Heimskringla - 28.03.1923, Blaðsíða 7

Heimskringla - 28.03.1923, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 28. MARZ, 1923. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA. The Dominion Bank HOIt.M )V<*TKE DAHI AVH. •« IIIICKHHIMIKB ¦ T. HöfuSstóll, uppb.....| 6,000 000 Varaijóíur ..........i 7,700,000 Allar eignir, yíir ......$120,000,000 Sérstakt athygll veltt TiS«*»t> u w kauvmann* of Sp-jrisjóíígdeildiii. Voxtir af innstæðufé greiddir iafn tiáir og annarsstaOar riO- ffeagat. PHON A P. B. TUCKER, Ráðsmaíur Einar Einarsson Mýrdal F. 9. apr. 1891 — d. 4. marz 1923 Einar Einarsson Mýrdal var fædd- ur 9. apríl 1891 aS Garðar i Pembina County, N. D. FöCur sinn misti hann þegar 'á fyrsta ári. og ólst því npp' mefí móftur sinni Margréti Mýrdal ('siðar Grandy) og sfjúpföCur sín- utn Magnúsi E. Grandy, fyrst á Garðar — en fluttist meC þeim vest- ur afi' 'hafi til Blaine, Wash., 1907. Einar sál. var strax efnilegt ung- menni og fór því, eins og aCrir ung- lingar í þessu bygCarlagi, snemma aC hjálpa sér sjálfur, fyrst vifi sumar- og haustvinnu á lax niöursufiuhús- um og seinna viíS ýmsa aðra vinnu, sérstaklega á hakspónaverkstæðum. Þó mun hann hafa veriS stöSugt heima hjá móSur sinni og stjúpa, þar til hann var rúmra 16 ára. Eítir þaS lausari vifi heinniiS og unniS hingað og þangaS, þar til nú fyrir 5 árum. aö hann í félagi við þrjá hræo'- ur sina og nokkra aðra unga menn frá Blaine, keypti þakspónaverkstæfii (sögunarmylnu). sem nefnist "Gale Shingle Co." nokkrar milur frá Bell- ingham. Þar stjórnafii hann sög (sagaði), þar til hann kendi sjúk- dóms þess, er siðar leiddi hann til bana. llvað lengi Einar sál, hefir kent þessa sjúkdóms, veit ef t'il vill enginn •— á'ður en hann leitaði læknishjálp- ar. Því hann var ekki "kvistsár rnaSur. En á sjúkrahús í Bellingharfl fór hann i apríl 1922, og var 'þá undir læknishendi í mámið. Sögðu lækn- arnir að hann hefði mein eSa sull í lungunurn, þeim megin er að bryggn um vissi. Stungu þeir á sullinum og töppufiu út þaS er náðist. BatnaSi Einari nokkuð í bráö, en hati sá varfi skammvinnur. SullhúsiS fyltist á ný og veikin ágerSist. . Fór Einar á sjúkrahúsið aftur 4. janúar s.l. og þá undir uppskurfi. Var það eina von- in um hjálp, en þó óviss. Enda var Einar sál. þá svo afiframkominn af langvarandi þjáningum, a'ð læknarn- ir þor'ðu ekki afi gera allan uppskurð- inn í senn. Voru þrjár atrennur gerfiar í alt og voru þá farin þrjú rifin — var óumflýjanlegt afi taka þau til þess aS komast að meinsemd- inni. En þá var hann líka þrotinn afi ]>oli og kröftum, og andafiist frá síSustu tilrauninni. Hann var jarS- aður í Bellingham 6. marz s.l. Einar sál. var mefial maður á hæð og svaraði sér vel. Hann var jarpur á hár, augun blá, greindarleg og gófi- leg. Svipi.rinn bjartur og hreinn. Hann var stiltur og dagfarsprúSur mafiur, enda vel látinn af öllum, — einn af vorum fáu 'hugsandi ungu mönnum —¦ þéttnr á velli og þéttur i lund og áreifianlegur til orSa og verka. Þrátt fyrir þaS, afi hann | hafSi einungis alþýSuskólamentun, var hann hetur a'ð sér i almennum málum en vanalegt er um jafri unga menn, sem lítinn tima hafa frá sín- tim daglegu störfum, enda var hann laus yið þá léttúð. sem svo mjög ein- kennir þessa tviræðu flíma. 