Heimskringla - 22.08.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.08.1923, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 22. AGOST. 1923. HEIMSK.RINGLA 3. BLAÐSÐA akurbletti, aldinreiti og matjurta- garða. Á tiessu m sviQum inætti segja frá ' fva uúrskarandi dugnað og smekk- vísi nokkurra landa. Það var mjög erfitt að hreinsa landið og laga fyrir framleiðsluna, en nú hafa margir landar lífibrauð af nokkr- um ekrum, sem þeir keyptu fyrir fám árum yfirklæddar af trjárót- um og viðar-rusli. Það er livf vissulegt sæmdarstarf ,sem ]>eir leystu af hendi á þeim og öðrum verklegum sviðum yfitleitt. Á verzlunarsviðum fóru þeir hjótlega að reyna að ná sínum til- töluiega hlut, 'sem þeim yfirleitt heimaðist fremur vel, og áunnu sér traust og virðing í viðskiftalffinu. Það virðist að Isl. í Blaine hafi sókst mikið eftir opinberum stöð- um þar í bæ. Þó liafa nokkrir þeirra tekið ]>átt í bæjarstjórn, lögreglu og dómiárastöðum, og hafa sumir lieirra vakið á sér at- hygli fyrir þátttöku sína í vel- ferðamálum Vþæjarins. Svo má einnig geta þass, að einn af fyrstu innflytjendum til Blaine hefir áunnið sér ])á tiltrú, að vera þeim hlotnist ríklegt og hagkvæmt endurgjald góðverka sinna. Þó eg þ.ifi t ‘kið þjóðræknis-á- stand þessa sérstöku umræddu byggðar til aihugunar, þá er ]rað aðeins sýnishorn af hinni almennu þjóðrækni Isl. hér-megin hafsins, en ekki, að þessi umræddi litli samferðamanna-flokkur, sé nokkur \ afbrigði frá öðrum. Nú vil eg svo athuga f fám dráttum hinar sameiginlegu félags framkvæmdir íslenzka þjóðflokks- ins hér f landþ — svo sem þjóð- ræknksfélag, trúníy41ia< eðia kirkjuj- félag, gamalmennahæli og Jóns Bjarnasonar skóla. Hvað þjóðræknisfélagið sneftir þá er auðvibað markmið þess. að fullnægja, sem bezt tilgangi sínum, að hefja þjóðina upp menningar- lega innbyrðis og láta áhrif þeirrar menningar breiðast út í þjóðlífið og með því ávinna þjóðarheildinni sæmd. Vonandi er, að sneitt verði hjá öilum flokkadrætti og félagið hafi ekki of takmarkaða útsjón á starfsviðum sínum. Um trúmálaistarfsemina, eða kirkjufélagið hygg eg að óhætt sé kosin á löggjafarþing ríkisins, sem ! afi fullyrða að tilgangur l>ess sé, að haldið er annaðhvert ár í Olympia loiða menn frá íslenzkri ])jóðrækni og alls þess sem 4-slenkt er. Starfs aðferð þess og kenningar eru efalaust í fullu samræmi við þekkingarstig og andans útsýni Washington. og hvað sem • öðru líður, sannar ]>etta áræði og fram- sókn, sem eru sæmdar-einkunnir ljvers manns, og hverrar þjóðar. Enda hygg eg, að íslendingar séu meðlimanna, sem þeir hljóta að ríkari af þeiin einkennum, en ! fy 1 gfja í öllum framkvæmduín sfn- margar aðrar þjóðir. um Næst kem eg þá, að hinu inn-j a mega] hérlendu þjóðar- byrðis félags og menningarstarfi i,nnar mnn kirkjufélagið halda sín- landanna í Blaine. Ef eg man rétt. var fyrsta félags- gtofnunin þeirra kvenfélagið "Lfkn” það er enn lifandi og stari- andi. Þá var og snemma stofnað um hlut, í sæmdarstarfi ýmsra kirkjuflokka Iandsins. En jafnvel þó tilgangurinn sé góður og starfs- framkvæmdirnar eðlilegar miðað við menn ingar-ástandið, þá er ]>að lestrafélag, sem enn er til, og á nú samt sárt að sjá íslenzka