Heimskringla - 13.02.1924, Síða 2

Heimskringla - 13.02.1924, Síða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13 FEBR. 1924. Nýustu fréttir prá fretta'ritara^ IIEIMSKRINGLU í Markerville. * ------ / Um veðráttuna hér í hér'aði, er gott eitt að segja, nú um marga, mánuði umliðna. Hér höfðu svo árum skifti, gengið stöðug þur- viðri, regnfall lítið'.á sumrum og snjófall að sama hlutfalli lítið á vetrum, I>etta onsakaði þverrandi jarðargróður, hæði á ræktaðri jörð og einkum á grashaga, svo kvik- fénaðurinn hafði við þröngan kost að búa, af því leiddi minkandi gagn af búpeningi og liðu bændur af því mikinn skaða, bæði á eftirtekju mjólkur kúa á sumrum og rýð á sláturgripum á haustin. Síðastliðið vor var þurt og kalt, j alt til 25. maí, að uim veðráttu ekifti, til betra, voru þá nægar rigningar með hlýindum fram i $ilí: nokkru }>ui;rara þar eftir, og sæmileg heyvinnutíð upp frá því. Á þessum tíma kom næturfrost, sem jr smjör irá verksmiðjunum verið 32—36c pd.. Alt sem bændur þurfa er enn dýrt, fer hægt að falla í verði. Er fam úr hófi gengur verð á öllum akuryrkju verkfærum, sem hefir stöðugt vexið næstliðin ár, þau kaup eru nú orðin óþoi- andi, en þar er ekki undanfæri eins og nú er komið, því án þeirra geta bændur ekki verið, akuryrkjan er nú orðin víða aðal atvinnugrein og bændur hvorki vilja né geta yfir- gefið hana, vita þá ekki að hverju er að snúa. Á síðaístl. hausti og í vetur hefir, kornmarkaðurinn verið mjög léleg- ur, nú í síðastliðna mánuði, hefir korn hækkað dálítið í verði, mun nú hér vera: hveitikom No. 1 75c hafrar 25—28c; bygg 38—42c bushel- ið, en svo er þetta verð ^ á sífeldu kviki, iækkandi eða hækk andi. — Margir eru enn ekki búnir | að flytja korn sín til markaðar, J enda hefir ekki verið til fagnaðar' að flytja kom sitt til markaðari1 Og svo ýms önnur um svif; margir I brúka nú kornið til uppfitunar á víða spilti komgróðri- Haustið og nautgripum og svfnum hér f bygð, veturinn fram á jól eins góð veðr- getur það orðið, ef til vill, drýgsti1 átta og elztu menn muna um 30 markaðurinn. Heilsa fólks hér uin' ára skeið, ekkert snjófall ,en stöku pláss, hefir með ýmsu móti, verið á' eipnum skarpt frost um fáa daga f hverfandi hveli, nú lengi- Það sem senn. Seint í ágúst kom haglstorm | af er vetrinum, hefir gengið hér yf- ur skamma stund, er dálítið spilti ir hitáveiki, sem hefir tekið suma kornökrum á stöku stað. Um s. I. allhart, og haft með sér-óall'Skæða jól, brá til kuldakasta með nokkru lungnabólgu; lang sömust er van- snjófalli, hefir siðan verið vetrar- heiLsa konu J. J. Húnford, sem leg-' tíð, þó væg; seinustu dagana af n. jð hefir oft þungt haldin nú meir] 1. mánuði, blíðviðri um daga með en hálft ár, og enn lítil von um ; Jitlu ftosti um nætur, Og enn lítur bata, læknar, sem komið hafa til út fyrir hið sama veðurfar- Lélegt hennar, segja það lifrarveikl, en sleðafæri er enin, og eins lfklegt hvernig henni sé háttað, hafa þeir leg og skörulega flutt fyrir fullu húsi af fólki. Lesendur fyrirgefa. Letta er tek- ið upp af kandahófi, eins og geng- ur og gerist. Óska svo Heimí"- kringlu, heiðruðum ritstjóra henn- ar og