Heimskringla - 23.05.1923, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.05.1923, Blaðsíða 1
SendlB eftir vertfliata til Royftl Crown Soap Ltd. 654 Main St.. Winnlpeg. VerSlann gefin fyrir Coupons og umbúðír Coupons Qg Sendltl eftir verSlista tli Royai Crovrn Soap Ltd. UmbúSír 654 Main St.. Wlnnlper XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 23. MAI. 1923 NÚMER 34 Getur sér ágætan orðstír. Canada. AGNAR R. MAGNÚSSON, B.A. Á hækjum frá Chicago til Ottawa Tveir jnenn sem hver um sig hefir mist fót í stríðinu, eru á leið frá Calgary, Aita. til Ottawa á hækjum .sínum. 3>eir heita G. W- Hinks eg M. McDougall. Þeir lögðu af stað 25. appíl s. 1. og komast um 15 mílur á dag. Frá Calgary til Winnipeg eru 840 míl- ur, svo þeir ættu nú að vera komn ir helming leiðarinnar hingað. Hru því 4 vikur ennv þar til þeir koma til Winnipeg. Télag héV sem stofnað íiefir verið til þess að sinna fötluðum mönnum, tekur á móti þeim með veizlu, er til Winni- peg kemur. Sunnudaga-ferðirnar íslendingar gieðjast í livert skifti J ^ l*ag el’ 11 ^ist við úrskurði um sem einhver landi þeirra vinnur sér l,að / áfrýunarrétti Manitoba, hvort til frægðar, það er eins og þeim að járnbrautalestir skuli ganga á finnist að með því sé kastað ljóma Bunnudö*um út að sumar-skemti- á islenzka þjóðernið yfirleitt, og ^öðunum. Það var samþykt á síð- að l.ver og einn íslendingur eigi &ílta en l)að var haldið o- sinn skerf at heiðrinum, og þeir! samkvæmt lögum um helgidaga- halda frægðinni á lofti. Þetta er ilalfl skoðaði félagið Lord’s Day eðilegt og réttmætt, því hver sá' Alliance að sambandsstjórnin ein maður sem vel gerir, er þjóðerni ^æti samlþykt slík lög, en fylkis- sínu til sæmdar, liann sýnir það stjórnin ekki. Dómsinálaráðherra og sannar, að þjóðerni hans er Cms lagði spurningar fyrir réttinn þess megnugt að ala upp menn, senl sterklega mæltu með úrskurði sem jafnfætis standa góðum mönn þingsins, og hefir þráttið um þær um frá öðrum 'þjóðflokkum. En staðið lengi; kemur nú loks úi- hér er ekki rúm til að fjölyrða skurður æðsta dómistóls hér um frekar um þetta, ]>ó að ýmislegt l,að- / mætti segja um sambandið milli ( hæfile.ka manna og þjóðern’.s Banki ræntur þeirra. j Toronto-bankinn á Mather, Man. Sá sem að þeSsu sinni er um að Var ræntur í vikunni sem leið. Bóf- ræða, er Agnar Rae Magnússon, arnir þrutust inn í hann að nætur- frá Lundar, Manitoba.' Við há- jagi, bundu 'bankaþjóninn er þar skólaprófin í vor útskrifaðist hann svaf, spergdu upt> öryggisskápinn í almcnnttm mentum (Arts<| og og náðu þar í $3000 í peningum. hlaut ágætis einkunn (IA), og Verðbréf snertu þeir ekki. Haldið auk þess verðlaunapeninga úr er að þetta hafi verið sömu menn- gulli bæði fyrir labínu og stærð- irnir og þeir er ræntu bankann í fræði, og mun það sjaldgæft, að Dallard, Sask., 9. maí og höfðu það- sami maður taki verðlaun í tveim atl rneð sér $6000. jafnerfiðum námsgreinum. — Það er áreiðanlegt, að til þess þarf Burðargjald á bréfum. bæði ágæta hæfileika og mikla á- J . . , . ,.x B i Það var fynr nokkru síðan gefið stundun, enda mun Agnar hvor- Islcudiiiiiar írá háskólanum í Manitoba Hér eru myndir af þeim íslenzkum nemendum, sem “Bachelor of Arts” stig hafa tekið rið Manitoba- háskólann í vor. Til einkunna þeirra má vísa í skrá íslenzkra nemenda úr öllum bekkjum skólans, sem birt er á öðrum stað í blaðinu. Nöfn þeirra, sem á myndinni eru, er úr fjórða bekk hafa útskrifast í ýmsum námsgreinum, fara hér á eftir, og þekkjast þær af tölunum við nöfnin: (1) Hannes Hannesson, B. Sc., frá