Heimskringla - 04.04.1923, Síða 5
WINNIPEG, 4. APRIL, 1923.
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA.
I
Sendið þá með pósti.
StofniS ekki peningum yðar í hættu með því að
geyma þá á heimilinu þar til þægilegast er að fara
með þá í bankann. Sendið þá í ábyrgðar-bréfi til
einhverrar vorrar bankadeildar. Þér munuð þegar i
stað fá fullnaðar viðurkenningu fyrir þeim og pen-
ingamir verða færðir yður til reiknings.
IMPERIAL BANKL
OF CAJNADA
Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður
Útibú að GIMLI
(359)
íHvernig sem ýmsir líta á þetta
mál, gengi það vitfirring næst, að
Frakkar reyndu ekki aS halda
Þýzkalandi í skefjum og hefta við-
reisn þess, eins lengi og hún er
stórhættuleg tilveru Frakklands. Ef
Frakkar yröu nú að hverfa úr
Ruhr, yrði Frakkland héðan í frá
ekki einu- sinni annars-flokks þjóð.
Það skipaði sama bekk og Spánn
nú gerir á meðal heimsþjóðanna.
ÞaS yrði þaS sem landiS gat meS
naumindum gat varist á árunum
frá 1870—1914, ósjálfbjarga undir-
okaSur þræll Þýzkalands.
Frakkland hikar ekki vitund viS
aS reyna aS af stýra þeim álögum,
hvaS sfem þaS kostar, hvort sem
eyöing Þyzkalands er í veSi eSa
jafnvel uihbylting allrar Evrópu.
ÞaS hefir ú þrjú ár beÖiS eftir því,
aS Þýzkaland rétti við, aöeins fyrir
beiöni Engilsaxnesku þjóöanna og
lausleg loforð þeirra um aS styöja
Frakkland.
En nú er Frakkland fariS að
halda, aS þessi loforð séu ekki til
þess aS reiða sig neitt á. ÞaS, veit
aS Bretum og Randaríkjamönnum
er ant um að Þýzkalafid komist
aftur á fæturnar, vegna þýzka
markaðarins. F.n það getur ekki
af því sem liSiS er, dregið neina
ályktun um, að þessum' þjóðum komi
til hugar, að styrkja Frakkland með
her, þó á það sé ráðist.
Þýzkaland hefir til þessa reitt sig
á hjálp þessara þjóða. Og mark
þess og miö var óneitanlega, að ;
nota sér það til þess, að ná sér j
seinna niðri á Frakklandi. Þó aö j
Engilsaxnesku þjóöunum sé ant um
að verzlun Þýzkalands rétti við, þá j
samt eru þær ófúsar til að leggja i
því liðsinni, þegar á því þarf aS I
halda. 1 stuttu máli: Ejns og j
Frakkland bar, sakir á þær j gær j
fyrir að standa ekki meS sér, svo j
gerir Þýzkaland það nú fyrir að
láta sig ekkert -Skifta forlög sín.
Þegar ÞjóSverjar eru nú orðn-
ir sannfæröir um það aS Bretar og
Bandaríkjamenn ætla ekki aS koma
þeim til bjargar, er um ekkert
annaS að gera fyrir þeim en það,
aS gefa upp vörnina, ganga Frakk-
landi á hönd og meS því viSur-
kenna yfirráS þeirra á meginlandi
Evrópu í iðnaðar eða efnalegum
skilningi.
En gátu nú Frakkar ekki beðiö
lengur ? Engán veginn. Rússland
hefði innan tveggja ára getað lagt
Þýzkalandi lið. Forlögum Þýzka-
lands varð aS minnsta kosti um
einn mannsaldur að vera ráðiS til
lykta, áöur en Rússar gátu komið
til sögunnar.
MeS því aS brjóta ÞjóSverja al-
gerlega á bak aftur, stafar Frakk-
landi ekki hætta nema frá tveimur
þjóSum: Rússum og Bretum. En
eins og alt horfir nú við, er varla
aS óttast Rússland. ÞaS hefir í
seinni tíð veriS svo eindregið meS
Tyrkjum og á móti Bretum, að
segja má, aS þaS sé eins líklegt til
að veita Frakklandi aS málúm eins
og Bretum.
Þegar Frakkland er búiS að ná
þýzka iönaöinum í sínar hendut
hlýtur aS byrja takmarkalaus sam-
kepni milli þess og Breta. ÞaS er
sama sagan og á átjándu öldinni,
þegar þessar þjóSir voru aS kepp-
ast um iSnaS og yfirráð, sem inn-
an skams byrjar aS endurtaka sig.
