Heimskringla - 19.09.1923, Side 3

Heimskringla - 19.09.1923, Side 3
WINNIPEG, 19. SEPT. 1923. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA blóðs, þ-ess er hann blótar þar sjálf ur. Hver sá maður, er lögskil þart af hendi að leysa að dómi, skað áðu> eið vinna að baugi og nefna scr votta tvo eða fleiri og mæla svo: Ykkur nefni eg í það vætti, að eg vinn eið að baugi, lögeið, hjálpi Trtér svo Freyr og Njörður og Áss liinn almáttki, sem eg mun þessa sök sækja eða verja, vitni eða vætti eða kviðu bera, eða dóm dærna og öll lögmæt skil af hendi leysa, þau er undir mig koma meðan eg er á þessu -þingi, sem eg veit réttast og helst að lögum.” Það er auðheyrt víða á lögum trlfijóts, að hann er trúmaður mik- ill. Er sem honum þyki mikið und- ir því komið, að landsmenn meti goðin mikils, en afræki þau í engu. tÞegar er Úlflj<j(tur hefur lokið ræðu sinni, er rnerkið tekið niður. Góður rómur var ger að máli hans. Yar sem höfðingjum öllum þætti það eitt rétt, er hann hafði mælt. Kváðu margir hann sjálfkjörinn, til þess að takast lögsögu á hend- úr. iOss verður reikað norðui' eftir eystri barmi Almannagjáar. Kom- um vér þar sem tveir héraðshöfð- ingjar talast við. Heyrurn vér, að annar þeirra telur úlfljóti það mest til gildis, að hann hafi séð ráð til þess, að firra landsmenn er- lendri yfirdrotnun og farið sjálfur utari til að nema lögin. Hinn kvað •stofnun Alþingis myndi og verða upphaf giftu landsmianna. Kvað hann sér segja svo hugur um, að til þess myndu flestir þeir atburð- ir, er þeir, er land þetta bygðu á komandi öldum, teldu mesta og tiesta. “Hér á þessuin slóðurn mun og margur göfugur maður ganga”, sagði hann. Yér göngum ofan á flatir, þar sem þrælar eru að ganga að verki. Komum vér að tótt einni. Hún er hálfhlaðin, og eru þrælar tveir við hana. Þeir eru báðir frskir að kyni Heitir annar þeirra Konáll, en ann- ar Melsnati. Voru þeir þrælar Loðins, er bjó í Bobni. Spyrjum vér þá, hvern veg þeim segir hugur um allsherjarþingrð. Þá svarar Konáll: “llla segir mér hugur um það. Er það einkuin sökum þess, að ekki verður stjórn- arfarið eins og tíðkast með írum. Myndi betur gefast, að einn eða fleiri konungar réðu yfir landi þessu, því ærið eru þeir margir, ofstoprnir. Líst mér illa á skaf- finn þennan, þótt hann mæli fagurt og má mikið vera, ef ráð hans gef- ast vel. Hitt þykir mér líklegra, að hann stofni til þess, er mikil vandræði munu af hljótast áður lýkur, og mun þetta uppliaf ógæfu landsmanna”. Þá' mælti Melsnati: “Yarla mun nú batna stórum í Botni vistin, þótt höfðingjar ríði um héruð og komi hér saman ár hvert. Nóg er stritið heima og ill vor æfi, þótt ekki sé farið að vinna hér í hraun- dal þessum. Illu heilli hófu þeir máls á þessu, Úlfljótur bóndi og Grímur geitskór, enda mun Alþingi illa gefast”. Hugurinn flýgur vestur eftir öld- um örara en svo að sjón á festi. Hann nemur ekki staðar fyr en fullum tíu öldum síðar. Vér erum staddir á Þingvelli. Er það um liádegisbil á öndverðu sumri, árið 1930. Sólin skín í heiði og stafar á Þingvallavatn. Er sem einhver töfraljómi leiki um Þing- völl allan. Fagnaðarómar titra í niði fossins, er hann æðir niður bergið ofan í Almannagjá. Tjöld eru mörg á völlunum, báð- um megin árinnar. Bifreiðar hafa brunað austur í lestum undanfarna daga. Og enn þá koma þær hlaðn- ar fólki ofan Almannagjá. Mann- fjöldinn er nú orðinn miklu meiri en hið fyrra sinnið. Allir eru prúð- búnir, konur margar í litklæðum, en karlar ekki. Víða sjást menn á gangi í smá hópum og sumstaðar tveir o,g tveir saman. Er það auð- sætt, að búist er við tíðindum nokkurun^. Loftið