Heimskringla - 04.06.1924, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.06.1924, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 4. JÚNÍ, 1924. HBIMSKRINGLA 1 BLAÐSÍÐA Jbezta útsýni yfir saliim og 'heyra niátti ]>að sem fór fram inn við há- sætið. Var á að giska fiinltuíngur sals ins afgirtur sem kór með gullnul grindverki. Inni í kórnuim voru ujip hækkuð sæti til beggja hliða. Salur inn var nú orðinn fullur af fólki og mátti T>ar sjá marga glæsiilega einkennisibúninga. Yoru l>ar komn- ir sendiherrar ýmsra ríkja. Pram í salnum fyrir framan kórgirðiniguna sátu menn á baklausum bekkjum yfirbreiddum mieð dúkum. þar voru karlmenn flestir kjólklæddir eða í ýmsum presta'búniingum og konur wru allar svartklæddar í háhálsuð- ■um og ermalöngum kjódum. Alls- staðar voru kammerlierrar og hirð- menn er röðuðu í tölumerkt sæti. Pór það vel og hljóðlega fram. Schw eizneskir iífvarðamienn stóðu með jöfnum milliibilum á verði. Fyr- ir framan þennan sal eru aðrir stór- ir salir, sala Regia o. íl. Voru þeir fullir af fólki, er aðgöngu hafði til þess að sjá skrúðgönguna fara fram hjá. Pegar nú alt var koinið í röð og reglu, þá fór skrúðgangan að nálgast; 'beyrðist þá dynjandi iófa, klapp utan úr fremri sölUnum. Nú komu ýmsir háir omlbættisimienn hirðarinnar, og þar næst flokkur manna í rauðum kápum og bar ©inn þeirra gullroítur Páfans á svæfli. Svo var borið fram afar stórt og hátt krossmark, og þar á ©ftir kom kardinala-skarinn í rauðum íhempum og þar yfir fjólubláUm kápum; var það eimhver virðuleg- asta sveit manna, som óg hefi séð. Loks kom Páfinni sjálfur sitjandi í burðarhásæti sínu (“Sedia gesta- toria”), bornu af 8 Schweiznoskum hermönnum, en við hliðina að fram- anverðu gengu tveir kainmc'rherraiv er báru afarstóra blævængi úr strútsfjöðrum. Páfinn var í ifullu páfaskrúði með mítur á höfði, alt hlaðið gulli og gimisteinum, og sindruðu af þeim geislar f öllum lit- um. Hann blessaði fólkið til Ibeggja hliða. — Var meðan á þessu stóð sungið af kóri Sixtinsku kapellunn- ar; var sú söngsveit í sérstakri af- tjaldaðri stiiku hægra megin í saln- «m framaniverðum, er inn var geng- ið. í>að sem sungið var voru orðin úr Matth. 16, 18—49: Tu es Petrus o. s. frv. Á eftir burðarstólnum gekk flokkur patriarka í austurlenskum búningum og þar næst erkibiskup- ar og biskupar, ábótar og ýmsir tignarmenn kirkjunnar. begar burðarstóllinn var kominn inn að hásætinu, steig Páfinn úr honium í hásætið og settist. Kardin- alar og aðrir skrúðgöngumenn gengu þá tiil sæta sinna. l>egar ró var ákomin, gekk fram flokkur manna fyrir Páfa og létu honum í Ijósi hollustu sína Síðan var til- kynt að hiniir nývöldUi kardinalar biðu í sixtnosku kapellunni, og fóru þá að bendingu Páfa 8 kardinalaf út að sækja þá. Að drykkilangri stundu liðinni voru' kardimalaefni leidd inn og gengu tveir kardinalar sinn hvoru megin við hlið hvers þeirra. Meðan þeir voru leiddir inn söng kórsveitin einhvern fagran söng, en ekki gat eg greint hvaða söngur það var. Pegar Kardinaia- ©fnin komu Upp að hásætisskörinni, sýnidu þeir Páfa lotningu sína hver á eftir öðrum. Kystu þ§ir hann á fótinn, knéð og kimnina. Sípán meðtóku þeir foróðurkossinn hjá Kardinalunum og vorU svo leiddir til sæta. Skömmu síðar gengu þeir hver á eftir öðrum að nýju fram fyrir Páfann og meðtóku tigniar- merki sín, setti Páfinn sjálfur á þá Kardinalahattinn með ávarpsorð- um til hvers þeirra. \oru þau eitt- hvað á þessa leið: “Til lofs almáttugum Guði