Heimskringla - 13.02.1924, Side 3

Heimskringla - 13.02.1924, Side 3
WINNIPEG, 13 FEBR. 1924. HEIMS KRINGLA 3. BLAÐSlÐA þín og margir fleiri. Þú skilur hvag GIN PILLS lœkna þvagteppu og bakverk. — Páið yður öskjur í dag. 50c hjá öilum lyfsölum. National Drug & Chemical Co. of Canada, Limited, Toronto, Can. (40). skeð hefir- Þetta eru laun gjafar- innar mestu”. Margrét varð vör við mikla birtru, sem skein í kring um hana, og henni fanst hún finna samsöng htmtn- anna hljóma í sál sinni og fylla hana unaði. Nú yrði hún ekki lengur útlendingur í landi dýrðar- innar. ÖRN. ur, þar sem þeir færa í letur þesa- heyrði hún hvað Gunna var að tala um. “Eg kom þangað yfir snemma í morgun, með dálítinn bita af mat, eg bjóst kanske við, að hún yrði ])ví fegin auminginn, og þegar eg kom að dyrunum fann eg, að dyr- unmn var lokað, að innan verðu, eg barði nokkrum sinnum, en þeg- ar enginn ansaði, hélt eig hún svæfi svona fast, eg vissi að hún vann hart í gær, svo eg fór heim aftur, ætlaði að lofa henni ag sofa leng- ur. En svo þegar eg kom nokkru seinna og barði og barði, og enginn ansaði, vissi eg að ekki var alt með feldu, svo eg fór Og náði í lögreglu- mann, og hann braut upp dymar, og það var eins og mig hafði grun- að, hún var dáin í rúminu, hann kallaði óðara læknir, og hann sagði að hún væri dáin fyrir stuttu og hefði dáið í svefni. Guð hefir líklega vitað, að Bað væri bezta jólagleðin sem henni yrði veitt. Og eg segi, að það var gott að hún fékk að fara auming- inn. Ekki sá eg þar nokkuð ætilegt inni, nerna svolítið af kaffi og fá- eina mola”- “Mér datt það í hug,” sagði Helga. “Þegar hún kom yfir í gærkveldi með þessi lelkföng til hans Munda, að hún hefði ekki skilið hann Manga eftir, ef nokkuð hefði verið fyrir hendi.” Alt í einu stóð engill góðsem- innar við hlið Margrétar. “Nú skal eg fylgja þér heim. Einar bíður Fréttabréf F r á x B ELLINGHAM, WASH. 21- janúar 1924. Heiðraði ritstjóri! Það er orðið svo langt síðan, að nokkuð hefir heyrst eða sézt héð- an í íslenzku blöðunum, að furðu sætir. Mætti margur halda, að við hefðum allir oltið í sjóinn og drukn að, eða sogaðist svo ihn í nútíðar hringiðustrauminn, að alt íslend- ings eðli væri tapað og tröllum gef- ið, en ekkert af þessu hefir nú átt sér stað, heldur hafa menn haft svo mikið að gera, og svo mikið að hugsa, að afgangur hefir enginn orðið til smávika. Samt hefi eg altaf átt von á, að einhver mundi nú geta sparað litla stund, og senda í blöðin eitthvað, bara til þess að láta fólkið vita, að við værum enn lifandi, en vonin hefir altaf brugð- ist, og úr því allir steinþegja, ræðst eg nú í að senda nokkra sundur- lausa þanka. Eg er þó hálfsmeikur um, hvað segja skal, því eitthvað heyrði eg um það, ekki fyrir löngu síðan, að maður ætti ekkert að segja af sjálf um sér, og ekkert um aðra, en hvað á maður þá að segja? Já, nú dettur mér það í hug. Eg skal hafa það eitthvað í líkingu eins og flest aliir ritstjórar hafa það. Þeir rita um alla skapaða hluti, í jörð og á, ilt og gott, satt og ósatt, og eru stórheiðraðir og háttvirtir fyrir. Engn furða held- Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJONUSTU vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrif VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. N 4670 OONTRACT DE.PT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa yður kostnaðaráætlun.^ Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæíi tíl HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited • Sími: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nýjar vörubirgðir Timbur, Fjalvíður af öKun. tegundmn, geirettur og »Bs- ionar aðrir strikaðir tíglar, KurSir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér ^rum ætfS fúsir a3 sýna. þó ekkert sé keypL The Empire Sash & Door Co. L I m I t t i ' , HENRT AVE EAJ5T WINNIPEC ar háfleygu hugsanir mannanna, handa fólkinu að lesa, því til upp- byggingar og ánægju. Þá ætla eg nú eitthvað að segja, og eg held þá, að, bezt sé að byrja á því, sem allir tala um, á öllum tímum, bless- af5 veðrið- En þar sem eru nú liðnar heilar þrjár árstíðir, síðan eg skrifaði seinast, hefi eg ekki haft rúm f höfðinu fyrir öll þau ó- sköp af veðri, enda ekki svo afar nauðsj’inlegt. Það, að bræðra- borgirnar, að norðan og sunnan, hafa alt af árlega, og meira til, látió til sín heyra, og ritað bæði um veð- ur og vind, sem er hlutfallslega hér um bil það sama og hér í bæ, ætti að nægja, og skulu þær hafa þökk fyrir. Næstliðið vor var kalt, og seint fengin gróður. Sumarið ágætt, mátulega hlýtt, með regnskúrum framian af, sem gaf öllu fljótan og góðan vöxt. Sumarið mjög svo hag stætt og nýting á öllu hin bezta. Uppskera á flestu mikil, en verðið látt, eða alt þangað til framieið- andi var búinn ag 9elja. Haust veðráttan ein sú bezta, sem komið hefir í mörg ár, einlæg- ar bliður ,og sólskin, og hefir það ekki svo lítið verið fólki til hags- auka og spamaðar, að mörgu leyti- Um miðjan nóvember breyttist tíðin meir til vinda og votviðra, en aftaf voru hlýindin og sjaldán ságt frost til jóla. Var bví jörð • öll græn og grasi vaxin. Síðan á ^ jólum hefir verið kaldara. jörð fros-1 in lítið eitt. Suma daga kaldirl vindar, en aðra aftur hlýir og eng-l inn snjór enn. Margt hefir nú á dagana drifið í heiminum, og margt komið fyrir, síðan eg skrifaði seinast. óttaleg- ir jarðskjálftar í Japan, Frakkar vaðandi, eins og stórhveli inn í Þýzkaland, jarðneskt helvíti fund- ist í Bandaríkjunum, og voðalegt veður á hafinu, og Kyrrahafsströnd inni, og hefir alt þetta sinar af- leiðingar. Veður þessi hafa gert stórskaða, rifið upp tré, tekið þök af húsum, slitið víra niður, sett myrkur yfir borgir og bæi, og fólk orðið mállaust á milli húsa, og annara staða- Við hér í Belling ham fengum dálítinn skerf af þessu, en ekki eins mikið eins og þeir er lengra eru suður, samt ætlaði alt úr lagi að ganga, vírar, og léttir kofar, eitt gamalmenni með hjólbörur, varð fyrir bifreið, er braut allar börurnar og maður- inn var fluttur á sjúkrahús og dó þar. Voðrmu var kent um alt, því enginn gat nokkru stjórna, en mað urinn, sem verkið vann flýtti sér í burtu ])egar bann sá hvernig bör- uriLar voru korrnar. Með gamal- mennið var nú ekkert, því t/eir ía;ðt.st fyrir einn dauðann. Arnar inaður í þessum ósköpuin, .nWti af sér hettinn, og elti hami með ógnar hraða, en þá vissi hann ekki fyrr, en hann rak höfuðið í bifreið, sem var á ferð eftir stræt- inu, flumbraði hann sig alian og marði á höfðinu, en það vildi hon- u^i til láns og lukku, að læknir var í karinu, er fór með hann strax á skrifstofu sfna, og smurði og bar á hann allan dýrindis smyrsl, alt fyrir ekkert, og gaf hon- um svo það heilræði, að hér eftir