virðist þrung- ið eftirvæntingu. Vér sjáum svo, hvar brugðið er upp merki íslands á völlunum austan vert við ána. Drífa menn pð Lögbergi. Fremstir ganga þing- menn og fylkja sér fyrir neðaji Lögberg. Maður einn gengur á Lögberg, þegar komin er kyrð á mannfjöldann. Myndastytta stend- ur upp á berginu. Er hún hjúpuð Þar l'lytur maður þessa ræðu. Skýrir hann þar frá afreki þess hins mesta menningarfrömuðar, er bygt hefir land þetta. Segir hann, að hann fekk þvf til vegar komið með viturleik sínum, að landsmenn fengust til þess að lúta einum lög- um. Skýrir hann í fám orðum frá því, hversu mikið íslenzkt þjóðerni eigi Úlfljóti að þakka. Kveður hann hugsjón þessa mikilmennis hafa reynst þjóðinni eins konar Draupnir. Þeir baugar menningar, er dýrastir þykja, hafa dropið af henni. Meðal þess, er hann telur upp, er fyrst og frémst Alþingi, þá iSjálfstæðisþri og frelsisbarátta þjóðar, þá fegurð íslenzkrar tungu, er átti sér hina fullkomnustu fyrir mynd í lagamáli fram eftir öldum. En frumtónn þeirrar fegurðar hljómaði fyrst, er úlfljótur flutti landsmönnum lagabálka sína að Lögbergi árið 930. Þá minnist hann á helgi Þingvalla, er þjóðin mun aldrei þola að rofin verði og sögu Alþingisstaðar hins forna. All- ir hafa staðið hljóðir. Þögnin er svo mikil, að það er jafnvel eins og fossinn hlusti. iSíðan afhjúpar ræðumaður lík- neski Úlfljóts. Þögnin magnast. Þykir mönnum sem þeir standi frammi fyrir anda Úlfljóts endur- bornum, Er sem þeir kenni eld- móð hugsjónamiannsins, finni að hann læsist inn í vitund þeirra, líkt og eldur, er læðist um elds- neyti. Listamaðurinn hefir seitt fram svip Úlfljóts með atbeina list- gáfu sinnar og Jætur hann varpa lifandi hugsunum og eldlegum út frá kaldri eirmyndinni. iSíðaji er gengið austur að “kast- ala”. Þar stendur önnur mynda stytta hjúpuð. Maður nokkur gengur upp að henni, en mannfjöld inn nerrcur staðar vestanvert við “kastalann”. Flytur maður þessi þar ræðu. Fer hann mörgum orð- um og fögrum um hugsjónamann- inn, er hvikar hvergi fyrir líkam- legri áreynslu, er hann hyggur, að hann geti unnið þjóð sinni gagn Kveður liann íslendinga eiga enga fegri fyrir mynd í því efni, en raann jiann, er myi.dastytta þessi á að sýna. Segir hann, að hún sé af Grími geitskóg, honuin, er fyrstur kannaði landið, göfugmenninu, er engin þáði launin, en gaf alt hið mikla fé til hofa, er menn vildu gefa honum. Segir ræðumaður, að Grími hafi verið það ljóst, ekki sfður en fóstbróður hans, að gifta þjóðar er undir guðrækni komin. Fyrir því vildi hann gera sitt til að efla hana. Kveður hann og íslend- inga eiga það fegurðartilfinningu Geitskós að þakka, að þeir muni hafa átt fegurri lnngstað en flest- ar aðrar þjóðir. — Þegar er ræðu- maður hefur lokið máli sínu, svift- ir liann hjúpnum af líkneskinu. Mönnum þykir sem hugir þeirra séu hafnir upp í hærra veldi, veldi það, er ]>akklæti heillar þjóðar við göfugmenni getur hafið þá upp í og ekkert annað. Er þá sem nokk- urum gefi sýn og þeir sjá svipi löngu liðinna atburða líðá"sér fyr- ir sjónir. Þeir sjá og verndarvætt Þingvalla, Ármann frá Ármanns- felli, koma. Er hann líkari guðum en mönnum. Það er sem geislar stafi af honum á alla vegu. Hann virðist líða hægt í lofti, upp yfir mannfjöldanum. Þar gerir hann hið heilaga tákn lífs og velfarnaðar hægri liendi, — Þórsmerkið — og hverfur síðan. Vér lögðum af stað og á heiði þá, er liggur milli ríki dagdrauma og bygða daglegs lífs. Þar mættum vér manni einum og spurðum hann heiti. Hann kvaðst Gestur heita. Sögðum vér honum draumana báða og báðum hann að ráða þá. Hann mælti: “Fyrri draumur yð- ar