Heimskringla


Heimskringla - 04.06.1924, Qupperneq 2

Heimskringla - 04.06.1924, Qupperneq 2
í. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WIÍTNIPEiG, 4. JÚNÍ, 1924. Séra Sigurð ur Stefánsson,*j frá Vigur. harðleg-a l>að sem ihonum þótti mið ux vera í framlkomu manna á þteim málum, einkum þó ef sýnd var hlut- draegTii eða ásælni. Hann var forgöngu- og stuðnings- ntaðuT flestra þjóðþrifamála f hér- aði sínu og um áratugi hefir hann verið áhrifamesti skörungur héraðs ins. Viðfráfall hans hefir sveit hans og hérað mist foringjann og land- ið einn af sínum bestu sonum. Áður en þingstörf hyrjuðu í gær minfcust forsetar <jeildanna fráfalls sr. Sigurðar. Forseti deildanna frá falls sr. Sigurðar Porseti neðri deildar fór um hann m. a. svofekl um orðum: 1 gærkveldi lézt hér í hænum sá maðtnr, er einna lengst hafði átt sæti á Alþingi íslendinga á siðari tíraum: Sigurður prestur Stefáns- son í Vigur. Sat hann alls á 26 þingum — frá 1886—1923. Sigurðu)r Stefánsison þófcti ijafn- an skipa sæti meðal hinna afckvæða mestu þingmanna. Mælskumaður mikill Og fylgínn sér. íhaldssamur um fjármál, cn lenigstum fram.ar- lega í réttin<laharáttu' þjóðarinnar gegn erlendu valdi. Bið eg háttv. deild að sfcanda upp minningu hans til virðingar. Með séra Sigurði er í valinn fall- inn einn af bestu og merkustu son- um fósfcurjarðarinnar. (Hann var fæddur að Bíp í Skaga- firði 30. dag ágústmárfaðar 1854. Foreldrar hans voru rnerkishjónin Stefán Stefánsson og kona hans Guðrún Sigurðardóttir, sem uim langan tíma bjuggu fyrlrmýndar- ibúi að Heiði í Göntguskörðum ólst séra Siguirður upp hjá íoneldrum sínum á Heiði við algenga sveita- vinnu þar til hann fór í skóla 1873. Á nájnsárum sínum stundaði hann einnig sveitavinnui á sumrum nema tvö sumur, sem hann var við verzl- unarstörf. Árið 1879 tók hann stúdentspróf og 1881 guðfræðispróf með 1. eink- una Það sama ár vígðist hann til Qgurþinga og hefir yerið þar prest- ur síðan. Pyrstu prestskáparárin stundaði hann barnakenslu jafnframt og lengst af hafði hann börn og ung- linga á heimlli sánu til kenslu. Árið 1884 giftist hann eftirlifandi ekkju sinni Þórufnni Bjarnadóttur, bónda á Kjaran.sstöðum á Akranesi, Brynjólfssonar. Byrjuðul þau bú- skap í Vii^ur í öguThreppi sama ár og bjuggu þar síðan, þar til fyrir fyrir fjórum árum, að Bjarni sonur þeirra tók við jörðinni. Heimili Iþeirra hjóna var fyrirmynd að reglusemi, ráðdeild, dugnaði, gest- Tisni og öðram góðum þjóðvenj- um. —. Enda blómgaðist hagur þeirra að efnum og áliti svo að heimili þeirra vjar um liangt skeið máttarstoð sveitarfélagsins og alla tfð eitt af mestu' fyrirmyndarheim- ilum héraðsins í þess orðs beztu nterkinu. brír synir þeirra hjóna eru á lífi, 1. Sigurður stjórnarráðs- fulltrúi, 2. Bjarni bóndi í Vigulr og 3. Stefán verzlunarmaður á Isa- firði Auk þess ólu þau hjón upp mörg börn, ýmist að öllu eða nokkru leyti. Séra Sigurður hafði ávalt frá ^ f stjórn sveitarinnar fórst hon- því hann byrjaði búskap, á hendi j um eins; þrátt fyrir aflaleysisár og ábyrgðarstöðu fyrir sveit sfna og, fieiri erfiðleika mun sveitasjóðtyr- sýslufélög. var hrepitsnefndarodd- j inn skuldiaus. Hann sagði: “Ef