Vald Frakka á meginlandi Evrópu
hefir ósegjanlega erfiöleika í för
meS sér fyrir Bretland. ISnaSi
þess stafar mikil hætta af því. En
viS þessu getur Bretland þó ekkert
gert í svip.
Ruhr-herferSin er þvi aS skapa
nýtt titmabil í sögu EVrópu, ■ nýtt
horf, sem að vísu er ekki óþekt í
sögunni, en' sem ekki hefir átt sér
staS í seinni tíS.
Meira.
Hannes Hafstein.
SungiS viS útför hans í dómkirkjunni
22. des. 1922.
Er þjóð vör þig skal kveSja,
hún þakkar starfið góða,
að hvetja, gagna, gleSja,
þér, garpur starfs og ljóða.
Hún man þig þrunginn þori
og þrótti’ á æskuvori.
Þótt langir tím;j- liöi,
IjóSskáldiS gleymist ei.
Þig þjóS á þingi dáði,
hinn þreki gædda, sterka.
Þú unnir ættarláði
, og æsktir stórra verka.
Þú hvattir drótt að dáðum
með dirsku’ en liollum ráðum.
Hjá fróns’kum lýS hinn frækni
foringinn gleymist ei.
I sal meS góðum svanna
menn Sizt þér munu gleyma;
með ást og alúð sanna
þar átti gleSin heima.
Þá lék þér alt i lyndi
og IífiS var þér yndi.
ÞiS höfSuS vráa hvlli. j
HeimiIiS muna þeir.
Svo kom hún, sorgin sára,
og sæludögum eyddi,
Og stundin trega’ o^ tára,
er táp og fjöriS deyddi.
Og þinn var kraftur þrotinn,
þinn þrekni vængur brotinn.
Það vakti harm að heyra:
HöfSinginn liggur sár.
Nú heill til himinlanda
þú heldur stríöiS eftir,
með vona-vængi þanda,
sem verða ei framar heftir.
Sem svanur svíf þú veginn
mót sólu, lausnum feginnÚ
Frá ættjörS fylgja ómar:
Alvaldur blessi þig!
Þ. G.
— Islendingur.
Samkoma stúkunnar
Skuld.
5. apríl n. k.
Mjög er stúkan Skuld aS vanda
til þessarar samkomu og gefst mönn
ifm nú færi á aö heyra áhugamá!
bindindismanna rætt af tveimur
mönnum, sem mann geta borið tiltrú
til, og gera víst vfirleitt aS verðugu.
Líklegt er að máliS verði rætt
frá ýmsum hliötfm, svo sem heil-
brigSisIega, hagfræöislega og lög-
fræöislega. En hvaS sem um það
er, verður manni Ijóst, þegar maður
margra 25 centa virði, aS hlTista á
það, sem slíkir menn sem dr. Brand-
son og Hon. Thos H. Johnson, segja
um þetta hagfræöilega og siðferöis-
lega stórmál, sem bindindismenn
hafa á dagskrá. Þetta mál, sem
hinn mentaöi heimur yfirleitt hefir
nú gert aS sínu aöalmáli. AS svo
er, veröur manin Ijóst, þegar maður
athugar bindindisþing þaö, sem stóð
yfir í Toronto í Ontario í síöastliðn
um nóvember, þar sem ellefu hundr-
uö iulltrúar frá sextíu og sex þjóö-
um, mættu og fánar fimtíu þjóða
blöktu ViS hún.
0
Þetta sýnir, hvaS máliS- er álitið
alyarlegt. Hér voru samankomnir
menn frá öllum meginlöndum hnatt-
arins, til þess að sverjast í fóst-
bræðralag og berjast einhuga gegn
skæðasta óvininum, sem sagt var að
England hefði átt á stríðsárunum:
brennivíninu.
Sjálfsagt koma allir þeir, sem
sinna viljá þessu velferðarmáli voru
— vínbanninu — á samkomu Skuld-
ar þann 5., og vér vonum aS and-
banningar fjölmenni þar einnig, > til
þess að heyra þaö, sem sagt verð-
ur um máli^_við þetta tækifæri.
öllum kemur víst santan um, að
máliö sé þess virði að ræða það, og
hlusta á ræöur þær, sem fram eiga
að fara þann 5.
