Heimskringla - 04.04.1923, Blaðsíða 6
6. BLAÐ5IÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 4. APRÍL, 1923.
Hver varð erfinginn?
Sigmundur M. Long þýddi.
! Þegar hann var búinn aS fá hestana hæfilega hraS-
genga, leyt hann viö og benti meS svipunni, eins og hann
vildi vekja athygli hennar á einhverju sem fyrir augun
bar, og sagSi mjög lágt:
* “Dóra, heyrirðu til mín?”
1 “Já”, sagSi hún og laut áfram.
I “Eg hefi hugsaS um þetta alt saman, en ekil þaS þó
'ekki til hlýtar, þaS er leyndarmál. Nú veit eg hvar þér
eigiS heima, svo eg get komiS og séS ySur, sem mér er
fvrir öllu. — EruS þér reiS viS mig, aS eg tala svona
djarflega?”
“Nei”, sagSi hún lágt.
"Má eg þá heimsækja ySur? Eg þekki frú Lamante;
hún er góS kona þó hún hugsi alt hiS versta um mig,
— má9ke þaS sé ekki svo fjær sönnu — ef til vill.”
Dóra stundi lágt,
“Ef til vill getur hún sagt mér, hvernig á þvi stend-
ur aS George hefur sett þig niSur hjá móSur sinni.
HvaS olli því, Dóra, aS faSir ySar gaf þaS eftir aS þér
færuS til London ag væruS þar hjá frú Lamante, hann
sem nærri hataSi mig, af því eg var í ætt viS Squire Lam-
aite og alla þá fjölskýldu.”
“Eg veit ekkert um þaS”, svaraSi hún.
“Fáist þér ekki um þaS”, sagSi Freel. “Eg tel víst
aS þaS ’hafi veriS rétt, úr því hann lét svo vera; mér þyk-
ir mikið út í hann variS, af því honum var svo ant um
vSur. — eg kem aS heimsækja yður, Dóra!”
I’essar persónur voru sannfærðar um þaS meS sjálf-
um sér, að þær elskuSu hvert annaS, þaS var meS naum-
indum, aS Fred Hamilton hefSi þá gætni og s.illingu
sem þurfti til aS stýra hestunum, en samt heppnaSist hon-
uni þaS, unz hann stansaði viS aSsetur LafSi Rusley.
“ÞiS verSið öll aS koma inn,” sagSi hún.
Karlmennirnir hikuðu viS, og litu á vinnufötin sín,
en hún bara hló aS þeim.
“Þetta eina kvöld skulum við lifa, eins og viS ráð-
um okkur sjálf, og séum ekki þrælar tízkunnar”.
Fred þóttist vita, aS hann mundi ekkert tækifæri
hafa til að tala við Dóru í einrúmi, þeSs vegna hafði hann
sig undan aS fara þar inn, en fékk sér vagn, og ók heim
til Lavv Court, fann vin sinn, Edward Newton og hegS-
aSi sér þannig, aS Edward hélt hann brjálaSann.
“OrSinn vitstola aS líkindum,” sagSi Edward.
“Já, band-vitlaus; eg hefi fundiS nana”.
“Er þaS virkilega”, sagSi Newton og sneri sér aS
honum.
“Já, og aftur já, og viS höfum veriS saman i allan
dag, hún er komin til London, en hvar helduSu aS hún
sé til heimilis — hún er hjá móSttr George’s, frú Lam-
onte”.
“MóSir Georges!” hrópaði Newton hissa, “þætting-
ur.”
"Nei, það er gullsatt, en hvernig því er variS, skil-
urSu þaS ?”
F.dward hugsaSi sig um.
“Nei, eg skil þaS ekki,” sagSi hann loksins, “þekkir
hún frú Lamonte ?”
“Nei”, svaraSi Fred, “þaS er fullkomiS leyndarmál,
svo virSist sem George sé valdur aS veru hennar hér.
Hann fann heimili föSur hennar — meS hverjum hætti
veit eg ekki — hefur aS líkindum séS hana áSur sem
ekki er svo undarlegt, en þaS sem mig furSar mest, er
aS George vinni aS velgengni nokkurs manns, — nema
svo væri, aS 'hann hugsaSi sér aS hafa sjálfur eitthvaS
gott af því”.
