Heimskringla


Heimskringla - 15.08.1923, Qupperneq 3

Heimskringla - 15.08.1923, Qupperneq 3
V/INNÍPEG, 15. ÁGÚST, 1923 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIH Eu best sögðu lömbin til um ár- gæ.-kuna. Eg hefi hvergi á landinu eéð jafnmargt tvílembt og í S.randasýslu. Það er algengt að í*já 3, 5, 7 rcr saman og allar tvf- lembdar. Eg heyrði sagt að einn maður ætti 29 ær, en lömbin yæru 60. Tvær þrílembdar, en hinar all- ar tvílemdar. Munur góðæri.s og harðinda er alstaðar mikill á fslandi. En hvergi meiri en í sumum útlcjálka- og hlunnundasveitum. Þessvegna geta þær orðið ærið misjafpar fregnirn- ar sem ferðamennirnir flytja frá þessum héröðum, eftir því hvernig þeir hitta á. Ólafsdalur. Eg ætla ekki að bæta miklu við það sem ritað hefir verið um ofafs- vfk. Eg var þar síðustu nóttina í Dalasýslu. Mér fanst/ það vera að stíga fæti á heilagan stað að koma að ólafsdal* Kom þangað á yndis- lega 'fögru vorkvöldi. Álftahópur- inn á Gilsfirði fagnaði gestinum. Og svo túnið — fallegasta túnið sem eg hefi séð. Það er mjög á vörum manna nu og reyndar líka sumstaðar í verki, að halda ui>i>i veg og virðingu frægi’a sögustaða - einkum forn- frægra sögustaða. Á þeim stöðura vænt a menn þess, að minningarnai um dáð og afrek forfeðranna hvetji núlifandi kynslóð til manndóms- verka. Og l>etta er alveg rétt á litið, Söguminningarnar eiga inikinn mátt. En sýnu áhrifameira er þó að geta bent á verkin «jálf sam- fara söguminningunum. Söguminningarnar eru miklar um ,Torfa í ólafsdal. Forgangsmað- Aðstaðan er eins góð og liún get- ur verið um að rita rækilega sögu þessarar merkilegu hreyfingar. Skifta raeð sér verkum til þ hefðu bændur gert töluvert að jarðabótum, en eftir að þeir hefðu alment farið að hneigjast að kaup- ’félagsskap, liefðu mikið minkað Reisa Torfa í ólafsdal minnisvari.a jarðabæturnar. En í þessum orðum fyrir þa:::i þáttinn af s arfi han •.. er álíka mikill sannleikskjarni og ef sagt væri, að eftir að Reykvík- ingar fengu rafmagnið, sætu þeir altaf í myrkri. 1 beljandi norðanbáli fór eg í norður með Bjarnarfirði. Hafís- I inn var sagður stutt undan, hefði Til íands og sjávar. Fyrstu nóttina í Strandasýslu j var eg á Smáhömrum í Tungu- J sveit við Steingrímsfjörð, hjá | Birni bónda Halldórssyni, einum elsta og traustasta fovgöngumann- inum í kaupfélgsmálum, sein nú býr í Strandasýslu. l>ar sá eg fyrst, sem eg sá svo víða annarsistaðar í Strandasýsiu, og aðallega í mið og norðurhluta sýslunnar, höfuðeinkennið á bú-1 skapnuim á mjög mörgum jörðun- um sem liggja að sjó — samein- aðan búskap til lands og sjávar. Gerir þctta búskapinn margfalt margbrotnari og fjölhæfari. Allvíða annarsistaðar á Jandinu hagar líkt til. Menn stunda jöfn- um höndum land og sjó. Og þó að í fljótu bragði virðist se::i þetta séu mikil þægindi, l>á liefir r ynsl an venjulega orðið sú, að þessi bú skapur hefir ekki orðið farsæll. Sjórin hefir dregið menn of mjög að sér. Þeir hafa vanrækt landbú- skapinn og orðið svo fyrir áföllun- um. Sá sem víða hefir farið um landið þekkir þessar sveitir úr. Þær eru sumar einna bognustu sveitir landsins. Man eg eftir að héraðs- maður lýsti fyrir