Heimskringla - 27.02.1924, Page 2

Heimskringla - 27.02.1924, Page 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. FEBR. 1924. Æfiminning Asmundar Asmu ids- sonar — 1845—1924. Ásraundur Ásmundsson. Iliann lagði upp um morgun frá Sfcógum í Axarfirði að Núpi, og hugðist að leggja þar á Axarfjarð- arheiði, en var ráðið frá, því sú leið var sjaldfarin og torsótt. Hélt hann síðan að Sandfellshaga, sem er næsti bær undir heiðinni á al- faraleið. Var þá nokkuð liðið á dag, er hann lagði á heiðina, og veður ekki sem tryggilegast. Átti hann von á, að mæta mianni, sem um nuorguninn fór til fylgdar lang- ferðamanni, og von var á, að kæmi til baka. Hélt hann leiðar sinnar, en varð ekki var mannsins; enda hafði hann ekki farið nema fjórð- ung leiðarinnar, þegar hvessa tók á norðaustan með snörpu renn- Ingsskriði, og hóf upp bakka i norðri. Grimdarfrost var á, því hafþök af ísi, voru fyrir öllu Norð- urlandi. Leið nú ekki á löngu, að loft varð kafþykt, og gekk upp veðrið með hörkufrosti, og var það sú grimmasta stórhríð, er hann sá fyr og síðar. Þótti honum sem sig mundi hrekja af leið og hélt sig fast í veðrið.' Var nú leið hans í fangið um stund, unz hann kom upp á hæð nokkura og á bersvæði. ' 'Si' ■ Vár þar svo mikið ofviðn, að hann þóttist sjá, að óráðlegt væri, að halda lengra að svo kornnu- Hugð- ist hann því að snúa til baka sömu leið og leita sér hlós og láta þar fyrir berast, unz af gengi veðrið. Hélt hann þá til baka, en hafði Þann 24. janúar s. 1. iézt að skamt farið’ er hann hrapaði fram hehnili þeirra Andersons bræðra ’ af hengiflugi. Vissi hann þá ó- Sigurðar og Eiríks í Argylebygð, ölduíigurinn Ásmundur Ásmunds- son nærri 79 ára gainali, fæddur að Bægiistöðum í Þistilfirði í Norður- Lingeyjarsýslu á íslandi, 26. aprfl 1845. Ásmundur heitinn var al- ment kailaður ÁsmunduT fóta- lausi, þvf hann misti bóðar fætur og aðra hönd fyrir kal, þá hann var á ungra aldri, og saga hans er ein sú merkilegasta, er fram kemur meðal íslendinga í seinni tíð; og fáheyrt er það, jafnvel þótt víðar sé leitað en meðai íslend- inga, að maður eins fatlaður og hann var, sýni eins mikla atorku og dugnað og hann gerði í lífsbar- áttunni. Maðurinn var hraust- menni að eðlisfari, farmlgjarn og hugrakkur í lund og í alla staði hinn göfugasti drengur- Eekk hann almenningsorð fyrir miann- kosti, jafnframt þvf, að mehn að verðleikum dáðust að framsóknar- þrá hans, kjarki og atorku er hann glögt, hvað gerðist. Fann, að hann komst við í hrapinu, og kendi sársauka. , Eigi vissi hann, hversu langt mundi um liðið, er hann raknaði við- Þá kendi hann mikils sárs- aufca í vinstri öxlinni, var mjög miáttfarinn og skalf af kulda. Skíði hans, stafur og malpoki lágu á fönninni umhverfis hann, og svo grjótmul, er hann hafði tekið með sér f hrapinu. Gat hann með naumindum komist á fætur, og vildi finna eitthvert hlé, þvf veðr- ið stóð eftir gljúfri því, er hann hafði hrapað f, — en þar var fok- ið í öll