“HvaS helst ætti hann aS geta unniS meS þessu?”
I “Já, Ed, þaS er þaS sem eg fæ engann botn í, en þú
Ed ?”
EdvarS Newton hristi höfuSiS. “Það er undarleg
saga frá upphafi til enda”, sagSi hann.
“Já, þaS er satt”, sagSi Fred svip dimmur, “en Ge-
Orge Lamonte, ef þú hefir ilt í huga, þá gáSu aS þér, eg
lskal líta eftir hvert þú stefnir, Ed minn, þú ert eitthvaS
svo daufur. Hvað er um aS vera? hefur nokkuS o-
þægilegt komiS fyrir þig?”
Edward Newton strauk sig um enniS. “Já, nokkuS
sem bæSi er undarlegt og óskiljanlegt,” sagSi hann.
“Fyrir stundu fór eg á þær stöSvar þar sem Holambs
lifir, til aS vita um — ”
“Gladys Halcomb, haltú áfram!”
“Og eg varS fyrir sömu vonbrygðum og sársauka,
sem þú í Sylvesterskóginum, húsiö var læst og lokaS,
og hún komin burtu — horfin”.
“HvaS !” hrópaSi Fred.
Edwartl gekk flm gólfiS. “Eg spurSi mig fyrir í
næsta húsi, og mér var sagt, að gamli maðurinn, afi Gla-
dys Holamb, væri dáinn — þú manst aS eg sagSi þér aS
blæjurnar voru fyrir gluggunum — og eftir jarSarförina,
hefði ungfrú Holamb farið burt. Hún og gamli maSur-
inn leigSu þarna, svo hún gat fariS nær sem hún vildi;
þaS virtist sem enginn vfssi hvert hún hefSi fariS, þann-
ig er mínu litla æfintýri lokiS. — Ö, nei, þaS skal ekki
verða!”
“Nei”, sagSi Fred,” vertu hugrakkur, þú heyrir hvað
eg hefi veriS heppinn; viS skulum tala meira saman.”
“Nei, nei”, sagSi Newton, “eg get það ekki — i þaS
minsta ekki nú, — þú getur ekki sett þig inn í mínar til-
finningar; segðu mér hvernig þér hefir liðiS í dag, og
hverju hefir fram fariS, þótti henni vænt um aS sjá þig?”
Léztu hana vita, aS þú elskáði hana? auðvitað hefur þú
gjört þaS”.
"Já,” sagSi Fred og brosti hreykinn og ánægjuleg-
ur. “Eg gat sagt henni a? eg elskaði hana — (hann hvísl-
aði því aS henni í vagninum). — “0, Ed, eg komst líka!
að því aS henni þekir vænt um mig, já, eg veit þaS.”
Ed, Newton horfði á hann alvarlegur og lagSi frá
sér blaS, sem hann hafði tekiS upp, en Fred gáði aS því,
og tók þaS af borðinu.
“HvaS varstu þarna aS lesa Ed?” Newton tók þaS
af honum. “Aumingja léttúSugi og hugsunarlausi Fred
minn”, sagði 'hann. “Þetta er áminning frá GySingn-
um, um handskriftina sem þú gafst honum.”
“Fred brá allmikiS og settist niður á stólinn. “ÞaS
er rétt, Ed”, sagSi hann með hásum róm”, eg er heimsk-
ur og kærulaus. HvaS hefi eg gjört? Eg hef hegðað
mér eins og þorpari, eg 'hefi komiS þessum erfgli til aS
opiríbera, aS henni þætti vænt um mig — mig betlaran
— og meira en þaS, en þaS er eg fús aS sverja, aS eg
gleymdi mér alveg, meSan eg var nálægt henni. 0, Ed
þessar línur eru ekki mýkjindalegar — hvaS get eg gert?
HefSi gamli Squirinn aöeins skilaS mér aftur nokkur
hundrað punda um áriö, hvaö viS heföum þá getaö veriS
farsæl”.
“En hann geröi það ekki,” sagði Newton meS alvöru
og samúÖ.