mér einni slíkri sveit: Bæjaraðirnar voru tvær: önnur með fjallinu, hin meðfram sjónum. Eingöngu stundaður land- búnaður á hinum fyrnefndu en út ur var hann í orðsins besta skiln- j ræði megfraln á hinum. Og það ingi um þýðingarmestu atriði landbúnaðarins: ræktun lands og búpenings og úætta verzlun. Verkin hans eru einnig öllum eýnileg enn. Kaupfélögin Dala- manna tvö, Króksfirðinga eitt og Strandamanna þrjú eru öll skil- skar úr hvað efnahagurinn var yf irleitt miklu betri á bæjunum sem eingöngu stunduðu landbúnað. Svo hættu þeir við útræðið flestir, og þá komst meira samræmi á. Eg ihélt að þetta væri algild regla — þangað til eg kom norður í getin börn hans. Víða um Saurbæ-1 strandasýslu. Vitanlega liafði eg inn má enn þá sjá jarðræktarfram-1 séð ])ennan tvöfalda búskap bless- kvæmdir hans. Og heima í Ölafs-1 agt vel á einstaka stað. En ekki dal tala allir hlutir, úti og inni, um fyr en j Strandasýslu að han bless- hinn afkastamikla framkvæda- ‘ aðjst vel pjá heildinni. sést af fjöllum. Haglgusurnar buidu á hestum og mönnum ann- að kastið. En l>á komuin við undir kvöld að lítilli jörð, hlunninda- lausri held ieg, Reykjavík við Bjarnarfjörð. Við sóttum svo að, að þar var bóndi að vinna í flagi með sonum sínum uppkomnum, og aðkeyptum mönnum. Þelr voru sjö þarna að vinna að túnræktinni. Tveir hestar gengu fyrir diska- lierfi, en Hólasveinn stýrði. Þetta þótti mér allra skemtileg- ■ asta aðkoma aö bæ í allri ferðinni. En erfitt var að rækta tún þarná. Bratti mikill. mjög grýtt jörð og vatnsrensli svo mikið að leggja varð lokræsi t hingað og þangað jafnframt því sem landið var lagað. í því sambandi vil eg minna á það, að nú á, i sambandi við jarð- ræktarlögin nýju, að gefa út reglu- geroir meðal annars um það hvað teljist dagvsverk við túnasléttur. Og miðast þannig styrkurinn við það. Það er ekkert vit 1 því að halda þeirri reglu að miða dagsverkið eingöngu við ferfaðmafjölda. Það verður að taka fult tillit til þess hvernig landið er, sem unnið er. Erfiða landið veitir bóndanum nóga erfiðleika, jiótt það bætist ekki ofan á að svo fái hann hlut- fallslega miklu lægri styrk fyrir það sem hann leggur á sig til rækt-1 unar býlisins. i Það verður að flokka landið fcft- ir ásigkomuiagi þess og meta mis- marga faðrna í dagsverki. Svo verð ur Búnaðarfélagið að fc-la það þeim mönnum, sem af hálfu þess taka út jarðabæiamar, að meta landið í flokka. Búnaðarfélagið á að vera raann. öll hin miklu hús, skólahúsið og , hin fjölmörgu útihús, bæði þau sem búið og skólinn þarfnaðist, eru enn í ágætu lagi. Þarna er búið að gera alt mögulegt til þess að búa i haginn fyrir skólahald og stórbú. Þessi ágætu hús hrópa á það, að þarna verði áfram menta- setur og istórbú. Eða þá túnið — þúsund hesta, tún þegar það aftur fær nógan j áburð, afburða vel sléttað og geysi-1 mikið túnstæði enn, girðingarnar, i rafveituaðstaðan og ótai margt | sem nGfna msGttii. Er nokkurt vit í Því f>'rir ív ienska rikið að .láta þesc-a aðstöðu c'motaða? Þegar stofnaður verður loksins húsmæðraskólinn við Breiðafjörð verður að taka það mjög alvarlega til athugunar, hvort ólafsdalur er ekki sjálfsagði staðurinn, þrátt