Selkirk — (2) Fannie May Sigurðsson, B.A.', WTinnipeg. — (3) Cornell Thomas Eyford, B. Sc. E. E., Winnipeg. — (4) Axel Vopnfjörð, B.A., Winnipeg. — (5) Halldór J. Stefánisson, B.A., Elfros. — Kristján B. Sigurðsson, B.A., Otto — (7) Jón V. Straumfjörð, B.A., Lundar. — -(8) Jón Ragnar Johnson, B.A., Winnipeg. Tveir ísiendingar tóku Master of Arts stig við háskólann í ár. Eru það þeir Jóhann P. Sólmundsson og Valentinus Valgarðsson, báðir frá Gimli og því báðir Ný-íslendingar. Myndir af þeim gátu ekki orðið tilbúnar fyrir þetta blað, en hirtast ásamt greinum um ]>á í næsta blaði. ugt skorta. En þó bindur hann sig ekki svo við námið, að hann gefi sér ekki tíma til að taka þátt í ýmsum öðrum málum. Hann hef- ir á undanförnum árum starfað niikið að málum íslenzka stúd- entafélagsins, tekið þátt í kapp- ræðum þess og starfað í stjórnar- nefndinni, auk ýmislegs annars, sem hann hefir gefið sig við. — Hann er íslenzkur í anda og les allmikið /íelenzkar bækur, sérstak-: í skyn, að burðargjald á bréfum í Canada myndi lækkað um eitt cent. Póstmálastjórinn var því hlyntur, en Jiegar til kasta Fieldings fjár- niálaráðherra Canada kom, var ekki við þetta komandi, svo sem vænta mátti. Önnur lönd Bonar Law segir af sér. lega kvæði. enda hefir hann sagt Stanley Baldwin verður forsætis- það, að eitt af áhugamálum sínum ; sé það, að fullkomna sig i ís-' lenzku, því bann álíti, að hún sé meira virði mentalega en margt annað, sem menn þó leggja frem- ur stund á. Aðaikennarar Agnars áður en ráðherra. Andrew Bonar Law forsætis- ráðherra Bretlands sagði vembætti sínu af sér s. 1. sunnudag. Orsökin til þess er heilsuleysi. Þessi rniklu tíðindi koma fólki ekki með öllu á óvart, því kunnugt var um van- hann tók að ganga á háskólann,; hei]su forsæti.sráðherrans. Samt munu hafa verið þeir J. Magnus | yekja þau nú mikla eftirtekt, enda Bjarnason skáld og séra Hjörtur haf& gf tJJ ym færri búlgt við þeim J. Leó, og má eflaust að nokkru l gyo )jrátt gem raun er nú á orðin. leyti rekja til þeirra gengi hans,jf hverju veikin er falin vlta menn enda minnist hann beggja þessara ógetla Blöðjn hafa ekki greint fr4 manna með þakklæti og virðingu. Og ekki má gleyma foreldrahús- unum, því gott uppeldi hefir mest áhrif á æfi hvers manns. Agnar er fæddur um aldamótin, í Mikley í Nýja fsiandi. Foreldrar hans eru Ágúst Magnúsison sveitar- skrifari á Lundar og kona hans Ragnheiður. Hann ólst upp skamt frá Lundar og fékk þar barna- skóiamentun sína, undir umsjón J. Magnúsar Bjarnasonar, sem áð- ur er getið. Síðan stundaði hann niám við Jóns Bjarnasonar skóla, þvf næst við Wesley College og nú síðast við Háskóla Manitoba. þvf. Síðastl. mánudag var skurður gerður á hálsi forsætisráðherrans, og er minst á að veikin hafi þar aðset'ur. Yonir virðast menn hafa um að bráð hætta vofi ekki yfir honum- Þogar ffegn þessi barst hingað, sendi forsætisráðherra Canada sam- hygðarskeyti , sem fleiri lönd hafa gert. Er þess í skeytinu getið, að Canada sé stolt, sem aðrar nýlend- ur Breta, af að nafn slíks manns skuli vera þeim viðkomandi. En Canada hlýtur að bera dálítið aðr- ar tilfinningar í brjósti gagnvart þessum manni en aðrar nýlendur, vegna þess, að hann er fæddur í þessu landi, í New Brunswick og féklk sína barnaskólamentun þar. Eftirmaður Bonaris Law verður Stanley Baldwin sem áður var fjár- málaráðgjafi. En við fjármálaráð- gjafa enibættinu tekur aftur Sir Robert S. Horne., Hinn nýi for- sætisráðherra er maður sagður miklum hæfileikum gæddur og hag- sýni, en svo hefir hann annað til að bera, se.m ef