skjól. Lét hann þá fyrir berast undir steini, þó ekki nyti hann skjóls, nema að hálfu leyti. Vinstri handleggur hans var með öllu máttlaus og þrautirnar f öxl- inni afskaplegar • Átti hann nú von á dauða sfnum á hvenri stundu og sótti á hann svefnhöfgi öðru hvoru; en þrautirnar vöktu hann í stríði lífsins hélt merkjum hátt iatoharðan til lífsins. Lá hann á lofti og barðist frain til sigurs. Margur maður, sem hefir fulla heilsu og óskerta limi, og athugar sögu hans, mætti sannarlega roðna kinn. Árið 1916 Sikrifaði herra. Jónas Þorborgsson, (sem um eitt skeið átti heima á Baldur, Manitoba, og þekti Ásmund persónulega), sögu hans f “Eimreiðina”, er.hiin svo glögg, sönn og vel iskrifuð. að ekki er þar hægt um að bæta, þykÍT því vel við eiga, er söguhetjan hefir flutt burtu til Furðustranda, að þarna þá nótt aJla. Með næ tii morgni vaknali nv | Jffsvon því þá var upp stytt hríð- inni og bjariviðri. Fætur hans | voru þá mjög stirðir og dofnir Leitaði hann þá út úr gilinu, og reyndist auðvelt að komast norð- ut úr því- Tók hann þá stefnu á ný austur í Þistilfjörð. Reikaði * hann þann dag ailan, og fór mjög af* rétti leið. Var gangurinn hon- um erfiður, sökum þess, að vinstri handleggur hans var genginn úr liði um öxlina. Hékk hann mát- birta hér kafia úr þessari sögu, og ^aus uiður — og lengra sökum lið- fer hann hér á eftir: hlaupsins. Komlst höndin því við, er hann bar til vinstri fótinn, og “Ásmundui Ásmundsson var jók það mjög sársaukann- Undir fæddur að Bæmsstr ðum f Þistil- kvöld virtist honurn sem hann firði í N.-Þingeyjarsýslu, 26. apríi væri konyinn nálægt mainnabygð, 1«45. ForeiL'a- lians vom þau reyndi þá að kalla á hjálp, e.n ÁsmunduT .Tónsson, þess er eitt á rangurslaust. Þegar dimt var sinn bió á Hóii í Kaupangssveit orðið, þóttist hann koma að yörðu f Eyjafirði, Helga-ionar, og Kristín Ingveldur Asmundsdóttir frá Fjöll- broti. Treystist hann þá ekki til að halda lengra, og lét þar fyrir um í Kelduhverfi- Fi.mm vetra berast næstu nótt alla. Hreinvirði gamail fluttist hann með foreldr- var og frostharka. um sfnum að Máná á Tjömesi í S.- Þingeyjarsýslu, ' og dvaldist hjá Næsta moTgun um sólarupprás færðist hann enn á flakk, og þeim, til þess er hann var tvítug-1 stiifndi í austurátt, en komst þar ut, þar á Nesinu, að Máná, Mánár- ekki áfram fyrir grjóturð og skrofi-1 seli. og Hallbjarnarstöðum. 1 Sneri hann þá aftur og reikaði í | Um tvítugt réðist hann frá for-' vestur. Þóttist hann þá sjá þústu eldrum sínum í vinnumensku aust-1 nokkra álengdar, en þó mjög ó-1 ur í Kelduhverfi um þriggja ára' glögt. En er hann kom á þær skeið og hvarf síðan til þeirra affc- stöðvar, er hann hafði dvalið á um | Greri eftir það fyrir stúfana betur að opna bæinn, því hann hefði leg- ið úti; Var honum tekið hið besta, | og alt gert honum til hjálpar. Fæt- ur han,s báðir og vinstri hönd var alt beinkalið. Voru limir hans •i þíddir í snjóvatni f tíu dægur, en i varð þó ekki bjargað, og hafa