Heimskringla - 09.05.1923, Side 5

Heimskringla - 09.05.1923, Side 5
WINNIPEG, 9. JVIAÍ, 1923. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. Röng sparsemi. ÞaS er röng sparsemi aÖ geyma árí&andi skjöl, svo sem veríSbréf (bonds) ábyrgíSar bréf og önnur án?S- andi skjöl í heimahúsum og eiga á hættu a?S þeim veiSi stoliíS e?Sa þau brenni etSa þá tapist. Fyrir fárra dollara borgun á ári getur þú leigt öryggú hólf í því útibúi banka þessa sem næst þér er. IMPERIAL BANK OK CANAÐA Riverton bankadeUd, H. M. Sampson, umboíSsmaður Útibú aíS GIMLI (318) nm eitfchvaS, sem varS fyrir fótum hans. Hann sá þar einkennilegan böggul í pappírsumlbúöum í mó- rauSu og þvældu bréfi, mjög klaufa lega bundiö utanum meS grófum hampi. Hann mundi nú alt í einu eftir því, að skrifstofuþjónn hans haföi minst á eiríhvern böggul frá ríkisfanglsinu, þaö hlaut aö vera þetta, og meö óþolinmæöi ýtti hann bögglinum til hliðar, en tók þá eft- ir því aö hann var í laginu eins og ungbarns líkkista. Svo reif hann snepil af umbúðunum, og , sér til undrunar sá hann aö þaö var fiðla. og hnýttur viö hana var óhreinn og þvældur bréfmiöi, útskrifaöur meö daufuríi blýant, svo forvitninn varö þréytunni yfirsterkari. Honum höföu borist hjákátlegar bænaskrár, en engin eins einkenni- leg og þessi. Hann fór meö miðann út aö glugganum og las viö dvínandi dagsbirtuna, en gekk þó illa aö stafa sig fram úr hinu einkennilega inni- haldi miöans, sem hljóöaöi á þessa leiö: Til ríkisstjórans! Eg hefi hlerað að þú værir hjartagóður við fangana um jóla- hátíöina. Eg vona að þú lofir því aö smokka sér inn í eyra þér, sem eg hefi að segja. Eg er búinn aö vera í fangelsinu í tuttgu ár, fyrir að eg gerðist manndrápari i bræöi minni. Eg hefi iðrast þess hvern einasta dag siöan mig henti glæp- inn. Eg var tuttugu og tveggja ára uppstökkur asni, og maöurinn kall- aði fööur minn lygara og sagöi ósatt um mömmu mína. Eg gat ekki þolað honum þaö, svo eg sló hann um ko!l, en hann var meira en grannvaxinn montinn spjátrungur, og hann stóö aldrei upp aftur. Þaö var ekki meining mín að slá hann til dauðs, en hnefinn á mér varö of harður og þungur, og einhver tryll- ingsháttur innan aö sigaöi mér á hann. Eg fékk aldrei neina virki- lega yfirheyrslu, en var settur í lífs- tíðarfangelsi. Skyldmenni hans voru rik, en mín fátæk, og gátu þvi ekki borgað lögmanni. Pabbi karlinn er nú oröinn blindur og móöir ' mín gömul og hrum. Og enginn ti! að hlynna aö þeim nema 'hún Joseel. Hún var kærastan mín, og hún yfir- gaf heimili sitt til aö vera hjá for- eldrum sínum og annast, sem væru þau hennar eigin faöir og móðir, þegar eg var sendur hingaö. Ef eg bara kæmist heim til Joseel og karls og kerlingar og fjallanna minna, skyldi eg aldrei lyfta hendi minni á móti nokkrum manni, nema til hjálp ar, og eg tek gOÖ til vitnis um það. Þeir segja aö þú getir látiö fiöl- ur tala og börnin kasti gullum sín- um til að hlaupa á eftir þér. Svo, ríkisstjóri góður, eg sendi þér fiðl- una mina. Eg smíðaði harta þegar eg var unglingsdrengur íippi í fjöll- tinum mínum; eg var þá aö krækja í kærustuna rríína. Þá lék/ eg