ekki viti frá 1884 og sýslunefndarmaðuir j er ]agt á fyrir útgjöldunum, þá segi frá 1883 hvorttveggja til dauðadags j eg af rnér oddvitastarfinu”. —Amtráðsmaður var hann frá 1887, j _________ þar til amtsráðini voru lögð niður. j við uppfræðslu ungroenna lagði Hann var stofnandi Kaupfélags ís-1 hann rfka áherslu á borgaralegar firðimga, ásamt 5 öðrum bændunr j.dygðir og skyldumar við þjóðfé- f Djúpihu og forstöðumaður þess I lagið. fyrstu 3 árin. ! Hann sagði eitt sinn í þes.su sam- Séra Sigurður var ágætur kenni-j bandi: “Sá, sem ekki leggur fram faðir og í bamafræðslunni lét | krafta sína t® a.ð verða nýtur þjóð- hann sér ekki einasta ant um að félagsborgari, og sá, sem eyðir fé innræta ungmennuinum guðsorð og sínu í óhófi, þeir svíkja samlærgara góðasiði iheldur jafnframt borgara sína. legar dygðir. , Leti, óhóf og sviksemi í viðskift- Hann var kosinn dúmj<irkju|prest- um, era mesta böl þjóðfélaganna. ur í Reykjavík 1887 með miklum at- En iðjusemi, sparsemi og reglusemi kvæðum, en afsalaði sér því em- eru perlur, sem alla prýðir, og þess- bætti strax eftir kosningu. Var það ar perlur geta allir eignast.” fyrir áskoruin sóknarbarna hans, j iSr. Sigurður hafði þjáðst af lang- eins og hann ifka lét að óskum varandi blöðrasjúkdóm, sem hafði þeirra um að þjóna emibæti sínu á- bakað honum mikilla óþæginda, og fram er hann sagði því lausu nú hafðí þessi kvilli oft lagt hann á fvrir tveim árum, sakir heilsubilun- j sjúkrabeð. Eftir eitt illkynjað slíkjt ar. Séra Sigurður Sfcefánsson í Vigur var hei'Ibrigður í haldsimaðu/r, þétt- ur á velli Og þéttur f lund, fast- heldinn á þjóðlega siði og venjur. Sem kaupfélagsstjóri hélt hann fast við það, að engar skuldir væru við iélagið; deildarstjórar báru per- sónulega ábyrgð gagnvart stjórn fé- lagsins. Á hans forstöðuárum komu tugir þúsunda af ensku gulli inn í ihéraðið. Eitt sinn, er hann út> hlutaði f hneppi sfnum 9 þús. kr. f guili, sagði hann: “Hérna er afl þeirra hluta, sem gera skal; eg vænti að sjá framfarir fyrir skilding ana”. Laun hans vora 200 kr. á ári. Eh verziunarveltan síðasta árið yfir j 100 þús. kr. 1 Alþingismaður var hann frá 18WC, því nær óslitið. 1. þingmaður ís- “kast” kom hann hingað til lækn- inga, og virtist heldur á bafcavegi, er hingað kom. En á páskadaginn firðinga 1886-’91. 1. þingmiaðulr ís- bar á hjartaíbi'lun, sem eigi hafði firðinga 1893 og 1. þingmaður 1891 j?ert vart við sig áður, en ágerðist —’'99, 2. jTingmt 1902, þingmaður ísa- j næsta dag, sVo hann hafði litla fjarðarkauipstaðar 1905—’15. þing- rænu, er á daginn leið. maður Norður-fsfirðinga ,1917—’23 j Hann andaðist kl. 8'/z á annan í að hann lét af þingmensku. t páskum að kvöldi. stjómmálunium stóð hann mjög j framarlega í flokki sínum. Var umj langt skeið einn af forvígismönn-1 iim í sjáltstæðisbaráttunni. Gætti! hann þó jafnan hófs, enda vildi j hann að fjárhagslegt sjálfstæði geeti orðið samferð því stjómarfarSlega. Auk sjálfstæðismálsins munu fjár-! (Morgunbl.). -0- Róm. Ferðasögubrot eftir Fr. Fr. Eg var á ferðalagi mínu um ítalíii á leiðinni til Rómaborgar. Eg kom málin hafa verið hans mestu áhugaj frá Napoli (Neapel), þar sem ég mál. Honum var