Heimskringla - 22.08.1923, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.08.1923, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. ÁGOST, 1923. BOLU-HJALMAR. Guðir mildu gefa eitt sinn vildu göfgri þjóð, sem komin var frá Óðni, andans snilling, er hún maetti hylla, efldann þori, spámann goðum borinn. Gæddu’ hann listagáfu á stígi fyrsta glöggum skilning, dirfsku og föstum vilja, andagift og öllu’ er huga lyftir, orðsnild, speki, trú og sálarþreki. Fyr en brottu færi, sjálfur drottinn fékk honum staf, með list er á var grafið lífsins raka rúnamáiið spaka, ragnaspjall, er eld af himni kallar. Bauð, jbann skildi brögum yrkis-snildar, brýna þjóð og fylla hetjumóði, óðs á strengi leika hátt og lengi, líf og þrek í dofnu brjósti vekja. Þannig gerður þreki lífs til ferðar þá var andi skálds frá guða-landi ofan sendur alföðurs af hendi íslands til, en þá var sorta-bylur. af því viltist, illum vættum hyltur og svo varð, að dvelja á svala-þarði, búa í hreysi, beiska nægtaleysið bryðja glerhart, róa í sultarveri. Bylgjur vinda er brotna á fjallatindum, blásturs hvalur steypist ofan í dalinn. Æðir í hringum, húsin sveiflast kringum hrifsar í þekju, vqggnum löðrung rekur, sogar upp mold, úr fleiðrum naktrar foldar, fast upp slítur grasið, kvistinn brýtur, ' veltir möi á melum eins og völum, mokar af hólum sandi niður í skjólin. \ . IL. Hoqum ristu rúnir nornir byrstar rammagaldur fólst þar kotungs aldar. Engin snildar anda þekti’ og skildi, ólögfæddann, smán og örbirgð klædd^nn. Gremi fyltist, gróður lífs þá spiltist. Grönin fríð ei vex í kræklingshlfðum. Örninn svifhár ekki getur þrifist áts við garg og klið í fuglabjargi. Þannig fór um þjóðarskáldið stóra; þrátt fyrir taldar gjafir himinvalda, sá er hátt með herrum setjast átti, hlaut, sem rytja’ á lægsta bekk að sitja. Vitur goðinn vera fótum troðinn, víkings makinn eymda lyddum hrakinn. Fyrst ei betur guðum tekist getur, glópska’ er að lá, þó mönnum yfirsjáist. Þó hinn snjalli á þjóðar fótapalli, þræls í flíkum, næstum yrði að sníkja sultar næring, sem að rakki væri, — svíðingslund er naum á launum stundum, alt var hans fegra innra og ríkmannlegra, andleg full þar skinu úr himingulli þar, sem teigað þjóð fékk dýrar veigar, þó að ærið beiskar stundum væru. Aflmeiri tónum enginn náði á Fróni, öll voru lögin traust'og hörpu-slögin, ýmist þung og ógna krafti þruiji’n, eða hvell, sem lúður skært er gellur. iFöst voru rökin, fimleg hugartökin, flugu neistar út frá skapi geýstu, bragmæring, sem bjartur léki kringum blossi,’ er svall með hverju stuðlafalli. - • >1 *. W í. Þannig braust fram hetju andi hraustur, hristi og skók ’ann lýð af deyfðarJmóki. Orðin smellin af hans vörum féllu eins og þétt, er lauf á greinum spretta, eða skygndum eðalsteinum rigndi örvaskot með þúsund geisla-brota. Alvara, gaman, alt var rekið saman, afl og styrk ei brast hinn mikil-virka. |Reiði brýndur, rosabaugum krýndur regns við tjald þá birtist skrugguvaldur, áfram brýst og leyftursprota lýstiir lofts á hvelfing svo að jörðin skelfur. Drynur