er sanndreymi. Þar hafið þér séð atburð, er gerðist ondur fyrir íöngu. En óvlst er, hvort síðari draumurinn rætis. Fyr það eftir því, ihvorir eru nú orðnir kynfleiri, höfðingjar þeir, er kunnu að meta þá fóstbræður og ráð þeirra og stóðu f fylkingu, eða þrælar þeir, er stóðu á víð og dreif, eins og þeim er títt. Mjög er það líklegt, að niðjum Melsnata þræls þyki hún ekki muni “batna stórum í Botni vistin”, ef leggja skal fram fé, til þess að votta þökk löngu horfnum hugsjónamönnum fyrir unnið af- rek, sem unt er að komast hjá að þakka.” Andmælum vér þá og segum: “Hitt mun þó líklgra, að höfðingja- lundin ráði, er hér að kernur. Þau eru og mörg dæmin, er sýna, að aiinaðhvort hefur þrælslundin göfgast, eða að höfðingjar eru nú orðnir kynfleiri, nema hvorttveggja sé”. — óðinn. Smávegis. EF ÞÚ VILT KOMA ÞÉR VEL. Vertu ekki kappmáll, þó þú vit- ir að þú hafir rétt fyrir þér. Spurðu ekki forvitnislega um annara ástæður. Þú mátt ekki lítilsvirða annara eignir, þó þú eigir sjálfur ekki samskonar hluti. Láttu þér ekki detta í hug að öðrum líði betur en þér. Trúðu ekki öllu rugli sem þú heyrir. Farðu aldrei með slúður. Hæðstu aldrei annara hræðslu. hræðslu. Kveinaðu ekki af litlum sárs- auka, og mættu mótlætinu með brosi. Vendu þig við að passa það sem þitt er. Það er nauðsynleg regla. Reyndu að vera sannur og hroin- skilinn, og beyta eftir hinni óvið- jafnanlegu reglu:“Það sem þér vilj- ið að mennirnir geri yður, það skuluð þér og þeim gera”. augnablik, þegar við opnum aug- un á morgnana, hið þýðingar- mesta? “Ef þú vilt athuga þess- ar varkárnis reglur, þegar þú vaknai', muntu lengja lífið þitt um tíu ár”, segir enskur læknir. Hvað á maður að gera?* Það er mjög vandalítið: Teygðu þig í rúminu þegar þú vaknar; fyrst all- an kroppinn, og svo handleggi og fætur, hvern á eftir öðrum; þetta örfar blóðrásina, sem alt af mink- ar á meðan maður sefur. Svo áttu að geispa eins mikið og þú getur, og geispaður svo aftu'r; þetta þen- ur út lungun. Farðu svo að nugga magann frá hægri til vinstri, og ef þú manst eftir einhverju skemti- legu, fáðu þér þá góðan og glaðan hlátur; þá er þetta alveg eins og það á að vera. Þetta stendur yfir í 3—4 mínút- ur, og þær geta líklega flestir mist þar eð maður með því lengir þetta dýrmæta líf um tíu ár. — Eða finst þ'ér það ekki Stærsta íbúðarhúsið í heiminum er hið svo nefnda “Frechhaus”, sem er I útjaðri Vínarborgar. í því eru 1500 herbergi, sem mesti fjöldi manna vinnur, sefur og borðar í: það hefir 13 hlaðgarða, fjóra opna og níu lokaða, og auk þess stóran matjurtagarð. Dr. Kr. Austmann 848 Somerset Block. Sfmi A 2737 Viðtalsttmi 7—8 e. h. Heimili 469 Simcoe St. Sími B 7288 DR. C H. VROMAN Tannlæknir ITennur yíSar dregnar eða lag-S aðar án allra kvala. Talsími A 4171 |505 Boyd Bldg. Winnipegl Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET ELDG. Talsími N 6410 Stundar eératáklega kvensjúk. dóma og barna-sjúkdóma. AÍS hitta kl. 10—12 f.lh. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180............. LENGDU LfFip UM TÍU ÁR. Hver okkar veit það, að með tilliti til heilbrigði okkar, er það BJARNASON & CO. Bakery SARGENT& McGEE .. Austan við Goodtemplars Hall SfMI: A 5638 S. LENOFF KlæískurSur og Fatasaumur eingöngu 710MAINSTR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumað eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumat yður varanlega og ósiitna ÞJONUSTU. ér «skjum virðtngarfvlst víískffta jafnt fyrir VtRK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiðubdisn aS hnna ySur 18 máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimottt, Gen'l