Heimskringla - 28.03.1923, Blaðsíða 6

Heimskringla - 28.03.1923, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. MARZ, 1923 Hver varð erfinginn? Sigtnundur M. Long þýddi. En Dóra, sem sat næst henni, tók eftir því, aS hún neytti svo aS segja einkis. "Nú skulum viíS fara út í skemtigarSinn og leika villi- menti," sagSi Cunningham. "En eftir á aS hyggja, úr þvl eg nefndi villimenn, þá er leiSinlegt, aS "villimaSurinn" Fred Hamilton er hér ekki. Hér væri hann vel settur.'' LafSi Edith laut snögglega niSur til aS taka lauf af kjólnum sínum. "Herra Hamilton var hindraSur," svaraSi hún stilli- lega, en Dóra heyrSi, aS röddin titraSi lítilsháttar. "Aumingja Fred," sagSi Cunningham eftir stutta þógn. "ÞaS lítur svo út sem eitthvaS gangi aS honum. MuniS þér, Portman, hvaS hann var undarlegur, þegar hann kom utan af landinu?" LafSi Edith leit upp jafnskjott. "ViS skulum ganga hér í kring, en piltarnir geta reykt," sagSi hún. "VeriS nú eíkki aS lirista höfuSin, eins og þetta væri einhver óhæfa. Eg sé vindlaveskiS upp úr vasa yðar, Cunningham lávarSur." Svo lók hún und- ir handlegginn á Dóru og þær gengu burt. Þær gengu um stund án þess aS ræSast viS, en er Dóra leit upp, sá hún aS lafSi Edith var náföl í andiiti, og eitt- hvað, sem hefSi getaS veriS tár, skygSi á glansann í henn ar dökku augum. "LafSi Edith !" sagSi hún lágt. "Þey," sagSi hin unga, fagra stúlka blíSlega. "HirS- i8 þér ekki um mig, barn. En hvaS mér er ilt og hvaS mér finst þessi dagur vera langur. En þarna situr þaS hlæjandi og malandi, eins og þaS væri hópur af apa- köttum." "Hvaö er um aS vera?" spurSi Dóra. "Ekkert," svaraSi lafSi Edith, sem eftir litla þögn reyndi aS hlæja. — "Dóra mín, indæla, saklausa stúlka, eg hefi tekiS veiki, sem þér þekkiS ekki. Hún heitir "hjartasorg". ÞaS er ólæknandi meinsemd, eSa aS minsta kosti er mín það. En stóru, alvarlegu augun ySar kvelja mig, þau þrengja sér inst í sáki mína. Ekki orS fram- ar — hitt fólkiS kemur." Á sama vetfangi var hún eins og önnur persóna — glöS og skemtandi. Dóra lötraSi nú í kring ein síns HSs. Kom hjartasjúkdómtir lafði Rdith af þvi, aS Fred Hamilton var þar ekki? Já, líklega var þaS svo. Hún stundi viS og fjarlægðist hina meir og meir, og svo sett- ist hún niSur á eikarstofn á árbakkanum. Hún starði út á vatniS, sem streymdi þar fram hjá. — Alt í einu sá hún hvítan depil langt í burtu. ÞaS var líkast fugli, sem synti á móti straumnum. Bletturinn smá stækkaSi. Inn- an lítillar stundar sá hún aS þaS var bátur, sem stefndi ti1 eyjarinnar, þar sem fólkiS var. Báturinn kom nær og nær, og hún sá aS ekki var nema einn maSur í honum. Hann var alveg eins klæddur og karlmehnirnir, sem þar voru fyrir. Það hlaut iS vera hraustmenni, sem þarna reri, því báturbn var á fleygiferS, og nú sá Dóra hann enn glögg- ar. Hann sótti róðurinn knálega, og kraftalegir armarnir voru berir. Einhver snöVg hreyfing