tyrir alt sem á undan er gengið. Þeiir sem unna landbúnaðinum Islenzka, og bera ást í brjósti til bestu forgöngumanna hans, geta ekki horft upp á það að þessum miklu verkum Torfa i Eg held það sé tvennu að þakka einkum: Annarsvegar því, sem eg heyrði á svo mörgum þessara bænda, að iþó að sjórinn sé góður, þá sé l>ó landbúnaðurinn aðalat- 1 riðið. Þeir leggja sem sé meginá- hersluna á landbúnaðinn, en hafa jsjóinn frekar til vara. T. d. sá eg það, að á þessum slóðum er miklu útvörður bændastéttarinnai um þetta efni, eín« c<g önnur. Eg nefni ekki nema þetta eina dæmi um jarðræktarframkvæmd- irnar -em e>r sá. Er. eg gæti nefnt þau íjölmö' g £n þjt<a hvti þn j f voru bæði almennar og miklar j styrkir þt.ð sem áður er sagt hér aö framan, um buskapinn bæöi til ' i . 's og . s- í and.isj. Vothey og bókasöfn. Það mun teljast dálítið ein- kennilegt að setja þetta tvent hvað við hliðina á öðru: Vothey og bóku söfn. En það er gert með ráðnum liug. í þe««u tvennu sá eg einnu merkilegustu menhingarmerkin í Strandasýslu, önnur en iarðabæt- urnar. j 1 nyrsta hluta Strandasýslu er mjög óþurkasamt, einkum þegar iíður á sumar. En i Steingríms- firði víða telst frekar þurkapláss og í suðursýslunni eru þurkar ekki sjaldgæfari en alment gerist á land inu. Yfirleitt má því segja aö veð- nrfarið knýi Strandamenn ekki ti! ; þo<s fremur en alment gmist að eignast, votheystóftir. En á stórum svæðum í Stranda sýslu eru 1—5 votheystóftir nálega á hverjum einasta bæ og alstaðar eru þær mjög algengar. Og allir rómuðn einum munni þes<a ný- breytni. 'Gera má ráð fyrir að það hafi flýtt fyrir að tiltölulega margir Hvanneyringar erd i Strandasýslu. En þetta atriði sýnir það áþreifan- lega, að þarna norður frá búa bændur, sem eru viðbragðsfljótir að hagnýta sér nýjar framfarir i landbúnaði og telja ekki eftir sér þá áreynslu sem því fylgir að taka upp að nokkru nýtt búskaparlag. Þetta er hið gleðilegasta menning- armerki og mikil sæmd fyrir hér- aðið. j En í þessu efni er því miður ekki hægt að segja hið sama um alla landshluti. 1 Borgarfirði t, d., þar sem eg' er einna kunnugastúr, efa eg að votheystóftir séu nema á þriðja eða fjórða hverjum bæ. Þetta dæmi Strandamanna ætti að 1 verða öðrum héröðum til mikillar upphvatningar. Og það er ekki ein- göngu grasið, heldur líka þarinn, sem settur er í votheystóftirnar. | Þá eru bókasöfnin. Eg sá tvö þeirra, en mér var sagt að þau væru í hverri sveit. Væru mjög mikið notuð og alm'enn þátttaka. Þau sem eg sá voru bæði mikil og góð. (Framhalcl á É. sf5u) Dr. Kr. Austmann 848 Somerset Block. Sími A 2737 Viðtalstíml 7—8 e. h. Heimili 469 Simcoe St. Sími B 7288 Arnl Andfraui DR. C- H. VROMAN || TannUeknir ÍTennur ySar dregnar eSa lag- aSar án allra kvala Tajsími A 4171 , ■505 Boyd Bldg. K. P. | GARLAND & ANDEREON \ L#(,Fa.W)i\c \ k PlionetA-JilPT Electric Kullwuy i liamucn ( A Arborg 1. og 3. þriðjudag h. m. ' L-------------------------------- H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tasr Service. Winnipeg EapesÐsisBE: Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET ELDG. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kveiisjiík- dóma og barna-sjúkdóma. Að hitta kú 10—12 f.ih. og 3—5 eh. Heimiti: 806 Victor St Sími A 8180....... Dr. M. B. HaUdorson 401 Boyd Bldfc. Skrlfstofusími: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Kr aí finna &. skrifstofu kl. 11—11 f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsíml: Sh. 3168. Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, HoIIands & Philp, lögfræðingar. 6034 Electric Railway Chambers WINNIPEG meiri áliersla lögð á það en ann- arsstaðar, sem eg liefi kynst, að nota vel til skepnufóðurs og áburð- ar alt sem til fellur frá sjó. Hinsvegar er eg ekki i vafa um, að hinn öflugi .samvinnufélags- skapur Strandamanna hefir forðað þeim frá fjölmörgum áföllum. En eimnitt í líkum sveitum mörgum annarsstaðar hefir saiuvinnan átt erfitt uppdráttar. Þessi athugun var eitt hið gleði- legasta sem eg sá á Ströndum. Þarna gefa Strandamenn öðrum héröðum, þar sem líkt stendur á merkilegt fordæmi. Landbúnaður- inn á að vera aðalatriðið, en sæta höppunum frá sjónum og nota sem best þannig að þau styrki hinn ör- ólafsdal ugga atvinnuveg, landbúnaðinn. ViSgerðin á skóm yðar • þarf aí vera falleg um leið og hún er varanleg og með sanngjörnu verði. Þetta fáið þér meS því að koma með skó yðar til N. W. EVANS Boot and Shoe Rcpair A horni Arlington og Sargent Phones: ' 6225. Heim.: TaUfrnl, A8*S» Ðr. J, Q. Snidal Portag< Av. TANJTL,CKKNIR 014 Somrmet Rlovk WINNlPErt Dr. J. Stefánssoo 216 MEDICAI, ARTS BLDG, Hornl Kennedy og Graham. Stundar elnKiinnu aunrna-, eyraa-. uef- „b kverka-Bjflkdóma. AS hltta frfl kl. 11 tU 12 f. k. «K kl. 3 tt 5 e* h. TalMlmi A 3521, Helmtl 373 Rlver Ave. 200] Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Keanedy St Winnipeg A 7996 Office: N Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan BWg.. 356 Main St. Abyggileg ijós og A figjafi. Vér ábyrgjunmt y 8ur veraníega og ódital ÞJ0NUSTU. ét æskium virSi-ogarfyl«t viSskiíta j»,hTt fyrir VLPK- SMIÐJUR sem HEIMILJ. Ta!s Main 9580 CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor r: re<$ubui»n aS Knna y8ur ,8 tnali og gefa yður kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. Augnlæknar. 204 ENDERTON BUILÐING Portage and Hargrave. — A 6646 Kemur til Selkirk hvern laugardag Lundar einu sinni á mánuöi. verði enginn gaumur gefinn. Það verður a. m. k. að gera þá kröfu til þeira manna, sem ei?a að ákveða skólanetriið við Breiða- fjörð, að þeir komi fyrst í ólafs- dal. Það er ekki gott til afspurnar l>að ræktarleysi og það festuleysi sem lýsti sér i þvi, ef núVerandi kynslóð léti verk Torfa í Ólafadal falla í gleymsku. — Og loks eitt áður en eg skil 'll ferðinu. ólafsdal. Það fer að líða að því að 25 ár séu liðin síðan Torfi í ólafsdal hóf sína merkilegu kauþ- félagsstarfsemi við Breiðafjörð. Húnvetningar hafa ritáfc merki- legt minningarrit um það afmæli samvinufélagsskaparins hjá sér. Samverkamenn Torfa eru enn margir á llfi: Guðjón Guðlaugs- son, Guðmundur Pétursson í 6- feigsfirði, Björn Halldórsson á Smáhömrum, Grimur Stefánsson í HÚsavík, ólafur F.ggertsson í Króksfjarðarnesi, Benedikt Magn- ússon í Tjaldanesi, Bjarni Jensson í Ásgarði o. fl. o. fl. Samhiliða