jafnan ljóst að ' gætni í fjármálum var líffsskil- yrði fyrir þessa þjóð, ekki sízt eft- ir að fullveldið var fengið. Sér Sigurður var sannur maður vildj vera en ekki sýnast. Vö*ld og vegtyllur var ekki það sem hann þráði eins og sézt meðal annars á því að hann hafnaði dómkírkju- prestsembmttinu svo og ráðiherra- embætti þegar hann átti þess kost. Kappsamur var hann og fýlginn sér í miesfca máta að öllum hinum marg víslegu opinberu málum og átaldi hafði dvalið nokkra daga aðallega til þess að sjá Pompei. Hefði ég að vísu haft gamian af að vera jrar lengur, en ég tímdi ekki að taka fleiri daga frá hinni fyrirhuguðn dvöl f Róm. í jámbrautarlestinni var ég þeg- ar eins og í hálfgerðum draumnog drakk í mig- fjallasýn og fomar rúst ir og örnefni úr sögu Rómverjá. En eftir því sem vér komum nær Róm, fann eg sársætan hroll fara um mig og gagntaka mig smátt og smátt. «Eftirvænting, kvíði, lotning og óró kom mér í nokkurskonar helgi- leiðslu, sem eg get ekki lýst. Mynd- ir frá 753 órum f. Kr. og niður til vorra daga svifu mér fyrir hugar- sjónum eins og á kvikmynda/sýn- ing. — , útsýnið var sfcórkostlegt. Hin öldnu fjöll láu í stórum bog- um f kring og niðri á lágum hæð- um og sléttu blasti Rómaborg við f fjarska og gnæfði PétuTskirkjan. upp úr húsahafinu. Nú fór lostin á fleygiferð fram hjá vatnsieiðsllu- borgunum fornu og brátt rann hún inn í borgina og nam staðar á járn- brautarstöðinni. 1 argi og þvargi, ópum og háreysti á stöðinni hvarf um stund öll helgi- kend. Burðarmenn þyrptust að og rifust um að fá að bera pjönkur mfnar og létu svo óðslega að ég vís- aði þeim öllum frá mér og þáði ekki hjálp þeirra Af handahófi hafði ég valið Hotel Haáler og sent þang- að símskeyti frá Napoli. Ekkf vissi eg samt, hvort það var gott eða hvar það lá. Loks kom eg auga á þjón hótelsins og gaf mlg fram við hiann. Hann hafði vagn handa mér og varð ég feginn er ég komet út af járnbrautarstöðinni og ók af stað Brátt náði hrifningin tökum á mér aftur. — ókum við fram hjá fögr- um goslbruifni og svo upp hæð nokkra síðan niður í djúpan dal Og upp bratta IbTekku eftir via Sistina. Yarð ég ipjög glaður f anda, <>r ég kom auga á stóra töflu greypta inn í Wiðina á húsi er við fórum fram hjá. Gat ég séð á henni nafn Alberts Thorvaldsens. Ég tók í skyndi ofan, til þess að heílsa minningu þeasa fræga larfda. Að vörmu spori vorum við kornnir að hóteiinu, og sá ég strax að eg hafði verið hepþinn í valinu. Hótélið stóð á einum hinum fegursta stað í bænum Yið hlið þess stóð ein af stóru kirkjunum í Róm: chiesa di ss, Trintita del Monti. Og fyrir framan lá upphlaðið svæði með af- arháum obelisk á þvf miðju. — Það lá bátt upp í hlíðinni á Momte Pincio Og ganga þaðan afarbreiðar tröppur 135 niður á sléttuna. Er þar fyrir neðan götur í þrjár áttir. At háa torginu, sem hótelið mjtt stóð við, var hin dýrðlegasta útsýn yfir alla nýrri borgina. Mændu hátt við himin stórhýsi og kirkjuturnar % og ibar Péturskirkjuna hæst. Neasta morgun fór ég snemma út að skoða borgina. Fór ég leiðsögu- laiist eitthvað út í bláinn Reikaði ég víða um og gaf mig á vald hinni þægilegu einivera í mannstraumn- um. Hvergi er maður eins einn, eins á fjölförnum stöðum f ókunnri borg. Brátt rakst ég á Tiberfljótið og nam staðar á brú einni og horfði niður á hinn gula straum. Þá skildi eg fyrst, hversvegna Horatíus kal!