Heimskringla - 23.05.1923, Page 3
'WINNIPEG, 23. MAI, 1923
HEIMSKRINGLA
3. BLAfiSSA
vanti í sálmakveöskap séra Matthi- einum, a. m. k. í ræöum og riti.
asar. | Veröur hér ein'kum vitnað í ræöu
Enn er Iþess getið á blaösiðu 29, sem biskup flutti, um (þetta mál
aö meginið af Iþvi sem séra Matthías meðal annars, í Danmörku haustið
hafi ritað í óbundnu máli, sé gleymt 1919 og prentuð er ií hinu sarna riti
og mjög svo einkis virði — “varla og getið er um hér að framan, í
fyrir prentsvertunni”. j 2.. tbl. þ. á.
Og loks er þess getið neðanmáls Á bls. 28 farast biskupi meðal
á sömu blaðsíðu, að séra Matthías i annars svo orð, að 'hann hafi kom-
hafi verið gerður heiðursdoktor í | ist að raun um það við rannsókn
guðfræði á 85 ára afmælisdegi sín- á kirkjusögu Islands, að alt and
um, en frá ýmsum hliðum Ihafi ver-
ið fundið að því — sennilega eink-
um vegna frábrigðílegra skoðana
hans á kirkjurrtálum. —
Þess gerist ekki þörf að bera fram
rök gegn þessum margfalda sleggju-
dómi. Það er eins og slí'kir dómar
komi úr alt öðrum heimi. Hann er
svo gerólíkur hugsunaéhætti nálega
allra manna íslenzkra. Síðustu um-
legt verðmæti sem borist hafi til
hinnar líislenzku kirkju utan yfir poll-
inn, hafi borist frá Danmörku og um
Danmörku.
Hinum dönsku áheyrendum hefir
vafalaust þótt gaman að heyra þessi
ummæli. En þau eru mjög orðum
aukin. Þau eru algerlega röng um
alla sögu hinnar katólsku kirkju á
Islandi, því að þá var ekkert sam
mælin eru bláköld ósannindi. Hvergi band milli kirkju Islands og Dan
hafa heyrst á Islandi aðfinslur við merkur. Þau eru rétt um siða
það, að guðfræðisdeildin sæmdi séra skiftatímabilið, en þó ekki nema að
Matthias 'hinum æðsta heiðri, sem nokkru leyti. Þau eru alveg rétt
hún ræður yfir.
dómi vfir nýorpnu leiði séra Matt-
•híasar.
Það er nálega ótrúlegt, að ís-
lenzkur maður skuli ‘hafa ritað þann
ig um séra Matthías nýlátinn. En
sjón er sögu rlí'kari. Höfundurinn
hlýtur meira að segja að vera einn
í fremstu röð kirkjumanna íslenzkra.
Annars hefði síra Þórður Tómasson
ekki Ihleypt honum að sínum dóm.
Sú þröngsýni og mér liggur við
að segja sú hrysingslega kristin-
dómsStefna sem kemuur fram í
þessum dómi, er öllum þorra Is-
iendinga mjög fjarlæg. Og saga
íslenzku kirkjunnar gefur, sem bet-
ur fer, góðar vonir um að slíkur
skoðunarháttur muni seint ná tökum
á hugum Islendinga.
Einn af öðrum 'koma þeir fram
1 hugann hiriir dýrðlegu sálmar
síra Matthíasar, frumsamdir og
þýddir: 1 gegn um lífsins æðar allar
— Hærra minn Guð til þín — Þú
Guð míns lifs — Faðir andanna—
Ó :þá náð að eiga Jesú — Fyrst
lx>ðar Guð — Legg þú á djúpið —
0 blessuð stund — Hvað boðar
nýárs blessuð sól — Ö Guð vors
larids — Lát þitt ríki Ijóslsins herra.
Altaf munu þeir lifa þessir sálm-
ar, meðan kristni er rækt á Islandi.
Þeir munu verða prentaðir og aftur
prentaðir i hverri einustu sálmabók
íslenzkrar kirkju.
Vei þeirri kristindómsstefnu sem
telur þessa sálma aðeins kristilega
“litaða” en ekki kristilega í eðli
sínu! Sú stefna á ekkert skylt við
Krist.
Mikið af bókmentum hinna kirkju-
legu rithöfunda tslenzku síðustu
kynslóðar og samttðarmanna síra
Matthíasar er “ekki prentsvertunnar
virði”, einá og raun hefir gefið vitni.