lesendum, árs Og friðar- Ritað 1. febrúar 1924. ------------0------------ Gjöfin mesta. Ennþá einu sinni jól, og hugsan- ir mannanna stigu upp að hásæti Guðs. Sumar fullar af hroba og sjálfselsku — aðrar háleitar og til- beiðsluríkar. Engill góðseminnar kraup við hásæti • guðdómsins. Hann stundi: “Ó mikli faðir, hvenær munu börn þín og jarðarinnar læra að þekkja þína vegu og breyta eftir þínum boðum?” Guð brosti biíðlega og milt. — “Barn mitt, því skyldir þú ör- vænta- Hefir þú ekki verið sendi- boði minn til jarðarinnar um margra alda tímabil, og eru þá ekki ávalt fleiri og fleiri af börnum mínum, sem opna hjarta sitt og veita þér viðtöku. En far nú til jarðarinnar og findu gjöfina mestu, og þann, er hana gefur. Gefandan- eða þau hjónin hefðu getað giatt hann nokkuð, þau voru svo fátæk. Já, hún átti áreiðanlega ekkert nema þennan kassa og þessi ó- merkilegu leikföng, sem í honum voru, og það var ekki heldur víst, að honum Munda hennar Helgu þætti mikiði þau varið. Já, líklega ekki, og svo var það eins og að slíta lífið úr brjóstinu á honni, að gefa þettað trá sér. Þetta voru leikföngin hans Einars litla, og hún hafði verðveitt þau eins og sjáaldur auga sins öll þessi ár, síð- an hann dó, við og við tók hún þau upp úr bassanum og raðaði þeim á rúmifí og, rabti sundur í huga sér, minningarnar frá þeim tíma, og þó þær væru í raun og yeru fremur beisbar en blíðar, voru þær þó æfinlega þess mognaðar, að mýkja og blíðka hjarta hennar, ef henni leið illa, og þó auguín væru orðin þur og hálfstarandi fyT- ir iöngu, oprmðu<þó þessar minn- ingar æfinlega lind táranna. l>að var hérna f þessu rúmi, að Einar litli hafði fæðst, og lifað að mestu þessi rúm tvö ár, sem hann hafði iifað. Hérna hafði hún vak- : að yfir honum' dag og nótt eein- ] ustu vikurnar, sem hann lifði. Enn einu sinni varð hún að raða um mátt þú veita það beza er þú ... .. ... 1 þessum gullum fyrir framan sig á átt ráð yfir, en sogu gjafarmnar _ _ __v / s síðan með spottanum. Hún horfði á boxið nokkra_ stund, hún hafði oft horft á það áður. Á lokinu var mynd af indislegiá ungri stúlku með fuit fangið af rósum. Hún mundi eftir hverjum drætti í þessu únaðsfríða andliti, og eftir hverju blaði í rósunum og öllum li.tbrigð- unum, sem komu fram á mynd- inni, sem heild, það var svo sem lítil hætta að hún mundi glbyma því aftur, hún yrði varla það gömul. iHún lét á sig yfirhöfnina, og batt kiút yfir höfuðið, það var kalt úti, en stutt á milli heimila þeirra Helgu, svo að þettað var nóg» þó hún bjyggi sig ekki betur. Svó tók hún boxið og ætlaði að ganga rakleiðis út, _þá var eins og hún sæi alt í einu í huiga sínum, mynd af kassanum litla; einhver óheilla vættur hafði stigið ofan á hann og brotið hann í sundur, og það sem í honum var- ó, góði Guð. Var það til þessa sem hún var að gefa þetta 1 í burtur. Nei, þetta var aðeins hennar eigin ótti, sem hafði sbotið þessari mynd fram fyri-r hugskots sjónir hennar; en þetta gat þó vel orðið, hún kastaði sér með boxið í fanginu, ofan í rúmið og grét eins og hún hefði sjaidan grátið áður. '1Ó„ Drottinn, Guð almáttugur hjálpaðu mér til að frambera þessa