oft á fiðluna mína fyrir framan arininn á sunnudagskvöldin, mömmu og pabba til skemtunar. Fiölatí mín hefir elzt eins og eg, en samt er hún ennþá hljómfögur og vel stemd. Þigöu hana, ríkisstjóri minn, og seztu meö liana í eitthvern horniö og lofaðu 'henni ,aö tala viö þig fyrir mig. Eg er ekki hræddur um aö hún gleymi neinu, sízt gamla kotinu í fjallahlíöinni, og pabba, mömrnu ®g Joseel, sem hafa beöiö í tuttugu ár eftir drengnum, sem þau sleptu aldrei hendinni af eöa hættu aö lifa fyrir, á hverju sem gekk! Nei, hún gleymir engu. Hún er of lík kven- þjóöinni, sem hún á að segja þér frá, til þess að hún gleymi. Þaö er eins og hún viti ótal hluti eins vel og eg. Kanske af því að hún hefir svo lengi lúrt við brjóst mitt. En ef hún getur ekkert sagt þér, þá láttu hana tala við konuna þína. Þaö er mest um kvenfólk, sem hún hefir að segja þér; þær eru fljótari aö finna til og skilja ýmislegt en menn. Þetta er nú alt, eg hefi verið aö skrifa þetta bréf í þrjár vikur. — Vertu sæll. Guö fylgi fiölunni minni og hjálpi henni til aö segja satt. Abner Hill.” Þegar ríkisstjórinn sneri sér frá glugganum, voru drættir í andliti hans, sem fáir höfðu séð nema kon- an hans. Hann tók upp fiðluna og af henni umbúðirnar meö mestu var- kárni, og st&rði á hana undrandi. Hún var grófgerö, smíöuð úr greni- viö og furu og fægð úr heimatilbú- inni gljákvoðu, en strengirnir gáfu frá sér sanna, skæra og hvellandi tóna. Hann færöi stólinn sinn nær elflstæðinu og hagræddi hljóöfærinu. Svo dró hann bogann hægt og stilli- lega yfir strengina, og lét fiðlit fang ans tala viij sig í kvöldkyröinni. j Hann var sjálfur fjalladrengur. ! 0g þegar fyrstu tónarnir rufu þögn- , ina með raunalegum og gegnum- ! þrýstandi hljóm, líkt og kall frá l “Whip poor will” um vornótt, fann | hann æskublóöið streyma brennheitt I um æöar sér og heyröi aftur kall úr i fjarlægð hæðanna. Hann sá litla I bjálkahúsiö hátt uppi x fjallshlíöinni ' á milli lárviðarrunnanna, þar sem askurinn, furan og greniviðartréð iteygöu sig til himins og gerðu út- Isýniö tignarlegt, þar sem morgun- i golan flutti ilminn ti! hans úr skóg- ) inum, þar sent fuglarnir snertu ’hæstu tónana í sinni hvellu háu ! rödd. Hann sá drenginn, með hraustu limina og djarflegu, bláu attgun og hrokna háriö, berfættan og létt klæddan, leitandi eftir fyrstu berj j um á sumrin og fyrstu hnetum á haustin. frjálsan, glaðan, saklausan og ánægöan. j Hann fylgdist i huganum meö drengnum, langt, langt í fjarlægð, vfir þveran karrtbinn á Djöflabrygg, 1 og hóf með honum dulda sjónleiki innan um skuggareimleik giljanna. i Hann sat með honttm við fætur fjallamærinnar, er hlustaöi á hinn óþroskaða skáldskap hans nývökn- uöu sálar í viðkvæmit hljoöfærinu, sem eitt gat þýtt hans innri dulþrá. Hann stóð við hlið hans og vaktaði hina logandi greniviðar eldibranda (skjótast upp um eldhús reykhafinn, ! meðan gamla fólkið sat í einu horn- , inu og virti fyrir sér drenginö með , blíöu, dreymandi augun, sem nú ! vortt oröin grá aö lit og horföu með j meiri staöfestu á heiminn og hans J framkvæmdir. Hann sá í anda tutt- j ugu og tveggja ára