á efri hluta líkam- ans ol'.i því, að híin þ_;kti manninn, og þaS örfaSi hjart ;-1átf.:nn. Hún stóS v>\ . áhyggjufull og cpclinmóS, og .eii ekki af bátnum, þar til hann hvarf fyrir odda, Hún beiS, en hann kom ekki í ljós aftur. Innan stundar heyrði hún mikla hlátra, og þóttist 'því vita, aS báturinn væri lent- ur. — MeS veikri von og einhvrskonar ótta settist hún niSur á sama staS, og reyndi. þó þaS vildi ekki hepnast, aS fá hjartaS til aS vera rólegt. Er minst varði. heyrði hún sig nefnda með nafni. Það var málrómur lafSi F.dith. en gerbreyttur. Nú var þaS hennar sanna rödd, skýr og fjörleg, sem barst til hinnar dreymandi skógarstúlku. "Dóra ! Dóra ! Hvar eruS þér ?" Hún vissi. aS nú var ekkert undanfæri, hvaS sem viS tæki. En þriár mím'itur beiS hún, eins róleg og henni var framast mögttlegt, og gekk áleiSis til gestanna, sem hún sá aS voru aftur seztir niSur. Cunningham lávarSur og Sir Putman láu endilangir og reyktu vindla. KvenfólkiS í sinum netta búningi var í hverfing þar nærri. Litlu fjær sat lafSi Edith meS bolla í annari hendinni en hníf í hinni, og sneri sér aS manni, sem var að borSa. Þó hann sneri bakinu aS Dóru, þekti hún aS þaS var Fred Hamilton. Hann hafSi brett fram ernnmum og fariS i hvítan flónelsjakka. Hann sat og borSaSi, en skrafaði jafnframt. Dóra heyrSi aS hann sagði: "Betra er seint en aldrei". — ViS hvert orS, sem hann talaSi með sínum hljómfagra róm, fanst henni hjartað í sér hoppa upp eins og þaS vildi svara honum.. "Fg geröi mér von um aS geta komist," sagSi hann. "Með eimlestinin fór eg til Richmond; þar frétti eg, hvert ferSinni var heitiS. Svo náSí eg mér í Htinn og léttan bát og m'i er eg 1 "Alveg mátulega snemma til aS þvo upp," sagSi Cunn- írigham. "VíS erum búnir með öll jarSarberin, viIlimaSur, llan rjómann, en þú ert svo heppinn aS eitthvaS er eftir af "Pie" ',"*,r1|^l "Fáist þér eklcí um, hvaS þeir segja, herra Hamilton," sagSi lafSi Fdith meS sínum sætasta og blíSasta róm, sem vottur var um sérstaka viSkvæmni, "Mér þykir fyrir aS þér komuð svo seint, en láttð þér ekki reka á eftt'r yíJ- ur. I»ér hljótiS aS vera mjög lúinn. Eg ætla aS gefa yS- ur sneiS af pylsu — og máske ögn af tungu?" Hún skar sneiSarnar sjálf og lagSi á diskinn hjá hon- um. "LátiS mig ekki skeröa gleSina, eSa valda því, aS skemtanirnar hætti," sagSi Fred alvarlegur, eins og hon- um var eiginíegt. HaldiS leiknum áfram. Hvað hét hann — "kyssa á hringinn" ? FólkiS hló. — ViS þesskonar tækifæri er hlegiS aS öllu. "Eg var hálf hræddur um, að alt yrði upp etiS, þeg- ar eg kæmi. Þetta er indæll dagur. — Nei, nei, þakk, nú ekki meira." "Eg vil gefa ySur aS bragfia kampavín," sagSí hún og rétti aS honum fullan bikar. Fred tók viS honum og þakkaSi fyrir, og bar hann síSan upp aS vörunum. Á sama augnabliki Ieit lafSi Edith upp og sá Dóru, sem stóS hreyfingarlaus. Hún gaf henni bendingu. Dóra g-kk til hennar eins og í