JfHE WHITEST. LIGHTEST Hagic baking POWDEB Og alt f kring, en sá engan, húu horfði aftur niður í vatnið, þar var andlitið aftur, þá heyrði hún alt £ eiu kallað undurþíðum en glaðleg- um rómi, og það var eins og grát- blíða í röddinni: — “Á hvað ertu að horfa, mamlna?” skaitu hvísla í hvert eitt einasta hjárta, er þú getur apnað. Tak rúminu- Hún lagði koddana nið- ur í rúmið, svona liafði það ver, Hún hafði aldrei heyrt þennan fóm; hjálpaðu mér til að yfirvinna 1 málróm áður’ þó var eins tltr' mína eigin sjálfselsku”. Hún grét lykla þá, er helst geta opnað hjörtu ið’ hann hafði le«ið á Þessum, og þessir tveir höfðu veriff undir hak- að það verði svo þenna vetur. Hegar þess er gætt, hve jörðin ekki geta sagt nákvænnlega. Yfir tekur með sylsin, sem orðið var orðin hart leikin, af átökum hafa á næsti. ári óvanalega tíð, aáttúrunnar og yfirgangi kvikfén- j ekki svo að skilja, að þau hafi sér- aðarins, ura undanfarin þrjú ár, staklega hitt íslendinga, þau hafa gátu menn búist við, að hún myndi verið hér nyrðra alt yfir, en óvana- sein að ná sér aftur þetta varð þó iega tíð, hafa þau orðið hjá okkur ekki tilfinnanlegt, við veðurbreyt- fslendingum hér, sem höfum þó að inguna greri hér alt upp furðu fljótt jafnaði ekki verið tiltakanlega akrar spruttu svo, að sjaldan piunu miklir slysahrókar. Stærstu slysin þeir betri hafa verið, og engi og eru beinbrot á tveim okkar góðu bithagar vel í meðaliagi, heyvinnu- gödnlu bændum- Stephan G. Steph tíminn var stuttur, og þó urðu hey- j anson skáld, handleggsbrotnaði töng víða meir en í meðallagi, og fyrir nokkru síðan & vinstra hand skepnur vel haldnar til vetrar. Upp legg, 'ög Jóhann bóndi Bjamason akera af ökrum hér, var góð, víða yið Markerville, fótbrotnaði stór- ágæt sögðu þreskingarmenm svo kostlega, fyrir iöngu síðan. Báðir að meðaltal af ekrunni myndi vera eru þeir við aldur, og tekur því 2» mæiar af hveiti, meir en 30 mæl- ærfnn tfma, emiðinn þann, sem ar af byggi, 50—00 mælar af höfrum endurbætir bezt, öll þess konar á- eg víða rneira, en eins og áður er föll. Th. Eymundsson, bóndi við sagt, var hveiti ' víða snert af Evart meiddist við þreskingu f frostL — Sláttur byrjaði hér síð- ^ haust á hendi, var um tfma óvíst, ari hluta ágúst mánaðar, og stóð að hann héldi þremur fingrum, en •umstaðar yfir alt haustið. Þresk- þó mun það nú vist. ing byrjaði seint í sept- og stóð yf- ir sumstaðar til jóla, þó þreskivéiar aldrei unnið líkt eins er það sannarieg tilhreyting hér í margar í þessu héraðjC ,sem «. 1- bessu uthverfi Vest. fsl., nær slíkir 1 haust, míkill minnihluti uppsker- gera okkur heimsókn. Snemma í unnar st$ð á ökrunum þangað til s ] jÚJf kom Dr Agúst H. Bjarna ' véiarnar tóku það. Kom það af ^ prófessor við háskóla fslands. j tveim ástæðum, bæði var uppsker- hingað á vesturleið sinni til Kyrra- an mikil, akrar orðnir vfðlendir og hafsstranda. f fylgd með honum ; nokkur vöntun á vinnukrafti. Þet*a var séra Rögnvaldur Pétursson. var ískyggilegt hefði nú tfðin snögjglega um mannanna o^mundu, að lykill borg arinnar er þeirra mestur”. Engill góðsemarinnar sveif þeg- ar til jarðarinnaii', að framkvæma