1 stuttu máli — hann var ágætt mannsefni. Að honum er þvi ekki einungis liitm mesti soknuíSur nánustu ástvinum hans og vinum, líeldur einnig manns- skaði frá almennings 'sjónarmiði. F.n timinn hefir sjálísagt verið kominn — kallifi, sem allir hlýða. naufiugir viljugir, ungir og gamlir. Og því er ekki til tieins að mögla. Einar sál. lifa og syrgja, móSir hans Margrét (Mýrdal) Grandy; stjúpfaðir bns Magnús E. Grandy; tvö alsystkini, Jóhann William og Ragnhildur Mýrdal; tvö hálfsystkini Kristinn Aðalsteinn og Jóhanna Mar- grét Lilja Grandy. auk föCur- og móSursystkina, sem eru í GarðarbygC 't N. D., Vestmananeyjum Og hcima á Islahdi. LeiSin var ekki löng, æfin ekki margbrotin. En þeim sem attðnast að halda óskertri ási ástvinanna, og á- viiina sér traust, virðingu og vináttu samferðamanna sinna, hafa ekki lif- að forgefins. Eáir hafa í því efni komist lengra en hið burt farna ung- menni. Er þaS ekki, þegar til reikn- ingsskila kemur, fegursti bavtta- steinninn? l'innr. Á jörðu Lér. (Bréf að heiman.) l'nt þessar mundir er sú alda uppi í heiminum, að fyrst og frems er ekki hægt aö segja með neinni vissu, á hvaSa sviði' kennir mestra öfga og ósamkvæmni. og heldur eigi tneð hvaða þjóð að misfdlurnar eru flest- ar og m«star, þvi viða er pottur brot- inn. jafnvel þótt alment sé álitiS, að þar skari enginn fram tir Rússum. Þetta stí^'ur heilhrigðum manni því meira til höfuðs. if þvi að samfara viðtækari menningarskilyrSum hugs- uðu menn séi' morgunroSa frelsis og og fagnaSar, kyöldskin friSar og brófiurkærleika; því sizt vantar að eytt sé offjár i allskonar mánnfagn- að við allar ínentastofnanir heimsin.s, Og einnig til líknarstarfa i þat'íir þeim höltu og vönufiu; en margt af ,ivi fellur í svo grýttan jarðveg, aS minsti hluti þes sher tilætlaðan á- vi'ixt, ef tHgangurinn er nokkur á .'imiað hnið; eiidui'hótameð<">lin ský án regns og nyt án kjarna. 1 skyldum tilfellum er réttast aS prófa sig áfram á smáþjóðum, og vaeri þá eigi f.iarri vegi að benda meS óhlutdrægum dráttum á mynd okk- ar íslendinga. sem erum hvítvoSung ar i stiiðu sjálfst;eðisins, og þörfn- nnast því gófirar meðferðar. og þá eigi sizt. að vér kynnum okkur sjálf- ir hóf í lífsharáttunni, ef það á aS iniða áfram og upp á viS, en ekki dýpra nori5ur og niður. Má vel vera að V'estur-Islendingar, systur vorar og hræfiur, veröi jafnt afinjótandi þess ómengiiöa sannleika, því engin klika vestan hafs mundi sporna virj því. aS þaS kæmist óhindraS í dags- Ijósið, og sizt ritstjórn Tleimskringlu. Með nýju stjórnarfarssniSi var tekifi úpp gamla búskaparlagiö, aS setja fuIImikiS á gufi og gaddinn, og þá ertt afleiSingarnar fyrirfram þektar. Eins og húast mátti við, gátum vér í hvorugan fótinn stígið; vér þurft- um aS fá þríhofðaS