Þá má ekki gleyma því, að ýms-
ar aðrar skemtanir verða til boöa,
bæði fyrir yngri og eklri við sama
tækifæri.
Komið! Þiö getiS ekki variö 25
centuni betur.
Jóhamtcs Eiríksson.
Laugardagsskólinn.
Til þeirra sem eru í efsta bekk.
Eg ætla að biSja ykkur aS nota
tímann vel til þess 14.
Æfiö ykkur á hverjum degi i aö
lesa.
Læriö þessi 300 orö, sem stöfunin
er bygS á. Lærið þau vel.
MuniS eftir að hafa á reiöum hönd-
um ritgerðina um eitthvert efni, ekki
fremur um þaö, sem eg hefi bent á,
en um eitthvaö, sem þiö veljiö sjálf
ÞiS skuluö vera búin aS hugsa ykk-
ur, hvaS margar málsgreinar þið ætl-
iS aö hafa, og yfirskriftina, sem
! - Skemtisamkoma I
I 5. APRIL, 1923, kl. 8 e. h. |
undir umsjón stúkunar Skuld.
f efri sal GOODTEMULARAHÚSSINS.
SKEMTISKRÁ:
I I. Music ........... .......................... Öákveðið |
2. Vocal Solo......................... Miss Ina Tennent
| 3. Ræða ...........................Dr. B. J. Brandsson |
4 Vocal Solo .................. Mr. Halldór Thorolfsson I
5. Ræða................ .........Hon. Thos. H. Johnson |
6. Samsöngur................................. Öákveðið *
L. C. Smith Ritvélin, 282 Main St.
LIÐUGRI — STERKARI — HÁVAÐAMINNI
Heimsins eina ritvél, sem er fullkomlega sett rennilóðum
(ball-bearings). Eins ramger og vélbyssa og eins nákvæm
og vandaðasta úr.
Símið FRED HOOK, N 6493
í hvert sinn sem þér óskið upplýsinga viðvíkjandi ritvélum.
Vélar settar íslenzku stafrofi án kostnaðarauka.
bendir á, um hváð ritgerSin á tð
vera.
Að endingu ráölegg* eg ykkur aö
vera ekki að flýta ykkur of mikiö.
Betra er að fara ' hægt og vanda
alt sem mest. ÞaS er bezt að vera
ekki aö hugsa um aö koniast heim
sem fyrst þann dag. Betra er aö
hugsa sem mest um að ná 400 mörk-
um. Þá fylgja verölaunin að
sjálfsögðu.
ÞiS ætliö auSvitaö aS halda hröö-
um fótum áfram og upp á viö á
mentabrautinni. ÞaS væri gaman
fyrir ykkur seinna meir og minn-
ast þess, aS þegar þi’ð voruS nokk-
uS lítil, voruð þið öll aö :eppa um
verölaun — og hepnin var þá meö !
Væri það ekki gaman? Jú, sann-
arlega væri þaS.
Jóhannes Eiríksson.
Alice við Arineldinn
Sjónleikur í þrem þáttum, þýddur úr ensku
Verður leikinn undir umsjón félagsins “Aldan”.
í samkomusal Sambandssafnaðar
Sargent og Banning.
Fimtudaginn og Föstudaginn
5, og 6. Apríi 1923
BYRJAR Kl. 8,15 e. h.
Winnipeg.
í sambandi . við andlátsfregn
Valdísar G. Símonarsonar sem
birtist í síðaista blaði sást yfir
að geta eins af börnum hinnar
látnu. Er það Anna, kona Sig-
urðar Antoníussonar bónda í Ar-
gyle bygð. Anna lézt fyrir 22 ár-
um síðan en maður hennar á-
saint 5 börnum þeirra eru á lífi.
Þetta eru hlutaðeigendur vinsam-
lega beðnir að afsaka.
AÐGÖNGUMIÐAR 50c
Aðgangur fyrír börn kostar 25c, borgist við innganginn
ó- S. Thorgeirsson bóksali að
674 Sargent Ave.,' hefir til sölu
falleg bréfspjöld (Cards) með árit-
uðum sumaróskum, að íslenzkum
sið. Áritunin er vel valin og á
íslenzku.
Þakkarávarp.
Öllum þeim, er auðsýndu oss
hluttekningu við útför Valdísar
heit. Símonarsoiiar, eiginkonu og
móður, og heiðruðu minningu
hennar með nserveru sinni og
eins með .hinuin mörgu og fögru
blómsveigum, er sendir voru til
að prýða kistu hennar, þökkum
við af alhug og munum þess-
langminnug verða.