hátt og djúft í stormagáttum, dimt með brak er fjöllin endurtaka. Óttablandin álút dýrin standa, ekki þora’ að færa sig úr sporum. Þannig stundum þrumur skáldsins drundu þungum hreimi, sem frá undirheimum ibærist ómur af rámum jötun-rómi, — ramt er lag þá kveðinn er tröllaslagur. - Ógnaði deigum aflið þrumu-fleyga, eldrún leyftrin djúft á minnið greyftu. Háði þrungin heiftar-engils tunga hvöss þá var, en aldrei listf*ngari. I All-oft þó á aðra strengi sló hann, einn er klökkur sat í lífsins rökkri, eða vakti og raunir sínar rakti, rendi gljúpum augum fram á djúpið. Orð hans voru í auðmýkt þá fram borin, en svo trúarkrafti miklum búin, > ljóð þá hrærður lífsins herra færði leyftur flugu um stól hins almáttuga. | / Svona kvað hann, samt varð niðurstaðan sú, að raunir urðu kvæðalaunin. Hatur manna, hundsbit rógberanna. heiiriskingann, en sviltir listamanninn. lestur hennar hugann gremju brennir. Heldur mis-sýn er sú þjóð og slysin, sem að hossar húskurum og krossar heimskingjann, en sveltir listamanninn. Margir helgir menn og ístrubelgir imest, sem áður fólkið virti og dáði, munu gleymast, meðan í heiðri geymast minnisstæðu Bólu^Hjálmars kvæði, því, um síðir sá og skildi lýður, sökin var hjá röngu aldarfari, að hinn fleygi fékk sín notið eigi, fósturlandið misti af stórum anda. og góðu, Aldafaðir! lát þinn anda laða Iands vors þjóo að öllu sönnu svo hún ekki oftar láti hnekkja afarmennum, þú er sendir henni, þó þeir fæðist fátækt í, og klæðist fötum grófum, hafi sigg í lófum. Fái hún gætt þess, fullu er Hjálmar bættur, forn þá íslenzk dáð mun aftur rísa. Þorskabítur. Minni Islands. Flutt a8 Markerville 18. júní 1923 Heiðruðu áheyrendur! konur og menn. Herra forseti! Vilt er nú um mig. að eg stend ó liessum ræðupalli f ,dag; ófyrir- synju er það; með því er tjaidað því, sem til er, síður en ekki veg- s-amlegu. Eg var heðinn að minna á ísland; landið, sem er, eða á að vera íslendingum allra landa helg- ast, og vissulega ætti það að vera þeim öllum ijúft og skylt, að minn- ast okkar kæru móður-jarðar; all- ísland! kærasta orðið í okkar göfuga tungumáli, næ.st orðinu móðir, hugijúfasta umræðuefnið meðal fslendinga. Þið þekkið foid með blíðri brá” og unnið henni. Fyrir fsland þarf 'eiginlega enga ræðu, því “svo traust við fsland mig tengja bönd, ei trúrri binda son við móður”; eg held nægi að segja inÓðir, sem ástrfk börn af hjartans einlægni; hún — móðirin — hefir numið sér óðal !í hugum ykkar og hjörtum; allri lýsing og lofi, er ofaukið. Það þarf ekki að lýsa inóðurinni fyrir börnunum, þau þekkja hana mömmu sfna og ir erum við hold af hennár holdi,,henni hjaftanlega þeirra bein af hennar beinum; það er hún, eem hefir gefið okkur stærri og dýrmætari auð en nokkurt annað iarul, getur veitt oss; má vera, að nokkrum þyki freklega að orði komist, en vinir/mínir! auðsýnið mér umburðarlyndi, gefið mér góða áheyrn og háið ekki dómana áður en eg hefi lokið máii mfnu. Island! “Vort helgaland, vort heimaland, vort hjartansiand, vort feðraland, vort vænstaland, vort vonaiand, vort