- ar hann flavum Tiberim. Ég hefi aldTei séð eins mógult vatnx Hér íanst mér eins og ég hefði rekist á gamtlanyog góðan vin. Ég drakk í mig strauminn mieð augunum, og með bylgjum hans bárust ótal myndir frá löngu liðnum öldum: harm varð mér sem ímynd sögunnar með liylgjum og sveipum kynslóða lífsins. Eg stóð þar grafkyr f góð- an hálfan tíma í miikilli andlegri nautrii Loks reif ég mig með valdi iausan og fór yfir hrúna og gekk á- frain. meðfrarrt upphlöðnuin liökk- unum fram hjá mörgum brúm. Hafði ég Tiber á vinstri hlið en á hægri hlið voru mörg stórhýsi, varð mér einkum starsýnt á Paiazzo di Giustizia afarstórt hús með mörg- nm myndastyttum að framan, og Cast(“llo di s. Angelo. Á miðju svæð- inu stendur afarmikill Oboliski og sinn til 'hvorar hliðar tveir stórir gosbrannar, er gjósa afarrniklu vatni En beint fyrir frainan mig reis upp framlhliðin á sjálfri Pét- urskirkjunni. í fyrstu fan-t mér ekki til um stærð hennar, en seinna komst ég að raun uin, hve mikið það hús er. Eg skal ekki reyna sð lýsa henni. Eg iæt mér nægja að segja, að ég sá fljótt að ekki vcitti af nokkrum máuðum til þess að skoða hana daglega, ef takast ætt! ð sjá hvað eina til hilýtar Iíg vil holdur ekki reyna að lýsa tilfinn- ingum mínutn, er eg dvaldi f þe«su mikilfengasta musteri Guðs k-istni. í 11 daga var ég í Róm og var mér hver dagirrinn öðrum 1 jiifarí. Eg var eins og í dratimi eða leiðslu Eg liag aði mér ekki að neinum “fcurista”- sið; valdi mér fáa ákveðna staði til þe.ss að skoða, en lét hitfc éiga sig. Eg var hér um bii alt af einn og fór mér 'hægt ag öllu, en naut þcss het- ur lífsins. Eg- átti hina ágætustu daga á hótelinu; fólkið var gott og alúðlegt, og vildi alt gera manr.i til hæfis. Hver dagurinn var öðrum unaðslegri. Sólskin næstum því á hverjum degi, að ein.s einn dag sfð- degis var stórfedd rigning. Einu vonibrigðin voru þau að hitinn var minni en ég átti von á; hafði ég vonað að fá reglulegt hitabað, en það korri aldrei. Á daginn reiknaði ég hugfang- inn um gamlar rústir hafðist löng- um við í hinum fornu rústum, en mest á Poram Rómanum. Eg kom þangað 5 sinnum og eitt sinn sat ég þar 5 tíma í einu. Eg sat á hin- um gamla stað, þar sem Cioero og aðrir mælskumenn Rómverja höfðu staðið og haldið ræður sínar fyrir lýðnum. Eg las þar ræðu Circerós pro Sexto Roscio og hefi ég aldrei. notið hennar eins vel og þar. Eg kom niokkrum sinnum í Oolos- seum og átti þar naultnaríkar stundir. Eg sat eitt sinn lengi upp á þriðja palli gegnt keidarastúk- unmi og horfði niður yfir hið mikla leiksvæði, og sá í anda skiliningar- monnina fornu; sá kristnu píslar- vottana, er þeiirn var kastað fyrir ó- argadýrin. iStunduin gekk ég iangan veg út á via Appia, sem lagður var árið 312 f. Kr. og iná víða sjá enn hina fomu sfceinlagningu Þar liggur svo ileiðin út að Katakoihbun.um, og fór ég þanigað einn dag ásamt 2 Svíum, vinum mínum, er dvöldu á sama hótelinu og ég. bar niðri, djúpt rveðanjarðar, vora samkomustaðir grafhýsi hinna fyrstu