Heimskringla - 28.03.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.03.1923, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 28. MARZ, 1923. HEIMSKRINGLA 3. BL an kveikti líf og áhuga hjá öllum, er nærri henni komu. Önnur störf í þágu cnska ríkisins. Um lengri tíma leitaði stjórnin TátSa Florence Nightingale viðvíkj- andi heilbrigoismálum og heilbrigöis- löggjöf. Liggja eftir hana bækur og Titgeröir um þessi cíni, og ber alt -vott um ika:; V.ka hennar og tia- kvæmni. Vanhcilsa. Heilsu hennar fór síhnignandi eft- ir heimkomuna frá Krím. Og eftir 1860 kom hún aldrei út fyr'.r hús- dyr, þar .:1 hún andníiisí i hárr: e!!i 1910. Eigi ao síður var hún sístarf- andi fram á elliár. Fjöldi manna sótti ráð til hennar viovíkjandi hjúkrun og heilbrigðismálum, og með aostoð ritara síns samdi húr. fjölda merkra rita. i Florence Nightingale hefir að Tnaklegleikum verið lofuð fyrir hið mikla þrekvirki, er hún vann á Krím i þágu Englemlinga og hers þeirra. metj því að ræsta til á hermanna- sjúkrahú'sum og koma skipulagi á alt hjúkrunarstarfið. Því þegar ma'ður hefir lesið um þá niöurlægingu, sem sjúkra'hús þeirra tíma voru komin í og þann feikna óþrifnað og óhollustu, sem þar ríkti, ¦þá verður manni að minnast þeirrar þrautar Herkúlesar, er liann vann i með því aS moka flórinn i hésthúsi Agíusar konungs. "Vann týramur vinur þjóSa ógnar-þraut í Elísborg, þá er verkramur velti myki Agíasar út á einu dægri.~ M. J. Magnús Pétursson þm. Stranda-, manna, 9. ViS úrslitakosningu voru 7 seSIar auSir. Skrifarar voru kosnir: Eiríkur Einarsson, 1. þm. Árnesinga, meS 16 atkv., og Jón A. Jonsson, þm. IsfirS- inga, meS 14 atkv., en Magnús 7ons" son 4. þm. Reykvíkinga, fékk 8 atkv., ein seöill var auSur en 2 atkv. komu ekki fram." í neSri deild var kosinn forseti Benedikt Sveinsson þm. NorSur- Þingeyinga, meS 18 atkv. — Þórar- inn Jónsson, 2. þm. Húnvetninga, fékk 9 atkv. — 1. varaforseti var kosinn Þorleifur Jónsson þm. Aust- urskaftfellinga. meS 16 atkv. — Þór. Jónsson fékk 8 atkv. — 2. varafor- seti Bjarni Jónsson frá Vogi meS 14 atkv. — Skrifarar: Þorst. M. Jóns- son. 1. þm. NorSmýlinga meS 10 at- kv., og Magnús GuSmundsson, 1. þm. Skagf., meS 9 atkv., en Magnús Pét- ursson fékk 7 atkv.. í efri deild var kosinn forseti: Halldór Steinsson, þm. Snæfellinga, raeo 7 atkv. — GuSm. ólafsson 1. þrn Húnvetninga, fékk 5 afkv., en 2 seSl- ar auSir. — 1. varaforseti GuSm. 01- afsson meS 8 atkv., en Sig. H. Kvar- an, 2. þm. Sunnmýlinga, fékk 6. — 2. varaforseti Sig. H. Kvaran meS 10 atkv. Skriíarar Hjörtur Snorrason og Einar Árnason. KosiS var í fastanefndir í báSum deildum, á fundum, sem haldnir voru í gærkvöldi, og eru aSalnefndirnar líkt skipaSar og á síSasta þingi. lag SjálfstæSismanna hópinn í þetta sinn og skilaSi auSum seðlum, í staS þess aS kasta atkvæðifm stnum <,itt á hvaS, eins og á síSasta þingi, 1 þvi eru 9 þiTt, 6 í nd. og 3 í ed. I Fram- sóknarflokknum eru 16 þingmenn, bættist honum einn maSur nú í þing- byrjun, þaSi er Björn Hallsson, sém áSur var í "sparnaSarbandalaginu" svonefnda I bandalagi viS Framsókn- j arflokkinn er líka Jón Baldvinsson, og aS honum meStöldum eru þeir 12 saman í neSri deild, í efri deild eru þeir 5. — 1 "sparnaSarbandalaginu" voru 15 þingmenn viS forsetakosn- inguna í sameinuSu þingi, en séra Sig. Stefánsson sá sextándi, í nd. eru þeir 10, en 6 í ed., og 'því óvist um samheldni, er ti'l þingstarfanna