til vill hefir greitt fyrir honum að ná í þessa stöðu, og það er að hann á meiri vinsæld- um að fagna hjá alþýðu en nokkur hinna ráðgjafanna. En hann á áliti og vinsældum víðar að fagna en í heimalandi sínu. í Bandaníkjunum er hann mikilsvirtur fyrir, skarpleik og áhrifin sem hann hafði þar f sambandi við samningana um greiðslu 'á skuldum Bretlands. Og slíkt mun álit á honum víðar, eða þar sem hann er að nokkru þektur. Rússar og Bretar Sættir hafa ekki komist á enn inilli Rússa og Breta út af botn- vörpunigunum sem Rússar sektuðu fyrir það að vera að veiðum í land- helgi meðfram Murmansk-etrönd- inni. Rússar neita, að gerðir þeirra hafi í nokkru verið ósanngjarnar, en ráðstefnu vilja þeir hafa með Bretum til þess að ræða bæði land- helgismál og önnur mál, er þeim og Bretum fara á milli. En Bretar vilja að Rússar slaki á klónni fyrst í botnvörpungamálinu. Rússar segja stefnu Breta gagnvart Rússlandi og Asíu mjög á huldu, og krefjast að komfet sé að einhverri niðurstöðu f því efni; til þess vilja þeir efna til ráðstefnu. Bretar eru að kom- ast, sem stendur að auknum hlunn- indum í Persíu, en Rússar hafa þar sem annarsstaðar eystra reynt að beita álhrifum sínum og útbreiðn stjórnmálakenningar sínar. Er ekki ólíklegt, að þar sé orsökin til þess- arar óánægju, sem nú ríkir milli Rússa og Breta. En mál þessi standa enn þannig, að óvíst er að Bretar verði við heiðni Rússa um að hafa nokkra ráðstefnu- Er útlit- ið því það að sendiherra beggja þessara landa verði kallaðir heim þegar minst varir og friði og sam- bandi slitið. Hlunnindi Breta í Haza. Soldáninn í Njed, hefir veitt Bret- um, eða brezku félagi umiáð yfir 40,000 fermílna svæði af landi í Haza-héruðunum fram með Persa- J flóanum. Ætla Bretar að leita þar ; að olíu sem haldið er að ógrynni J sé af þar f jörðu- Soldáinn áskil- ur sér einn finita af auðnum sem j þarna verður gripinn upp og hugs- J ar hann sér að nota það fé að s mestu til þess að gera þetta Haza-1 hérað að sérstöku ríki sem Bretar og hann hafi yfirráð yfir, en það tilheyrði áður Njed. Bretar haia borgað soldán læssum 5000 st.pd. í laun á mánuði til þessa, herma fregnirnar, — en þessi ágóði olíurekstursins á nú að koma f þeirra stað, svo þau laun verður hætt að borga. “Eins og við sögðum ykkur” Þetta segja Japanar nú við Vest- urlandaþjóðirnar í tileifni af stiga- mannamppþotinu í Kína. “Þarna •'egja þeir að Bretar og Bandaríkja- þjóðin sjái, að Kína sé ekki fært um að stjórna sér sjálft. Ef Japan j hefði stjórnað í Kína, hefði þetta manna-rán og þessi endalausu upp- bot g?gn vestur þjóðunum aldrti | átt ,-ér stað,’ segja þeir. Háskólaprólin. Þeim lauk í byrjun þessa mán- aðar, en einkunnirnar komu ekki út fyr en í sfðustu viku. Eftirfar- andi íslenzk nöfn höfum vér orð- ið varir við: Arts. — L ár. ... Angantýr Árnason, 1B. Leifur Bergsteinsson, 1B. John A- Bíldfell, 1B. Einar Einarsson, 1B. Fredrick Frederickson, 2. - Bergbhora John, 2. Garðar Melsted, 2. * Theodore Sigurðsson, 1B. Arts. —r- n ár. Hrefna Bíldfell, 2. JóVi Bildfell, 1B. I nt var Gíslason, 2 Thorvaldur Pétursson, 1B. Harold J. Stephenson, IA. Arts. — HI. ár. Wilhelm, Kristjánsson, 2. Arts. — IV- ár. Jón R. Johnson, 1A. Agnar R. Magnússon, 1A. —í ensku blöðunum stóð 1B, en það var villa. Fanny M. Sigurðsson, 1B. Kristján B. Sigurðsson, 1B. Halldór «T. Stefánsson, 1B. Jón Y. Straumfjörð, 1A. Axel Vopnfjörð, 2. M. A, Jóhann P- Sólmundsson. V. Valgarðsson. Pre Medical — L ár. Wilfred Thorleifsson, 2. Pre-Medical — II. ár. * ^Peter B. Guttormsson, 1B. Guðmundur Paufeon, 1A. Pre-Engineering. Carl Ingimundarson, 1B. Herbert S. Samson, 2. Norman Olson, 2. Engineering — n. ár. H- I. S. Borgfjörð. 