niðjaland.” x Þannig hugsaði og kvrað, eitt af okkar langstærstu og merkustu skáidum, til okkar göfuga ætt-^ lands. < innilega hugtak er: ástkæra móð- ir! Þannig er því varið með móðurlandið ok-kar ísland. Hvert iand skapar sína þjóð, eða mótar hana með áhrifum sfnum, og gefur henni andlegt atgjörvi og sérkenni, er hefir svip af eðli þess og stað- háttum; þannig er ísland fyrir fs- lendinga og íslendingar fyrir ls*- land. ,í áag höldum við háiíð, tii minn- ingar um ísland; í dag viljum við með heilum huga, minnast yorrar göfugu móðurjarðar, frændliðanna mörgu og alls þess, sem er bezt og sígiit í fslen/.ku þjóðlífi; en hver myndi nú sá, sem eigi vildi með ýriðþjófi og Birni, heldiy njóta hátfðagleðinnar heim? “og h-eyra liað málið sem gleymum við ei”. Eg get ekki varist þess, að segja þann ‘‘íslending andlega snauðan, sem aldrei renni andans augum yf- ir þær stöðvar, “þar sem að vorar vöggur áður stóðu og vonar orðið fyrst á tungu lá.” Kappamir fslenaku, er íerðuðust víða í fornöld; söguhetjurnar frægu, fyrirmynda mennirnir, for- feður okkar, sögðu einatt, sem Gunnar, er hann kom að austan, og átti tal við Haraid kong Gorm.s- son, sem sæmdi harin virðingar- sæti sér til hægri handar og bauð honum göfugt kvonfang — bjóst við, að slíkt myndi iaða har.n til langdvala; “fara vil eg fyrst til Is- lands” varð Gunnari að svari. Svona leit einn fræknasti maður þátíðarinnar á ættjörðina. Og "út vil eg til íslands” kvað snillingur- inn Snorri Sturluson, nær leggja átti höft á heimferð hans; hann fann glökt: “Hve römm er sú taug er rekku dregur, föðurtúna til”. Heimþrá hans var sterk. Hirðvist erlendis og höfðingja-kjassmæli fullnægði honum ekki. Og ekki er það goðgá, að fám íslendingum sé blygðunarefni, að sitja við fótskör snilllngsins í Reykholti, hvað ís- / / lenzka tungu og heimhug snertir, þótt þeir teijist gildir meðai er- lendra þjóða. Ekki fyrir iöngu síðan fiutti Höfða Andrés — merkur prestur í Noregi, — fyrirlestur um Snorra; meðal annars sagði hann: ‘Enginn hefir unnið jafnmikið að því, að hefja Noreg og veg h^ns, sem Snorri Sturluson; enginn, hÝorki á íslandi né í Noregi, hefir unnið Noregi neitt líkt gagn sem hartn.” ísland! heimilisréttarlandið okk- ar fslendinga, hvar í heiminum sem j við dveljum; hið friðsæla heim- kynni, helgur vermireitur, hverjum I íslendingi, þar er hugurinn “heima”; þar er hann hagvanur og ; þangað er honum gjarnt til að j strjúka; það er andlegt liagsældar- pláss, þeim sem þangað leitar. Eg veit það ofurvel, að þeir inenn voru til, meðal þeirra fslendinga, er fluttu frá íslandi, á næstliðinni hálfri öld, sem fiuttu til tfzku- hallanna erlendis úr láreistu bændabýlunum heima/ er best hafa lagt á minnið, mótbyri ham- ingjunnar heima, muna best kulda móðurjarðarinnar og mannanna; dalurinn var svo þröngur, ekki fag- ur og sízt likur því, að fyilast skógi; veðráttan hörð, 1-andið ó- frjótt, gaf lítið annað en þyrna og ýmislegt fleira, sem að var og stóð efst á minnisblöðum þeirra. Eg held l»eir hafi verið nokkrir, og séu enn, sem