Heimskringla - 03.10.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.10.1923, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 3. OKTÓBER, 1923 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA tylti hann sér niður og fór að prófa ■sjálfan sig og fann þá til hnignunar • sinnar. Hann mint- ist hraustleika síns á yngri áíum , og ])ví sem hann hafði afkastað fyr á dögum, vinn- unnar erfiðu á daginn og kvöld- fitundanna glaðværu. Hessir dag- ar, þó tilbreytingalitlir væru, liðu fljótt, því nóg var að gera. Ráfa í myrkrinu fram og aftur uin torgið og híða ])ess,' að salan byrj- aði; þera fult fangið af matjurtum, raða þeim snotul-lega í börurnar, og svo heitt svart kaffl hjá Teó- dóru, som hann drakk í einum teig. standandi, greip sfðan knálega bör- urnar, og köllin, sem klufu loftið eins og hanagal, þá hann fór eftir hinum fjölförnu strætum. Hið saklausa, óheflaða líf l>essa mann- Jega húðarklárs, blasti nú fyrir hugskotssjónum hans. f hálfa öld hafði hann fært fólki bíejarins sem þjáð var af striti og áhyggjum, ferska ávexti úr matjurtagörðun- um í bö'rum sínum. Hann hristi höfuðið og stuindí við. “Eg er ekki eins og eg átti að mér að vera. Það er búið með mig. Fatan fer svo oft o’n í brunninn, að hún kemur brotin upp að lokum. Eg hefi aldrei verið sannur maður, síðan eg átti i málaferlunum. Nei, eg *!er ekki eins og eg átti að mér að vera.” í fám orðum sagt;hann var ör- vona. Og þegar maður er kominn í það ástand, ])á má hann alveg eins leggjast niður, ófær til að rísa ó fætur. Allir sem fram hjá ganga, troða hann þá undir fótum sér. vm. Síöustu afleiðingar. ^ örbirgðin kom, svört .örbirgð. Gamli farandsalinn, sem vanur var að koma frá Montmartre með full- an poka af fimm fanka peningum, átti nú ekki einn einasta eyrL Yeturinn gekk í garð. Ú trekinn stutt gráleitt yfiivskegg. Hann var gamall lögregluþjónn, á að gizka um fertugt. Crainquebille gekk hljóðlega upp að honum, og sagði í lágum, hikandi rómi; “Mort aUx vaches!” Hann beið svo eftir hver ór'ang- ur yrði þessara mikilvægu orða. En hann kom ekki. Lögreglu- þjónninn, með handleggina krosis- iegða undir kápa sinn, þagði og lireyfði sig ekki Augu hans vora galopin. Það glitti í þau 1 myrkr- inu. Hann virti Crainquebille fyr- ir sér með raunasvip, athygli og lítilsvirðingu. Crainquebille tautaði undrandi,' en lét þó ekki hugfalla\st: “Mort aux vaches! segi eg þér.” Það varð lögn þögn í hinu nap- urkalda myrkri og hinu dynjandi nfstingsbitra regni. Loks sagði lög- reguþjónninn: “önnur eins orð segir maður ekki.........Sannarlega og vissu- lega á maður ekki að viðhafa önn- ur eins orð; Þú, kominn á þennau aldur, ættir að vita það, Farðu BVO.” “Því tekurðu mig ekki fastan,” spurði Crainquebflle. Lögregluþjónninn hristi höfuðið, og regnið streymdi öfan af hattin- um hans: “Ef við ættum að taka alla þá ræfla fasta, sem segja það sem þeir ættu ekki að segja, þá mœett- um við eins vel hætta vinnu okkar .......! Og hvaða gagn væri svo sem í því?” Utan við sig af þessari göfug- mannlegu lítilsvirðingu, stóð Cramquebille stundarkom þegj- andi og hugstola, með fæturna í rennunni. Áður en hann fór, reyndi hann að gera sig skiljanlegan: “Eg meinti ekki að segja, “Mort aux vaches!” við þig. Ekki frekar litil þín en einhvers annars. Mér ' datt það bara í hug.” j Lögregluþjónninn svaraði alvar- lega en þó vingjarnlega: | “Hvort sem þér datt það í hug, úr þakherberginu sínu lá hann nui^ ^ ^ annað> þá á undir vögnunum í byrginu. Rign- ekki að viðhafa önnur eins orð, því þegar maður gerir skyldu sina, pg verður mikið að líða, þá ætti mað- ur ekki að sæta ó])arfa hnífilyrð- um.........Svo segi efe þér enn, að fara leiðar þinnar.” Crainquebille, með niðurlútt höfuð, handleggina máttvana, hang- andi niður með síðunum, steypti sér út í regnið og náttmyrkrið. Endir. ingar höfðu