“HvaÖ ætlarðu nú aö gera? og peningana sem þú tap-
aöir í gáer ?” þaS drundi í Fred.
“Já, eg var reglulegur asni, en þaS segi eg þér satt,
Ed, eg var ekki venjulega með sjálfum mér í gærkvöld.
Fyrst var þaö Laföi Ruseyð — hún sýndi mér meira en
kurteisi — og svo vakti fyrir mér þaö sem þú sagöir mér
og ráðlagðir, og eg reyndi að þóknast henni, og hún — hún
er framúrskarandi falleg, ef hún horfir í augun á þér og
brosir, er sem hún hafi mann alveg á stnu valdi, og svo
var þessi sjón, sem eg sá í speiglinum — eg vissi þá ekki
annað en þaö væri yfirnáttúrlegt. —Nú veit eg að þaö var
hún sjálf, *nn á milli plöntublaðanna. En sem sagt, eg
skoðaði mýndina í speglinum fyrir borö, og fór alveg með
mig, eg flýtti 'mér burt og til klúbbsins og spilaði þar til
að svæfa samvizkuna.”
j “Og gjörðir horfurnar enn verri”, sagði Newton.
‘Eg er hræddur um, að þú sért í gildru, Fred, okur-
karlinn vill ekki bíöa, svo eru fleiri reikningar óborgaðir,
og svo það sem þú tapaöir í gærkveldi, svo þú hefur mik-
iS minna en ekki neitt, og samt hefuröu sem sé, komið þess-
ari ungu stúlku til að játa þér ást sína, þú hugsar þér að
giftast henni — ”
Fred þraut upp í ráöleysi.
“Eg segi, að þtn hugmynd sé að giftast henni, en hvaS
hefirSu til þess? Hvernig getur þú farið til föður henn-
ar, — sem auk þess er þér óvinveittur, og beðið hann að
gefa þér, öreiga, dóttur sína, sem þó gæti talist heldri
maSur, mundu þaS. HefSi þú verið viðarhöggsmaður,
eins og hann, þá var ekki tiltökumál, 'þó þú værir snauð-
ur, þú gast farið út í skóg með öxina þína og unnið fyrir
fæði þínu, en þú getur ekki farið til hans og beðið hann
að Irorga skuldirnar þinar.”
Fred hvæsti. “Hvað skal eg gera, Edward? Hvað
verður um mig og Dóru, elskuna mína?”
Newton stundi við, sem sannur vinur, sárvorkendi
hann auntingja Fred Hamilton.
“Var Lafdy Rusley þar?” spurði hann.
Fred stökk upp. “Lafdy Edith, eg veit hvað þú ert
að fara”, stundi hann upp.
“Ed, þú ert sjálfur ástfanginn, en samt dettur þér í
httg, að eg mundi tilleiðanlegur að selja mig sjálfann — ”
Newton var bálrauður. “Fred, svo sannarlega sem
eg er vinur þinn, máttu trúa því, að eg hugsa eins mikið
um stúlkuna eins og þig sjálfann. Ef þú giftist skógar-
stúlkunni — sem þú aS vísu tíkki getur — yrði þaS ein-
ungis ti! aS eyðileggja framtíð hennar. Aftur á móti, ef
þú giftist Lafdy Rusley^ eru likur til, að í það minnsta,
gerði þú hana farsæla.
“Þú hefir rétt. en eg vildi óska, að þú hefðir ekki
sagt það, eg sé það, en get ekki gert við því. Eg vil
ekki gera hana afar-sæla, en eg verö að sjá hana, og segja
henni eins og er, Guð hjálpi okkttr báðum.” .
24. KAPITULI.
George hafðist við í Wood Castle, en vissi ekki hið
allra minsta, hvað gerðist í London, það sem-hann hafði
skrifað móður sinni, var alveg satt, hann var of hygginn til
að skrifa það sem hann gat ekki staöið við. — Hann var
neýddur til að vera það sem hann var.’þó honum væri þaS
ekki hugljúft. Squire Arthur hafði arfleitt hann aS öllu,
peningum, húsum og landi, nema smáupphæðir, sem hann
ánafnaði vinnufólkinu, svo hann hafSi nóg að gjöra, að
yfirlíta hvers virSi arfurinn var. Dag eftir dag kom
ein uppgötvunin eftir aðra, sem leiddi það í ljós, aS það
var feikna auður, sem honum hafði tilfallið, eða réttara
sagt, sem hann hafði með þjófnaði dregiö undir sig.