ráðuneyti, sér- fræðinga á flestum sviSum, háskóla, hæstarétt, sendiherra á silkibuxum og dýrtíðaruppbætur á öTlu, eins á styrktarfé, sem upphaflega var veitt án verfileika; en stjórnmálamennirnir sÖgSu, að ekkert af þessu kostafii neitt, því þafi væri afieins nafnaskifti á stéttum og formum. Ráfi stjórnar- innar átti afi vera fullkomnara og betra meS því fyrirkomulagi en hjá einum ráSherra meS landritara sér viS hönd, þvi "betur sjá augu en auga", jafnvel þó stundum vilji bera út af því; 'þvt meSan landshöffiingi var einn, var fjárhag landsins bezt komifi, mefi seinfara en hollum og gæfulegum framförum. Vifi háskól- ann hafa verifi stofnufi fleiri em- bætti fyrir einstaka menn, síSan hann komst hér i fót -»¦ í hinum klassisku fræðum: grísku og latinu, sem áfiur var þó búiC að fel'Ia burt sem skyldu- námsgrein vifi hinn almenna . °nta- skóla; hefir grískan þótt — að lik- indum — nauðsynlep; uppspretta til að ausa upp iir meiri andstæðum os véfengingum á trúmálasvifiinu; þá er embætti i vinnuvisindum; ef það Tieíir nokkra praktiska þýðingu, væri bví betur fyrirkomið við alþýðu- cða bændaskóla úti i sveitum, þar sem menn nota hendurnar, og þurfa því aS hafa vetksvit. TTæstiréttru er skipaðtir fimm yíii'burfiamönnum, en verksviSiS ekki eins erfitt né af- v- kastamikiS, þar sem sagt er að af- greidd séu um þrjú mál á mánufii, flest staðfestir héraðsdómar; án þess að gera þaS að umtalsefni hér, hvern- íí; dómstóllinn hefir verið hagnýttur út á viS. Á dýrtíðarmeinlökuna vil eg sem minst minnast; þar hefir iðulega ver- ið tekið frá þeim, sem ekki hefir. og 1 gefiC þetm, sem hefir. DýrtíSarupp- bæturnaT hafa á ýmsum sviðum ver- : ið Wutdrægt hneyksli; 'þannig, a'S einstakir flokkar og menn hafa ver- ið gerftir undantekning frá því afi líða nokktjrn halla eSa óþægindi við . hina svonefndu dýrtífi, sem þó aldrei hefði þurft að gera hér alvarlega vart við sig, hefði véttilega verið með farið: þvi viðvikjandi er hægt að færa nægar sarmanir í löngum og víStækum fyrirlestri. "llið gainla er afmáfi, sjá alt er orfiið nýtt". Ef farið væri áð ryfja upp fyrir sér samanhurð og framfar- ir í andlegri merkingu á sífiustu 100 árum, yvði dómurinn eftir minni athugun og reynslu nokkufi í neitandi j st.erð. jafnvel þótt aldarandinn og ef , til vrll almennings.álitiS þoli þaS ekki. Nú l;era t. d. allir afi syngja, áfiur sungu nienn fyrir sjálfa sig. nú gera þeir. sem skara fram úr sér þaö aS stórri atvinnugrein að svngja fyrir fólkið. en hinir draga sig fremur í hlé. og við það liður guðræknin, aS minsta kosti á heimilunum, þar sém húslestrar eru um það að leggjast ni'Sur. | Nú les almenningur margfalt meira en fyr á tímum, en þaS er sá hugsana grautur af rómantik, ósamkynja trú- málaþvargi, getgátur og heilaspuni, um orsakir, tiTdrög og afleifiingar. Lar eru Aðventistar. Mormonar. guðspeki. andatrú, ^oga Indverja. Nýall og stjiirnuliffræfii Helga Pét- urss o. m. fl. Draugatrúin er jafn- ! gömul og mannkynið, en nú hefir hún veriS upleyst og