og til vegsauka hins postullega sætis með taktu foinn rauða hrttt, hið séir- fitaka tignarmerki Kardinaladóms- ins, til merkis um að þér ber að framkvæma hann óskeifdur alt til dauðans ©ða jafnvel lífláts (ad mortem et sanguinis effusionem in- ©lusive)” og svo eitfchvaö meira sem ég gat ekki greint. — Gengu svo foin- ir nýju Kardinalar til sæta sinna. Þá lýsti Páfinn hinn hinni postul- legu blessun yfir mcð ihárri og Wjómsterkri röddn; og var hann ber höfðaður á meðan. Síðan var mítr- ið sett á höfuð honuf og steig hann að því búnu upp í bu'rðarstól sinn og fór sú skrúðganga fram með sömu skipan og þá ©r inn, var geng- j ið. Söngsveitin söng affcur: Tu es Petrus, en það druknaði í hyllingar ópum fólksins. En er fylkingin var að hverfa út úr sálnum, hóf söng sveitin: Te Deum, hinn gamla mik- ilfenga lofsöng kristninnar. Aldrei hefi ég heyrt svo aðdáanlegan söng né slíkar raddir. Eg lokaði augun- um, svo ekkert skyldi dr,aga úr at- hygli minni. Streymdu þá yfir mig minningar aldanna , barátta og sig- urvon Gþðs kristni á jörðinni. Komu þeir fram í huganm Gregoríus 7. og Urbanus, sem dagurinn er kendur við (Urfoanusmessa, 25. maí). Og er söngurinn dó út með þessu hu(ghreystingarandvarpi: “In te Domine speravi, non, eonfundar in ætemum”, þá stóð ég upp og fjýtti roér beint út í Péturskirkjuna, þar sem ég fann afvikinn stað til þes3 a?j halda mína eigin bænagjörð í kyrþey. — Daginn eftir kvaddi ég Róm og hélt leiðar minnar. LÆKNAR: ^ '--------------------------------'j Dr. M. B. HaUdorson 401 Boyd Bld*. Skrlfstofusfmt: A 3ST4. Stundar sérstaklega lunKnasjúk- dðma. Er al> rinna & skrlfstofu kl. 11—13 f h. og 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Av*. Talsfml: Sh. 3168. Fr. Fr. Vertíðin í Vestmanna- eyjum og Þór. Viðtal við Jóhann Jónsson skipstjóra. Björgunarskipig Þór var hér fyr- ir bænadagana en er nú farinn. Vér áttum tal við skipistjó(r(ann áður en hann fór um starfsemi Þórs og yfirstandandi vertíð, því mörg-1 u m ©r forvitni á að frétta um það. Um 700 aðkomandi verkfæra karla eru nú í Eyjunum víðsvegar að af landinu og þaðán eru gerðir út um 80 móborbátar. Hvernig hefir fiskigangan verið liarna hjá ykkur, syprjum vér skip- stjóra? Róðrar byrjuðu laust ©ftir nýár en aflinn var tregur framan af. í marzbyrjun byrjaði nietaveiðin fyr- ii Söndum og nálægt Eyjunum og er l>að óvenjulega shemt. Var þá hver kæna sett á flot bæði í Eyjum og eins úr laudi, og var landburð- ur mikill um stund. Síðan hafa fleiri hrotur komið, þó vart ©ins og þessi. Skömanu eftir mánaðar- mótin gerði aftaka veður eins og menn muna (öskudagsbylinn) og voru þá níu bátar úti um nóttina. einn af þeim týndist, en mennirnir komust í þýzka togan togara. Síð- an hafa eigi stórviðri komið né á- föll, og er einsdiæmi að jafn góð«ar gæftir hafi verið og í ár, því frá því f janúarfoyrjun hafa komið ein- ir fjórir dagar að enginn bátur focf- ir róið úr úr Eyjunum. SífcJd háátt og lítil brim hefir orðið til þess að menn hafa getað róið mikið meira frá meginlandinu ©n vana- logt er. Aflinn er orðinn mikið meiri ©n venjulegt er, á þossum tfrna, hafa sumir bátar nii þegar fengið jafri mikið og meðalafli er yfir vertíð- ina. í fyrra var aflinn í Eyjum 28000 skpd. Nú mun vera komið þar á land um 24000 skpd. Er það* eftir núverandi verði kringum 4 miljóna króna virði, eða vel það. Hvað getið þér þá sagt oss uni það merkilega skip Þór? Þór byrjaði sem björguniarskip, eingöngu með það fyrir augum að hafa