Um mörg ár hafSi gamli maöurinn ekki brúkaS helm-
inginn af tekjunum; afganginn lagði hann í gróSrafyrir-
tæki á ýmsum stöðum, og svo var það með hann eins og
marga aöra — heppnin var með honum hvívetna. Alt
hvað hann snerti sýndist verða aö gulli. Öbyrvænleg fyr-
irtæki heppntiSust ágætlega. Fasteignir, sem álitnar voru
einkis viröi og hann fékk með gjafveröi, hækkuSu und-
ir hans umsjón í verði ár af ári. Sumum af þessum óálit-
legu fyrirtækjum, hafði hann haldið leyndum fyrir hin-
um hyggna Lesley, sern nú, er hann rannsakaöi vandlega
allar hyrzlur á Wood Casle, komst að því hverskyns mað-
ur hinn gamli vinur hans haföi veriö í raun og veru.
Daglega komu í ljós nýjar eignir, svo arfurinn óx í það
óendanlega. Jafnvel jarðirnar, sem tilheyrðu Wood
Castle hafði hann bygt svo hyggindalega, að flestir leigu-
samningarnir voru útrunnir viS fráfall hans, svo nú mátti
hækka afgjöidin, ef svo sýndist.
Sem sýnishorn af heppni han9 og áræði, má tér til-
færa eitt dæmi:
Um 15 árum fyrir dauöa sinn, hafði hann keypt land-
eign, sem lá við takmörk Lundúnarborgar, og sem þá var
álitin einkis virði. Maöur nokkur með allmikil efni hafði
keypt þarna landspildu, og lét byggja þar stór íbúðarhús,
því hann var sannfærSur um, aS meS tímanum mundi borg-
in teigja sig yfir þessa hálendu og hreinlegu eigpi, en hann
liföi ekki nógu lengi; varð eignalaus og dó, áður en von
hans rættist. Þá var það aS Squire Lamonte keypti alt
saman, hús og lóöir.
I tíu ár var stöðugur innflutningur á þetta svæði, og
það sem einu sinni var autt og enginn vildi líta við, var
nú með glæsilegustu hverfum í London. Þetta er næst-
um eins og skáldsaga, en svo er nú margt annaö, sem þó
er satt. Spuire Arthur vissi ekki sjálfur, hvaS ríkur hann
var, og hafði ekki hugmynd um, aS þegar hann dó, var
hann með auöugustu mönnum á Englaridi.
Georg var forviöa og hálf ruglaöur yfir þessum
mikla auð, sem óx meS degi hverjum. Hann gekk um
kring í djúpum hugsunum, en einkum var það ein hugsun,
sem óaflátanlega klingdi fyrir eyrum hans, og hún var
þannig: “Og eg var nærri búinn að fara á mis við þetta
altsaman”.
Þegar hanri var einsamall í hinni kyrlátu bókhlöðu
með fult af bókum, reikningum og ýmsum skjölum í kring-
um sig, kom þaS fýrir að hann alt í einu fölnaði upp og
titraöi viS þá hugsun, aS það var aðeins fyrir tilviljun að
hann komst yfir öll þessi auðæfi. En var hann þá ó-
hultur með að geta haldið þeim? Sú spurning þreyndi
sér inn á hann hundraS sinnum eða meir á hverjum degi
og hvert skifti varð hann öskugrár í andliti og varS að
halda sér við borðið, svo hann ilti ekki út af. Hvar var
erfðaskráin — þessi virkilega og fullgylda, — sem arf-
leiddi Dóru að öllu saman, nema þessum 10,000 pundum til
Fred Hamilton. Hvern dag er hann sat þannig yfir
skjölum sínum, fanst honum han neiga von á, aS einhver
— hann vissi ekki hver — kæmi inn til hans og segði:
“Þetta tilheyrir yöur ekki, hér er rétta erfaskráin, eg
fann hana”; honum fannst, ef þetta kæmi fyrir, að það
mundi drepa hann.