skilnings- stórt bókasafn, og þar á eftir voru gáfu og rannsóknar-þor vera óæft svo stofnuð margskonar félög, svo 0g ónotað, eins lengi og hlustað er sem deild af lífsábyrgðarfélagi. : á helgisagna tómhljóð málssvara rökræðufélag og höfðu meðlimir gamalla erfðakenninga og miðalda þess marga ánægjulega og upp-. trúarjátningar, sem lítill gaumur byggilega siamfundi. Þá var einnig er gefin nú á tímum-, fólkið hætt- stofnað annað kvenfélag, sem bar ;r ilvf gmátt og smátt, að horfa á nafnið “Framsókn,” sem bendir ber- hinar úttiauguðu helgimj^ndir, og lega á tilgang þess. Það starfaði finnur sig standa þá andspænis í nokkur ár, en er nú hætt. Um þessar mundir var söngfélagi veruleikanum og sannleikanum. Oamalmennahælið er mannúðar, komið á fót, sem starfaði á sínu 0g göfug þjóðræknijnstofnun, og til sviði í nokkur ár, í því var fríður sæmdar út í frá fyrir þjóðarbrotið hópur af ungu sönghæfu fólk, og hér vestra. nokkrir eldri menn. Þetta félag j>á kem eg að Jóns Bjamasonar- veitti samkvæmislífinu mikla á- ^ skóla. Það hefir verið mér ráð- nægju og menningarsvip. Seinast gáta sfðan hann var stofnaður, með var komið á fót safnaðarfélagi, og hvaða rökum að hægt sé að rétt- hafði ])að þjóniandi kirkjufélags-, ]æta tilveru iians, svo hann sé sönn íslenzk þjóðræknis og menni.ngar- miðstöð í þessu landi. Mér hefir skilist, að tilveruréttur hans byggist einungis á hinum þrem bekkjarstigum, sem teknar eru að láni úr hinu lögboðna skóla kerfi þjóðarinnar, og sem ungling- arnir hafa aðgöngurétt að, á öllum svo kölluðum miðskólum landsins. Ef skólinn hefði ekki getað átt sér stað án þessara umræddu* lánuðu keh'shigreina, þá hefur hann aldrei átt erindi inn í hina íslenzku presta í nokkur ár, það félag starf- ar enn. Það má að nokkru leyti sjá af þessú framianritaða, hina innbyrð- islegu menningar starfsemi land- anna í Blaine. En svo er líka ann- að ráð til að skíra málið. Það er haft eftir einu íslenzka skáldinu: Ef þú vilt þekkja menningar á- stand einhvers bæjar eða sveitar, þá farðu á samkomur þeirra.” Það .vili nú svo vel til, að við hendina er prentaðar skemtiskrár frá þeim sönn þjóðrækni geti aðeins átt sér stað, þar sem heilbrigð siðmenning og andlegt framsýni á sér stað. Menn mega ekki stansa á lág- myndunum, til þess, iað sjá ]>aðan sörau óbreyttu myndirnar eins og kirkjan og aðrir mannfélagsflokkar hafa um langan tímia svo oft gert í forntíðinni. Mannkynið, liefir verið og verð- ur altaf að klifra upp visku-fjallið, og hvert fótmál upp á við stækk- ar útsýni þess og sýnir því breytt- ar og nýjar myndir, og því hærra, sem mennirnir komast, þess stærri og dásamleg verður útsjón and- ans, og þess fegurri og fjölbreyttari tilverumyndirnar, þangað til þeir komast upp á absýnis tind, sem er æðsta stefnu-mið á þroskunarleið- um manns-andans. Vígsla séra Friðriks A. Friðrikssonar. (Grein sú er séra Friðrik Frið- riksson frá Wynyard mintist á í síð“ asta blaði, að send hefði verið til birtingar í blaði heima á íslandi, hefir nú komið út og hafa umræð- ur nokkrar spunnist út af lienni heima milli Einars H. Kvarans söguskáld, og Jóns Helgasonar biskups. Með því að marga Vest- ur-íslendinga mun fýsa að sjá hvað