Heimskringla - 31.01.1923, Blaðsíða 2

Heimskringla - 31.01.1923, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐÁ. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. JANCAR, 19?* Kverið. Ritgerö sú er hér fer á eftir, er skrifuö af Asgeiri Asgeirssyni ný- guöfræöispresti og kennara við kenn araskólann í Reykjavík. Séra Asgeir er einn áf hinum yngri og efnilegri mentamönnum heima. Oss virðist grein þessi bera þaö meö sér, sem reyndar hefir ekki veriö öl'lum óljóst, aö skoðanir manna á Isðandi séu yfir- leitt losnaöar úr viðjum vanans* aö þvi er trúmál snertir og að farið er að lita einnig á þau mál írá skynsam- legu sjónarmiði. Ritgerðin birtist í blaði séra Tr.yggva I’óhallssonar — “Tímanum’-. 1æra annað en orð Krists og vers úr Passíusálmunum og sálmabók. Mun siðar að þessu vikið í greinum þess- •la’. Það sætir undrum að siðbót þessi skuli ekki þegar vera komin á. Agæt- ir menn hafa barist fyrir henni, sum- ir forsprakkar nýrrar og gamallnr trúmálastefnu og mestu uppeldis- vel að gæta hver munur er á kveri og. vtð siðferðilega þekking? Maður utdrætti ur gamlatestamentinu. A því er sami munur og t. d. á kenslu- bókum í náttúrufræði og Islandssögu. Það er ekkert hneyksli, þó sköpunar- saga Snorra-Eddu sé sögð í Islands- sögunni, en hneyksli væri það, að taka hana upp í náttúrufræðina sem fullgóðan sannleik. Kverin eru nú- fræðingar af islenzkum prestum. Og j timarit og hafa engan rétt á sér nema þó er kverið ennþá páfi og börnin ] þau tilgreini það eitt, er vér vitum páfagaukar. Þeir hafa borið sigur úr bítum, sem eru hikandi við að stíga sannast um þau efni, er þau fjalla um, en bibliusögurnar eru útdráttur I. I uppvexti mínum var kverið aðal- námsbókin í kristnum fræðum. Bib- líusögur lærðum við börnin að vísu og höfðum ánægju af, en kverið sat i öndvegi, og svo mun vera enn víð- ast hvar á landinu. Kverið vorum við látin læra utanbókar og var því haldið fast að okkur bæði með ein- kunnum og áminningum, enda fund- um við sjálf að kverið var helzt ekki hægt að læra öðruvisi. Ar eftir ár fram að fermingu vorum við látin þylja það og hefir kverið sannarlega fengið tækifæri til að orka á hug okkar barnanna eftir þeim krafti serti því er gefinn. Mörg sýndu að visu áhuga á að læra það til að fá góða einkunn, en það er skemst frá að segja, að við vorum allflest ósnortin af efni þess. Er það og ekki að undra að hin óhlutkendu hugtök kversins orki ekki á barnshugann. Mér var ekki minna um neina bók, er eg fékk i hendur á námsárunum, en kverið, og virtist mér hiö sama um flesta fé- laga mína, enda hafa margir þeirra tjáð mér það siðar. Það er sjaldgæft að hitta fyrir unga menn, sem tekið hafa trygð við kverið, og gildir það jafnt um þá, sem trúmenn mega télj- ast. Kaðinn er svo almennur og svo gamall, að undrum sætir að þau kver, heilt spor fram í tímann, sem eru úr fornum söguritum, sem vitanlega hræddir við allan nýjan sannleik, og | getur skeikað frá þvi, sem vér nú halda af skammsýni sinni, að hann | vitum réttast. Þó það sé ef til vHl muni steypa konungi sannleikans af ; ekki viðurkent í orði, þá er það þó stóli. Það er þvi ekki vanþörf á að ! viðurkent á borði. Eg þekki engan ryfja upp kvermálið, ef vera mætti þann hér á landi, sem komið hafi til til þess að flýta fyrir þeirri breyting hugar að kenna börnunum þá skoðun er biður við dyrnar. Mun eg í þeim | á himni, sól, tungli og stjörnum, sem köflum er fara