En tímarnir liðu, og enginn kom til að ónáða hann,
og hann varð meir og meir óhultur og viss í sinni sök,
og upp á síðkastið taldi hann sér jafnvel trú um, að^hann
hefði brent þessa óltikku erfðaskrá. Aftur og aftur, end-
urtók hann þessi hughreystandi orð: Það er hið eina sant-
synilega og skiljanlega, það er óhugsandi, að ef einhver
hefði fundið það, að hann léti ekki á sér bera. Nei, hefði
það verið vandað fólk, mundi þaö hafa auglýst fundinn,
hefði finnandinn verið eigingjarn og áærlegur, mundi
hann hafa komið til min og reynt að fá mig til aS kaupa
erfðaskrána. Já, eg var ekki með heilli sinnu, kvöldið
það, — eg hlýt að hafa eyðilegt það á sama augnabliki og
Gladys barikaði á bókhlöðu-gluggann”.
En samt var vissara að sjá sér farboöa, og vera' ó-
hultur í hvað sem slægist, þegar hann væri búinn að koma
öllu í viðunandi horf á Wpod Castle: færi hann til Lon-
don og giftist Dóru. “Hún er þar vel geymd,” sagði
hann við sjálfan sig og brosti ánægjulega. Móðir mín
er fvrirmyndar kona. og heimilislif hennar er eftir því.
stúlkan er vinalaus einstæðingur, — hún þekkir ekki eina
einustu sál í London. eg skal vera einasti vinur hennar,
og það sem hér er ógjört kemur af sjálfu sér.”
Aumingja George, hann var að svíkja sjálfann sig.
Einustöku snnum hvarflaði hugur hans til Gladys Hal-
comb, og tók þá máske fram hálf tylft bréfa, sem hún
hafði skrifað honum, eftir að hún kom til Wood Castle,
hið siðasta var aSeins viku gamalt. Engu þeirra hafði
hann svarað. “Nú er líklegast”, sagði hann, “að hún sé
búinn að gleyma mér, eða sem er enn betra, að hún hefur
komist að þeirri niðurstöðu, að einfaldur George La-
monte og Spuirinn George Lamante til Wood Castle, séu
tvær mismunandi persónur. Attmingja Gladys, eg vil
eitthvað greiða fyrir henni, — kannske gef eg henni þús-
und pund, og útvega henni mannsefni. Hún er skin-
söm stúlka, of hyggin ti! þess, að ætlast til að eg giftist
henni, undir núverandi kringumstæðum, þegar til alls
kemur er enginn skaði skéður, okkur leið ljómandi vel,
og skemtum okkur með meinlausu daðri, það var alt og
stimt”.
Hann reyndi að gleyma hinu föla andliti og brenn-
andi tilliti, og aðvarandi er hún sendi honum þegar þau
skildu, en stundum gat hann ekki orðiö laus viö þessar
endurminningar, stundum brá myndinni af Gladys fyrir,
milli hans og hinna endalausti tölureita á pappírnum fyr-
ir framan hann, sem þá kom honum til að hrökkva sam-
an af ótta, ergelsi og leiðindum. “Þetta mundi hafa gef-
ið mér góða bendingu”, mundi hann svo segja að stund
liðinni. “Það'er eina atvikið þeirrar tegundar, sem eg
hefi gert mig sekan í, og nú sé eg að það hefnir sín sjálft,
og það er mér mátulegt”. Þessi hugsun kvaldi hann
mjög oft, hinn öskuföli litur, sem var á andliti hans dag-
inn sem erföaskráin var lesin upp, hafði sezt þar að. Fyr
var hann sviprór og þýölegur, nú var hann sínjósnandi,
eins og hann ætti von á einhverjum óþægindum á hverju
augnabliki. Eftir sínu eSUsfari, hefði hann getað orö-
ið afbragös leikari, en samt var þaS ekki nema einstöku
sinnum. aS hann gat dulið þessi svipbrygöi á andliti sínu,
var þó auðsætt að hann gerði sitt besta til aS sýna þar
alvöru og ró, sem honum var ekki eiginleg. Einkum
voru þaS tveir menn, sem aðgættu þessa breyting á Ge-
orge, það var Lesley lögmaður og gamli skrifarinn hans.