boð Guð Hann flaug um öll lönd jarðarinnar og heimsótti borg eft- ir borg. Stundum fagnandi, stund- um syrgjandi, og innan lítils tíma hafði hann heimsótt öil býli jarð- arinnar, en ennþá var óvissa f h jarta hans, hvað væri mesta gjöf- j in, er gefin hafði. verið þessi jól. Hetta var iseint að kveldi aðfanga- dagsins, þá sá hann alt í einu konu gamla og brukkótta af á- hyggjum og striti lífsinis- Hún átti; heima í iélegum kofa í útjaðri stórborgari einnar, hún lá þar á hnjánum við rúmflet og grúfði sig um stund, en þegar grátinum létti var hugurinn ákveðinn og iéttur, ingur færi. um iíkamann. Hanni fanst hún vita, að þetta væri Einar en hveraig gat það verið, hanií inu á honulm, þegar hann hafði svo mikið viðþol að hann gat setið uppi og svona hafði hún raðað teppunum og ábreiðunum fyrir of- an hann í rúminu, og búÉNf til úr þeimm kletta og staila, og svona hafði hún dreift innihaldinu úr kassanum, um þessa stalla og iskúta; héma voru þrjár litlar álft- ir úr celiuioid með rauð nef og svört augu 0g svartan blett of- an á höfðinu, á einni. voru væng- irnir svartir að aftan, hún var of- urlítið stærri en hinar, og honum hafði þótt vænst um hana, hann hafði haft stutta fró rétt fyrir and- I látið, og á þessum svan hafði hann haldið þegar hann tók andvörpin. Og hér var önd með grænbláan yfir lítinn kassa, sem lá á rúminu i,, ,, . , , ■fMháls, 0g vængi, og hér voru tolur og lierðar hennar bifuðust af svo stóð hún upp, þurkaði andli.t- hafði dáið tve^a ára- en hað var ið, og gekk svo yfir til Helgu. Það áreiðanlega verið að taia til henn- ar, og þessi maður, sem kom þarna gekk á móti henni með opinn faðminn- Drottinn Guð dýrðarinn- ar! Það var ekki um »að villast þessum augum hafði hún aldreí gleymt, það var áreiðanlega Ein- ar. Fulltíða maður og fagur, eins og engill. Hún hné f faðm honum^ hvemig gat nokkur fundið svona ' j Velkomnir og imerkir gestir, hafa hafa heimsótt þessa feL bygð á s. 1. ári, um tíma, því Samkoma var að Markerville, að haft hamaskifti ^ kv€ldi þess 3- júlí, og flutti dr. Á-! gúst þar fyrirlestur, um "Andlegar veturnætur, eða Igrri, sem stundum hefir skeð,' orkuiindjr”. Eins og vænta mátti wyndi það hafa valdið etórtjóni. var j)að efnisrílct og "^el flutt er- Verkalaun hafa verið hér há; : jn<jí, en efa dreg eg á, að eg sem daglaun $4—6 og mánaðarkaup að aðrjrj hafi haft þess þau not sem meðallagi $50.00 og upp; þetta er æski]egt hefði verið. afarhátt verkagjald, horið saman j sjg]a & haust] komu hingað við hið smáa verð sem bændur fá bræðurnir> St€Ín&rímur Matthías- j fyrir afurðir sínar- | son ]æknjr> ésamt Gunnari bróður Markaður og viðskiftalíf er og sfnum. Samkoma var haldin að hefir verið bændunum til eyðilegg- J Markerviiie, og flutti Steingrímur ingar; menn væntu, að eftir heims-; ]æknir þar ]angt prindi, fræðandi, •tríðið mikla, myndi þetta smám skemtandi. Það liggur á harðbergi saman ná jafnvægi, eo það virðist fyrjr honuim, að fræða og skerota. «iga enn langt I land.' Það er^ Gunnar er söngmaður, gæddur góð- imikil tvfeýni á, að þjóðin haldi um sönghæfileikum og mun hafa þessari óstjórn út, mikið lengur.1 mik]a