leiSslu, og stanzaði beint awhoænis Fred Haimlfon. Fred var einmitt aS horfa í botninn á bikarnttm, en leit svo upp. Meu' snóggu htjóði stökk hann á fætur, en lét biksr- .nn detta. Undrandi og folur starSi hann á Dórn, sem \ar afar niSurlút. "Gáið að yðtir!" hrjpaði Cunningham. Hvað er tú ;. seiSi, vi-llimaSur? VoruS þér bitinn ?" LafSi Edith horfði frá einum til annars. Dóra var föl og niSurlút, og Fred Hamilton var einnig litverpur og sem þrumulostinn. "Dóra !" stundi hún upp. "HvaS er þetta ?" En Fred náSi valdi yfir sér. "Þetta er líkt fólki, sem eru eins og þér," sagSi hann. "VissuS þiS ekki, aS eg var settur niSur á mauraþúfu? HvaS var þaS, sem þér sögSuS, lafSi Edith ? Eg biS ySur fyrirgefningar, en eg helti engu niSttr af vininu, og ekk- ert brotnaði." Hann laut niSur og tók upp bikarinn. LafSi Fditf hló. "Eg skildi ekki, hvaS um var að vera," sagSi hún. ''líitti mattrarnir yðtir?" "Þetta er líkt Fred." sagSi Sir Putman meS heimspeki- legri stillingu. "Hann er aldrei í essinu sínu, nema hann brjóti eitthvaS. Eg veit með vissu, aS í klúbbnum mölv- ar hann fleiri glös en nokkur annar." "Já; eg hefi ætíS veriS klaufi;" sagSi Fred og gerSi sér ttpp blátur. Lafði Fdith brosti til hans. "I'ér hafið gert vinstúlktt mína, ttngfrú Nichols, á- kaflega hrsedda," sagSi hún. "Dóra, þessi óhepni maSur er herra Hamilton." Fred hafSi gefiS henni tíma til aS jafna sig, og svo hún gæti kontiS rólega fram gagnvart honum. Hann hneigSi sig og horfSi á hana, eins og hann þyrði ekki aS trúa sínum eigin augum, "Eg biS ySur að fyrirgefa mér," sagSi hann. "Eg er hálf klaufalegur. en eg brýt okki nærri eins mikiS og þeir segja. Er meira til af kampavíni, lafSi Rusley? Þó eg viti, aS eg hafi ekki verðskuldað það." Lafði Fdith rétti fram flösku. "Skenktu á bikarinn, Dóra," sagSi hún og brosti. "AS sönnu á hann þaS ekki skilið, en við viljum yera náðtig- ar." Dóra tók flöskuna og latit áfratn. Fn Fred gætti þess að standa beint fyrir framan hana, svo aðrir gættt ekki séS, hvaS hún var skjálfhent. — Fred var ekki heldur vel handstyrkur'og hafði ákafan hjartslátt. Alt, að und- anteknu hintt yndislega andliti fyrir framan hann, var sem htilið móðtt fyrir attgum hans. — Dreymdi hann, eSa var það víst að þetta væri hún? Hann gat naumast trú- að því, sem hann hafði fyrir augunum. Honum fanst hann verða aS snerta hana. MeS mestu varfærni rétti hann fram fiendina og snerti titrandi hennar hvíta og granna úlflið. I'm leið leit hún á hann, seinlega og ihrygg, eins og hann hefði meitt hana. Já sannarlega var það hún ! Það var Dóra! Stúlkan frá Sylvesterskóginum ! — Með þungu andvarpi lyfti hann bikarnum upp að vörunum og tæmdi hann. Síðan lagðist hann niður. eiginlega án þess að vita hvaS hanh gerSi. Ög tók á ný diskínn sinn. Honum fundttst hlátrarnir í kringttm sig vera hásir og óviSfeldnir, laufin á trjánum hálfvi.sin, sólarglampinn á vatninu