Vegna stööu sinnar voru þessir menn með honum, nær
sagt daglega. George sat fastur í reikningunum, nema
hann hefði þá viS hliSina, þó hataöi hann Leyster, sem
með skarpskygni sinni virtist sjá í gegnum hann. Graff
gamla forsmáði hann og fyrirleit, því hann gekk um
kring hljóður og hægfara, en undan loðnu augabrúnunum
hafði hann sífelt vakandi auga á George, sem tók sér
þetta svo nærri, að stundum langaöi hann til að fleyja ein
hverju á eftir honum. En hvað sem gylti, um þessar
mundir gat George ekki verið án þeirra, en einsetti sér,
að þegar væri búiö að koma öllu í lag meS reikninga og
alt þesskyns, skyldi hann ekki meira hafa saman við þá
aö sælda. “Ef eg næ einhverntíma svo langt, aS öllu
sé vel af lokið”, sagði hann margsinnis við sjálfan sig,
“þá skulu þessi rándýr ekki framar saurga þrepskjöldinn
á húsi mínu”
Og þó var lögmaðurinn ætíð viljugur og kurteis, en
skrifarinn auSsveipur og undirgefinn. MeS sinni óhagg-
anlegu alvöru vann herra Leyster verk sitt eins og vél, en
George haföi tekiö eftir því, aö þegar einhver ný tekju-
grein bættist viS hinar feiknamiklu Lamonte eignir, þá
lét lögmaöurinn enga ánægju í ljós yfir því, eða óskaði
honum til lukku. Einn dag gramdist George þetta svo
hann gleymdi varfærni sinni og sagði: “Þér hljótið aS
vera þreyttur af öllu þessu, herra Leyster, mér finnst
yöur leiöast.”
Hinn gamli lögmaSur leyt upp alveg kaldur og kæru-
laus gagnvart skjali, sem jók stórfé við Lamonte-eign-
irnar.
“Nei, þar eruö þér rangur, herra George”, sagði
hann, “ eg er aldrei lúinn eða leiður”.
“í það minnsta hlýtur það að koma ýður á óvart”,
sagði George, “þér höfðuö enga hugmynd um aö frændi
minn ætti svo mikinn auö”.
“Nei, eg er ekki hissa,” svaraði lögmaðurinn, “eg
hefi lifað of lengi til þess aö láta mér bregöa viö hvaö
eina”.
Það !á eitthvað í hans skarpa, ískalda tilliti, sem kom
George til að þagna, og grúfa á ný efir skjöl sín. ÞaS
voru fleiri sem tóku eftir breytingunni, sem orðin var á
hinum svo blíða mjúkmála unga manni. Hann fór
sjaldan frá Wood Castle og landinu kringum byggingarn-
ar; tímum saman gekk hann um gólf á pallinum úti fyrir
bókhlöðunni, eða á grasbalanum þar nærri.
Þaö var oröfleygt að hann talaði aldrei við vinnu-
fólkið. Allar hans skipanir gengu í gegnum Simpson, trún
aðarmann hans, mann, sem ekki væri auðvelt að lýsa,
þorpsbúar köl’luðu hann “Skugga”, af því hann var svo
grannur og læddist i kring eins og vofa.