kristnu. Ekki varð ég eins hrifinn þar niðri eins Og ég hafði búist við; líklega af þvf ég var ekki einn. iStundum r,eikaði ég fram og aftur á götunum og gætti að siðum og háttum og atferli man,na. Eg gekk um mjóstu götumar þar sem fbúð- ir manna eru eins og ihellar inn f gamla rómverska múra, og var held- ur óvistlegt að lífca þar inn, enda hefst fólkið lítið l>ar við neina á nóttum, en á daginn situr það úti á gangsléttunum eða götunni og hagar sér þar eins og það væri heima hjá sér. Ber margt skringi- legt fyrir augu. þar sá ég margt fólk afar ræflalegt til fara, en það bar sig svo vel að mér fanst jafn- völ fegurðarbragð vera á sjálf- um gönnunum, aJt öðru vísi en hjá samskonar fólki t. d. í hafnarlbæjum á Englandi, eitthvað snyrtileigt inn- an um allan ræflaskapinn. Yfir- leitt gast mér vel að alþýðufólki þar. Eg verð nú að fara fljótt yfir sögu rúms og tírna vegna. Þess vegna vil ég nú snúa mér að því sein mér þótti mest lun vert og igerði mér þassa daga í Róm ógleymaniega. En það voru kynni þau er ég hafði af kirkjulífi og klerkadómi í Rxóm. Alt það átti ég að þakka manni við Páfahirðina. Það var kammerherra Christofer de Paus Hann er norsk- ur að ætt og aðli og mikill Skandi- navavinur. Hanni er ,einnig mikili fslandsvinur og fylgir með afchygli því, er hér gerist. Hann er mað- ur jnjög glæsilegur og inentaður vel. Eg hafði meðferðis bréf, sem Præfect Meulenberg var svo góður að gofa mér og þar að auki hafði og kveðju til kammerherrans frá Sveini sendiherra Björnssyni Daginn eftir að eg kom til Rióm, heimsótti eg kammierherrajm og tók iianiri mér opnum örtnupri. I sam- talinu spurði hann mig að, hvort mig iangaði ekki til að sjá Páfann, og sagði ég sem var, að mér mundi þykja daufleg Rómaferð án þess og spurði, hvort þess múndi nokkur kostur Kamferherrann taldi engin tormerki á því, eð ég fengi “audi- erice generale” (áheyrn ásamt öðr- um), en fremur ólíklegt að ég fengi einka áheyrn. Eg sagði að silíkt dytti mér ekki f hug, þar seffl ég auðvitað hefði ekkert það fram að bera, sem rétt- lætt gæti slíka heiðni, en hifct þætti mér hæði morkilegt og fróð- legt að sjá ihvernig slíif aimionn miót- fcaka færi fram, og sjá yfirhirði hinnar kaþólsku kristni Feldum við svo það tál niður. Daginn eft- ir fékk ég tilkynningu frá yfir- kammerherra hirðarinnar um það að mér yrði veitt móttaka næsta mánudag, sem var annan í hvíta- sunnu. Og fyilgdi með aðgönigu- teikn og skírteini. Eftir að ég hafði hjá kammerherra de Paus fengið leiðtoeiningar um það, sem ég helst þurfti að vifca um framgöngu og aðra hluti fór eg svo á tilsettum dlegi til Vátilkanhiallarininar jMér var leiðbeint inn í afarstóran ibið- sal Og þar sendi ég inni skírteini mitt ásamt nafnspjaldi kamirruer- herrans, og gerði eg það að undir- iagi hans. Að vörmu spori kom sá hirðmaður, er tekið hafði á mióti skírteini'nu, aftur til m(ín og kvaddi mig að fylgja sér. Eór hanni með mig í gegnum eina 4 sali afárstóra og glæsilega, inn í einn fremur lft- inm sal og setti mig þar í röð þeirra, er fyrir voru, en það það voru 5 fullorðnir og 1.7 eða 18 stmá- rneyjar 8—12 ára að áldri og voru þær allar í fannhvítum toúningi. Eg j