Heimskringla - 22.08.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 22.08.1923, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WíNNIPEG, 22. ÁGÚST, 1921 WINNIPEG Spurningr til O. T. J.- Ertu Höldur happa-lags horfinn gjöldurn Braga? — eða af völdum Elli brags undir kvöldsins baga? Harpan sl.vnga, ei hljóina má hug sem yngja kynni, engir “hringar” hrjóta frá hróðrar pyngju þinni? Pálmi eystra um hríð, og helnasótt nokkr- ar falenzku bygðirnar hér í fylkinu. Hann hélt heiinleiðis á þriðjudags- kveldið var. ( 'T. A. Banfield, sá er miklu húsgagnaverzlunina í þessum bœ ó, ] var nýlega endurkosinn forseti fé- . iags verzlunarmanna í Canada , (Retail Merchante, Ass’n). Séra Ragnar E. Kvaran og frú hans komu heiin s. 1. rniðvikudag vesían úr landi. J>au fóru vestur til Wynyard 1. ágúst og flutti séra Ragnar J>ar ræðu á íslendingadag- inn. Eftir það héldu hjónin .vestur til Markerville í Alberta og dvöldu þar meðal kunningja og frænd- fólks nokkra daga. Hr. Björgvin Gunnarsson frá Amaranth, Man., koin til bæjarins s. 1. fimtudag. Með honuin korn kona hans, sem var að leita sér iækningar við innvortis sjúkdómi. Var hún skorin upp af Dr. B. J. Brandssyni og tókst uppskurður- inn vel, og konunni heilsast eftir vonum. Ef einhver kynni að vita um ut- anáskrift Sigrfðar Magnúsdóttur Ólafsson, sem fluttist frá WTynyard Sask., síðastliðið sumar vestur tii Alberta, geri svo vel og gefi mér upplýsingar um utanóskrift hennar Mrs. M. Melsted, 5712—17th Ave., N.W., Seattle, Wash. Hannes Hannesson B. Bc. sem út- skrifaðist með heiðri í vfaindum frá Manitoba háskólanum, lagði s. i. miðvikudag af stað til Englands, en þar heldur hann áfram vfainda- námi við London háskóiann. Þann 3ja þ. m. kom stúlka heim- | an af íslandi til þessa bæjar er Ses<selja Sigurfinnsdóttir heitir. Enginn Islendingur var í förinni frá Englandi að minsta kosti. Hún ■er 19 ára að ^aldri og hin myndar- legasta. Eftir stutta dvöl hér í bænum hélt hún áleiðis til Spy-Hill, Sask., l>ar sem móðir hennar býr og bræður, og mun ferðinni hafa verið heitið l>angað til að dvelja ]>ar. Lögberg er byrjað að reisa stór- hýsi á norð-austurhorni Sargent og Toronto stræta í bænum. l>að mun hafa seit Coiumbia Press bygging- una og ætla að flytja í haust suður á Sargent Ave.’— að dæmi Heims- kringlu. Stefán Jóhannsison til heimilis hér í bæ, hefir tekið yfir knattleika- stofu J>á, er B. B. Haildórsson áð- ur hafði ó horninu á Ariington og Sargent strætum. Aliir eru þang- að velkomnir að reyna* sig í knatt- leika-list sinni. Þann 18. þ. m. voru þau hr. Kristinn Guðbrandsson og ungfrú Ólöf Sigurðson gefin saman í hjónaband af séra Friðrik Friðriks- syni frá Wynyard. Hjónavigsian fór fiarn á heimili foreldia brúð- urinnar, Ólafs Sigurðssonar i.-g konu hans, að Lundar Man. L'ngu hjónin héldu þegar áleiðis til Big Creek, Californiu. Þar eru risa- vaxnar raforkustöðvar, sem Mr. Guðbrandsson vinnur við. Vcrður heimiii þcirra þar framvegis. Miðvikudagiskveldið, 15. þ. m. voru gefin saman í hjónaband að heimili Mr. og Mrs. Péturs Féld- steds 684 Simcoe Str. hér í bæ, dótt- ir þeirra Féldsteds ;hjóna, Birdie Lillian Féldsted og George Samuel Antilí, af séra Rögnvaldi Péturs- syni. Hjónavígslan fór fram á cnsku. Áuk ættingja brúðurinnai voru um .30 -gestir^’iðstaddir, ilest ir enskir. ITngu hjónin iögðu í ekemtiferð til Bandaríkjanna dag- inn eftir lijónavígsluna. Næstkoinandi sunnudag., kl. 3 e. h. verður afhjúpað bronz Tablet i Carnegie Librarie í Selkirk með áritaðri skrá af höfnurn allra þeirra er úr 108 herdeildinni féllu í stríð- inu. 108 herdeildin hefir gengist fyrir að koma þessu veglega og við- eigandi minnismerki upp. i^æiist hún til að allir ineðlimir deildar- innar verði við þessa athöfn stadd- ir; skildmenni og venzlafólk og vin- ir þeirra eru og boðnir velkomnir. Séra Friðrik A. Friðriksson frá Wynyard, |SaskL, hefiir dvalið hér Mrs. J. W\ Hulme frá Wtibra- ham, Masa, er. ttm þessar mundir í kynnisför hjá Mrs. Sigurjón John- son Árnes P. O., Man. Eru báðar staddar í bænum sem stendur. Mrs. Hulme kom heiman af íslandi árið 1887 og dvaldi þá í Winnipeg, en s. 1. 29 ár hefir hún átt heima í Massacheusetts-ríkinu í Bandaríkj- unum. Þessara kai>pa gleymdist að geta, er þeir voru taldir er verðlaun tó.ku á íslendingadaginn f River Park: Barnasýningin, börn innan sex mánaða að aldri. 