misskilja móður-elsk- una íslenzku og föðuragann. En akvegir vel á ieið komnir, víða á landinu, svo innan fárra ára, verð- ur alt brautlagt. Aliskonar vélar eru nú notaðar á sjó og landi, og bifreiðar eru nú notaðar til langferða og fóiksflutn- inga í hinum stærri bæjum, að minnsta kosti. Húsagerð verður innan skamms hin vandaðasta, er þegar orðin víða ágæt. | En sennilega verður vatnsaflið á ísiandi, stærsta gullnáma þess, nær árin líða. Landið á óþrjótandi 1 vatnsafl í smáum og stórum stíl; t. d. minnir mig, að Þjórsá ein, hafi meira vatnsafl nothæft en Niga- gara-; hafa þegar verið gerðar ráð- stafanir til að nota það. Sjávarútvegurinn er svo aukinn og bættur, að enginn samanburður við ]>að, sem áður var. — Nú eru skólar um alt land, kvennaskólar, búnaðarskólar, iýðskólar, kennara- skóli, sjómannaskóli, gagníræða- skóiar, auk mentaskólans og há- skólans. .Iá, þjóðin er vöknuð til nýs íffs með lifandi starfs-áhuga og framkvæmdum, það sýnir glöggvast félagsskapurinn í ýmsum myndum, samvinnufélög, ung- mennafélög og kvenfélög, sem öll vinna að vaxandi menningu og þjóðarheill. — ísland mun eiga ó- skiljanlega framfaratíma fyrir höndum. .Já, eg man ])að, að eg sagði fyr- ir skemstu, að móðir okkar — Is- land, hefði gefið okkur stærri og dýrmætari auð, en nokkurt annað RICH IN VITAMINES ’nú ættum við af lífsreynslu, að vita og viðurkenna það, að námið jland gæti gefið okkl,r: jó' 1,reklega á þessum aiþýðuskólum, íslen/ka | orðum lkomK\ kunna menn . að liarðinda-skólanum, hennar' móður okkar, hefir löngum reynst nota- drýgst; líf og eðliseinkenni þeirra, sem mentuðust þar, er menn geng- ust fyrir tildrinu og hégómaskapn- um, er mest leggur upp úr þvi ytra, þvf nefnilega: að sýnast, en ekki, að'vera, sem gjörir þá mann- inn að flugum. Hið íslenzka veganesti, sem hún mamma lét í mal okkar, barnan'na sinna, hefir löngum reynst nota- drjúgt veganesti fátæklinganna hér á vesturvegum hugsa. Hin íslen/ka ættgöfgni og kynsæld, íslenzka tungan dáð og drengskapur og bókmentir fslend- inga, að fornu og nýju; þetta er hinn þjóðernislegi arfur, er Vestur íslendingar fluttu að heiman. Verum nú sanngjörn og athug- um þetta betur. Eg er ekki mann- fræðingur né ættfróður, en eigi mun það fjarri sanni, að fáar eða engin þjóð eigi göfugri kynstofn, en íslenzka þjóðin; það voru ekki þrælbornir menn, er fóru að byggja ísland á 9 öld, nei, það voru goð- A iandnámsöldinni, hefir fsland j boi'nir >nenn með k«nnnga og stór- verið eins og skáldið kvað: “Fag- urt og fríttt.” Forfeður okkar, sem víða fóru og margt sáu, álitu góða landkosti þar. Þórólfur, nær hann var um það spurður, kvað smjör drjúpa af hverju strái, og Faxi sagði forðum: “Þetta mun mikið land, er vér höfum fundið.” — Og Gunnar vildi- heldur bíða hei, en horfinn vera fósturjarðar-strönd- um. "Fögur er hlíðin, svo mér hefir hún aldrei jafnfögur sýnst”, kvað hann, “bleikir akrar, slegin tún, og mun eg heim aftur ríða og hvergi fara.” Og hrifið hefir fegurð hlfð- arinnar Hallstein Þengilson, er hann ft'á í hafi dauða Þengils föð- ur