þótist vita að það m,undi vera sikóli j einihver og voru 4 nunnur (ég held j Jósefs systur) með þeimi Kammier- j herra de Paivs kom síðan inn og j gekk til jnin og fagnaði mér hið ljúfmannliegasta, tók hanm mig út úr röðinni og vísaði mér til, hvar ég skyldi vera og var ég þar út af fyrir mig. Á gangi um salinn vora! skrautbún.ir kammerherrar og líí- varðarforingjar, en við hverjar dyr j stóðu varðmenn úr Schweissneska lífverðinum í miðalda einkennistoún inigum stóðu þeir l>ar ineð bragðum sverðum. Meðan á þossu stóð voru salirnir þeir, er ég hafði gengið í j gegnum, að fyllast af fólki, og var! raðað upp f hálfhringi en alt fór þetta svo hljóðlega fram og með svo mikilli reglu að jafnvel ekki ys heyrðist. Nú er alt var í íöð og reglu, var J dauðalkyrð ýfir öllu og loftið eins ! og þrungið af eftirvæmtingu. Svo kom Páfinn inm allir beygðu kné og óheyrnm byrjaði. Páfinn gekk meðfram röðinni frá hægri til vinstri, staidraði lítið eitt hjá hverj um manni, rétti honum hönd sína,; skreytta hinu|m stóra embættishring sem allir kystu á, og sagði fáein þlessuuiajrarð við hvem. Meðan hafði eg tímia til að virða hann fyrir mér. Að því er mér virtist, er Páfinn gildur meðal maður á vöxt, nokkuð þrekinn og föngulog- ur. Hann var í hvftri kápu með gullfesti um háJsinn og við haná ^ | hékk krossmark. í framgöngu virtist mér hann vera maður mjög blátt áfram og óbrotinn, en mjög virðulegur Haiin er nSkkuð feit- laginn án þess þó til lýta sé. Enn- ið er hvelft og hátt og bogadregn ar augatorúnir, svipurinn bjartur og hreinn. Eg tók eftir brosi ihans, er hann blessaði litlu stúlkurn.ar, og fanst mér brosið hilýtt og nær því bamslegt. En á engu fin<st mér eg þekkja menn toetur en á brosi þeirra. Hvarf frá mér öll feimni og var ég þá vel undirbúinn fil | þass að það kæmi ekki flatt upp á mig, er hanm kom til mín og hóf samtal, er eg ekki átti von á. Þeg- ar Páfinn kom tii mín var ég kynt- ur bonum sem pastor Islandicus (hinn íslenzki prcstur.) Hann spurði mig þá, á hvaða máli ég vildi að hann talaði við mig. Eg kaus þá latínu. Han spurði því næst, hvort sú tunga, er nú væri töluð á íslandi iíktist hinni fornul tungu, sem hjnar frægu bókmetir Porn- fslendinga væru skrifaðar á, Eg útskýrði það með því að 'Segja, að drengir vorir læsu fornsögumar næstum því sem nútíðar bókment- ir. Og iét hanm aðdáun sín/a í ljósi yfir því. Þá spurði ihann um hag þjóðarinnar á styrjaldarárun- utn og eftir þau Svo talaði hann um fornöld vora og kristnitökuþa hér f landi, sem væri svo einstök í f sögunni. Ilann m'lnnist á friðar- tímanni log bókmentirnar og end j aði með því að segja: “Þá voru líka uppi svo margir miklir menn á fslandi”. Samisinti ég ]>ví auðvit- að Og nefndi dæmi nafn hins heil- i aga Jóns ögmundssonar; virtist j mér að Páfinn mundi kannast við 'hann, því liann brosti glaðlega og beygði höfuðið sem tiil samþykkis. Rétti hann mér svo höndina og gaf ipér blftssun sína m<eð evo hljóð- andi orðum. “Deus Maximus Oipti- imus benedicat te 'et faimiliaim tuam, opus tuum, patriam et i>opuI- GILLETT’S LYE er not- að til þess, að þvo með og sótfchreinsa saurrenn- ur og fl., til þess að húa til yðar eigin