litlatts og dauftir. Htigtir hans var viS tjörnina, þar sem hann sat ttndir trján um hjá þessari töfrandi, ungu stúlku. "SjáiS þiS til !" hrópaSi Cunningham. "Villimaðurinn situr með diskinn sinn og borSar-af honum það sem ekk- ert er." Fred neyddist til aS hlæja. Hann fann aS hann var að verða athlægi, og þaS varS hann að fyrirbyggja, sér- staklega vegna 'hennar. "Eg hefi víst fengið sólsting," sagSi hann og leit á tóman diskinn. "Vill nokkur gefa mér kökubita. Eg vil helzt af þeim, sem eru meS sykurhúS ofan á. Mér hafa ætíð þótt góðar kcikur. Þakka yður fyrir, lafði Edith, nú byrja eg." "Alla þá, sem brestur þolinrriæSi til að sitja hér og horfa á villimanninn og hans ósiðlegu græðgi, skora eg á að standa upp og fjarlægist," hrópaði Cunningham og stóð upp hlæjandi. — "í alvöru talaS, ef einhverjir væru hér, Sem hefðu gaman af aS sjá hallargarSinn, sem hér er, þá er bægt aS komast þar inn. Eg fyrir mitt leyti vildi gjarna taka mér róSrartúf." Það varð almenntir fögnuður. Flestir vildu sjá höll- ina, og svo var fariS af staS á tveim bátum. LafSi Munroe, lafSi Rusley og tvær eða þrjár aSrar frúr, og einnig Dóra og Fred Hamilton, urSu eftir. — Fred lét sem hann iborSaSi og drykki, og lafSi Edith, sem Iá á hnjánum fyrir framan hann, var óþreytandi í aS veita honttm. — Dóra sat heldur fjær honum, en hlustaSí meS nákvæmri eftirtekt eftir ihverjtt orSi, sem hann sagSi. Fred talaSi viðstöðulaust, eins og hann ætti lífiS aS leysa. En alt í einu þraut hann þolinmæðina. Hann setti diskinn frá sér meS alvörusvip. "Nei, þakka yður fyrir, nú ætla eg ekki aS borSa meira annars gæti litli 'báturinn minn ekki boriS mig. — Get eg hjálpaS til aS taka saman dótiS?" Það vildi IafSi Rusley ekki heyra nefnt "Nei, kveikiS þér í p"ípunni ySar," sagSi hún, "og svo getiS þér horft á okkur. KomiS þér, Dóra, eg er viss um aS þér viIjiS hjálpa okkur." Dóra vaknaSi á svipstundu af draumt sínum, lcraup á kné og fór aS fást viS föt og diska, en lafSi Edith og hin- ar frúrnar fóru aS ssekja nokkrar körfur. — Þetta tæki- færi notaSi Fred sér. Hann laut áfram og sagði lágt: "Dóra!" Hún Ieit til hans. AndlitiS var fölt og dreymandi. "Já." "Er þaS vist, að þaS séu'S þér? Eða er mig aS dreyma? Hvernig komuð þér hingað?" "Það er eg," svaraði hún lágt en með viðfeldnum róm. "En — en — hvernig hefir það atvikast, aS þér eruS hér ? Eg vissi ekki, að þér væruð í Lundúnum. Eg hefi verið aS leita aS ySur." HjartaS í henni kiptist til af fögnuði. Hann hafði þá verið að leita að henni! "Fg hefi mikið leitað að yður, Dóra. HtigsuðuS þér. aS eg myndi dkki koma aftur? Eg kom til litla hússins i Sylvesterskóginum." "Já," sagSi hún, og þaS var auðheyrt, að hún vildi fegin heyra meira. "En húsið var tómt. Þar var enginn — ekki nokkur lifandi sál. Og eg vissi ekki, hvað eg átti að gera. Svo fór eg til Lundúna, og — eg leitaði ySar alstaSar. — Datt ySur í httg, aS eg