söngfræðilega þekkingu; Það örlar þegar á því, þvi þeir hann skemti með söng ogstundum munu eigi ,svö fáir, sem ekki geta j þejr báðir. Steingrímur læknir hef- staðið straum af sköttum og skyld- j jr einnig góða rödd. Lækriirinn Mm, munu eiga full erfitt að mæta g]eymdi heldur ekki, að hvetja þungum! ekka. Þar staðnæiridist engiliinn og ieitt inn i hjarta henn- ar og las sögu lffs hennar, frá því að hún byrjaði, isem barn að byggja sólroðnar skýjahaliir fagr- ar og lítalausar, eins og hennar eigið æskuhjarta. Hann sá raun- veru og sorgleg sannindi lifeins brjófca þær smám saman, og þeyta burtu efniviðnuin róefagra, og nú að síðustu var ekkert eftir nema hálfsundurslitnar minningar æsku- vonann, sem napur næðingu'r lífs- ins hafði deyt} og grafið meðfram veginum hjóstuga er hún hafði gengið. f Og nú vann Margrét gamla fy.r- ir sínu daglega brauði með því, að ganga út f þvotta. Hún hafði haft svona nokkurn veginn nóg til að draga fram lífið upp að þessu, enda var hún ekki heimtufrek, en nú voru kraftarnir að réna og likam- inn að stima, svo það var ekkert gleðilegt að lítfl út á veginn fram ulndan, og hún átti engdn að, sem væri iíklegur til að rétta hennf hjálparhönd, það voru mörg ár lið- in síðan hún mfeti drenginn sinn litia. eina barnið sem hftnni hafði fæðst, og maðurinn hennar var dá inn fyrir nokkrum árum, hann hafði iegið lengi veikur, áður en hann dó, og það litla sem þau höfðu átt, hafði etfet upp við þann kostnað, sem var því samfara. Og nú var ekkert eftir nema þessi kofa garmur, og þó að nokkni leyti í skuld. Hún hafði ekki gefig eða verið af öllum litum, sumar perlu litað- ar, sumar gullnar og brúnar og svo blandað saman litunum,. að ekki var hægt að greiria einn lit frá öðr um. Fieh-.a smávegis var f þessu boxi, en móður umhyggjan liafði valið það ait svo, að ungbayn gæti ekki meitt sig á þvf, alt svo stórt, að ekki var hægt að gleipa, og engar sjcarpar brúnir, sem meitt gætu fíngerða fingur. Nú brosti Margrét gamia í gegn- um tárin, hún mundi hversu Ein- ari litla hafði skríkt og hlegið, þegar hann hafði hreyft sig til í rúminu, og teppin fóru úr föliuri- um og alt dótið valt niður f eina bendu. Margrét fór að raða þessu í kassan aftur. Hún kysti hvetn einasta hlut um leið og hún iét það í kassann, fyrst lét hún allar tölum- ar marglituðu, svo kufunga og skeijar, af allavega lit og lög- un, svo álftirnar tvær og önd- ina. Nú var aðeins eftir svanurinn svartvængjaði, og einn .stór silfur- litaður kufungur- 'Þetta tvent hafði verið mestu dýrgripirnir hans Einars litla. Hann Mundi var á þeim aidri að honum gæti þótlr gaman að þessu, en var ekki þetta nóg þó hún héldi eftir svaninum og kuf- unginum, en* fyrst Einar litli tók þetta tvent fram yfir alt annað, var þá ekki líklegt að Mundi hefði sömu skoðun, og þó þetta væri stór fjársjóður til hennar, þá var það þó aðeinis vegna þeirra minn- inga, sem við það voru bundnar. Nei, hún varð að iáta þetta wra mcð — blesaðnr drengurinn var eins, og hún hafði búist við, það var ekki mikið jóladýrð þar, frekar en hjá henni sjálfri. Hún beið aðeins á meðan Mundi leit of- an í boxið, hún bjóst ekki