producteruS; er þaS langt til jafnaS aS telja H. P. þó bezt j an, þvi í framþróunarhugmyndum i haus er þó eitthvað raunverulegt, sem er ])ó samrýmanlegt við trú og sko'ð- tin : jafnvel þdtt alt sé sama ráðgát- an. T'etta geta ýmsir höfundar rif- ist um fram og aftur, meS reiddan hnefann yfir sinni speki og sannind- um. Vanalega eru heimildirnar sótt- ar til taugaveiklaSra ofsjónamanna. Tiltölulega fáir trúa orðifi á þriein- an guS. en meSan þaS var og þeir sem þaS gerSu, voru sælastir, höfSu áhvrgðartilfinningu, æffiu skyldu- rækni og dygfi, voru eigi uppblásnir af hroka og heimtufrekju, enda stefna sú samkvæm gttSseSlinu í manninum: jafnvel þótt játa megi, að <">11 trúmálaviðleitni á vorri jörS sé harnalærdómur og siSasta úrlausn- in verSi þessi: "T'aS sem auga hefir eigi séS o. s. frv.". — Á það var vik- iS, að áður lásu menn fátt, Jónsbók, hiblíuna. passíusálmana, Sturms hug- vekjur, Islendingasögur, þjóSsögur, Klausturpóstinn, Eélagsritin, Snót og ýmsar rímur, þvi mikifi var um kvefiskap i þá tífi. Þá mundu flestir eitfhvafi. Man eg mörg dæmi þess, aS menn kváfiu heilar rímur, jafnvel flckka utan afi; mun marga eldri menn reka~ minni til rökktirsagna gömlu konanna, sem oft voru vel sagfiar og skemtilegar, og sem lysti áhuga fyrir sagnfræöinni. Sama er aS segja um gömlu starfs- mennina sem offlega gáfu sér eigi tíma til bóklesturs, en afi hafa hók- ina opna mefian þeir mötuSust efia voru komnir i rúmiS: en myndufiu sér skoðun um andlega hluti, stjórn- mál og búnaS; mundu þaS sem þeir lásu og drógu ákveSnar ályktanir af því; beittu viSbætandi áhrifum sín- um á afira í vifiræSum. En nú ¦ ja, hvafi iman fólkiS af því sem þaS les? I daglegum vifiræSum heyrist helzt almennast talaS um klæSaburS, kaup- sýslu og skemtanir. Skólar og ment- unartilhurðir er orSlið þyngsta lút- gja'ldafarg á þjófiinni, en frá al- mennu sjónarmiSi litið í aðra hönd, nema mismunandi holl félagsskipun i ymsum greinum. ; Verfiur ekki úttalað um það nú, en frestað að sinni. Þ. á G. .Iths. — Enda þótt Heimskringla liái þessum línum rúm i dálkum sin- um, skal ))að tekifi fram, að hún vill alls ekki gera nrð þeirra að sínum. Hún g'etur alls ekki fallist á aftur- haldssemi þá og svartsýni. er þar kemur fram. Hún getur t. d. eigi samþykt, að vissasti vegurinn til sáluhjálpar sé s.í, að tiúa <>g gera að sinni lífsspeki það, sem aldagamlir harSstjórnarseggir settu sem lífsins log. er um það 'eitt hugsttðu að' halda almenningi i hlekkjum hugsunaiicys- isins og fáfræfiinnar, til þess afi hafa sent hezt vald yfir honum. I>að er dæmafá ófyririeitní að halda sliku að nionnum nú á dögum, enda þótt það sé viða gert. — Nei, vegurinn til gtiðs liggur ekki eftir þeim brautum. Ef menn ikomast ekki þangað með þvi að hugsa og leita sannleikans, ])á komast menn þangafi aldrei. J. T.. Merkilegar nýungar. í marzmánuði 1921 hóf h'nglend- ingur einn. Mr. T. Alexander Barns að nafni. ránrrsóknarleifiangur um norfiurhluta Tanganyika nýiendurik- isins, — sem til skams tíma var