1 verðlaun: Lorne Alien Gottfred. Frá sex mán. til eins árs aldurs: 1 verðlaun: Clifford Churchill. 2 ” Friðrik Karl Kristjánss- 3 ” Roy W’illiam Hjörleifsi Ljóshús-Nan. Leikurinn ‘Ljóshúss-Nan’ verð- ur leikinn undir umsjón Ung- mennafélags Sambandssafnað- tr á Gimli, á eftirfarandi stöð- um: Gimli 30. ágúst n.k. Árborg, 5. september, n.k. Selkirk, 6. september, n.k. Winnipeg 7. september n.k. ínngangur fyrir fullorðna 50c, fyrir‘börm25c. J. Ásgeir J. Líndal, til heimilis í Victoria, B, C. lézt þann 1. þessa mánaðar; greindur maður og vin- sællv Two Teachers Wan*ed. For Big Island S. D. No. 589, Mani- toba, for the next School Term or for the whole School Year. Com- mencing Sept. 3rd 1923, Teacher for higher rooms must hold Seeond Class Oertificate. Teácher for low- er rooiii.s must hold 3rd Class Certi- ficate. Applicants state their ex- perience and salary wanted. A. Kelly, Sec.-Treas Hecla P. O. Man. 45-48 EMIL 'JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagn-s contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Seljum Moffat om McClar* raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýriis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggjngir. við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. Í5?3 Hemstiching. — Eg tek að mér að gera allskonar Hemstiching fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk. Mrs. . Oddsson, Suite 15 Columbia Block, KENNARA VANTAR fyrir Asham Point S. D. Nr. 1733, frá 3. september 1923, til 30.(júní 1924. Verður að hafa Second Class kenn- araskírteini. Tilboð greini frá æf- ingu og kaupi og sendist til undir- ritaðs. W. A. Finney, Sec’y-Treas. Cayer P. 0„ Man. WEVEL OAFE Ff þú ert hungraður, þá komdu inn á W’evel Café og fáðu þér að horða. Máltíðir seldar á öllum tímurn dags. Gott íslenzkt kaffi ávalt á boðstólr.m- Svaiadrykkir, vindlar, tóbak og allskonar sæt- mdL Mrs. F. JACOBS. Jlithois líimiích B. J. Líndal manager. 276 Hargrave St., Winnipeg ullkomnasta fatahreinsunarhús. Yfir $10'000 virði. Utbúnaður ágætur. Æft vinnufólk. Loð- vara hreinsuð með nýtízkutækj- um. Póstsendingadeild. Bögglar sóttir og sendir heim í bænum. PHONE A 3763. Upplýsingar hjá Union-bankanum. Gömul og áreiðanleg Viðskiftastofnun Ri •/ • omi Sendið oss hann. r Hæsta verð, Mat vörunnar eftir reglu- gerð stjórnarínnar. 026113 ---------- Efnisprófun ráðvönd. Skjót borgun. Könnum skilað strax aftur Dominion Creameries ASHERN DAUPHIN Winnipeg: NARCISSE INWOOD Scholarship á Suceess Business College og United Tecbnical Schools fást keypt á skrifstofu Heimskringlu á reglulegu tækifær- isverði. Rooney’s Lunch Rooin «2» Sargent Ave„ Wlnnipes: hefir æfinlega á takteinum allskon- ar ljúffengan mat og ýmsar at5rar veitingar. Einnig vindla og tóbak, gosdrykki og margt fleira. — Is- lendingar utan af landi sem til bæjarins koma, ættu at5 koma vit5 ó þessum matsölustaó, áöur en þeir fara annað til aö fá sér aö boröa. WONDERLANfl THEATRE U MItíVIKl DAG OG FIMTlDAGi Owen Moore in "Love Is An Awful Tliing” FÖSTIJOAS 06 ÚAUUAHDAM' FRANK KEENAN in ”Hearts Aflame“ ^ MANPDAG 06 SRIÐJVDAG. C’r bréfi úr Austur-Skaftafelli sýslu á fslandi: — I.átinn er Þór- arinn Sigurðsson í Stórulág í Nesj- um; banamein hans mun hafa ver- ið lungnal>ólga. Ennfremur er ný- látinn feigurður Ófeigsson á Suður- hól í sömu svelt. KOSTA BOÐ. David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með því að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave i (næst við Eaton) SIMI A 3031 Sökum heilsuleysis eigandans, er til sjjlu í Wynyard, Saskatchcwan, hús og lóð með fjósi fyrir fimtán hundruð dollara ($1500); $1,000 nið- urborgun og hitt eftir samingum. Einnig Drag Truck og lína fýrir þrjú hundruð og fimtfu dollara ($350). Ef þér viljið sinna þessu. þá snúið yður strax til: — Mrs. Guðrún Johnso11 Box 104 Wynyard,- Sask. TILKYNNING Dr. S. George Simpson Iiídologist og sérfræðingur í lækningum án meðala, er nú kom- inn aftur til WMnnipeg frá Ciiieago, og hefir starfstofu sína að Suite 207 Somerset Block, eftir að hafa varið nokkrum árum í Chieago til þess að nema margar betri lyfjalausas lækningar, sem innifela kerfin Asteopathy, Neuropathy, Chiropractic, The European Nature Cure System, Orificial Methods, Scientific Dietetics o. s. fry., eins og þau eru iðkuð og kend við hin frægu Lindlahr heilsuhæli