myndi gleyma ySur, eins og þér hafið gleymt mér ?" Fagra andlitið hennar varð eldrautt og hún leit til hans ásakandi sínum djúptt, bláu atigttm. — "Gleyma honttm!" "Eg skil það ekki," hélt hann áfram og færSi sig nær henni, og augun voru full af viSlkvæmni. Hún brosti ofurlítiS, og hjarta hennar var fult af un- aði og ánægjtt, og hún heyrði varla hvað Fred sagði. En þessi orð: "Eg hefi leitað ySar," hljómuðu fyrir eyrum hennar. "Eg skil það varla sjálf," sagði hún. "Mér finst þaS líkast draumi." Fred leit yfir ti! þeirra, sem voru þar skamt frá að koma allskonar dóti fyrir í körfttm. Þær yrSu bráSum Itúnar og kæmtt svo til aS ónáSa þatt, sem svo óvænt höfStt fttndist. "Hvar haldiS þér til, eSa eruS þér hér sem gestur?", "Fg er hjá. frú Lamonte," svaraSi Dóra lágt. Fred varð ákaflega hverft við, svo nserri lá að hann misti pípuna. "Iljá frú Lamonte!" hrópaSi hann, en þó í lágum róm. "Hjá móður Georgs?" "Já. (>.íí hún hefir verið mér einstaklega góð." l'red starði á hana oldungis forviða. "Georg góönr við yður!" sagði hann gremjufullur. "HvaS hefir það að þýða? Fða er mig að dreyma?" "I'að var hann. sem kom í húsið okkar .ásamt móSur sinni." gagi Dóra híkandi, er hún sá, aC tortrygnin lagð- ist eins og skttggi yfir andlit hans. "F.g skil það ekki," sagði hann biturlega. "Hvernig hafði Georg komist að því, að þér væruð til ?" "Finhver vinur hans." sagði hi'm. "Sjálf skil eg það ekki til hlitar. en það er víst. aS honum var falið þetta á h'endur, og mér líkar miög vel við frú Lamonte. "Fred hneigSi sig. "Já. hún er væn kona, en Georg—" hann þagnaði og strauk ennið. Dóra borfði á hann hálfhrædd. "EruC þér reiður?" spurði hún. "Reiður — reiður við yðttr !" sagði hann og beygði sig nær henni og svipurinn lýsti viSkvæmni og ást. — "Hvernig gat yðtir dottið það t .httg? Nei, eg~er ekki reiðtir. en eg skil þetta ekki. En hugsið ekki ttm þetta og verið ekki með sorgarsvip, góða mín — ungfrú Nichols vildi eg sagt hafa. — Ff þér vissuð, hvað mikið eg hefi leitað yðar. og— að hvaða fífli eg hefi gert mig." "Eg hélt að þér hef'Stið gleymt mér,' sagði Dóra lágt. Fred varð glaðlegri á svip. "Eg hefi ekki gleymt yðtir eitt einasta atignablik — ekki eitt einasta, Dóra. Eg — ó, m't koma þær." Hann þagnaði óþolinmóðttr, því lafði EditJh og hin- ar frúrnar komu til baka. "ITvað eigttm við nt't að aðhafast?" spurSi hún meS síntt hrífandi brosi. Hitt fóIkiS fór að sjá höllina. Eig- um við aö bíða hér, eSa fara á móti þeim?" Fred vildi helzt vera kyr. ¦ ''T>að kemttr bráðum til baka," sagði hann ejns og ut- an við sig. Tlann gat naumast enn haft augun af Dóru, þó hún vaeri niðurlút. Hann æskti helzt, að þær vildtt fara og lofa honum og Dóru aS vera 'eftir. Hann hafSi svo mikið að segja og eftir mörgu aS spyrja. F.n lafði F.dith gerði sig ekki líklega til aS hreyfa sig. Hi'm Iagðist niður í grasið hjá þetm og fór að skrafa. Hafði honum þótt