gehgið dögum saman. Það flæddi út af göturennunum, og byrgið var næstum á floti. Hann hnipraði sig inn í hörur sfnar, yfir hinu pestnæma vatni, og var þar í fólagsskap við maura, rottur og hungraða ketti. Hann féll í hugleiðingar þarna í myrkrinu. Hann hafði ekki bragðað mat all- an daginn, og hafði nú ekki lengur poka hnetusalans til að breiða of- an á sig. Honum flugu nú í hug þær tvær vikur, sem stjórnin sá honum fyrir húsaskjóli og fötum Hann öfundaði fangana. Þeir liðu»> ilcfjr varla fundist ]>að nægi- hvorki hungur né kulda. Honum Iega tekið fram { Möðunum, hve datt þvf þetta í hug: mikinn heiður landið og þó eink “Úr því eg veit ráðið, því l>á ekki j um ful]'ve](i{ð hlaut við það. að að reyna það. j páfakirkjan .skyldi senda hingað ,Hann skreiddist á fætur og fór ^ jjans Framúrskarandiheit, kardí- út á strætið. Ivlukkan var rúim- j nálann. Að vísu viðurkennir ís- lega ellefu. Það. var niðamyfkur ]lMlska þjóðkirkjan ekki katólskuna ríkis, og Páll Stefánsson frá Þverá, fulltrúi Liberiu rétt til að taka í nefið þrem sinnum livor vélskorið tóbak frá Brödreno Braun, sem Páll hafði fengið hjá hinum hör- undsbjarta keisara í Liberiu, um leið og keisarinn fékk honum sverð- ið og spottann. Hans Frainúr- skarandi heit létu nú æðsta mann hinnar lútersku, bannfærðu upp- reistarkirkju standa við liásætið og hemda fulltrúum stórveldanna að koma. Talaði kardínálinn af framúrskarandi lítillæti og þó djúphygni, við hvern þeirra. Við Axel Tulinius mintist hann á það, sem sendiherra Portúgals hefir sagt við eitt danskt blað, að verzl- un Portúgalla hafi stórum aukist hér, einkum allar tegundir af sprútti. síðan Axel tók við völdum. Þótti Axol lofið gott, því að hann hefir lítið fengið af því síðan hann fékk eftirlaun sem sýslumaður, til að bæta upp þau 30 þús., sem hann annars hefir í tekjur og laun. Við Ólaf Proppé talaði kardínálinn um það, hvort Landsverzlunin myndi hafa olíu frá Mexico, og taldi Proppé það vera — fyrir sitt til- stilli. Við þá Pál talaði kardínál- inn ýmist um- hinar svörtu brúðir í Liberiu eða Fordbflana, sem hann sagðist taka fram yfir alla aðra bíla. Jafnvel bíll apótekarans, sem væri keyptur fyrir hálfar tekjurn- ar af veikindunum á Bergstaðastíg, kæmist ekki í hálfkvisti við Ford- « ana. Þótti Páli lofið gott, sem von var, þar sem ekki þurfti að leggja “merði” pappír undir það. Að lok- um kom ræðismaður Nikulásar II. Rússakeisara. Sagði hann, að nú væri von um, að hann gæti tekið til óspltra málanna að vinna fyrir keisarann; hefði hann í því ekyni látið Stein Eiuilsson fá þrjár aug- lýsingar í pésa Björns, enda hefði r liann nú ulgerlega fiæmt landsins eina Gyðing, Natan, úr firmanu Natan og Olsen, euður fyrir Mið- jarðarlínu. Taldi hann Stefán af- arkröftugan, enda stæði Gyðingum hvarvetna um heim mikill stugg- ui* af veldi hans. Síðan kom hver stðrhöfðinginn af öðrum, og voru skifti þeirra og_ tal alt til dýrðar hinu “bundma’1’ fullveldi. Hans Framúrskarandi heit rétti hverj- um af hinum tignu gestum hægri höndina, og skyldu þeir kyssa á hringinn mikla. En Guðm. Svein- björnsson, endurskoðandi í áfcngis'- verzlun ríkisins, liafði gleymt fið skila til Sigurðar að allir ættu að kyissa á hringinn. Urðu nú að þessu einu veisluspjöllin, því að liinir herklæddu útsendara stór- veldanna gripu í hönd kardínálans og heilsuðu, lítið grunandi, að ein- mitt sivona má kyssa þá, sem ald- rei mega kyssa sjálfir. Að lokuin stóð Páll upp og árnaði landinu og fullveldi ]>ess allra heilla. Ságði hann að Liiberiukeisari fylgdist vel með öllu hér, og þætti gott í hvert skifti seín Fordarnir yrðu ofan <íx \Yhitebílum Garðars. Væri hér eng in vöntun nema liað, að hafa ekki Jón Magnússon við hendina, bæði til að þakka kardínálanum fyrir rigningarnar og til að láta Hans Framúrskarandi heit sltera úr hvort danski stórkros^inru eða La.