þeir leggja til þessa máls, 'er hér birt það, sem þeir hafa nú þegar skrifað um það.) f Morgunblaðinu 15. þ. mán. skýrir séra Friðrik A. Friðriksson í Wynyard, Sask., Oanada, frá þeiin örðugleikum, er urðu á leið hans, þegar hann ætlaði að fá prests- vígslu. Eg hafði heyrt nokkuð frá þeim örðugleikum sagt, en trúði ekki frásögninni, hélt, að hún færi að minsba.kosti til muna á milli mála. Nú hefir séra Friðrik sagt sjálfur á prenti, hvað'gerst hafi, og mér kemur ekki til hugar, ^ð hann halli réttu máli. Honum segist meðal annars svo frá: “Sá orðrömur hafði borist til eyrna biskups, að söfnuðir þessir" (þeir er hann þjónar, “og Sam- bandssöfnuðurinn í W’innipeg, er telur nokkra Únitara innan vé- banda sinna. Tæru þetta sumar að mynda með sér samband. Neitaði biskup að vígja til þeirra prest, ef svo væri.” Eg þykist vita ]>að, að bi-kupi beri engin lagaskylda til þess að vígja prest til nokkurs safnaðar ut- an íslands^ Hann hefir vígt presta fyrir Vestur-lslendinga af góðvild í því skyni, að sjálfsögðu, að gera þeim auðveldara að fá kristindóm- inn boðaðan á sinni eigin tungu. Áreiðanlega liafa margir menn, sem ant er um að samband haldist með Austur- og Vestur-lslending- um og að íslenzkt þjóðerni fái sem lengst notið sín í Vesturheimi, ver- ið honum þakklátir fyrir þetta. Eg cr einn í þeirra hóp. En við hinu hafði eg ekki búist, að liann mundi gera sér slíkan mannamun, sem hér hefir raun á orðið. Og svo mun vera um marga fleiri. Eins og allir sjá; hafa engar brigður verið bornar á réttrún- að safnaðanna. Aldrei hefir annað heyrst en að þeir standi á sama ] trúargrundvelli sem l)jóðkirkjan hér á landi. Eins og séra Friðrik tekur fram: ‘%>eir eru prýðilega einhuga og samtaka um það, að halda sem fastast í stefnu þá, er núverandi biskup Islands barðist af alefli fyrir hér vestra í þeirra eigin samkómusölum”. Það eina, sem að þeim var fundið, er l>að, að þeir hafi ætlað að mynda samband , við söfnuð í Winnipeg. Hann er ekki í heild sinni únítariskiir, en einhver hluti hans hefir únítara- skoðanir. Þetta er talin næg sök til þess að neita þessum söfnuðum um að vígja fyrir þá prest! Hvernig er þá þessi Winnipeg- söfnuð.ur, sem Wynyard-söfnuðirn- ir máttu ekki gera bandalag við? Fleira er um hann að segja en það, að í honum sé eitthvð af Úní- törum. Hann .sækist eftir af fá prest úr þjóðkirkju Island. Hann fær að lokum kennimann, sem er útskrifaður frá guðfræðideild há- J skóla íslands, lærisveinn biskups, i mann, sem áreiðanlega hefir orðið I fyrir miklum áhrifum af kenslu biskups, þegar hann var prófessor. | mann, sem.ekki er kunnugt um að hafi aðrar skoðanir á trúmálum en I biskupinn sjálfur. Ú.r þessari átt- inni vill 'þessi söfnuður leita sér ; fræðslu og næringar fyrir sitt and- lega líf. Og þessum manni, sem (Frtunhald á 7. sfðu) Dr. Kr. Austmann 848 Somerset Block. Sfmi A 2737 Viðtalstími 7—8 e. li. Heimili 469 Simcoe St. Sími B 7288 DR. C- H. VROMAN T annlaeknir jTennur ySar dregnar eSa lag-jj aSar án allra kvala. Talsími A 4171 |505 Boyd Bldg. Winnipeg| Iscsrmm:: Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kvensjú'k- dóma og barna-sjiúkdóma. Að hitta 10—12 f.lh. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180....... tíma, siem bera með sér ánægju- félags starfsemi og lega og víðsýna siðmenming. Næst vil eg þá yfirvega þær athafn ir þessara umræddu samferðá nianna, sein byggjast af tilfinninga- lffinu, svo sem samúð, meðlíðan, hjálixsemi, og yfirhöfuð kærleiks- rík velferðar-umhyggja fyrir þjóð- bræðrum sfnum. Því þetta eru alt þjóðrækniskostir. Það mun ó- hætt að fullyrða, að íslendingar ræktu þessa kosti mjög vel. En sérstaklega gjörðu kvenfélögin það að hlutverki sínu. Og yfirleitt gerði fólkið sér mjög ant um, að græða meinin og gleða og styrkja þá, sem örlðgin gjörðu ósjálfbjarga. Að því er mig sjálfan snértir hef eg ekki farið varhluta af umhyggju- semi þess og góðvild; sérstaklega síðan cg varð blindur. . Margt af ])ví hefir vitjað mfn, og og gert mér glaðar stundir, veitt mér gjafir og annan greiða, sýnt mér virðing og sæmd í ræðu og riti, og yfirhöfuð leitast við að létta mér byrði lífsins* En svo hafa einnig bæði gamlir og nýjir vinir mínir út um landið gert mér sömu skil. Eg ber því minúingu um þetta gamla og nýja samferðafólk mitt, og ainnara vina minna, í hlýjum og þakkiátum hug, óska því og þeim ánægju og farsældar og bið að fráleitt, sem hins látnia minningai'stofnun kirkjuniálaleiðtoga. Mér finnst ]>að veria lítilsivirðing fyrir fsl. ])jóðflokkinn, að hafa ekki nóg fsl. efni til að kenna á umrædd- um smáskóla, sem kallaður er ís- lenzkur og kostaður er af íslenzku samskotafé. Þjóðræknisgildi hans virðist því vera fremur lítið, bæði innbyrðis og út á við. Eg sé ekki, að li^nn ,sé sæmdar auglýsing fyrir þjóð- flokkinn út á við. En svo er skól- Inn eðlileg afleiðing af tilfinninga- lífi, skilnings og menhingarþroska fólksins, sem kostar hann og stjóm- ar honum, og er að því líiyti aug- lýsing þess, enda ætti það að hafa Sinn fnlla rétt að stjóma og við- hialda stofnun þessari eftir sfnum efnuíu og ástæðum. En sianniarlega væri það virðing þjóðræknisgildi, að fá sett á stofn ísl. kennsludeild, við einn eða fl. háskóla landsfns og fá lmnnig sæmdarviðurkenning fyrir þjóðina og bókmentir hennar, hjá santborg- urunum eða þjóðarheild landsins. Enda er það eini vegurinn til þess, að viðhalda íslenzku máli, íslenzk- um bókmentum, og íslenzkum sér- kennum hér í landi í framtfðinni. Eims og sjá má af þvf framanrit- aða hefi eg gengið út frá þyf, að Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 5034 Electric Railway Chambers WINNIPEG ViSgerSin á skóm yðar þarf að vera falleg um leiB og hún er varanleg og með sanngjörnu verði. Þetta fáið þér meS því að koma nieö skó yðar til N. W. EVANS Boot and Shoe Repair Á horni Arlington og Sargent t----------------------------- Phones: Office: N 6225. Heim.: A 79% Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg.. 356 Main St. Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjuæat yíSur varanlega og óalitna ÞJONUSTU. ér asskjum vir8ingarfvl*t viSskifta jafnt f>TÍr VERK- SMIÐJUR Km HEIMILI. Tala Msin 9580 CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúmn a8 tinna y8ur i8 máW og gefa y8ur kostnaSaráaetlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'l Manager. KOL!- - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði tíl HEIMANOTKUNAR og fyrír STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited 60.3 Electríc Ry. Bldg. Simi: N 6357—6358. flýjar vörubirgðir Timbur, Fjalvi’ður af öllum tegundum, geirettur og aB»- konar aðrir strikaðir tiglar, hur&r og giuggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir aÖ sýua. Jjó ekkert sé keypL The Empire Sash & Door Co. L I b I t i d HENRY AVE EAST WINNIPEG ’ 3' Augnlælcaar. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 Kemur til Selkirk hvern laugardag* Lundar einu sinni á mánuðL VV. J. Lindai J, H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar ? Home Investment Building, (468 Main St) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aC hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. Gimli: Fyrsta Miövikudag hvers mánaSar. Piney: Þriðja föstudag i mánuöi hverjutn. Aml Anderaon K. P. Oarl«a»4 GARLAND & ANDERSON iFR.EÐ I \ (. \ K l*houe: A-21UT NOI Llectrlo Kuilwny ( haabera Á Afborg 1. og 3. þriöjudag h. ■ H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. Dr. /17. B. Halldorson 401 Boyd Bld(, Skflfstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. aíJ finna á skrifstofu kl. 11_u f h. og 2—6 e. h. Heimill: 46 Alloway Ave. Talsími: Sh. 3168. TaUfrnl: AHSS9 Dr. y. Q. Snidal ’l'ASÍJTLIEKSm 814 Someraet Blovk PortaKC Ave, WIXNIPKtJ Dr. J. Stefánssos Hornl 'kVontá yA ^ Gra ham! Stundar elngrðneu aumia-. errua-. nef- „g kverka-.JOkdömaT**^ AS hitta frft kl. 11 tU 13 f. v oB kl. 3 tl 5 e- k. Talsfml A 3531. Helmll 373 Blver Ave. j,. m Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy St Winnipeg Daintry’s Drug Store MeSala sérfræðingur, “Vörugæðr' og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. A. S. BARDAL selur Hkklstur og annast ura út- farlr. Allur útbúnaíur sA beztl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarða og legstetna_ 843 SHERBROOKE ST. Pbonet N 8807 WINNIPKG MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaU birgSir af nýtízku kvenhittum Hún er eina íslenzka konan aeit •líka verzlun rekur í Winnipeg lslendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Heimasimi: B. 3075. ÁRNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSinguy. hefir heinúld til þess aS flytja máJ bæSi í Manitoba og Saak- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. R ALP H A. C O OP B R Registered Optometrist & Opticimn 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WINNIPEG Tal.sími Ft. R. 3876. Övanalega nákvæm augnaskoöun, og gleraugu fyrir minna verö en vanalega gerisL 0 TH. JOHNSON, Ormakari og GulLmiSui Selur giftingaleyfisbrét ftéretakt athygu veltt pöntunum o* vlugjöroum útan af iandl 264 Main St. Phone A 4637 J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, IVmnipef. Eldsábyrgöarumboösmenr Selja og annast fasteignir, át- vega peningalán o. s. írv. UNÍQUE SHOE REPAIRING Hi8 óvíSjafnanlegaata, bezta og ódýrasta skóviðgeriðarverkatæSi | borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandt !S KING GE0RGÉ H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í baenum. Ráösmaöur Tk. Bjanuwa \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.