Auk þ(ess aS ekkert skóhljóð heyrðist þar sem Simp-
son var á gangi, hafði hann þann eiginleika, að hann
gekk með lokuSurd augum, eða í það minnsta, . huldu
augnalokin augun að mestu leyti,
Sín á milli veðjaSi fólk um, hvaSa litur væri á aug-
unum í Simpson, en þau veðmál uröu aldrei til likta leidd,
því enginn haföi séð i augun á honum, ekki einu sinni
þeir, sem höfðu talað viö hann margsinnis. Einhver
huldubragur hvíldi yfir þessuni manni og öllu hans at-
hæfi. Alt var á huldu, ekkert ljóst eSa opinbert,
minstu atvik i hans daglega Iífi voru óljós og Iaumuleg,
hann mataðist einn sér i herbergi, og forSaðist að hjú-
in vissu, hvar hann heldi til í húsinu, hann var alstaö-
ar og hvergi, fór um húsið eins og vofa og kom í ljós þar
eða þar, sem menn væntu hans sízt. Hann var í hinu
stóra hjúaherbergi, í bókaherberginu, eSa úti í hesthúsi,
allstaðar með 'hálfluktum augum, en vissi þó um hvert
einasta gmáatvik sem gjörðist í húsinu. Ef einhver
þorpsbúi hafði gjört eitthvað, sem bann eða hún hélt
að enginn vissi um eða væri gleymt, þá vissi Simpson
það, og gaf hlutaðeiganda í skin með einhverju móti, að
honum væri það vel kunnugt.
Áður en hann var búinn að vera eina viku í Wood
Castle, hafði hann völdin yfir fólkinu á sinu valdi. AS
hafa völdin, það var aðalþrá þessa manns á lífsleiðinni.
Jafnvel Iélegustu persónur, eiga þó heimting á, að vera
látnar njóta sannmælis, og það má segja um þennan mann
að hann vár trúr húsbónda sínum. George Lamonte
trúði honum fyrir öllu, nema því, að hann hefði týnt
erfðarskránm’. Simpson dáðist að húsbónda sínum, í
hans augum var George afbragðs maöur, og því vildi
hann hélzt þjóna honum, en fyrirleit alla aðra, en þó
einkum og allra helzt Fred Hamilton. Miltí Freds, sem
var eins hreinskilinn og framast gat verið, og hins und-
irförula Simpsons, hafði verið sterk óvild frá fyrsta
augnabliki er þeir sáusL Simpson haföi verið sendur
með boð til herbergis Freds, en þá vildi svo til að hann
var ekki heima, þetta notaöi Simpson sér; leitaði í borö-
hólfi, og las nokkur bréf, sem þar voru, en að vísu ó-
merkileg. í því kom Fred, og eins og siður hans var,
þjótandi — fann hann ósv;fna þorparann við bréfalest-
urinn og fleygöi honum umsvifalaust út úr herberginu,
þessu hafðí Fred gleymt fyrir löngu, öðru máli var að
gegna meö Simpson. ASeins beið hann eftir hentugu
tækifæri til að endurgjalda Fred þetta upp á sína vísu.
Tímarnir Iiðu, og svo leyt út, sem herra Lesley hefði
þegar IokiS starfi sínu á Wood Castle. Einn morgun
kom hann til Wood Castle, lotinn t herðum ineS hendurn-
ar fyrir aftan bakið eins og venja hans var. Hann
spurði eftir George Lamonte. Hann var i bókhlöðunni
og Simpson vísaði lögmanninum þangaS, þaS vildi svo til
að þetta var eins og George orðaði það: einn af hans
vondu morgnum. Hann sat við borðið yðjulaus og
starði með dauflegum augum á nokkur blöS sem lágu
þar, fölur mjög í andliti.
Lesley hafði séS hann þannig áður, og með sínum
hvössu augum, var sem hann vildi sjá hann i gegn. Ge-
orge stóð upp og strauk sig ttm ennið þegar lögmaöurinn
kom inn.
“Góðann dag”, sagði hann.
“GóSan dag, er nokkuð að frétta? FáiS þér yður
sæti!”
En herra Lesley settist ekki. “Nei, engin ný tíð-
indi”, sagði hann, “eg held satt aö segja að við fáum nú
ekki fleiri nýungar, þér vitiö nú hvað sá auður er mikilí,
sem þér hafið”.
Hann sagði ekki “serri tilheyrir yöur”, eða “sem
frændi yðar skyldi yöur eftir”, hann sagði aöeins “sem
þér hafið.”
George var ekki vel undirbúinn, og þessi orð fengu
urghljóð í eyrum hans, hann einungis hneigði sig, en
leyt ekki upp.
“Því starfi, sem eg hefi haft hér, er nj lokið,” sagði
lögmaöurinn. “Eg er búinn með það sem mér var sett
fyrir, það sem eftir er, getur hver reikningsfær maður
annast.”