skemtilegra, að sitja í járnbrautar- klefanttm, en vera í vagninum meS þeim? Hún trúði því nattmast. að það hefSi verið nokkuð sérstakt, sem tafði fyrir honttm, — og fleira sama efnis. Fred reykti píptina sina og svaraði seinlega hinttm ýmsu spurningum. Seinast tók lafSi Edith eftir því, hverstt hann var tttan við sig, og sneri sér 'þá þegjandi frá honum. Meðan á þesstt stóS, sat Dóra þögul og hugsandi og horfði út á ána. Httgsanir hennar snerust aSallega u'm þenna mann, sem hún hafði ðkki gert sér von um aS sjá framar. Hún var næstum hrædd um sjálfa sig. Því gaf hún engu gattm nema honum? — MeS óþreyju beiS hún þess, aS hann talaSi, og ef hann sagSi eitthvað, hlustaSi hún eftir því eins og þaS væri henni lífsspursmál aí missa ekki af einu einasta orSi. Hún óttaðist að hann kynnt aS snerta sig. Framkoma hans var að sumu leyti henni til mikillar á- nægju. Hversu fallegur hann var, kom vel í ljós, þar sem hann lá iþarna í grasinu og horfSi upp í loftiS. En hún varS aS stelast til aS horfa ^ hann, sem þó var hennar innilegasta hjartans Iöngun.. | 23. KAPÍTULL Bátarnir komu til ibaka með þá sem fóru til hallarinn- ar, og í.svipinn létti yfir Dóru. ÞriSji báturinn var sett- ur á flot, körfunum komiS fyrir og kvenfólkiS tók sæti. Fred stóS við afturskutinn og tók í hendina á Dóru til aS hjálpa henni upp í bátinn. "GáiS aS ySur," sagS hann hátt, en bætti viS í lágum róm: "Eg sé ySur 'i Richmond." "ÆtliS þér aS vera einn aftur til Riohmond, viIlimaS- ur?" spurtSi Cttnningham. ÞaS var sem hann öfundaSi Fned af aS vera einn um ibátinn. Fred sneri sér snögglega aS honttm. "Nei, eg ætla aS taka sætiS ySar í þessu'm bát. Eg sé aS ySur langar til að róa mínum bát. KomiS þér upp í." Og áSttr en Cunningham hafSi tima til aS hafna boSinu^ hafði Fred næstttm fleygt honum upp í bátinn, en hljóp sjálfur upp í .bátinn, þar sem þær Dóra og lafSi Edith voru í, og tók sæti Cunninghams. Nú var dapurleikinn horfinn af andliti hans. Hann sat beint á móti Dóru og svo nærri henni, aS hann næst- um snerti fötin hennar, þegar hann tók áratogin. "VerSiS þér meS okkur?" sagði lafSi Edith. "ÞaS þykir mér vænt um" "ÞaS þykir mér Iíka," svaraSi Fred, en hann Ieit til Dóru. "RóiS þiS," sagSi Fred og laut áfram. "Ekki of bráSur, hraustmenni," sagSi Sir Putman. "Það ertt ekki allir eins tröllsterkir og þér." En Fred var viltur og réði sér ekki fyrir gleSi. Hann reri af alefli meS sínum sterku örmum, sem hann hafSi bera upp fyrir alnboga. "Þetta er yndislegt kvöld," sagSi lafSi Edith. "ViII nokkur syngja ?" Enginn tók undir. "SyngiS |þér ofurlítið, góða barnið mitt," sagSi hún við Dóru. "Eg sé þaS á andliti ySar, aS þér getið sung- iS. Þér hafiS ekki hugmynd, hvaS skemtilegt er aS hlttsta á söng úti á vatni." "Ó nei nei," sagi Dóra; hún var altof einurSarlaus til þess. Fred leit til hennar. "SyngiS ! 