síns á Höfða og sigldi inn Eyja- fjörð, og kvað: “Drjúpi höfði, dauð ur er Þengill, en hlægja hlíðar við Halllsteini]” IHún var sterk þá föðurlands- elskan, jafnvel sterkari en dauðinn. En ísland hefir liðið mikið og mist mikið, síðan á landnámsöld: fyr- ir óblíðu náttúrunnar, átök elds og ísa; landplágur og drepsóttir þjáðu þjóðina, hvað eftir annað, menna blóð í æðum. Eg gæti nefnt ykkur hóp s_tórmenna, sem meginhluti þjóðarinnar á ætt sfna til að rekja. Eigi er þörf að fjölyrða um á- gæti hinnar íslenzku tungu; hún er nú þegar viðurkend, nálega um allan hinn mentaða heim, sem eitt hið fegursta mál hinna núlifandi tungumála. Margur er sá hálærð- ur maður meðal fremstu menta- ])jóða heimsins, sem vill með lífi og sái læra hana, þegar bókmentir stórþjóðanna eru að þorna upp, og geta ekki lengur fullnægt þrá þeirra, þá finna þeir svölun and- lega þorstans í því að drekkaafbók menta-lindum norrænna fræða, sem aldrei þorna, né frjósa; þeir finna, að “ylhýra elskaða málið”> okkar, er lýkill að dýrmætum fjársjóði. Og sannarlega er tungumál okkar sú lífsins andlega lin^, sem bezt hreinsar og styrkir hugsjónir okk- ar; ef við týnum henni, týnum við sjálfum okkur; týnum þjóðerninu og okkar göfugustu og bezVu þjóð- areinkennum, týnum manndáð og en yfir þetta allt tók, margra alda drengskap feðra vorra, og er þó kúgun og áþján frá útlendu valdi og óstjórn og flokkadráttur innan- lands. Sein betur fer, horfir þetta öðru vísi við nú. fsland er að gróa upp í andlegum og verklegum skiln- ingi; ])jóðin er vöknuð til nýs lífs, hún hefir fundið sjálfa sig og öðl- ast krapt til að hefjast handa, sem frjáls, sjálfstæð þjóð; um það vitna hinar geysimiklu framfarir, sem orðið hafa á tveim næsl. áratugum. Hann nafni minn spaugaði forð- um að ísl. þjóðinni: “sem ætlaði að eignast skip, þó enginn kynni að sigla”. En hvað skeður Nú eiga landsmenn skipastól sjálfir, og flytja sjálfir gæði landsins og vinnuafrakstur til ýmsra landa; hafa nú skrautbúin skip fyrir landi sem færa varninginn heim. ISÍmasambönd eru nú um land alt, sem meir en nokkurar aðrar verklegar framkvæmdir, hafa verið landinu arðbdrandi. Framfarir blasa nii alstaðar við; brýr eru nú þegar á flestum ám, sem eru þess virði að brúa þær, og drengskapar-orðið gulli og gim- steinum dýrmætara. Ejtt af okkar merkustu skáldum núlifandi, segir um íslenzka málið: “Fegurra mál á ei veröld víð, né varðveitt betur á reynslunnar tíð.” /Höldum því við tungu okkar, tungunni fögru og orðríku, sem opnar okkur svo bjartan himin göfugra hugsjóna; látum hana lifa á vörum okkar, í huga vorum og hjörtum. Hafið bókmentir okkar í fersku minni; þær eru og verða sígildar; þær munu jafnan lýsa sem leiftur um koldimma nótt, langt fram á horfinni öld; nú skína þær, sem uppljómandi sól á bók- menta-himni hins mentaða heims. Nú vinna frægir freeðimeno annara þjóða að þvf, að þýða þær yfir á sitt tungumál, og gjöra þær að eign þeirra. Oft hefi eg heyrt stfurt: “Hvað er þjóðerni? Og hvað gagnar það okkur, að halda því við?” Eg hefi nú í fáum orðum bent