hér á eftir, leggja til sköpunarsagan í 1. Mós. 1 er bygð á grundvallar kver Helga Hálfdánar- ] og um var getið, i staö kenninga sonar lektors, þvi það er nú mest not- [ Brunos, Kopernikusar og Newtoifs, að, og er þó ónothæft, eins og sýnt um jorð vora og himinhnetti. Má af mun verða. En það ætla eg öllum ! þessu skiljast munurinn á kverinu og meðalgreindum mönnum að skjlja, að biblíusögum. Niðurstaðan er, að í hér er ekki verið að ráðast á höfund j kverinu eru kenningar, sem tvimæla- kversins, heldur á gamal-lútherskar [ laust ríða í bága við þekkingu nú-, kensluaðferðir og kenningar, er oss [ tímans, og að slept er aðalatriðum en ] nútímamönnum, sem betur vitum, er , langt mál um aukaatriði. minkunn að að nota í skólum vorum. í Kverið segir, að guð hafi skapað ^ er engu nær þó leitað sé svars í biblí- unni. 1 1. Mós. 3 virðist þvert á móti gefið í skyn, að hinir fyrstu menn hafi verið fávísir og ekki einu sinni þekt mun góðs og ills. Það kemur heldur hvergi fram í 1. Mós. 3, að maðurinn hafi verið gæddur ódauð- legu likamseðli. Það er að vísu sagt, að maðurinn myndi deyja jafnskjótt og hann æti af skilningstrénu, en þar með er ekki sagt að hann hafi verið I merkurinn, hafi tælt konuna til þess. gæddur ódauðleika. Þar að auki ] Og það er ekki hægt að finna flugufót í augum uppi, þegar lesið er hleypi- dómalaust. Enn greinir kverið frá orsökinni til þess, að “vorir fyrstu foreldrar” brutu forboðið. “Djöfullinn tældi þau til að óhlýðnast guði, með því að hann ginti Evu til að eta af skilnings- trénu”, segir þar (53). En í frásögn biblíunnar er enginn djöfull nefndur á nafn. Þar er sagt að höggormur- inn, sem er slægari en öll önnur dýr ræmi þeirra og ritningarinnar. Nema þeir taki þann kost að halda því fram að það sé ekki ritningin, sem sé inn- blásin, heldur kverið, þar sem ekki ber saman, eða hinu, sem er engu óaðgengilegra, að heimurinn sé skap-- aður eftir því. Framh. II. . Gamla testamentið byrjar á tveim frásögum um sköpun heimsins; það getur engum leynst, sem les með at- hygli, enda nú oröið viðurkent með öllum fræðimönnum. Er hin fyrri í fvrsta kapítu’a fyrstu Mósabókar, og skýrir frá þvt, hvernig óskapnaður- inn Kaos, hafi greinst sundur og orð- ið að hinttm reglubundna heimi, kos- mos. er vér nú lifum í, hvernig fyrst hafi myndast hinar ófullkomnari skepnur, en síðan hinar fullkomnari, og að lokum karl og kona, er sköpuð voru i guðs mynd. Siðari sköpunar- sagan er í öðrum kapítulanum, og segir þar frá á nokkuð annan veg. Maðurinn hafi fvrst verið skapaður, síðan juftir og dýr, en konan seinast, sem nú eru notuð, skuli enn vera við ] þegar séð varð, að ekkert dýránna gat uði. Hverjar ertt orsakirnar til þessa kala? Þrent er til, annaðhvort er kverið fánýt barnabók, kenslan léleg eða þá börnunum illa gefið að læra það, sem gott er, þótt þau njóti góðr- ar kenslu. Ekki skal eg kvarta yfir mínum kennurum; eg ber hlýjan hug til þeirra. Einn þeirra var ágætur kennari og er ntér kær minningin um kenslustundir hans, en ekki bætti það um óþokkann á kverinu, enda hefði hann kent jafn vel kverlaust En er sökin þá barnanna ? Klavendskver getur um “guðhrædd börn”, og mun þá gert ráð fyrir að óguðleg Irörn séu til, en bæði er það, að eg hika við að telja það guðleysisvott, þó börnun- um sé dítið um kverið, enda minnist eg þess ekki að hafa heyrt getið um aðra flokkaskiftingu, er mér er minna um en þessa, að skifta börnum