læknar sagt síðan, að óhugsandi I hefði verið að bjarga þeirn, sökum þess, að þeir hafi frosið hina fyrri nótt, þiðnað að nokkru um dag- inn, sem hann var á ferli, og frosið á ný seinni nóttina- Féll holdið inn, og datt dautt af beinum. Mán- uð iá hann á Sjóarlandi, og þjáð- I ist mjög af þrautum í öxlinni, ofsa- I iegum krampa og sinadráttum. I Að mánuði liðnum var hann ! fluttur heim til sfn í ÞórunnarseJ 1 og var þá kominn Jæknir frá Akúr- I eyri, Þórður Tómasson, Sæmunds- ! sonar. Næsta dag tók hann af ' vinstri hönd, rétt fyrir framan I miðjan framhandlegg, og annan fótinn um ökla, en sagði aðstoðar- manni sínum fyrir um aðferðina. Tók sá af hinn fótinn nokkru síð- j ar, og fórst það vei- Á hægri hendi kól hann einnig, en ekki til stór j skemda. Ekki gat læknirinn kipt I öxlinni í.lið sökum bólgu. Síðar I fcom þáð fyrir eitt sinn, er hann j var að hagræða isér í rúminu, að leggurinn hljóp upp, en efcki þó í ! liðinn, heldur framan við, og sett- i ist þar að. Má sjá á myndinni mis- smíðin á öxlinni. Rúmt ár lá hapn rúmfastur, en ! var um vorið íluttur að Máná, því foraldrar hans fluttust þangað bú- ferlum. Sumarið næsta, þegar ! Iiann var sem mest Jijáður, hlóðst j enn á hann sú sára sorg, að missa móð.ur sína. Án hennar mátti hann þó sízt vera, því þrautir hans gengu henni mjög að hjarta, og hún annaðist hann með þeirri umhyggjusemi og fórnfýsi, sem góð móðir á mesta í eigu sinni. Eftir að rúmt ár var liðið, fór hann að skríða á hnjánum, og var svo í þrjú misseri. Seinasta miss- i erjð heyjaði hann tólf hesta heys á blautri mýri. Þá lét hann smíða ! sér tréstokka sívala, sem hann fóðr- aði innan með þófablöðum og i sokkum, og -stafck síðan stúfunum ofari í. Loggjarhöfuðin máttu ekki i hafa þrengsli, né koma h>art niður og varð þó ekki við það ráðið, svo að úr þeim blæddi því nær á hverj- : um degi um átján ára skeið. Aldrei greri fyrir stúfana að neð- an, því dauð beinflís var neðan í hverjum stúf allan þann tfma- Næstu ár hafði hann ofan af fyrir sér með vinnu sinni, bæði é sjó og landi. Á því tímabili kyntist hann •KrLstbjörgu Jónsdóttur og Vigdís- ar frá Rauðuskriðu f S.-Þingeyjar- sýslu, en hún var hálfsystir þeirra Árna Magnússonar, bónda á Rauðu- skriðu, og Sigurðar Magnússone.r bónda að Amarvatni. Árið 1875 gekk hahn að eiga hana. Dvaldist eftir það tvö ár á Tjörnnesi og fluttist síðan austur f Þistilfjörð að Kúðá- Þá dvaldi hann í sex ár hjá Ólafi Mikael Jónssyni, sem reyndist honum svo ágætur dreng- ur í alla staði, að hann telur sig eiga honum mest að þakka allra manna vandalíausra, á meðan hans r.aut við. Komst hann þar t nokk- ur efni, eftir þvf sem við mátti bú- i»st, og leið þar vel. Sumarið 1883 fluttist hann með konu sinni til Vesturheims og sett- ist að' í Argylebygð. Innan skamans nam hann þar land, og bjó þar í þrettán ár. Fjórum áruin eftir að hann kom vestur, ágeróu.st sárindin í fótastúfum hans með _ bólgu og blóðrás, svo að hann gat ekki