og háskóla í Chicago og Elmhurst, 111., þar sem allar tegundir svokallaðrar ólæknandi veiki hefir verið með farið með bezta árangri, eftir vísindalegri sameining hinna of- angreindu aðferða. Ef þér þjáist af svokallaðri ólæknandi veiki, þá er yður hjartanlega boðið að rannsaka þessar “Betri Heilsu-aðferðir”. Ráðaieitun kostar ekkert. í hverju tilfelli er ástand sjúklingsins og högun veikinn- ar vandlega rannsökuð, sem innifelur lestur ‘‘Nature’s Iteeord” í auganu, og sem nefnist Iridiagnosis. Hverjum þeim, sem heilsu leitar, er véitt sérstök umönnun og meðferð, eftir því hvernig veikin hagar sér. Kostnaður er sanngjarn og í sam- ræmi við góða umönnun. , f stað þess að reyna árangurslaust eina aðferðina eftir aðra til þess að fá bata, þá komið hingað og reynið. Þér verðið áreiðanlega ánægð. 1 Starfstími: 10—12 f. h„ 2—5 e. h. Mánudags-, miðvikudags- og föstudagskvöld kl.- 7—9. Símar: .Skrifstofusími: N 7203; Heimasími: B 2828. STE. 207 SOMERSET BLOCX, WINNIPEG, MANITOBA. ’The Christian4 Hall Cains Famous StorA FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið tii eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. Ur miklu að velja at fínasta fataefni. Brúkaður loðvöruíatnaöur gerð- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerlr o*s mögtilegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það borgar sig fyrir yður, að líta inn til vor. Verkið unmð af þattlæfðu fólki og ábyrgst. BLOND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherhrook St. (rétt norður af Ellice.) Wonderland. Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Success verzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifetofuatvinna er næg í W’innipeg, atvinnu- og iðnaðar- rniðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borga.r si,g að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinn.u eru flest, og þar sem þér getið gongið á Sueccss verzlunárskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúnimg og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, íram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUCCESS BUSINESS C<)LLEGE er öflugur og árelðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetamlega gagn, sem hann liefir unnið, haaf orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er lángt fram yfir tölu nemenda f öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. i Innritist á hvaöa tíma sem er. Skrifiö eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN, (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.) Hreyfimyndin k W’onderland á miðvikudag og fimtudag heitir “Love is an awful thing". Leikur Owjen Moorc i henni. Hún er eins skringileg og iiægt er að hugsa sér. Á föstudag og laugardag verður sýnd myndin “Hearts Aflaine og er hún ein af beztu myndunuin, sem á þessu sumr! hafa verið sýnd- ar. Frank Heenan leikur þar. Á mánudaginn ng þriðjudaginn verður svo sýnd hin undursamlega mynd ‘The Christian”. Er hún gerð eftir hinni frægu sögu Hall Cains ineð því nafni og ætti eng- inn að missa af því, að sjá þá merkilegu mynd. Þann 8. þ.^n. voru þau Kristhjörg Oddson frá Riverton, Man„ og Al- exander Lawrence Benson frá W’innipeg. gefin sáman í hjória- band af séra Rúnólfi Marteinssyni að 493 Lipton St. Þau fóru í skeiatiför til Keewatin, en setjast að liér í bænum. --------RJOMI------------------- Heiðvirt nafn cr bezta ábyrgðin yðar fyrir heiðarlegum viðskift- um, — það er ástaeðan til þess, að þér megið búast við öilum mögulegum ágóða af rjómasend- íngum yðar — og með óbrigð- ulli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WtyiNIPEC, James M. Carruthers James W. HilShouse forseti og ráðsmaður. fjármálaritari. ITAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þégar þéi þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, I>ressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu . ^ R. W. Anderson. SPYRJID MANNINN SEM SENDIR OSS. ■\J IÆSIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuð . . . . • •.-1.50 Suits Sponged og pressuð............50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk.og áður. Þií máit ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símio okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE W0RKS LTD. Símar B 4SS og B 2974-5. 484 Portage Av«. ♦

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.