'sagSi hann lágt og t bænarrðm. Eins og hann hefSi skipaS henni aS syngja, leit hún til hans meS auðmjúktt tilliti, er sagði, að hún vildi hlýða honum. Og svo byrjaði hún sönginn, sem hún hafði heyrt kann syngja hjá henni í skóginum. Er nokkuð meira hrífandi í heiminum en rómur ungr- ar sfiilku? — D6ra þektí engar söngreglur. Hún hafSi aldrei haft kennara eSa nokkura tilsögn. En rödd ihenn- ar var hrein og hrífandi. og hún söng eins og andinn blés henni í ibf jóst Nú þurfti el<ki að biðja I'red aS róa minna; hann 'ét armana hvíl'a á árinni, en augun hvitdu á Dóru og henn- ar hálfopmi vörnm, Hinir bátarnir hægðu á sér, þegar þeir, sem voru inn- an borðs. heyrðu þenna hressandi og hnífandi söng. LafSi Edith sat með fölt andlit og lokuð augti. Þegar söngnum var lokið leit hún upp. nteð tárvotum augum. "Ungfrú Dora — vina mín — hvar hafið þér lært að syngja þannig?" Dóra varð hrædd og feimin yfir þessari athygli, er söngurinn hafði vakið. Ilún roðnaði og seig niSur í sæti sitt. "Eg hefi aldiei lært neitt," svaraði hún stiltilega. ÞaS heyrSist otðakliður. en lafði Mttnroe sneri sér við og horfði á Dóru forviöiisaugura. "Þér hafið falleg hljóð." sagðí Ttún. "og ágætan «mekk. Annars ga-tuð þér ekki sttngiS svona. ÞaS er skaSi aS yður hefir ekki verið kent. og þér þyrftuð aS fá góSan kennara." "Htin skal fá hann," sagði lafði Edith með áherzlu. "Einm af hiimni beztu. T'að væri stór.synd að l.áta stíkar gáfur verða að engti." Fred leit upp. og það var auCVelt^atJ lesa þakkláts- semina úr augitm hans. Af tilviljun s:i lafði F.dith það. Henni varS ákaflega hverft við og Jbrá litum. ITún lals, eins og á bók, ást og aðdáun tir andliti hans til Dóru. ÞaS var sem kulda- hrollur faeri í gegnum hana og hún settist aftur niSur í sæti sitt. "Kr ekki hálf kalt?" sagði hún meS undarlega breytt- um róm. "Jú, það er að verSa hálf kalt," svaraSi Fred; "viS skulum síga á árarnar." Og hann tók til aS róa í ákafa. T'að ríkti einkennileg þögn yfi'r öllum. ÞaS var næst- um eins og ntenn væru a'ð hlusta á hinn yndislega söng. T.afði Kusley lét augtm aftur og sat grafkyr, en Fred tók svo trollsleg áratog, eins og hann hefði ásett sér að ná til Rictlmond á vissri mintitti. T'egar þangaS var komiS, drukku menn te úti á vegg- sviilum. F,n á meSan var hestunum beitt fyrir vagninn, og síðan var lagt af stað tii Lundúna. Cunningham sagði, að hann væri svo stirSur í hand- leggjuimm eftir róSurinn, að hann treysti sér ekki til neins. svo ,í eimt hljóði var Fred valinn ökumaStir. í fyrstu kom honum til hugar aS neita þyí, en þegar hann sá, að Dóra hafSi fengiS sæti rétt á bak viS hann, klifraSi hann upp og tók sæti sitt umyrfjalaust. Fyrstu míhtrnar hafði hann nóg að hugsa, aS stýra hestúnum. F.n hann fatin aS Dóra var nærri honum, og honum fanst hún anda á vanga sér, og hvert orS, sem, hún talaSi, heyrði hann. Tlonum hlaut því að líða' sérlega vel.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.