í guð- hrædd börn og guðiaus. “Nema þér verið eins og börn,” sagði Kristtir, og efast eg ekki um, að islenzk börn eigi þetta lof eins og önnur og séu for- dómalaus og opin fyrir góðum og göfugum áhrifum, en við það tnun Kristur hafa átt. Böndin berast að kverinu. Hin langvinna almenna óánægja á rót sina að rekja til kvers- ins sjálfs. Kverið er ekki við barna- hæfi, efni þess er óhlutkent og málið þungt, auk þess er þar krökt af hug- myndum, sem alþjóð er vaxin frá og hvorki er í samræmi við heilög guð- spjöll né heilbrigða skynsemi. Hugsið ykkur ástandið eins og það var í uppvexti mínum, og svo hygg eg það vera viðasthvar enn: kverið var kent utanbókar en /Passíusálmarn ir sáust aldrei, og hugsið ykkur hitt, sem er enn f jarstæðara: kverið var kent orðrétt, en ekkert verulegt úr guðspjöllunum. Seytjándu aldar guð fræði kversins sat i öndvegi, en orð Krists á óæðra bekk. Það er bæði grátlegt og kátlegt i senn. Kátlegt af því að allar fjarstæður eru í raun- inni kátlegar, en grátlegt þegar hugs- að er til þess, hvers börnin fara á mis. Það má lengi hafa verið á döf- inni, og virðist þó ekki nær nú en fyr- ir tíu árum, að kverið rými úr skól- unum fyrir itarlegu ágripi af guð spjallasögunni. Þ^ð eitt er sam- kvæmt s.úéilifi barna, að kris:in fræðsla sé sr;;uleg, og er það kev.'lu- aðferð Jesú sjálfs. Örðrétt á ekki að orðið manninum meðhjálp. Þessari sögu fylgja svo frásögurnar um veru Adams og Evu í Eden. brot.þeirra og burtrekstur. Nú skulum við bera saman frásögur þessar og kverið. Þeir sem kverkenslunni eru hlyntir, munu flestir byggja fylgi sitt á þeirri trú, að kenningar kversins muni vera í samræmi við ritninguna. Komi því í ljós, að guðfræði kversins komi ekki heim við frásögn bibliunnar, þá er fótunum kipt undan því. I kverinu segir að guð hafi skapað heiminn á sex dögurn ("31. gr.) Fátt annað er þar tekið eftir hinni fyrri sköpunarsögunni. Þess aðalatriðis sögunnar, að það sem áður var kaos,, hafi orðið kosmos, og aö allar teg- ! undir lifandi vera hafi orðið til *1ver Konan er skyldari manninum en dýr- af annari. hinar lægstu fyrst, en Adam á sjötta degi sköpunarverks, ins, líkama hans af moldu og gætt hann lifandi sálu, en Evu af rifi úr siðu mannsins 132. gr.). Hér er ruglað saman tveim atriðum úr 1. Mós. 1 og 1. Mós. 2. sem ev.i ó .tm rýmanleg. I 1. Mós. 1 segir -tð guð hafi skapað mann og konu síðast af öllu á sjötta degi. En í 1. Mós. 2, en þaðan er tekin lýsingin á því, hvert.ig Adam og r'.va hafi •!*• sköpuð, s.g- it, að Acl .tn hafi f y-1 verið skapai1, ur, síðan dýr og fuglar, í þeim til- gangi að fá manninum meðhjálp. en þegar kom í ljós, að ekkert þeirra var við hæfi mannsins, þá fyrst gerði guð Evu úr síðu mannsins. Frásög- urnar eru því ósamrýmanlegar. Rver- ið getur þess, að guð hafi gætt Adarn lifandi sál, en ekki er þes sgetið um Evu, og er 'það í samræmi við 1. Mós. 2. Er það og í fullu samræmi við hugsunarhátt austurlenzkra fjö.