kem- ur, og mun svo vera viSar. Á síSasta þingi komst á bandalag milli Framsóknarflokksins i nd. og SjálfstæSismanna um nefndakosning- ar, — en úr því varð> ekkert nú. urSu því ksoningarnar allar þrí- skiftar, og réS hlutskifti úrslirum um sjöunda sætið ; fjárveitinganefnd og samgöngumálanefnd og áttu allir þrir flok akrjafnt tilkall til sætisins. En hvorttveggja hlutkestið féll banda- lagi SjálfstæSismanna 1 vil- (Vísir.).... %W Hemstiching. — Eg tek atj mér aS gera allskonar Hemstiching fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk. Mrs. . Oddsson, Suite 15 Columbia Block, Cor. William og Sherbrooke. Þó Florence Nightingale tækist meo þessu aS frelsa líf fjölda her- manna, þá var hitt miklu þýSingar- meira, að sfarf hennar voýS til þess ¦að brjóta bága við œfagamla hleypi- dóma og hefja alla- kvcnþjóðina upp í œðra lífsveldi dugtmðar og dáða. Hún hafSi sýnt, að konan á víS- tækara verksviS en aS sitja heima og 'gæta vefsins og snældunnar". Og hún opnaSi ekik einungis nýjan at- vinnuveg fyrir konur, heldur gaf lu'in heiminum nýjan 'skilning á hlut- verki kvenna, og aS ekkert verk er ófínt og ósamboSiS, jafnvel hefSar- konum, ef það miSar til aS draga úr eymd og þjáningum manna. Líkt og hringurinn Draupnir gat :if sér níu hringa og jafn höfga ní- undu 'hverja nótt — eins hefir starf Florence Nightingale getiS af sér alls konar ávaxtarika liknarstarfsemi, og má þar til nfna "RauSa krosnnn". Og alt liknarstarf og dugnaSur kven- fólks í öllum löndum í síðustu styrj- öldinni, er áreiðanlega aS miklu leyti afS þtkka, hversu Florence Nightin- gale reiS djarflega á vaSiS. Stgr. Matthíasson (tók saman eftir enskum heimildum.) Frá Alþingi. 20. febr. I gær kl. 1 var aftur tekiS til starfa á þingi og settur aftur þingsetning- arfundurinn, sem frestaS var á fimtudaginn. Aldursforseti Siguröur Jónsson, fyrv. ráSherra. setti fundinn og mint- ist þriggja látinna fyrv. þingmanna. Hannesar Hafsteins, séra Magnúsar Andréssonar og Þorvalds Björnsson- ar á Eyri. Þingmenn vottuSu minn- ing þeirra virSing sína meS þvi aS standa upp. I'á voru rannsökuS kjörbréf þri^gja nýkjörinna landþingsmanna, fanst ekkert athugavert og voru kosn- ingarnar sam'þyktar í einu hljóSi. Var síSan gengiS til embættis- mannakosninga, og fóru þær sem hér segir: Forseti sameinaSs þings var kos- inn Magnús Kristjánsson þ.m. Ak- ureyrar meS 16 atkv.. — Jóhannes Jóhannesson þm. SeySfirSinga, fékk 15 atkv.; Bjarni Jónsson frá Vogi 9, en viS úrslitakosninguna voru 10 seSlar auSir. — Einn þingmanna, Sig. Stefánsson, var fjarverandi. Varaforseti var kosinn Sveinn ÖI- afsson, 1. þm. Sunnmýlinga, meS 19 atkvæSum. — Magnús GuSmundsson 1. þm. SkagfirSinga fékk 15 atkv.; 21. febr. I gær voru' fundir haldnir í báS- um þingdeildum, og fór fram 1. um- ræSa um nokkur mál. I neSri deild var fyrsta mál á dag- skrá fjáraukalög fyrir árin 1920— 21. Er í því fariS fram á fjárveit- ing fyrir 5 miljónum og tæpum 400 þús., sem útgjöld ríkissjóSs hafa orSiS meiri þessi 2 ár, en áætlaB var á fjárlögum þeirra ára. En fyrv. stjórn hafSi ekki fundiS ástæSu til aS leggja slíkt frv. fyrir ' íSasta þing. — Þessu var vísaS til fjárhagsnefnd- ar, ásamt reikningslagafrv. fyrir sömu ár. — Þá var næst fjárauka- lög fyrir áriS 1921. Er i því leitaS aukafjárveitingar fyrir tim 230 þús. kr. til viSibótar viS gjöldin á því ári, en stjórnin gerir ékki ráS fyrir aS leggja fyrir þingiS