Það á líka við um sumt af yngri
bókmentunum. Og þegar sálmabókin
um einokunartímabilið, því verzlun-
Það er óhæfa, að bera sltkar areinokunarkúgun Dana var ttm letð
fregnir á borð fvrir Dani. Sem andleg einokun. sem hafðt ekkt stð-
einn maður mun íslenzka þióðin rísa ur skaðleg áhrif á Islandt og stzt
upp til að andmæla slíkum sleggju- be: að faka til fyrir.myndar. Og
............. '*■-“■ ioks ertt tfmmælin algerlega röng um
hina síðustu tíma er andlegir straum-
ar fóru að berast út hingað utan
úr heimi. Þeir hafa komið sterkastir
frá Þýzkalandi og sterkari auk þess
úr hinum enska heimi en frá Dan-
mörku. Og það þori eg að fullyrða,
að allir við, hinir yngri lærisveinar
biskupáins, munum ljúka upp einum
munni um, að sí"t hafi hann sjalfur
flutt okkur áhrif frá Damnörku þau
árin Scm hann var kennari okkar.
Þessi orð láta því sérstaklega illa t
eyrum okkar.
Þá segir biskupinn á bls. 41, að
að visu beri ékki alveg að útiloka
áhrif til okkar frá öðrum kirkjum
Norðurlanda en Danmerkur (ann-
aralanda er alls ekki getið), en
danska kirkjan eigi að vera s’á milli-
liður sem hnýti okkur við þær.
Fyr má nú vera Danaastin, en að
segia beinltnis að forna andlega ein-
okunin danska eigi að hefjast á ný.
Sannarlega verð eg að segja að
þarna væri um “óþarfan millilið”
að ræða, og vafalaust mjög skað-
legan. Því að þrengra andlegt sáld
er torfundið en sáldið hjá heima-
trúboðinu danska, áem þar ræður nú
nálega lögum og lofum í kirkjunni.
Og enn munum við lærisveinar
biskups minnast þess, að sú var tiðin
að hann flutti okkur fregnir og
fræði utan úr heimi milliliðalaust
og sízt hefði 'hann þá viljað fara
Erókinn um Dammörku. Fátt eða
ekkert. kendi hann okkur þaðan.
I.oks segir biskupinn það, á sömtt
bis.. sem og bólar á í áðurnefndu,
að þclss vildi hann mjög óska að
það yrði fyst og fremst danskt
safnaðarlíf scm liið íslcnska leitaði
kynnhs af og dönsk safnaðarstarf-
scmi sem mcetti vcrða okkur “lýs-
andi fyrirmynd'.
Vitanlega hafa dönsku áheyrend-
■ður gefin út næst, verðttr mörgti urnir fagnað þessum ttmmælum. En
■tt við eftir séra Matthias, en En þatt láta illa í eyrttm ,þeirra
kert felt burt. En þá verðui! margt sem kynst hafa eitthvað 'kirkjttlífi
m ekki er talið “prentsvertunnar cg öókmentum Dana — og annara
rði” og aldrei talið það — eftir þjóða. Því að þeir vita, að með
bverjtt ári sem líður nær þröng
II.
sýnisstefnu Iheimatrúltoðsins meira og
aldi í Danmörktt og er að
métra v
4f þyí að þetta sérstaka tilefni ^
st til að víkja að þessttm málum, gera andlegt lif á •stórum svæðum í
kir mér rétt að ví'kja lítillega að
ru skvldtt. Héfði og verið ástæða
að vekja þá umræðu fyr. Þvt
eg veit með vi^su, að það mál
ýmsuni nokkuð áhyggjuefni, ekki
hinttm yngri mönnum.
Danmötiku að ahdlegri eyðimörk.
Hin frjálslyndari stefna Grundtvigs,
sem þó hefir töluverða galla, en
stendur okkur þó miklu nær, missir
tölkin á þjóðinni á|rlega. —Þeir
rnenn vita ennfremur að frá kirkj-
að er alkunnugt, að núverandi ! um Sviþjóðar og Noregs, frá
up íslands, Jón Helgason, hefir ! Þýzkalandi, og frá hinum enska
ig unníð að þvi — mest allra heimi, er miklu heilnæmari áhrifa
tzkra ntanna — að efla sam-! að vænfa. Síst eiga þau að sáldast
ttt milli kinkju Islands og Dan-| hjá danska heimatrúboðsmilliliðun-
i ! um.
kur.
etta er þarft verk og nauðsyn- ! Mjög þarft verk og gott vann Jón
Ekkert hefir unnið andlegu lifi (lektor Helgason er 'hann flutti læri-
tlandi meira tjón en einangrunin. ! sveinum sínum áhrifin utan frá
ttan i þvi efni er meiri hér en ! milliliðalaust. Betur færi á því að
ðrum löndum. Alt sem að því hann héldi áfram á þeirri braut er
ar að greiða fvrir þvi að 'hollir ' verkahringurinn er orðinn stærri. 1 j
legir straumar erlendir nái til \ fullri vinsemd ertt þau orð töluð.
ar, er gott.
vandratað er meðal'hófið. Og
Hún er senn orðin þúsund ára
gönnt! sagan sem sannar það.