- kvænismanna. I Austurlöndum hef- ir lítilsvirðing fyrir konum legið i landi. Það hefir jafnvel viðá verið trú, að karlmaðurinn hafi sál, en kvenmaðurinn ekki. Konan hefir verið talin eign mannsins. Það hefir því verið talið brot á eignarréttinum að girnast eiginkonu náunga sins. Kemttr þetta skýrt fram i tíunda boð- orðinu, þar sem konan er talin með öðrum eignum mannsins, þrælum hans. fénaði og öðru, sem hans er. Þessi hugsunarháttur rikir hvarvetna þar sem fjölkvæni viðgengst. Upp úr þessum jarðvegi er sprottin hin í 1. Mós. 2. reynist hitt sannara, sem höggormur- inn segir, að maðurinn muni “vissu- lega ekki deyja”. I frásögunni kem- ur og skýrt fram sú hugmynd, að það sé ávöxtur lífsins trés, sem veiti ódauðleikann, en það tré var mannin- tim bannað (1. Mós. 2, 22). Jafn- skjótt og hann hafði rænt af ávexti skilningstrésins, var settur sterkur vörður um Iífsins tré, svo að ekki skyldi hætta á, að hann æti sér til ódauðleika. Það er því svo fjarri því að það sé bygt á 1. Mós. 3, að “hin upphaflega guðsmynd mannsins” hafi verið fólgin i háleítri þekking og ódauðlegu líkamseðli, að það er Ijóslega sagt frá því, að manninum hafi verið bannað bæði skilnings- og lífsinstré. I 1. Mós. 3 er manninum nánast lýst sem barni. Hann er sak- laus .vegna þroskaleysis síns. — Hin tvö einkenni “hinnar upphaf- legu guðsmyndar mannsins”. sem kverið greinir, eru þvi jafnósönn, því þar er átt við "hreint hugarfar og sæluríkan sálarfrið” hins full- þroskaða manns, eins og samhengið ber með sér. En hreinleiki og sálar- friður barnsins og hins fullþroskaða manns er tvent ólíkt. IJar má með sanni segja að ekki eigi saman nema nafnið. En hvernig stendur þá á þessari lýsingu kversins? Hún er fyrir því, að þar sé átt við annað n venjulegan höggorm. Drottinn 'segJ ir við höggorminn: “Af því þú gerð- ir þetta, skalt þú vera bölvaður með- al al'ls fénaðarins og allra dýra merkurinnar”. Reynum nú skýringu kversins. Samkæmt henni á djöfull- inn að vera bölvaður meðal alls fén- aðarins! Það hljómar illa í eyrum. í'myndunarafl almennings hefir aö vísu sett á hann horn og klaufir, en kirkjan hefir þó aldrei talið hann meðal fénaðarins. “A kviði þínum skalt þú skríða og mold eta alla þína æfidaga”. Aldrei hefir djöflinum verið svo lýst, að han nskríði á kviði sínum og eti mold, jafnvel af þeim, sem bezt þekkja hann. Aftur er það alkulinitgt um höggðrma, að þeir skríða á kviði sínum og forn .trú í Austurlöndum, að þeir eti rnold. “Og fjandskap vil eg setja milli þín og konunnar, milli þíns sæðis og hennar Sæðis: það skal merja höfuð þitt og þú skalt merja hæl þess”. Er það glögt, að sæði konunnar merkir alt mannkyn, en sæöi höggormsins högg- ormakyn. Hvað gæti sæði högg- ormsins táknað ef það væt'i rétt skýr- ing, að höggormurinn hafi verið cljöfullinn? Kverið veit ekki af nein- um hans holdgetnu afkvæmum að segia. Hér er verið að segja frá baráttu milli manna og höggorma. ekki tilbúningur höfundar kversins, j . „ . . • . , Höggormarnir ráðast jafnan að fremur en annað, sem í þvt stendur. , && ^ 1 , , , , , • , ... , , ! þeim sem fram hjá ganga, og bíta i heldur er hun etnn þattur miðalda-; 1 ' . .. v. * . , • , hælinn, en menn revna að merja höf- guðfræðinnar, sem enn tevgir skugga íslenzkar skólastofur.’ Er «» Þeirra' F’n 1 kverin» seRir’ aö hér “boði guð mönnunum fyrirfram að 1 hann ætlaði að senda endurlau'snara í heiminn” (70). Sú skýring er j'afn fráleit og hún til þessa hefir verið sina mn og í kverinu tekinn upp sami þáttur þeirrar guðfræði, þar sem sagt er að guðsmynd hinna fvrstu manna hafi spilst /er þau átu af skilningstrénu (53 gr.). Þeirri kenningu má að a’«en^ 1,essi sa^a nu,n vera ,ikt 111 vísu finna stað í bréfum Páls post-j komin L 4 s^.rin? íornmanna.