örnggur samvinnufélags- skapur, og alt fer vel. Jarðabætur. Mörg ár eru liðin síðan unnar hafa verið jafnmiklar og almenn- ar jarðabætur á landinu og í vor. Eg efa að þær hafi nokkru sinni verið jafnalmennar, a.m.k. í þeim héröðum sein eg fór uin: Borgar- firði, Dölum og Ströndum. Vitan- lega er það meðfram að þakka ár- Eg held að mér sé óhæt að full- yrða að undantekningarlanst liafi verið, eða var verið að vinna að túnasléttum á hverjum einasta bæ sem eg kom á í allri ferðinni. Og langvíðast sá eg það á i>æjunum líka, sein eg fór hjá. Sýnu minna var um húisagerð og girðingar. Veldur aðkeypta efnið. , Að þessu leyti var þetta lang- ánægjulegasta ferðin sem -eg hefi farið um dagana. ósannar þetta mjög greinilega þau orð sem einn merkur Reykjavíkúr þingmaður lét sér einu sinni um ínunn fara á al- þingi. Hann sagði að áður fyr KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæöi til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Simi Empire Coal Co. Limited : N 6357—635S. 603 Electric Ry. Bldg. 11 VV. J. Lindai J. H. Lindal B, Stefánsson Islenzkir lögfraeð'íngar ? Home Investment Building, (468 Main St) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers tnánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. Daintry’s Drug Store MeSala sérfræíingur. ‘Vörugaeði og fljót afgreiðsla’' eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. j ] 66. 4. S. BARDAL selur llkkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnaíur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvart5a og legstelna_^_: 843 SHERBROOKE ST. Fbooet N 0607 WINNIPKG mrs. swainson 627 Sargent Ave. Kefir ávalt fyrirliggjandi úrvala- birgSir af nýtírku kvenhíttum. Hún er eina ísienzka konan sem slfka verzlun rekur í Winnlpeg. lslendingar, látiS Mrs. Swaín- son njóta viSskifta ySar. Heimasiml: B. 3075. TH. JOHNSON, Oymakari og Gullamiðuj Selur glftingaleyfisbréf. Sflrntakt athypll veitt pöntunut* og vitJKjöröum útan af lamU 264 Main St. Phone A 4637 ^ýjar vörubirgðir Timbur, Fjaivi3ur af öllunt tegundum, geirettur og aS*- korvar aðrir strikaðir tiglar, 4iurSu og gluggar. KomiS og sjáiíJ vörur. Vér eruro aetfð fúsir a3 sýna. þó ekkert »é keypL The Empire Sash & Door Co. L I m I t • d HENRY AVE EA5T WINNIPEG ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfrseSmigur. hefir hemúld til þe»« a8 ffytj® mál bseíi í Manitoba og Saek- atchevan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. t---------------------------------- R ALP H A. C O O P B R Registered Optometrist & Opticimm 762 Mulvey Ave., Fl Rouge. WINNIPEG Talsími Ft. R. 3876. övanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna rertJ ea vanalega gerisL J. J SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. Eldsábyrgðarumboðsmenp Selja og annast fasteignir, út- ' vega peningalán o. s. írv. UNÍQUE SHOE REPAIRING HitS óviðjafnanlegasta, bezta o* ódýrasta skóviðger'Sarverkstæbi I borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigaads KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hóteliS í baenum. RiSsmaður , Tk. BjaraaMB \

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.