þýzk nýlenda. — Hefir 'hann ritað nokkrar hlaðagreinar um þessa ferS sina og skýrt frá feikna stc'n'um eldfjallagig- um fornum, er hann hafði fundið þar uni slóöir. Eru gigar þessir all- merkilegir. ba-ði fyrir stærðar sakir og iurtagn'iðrar ]>ess og dýralífs, er haiin hitti þar fyrir. — innan hliða og niðri í siálfum gigntim. Alt að l>cssu var Englendingum i Afriku ó- kunnugt íini þessa giga og enn ó- kunnugra um, að niðri i þeim var fjölskrúSugur jurtagróSur <>g urm- ull allskonar villidýra. Þó hofðu Þjófiverjar rannsakaö ]>á að ein- hverju leyti meðan þeir réðu fyrir londum þessum. ITinn 30. jafl. s.l. hélt Mr. Barns fvtiiiestur í hinu konunglega mentamannaféiagi i Lon- don (The Koyal Society of Arts) <>g Ivsti hann nánar hinum undraverfiu eldf.iailamyndunum í Norfiur-Tan- ganyika. 1 fyriiiestrinum lýsti Mr. Barns hiinun særsta þessara gíga, — Ngo- rongoro, — og sýndi þaðan margar og merkilegar Ijósmyndir. Sagðist honttm svo frá. afi Ngorongoro væri hinn stærsti gígur á jörðinni. er menn vissu til og enn væri ófallinn samau. l'Ídgigur þessi er hér um bil 200 km. vestur af Kilimandjaro og eru þar mörg önnur eldsuppvörp þessu lík, en er lengra dregur noröur í landiC, eru þar mörg ddfjöll álíka stór og simi sigjósandi. Barmar Ngorongoro gígsins eru um 2000 fet yfir jafn- sléttu. Hann er 19.2 km. í þvermál, en ummáliS er 56 km.. — Barns hóf göngu sina upp eftir hliSum gígsjns og fyrir leiðsögumenn haffii hann meiin af þjóðflo'kk 'þeim, er Masaiar nefnast. Þegar komið var upp á gigsharminn sá hann, afi þar var alt vaxið mikium gróðri afi innanverSu. Skamt fyrir neðan innri brún gígs- ins tók við allbreitt helti hitaheltis- skóga, en er ne'ðar dró í hlíSarnar skiftust á skógar og grasivaxin rjóð- ttr og var þar mergS villidýra. risa- vaxin villisvín. antilópur, nashyrn- ingar og fílar. Ennþá neSar var skóglitið graslendi með frumskóga- hreiöum hér og þar. en á hinum víS- áttumikla gígsbotni var stórt stöfiu- vatn. Mr. Barns og félagar hans dvöldu um þrjár vikttr innan gigs- ins og fóru þar víSa um. Var þar kn">kt af allskonar villidýrum og 'gizkar hann á, afi þar hafist vifi um 75,000 villidýra. sem aldrei hafi upp úr gígnum komið. I'rátt fyrir alla þenna aragrúa af grasbítum, var þar enginn hö.rgull á gófiu beitilandi, einkum var þar all- mikiS land vaxiS hvítum og rauÍSum smárategtindum, sem eru hiS bezta fófiurgras. Af r,ándýrum var þar atlmargt Ijóna og skaut einn peirra íélaga þrjú þeirra. HöfSust flest ljónin vifi á svæSi, sem var vaxifi stórvöxmnn evphorbia-trjám. Mr. Barns gaf frófilega skýrsilu um jurta- gróður á þessu svæði og hitti hann þar allmargt fyrir, er var náskylt Xotðurálfu-jurtum, svo sem gæsa- blóm, fjólur og fleira. Þar voru og anemonur með purpuralitum, rákótt- iini blómum og voru blómhnapparnir yfir fjóra þuml. í þvermál, liljur og ýtnsai' augandi ilmjurtir. Landið umhverfis eldfjall þetta er viða þakið hverapittum og er óhygð á 40 ktn. breiðu sv;eði. enda gaus innan gigs þessa hins inikla