á ula. Um hana skal ekki rætt nánar, þrumum og eldingum. Hvernig stendur á þessum fyrirburðum? hafa menn spurt sig, og svo myndast sag- an um Þór, sem ekur tim himinhvolf- ið. A sama hátt hafa Aústurlanda- búar undrast þann fjandskap, sem a I sér stað milli manna og höggorma, | og leitað skýringa á þeim þrautum, sem maðurinn býr við. Upp úr þvi annari, æðstu síðast, lætur kverið ekki getið. En um það, að þetta hafi gerst á sex dögum, er langt mál. Og hlýtur það að vera oss nútímamönnum álíka aukaatriði, þegar um sköpun heims- ins er að ræða, og það, að skáld skifti 1 jóðum í sex vers. Að vísu Ieikur á þvi enginn efi, að í frásögu biblíunn- ar er átt við sex daga og annað ekki. Kenning kversins um þetta efni, er in. en þó ekki jafningi hans. Það er Rt'ði líkttr. andinn í sögunni. Er það mjög ólíkt. > orðunum, hugsimarhætti Norðurlandaibúa í nokkru móti verða. Maðurinn ei heiðni og kristni. Hér hafa konur j þv> rekinn burtu úr garðinum, og sett og karlar jafnan notiö jafnréttis. I j »r vörður ttm lífsins tré, kerúbarnir þeint anda er sköpunarsaga mannsins j«g I°gi hins svipanda sverðs. Nú í Snorra-Eddu, þar sem segir að goð- kemttr tipp sú spurning: Af hverju en aðeins bent á, að hún er sízt sam- kvæmt 1. Mós. 3. Þar kemur skýrt fram sú skoðun, að maðurinn hafi orðið guði líkari við að eta af skiln- ingstrénu. 22. vers hl.jóðar svo: “Og drottinn guð sagði: Sjá maður- inn er orðinn sem einn af oss, þar sem hann veit skvn góðs og ills. Aðeins v | mvndast sa«a ttm það, að höggorm að hann retti nu ekki ut hond sina og " v .... , ,,, . , . ttrinn hafi í firndinni tælt manninn taki einmg af lifsins tre og eti, og liti v. j til að seilast eftir sérréttindum guð eilíflega”. Samkvæmt þesstt vantaði , . v. , 1 anna, þekkmg og odatiðleika, en ekki- annað á en að maðurmn næði í : . , , . ...... : hefnzt fyrir, þvi drottinn hafi fyrir ávöxt af lífsins tre til að hann yrði , v.v , _ . . bragðið lagt En það hggur jafnframt; * e * • i i • xi arns,aK °SÍ að það megi ekki meo . .. .. , | a manninn og sett ævarandi fjand- á hann ömurlegt lik lifnaðarhætti, en þrautir in hafi skapað Ask og Emblu af tveim trjám. Hin hebreska heiðni er því afturför frá norrænni heiðni. Og svo halda menn að þetta sé kristin- því i ftillu samræmi við hana að öðru cjr->nlur t ()g þeir sent í fáfræði sinni leyti en því, að tekið er attkaatriði en jast ; þessa hluti, halda að þeir slept aðalatriðum. En með þesstt móti kemst kverið í beina mótsögn bannaði drottinn manninum að eta af skilningstrénu? Kverið svarar á þa leið, að hann hafi gert það “til þess að þatt fengjtt færi á að beita frjáls- ræði slnú” (54. gr). Það er heitn- spekisbragð að þesstt svari. Það á við náttúruvísindin. Þvi hvað öðrtt lícktr, þá er það fullsannað,. að sú verðandi, er visindin nefna þróttn en bibtian sköpun, hefir tekið miljón- ir séu að verja helga dóma kristinnar | ekki rót sína að rekja til 1. Mós. 3. trúar. Ef öllum væri það Ijóst, að i 1 22. versi, sem tilfært var, er skýrt sem hér sé um hebreska heiðni að ræða og ótvírætt fólgið það svar, að guð en engan kristindóm, þá myndi eng- inn hreyfa hönd né fót til að verja þessa hluti. -— 1. Mós. 1 stendur að ára. en ekki sex daga, og er það gUg ; skapað “þatt karl og konu ærinn munur. Er það ilt, að kenna j j>ar er karli og konu gert jafnt undir börnunum heldur gamlan misskiln-! höfði. I þessu efni, þar sem ttm ing en ný sannindi. Nú kann ein- ^ tvent Var að velja, hefir þvi kverið hver að segja, að það korni fyrir ekki | tekíS upp þá kenningupa, sem be• þó hætt sé að kenna