2. G. Eggertsson, 1B. G. Thorgeirsson. Engineering — m. ár. George F. Long. 1B. ($75 Scholar- ship). .Tón Sigurjónsson, IB. J. Samson, 1B Engineering — IV. ár. C. T. Eyford, 1A- Science — I. ár. Helgi Johnson, 2. Science — IV. ár. Hannes Hannesson, IB. Verið getur að einhver nöfn hafi fallið úr, og biðjum vér hlutaðeig endur afsökunar, ef svo er.— Þesa skal geta. að læknaskólaprófin eru enn ekki afstaOin, en þar verða nokkur íslenzk nöfn. Tölurnar aftan við nöfnin merkja einkunnirnar. Frá Alþingi. 4 april / e/ri dcild var stuttur fundur í gær og var þó unnið það þrek- virki, að afgreiða vatnalagafrum- varp stjórnarinnar til þriðju um- ræðu. uriSu umræður engar um frumvarpið, og óverulegar breyting- ar é því gerðar. • / neSri deild voru rædd og af- greidd þrjú mál: Frv. til laga ura varnir gegn kynsjúkdómum, a-fgr. þegjandi til efri deildar aftur, frv. til laga um sýsluvegasjóði, samþ. til 3. umr., og loks var rætt frv. stjórnarinnar um afnám þjóðskjala- varðaremibættisins. Um það mál urðu alllangar og snarpar umræður. Hafði meirihluti aíllsherjarn. lagt til, að frumv. yrði samþykt, en eiira refndarmanna, Magnús Jónsson, að það yrði felt. Framsögu af hálfu ineiribl. hafði Magnús Guðmunds- son, en aðallega áttust þeir þó við, Magnús Jónsson og forsætisráð- herra, sem sótti það fast, að frv. yrði samlþykt, en Bjarni Jónsson gékk í lið við Magnús Jónsscm. Að lok'iim var svo frv. felt með 13 atkv. gegn 11. að viðhöfðu nafnakalli. 4 þm. voru fjarverandi. 7. apríl ....1 efri deild voru séx mál á dag- skrá i gær, 5 til þriðju umræðu, en það sjötta var frv. Jónasar Jónsson- ar, um takmörkun á húsaleiku í kaupstöðum, er umræðu var frestC.S um á dögumim, Um það fór nú svo, eftir hin sviplegu afdrif húsa leigureglugerðarinnar í bæjarstjórn inni kvöldið áður, að það var enn tekið út af dagsákrá, og umr. frestað samkvæmt ósk framsögu- manns aWsTierjarnefndar, Jóns Mag- nússonar, en nefndin 'hafði áður lagt til að málinu yrði vísað frá með rökstuddri dagská. / néðri deild voru 10 mál á dag- skrá. Fyrsta málið, þingsályktunar- tillaga um innlenda baðlyfagerð, var tekið af dagslkrá. Þjóðvegafrv. var tekið af dagskrá. Þriðja málið var tjórnarskrárbreytingarfrv. Magnúsar Guðmundssonar, og varð ekki lokið annari umræðu um það eryi, en hún hófst á miðvikudag. Auk breytinga- tiU. M. G. eru komnar fram merki- legar breytingatillögur frá Magnúsi Péturssyni, að þingið verði ein mál- stofa. landslkjör þingmanna felt nið- ur og þingmönnum þannig fæklkað um 6, en þing háð á hverju ári. Telur flm., að að þes9U geti orðið eins mikill sparnaður eða meiri, en þótt þing væri háð að eins annað hvert ár, vegna þess að þingtíminn stvtttist svo mjög við það, að efri deild væri afnumin. — 9 apríl Bragðdaufar eldh úsdagsumræður. Á laugardaginn var svokallaður ’ “eldhúsdagur” í neðri deild, .eða framhald fyrstu umræðu fjárlag- anna. Hafa menn sájlfsagt búist við því, að “eldhúsdags”-umræðurnar yrðu hvassari en þær urðu, því að öllum áheyrendum kom saman um það, að þær hefðu verið ákaflega daufar. Og “Morgunblaðið” segir slíkt hið sama. Og hvað ætli þeir segi, kjósendumir út um landið, þegar þeir frétta það, að Olafsmál- ið alræmda, náðunaróhæfan mikla, hafi verið látið alveg óátalin af hin- um eiginlegu andstæðingum stjómar- innar, sem mestan “hvellinn” gerðu út af því máli í sumar, rétt fyrir (Framh. á 5. bls. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.