einhvern- tima á óíriðarárununi (1914—18) og Masaiarnir haída, að fjallið gjósi kvikfé eða dýium eingöngu, ]>ví að þeir alíta fjallið uppspiettu allra aufiæfa, Var ilt að fá ])á til að nálg- ast fjallið. I'jallið er alleinkennilegt tilsýndar og' slær bleikrauSum lit á hliðar ]>ess í sólskini: aðalbergtegund ir fjallsins virðast vera viðuraska og salt- og sódablandnar leirtegundir. I héroðiiiii þessum, segir Mr. Bartis finnast steingerfiar leifar fortíðar- manna <>g em fremur af risavöxnum, longti útdauðuiii skriðdýrum (Dino- sattria). I«'.r talið ;eskilegt, að vis- indamenn geri gangskör' aS því að rannsaka undralönd þessi itarlega — Mr. Barns skýrði einnig frá fetða- la.gi sinu lengra suður á bóginn. Eóv hanti þá um lönd þau er Roandar byggja, til ]>ess að veiða gorillaapa. Fann hann o gstórvaxna gorillaapa, er hofðtist við í bambusskógum utan í hliðum á gömlu eldfjalli. Aðalíæða þessara apa voru utigir greinasprot- ar bambustrjánna. Eina af þessum gorillaöpum var full sex fet á ha-ð Og virtust þessir karlar a'11-þrekvaxn- ir og Hklegir til að hafa krafta í kogglum. eftir niyndum aS dæma. er haiin náði af þeim. Mr. Barns náði nokkt'um þeirra og er einn þess- ara gorillaapa til sýuis á Rotchild- safninu í Tring. (Visif.) Smávegis. (Þýtt af J. V.) Þessi litla saga, sem tekin er úr s.ensku blaði, sýnir manni, hve var- kár maður þarí að vera. þegar mað- ur lætur bréf í umslög. Að almenningsáliti var Eilibour á-. litinn að vera mjög viSfeldinn mað- ur. Hann var líka fús til .;S taka al'la í faðm smn. að undanskilinni tengdamömmu. Sem hetur 'ór átti hún heima fáar mílur fyrir utan horgina. en sökum fjöT^VyJdu sinnar vai ð Filbour að dvelja þav á sumrum ásomt konu Og börnum. Eifln d-iginn. rétt á undan .sumarfrí inu, varð lengdamainma mjög hissa yfir að fá svohljóðandi bréf: "Kæri sæmdainiaður I T'iikk fyrir hei'nlx>ðið. I'ú mátt vera viss um. að eg heíði komið. en tengdamóðú' niin. ]>essi kvabbandi hlóðsuga, hefir krafist þess. að eg verfii konu minni sainfeið."i til Niflheims hennar, sem mefi hverjum degf verSur mér meir og meir viðbjóðslegri. A8 sjá þetta kjörhlass, sem hún nú er orSin, ollir mér óglefii. l'';erðu drengjunum kveðju niina og vorkendu þínum ó- gæfusama vin." Sania daginn fékk "sæmdarmaCvir- inn" þannig orðað bréf: "Elskaða litla tengdamamma, viö komum með lestinni á fimtudaginn, og ])ráum að sjá þig. Vonum aS þú sért frisk og gi<">ð. I von um aS sjá þig hráðlega. kyssi eg i huganum litltt hendurnar þínar. Þinn einl. Filibour" Eftir þetta var Filibour aldrei hjá . tengdamóðiu' sinni á sumrin. Sólskinsmorgun. h'agurhlái himinn. scm faSmar jarö- aiixM. cr felur þér í skauti stjörnur, tungi og sól. leiðir gegnum myrkriS 'þitt ljós itni timans höf, leyniþráSum tengir vöggu, reynslu og gröf. Hver fær skilið víöáttunnar vega- lengdar ál — vísdóm þann, sem skapaS hefir al- heims niáttar sál ? TTvet' f;er ritað lögmál þaS, sem lit- hlóm á er skrá'S — Ijóssins ofl og þyngdarpunkt, sem fieistingum er háS? Getur nokkur lesiS