við að geta haldið tárunum aftur, eftir að hafa séð gleðisvipinn á andlitinu litia, þegar hann sá alla þessa dýr- gripi í einu, svo hún hélt heimleiðis. Hún var eitthvað svo létt, það var mikla sælu og lifað, hún hafði átt eins og hún hefði kastað mörgum ' s«el augnablik, eins og aðrir, en þá. árum af æfi. sinni. Það var orðið var alt af eins og sátsaukinn nokkuð seint, svo henni var best að þrýsti sér samhliða inn í sálu henn- fara að sofa- Hún hitaði sér kaffi,1 ar, einhver hulinn ótti að þetta svo afklæddi hún sig og lagðist fyr- tæki enda, en nú var óblandin sæia ir í rúminu, og var sofnuð eftir ör- í sál hennar. Einar elsku bami5 skamma stund. J mitt, eg vprð að trúa, að það sért Og þá dreymdi hana: — Dú.” Hún var stödd á víðáttu mikilli ' “Já, mamma mín eiskuleg, þú siéttu, fjöilum luktri, og fjöllin í þarft ekki að efa það, en komdu svo mikillí fjarlægð, að þau sýnd- J nú með mér og spyrðu einskis, þú ust afiíðandi hæðir og þessi ein- skilur bráðum”. Svo gengu þau. kennilegi blámi, sem hvfldi yfir samhliða, stuttan spöl og á allar 4jöllunum. Hún hafði stundum hliðar blóm, bióin. «éð þennan bláma heima á íslandi, Hún hafði haldið að rósirnar á eða eitthvað þessu líkt, og ljósij^ leikfapgskassanum hans Einars , sem lý.sti þessa sléttu var eitthvað Væru fallegustu blómin í heimi, eu öðruvfei en }>að ljós, sem hún hafði ejtt af þessum var ómótmælaniega áður séð, það var eins og sól, tungl, fallega en öl] hjn tf] gamans A]t og norðurljósi værj/biandað sam- var<(!V0 undarlegt en dýrðlega fag. an, nægilega lýsandi en þó svo J urt. 0g nú komu þau að húsj_ þægileg augum, að hún gat ekki Svona hús hafgj hún a]drej gé5 skilið hvernig þíðleikur og birta áður Tröppumar upp að húsinu gátu orðið svona sameinuð. Og virtust vera gerðar af steini dökk_ þama fyrir neðan hana lá stórt vatn og bátar liðu þar fram og aftur,'1 fullir af fólki, en hvaða afl áat knúið þá áfram, það var eins gráum og hvítum Ht biandað sam- an, handrið og piiarnir meðfram framhlið hússins af perluljósum steini, hálf gegnsæum og húsiS og þeir snertu varla vatnsflotinn, og ,, , , , , , sjálft, þar sem brunu og gullnu engmn hávaði heyrðist. Hun gekk niður ag vatnin. Nei, var ekki þetta Undarlegt; þarna syntu þrír svanir og ein önd og hún hefði getað svarið, að þetta væru fuglamir som hún hafði gefið honum Munda litla, bara þarna syntu þeir í sinni i eðlilegu stærð, og allri þeirri tign, kannaðist kröfum lífsins inn á við. í /haust var nautgripasala hér fólkið til að geyma vandlega þjóð- erni sitt, móðurmál og bókmentir- ekki mikil, undanfarin ár, hafa Að týna þessu kvað hann sama hún þekti einhverju. gefnar miklar jóiagjafir nú fyrir hafði verið gv0 veikur og ])að var mörg ár, en upp að þessu Jiafði hún eitthvað við hann Munda, sem þó ávalt verið svo stödd um jóla-] minti hana á hann Einar hennar. leitið, að hún liafði ávalt getað , 0g var hað ekk- synd gegn Guði vikið fáum fátækum börnum, som að bjnda hugBnn gvona mikig vjð blandað saman. Hún við alla þessa liti. “Ó, Einar, elsku bamið mitt. Þetta eru litirnir af gullunum þín- um, sem eg var búlnn ag geyma i svo lengi”- Já, mamma