haft fótaferð- Komst hann þá í kynni við lækni einn, dr. Gimn ; sem reyndist honum afbragðs vel. j Kom hann honum fyrir í sjúkra-! húsi í Winnipeg, og var nú á ný tekið neðan af báður leggjum. .spengurnar var svo fóðrað með I járnþynnu. Eigi færri en 10—20 isokkboli af mismunandi lengd þurfti hann að hafa á hverjum fót- legg, til að fylla upp í hólka þessa og verjast sárum. Hækjulaus geng- ur Hann jafnan, en hefir stafprik; j þó getur hann borið sig um án þess, en ekki staðið óstuddur- Nokkra slðustu mánuðina var Asmundur heitinn rúmfastur og smádróg af honum. Naut hann beztu aðhjúkrpnar og aðhlynning ar í banalegunni, því hann var hji góðu iólki. Jar >. rtörin fór fram frá heimili þtiira Anderson bræðra og kirkju Frelsissafnaðar, sunnudaginn 3. feb- og var jarðsett- Búskap Bimn byrjaði Ásmundur I ur 1 grafreit safnaðarins. Var jarð- JCH IN VITAMINES 1 með einni. kú, en hafði um skeið allmikið undir höndum, og þegar flest var: 3 hross, 15—20 nautgripi, 60 sauðkindur, nokkur svín og run 50 aJifugla. Á þessum árum kom vestur um haf Ólafur Mikael Jóns- son, sá.’sem fyr er getið. Varð þá með þeim fagnaðarfundur, Ás- | mundi og honurn. Asmundur gat | þá að nokkru launað honum vel- gerðir hans við sig, og léð honum j til afnota hálfa bújörð sína. Nú i er ólafur þessi fyrirílöngu dáinn- Ásmundur seldi nokkru seinna J búland sitt og kvikfénað, því j skuldir nokikmr þyngdu að, - átti hann þó vænan afganig. IStundaðí hann þá nauta og fjárgeymslu i 15 ár, og flutti á því tímabili til Baldur, þar átti hann heima í 10 ár. : I nóv. 1910 andaðist Kristbjörg kona j hans 83 ára gömiul. Höfðu þau þá J verið 35 ár í hjónabandi- Var þeim I ekki barna auðið; var hún væn kona og honum samhend í öilu dugleg og ráðsett. Taldi hann það oitt sitt mesta h'app að hafa átí ha,na, og eins og Jónas, Þorbergs- ' son kemeit að orð: “dæmi hennar því nær eirustakt, að taka hann aö j sér svo á sig kominn sem hann var.” Eftir konu missirinn seldi hann liúseign sína á Baldur, og hefir síð- iarförin fjölmenn. Séra Friðrik Hallgirínisson jarðsöng hinn látna. Minning Ásmundar heitins lifl- Jónas Þorbersson, ritstjóri Dags á AkuTeyri, er beðinn vinsamlega að taka þessa æfiminning upp í bJað sitt. Vinur. -----------x-----*----- ÍSLENZKUR SJON- LEIKUR I Mozart, Sask. ■ Enn er eg þeirrar skoðunar, sem eg lét í ljósi hér í blaðinu í fyxra, að það sæti stórtíðindum, þegar iandarnir hér, í hinum; strjálbýlu bændabygðum, koina upp íslenzk- uin sjónLeik. Ekki er auðhlaupið j fyrir þá að slíkum framkvæmdum. i Erfitt er um samgöngur, því oft hamla vegir og veður, og svo annir — forði mér frá að sogja “þræla- j líf ’! íslenzkan að deyja á vörum ! hinna ungu og sundrungarhUgar- j farið ódrepandi í þeim eldri. Það í er því aðeins fyrir lofsverðan á- huga og fyrirhöfn, að hér getur orðfð af samtökum eem þessum. Þeir sem fyrir slífcu ganga-st ættu þess vegna að mega vænta samúð- j’ar allra þjóðræknissinnaðra bygð- í arbúa- En