«arus væri fínni. — Tíminn. Dr. Kr. J. Austmann 848 Somerset Block. Sími A 2737 Viðtalstími 7—8 e. h. Heimili 469 Simcoe St. Sími B 7288 DR. C- H. VROMAN Tannlæknir |Tennur ySar dregnar eSa lag- aSar án allra kvala. Talsími A 4171 ^505 Boyd Bldg. Winnipegl, arni Andrr. K. p. GarlMsl GARLAND & ANDERSON lsgfræðixgar Phone: A-219T SOl Electrlc Railnaj Chanbera A Arborg 1. og 3. þriCjudag h. m. '--------------—-------------/ Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET ELDG. Talsími N 6410 Stundar eérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. AS hitta k?. 10—12 f.ih. og 3_5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180.......... PERCIVAL C. CUNYO Phonograph Repairs Any Make Work called for and delivered 587 Corydon Ave., Winnipeg. — Res. Phone Ft. R. 1766 — Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, HoIIands & Philp, lögfræðingar. 5034 Electric Railway Chambers WIN NIPEG l S. LENOFF Klæðskurður og Fatasaumur eingöngu 710MAINSTR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumaS eftir mælingu. — Frábær vörugæSi og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. Eullveldið heiðrað. og nepjukuldi, suddaregn, sem var eitthvað svo illyrmislega nístin'gs- biturt. Fáeinar hræður sáust, sem hniplruðu sig upp að húsveggjun- um. Cra-in qu eb i 1 le lötraði meðfram bairvt-Eustche kirkjunni og sneri inn t Montmartre-stræti. Þar var ekki v nokkur mann að sjá. Friðarvörð- UH stóð á gangstétinni við kirkju- fordyrið. Hann stóð nálægt gas- lampa; regnið dundi niður um- hverfis hann, og tók á sig rauðan litblæ gasljóssins. Það buldi á hattinum lians. Það leit út út fyrir að hoinunn væri ískalt, en annað- hvort af því liann vildi heldur Vera í birtunni, eða hann var orðinn þreyttur að lahba, og hefir ef til vi1* fundist lampinn vera vinur sinn og fólagi. 1 auðnarkyrð næturinnan- var þetta blaktandi ljós, það eina, sem gat stytt honum stundir. Eins og hann hýmdi þarna alveg hrejT- iingarlaus, l)á leit ekki út fytrir að liann væri menskur maður. Skór lians, sem spegluðust í votu stræt- inu, sem líkttet stöðuvatni, sýnd- ust lengja hann niður á við, og gorðu útlit hans, þá á hann var litið álemgdar, eigi ósviþaðan skrímsli, sem iifir í vatni og á landi. Nánar athugaður, var út- lit hans fáránlegt en þó hermann- legt. iSkugginn af hattinum og etórskorið andlitsfall hans, sem þó var góðmainnlegt, gerði hann mik- ilúðlegan. Hann hafði þétt en nema isém samsafn villukenninga og blekkinga. En engu að síður er rétt fyrir okktir sem smáþjóð að heyjia okkur sem auðmjúklega.st við valdi, valdi villukenninganna engu síður en peningum. Einna rnest finst mér varið í það.gað íslenzka kirkjan skyldi, fyrir tilverknað yf- irmanns síns, Sig. Eggerz, lieiðra páfann. Hans Eramúrskarandi j— heit. Á eg þar við liina miklu 10 vetelu, l>ar sem öll hin virðulogustu ríki höfðu sína fulltrúa: *Ræðis- menn rússneska keisaradæmisins, Pörtúgals, Mexico, Argentínu og Liberiu. Til að heiðra fullveldi landsins með “bundnu” tolltekj- •urmar, mæfctu þessir tignu gestir í guiteaumuðum einkennisbúning með breitt sverð við hlið, án þess þó að á9tæða fengist til að bregða þeim skjómum á því kvöldi. Kon- um, sem fengu að koma í hoðið, var filsaftt að vera sore-arklæddum, í Abyggileg ijós og AfSgjafi. , Vér ábyrgjuir.st yÓur veraniega oy óstitnu ÞJONUSTU. éi eeskjum virðingarfv!*t viSskiíta jafnt fjTÍr VERK.- SMÍÐJUR MT, HEIMÍLI. Tals Mcin 9580 CONTRACI DEFF. UinbotSsmaður vor -í reiSubu»n a8 Hnna y8ur .