börnum í kverinu | vojt ufn minni þroska. þetta og annað, sem i milli ber því : A það höfuðatriði sköpunarsög- og nútímavísindum, því alt þetta og | nnnar, ag gUg hafi skapað manninn í sinni mynd, er að vísu drepið í kver- fleira til læri þau í hverjttm biblíu- sögttnt. Engttm muni detta í httg að semja biblíusögur. meðan biblíu- fræði séu kend*í barnaskólum, þar sent slept sé sköpunarsögunni úr 1. Mós. og komi þar þó fram sú heims- skoðun, að jörðin sé flöt en himin- inn sé festing, sem haldi uppi vötn- ttm, sem streymi niður þegar flóðgátt ir himins ljúkist upp, að sól, tungl og stjörnur séu ljós, er hafi þann einan tilgang, að lýsa jörðinni og ráða nótt og degi o. s. frv. En þess ber intt, en því er jafnframt haldið fram, að guðdómseðli mannsins hafi spilst í upphafi. Hin upphaflega guðs- mynd mannsins segir kverið að hafi verið fólgin í “háleitri þekkingu, hreinu hugarfari og sæluríkum sál- arfriði; en samfara þessu var þján- ingalaust lif og ódauðlegt likamseðli” (36. gr.)j. Manni verður að spyrja, i hverju hin háleita þekking Adams og Evu hafi verið fólgin? Er átt við fróðleik og vísindi? Eða er átt hafi viljað koma i veg fyrir, að mað- urinn yrði “sem einn af oss”. Einn af “oss” hverjunt? Oss guðunum?! skap milli þeirra, þar sem hver yrði öðrurn að bana. I þessu kemur fram sama guðshttgmynd og i frásögttnni unt Babelsturninn og í Promeþevs sögnimti. Gttðirnir öfundast yfir framförunt ntannanna og reyna að hindra þroska þeirra. Hversu ólíkur er ekki þessi heiðindómur anda fjall- ræðunnar: Verið þér því fullkomn- ir eins og yðar hintneski faðir er fttll- kominn. — Fullyrðingar kversins eru því í mótsögn við heimildina, þar sent sagt er að djöfttllinn hafi gint Evu og það kallað fyrirheit um Krist, sem bersýnilega er lýsing á baráttu höggorms og manns. Hér hefir aðeins verið grijiið á Hér skín það bert fram, að frásögn j nokkrum atriðum, en þar hefir komið þessi á rót sína að rekja til fjölgam- ; ]jós, að kenningar kversins eru ým- allar fleirgyðistrúar, enda er öll guðs hugmynd frásögunnar þess eðlis. Guðirnir vilja ekki selja mönnttnum í hendur al'lan guðdóm sinn. Avöxtur skilnings- og lífsins trés veitir þekk- ing og ódauðleik, en er heimill guð- unttm einum. Minnir þessi guðafræði á Mímisbrunn og Iðunnarepli, en Eden, þar sem guð var á gangi i kvöldsvalanum, á Miðgarð og Olymp. — Af þessu er ljóst, að hvortveggja fuliyrðing kversins, að maðurinn hafi í upphafi verið alfullkominn og hafi þó að vörmu spori glatað guð- dómseðli sínu, er gagnstæð þeirri biblíufrásögu, sr/n heita á að bygt sé á, enda ekki skýrt rétt frá um á- stæðuna til forboðsins gegn því að eta af ávexti trésins, sem þó liggur ist í mótsögn við náttúruvísindin eða í ósamræmi við 'bi'blíuna. F.r þar ýtn- ist slept höfuðatriðum úr hinttm frásögum gamla testamentisins, eða bætt við því, sem enginn stafur er fyrir, og skýringar kversins þráfald- lega rangar. Kverið heggur af hæl og tá til að koma etninu í skó mið- aldaguðfræðinnar. Að vistt væri ekki betur farið þó kverið væri al- staðar í fullu samræmi við þessar fráscigur, sem flestar ertt fornar “mytur” og að vísu niikilfenglegar, en þó næsta barnslegar í Ijósi kristi- legrar þekkingar. En -samt geta hin- ir íhaldssömustu vinir kversins ekki lengur varið þær kenningar kvers^ ins, sem við enga skynsmd hafa að styðjast, þegar sýnt er fram á ósam- Svíagígur í Vatnajökli.; Sumarið 1919 fórtt tveir