Manager. KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði tíl HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. flýjar vörubirgðir Timbur, FjalvÆur af öllum tegundum, geirettur og a0»- kor.ar aSrir strikaðir tiglar, hurSir og gluggar, Komií og sjáið vörur. Vér «rum aetíí fúsir að *ýna, Þö ekkert *é keypt The Empire Sash & Door Co. L I m I t • d HENRY AVE, EAST WINNIPEG Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 5034 Electric Railway Chambers WINNIPEG ViðgerSin á skóm yðar þarf að vera falleg um leiC og hún er varaníegr og með sanngjörnu verði. Þetta fáið þér með því a® koma með skó yðar til N. W. EVANS Boot and Shoe Repair Á horni Arlington og Sargent Phcnes: Office: N 6225. Helm.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Maln St. Augnlækiiar. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 Kemur til Selkirk hvern laugardag Lundar einu sinni á mánuði. W. J. Lindal J. H. Linda] B. Stefánsson lslenzkir lögfræðingar 3 Home Investment Building, (468 Main St.) TaJrimi A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miövikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- uir mánuöi. Gimli: Fyrsta Miövikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuöi hverjum. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSinguT. hefir heimild til þess a8 flytja mál bæði í Manitoba og Sask- atchevMm. Skrifstofa: Wynyard, Sask. R ALP H A. C O OP ER Registered Opiometrist Sr Opticiem 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WINNIPEG Tal.sími Ft. R. 3876. Ovanalega aákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna vertJ en vanalega gerisC. Ar«l Aiirnn R. p, Otrlui GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINCAB PhoneiA-aiar 801 Blrctrlp Rnllrra; Chambcra A Arborg 1. og 3. þriöjudag h. m. H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. Dr- M. B. Halldorson 401 B»;d Bldg. Skrlfstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjdk- dóma. Er a8 flnna 4 skrlfstofu kl. 11_u f h. og 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Ave. Talslml: Sh. 3168. TaUfmti A88RS Dr. y . G. Smdal TANJfliCEKBrm 614 Someraet Blopk Porta*c Ave. WINNIPBt* Dr. J. Stefánsson Horní'lfenned yA "/'Grlham Stundar elnK«nKn nnKna-, eyrnn^ nef- og kverka-sJOkdOma. A« hltta fri kl. 11 tll 13 t. k. »* kl. 8 tl 5 e* k. Talsfmf A 3521. Helmll 373 Rlyer Ave. f. mi TaJiími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & KeRnedy St Winnipeg lugtcoi og njot alg eru einkunnaorrð Horni Sargent og Li) Phone: Sherb. 111 A. S. BARDAL selur Ilkklstur og annast um út- farir. Allur útbúnahur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarba og legstelna_ 843 SHERBROOKE ST. Phonei IV 6*07 WIIVNIPUQ mrs. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaU- birgSir af nýtízku kvenhittum. Hún er eina íslenzka konan sem *líka verzlun rekur í Winnlpe* Islendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta ySar. Heimasími: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSm Selur glftingaleyflsbréf. Bérstakt athygll veitt pöntunum o* vleeJoroum útan af landl. 264 Main St. Phone A 4637 J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. EldsábyrgSarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. UNÍQUE SHOE REPAIRING HíB óviðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðgerðarverkrtæW I borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eiguuH KING GE0RGE HOTEL (Á horni King og Alexandra), Eina íslenzka hótelicS í bænum. RáBsmaður Th. Bjarna*o« \ !

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.