, Símon Símonarson
W. G. Símmons
Guðrún Skaptason.
“BJARGID”
Sjónleikur í 5 þáttum, eftir Sig. Heiðdal
Verður sýndur á eftirfylgjandi stöðum, undir umsjón Good-
templarastúkunnar “Vonin” nr. 137:
GIMLI, ÞANN 6. APRÍL 1923,
I LYRIC THEATRE.
HNAUSA, ÞANN 13. APRÍL, 1923.
í HNAUSA HALL
Inngangur fyrir fullorðna 30c; fyrir unglinga yngri en 12
ára 25c. — Veitingar verða seldar á eftir leiknum á báðum
stöðunum.
Dans á eftir. Mr. 0. Thorsteinsson spilar fyrir dansinum.
SAMKOMUNEFNDIN.
More good news to fence buyers
Peerless guaranteed Fence and Gates direct
from Wire Mill and Fence Factory to Farm
OUR earlier announcement that Peerless Fence
would be sold in 1926 direct from Factory to
the Fence User, at bed-rock factory prices, has
bro«Rht us so many requcsts for folder kívíhk complete descrip-
tion, pictures and priceít, that we evidently* made a hit when
adoptinK our new direct metho«I of sellinK Peerless Koods.
Under this direct sellinR plan you benefit from our bÍK
savinK throuKh our not havinK to maintain a bÍK office staflf and
sellinK staft. travellers’ expenses, book-keepinK and accountinK
costs, collection expenses, etc.
Hemember, we are not offerinK fence bargains ; we do not
make cheap fence to sell at a cheap price. On the contrary,
we make thoroughly dependable farm fence and gates of the
hjghest standard only, the kind which we guarantee.
SEE OUR OFFER OF FREE GATE
Order now, from this advertisement, and not only enjoy the
benefit of the big saving, but get dependable fence, as well as
making sure of having the fence on hand fot use as soon as
it is required.
EXTRA HEAVY PEERLESS FENCE—Made of All No. 9 Full-Gauge Hard Wire
No. of Height, Stays Price 100 Rods
Style No. Wir-es Inches to Rod Spacings in Inches lbs. per
5400 5 40 9 9. 10, 10. 11 .35 j 670
6400 6 40 fl 4, 5. 6, 7, 8 .43 780
948 9 48 12 8>i, 3%. 4-V 5%. «%. 7>.i, 7>i, 8>i .66 1230
1048 10 48 12 3>/i, 3-y4. 3%. 4>/». 5. 6. 6. 7, 8>/, .74 I 1320
HEAVY PEERLESS FENCE—Made from No. 10 Gaure Hard Wire Throughout
No. öf Height, Stays Price 100 Rods
StyleNo. Wires Inches to Rod Spacings in Inches Ibs. per
4330 4 33 9 10, 11, 12 ,26Vi | 420
5400 6 40 9 9, 10, 10, 11 .32 560
7400 7 40 9 5, 6, 6, 7, 7»/j. 8»/2 .43 | 680
‘P'EERLESS MEDIUM HEAVY STYLES—Top and Bottom Wires No. 9 Gaug —AIl Others No. 12,
except Style 8341, which has No. 10 Top and Bottom
No. of Height, Stays Price 100 Rods
styi^No. Wires Inches to Rod Spacings in Inches Ibs. per
726 7 26 15 3, 3»v, 4. 4V2, 5. 6 .32 1 580
742 7 26 15 6. 6. 7. 7, 8. 8 .37 630
832 8 32 15 3, 3» >. 3»/.. 45» •». 6,' 6 .40 660
8321 8 32 25 Same as 832 above .45 1 780
8341 8 34 30 3, 3»/.;>, 3»•>. 4»/.. 5»4, 6. 8 .53 I 890
942 9 42 15 3, 3»A, 3»/2, 4»2,>^i4, 6. 8. 8 3, 314, 3»4. 4»4, r»TJT.. 6. 8. 8. 8 .45 1 750
1050 10 ,50 ‘49 15 .50 830
1449 10 15 3. 3. 3. 3. 3. 3. 3. 3»4. 4. 4» 5, 5, 6 .65 I 1050
PEERLESS CLOSE WOVEN HOG FENCE—Top and Bottom Wirea No. 10 Gauge—All Other
Wires No. 13 Gauge
No. of HeÍKht, Stays 100 Rods
StyleNo. Wires Inches to Rod Spacin^s in Inches Ibs. per
0726 7 26 33 3, 3»/». 4, 4 »4. 5, 6 .39 1 6
1036 10 3« 33 2, 2. 3. 3»4. 4. 4»4, 5. 6. 6 .52 1 8
for early
orders
To demonstrate to your-
self and yo-ur neighbors
the wonderful value in our
good^ and prices, we will
include free of charge with
every order amounting to
Fifty Dollars or more, re-
ceived prior to, or post-
marked on or before April
7th, 1923, one of our
Oinamental Lawn Gatrs,
value $3.85—or you may
choose any larger gate,
and we will aLlow you
$3.85 off the regular price
quoted on our folder.