á það sýnist mér þó vanta. Nú hafa Mozart-búar, aftur 1 ár, MAKE PERFECT BREAD an verið hjá ýmsum kunningjum sínum, og skal eg nefna þá, er me -t riafa að honum hlynt og skotið yfir j hann skjólshúsi: Andrés Heigason, i . . . „ ,, .. ! sýlna í.Ilenzkan sjónleik. Eótti eg bróðursonpir hans, Baldur, (hann | ^ ^ ^ t M f er nú í Kandahar, Sask.J, og Ár gjle bændurnir, Stefán Pétursson. | Bjöm Anderson, Jóhannes Sigurðs son Jónas Helgason, Stefán Jóns- son og Andrés Andrésson. Hjá þeim síðasttalda var hann að mesfu ieýti árin 1916 og 1917, og algerlega j sýnt af sér þá röggsenii að æfa og 1 hann til Elfros þegar ekki gafst tækifærj í Mozart. Vona eg, að höfundur og leikendur virði mér ! til betri vegar, það sem l>eir kunna að finna ofsagt eða vansagt í eftir- farandi ummælum. Leikur þessi heitir: “Oft fer sá siðan 1918, og þar til Andrés f'.utti ! vilt> er ®eta skal”> og m1ln áðuT tii Glenhoro-bæjar fyrir 2 árum síð-1 liektur 1 sumum bygðum Vestur- an- Var Ásmundur þá eftir hjá sonum hans, Sigurði og Eiríki. er við búinu tóku, og vaT hjá þeim til dauðadags. Öllum var vel við Asmund- AJlir reyndust honum vel, og alstaðar vár hann boðinn og velkominn, en sérstaklega var honum h.lýtt tíl Adrésar og fólks hans, því þar var hann lengst, þótt öllum bæri hann söguna hið bezta. Þrátt fyrir há- an aldur og örðuga lífsbaráttu átti Ásmundur sam<t vel fyrir útför sinni er hann féll frá. Ásmundur var vinnugefin og vann meira og minna fram undir síðustu stund- Bættist þó á seinni. árum við kvið íslendinga- Skáldin Magnús Bjarnason og Dr. Jóhannes Pálsson, nú báðir í Elfros, Sask., oru höf- undar hans. Sagt er mér, að þeir hafi upphaflega samiið leikinn eftir beiðni, fyrir mörgum árum síðan, og orðið að liafa h.raðan á við samn- inguna- Munu þoir hafa hagað iílutverkuin að nokkru eftir þeim ! persónum bygðar sinnar, sem þeir þá vissu líklega til leiks. Ætluðu I þeir þvf leiknum víst aldrei víðar I að fara. En víðar fór hann — alla ' leið til Mozart, Sask. Sjónleikur þessi er .eingöngu í gamanlieikur; markmiðið er það ! eitt, að vekja hlátur áhorfenda- slit beggja megin, við það, sem á ^fnl bans er bvl" veigalítið og ur í Þórunnarsel í Kelduhverfi. | nótHna, var sem sjón hans glöggv- Næsta vetur í marz kom sá atburð- aðist; sá hann þá Ijáför og áburð-! ur fyrir, er hafði mjög djúptæk á- arhlöss umhverfis sig. Yar hann þá j hrif á lífskjör hans jafnan síðan. | staddur á túni og blasti nú við hon- Hann hafði hugsað sér, að sjá um bær skamt frá. Reyndist það um foreldra sína til dauðadags, og sfðar, að vörðubrot það, er hann láta eitt yfir sig og þau ganga- Var þóttist vera hjá um nóttina, var; þá afráðið, að fá kot þar í Hverf- eitt hlassið- inu til ábúðar, og var hann sendur Er það nú skemst frá að segja, i af föður sínum f þeim erindum ! að hann kom þar á bæ, er á Sjó- austur f Þistilfjörð til þcss manns, Jandi heitir, og var fólfc enn ekki j sem við var að eiga um. Þykir hér risið úr