ð máli og gefa yíSur TcostnaSaráwtlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. fV. McLimont, Gen'l Manager. sorgarklæddum, dragsíðurrt kjólum og hneptum upp að höku. Alt gert til að Hans Framúrskarandi heit skyldi ekki þurfa að minnast þeirrar vöntunar, að mega aldrei fara á “ball” með líttklæddum Evudætrum. Yfir borðum var fátt siagt og lítið drukk ið, nema léttasta Isprúttið úr Laugavegsapóteki. Að aflokinni máltíð voru Ilans Framúrskarandi lieit leidd í hásæti í einu horni skisins mikla. Með sérstöku leyfi I lans Framúrskarandi heita fengu ólafur Proppé, ræðismaður Mexico- KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæíi til HEIMANOTKUNAR og fym STókHÝSI. Allur flutningur meí BIFREIÐ. Empire Goal Go. Limited Shni: N 6357—6358. 60* ElectrÍc Ry. Bldg. s Nýjai* vörubirgðir Timbur, Fjalviður aí ólluis tegunchun, geirettur og aíls- konar aðrir strikaðrr tiglar, hurðtr og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér 'runt ætf8 fúsir aS sýna, þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. L I m i t 1 d HENRY AVE EAIST WINNIPEG Viðgerðin á skóm yðar þarf að vera falleg um leið og hún er varanleg og meS sanngjörnu veröi. Þetta fáiS þér með því aí koma með skó yðar til N. W. EVANS Boot and Shoe Repair A horni Arlington og Sargent Phones: Office: N 6225. Helm.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. ♦ 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnlækíiar. 204 ENDERTON BUILÐING Portage and Hargrave. — A 6645 VV. J. Lindal J, H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar ? Heme Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aö Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eiu þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: , Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Pyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. Gimli: Fyrsta MiBvikudag hvers mánaðar. Piney: hverjum. Þriðja föstudag í mánuði \ ' ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræðingur. hefir heimild til þess að flytja máJ bæði í Manitoba og Sask- atchevian. Skrifstof?i: Wjmyard, Sask. H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accmtntmg and Income Tax Service. &r■ M. B. Halldorson 401 Boyd Hld*. Skrlfstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjök- dðma. Kr aTS finna á skrifstofu kl. 11_u f h. og; 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sh. 3168. Talafmli A88W Dr. J, G. Snidal TAIWIV1,<EKNIR 014 Someraet Blovk Portagt Ave. WINNiPBO R A L P H A. C O O P ER Registered Optometrist & Optician 762 Mulvey Ave., Ft. Rouge. " WINNIPEG Talsími Ft. R. 3876. Övanaiega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minrui verð en vanalegn gerisú ------- ■ - Dr. J. Stefánsson 216 MEDICAL ARTS HLDG, Horni Kennedy o* Graham. Stundar elns»nKu aujfnn-. erm. nef- og kverka-ajúkdóma. Atf hltta frfl kl. 11 tll 12 f. k. OJET kJ. 3 tl 5 e* h. Tajafmi A 3521, Helmll 373 Rlyer Avc. je. MB] TaJsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy St Winnipeg Daintry's ÐrugStore Meðala sérfræíingur. "Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb# 1166. A. S. BARDAL selur llkkistur og: annast um út- farlr. Allur útbúnaíur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnisvalba pg legsteina._:_: 843 SHERBROOIÍE ST. Phonei N 6607 WINMPEG mrs. SWAINSON 627 Sargcnt Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvab- birgðir af nýtízku kvenhittum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Winnlpeg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Heimasími: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiðtu Selur giftlngaleyfisbrét RArstakt athygrli veltt pbntunuœ og vltJgJörCum útan af iauöf 264 Main St. Phone A 4637 J. J SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg Eldsábyrgðarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. UNIQUE SHOE REPAIRING Hið óviðjafnanlegasta, bezta of ódýrasta skóviðgerðarverkstæði i borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandt KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hóteliS í bænura. RáCsmaður Th. Bjarnasoa \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.