þvotta- sápu, svo margs að tug- um ski'ftir. Notvísi á hverri könnu. um!” Þótti mér vænt um, ekki að eins orðin, heldur hlýjuna sem þau voru 'sögð með. >Svo gekk Páfina inn í næsta sal. Nokkru síðar var gefið merki um útgöngu og geng- iim vér|ömu leið og inn var kom- ið, í gegnum sömu salina, og sá ég hvernig fólkið stóð þar enn í röð- um sínum; ég 'býst við að þáð hafi verið um 300 manns í alt. Kammer- herra de Paus skrifaði mér síðar, að ég hefði verið sá einasti er Páí- inni hefði talað þannig við. Það fann ég á ödlu, að þetta var heiður sem Páfinn sýndi íslandi, en ekki mér persónulega, ég var þar að eins pastor Islandicus. Mér var sagt, er ég kom norður ti! Danraerkur, að su!mir hefðu hneykslast á því, að ég gekk á fund Páfa, og verið getur að einhverjum hér heiiua hafi þótt það óviðeig- andi, en ég sé alls ekki eftir því, og rayndi, ef ég kæmi aftur til Rómia- borgar, gera það sama, ef ég ætti þess kost. Annað sem gerir dvöl mína f Rómaborg mér ógleymanilega, viar viðkynnlng mín við Kardinála van Rossum, einn af hinujn ljúfuistu mönnum se-m eg hitti á ferð minn.i. En svo sfcóð á því samtali, að Kammerherra de Paus sagði mér að Kardinálinn, er hann heyrði að ís- líndingur væri í borgii>ni, hefði lát- ið í ljósi ósk um að ná t«li s>f þess- um, íslending, og spu'rði Kammier- herrann mig hvort eg hefði nokk- á móti því að heimsækja hann. Eg fór svo niður til Propagandahall- arinnar, l>ar sem kardínálinn á heima, og meðan ég beið í hiðsaln- um, talaði við mjg ungur prestur og sagði mér frá því, að í ráði væri að kardínálinn færi til íslands inn- an skamms, og spurði mig margs um veðurlag, og ferðalög til lands- ins og um það. Svo er viðtalsröðin kom að mér, var ég leiddur inn fyr- ir kardínáílanr.. Tók hann mér hið ijúfmannlegasta og bauð mér sæti og settist sjálfur andspænis. Við töluðum saman alilanga liríð og var alt uin ísiand f fortlð og nútíð. Meðal annars sagði kardínálina, að komið hefði til tals að kanooizera einn af hinum helgu toiskupum ís- lands til forna, <>g spurði mig hvern ég teldi mestan og bestan meðal þeirra. Eg svaraði því eftir minni hyggju, að enginn þætti mér betri né glæsilegri en Jón Ögmunidssori Hólahfcskup, og «agði ég kardínáia^ý um nokkra drætti úr lífi hans. Eg þykist vita að það sé álitamál, hvor fremri sé Þorlákur helgi eða Jón; enda gaf ég ekkert svar því viðvíkj- andi íhver af vorum helgú biskup- um væri verðastur tii kanonizer- ingar, var ekki heldur spurður að því, en hitt þótti mér sjálfsagt að svara í einiægni því spursmáli, hvern ég áliti hestan niiann. Það tók ekki til mfn að hvefcja eða letja, enda hygg ég að múndi engin álirif hafa haft. Enn er hið þriðja, sem mér þótti roest í varið af öllu þvf, er eg sá og heyrði í Rómaborg. Það var það< að riiér gafst tækifæri til að verða við, er 4 nýir kardínálar voru inh sefctir I Jdgmarstöðu ,sfna, Sendi kardfnáli van Rossum mér aðgöngU miða til háttíðarinnar, sem fram ættl að fara í hásætLssal páfans, saia di Beatificatione. >Sú athöfn fór fram 25. maí ki. 9 árdegis. Var salurinn fulluT af fólki Og hafði ég sæti á háum, palli, þar sem var hið

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.