rekkju. Dróst hann þá hlýða, að skýra frá þeim atburði upp á glugga og “guðaði”, og er j nákvæmlega. undir var tekið, bað hann fólkið ' eh áður. Þá lét hann einnig smíða sér nýja sokka, en þeir voru þann- ig gierðiir, |að utanuim klringlótta tréfliigu var fest sterk jámgjörð, en úr gjörðinni gengu spengur fjórar upp legginn, sem komu Sam- an f boga tvær og tvær innanfót- ar og utanfótar- Þar voru á þolin- móði um hnjáliði, en spengur gengu úr þeim upp um lærin og vom á þær festi.r leðurhólkar, sem spentir voru um Jærin með ieður- þvengjum. Enn lágu úr þessu tengsli upp í mittisól. Innan á undan var gengið. Vinna hefur hann ekki þurft á síðustu árum, nemta það, sem<honum gott þótti, en lundin var til iðju og þarfar, og á lieimilum er hann var, var hann ávalt reiðubúinn að kippa ýmsu sem þurfti í lag. \ Meðan hann var upp á 'sitt besta vann bann, að mátti heita, fullum fetum alla erfiðisvinnu- Segist Jónasi Þorbergssyni svo frá í sögu sinni: “Hann hefir unnið að slætti með orfi og ljá, sjóróðrum, fjárhirð- ingu, mokstri, slegið og rakað með vélum, bygt heyhlöss og komhlösis, jafnvel slegið með kornbindinga- vél, sem stjómað er með 3—4 vog- stöngum, auik þess að hafa stjórn á hestum.” 'Systkini Ásmundar heitins, sem mér er kunnugt um, voru þessi: Helga, Ingiríður, Helgi og Kristján. Kristján er enn á lífi, nú 92 ára gamáll, og á heima að Víðigerði 1 Eyjafirði. Systkinabörn hans eru mörg hér í landi. Börn Helgu, eru Mrs- G. Storm, Glenboro, Man., og Mr. S. S. Anderson, stórbóndi að Kandahar, Sask- Börn Ingiríðar: Guðni og Ásmundur í Winnipeg, og Guðmundur í Árbörg, og Mns. Th. Sveinsson f Argylebygð. Faðir þeirra hét Jóhannes. Böm Krist- jáns: Ásmundur' og Mrs- Jóhanns- son, Marfcerville, Alberta. Börn Helga: Andrés, prentari og bók- bindari, Kandahar, Sask., og Mrs. B. Jósefsson, sama stað- ]>ráðurinn dálítið slitróttur. Eigi að síður má þar heyra ekki allfáar fallegar og viturlegar setningar, og aðalhlutverkin em víðasthvar á völdu íslenzku mláli. IHlutverkin eru þessi: Abraham gestgjafi (Mr- H. B. Grimson). Kona bans (Mrs. Th. Gunnarsson) Martha, þjónustumær (Miss J- Skaffel) Hertogafrú (Miss S. Vatnsdal) Dóttir hennar (Miss E. Nupdal) Potifar, öðru nafni Gerard Krapp (Mr. O- Olason) Lúkas, fréttaritari (Mr. J. F- Finns- son) Þýzkur greifi (Mr. G- D. Grimson) Varðmað'ur á hertogasetrinu (Mr. M. Skafifel) Adolphe, hertogason (Mr- J. GTÍm- son) Ophelia, stjúpdóttir (Miss A. Grim- son) Leynilögregluþjónn (G. F. Guð- mundsson)- Abraham gestgjafi er fyrir miarg- ar sakir erfitt hlutverk. Mr. H. B- Grimson, póstmeistari í Mozart Jeysir það mjög sæmilega af hendi- Gestgjafinn gorir sér upp fíflsku, og talar eingöngu f ljóðum, sem öll óru í “Æra-Tobba” stíl. Virðist hann með köfJum óþarflega lang- orður. Og Jiar sem cg veit hve mikla skemtun íslendirigar heima hafa af bögum Æru-Tobba og öðra rím-gamni, tol eg líklegt að þeir kynni betur að njóta IjómæJa Abra hams, en margir landarnir