i gegnum blámann þinn — greitt sundur þá hnofira, sem fela sjónhringinn? Geta mannheims visindin greipt þaS dularmál — guðs er andi sjálfur hefir þrykt á mannsins sál ? Fáir vilja eygja þá tilverunnar taug; táknin, sem oss benda á þroskans tæru laug. né sannleik þann, er auganu sendir geislabrot. Sjálfblindaður heimur ei þekkir and- ans not. Himinbláminn vekur svo hljómþýtt bergmál. er að hrííur. spyr og svarar inst í sjálf- um 'þér. A sólskinsmorgni ómar söngur fugla þýtt, er svalar, styrkir, örvar hugarmáliS blitt. tJt i viSum blágeim, hvar blika sólna- fjöld, birtist stærra veldi en tétj fær nokkur 614 Helgur flyzt os.s raddblær meC hlýj- uin kærleiksyl, sem heimurinn á ekki í fylgsnum sín- um til. Yndó. Kvitíun fyrir prikhögg. n Prinsiiin' af Ligue, sem lifSi í kringtim árið 1700, var annálaSur fyr ir fegtirð og æfintýri. Meðal hinna mörgu ástmeyja hans var markgreifadóttir. sem hann hélt trygfi við i heilt ár, en yfirgaf hana svo. Tveim árum siðar fékk hann mjög alúðlegt hréf írá henni, þar sem hún bað haiin tim afi heimsækja sig. Prinsinn vatð við hók bennar og kom þangað, en til vonar og vara tók hann tvær hlafinar skamhyssur með sér, og stakk þeim í vasa sína. Greifa dóttirin tók á móti honum meC inni- legri alúfi, en hann var a"Seins sezt- ur, þegar fjórir risavaxnir þjónar með prik i hötidum komu inn og ré'ð- nst á prinsinn og hundu hann. Eftir skipun greifinnunnar var hann svo lagSur i rúm og barinn fimtíu prik- hogg. Prinsinn tók þessu mefi ró. og þegar þjónarnir höfSu lokifi starfi sinu og leyst hann. gekk hann róleg-. ur að spegli til afi laga föt sín. Áfiur en nokkurn grunaöi t6k hann upp háðar skamhyssurnar og sagfii vifi þjónana: "Ef þifi elskið líf ykkar. þ;'i bindifi greifadótturina og gefi<fi henni jafnmörg hiigg og mér!" Þratt fyrir skræki stúlkunnar og mótsagnir lioiðu ekki þjónarnir aS neita, horf- andi á skambyssurnar fyrir framan sig, og bráfilega var greifadóttirin stödd í jafn auCmýkjandi ásigkomu- lagi og prinsinn. Þegar hún haffii fengifi sín fimtíu högg. þvingafii | hann þá til afi mæta sömu mefiferfi I eftir röfi.. Afi því loknu varfi greifa- ' dóttirin og þjónarnir afi skrifa undir kvittun fyrir 250 prikhiigg. Prinsinn hneigöi sig kurteislega. þegar hann fór út. eins og ekkert lreffii skeC. Kennarinn: "Eg drap'eina flugu af fjórum, som voru á borðinu. Hvað ptu þá niargar eftir?" "Eixi," svarafii lítil stúlka. "Ein!" endurtók kennarinn. ".Tá," .svaraði litla stúlkan. "Hin- ar hafa að lfkindum flogffi burt, og sú dauða orftio" ein eftir." Hann var vanur ýmsu. A svokallaoii "hetri" danssatn- komu í Þrándheimi einn vetur, var þar einnig til staðar stýrmað- ur, sem var þvældur sjómaður. Hann bauð einni af stitlkunum, teprulegri tingfrú, að dansa vals "Þér verðið .sannarlega að af- saka, herra minn, en þér hafrð nga glófa" sagði 'hún háðslega og hrosti kímin. "Það gerir ekkert til," svaraði sjómaðurinn, "eg þvæ hendur min- ar á eftir."

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.