PEERLESS HEAVY POULTRY and GARDEN FENCE
Top and Bottom Wires No. 10 Gauge—All Others No. 13
No. of Height, Stays Jbs. per
StyleNo. Wires Inches to Roti_______Spacines in Inches______ Price 100 Rods
1848
2060
18
20
48
60
24 i 1. 1. 1, l»i. IVj, 2, 2»4. 21 •., !
! 3, 3»•*. 4. 4. 4. 4, 4, 4»/,, 4Vj | .78 ' 12
24 | 1. 1, 1, 1 *4, l»ö, 2. 2»4. 2Vj.
________\_3. 3».. 4, 1, 4. 4. 4 ».ó ,5,5 »4, 6j 88 ! 13»4
PEERLESS POULTRY FENCE
Top and Bottom Wires No. 12—AII Other Wires 14»/£ Gauge
Spacings in Inches
1536 15 36 33 1 1 >4, 1V4- IV,, 1%, iví, i->4, ; 2V,. 2%. 314, 3<4, 3»i. 4. 4. 4 1 .58%.. 630
1848 18 48 33 1 1%. iv,. iv,. l>4, 1«Í. i%. 1 1 2>4. 2%. 314, 3-%. 3y4, 4. 4, ! | 4, 4, 4. 4 800
.74 y4
2060 20 60 33 I iy4. 1%. l>4, l>4, iví, 1%. 1
I 2V4. 2%. 3»4. 3%. 3%, 4. 4, 1 4. 4. 4. 4, 5, 6 -83V4 920
AIl prices are F.O.B. Factory. Winnipeg. We pay sales tax. If there
is no agent at your station, it will be necessary for you to send suf-
ficient money extf'a to prepay freight and cartage charges. Freight rates
quoted on application.
Send money by Post Office Money Order. Postal Note or
" Registered Letter direct to us, saving middleman’s profits.
We will ship your order promptly. Be sure to give style numher. If you haven’t
received our big illustrated folder entitled “From W'ire Mill and Fence Factory Direct
to the Farm”—write for your copy today.
The Peerless Wire Fence Co., Ltd., Winnipeg, Man.
2 We are as close to you as your Mail Box
PEERLESS FARM GATES
All Wires No.
Pipe Braced
Width Height
12 ft. 48 in.
14 ft. 48 in.
16 ft. 48 in.
Wire Braced
Price
$10.65
11.60
12.50
Width
8 ft.
10 ft.
12 ft.
14 ft.
16 ft.
Hpight
48 in.
48 in.
48 in.
48 in.
48 in.
9 Gauge
Shipping
Weight
70 Ibs.
80 Ihs.
90 Ibs.
Shipping
Weight
40 Ibs.
50 lbs.
60 lbs.
70 lbs.
80 Ibs.
Price
$6.00
6.85
• 8.15
9.05
9.75
WALK GATES
Ornamental Poultry
Plain ScrollTop Gates
$3.00 $3.85
4.15
3.50 53.50
3.7*'
3.25 4.15
4.50
3.75
Width Height
3 ft. x36 in.
3 ft. x42 in.
3 ft. x48 in.
3 ft.^t60 in.
3»4 ft.X36 in.
3»4 ft.x42 in.
3% ft.x48 in. o..„ .......
Walk Gates ship at 20 Ibs. ea-'h
No. 9 Galvanized Brace Wire,
' pér 25-lb. coil.................... $1.50
Nq. 9 Galvanized Fence Sta^í^s,
per 10-lh. bag.................. 1.00
No. 9 Galvanized Fence Staplos,
per 25-1 b. bag......-........... 2.55
Dillon Heavy Fence S***etcher.... 8.50