látlausan lifn- ^ aðarhátt og framsóknarlaust bónda- I líf suöurfjalla-búans, samferöantann náttúrunnar, meö einfaldan hugsun- Jarhátt; ötúlan og hetjulegan, sem ! talaöi alt lágt, sem bar lotningu fyrir því sanna og virkilega, við- ; kvæntttr fyrir því veikbygða, en heiftúöugur á móti grimd og rang- læti, ósigrandi eins og náttúruöflin í kringum hann, sem yfirbuguöu alt meö nokkurskonar hraöstraum mátt- arins, sem muldi undir fæti alla þröskuldi, er uröu á vegi hans, en ' á næstá augnabliki ^stóö óttasleginn fyrir þvi óþekta afli sinnar eigin j lík'imsbyggingar. , Þrútnir og svellandi tónar frá strengjúm fiölttnnar brutust fram í gegnum þögnina og avörpuöu þenna fjallavin með aödáunarfullum end- ! sem hann væri fæddur og uppalinn. utrrinningum, bæöi ástríöufullir og aþiaöandi, sem Ilktust dynjandi æöa- slögutn frá úttútnuöu hjarta, svo viðkvæmir, þráandi blíöir og ást- djúpir, yfirgríæfandi sárir, sögurikir, ‘*Hve gamaíl er hann nú?’ “Rúmlega níræöur.” “Er hann hraustur?” “Ö, þaö get eg ekki sagt. Hann hefir kvartað vfir bilaðri heilsu síö- erí þó svæfandi, sem helgasti miö- ustu mánuöina.” punktur kærleikans, íklæddur tón- skikkju fullkomleikkns. (Niöurl. næst.) --------XXX--------- Winnipeg. Fól'k er boðiö að nruna eftir sanlfcamunni, er félagið Harpa stendur ifyrir ínánudagskvöldið 14. maí. Eins og sést á skeintiskránni sem auglýst er á öðrum stað hér í blaðinu, verður sfcemtunin fram- únskarandi góð. Hað «r meira en 25 centa virði að hlusta á kapp- ræðuna eina isaman, og leikurinn er saklaus gamanleikur, sem ekk- “Hvaö ætli ami aö honum?” “Eg veit ekki. En e'g ímynda mér aö hann þoli ekki bændavinnu.” Mikilhœf fjarsýni. Á einum stað á Jótlandi var kont- inn nýr prestur. Einn af safnaöar- mönnunum, sem vildi gefa prestin- J um nokkur góð ráð, sagöi viö hann: ! “Eg held aö þaö sé ekki hentugt, að þér prédikið á móti ágirndinni, af því að Niels Jensen, sem er í miklu áliti hér í bvgðirini, hefir dálít ið :if 'henni. Þér ættuö heldur ekki aö vera mjög harðyrtur við þá, sem SKEMTISAMKOMA Til arðs fyrir 'hjálparþurfa. Fyrir samkonvunni stendur hjálp- arnefnd Sambandssafnaðar. Margbreytt og ágæt skemtiskrá: 1. Violin Sofo .,.............Edw. Oddleifsson 2. Uppflestur .................... 0. Helgason 3. Solo ..... ..............Mrs. P. S. Dalmann 4. Ræða: B. L. Baldwinson (Fátækrahjálp á meðal Islend- inga á landnámstíð hér vestra.) 5. Solo...................Séra Ragnar E. Kvaran 6. Gharacter Sketch .......*........ John Tait 7. Kappræða ...... Bergþ. E. Johnson og I. Gíslason 8. Character Sketch ................ John Tait 9. Óákveðið ................. Hávarður Elíasson 10. Auglýst á samkomunni. Samkoman verður haldin Miðvikudaginn 16. þ. m. í fundarsal Sambandssafnaðar, og byrjar stundvíslega kl. 8. Inngangur fyrir fullorðna 25c, ókeypis fyrir börn innan 10 ára ert ljótt er f, en allir, bæði ungir vanir éru aö atyröa aðra, þar éð og gamlir, geta hlegið að- Agóði | hreppstjórinn er hneigöur fyrir þess samkoanunnar fer til hjálpar fá- kyns. Aö taia á móti brennivínsneyzlu tækum. Ættu því 11 sæti að vera skipuð. - - Munið eftir kvöldinu, landar góðir, 14. maí. Ágúst Sigurðseon, úfcgefandi blað- anna Wynyard Advanee og West- em Reviiew, kom til bæjarins s.l. 