skip við hendina í stórviðrum til þess að hjálpa mótorbábum. Mjönnum var farið að ógna hive margt manna týndist í sjóinn af mótorbátunum þegar stórviðri skullu á. Og svo var þessi sífeldi ótti sem fólkiff var í þegar eitfchvað var að veðri, því þegar vélin bilar í bát- þá er oft voði búinn ef ilt er í veðri. Þá var þetta sama sagan upp aft- ur og aftur. Eftir óviðrin þá rifj- aðist upp fyrir þeim sem heim kóm ust Þó þeir höfðu t. d. fyrrihluta dags meðan. gott var veðrið séð til bátanna vera að sigla upp í land, sökum vélabilunar, þá voru þeir önnum feafnir við veiðarfæri sín meðam gott var, og þegar rok var sfeollið á fyrir alvöru hafði hver nóg með sig. (framhald á 7. sfðu) -----------x-----------— Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími N 6410 Stundar eérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. Að hitta kl. 10—12 f.li. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A8180 .... Dr. J. StefánssoD 216 MEDICAL ARTS BI.DG. Hornl Kennedy oc Graham. Stundar elngAnftu auKna-, eyr ma-, nef- ok kverka-sjúkdðaia. AB hltta frfl kl. 11 tll 12 f. h. ok kl. 3 tl 5 e* k. Talalmt A 3521. Helmll 373 Rlirer Ave. W. M91 DR. ROVEDA M. T. D„ M. E„ Sérfræðingur í fótaveikL Rist, il, hæl, táberg, etc., vfs- indalega, lagfærð og læknuð- Líkþorn og innvaxnar neglur á tám, skjótlega læknað. Innsólar til stuðnings og þæg- inda, búnir til eftir mælingu, 242 Somerset Blk. Phone : A 1927 MATSÖLUHÚS: * LYFSALAR: “*l Daintry’s Dru^ Store Meðala sérfræðingnr. ‘Vörugæði og fljót afgreiðsla’ eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. PLone: Sherb. 1 166. WEVEL CAFE Ef þú ert huagraður, þá komdn inn á Wevel Café og fáðu þér að borða. Máltiðír seldar á ÖUum tímum dags. Gott islenzkt kaffl ávalt á boðstolr.m- Svaladrykkir, vindlar, tðbak og allskonar sæt mdl Mn. T. JACOBS. KING GEORGE HOTEL Eina íslenzka hótelið í bænum. (Á horni King og Alexander). Th. Bjarnaam RáBsmaður LÖGFRÆÐINGAR : ^ r~------------------------- Arnl Anderson K. P. GarUinfl GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR Phone f A-219T HOl Klectrio Hallnay Chamber* A Arborg 1. og 3. þriðjudag h. m DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor Graham and Kennedy Sts. Phone: A7067 Viðtalstími: 11—12 og 1-0^0 Heimili: 723 Alverstone St WINNIPEG. MAN. BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN W. J. Lindal J_ H. Línda’ B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aC j Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miövikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- uir mánuBL Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar: Piney: Þriðja föstudag í mVnuBi hverjum. Augnlæknar. 204 ENDERTON BUILDINO Portage ana Ha.grave. — A 664S Talsími: A 1834 DR. J. OLSON Tannlæknir • Cor. Graham & Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími:B 4894* WINNIPEG — MAN. A8N8S Dr.J, G. Srtidal TANNLffiKNIR 614 Someraet Block Portarc Ave. WINNIPMa i Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 503 4 Electric Raiiway Chambers WINNIPEG ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræðmgur- hcifir heimild tii þcM að flytja mál bæði í Manitoba og S«.«k- atchevian. Skrifstofa: Wynyard, Sask. DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur’yðar dregnar eða lag- aðar án allra kvala- TaUími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Poris Building, Winnipeg. Eldsábyrgðarumboð smenp Selja og annast fasteignir, át- vega peningalán o. s. írv. BIFREIÐAR TIL LEIGU OG SÖLU: N-6-0-0-0 DE LUXE TAXI $1.00 hvert sem er innan borgarinnar. $2.00 á klukkutímann. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D.O. D,C, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. THE ARROW SERVICE Við flytjum fólk og varning hvert sem er ÓDÝRAST í borginni. — Reynið okkuT- Sími dag og nótt: J 5700 Vist á klukkutímann, eða eftir samningum. Horni Arlington og Manitoba J. T., ráðsmaður- BRAUÐGERÐARHOS: ISLENZKA BAKARIIÐ selur béstar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Pjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — Dubois Limited EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gefinn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Gnodman R. Swanson Dubois Limited. Saml Strong Endurskoðari reikninga. Endurskoðar bækur verzlana og annara félaga. Phone A2027—607 Lombard Bldg. WINNIPEG. E?" KLÆÐSKERAR: ^ Skrlfstofusíml N 7000 Heimasíml B 1353 J. A. LaROQUE klœðskeri FöT BCIX TIL EFTIR M.-ELINGU Sérstakt athygli veitt lögun, viö- gerö og pressun fatnaöar. 219 Montgomery Bldg. . 21514 Portage Ave- PINNID MADAME REE mestu spákonu veraldarlnnar — hún seglr ytSur elnmltt þatS^ sem þér vtlj- ltS vlta S öllum málum lífsins, áat, glftingu, fjársýslu, vandræíum. — Sulte 1 Hample Block, 273Vi Portag. Ave., nálægt Smlth St. VitStalstlmar: 11 f. h. til 9 e. h, Komlö meö þessa auglýslngu— þati gefur ytiur rétt tll atS fá lesln forlðc ytSar fyrir hálfvirtsl. A. G. LÉVÉQUE Loðfataskeri Ti'lkynnir, að hann hefir opn- að vinnustofu að 291 Fort St. Og- er reiðubúinn að taka að eér allskonar saum og við- gerð á loðfatnaði. 291 Fort St. — Phone A 5207 Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANGE House for farm or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg FASTEIGNARSALAR: KVENNHATTAR og fl.: *^S MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalæ birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem slika verzlun rekur f Winnip©*. IslendingaT, látið Mpp. Swaín- son njóta viðskifta yðar. BROOKS CHEMICAL FERTILIZER TIL ÞROSKUNAR ALLRA Jurta, burkna, jarðepla og grasa. Einnig ná allar korntegundir full- um þroska tveim vikum fyr en vanalega ef þessi áburöur er not- aöur. JjeitiÖ upplýsinga Brooks Aniline Works, Ltd. Room 9, Board of Trade Bldg. Winnipeg, Man. Tals.: N9282 SpyrjiÖ verzlunarmenn. DANS-KENSLA. Hin miklu viðskifti gera okkur mögulegt að halda áfram. $5.00 námskeiðinu Próf. Scott N 8106 Kenslutímar eftir hádegi og á kvöldin. Elnnig sérkensla & hvaBa tfma sem er. 290 Portage Ave. (Yfir Lyceum) Half Block from Eatons. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiðui Selur giftingaleyfisbrát. flflrstakt aihygll veltt pöntunufli og viBgjörtJum dtan af lanAI 264 Main St,. Phone A 4637 t----------------------------"x StofniÖ ekki lífi ytiar ogr annara f hættu. HalditS vindhlífinni á bij ySar skygtil meí STA-CLEAR og fert5ist óhult Sta-Clear Salos Agency Room 6, Board of Trade KomitS og sannfærist Buríargjald á pontunum borgati af CHARLES AUGER hjá Domminion Motor Co., Limited Fort og Graham Str. Ford og Lincoln bílar, Fordson dráttarvélar Brúkaðir bílar á sérstakloga lágu verði. TALSÍMI: N7316 HEIMASÍMI: N 1434 A. S. BARDAL g.lur likklstur og annast um út- fartr. Altur útbúnaBur »á b.zti Knnfremur selur hann allakonar minnlsvarha og legat.lna—:_: 843 SHERBROÍpKE ST. Phon.t N ««07 WINNIPBQ

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.