frv. til fjárauka- laga fyrir yfirstandandi ár. — Loks lagSi fjármálaráSherra fram frv. til fjárlaga íyrir áriS 1924 og gerSi í sambandi viS þaS grein fyrir fjár- hag rikisins, meS 'hliSsjón af afkomu stSustu ára. A siSasta ári var tekju- halli rúml. 1 miljón króna. HöfSu gjöldin þó lækkaS talsvert á ýmsum li&um, og orSiS undir áætlun, en aSr- ir liSir urSu talsvert hærri og urSu gjöldin samtals fullar 10 miljónir aS meStöldum afborgunum af skuldum. Hafa skuldir r'tkisins því engan veg- inn aukist á árinu. Tekju'hallan kndi ráSberra aSallega því tvennu, aS- ekk- ert hefSi veriS áætlaS fyrir gengis- mun á ísl. og úfl. gjaldeyri á fjár- lögunum og aS framkvæmd hefSu veriS ýms verk, sem upphaflegá liefSi veriS ætlast til aS unnin yrSu fyrir lánsfé (3 milj. kr. lániS 1920), sem þegar hefSi veriS orSiS aS eySsIufé (:\ árunum 1920—21, sbr. fjárauka- lög fyrir þatt ár), en loks hefSi tekju- halli veriS áætlaSur ttm ]/2 miljón á fjúrlögunum. — Tekjur og gjöld á fjárlagafrv. fyrir áriS 1924 ertt áætl- ttS rúmlega 8 miljónir kr., og l'tils- háttaf tekjuafgangur, en þar er áætl- aS fyrir gengismun samkvæmt reynslu HSins tíma. OrSahnippingar nokkrar urSu milli ráSherra og Jóns Þorlákssonar út af almennum athugasemdum ráSherr- ans um ástand og horfur i landintt, og barst taliS aS lokum aS vindmyln- um í Danmörku og á Spáni. I efri deild voru til 1. umræSu frv. um sýsluvegasjóSi, frv. til fátækra- Itga o. fl. Jón Magnússon hreyfSi nokkrttm athugasemdum út af fá- tækralagafrv.. en litlar umræSur spunnust út af því, enda er þaS ekki venjulegt vi*S 1. umræSu mála. Flokkaskiftingin í jflnginu. er, eins og sjá má af forsetakosning- uiium, m}ög svipuS því, sem hún var í fyrra. ViS úrslitakosningu forseta sameinaSs þings, hélt kosningabanda- S. LENOFF Kiæðskurður og Fatasaumur eingöngu. 710MAINSTR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumað eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. Gleymio ekki D. D. W00D & S0NS, þegar þér þurfið KOL Domestic og Steam kol frá öllum námum. Þú færo það sem þú biour um. G æ 5 i og A f g r e i 8 s I u. TALS. N7308. Yard og Office: ARLINGTON og ROSS. BANNING FUELCO. COAL *1 WOOD Banning and Portage Phone B-1078 Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumtt ytSur veranlegt og ó*titna W0NUSTU. i^r œskjum viroingarfv]»t vioskííta j*fnt f>TÍr VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Msin 9580 CONTRACT DEPT. Umboosmaour vor er reiSubúinn ao rínna your t8 málí og gefa y8ur kostnaSaráaxtlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. KOL!- - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND K0LA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Goal Go. Limited Siini: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nýjar VÖrilbÍrgðÍr Timbur. Fjalviður &f öllum *'"--------------------2-------¦ tegundum, geirettur og all*- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýn*. þó ekkert sé keypL The Empire Sash & Door Co. L I m I t • d HENRY AVE, EAST WINNIPEG DR. C H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar e8a lag- aSar án allra kvala. TaUími A4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET ELDG, Talsími A.4927 Stundar sérstaklega kvensjiSk. dóma og barna-sjúkdóma. Ao hittald. 