'föstudag. Hann lagði af 'stað aft- ur heitnleiðis á mánudagskvöld. á heldttr ekki við, þar eö einn í sveitarstjórninni fær sér oft sopa við ’ þor-,’an'itn. Og þar eö þeir í etri eg tn't hefi nefnt, hafa ail ntikil É.hrtf þessar! sókn, er tkki heppilegt íö vera þeim gagnstæð- ur.” “En móti hverju á eg þá aö pré- dika?” spurði presturinn. “Eg held þér ættuö að prédika móti Mörmónum; enginn þeirra á Bandalag Fyrsta lútenska safn aðar heldup ánssamkomu sína í heima hér j þessari sókn samkomuisal kirkjunnar þriðjudag-, inn 15. naf mk. Byrjar kl. 8,30 að kvöldi. Góð skemtun- Aðgangur! 35 oent. Adam. Enskur kennari haföi sagt nem- éndum sínttm alla mannkynssöguna, alla tíma frá Adam og Evu til nú- timans, og um alla nafnfræga menn, sem veriö höföu á Englandi; að þessu búnu vildi bann rannsaka eft- írtekt nemenda sinna og spuröi: “Hver var fyrsta manneskjan?” “Nelson,” svaraði ungur -fööur- Ritvél, wð íslenzku stafrofi er ’andsvin«r strax; “sá fyrsti í stríði, til söju mieð tækifærisverði. Menn j sá f>’rstt i fr.ðt, sá fyrst.-” enúi sér til skriMofu Hehns-1 kennarinn fram í. kringlu eftir upplýsingum. Verð sagöi nýlega, aö Adam hefði # (veriö fyrsta manneskjan.” “Já,” svaraði drengurinn strax, Andstæður. Fer í lestum fólk til dans, forðast prest og kenning hans, bryður nesti búandans, býr til lesti náttngans. J- (í. G.. Skemtisamkomu héldur kvenfélagið Harpa í GOODTMPLARAHOSINU Á SARGENT AVE. 14. MAf, n.k. , SKEMTISKRÁ: 1. Piano Sdlo........................ Mr. Celio 2. Kappræða .... .... ....£r heimurinniað verna? Játandi: Séra H. J. Leó; neitandi: Jóh. Eiríksson. 3. Einsöngur ................I.... Mrs. Dalmann 4. Piano Solo ....... ..... ..... Jónína Johnson 5. “Jón og Sóla” (leikur í tveim þáttum). 6. Piano Solo ......... ......... Miss Ottenson Inngangur 25c — Byrjar kl. 8.- PURITV FL'OUR "MojréMBread andBetterBreaid’’and BetterPastry too USE IT INALLYOUR BAKING Á síðasta fundi stúkunnar Heklu • éf maöut á aö taka .illit til út- setti tniilboðisiimðtir Hjáhnar Gifela- iénd’.nga, son. eftirtalda tneðlinii í enrbætti: I F.Æ.T.: S. Mathew. Æ.T.: -T- Tth- Beck. V.T.: .T Marteinsison. R.: H. Gfelason. | A.R.: H. Eirfkstson. F.R.: B. M. Long- G-: .T. Vigfússon. K.: .T. K. Jónatansison. D.: H. Marteinsson. A.D.: S. Sigurðisison. V-: H. .Takobsson. Nú emi allir meðlimir 'stúkunnar ámintir um að sækja vel fundi, og hjálpa til í hinti komandi at- kvæðastríði. Alíir geta einhverja hjálp veitt, peningalega eða með vinnu. r 2. þ. m- voru eftirfylgjandi með- limir st. Skúldar, nr. 34 T. O. G. T., settir í emlbætti af umlboðsmanni stúkunnar Á. P. Jóhannissyni: F.