hér. ekki sízt þeir, sem farnir eru að sljófgast í málinu, Konu gestgjafans leikur Mrs- Th. Gunnarsonar mjög vél. Að minni hyggju mundi þessi leikur henn- ar sóma sér á hvaða leiksviði sem væri. Tekst henni einkum vel upp í löngu eintali í seinni hluta leiksins. lEnnfremur má telja leik þeiTra Miss J. Skaffel og Mr- G. D. Grim- son einkar góðan. Ophelin, — stjúpdótturina, sem stjúpan, í fjarveru föðursins ætlar að neyða til að giftast liinum gamla, auðuga greifa — leikur Anna Grimson ungmey ^in, sem að Vísu er bráðþroska en þó aðeins 13 ára að aldri. — Gallaður er leik- ur hennar víða, en þó af ýmsum ástæðum eftirtektaverður og fram yfir allar vonir góður. Leikur hún hlutverk gjafvaxta meyjar, sem lelskar og þráir, óttast og kvíðir, grætur og gleðst- íslenzkan á hlut- verki hennar er kjarnorð, og ber hún hana greinilega og rétt fram. Þótti mér leikur hennar og fram- burður benda ljóslega á tvent, að —T ekki sé eins sjálfsagt og sumir halda, að vestur-íslenzk böm glati felenzku máli og tungutaki, þótt þau gangi árumj saman á enskan skóla, og að — ekki sé heldur góð- kunnátta í íslenzku til nokkurs hnekkis við hið enska mál. Því ungmey þessi hefir þegar á þess- um aldri lokið barnaskólanámi og gengur nú á miðskóla. Enda miun það' sanni nœst, að fæsta íslend- inga brestur vit eða næmi til þeiss að hafa sæmilegt vald á tveim mál- utíi, kæri þeir sig um það. Yfirleitt má segja, að leikendum þótti tafcast vel- Um leikinn og meðferð hans í heild sinni dæma menn þó misjafnt. Mér fyrir mitt leyti fannst eg verja þessari kvöld- stund vel, sem til þess fór að sjá hann. Margra hiuta vegna var mér ánægja að því. Og þegar alls er gáð, mun skiljast, að þótt hér sé auðvitað okki að ræða um fyrsta fiokks Jeik, hvorki að efni né með- ferð, þá gerðu samt Mozart-búar ▼el og eiga þakkir og samúð skilið. Tvær húsmæður í Mozartbygð tóku sig til og máluðu tjöld fyrir leik- inn og þóttu þau smekkleg- Wynyard 20. febr. 1924 Friðrik Friðriksson. --------------0-------------- “The Viking Heart,, (Víkings hjartað). í tímaritunum| “Literary Digest” og “International Book Review”, janúar hefti þessa árs, er birt um- sögn um iskáldsögu húsfrú Laura Goodman Salverson, sem mér féll svo vel í geð, að eg’gat ekki stilt mig um annað, en að þýða hana. Umsögnin er eftir Austin Both- welL Þar sé eg, að búið er að gefa hana út í New York, og ber það gott vitni um, að eitthvað er í bókina spunnið, sem er eftirtöku- vert, þar sem hún skuli á fyrsta tilveruári sínu, vera gefin út í tveimur ríkjum, í “American Nights Entertain- ments” (Ameríku næturskemtanir) spyr herra Grant Overton, hvaða leyndardómur það sé, seim gerir út- komuna á ritverkum Scandinava svo óbrigðuJega sbáldleg”- Er það einhver hvítur galdur hinna hvítu snjóJanda? Og hann getur þess til, að skeð geti, að amerfekir höfundar geti öðlast þetta með því að verða útlagar í Canada, (og nú komum

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.