mín eiskuleg, og sem fegurð lifsins veitir, enn lit-'hetta er^þitt éigið hús, búið að irnir voru þeir sömu, og þeir sungu i mestu tif af þínum eigin elskandi svo yndislega, jafnvel öndin, hún ^ hussunum, og hér býrðu eftirleiðis var þó ekki álitin að vera söngfugl, i svo ien£i, 8em þessir litir yverða en ]>að var áreiðanfegt — hún hað dýrðlegasta fyrir svalarsjón söng líka- Og rétt við vatnsborð- j l,inni- ið þar, voru skeljar og kufungar, I En nú var eins og Margrét rar,k- af allri stærð og lögun, m,eð ótelj- j aði við sér alt í einu. “ó, Guð andi tilbrigðum, og þegar ýfirborð j minn góður, þetta er þá hara vatnsins, sem leið upp að strönd- draumur”. inni bærðist yfir skeijamar, var j Hún hugsaði tii gullanna sem eins og l}væði við undurblíður j hún hafði gefið honum Munda, ómur. Nú steig hún óvart ofan á skyldi það nú ebki vera búið að ósköp fingerðar skeljar, hún hafði brjóta r.eitt af þvf. Ög óðar en orðið hrædd, hélt þær mundu möl j þessi h.igsun var búin að f°sta sig brotna, hún var annað hvort orðin . f huga hennar, ?ar hún horfin frá létt eða þær voru sterkari en þær Einari, og stödd i L.danum hen ,- þeir heldur fækkað, svo var ekki sem að týna sjálfum sér, og studdi markaðurinn fýsandi til sölu, verð það með óhrekjandi rökfærsiu. mun hafa verið fyrir 3ja ára og þesSi samkoma var ein sjí ánægju- elöri stýra 4—4I4e, lífvigt, 2ja ára' legasta sem hér hefir haldin verið. gripi 3—3%c pd, geldar kýr 2%—3c1 f veTur hefir verið hér lítið um pd., sauðfé var sæmilega borgað t- skemtifundi. Sú bezta, og jafnvel d. lömb 9c. og yfir. Svín hafa fall- eina, var messugjörð, séra P. ið smásaman í verði ofan í 6—6Y2c Hjálmssonar, er hann flufti á jóia- pd. í sumar og fram að þessu, hef- daginn, sem var að vanda uppbyg^i En nú átti hún ekkert sem nokk- j þessu frá blessuðu barninu, og urs virði var til að gefa- Og nú þetta yrði líklega eina jólagleðin langaði hana svo mikið til að sem hann fengi. Hún hélt þessum gieðja yngri drenginn hennar j tveim hlutitm upp að hjartanu og Helgu eitthvað; hann hafði verið kysti þá ofan í bakið með hinETA veikur undanfarandi, en var, riú , Jét hún þá @fan í boxið með hinn. að verða svo hress, að harin hafði J Hún fann rauðan silkispotta eftir orðið gaman af leikföngum. Ogj.nokkra leit, í kommóðuskriflinu, það var ekki ag vita, að hún Helga svo !ét hiiri lokið yfir og krossfeatt þetta glingur, og að ætla að halda sýndust, það var eins og hún hefði ar Helgu. Mundi sat uppi í rúmi ekki snert þæt Og enn þá meiri ^ sínu, og var að leika sér að gull- undur. Henni varð litið ofan í ■ unum. Enn hvað er nú. þetta, isilfurtært vatnið, og þar á vatns- j þarna var hún Gunna frænka (hún fletinum spegiaðist mynd; mynd var vanalega köiluð Gunna frænka) henanr sjáifrar, eins og hún hafði og um hvað var hún að tala við verið, þegar hún var upp á sitt J hana Ileigu- Heiga var grátandi bezta. Það gat þó ekki verið i og Mangi, eldri drengurinn henn- — myndin var enn fegri, hver gat \ ar stóð þar og góndi á þær með átt þettað andlit? Hún horfði upp 1 hræðslublandinni áfergjju. Nú N

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.