Æ.T.: G. Jóliannsson. ÆT.: P. Fjeldsted- V.T.: Mrs. P. Fjeldsted. R.: Guðrún Pálsson. , A.R.: M. Eggertsson. F.R.: S. Oddleifsson. G-: S. Thorkelsson. K-: Rósa Magnússon. D.: Mtes Thorarinson. A.D.: Miss Thorlacius V.: Torfi Torfason. tT.V. .Tónas Jónasson. G. P. ritari. -XXX- Smávegis. (Þýtt af J. V.) Dómariitn: “Vitnisburðurinn unt að þú kallaöir nágranna þinn asna, er alveg ómótmælanlegur. Er þaö ekki eins gott aö þú meðgangir ?” Hinn ákæröi: “Jú, það getur ver- ið. Því lengur sem eg horfi á hann nú, þess Tíkari finst naér hann vera asna.” Hann þolir það ekki. Maöur nokkur Ihitti, eitt sinn miö- aldra bónda, sem sagði aö faðir sinn heföi aldrei yfrgefiö heimiliö, þar rj,fi„ VeEtt ftreitEanlcKU fftlkl Ujft Banflelil. eru mjög aðlaðandi sumarvarn- ingur, nú um þessar mundir. — Þegar búið er að flytja sig í hið nýja heimili, eins og nú stendur itl hjá svo mörgum, þá verður þörfin 'brýn á því, að fá sér eitt- hvað af þessum álitlegu rúmum. Gleymið ekki vorum vægu borgunarskihnálum. VAI.HNOTU HCAI Breidd 4 fet og 4 fet og 6 þuml.; 2 þuml. stólpar, 1 og 1-16. þver- bönd, höföagafl 48 þuml., fótagafl 3G þuml. Hinn frœgi Legitt & Platt fjaörabotn; svört japönsk stál-umgerö. , Baöm- $25.95 ullar flókadýna. •'SH.OO iiÍhiirhorKiin; $1.00 A viku JÁRMtfM HE.M) HVITIM' GLEKINGI. Stólpar 1 og 1/16, efsta band 1 og 1/16, önnur bönd % þuml; höft5a- gafl 54 þuml., fótagafl 34; fína?ti Leggitt & Platt fjaörabotn, gljá- andi svartur, ábyrgst, stál-umgerT5. Bat5mullar flókadýna. 'Stœrt5 4 ft. 6 þml. VertS ............ $3.00 nlfiurborgun; $1.00 A vlku. LATfNS-IlfM 2 þuml. stólpi; V* þuml. bönd; efsta band 2 þuml., höft5agafl 56 þuml., fótagafl 35 þuml. Alveg heilt rúm met5 afbragt5s fjat5ra- botni og dýnu. StærC 4 ft. og 6 þml AtSeins ........... $0.50 nI«nrl»orRiin; $2.00 ft vlku $26.95 $56.50 LATítiS-KtM. . 2 þuml. stólpar, 1 þuml. þönd, þverbönd lti þuml., höföagafl 58 þuml. fótagafl 38 þuml. Heilt rúm metS afbragös fjaörabotni og ábreitSu. 1. flokks CQQ Qn sængurdúkur ............. $09.UU 80.00 nHSurborKun; $2.50 ft viku TRÉ-RtS Fílabeins frágangur, stærrí 4 ft og 6 þuml. Álveg heilt rúm meS fyrirtaks fjaörabotni og sængur' Z,..............$77.95 $S.OO nibtirborgun; 02.2."» ft vlku o ð TRÉ-RCM ^vart valhnotu rúm. StærB 4 fet og 6 þumlungar. Meí nr. 1 f jaörabotn og afbragös góöri ví».............$69.50 $7..%0 nltSurborKiiu; $2.00 ft vlku RfM 1 VALHXOTILÍKING Stært5ir 4 ty og 4 ft. 6 þuml.; 2 þuml. stólpar; 2 þuml. efsta band; þverbönd 1% þuml. (svipat5 myndinni. FjatSrabotn, sængurdúk- ur af beztu tegund og batSmullar v",*"!"*:.........$59.75 ¥7.75 nlJSu rlmrgun s »2.00 ft vlkn VALHNOTl' RCM StærSir 4 ft. og 4 ft. 6 þuml; 2 þuml. stólpar; i þverbönd lVi þml. og % þuml. Leggitt & Platt á- byrgstur fjaörabotn, gljáandi svört umgertl; batimullar flókadýna. Agætur sængurdúkur. $5.00 nitlurborguB) 81.50 # vlku $36.45 VALHNOTU RfM StærSir 4 ft. og 4 ft. 6 þml. stðlp- ar 1 og 1/16; þverbönd % og % þml.; höfBagafl 5f þml., fótagafl 34 þml. Alveg heilt rúm, me15 kassalögutium fjaörabotn og bafim ullar flókadýnu. Sængurdúkur af beztu tegund. CilO ‘7C VerS ............... I O $0.75 niiiiirborgnn; 91.75 ft vlku Verzlonnr- tfml; S.30 t. b. tll 6 e. b. daglega. J. A. BANFIELD THE RBLIABLE HOME FURNISHER. 492 Main St. - - ■ Sími N 6667 Munlr Keymdlr og vátrygtttr nð ko»tna9arIausn þangnb tll þeirrn l»arf metí. -Ulu viBgjamlega •« akMta vltij

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.