Vegna þessara tveggja meginat-
riða hefir ís'lenzka kirkjan orðið
þjóðinni svo samgróin. Þessvegna
hefir hún verið og er enn kær hinni
íslenzku þjóð — með fáum undan-
tekningum tiltölulega.
Engum okkar Ihefði dottið í hug
að trúa því, lærisveinum Jóns lektors
Helgasonar, að hann stigi þau spor
er hann yrði biskup, sent miðuðu
að því að þrengja íslenzku kirkjuna.
Við vi’ljum ekki trúa því enn að
svo væri í „ alvöru. En þau merki
ertt þó á lofti sem illuspá.
Erfiðleika og óvinsemdir myndi
íslenzka kirkjan bera úr bitum af
shkri stefnu, því að víðsýni og
frjálslyndi i itrúarefnum er höftið-
einþenni og eitt best einkennið á
trúarlifi alls þorra íslendinga. —
En þó má vera að íslenzka ‘kirkjan
stæði af $ér þann straum, enda léði
þá gæfan að sú þröngsýnisalda stæði
ekki lengi.
En ef hitt á að bregðaSt að ís-
lenzka kirkjan isé fyrst og fremst
þjóðleg, þótt hún opni sig fyrir er-
lendum áhrifum — ef á nú aðfara
að setja danskan stimpil á safnaðar-
lif, starfsemi, kenningar og háttu
kirkjunnar — þá er íslenzku ‘kinkj-
unni vís bani ibúinn. Því þá er
skorið á eina ltfæð hennar.
Danskir getum við aldrei orðið
— héðan af. Við værum orðnir
það, ef það hefði verið hægt. Og
engri stofnun er það meir að þakka
en hinni þjóðlegu tslenzku kirkju.
Hún er bráðum orðin þúsund ára
gömul. Hún er búin að sýna það
með hverjum hætti hún á virðingu
og ást þjóðarinnar. Það er hættu-
legtt að rjúfa einna styrkustu horn-
steinana í svo gamalli gróinni
stofnun.
T r. Þ.—Tíminn
TW* Hemstiching. — Eg tek að
mér að gera allskonar Hemstiching
fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk.
Mrs. . Oddsson,
Suite 15 Columbia Btock,
Cor. William og Sherbrooke.
Talsímar: N 6215 og A 7127
Bonnar, Hollands & Philp,
lögfræðingar.
5034 Electric Railway Chambers
WINNIPEG
S. LENOFF
Klæðskurður og Fatasaumur eingöngu
710MAINSTR. PHONE A 8357
Föt og yfirhafnir handsaumað eftir mælingu. —- Frábær
vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök
umönnun veitt lesendum Heimskringlu.
Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir.
\Hðgerðin á skóm yðar
þarf að vera falleg
um leið og hún er varanleg og
með sanngjörnu verði.
Þetta fáið þér með þvi að koma
með skó yðar til
N. W. EVANS
Boot and Shoe Repair
Á horni Arlington og Sargent
GleymiS ekki
D. D. WOOD & SONS,
þegar þér þurfið
KOL
Domestic og Steam kol frá öllum námum.
Þú færð það sem þú biður um.
Gæði o g Afgreiðslu.
TALS. N7308. Yard og Office: ARLINGTON og ROSS.
Abyggileg ljós og
Af/gjafL
Vér ábyrgjmrst ytfur veraníega og ötlittu
ÞJONUSTU.
ér aeskjum virðitigarfvl*t viðskfita jafnt fyrit VERK.-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals Mtin 9580 CONTRACI
DEPT. UtnboSsmaSur /Vor er retSubúmn a5 Knna v®ut
iS máli og gefa yður kostnaSaráætlun.
Winriipeg Electric Railway Co.
A. IV. McLimont, Gen'l Manager.
KOL ! - - KOL!
HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA.
bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI.
AUur flutningur með BIFREIÐ.
Empire Goal Go. Limited
Shni: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg.
DR. C H. VROMAN
Tannlæknir
JTennur ySar dregnar eSa lag-|
aSar án allra kvala.
Talsími A 4171
|505 Boyd Bldg. Winnipeg.
Dr. A. Blöndal
818 SOMERSET BLDG.
Talsími A.4927
Stundar sérstaklega k.vensjrJk-
dóma og barna-sjiúkdóma. AS
hitta kJ, 10—12 f.lh. og 3—5 e.h.
Heimili: 806 Victor St.
Sími A 8180.......
Phones:
Office: N 6225. Heim.: A 7996
Halldór Sigurðsson
General Contractor.
308 Great West Permanent Loan
Bldg.. 356 Maln St.
Augnlæknar.
204 ENDERTON BUILDING
Portage and Hargrave. — A 6645
Kemur til Selkirk hvern laugardag
Lundar einu sinni á mánuö’.