Svíar fót- gangandi með hest og sleða, yfir þveran Vatnajökul. Þeir fóru upp úr Fljótshverfi og héldtt fyrst lítið norðureftir, norðttr á mctts við Há- göngur; héldu síðan austureftir í áttina til Heinabergsjökuls og þar niðttr í Hornafjörð. Ferðin gekk yf- irleitt vel, þó nokkuð væri ógreiðfært' með köflttm, mest vegna þvkks ösku- falls frá Kötlugosinu árintt áður. A þeirri leið fundu þeir, nokkuð norðarí og austan við Hágöngur afarmikinn eldgíg, sem þeir köllttðu Svíagíg og hafði en-ginn fundið þenna gig áður. Gígurinn mældist þeim vera nálægt 1 míla á lengd og /2 ntíla á breidd. Rt*attir klettar umkringdu opið á alla vegtt, nokkttr httndruð feta háir. Botn gtgsins var að niestu þakinn snjó, en á nokkrum stöðum sást í atiðar sprtmgttr, og rauk upp úr þeim likt og úr hverttm og lattgum. Þeir höfðu ekki tima til vegna van- búnaðar, að rannsaka giginn frekar. En þeir telja sennilegt að frá þessunt gíg stafi eldsumbrot þau, sent oftast orsaka Skeiðarárhlaupin, (því gigur- inn liggur beint norður af Skeiðarár- sandi). Og ef til vill mörgum þeim gosum í Vatnajökli, er til þessa hefir verið ókunnugt um, hvar útrás hefðtt. Jón Arnesen konsúll léði ntér rit- gerð, setn ajinar Svianna, Wadell a5 nafni, hefir samið á ensktt um leið- : angttrinn; fylgdi þar með ágætur upp dráttur af Vatnajökli. Þótti mér mjög fróðlegt að lesa frásögn hans. Eftir afstöðu þessa Svíagígs að dæma má telja sennilegt, að þar eigi sér stað eldgosið, sem nú hefir gert vart við sig, því stefnan á gíginn héðan frá Akureyri er öldttngis sú sama, sem við höfttm séð eldgosið héðan, en það var á línunni S. S. A. yfir Staðarbygðarfjallinu miðju. Ef það er rétt, sem heyrst hefir, að frá Vestmannaeyjum hafi gosið sýnst bera við sjálfan skalla Eyjafjalla- jökttls, þá kenntr það einnig alveg' heima við Svíagíg. En Skeiðarárhlaupið samtímis gos- inu verðttr líka að takast til greina- Því hvergi annarsstaðar hefir heyrst um vatnsrás frá gosinu. Eg finn mig knúðan til að rita utn þetta, til að leiðrétta þá fjarstæðu. sem blöð hér í bæ hafa etiS eftir öðr- ttm, að eldgosið hafi verið í Þóris- tungum. Þóristungur eru vestur af Þórisvatni, og er þá liklega sennilegt að ætla, að gosið hafi verið úr Heklu_ Því þá ekki að gizka á, að það hafi: kontið úr Langjökli eða jafnvel Drangjökli ? Þeir Svíarnir eiga þakkir skiliS. hjá okkur íslendingitm fyrir upp- götvun sina. Það er i rauninm sneypulegt, að við Islendingar skulum þurfa að láta. útlendinga kenna okkur okkar eigin. landafræði. Wadell og félagi hans eru ekki. þeir einu, sem kannað hafa Vatna- jökuU Englendingurinn (Watts fór fyrstur um Vatnajökul þveran. Þaö var árið 1875; voru í för með honum 5 íslendingar og hinn mprkasti þeirra Páll, setn síðar var kallaður “jökull”. Þeir hreptu versta færi á jöklinum, komust í miklar raunir, voru 16 daga milli bygða og komu niður á Grím9stöðum á Fjöllum. Þeir sex félagarnir drógu þungan farangur á sleðum., I tjaldinu lágu þeir allir saman i einu sameiginlegu 'húðfati “eins og síldir í dós” (segir Þorv. Thoroddsen). Watts kól á tá og allir urðu þeir mjög þjakaðir af illviðrum og mata-rleysi. 1912 voru tvær ferðir farnar af út- lendingum yfir Vatnajökul. J. P. Koch Grænlandsfari fór þá við 4. mann ríðandi með 16 hesta norðan frá Hvannalindum og suður að suð- urbrún jökulsins og gekk ferðin sæmilega,. þó. færið væri heldur )

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.