skildi haún hugsa meira um höfuð sitt en hatt sinn, sem Kári þeyttist áfram með, og hló mikið. ' Töluverðar framfarir hafa verið | hér í bæ næstliðið ár, meira en áð- I ur hefir verið, í húsabyggingum, j skemtigörðum og strætalagningu. | Mörg viðskiftahús hafa og verið j bygð, sem eru til sóma fyrir bæinn, veg er verið að leggja að eimum skenitigarði uim iniðbik Nbæjarins, er hann upp á hærri hæð, (Sehomej Hill), og mænir yfir alt, og út all- an fjörð og eyjar, og er þaðan hið fegursta útsýni fyrir fólkið- Það er líka hressandi skemtun, að ferð-l ast með fólksflutnings skipunum á I hlýjum sumardegi, út um allar! eyjar og til Victoria. C. P. R. járn-1 brautarfélagið hefir sett hér upp' skrifstofu- S. 1. vor bygði það félag j bát (skip), sem rúmar 45 bíla. ogj fjölda fólks, til að renna á miliij Bellingham og Sidney, B. C- (155 mílur), voru famar tvær ferðir á (, í dag í júlí og ágúst, og alt af var j fólkið að ferðast, og kostaði farið til Sidney fyrir manninn $2.50 fram og til baka, en frá $7—9 kost- aði það fyrir hvern bíl, og fengu þeir oft góð daglaun. Einn eða tvo daga mátti maður skemta sér og skoða sig um. Frá Sidney fór maður í bílum til Victoria sem eru til taks að .flytja fólkið, er báturinn kemur, og kostar það 50c hverja leið 18 mílur. 4. júlí var fagurt veður, fóru þá margir til Victoria héðan úr bæ, og tókum við hjón okkur túr lfka, til að sjá þar gamla nágranna okkar frá Alberta, Mr. og Mrs- J. Stephanson, sem hafa keypt sér laglegt hús og nokkur lot útí bæn- um, og una þau sér hið bezta í blíðviðrinu við hafið. Vorum við nótt hjá þeim, og fórum svo heim næsta dag, eftir hafa séð góð- kunningja minn, Mr. Skúla John- 1 son og konu hans, sami hafa búið þar í mörg ár. Á hann þar falleg^ tvö hús, og laglegaii blett við hvert. Þessar ferðir á sjó og landi er hin mesta skemtun á sumrin, að sigla inn á milli eyja- klasa á mismunandi stærð og lög- Framh- á bls. 7. r\ PLAN’V P lAHO' ^ i V DR. ROVEDA M. T. D., M. E., Sérfræðingur í fótaveiki. Rist, ii, hæl, táberg, etc., vís- ind,alega, lagfærð og l?eknuð- Likþorn og innvaxnar neglur á tám, skjótlega læknað. Innsólar til stuðnings og þæg- inda, búnir til eftir mælingu. 242 Somerset Blk. Phone ; A 1927 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D-O..D.C, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. J. J. SWANSON & CO. Taisími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. Eldisábyrgð aru mboð smear Selja og annast fasteignir, át- vega peningalán o. s. írv. DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur yíSar dregnar e<Sa lag- aSar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Aml Anderson K. P. Gnrlnnd GARLAND & ANDERSON LðGFRÆÐmGAH Phone: A-219T sei Electrlc Rallnar Chnmbera A Arborg 1. og 3. þriðjuda* h. m. H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur- hefir heimíld til þeæ aS flytja mál bæði i Manitoba og Saak- atchevan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, HoIIands & Philp, lögfræðingar. 5034 Electric Railway CLambers WINNIPEG Or. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusími: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dðma. Kr at> finn^ á skrlfstofu kl. u_u f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Art. Talsimi: Sh. 3168. Talsfa ASH8S Ðr. J. G. Snidal Portag< TANNi,fEKBÍIR 814 Som.net Bloek AT* winwpi DR. VALENTINE, sérfræðingur í fótaveikiy tilkynnir hér með að sig sé nú að hitta í Public Service Shoe Store 347 Portoge Ave., Winnipeg. KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hóteliS í beenion. RáBsmaður Th. BjarnaMB \ Talsími: A 3521 Dr. J. Olson ' Tannlæknir 216 MedicaL Arts Bldg. Ccr. Graham & Kennedy St Wimiipeg BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Við hjálpum þér.*! VIÐ HJALPUM Í>ÉR ekkl aSelns meían þú ert á skólanum, en elnn- ig eftir námiS raeí þvi, ati útvega þér vinnu. Hjálp okkar hefir oft auk þessa ortSih til þess ati nem- endur hafa noti'ö hærri vinnu- launa en ella. EinvAn nemenda okkar útveguöum viö $60.00 meira á mánuöi en hann heföi án okkar hjálpar fengiö. Þetta erum viö reiöubúnir nö sanna. Æskir þú til- sagnar og' áhrifa frá slíkum skóla? Ertu ekki fús aö gefa þér tíma til aö nema á stuttum tima þaö, sem bæöl eykur inntektir þin- ar og gefur þér betrl tækifærl. Ef svo er.'ættiröu aö innritast sem nemi á skóla okkar næsta mánu- dag. WINNIPBG BUSINESS COLLEGE 222 Portage Ave. A 1073 B^THE OLYMPIA CAFE^ 314—316 Donald st. Winnipeg Okkar matreiísla er þekt aTS gœt5um.—Mit5degisver?5ur fyr- ir “business”-menn frá kl. 12 til kl. 2 eftir hádegi — 50c -L. Joseph Badali, ráðsmaður. Augnlæknar. 204 ENDERTON BUILDING Portage ana Haigrave. — A 6645 Daintr/s DrugStc Meðala sérfræíingur. "Vörugæði og fljót afgreií eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton Phone: Sherb. 1166. FINNID MADAME REE mestu spákonu veraldarlnnar — hún segir yöur einmitt þaö_ sem þér vilj- iö vita i öllum málum lífsins, ást, giftingu, fjársýslu, vandræöum. — Suite 1 Hample Block, 273^4 Portage Ave., nálægt Smith St. Vtötalstímar: 11 f. h. til 9 e. h, Komiö meö þessa auglýsingu— þaö gefur yöur rétt til aö fá lesln forlög yöar fyrir hálfviröl. DANS-KENSLA. Hin njiklu viðskifti gera okkur mögulegt að halda áfram. $5.00 námskeiðinu Próf. Scott N 8106 Kenslutímar eftlr hádegi og á kvöldin. Einnig sérkensla á hvat5a tíma sem er. 290 Portage Ave. (Yfir Lyceum) Half Block from Eatons. Madame Breton HEMSTITCHING Embroidery, Pleating, Braiding, Buttons covered and Button Holes Blouses and Men’s Shirts made to order. Phone A 3752 258 Fort St., Winnipe"^ ISLENZKA BAKARÍIÐ selur bestar vömr fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og veL — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — A. S. BARDAL »elur likklstur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvaröa og legstelna.._:__: 843 SHERBROOKE ST. Phonei N 6807 WINNIPKQ W. J. Lindal j H. LindaJ B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) TalMmi A4963 f’eir hafa einnig skrifstofur Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi timum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuöi Gimli: Fyrsta mánaðar. Piney: ÞriSja föstudag í mánuBi hverjum. Miðvikudag hveri mrs. SWAINSON 627 Sargent Ave. befir ávalt fyrirliggjandi úrvaU- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem sllka verzlun rekur í Winnlpaf. Islendingar, látið Mrs. £wain- son njóta viðskífta yðar. Heimasimi: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari og GullamiSui Selur giftlngaleyfisbréf. Sérstakt athygll veltt pöatnauai og viögjoröum útan af landl 264 Main St. Phone A 4*37

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.