10—12 f.h. o* 3___5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180...... Brauð 5c hvert; Pies, sætabrauðs- kókur og tvíbökur á niðursettu verði hjá besta bakariinu, sœtinda og matvörusalanum. The Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes St. Sími: A 5684. Arml AidfnoD K- P. Oarbni GARLAND & ANDERSON LðGFRÆÐINGAR PhoneiA-21»r 861 Elrcirlo ltailnay Ckambera H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. AuJits, Accounting and Income Tax Service. Fhones: Oífice: N 6225. Helm.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Augnlæknar. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 Kemur til Selkirk hvern laugardag Lundar einu sinni á mánuo'. Heimili: 5 77 Victor St Hione Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning, Pressing and Repair- ing—Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt yðar og sendum þac heim ao loknu verki. .... ALT VERK ÁBYRGST Or. M. B. Halldorson 401 Boyd BldK. Skrifstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Kr aS finna a skrifstofu kl. 11__11 í h. og- 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway At*. Talsfmi: Sh. 3168. W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stefámson lslenzkir lögfræðingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aö hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miSvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuo'i. Gimli: Fyrsta MiBvikudag hvers mánaSar. Piney: Þri8ja föstudag í mánuöi hverjum. ARNI G EGGERTSON íslenzkur lögfraeSingur. 1 félagi vio McDonald & Nkol, hefir heimild til þess a8 flytja mál baeoi í Manitoba og S*«k- atchevian. Skrifstofa: Wynyard, Sask. f------------------------------------------------------------------¦< R A L P H A. C O O P BR Registercd Optometrist & Opticicm 762 Mulvey Ave., Ft. Rouge. WINNIPEG Talsími Ft. R. 3876. Ovanalega nákvæm augnaskooun, og gleraugu fyrir minna verö en vanalega gerist Tal.fMli A8AM Dr. J. G. Snidal l'ANNI.IKKMR 014 Bomeraet Bleek Portag-< Are. WIXNIFBe Dr. J. Stefánssor 216 MEDICAt, ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham. Stundar elngrðnsm auena-, erraa-, nef- nK kverka-ajflkdoma. A« hltta fr« kl. 11 tll 12 f. k. oa- kl. 3 tl 5 e- k. Tal.fml A 3521. Helmil 373 Rlver Ave. W. M91 TaÍH'mí: A 3521 Dr, J. Olson Tannlœknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy St Winnipeg Daintry's DrugStorel Meoala sérfræðingur. 'Vörugæði og fljót afgreiðsla' eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. A. S. BARDAL selur likkistur ogr annast um út- farir. Allur útbúnatSur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnisvarSa ogr leg-stelna__:__: 843 SHERBROOKE ST. Ptaonei ive«07 WINNIPEG MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaU- birgoir af nýtízku kvenhittium. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta vioskifta ySar. Hcimasimi: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari og GuJlsmiour Selur giftlngaleyfisbrél. Bérstakt athygll veitt pöntunum og vlígjörSum útan af lanrtl 264 Main St. Phone A 4637 J. J. SWANSON & C0. Talsimi A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. Eldsábyrgoarumborjsmenp Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. frv. UNIQUE SHOE REPAIRING HfS óviSjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðgerSarverkstæSí f borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi KING GEORGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum. RáðsmaBur Th. Bjarnason \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.