VV. J. Lindal J. H. Lindal
B Stefánsson
lslenzkir lögfræSingau-
? Home Investment Building,
(468 Main St.)
Talsími A4963
Þeir hafa einnig skrífstöfur að
Lundar, Riverton, Gimli og Piney og
eru þar að hitta á eftirfylgjandi
tímum:
Lundar: Annanhvern miðvikudag.
Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj-
um mánuði.
Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers
inánaðar.
Piney: Þriðja föstudag í mánuði
hverjum.
III.
Tvent hefir einkum auðkent hina
im finst að biskupinn hafi a. tslenzku kirkju á liðnum öldum.
c. sagt ofmikið, ér hann hefir , Hún befir löngum vcrið frjálslynd,
i að vinna að þessu máli, og samanborið við tíðaranda annar?-
hefir altof einstrengingislega j staðar a. m. k. Gg ihún hefir altaf
ð að okkur dönsku álhrifunum j verið þjóðlcg.
Mýiai* vörubirgðir Timbur, Fjalviður af óllunt
—-----------------— tegundum, geirettur og alls
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur. Vér erum ætuS fúsir að sýn*.
þó ekkert sé keypt
The Empire Sash & Door Go.
L i m i t a d
HENRY AVE EAST WINNIPEG
ARNI G. EGGERTSON
íslenzkur lögfræSingur.
I félagi viS McDonald & Nicol,
hefir heinnld til þess aS flytja
mál baeði i Manitoba og Sask-
atchevan.
Skrifstofa: Wynyard, Sask.
R A L P H A. C O O P E R
Registered Optometrist <Sr Optician
762 Mulvey Ave., Ft. Rouge.
WINNIPEG
Talsimi Ft. R. 3876.
Övanalega nákvæm augnaskoðun,
og gleraugu fyrir minna verð ea
vanalega gerist.
Arnl Aaderaon K. P. Oarln»4
GARLAND & ANDERSON
WCI-R Ktll VUAK
Phone: A-2iaT
S«1 Electrlc Rallirar Cbanabcn
H. J. Palmason.
Chartered Accountant
307 Confederation Life Bldg.
Phone: A 1173.
Audits, Accounting and Income
Tax Service.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Blds.
Skriístofusfml: A 3674.
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
döma.
Kr aTS finna á skrifstofu ki. 11_1J
f h. og 2—6 e. h.
Helmili: 46 Alloway Av«.
Talsiml: Sh. 3168.
TaUlmt, AS8S9
Dr.J, O. Snidal
TANNLŒKNIR
614 8omenct Blo«k
Portart At®- WlNNIPBe
Dr. J. Stefánssoc
216 MEDICAI, ARTS BLDO.
Horni Kennedy og Graham.
Stundar elngöneu auena-, eyrna-,
nef- og kverka-ajðkdðma.
A« hltta frS kl. 11 ttf u (, k
og kl. 3 tl S e- h.
Talfllml A 3521.
Helmll 373 Rlyer Ave. F. 9691
Talrimi: A 3521
Dr. J. Olson
Tannlæknir
216 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham & Kennedy St
Winnipeg
Daintry's DrugStore
Meðaia sérfræðingur.
“Vörugæði og fljót afgreiðsla"
eru einkunnaorrð vor.
Horni Sargent og Lipton.
Phone: Sherb. 1 166.
A. S. BARDAL
selur likkistur og annast um út-
farir. Ailur útbúnaBur sá bezti
Ennfremur selur hann allskonar
minnlsvarha og legstelna_:_:
843 SHERBROOKE ST.
Phon.t Jt «607 VVIVNIPEG
MRS. SWAINSON
627 Sargent Ave.
hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaU-
birgSir af nýtízku kvenhíttum.
Hún er eina ísienzka konan scm
slíka verzlun rekur í Winnipeg.
Islendingar, látið Mrs. Swain-
son njóta viSskifta ySar.
Heimasiml: B. 3075.
TH. JOHNSON,
Ortnakari og GuMhmiSut
>eJui glftingaleyfisbréf
“érstakt athyFll veltt pöntunus
viðgJörSum útan a' lnnd'
264 Main St. Phone A 4637
J. J SWANSON & CO.
Talsími A 6340.
808 Paris Building, Winnipeg.
Eldsábyi gðarumboSsmenr
Selja og annast fasteignir, út-
vega peningalán o. s. írv.
UNIQUE SHOE REPAIRING
Hi?S óviSjafnanlegasta, bezta cg
ódýrasta skóviðgerSarverkstæSí i
borginni.
A. JOHNSON
660 Notre Dame eigandi
KING GE0RGE HOTEL
(Á horni King og Alexandra).
Eina íslenzka hótelið í bænum.
Ráðsmaður
Tl». Bjarnasoo \