á, hvað orðið þjóðerni þýddi, og lfka tek- ið fram, hvað í hættu væri, ef við MAKE PERFECT BREAD glötuðum því, þetta er minn skiln- ingur, en sem kannske er ekki réttur. íslendingar! — Geymið f heiðri minningu okkar kæru ættjarðar, sem þið gjörið bezt með þvf, að varðveita vandlega gimsteinana og hin gullnu men, er hún gaf ykk- ur —_ þjóðernislega arfinn er þið fluttuð hingað, handan um haf — ekki með því, að grafa hann í ösku, gleymsku og fyrirlitningar, heldur með því, að ávaxta hann og auka, ættjörðinni og ykkur sjálf- um til gagns og sóma, og þessu kjörlandi ykkar til gagns og heilla. Hafið manndómsskjöld ykkar. fágaðann og skygðan og grafið á hann gullnum rúnum, þessi eink- unnarorð, svo ajdrei affnáist: Það, sem er gott og frá Guði: landið, þjóðernið og móðurmálið, — má aldrei týnast né glatast! iBlessist og blómgvist ísland og niðjar þess um aldir fram. Jónas J. Húnford. Islenzkt þjóðerni. Eftir M. J. Orðið rækni, sem meinar, að rækja eitthvað, eitthvað starf ein- hverja skyldu, eða einhverja and- lega athöfn t. d. guðrækni. Það mun einungis vera notað þar, sem urn uppbyggjandi og græðandl frainkvæmdir er að ræða, en alls ekki á gagnstæðum sviðum. Eg ætla að ganga út frá því, að íslenzk þjóðrækni grípi aðeins yf- ir þær athafnir og framkvæmdir fólksins, sem miðar að andlegri og líkamlegri þroskun þess innliyrðis, og til þess, að þjóðflokkurinn fái verðskuldaða sæmd út á við í hér- lenda þjóðlifinu fyrir yfirburði sína, á sem flestum sviðum og framkvæmdum yfir aðra þjóð- flokka. Hafa íslendingar í þessu landi verið í þessum skilningi þjóðrækn- ir? , Til þess, að geta svarað þessari spurningu rétt. er eina ráðið, að lita yfir athafnir þeirra, á þeiin svlðum, sem þeir hafa haft tæki- færi til að mynda innbyrðis félags- skap, sem framkvæmdarafl á hin- \ um ýmsu framsóknar og menning- arsviðum ])eiri«a. Og það vill nú svo vel til, að eg hefi gott og á- byggilegt sýnishorn fyrir hendi, sem eg ætla nú að lýsa í fáeinum dráttum. Það er íslenzki flokkurinn, sem byggði í Blaine Washington U. S. A. og nágrenninu eftir aldamótin 1900. Þegar eg kom til Btaine^ Wash., vorið 1902, voru ])ar fyrir að- eins 5 eða 6 íslenzkar fjölskyldur, í bænum og grendinni, en eftir 4 eða 5 ár mun tala ]>eirra á þeim svið- um hafa verið komin úpp í 5 til 6 hundruð. Aðeins fátt af ])essu fólki liafði peniriga til þess, að geta keypt eða komið sér upp heimilum, margir urðu því aðeins að fosta kaup með ofurlítilli nið- urborgim í bæjarlóðum eða land- blettúm utan við bæjinn. Flestir urðu þvf að baka daglaunavinnu til framfærslu sér og sínum, þó dag- laun í þá daga væru lág, þá voru nauðsynja-vörur einnig í mjög lágu verði, svo menn gátu sparað ofurlftið, svo smátt og smátt borg- aðist jörðin, og húsin fríkkuðu og stækkuðu. Menn lögðu þá mikið kajip á að gjöra heimllin þægileg, og umhverfið arðsamt og smekk- legt. Út á landsbygðinni lögðu menri mikið kapp á, að hreinsa landið, sem mest var þakið yfir af viðarrusli, og gjöra úr því arðsama /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.