Heimskringla - 04.06.1924, Blaðsíða 8

Heimskringla - 04.06.1924, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKK.i^ <5 L A « WINNIPEG, 4. JÚNf, 1924. FERMING fer fram í Sambands' kirkjunni á hvítasunnudag kl. 2%- Enginn sunnudagaskóli verÓur þann dag. 1 Almennur safnaðarfundur verð- ur haldinn í kirkju Sambandssafn- aðar kl. 8i síðdegis, föstudaginn 6. þ. m. • Pjöldi manna hefir )>egar iátið ánægju sína í ljósi út af kvenmynd- unum fógru í síðustu blöðum. >ó höfum vér heyrt frá einstaka, sem ekki erii alveg ánægðir með,- að hugsa til l>ess, að Fjallkonan kunni að verða stuttklipt. — En það skift- ir í raun og veru litlu máli. Hún á ekki að vera á peysufötum hvert sem er, en þau eru eini íbúningur- inn, sem nauðsynlegt er að hafa fléttur við. Eftirfarandi vísur bár- ust lengst vestan úr landi, og sýnir það, að fleiri riiunu ætla að láta til sfn taka um þetta mál en Winnipeg IsJendingar einir. Hárið “bohba” brúðulrnar Beauty “robba” sína, Af því grobba gfrugar Gera sig “obboð” fína. Hárið stýfa stúlkurnar Stutt fyrir neðan eyra. Það er af sem áður var Er allar vildu meira. Allar vildu ungfrúr fá Aukið lokka sína, Dýrum keyptu bær það þá I>6 það væri af Kína. Hárprýði úr móð er máð Meyjar lokka saxa, Eg held það væri heilla ráð Heldur að láta það vaxa. (Jddod.) Riverton School Djgtrict [SJo. 587 reguires Principal to teach grades IX. X. and XI. holding first class professional cortificate. Also teacher holding second class professional certificate. Apply stating experi- ence and salary expected and giving references to. S. Hjorleifson, Secy. treas. / Riverton, Manitoba. David Cooper C.A. President Verslunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. MeS henni getur þú komist & rétta hillu í þjóðfélaginu. J>ú getur öðlast mikla og not- hæfa verilunarþekkingu með þyi að ganga i Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli i Canada. 8 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SIMI A 3031 Séra Guðmundur Árnason flytur fyrirlestur sinn hinn fróðlega um Egyptaland og grafir Faraóanna, og sýnir um leið sömu skuggamynd- irnar og hér í Winnipeg, á Oak Point þann 9. júní, Dundar 10 júní og Markland Hall 11. júní næstkom- andi. Deir menn í þessum nærsveitum, sem fróðleik unna, ættu ekki að sitja sig úr færi, að hlusta á séra Guðmund. Það ^r tvöföld ánægja að létta sér upp til þess nú í blíð- viðrinu. Vertíð. í Vestmanneyj. (Framh. frá bls. 7.) og Eyja og innan landhelgislínu, sem við verjum. En svo er það oft að góð mið eru utan iandheigis, og net liggja þar mjög þétt á takmörkuðum svæðum. Samkvæmt alþjóðalöggjöf hefir eng- inn leyfi til að fara yfir veiðarfæri annara þó utan landhelgis sé. En togarar eru miikið fyrir að skeyta ekki um slíkt Við siglum þá sífelt meðfram og kringum þessi netasvæði til þess að aðvara togar- ana, að þarna sé þeim óheimilt að Misritast hefir í grein er birtist hér í blaðinu 7. maí, 1924, með fyrir- sögninni ”Frá Hallson”. Þar stend- ur: Héðan er gott að frétta, nema nýdáinn er hér í bygðinni heiðurs- bóndinn J. T. Mýris, o. s- frv, En á að vera: Héðan er fátt að frétta, o. s. frv. Spaug, undir annars nafni. Minn andi er heitur sem Heklu glóð, Og hærrj- þeim mökk, er hún gusar; Og einn er eg betri þorskri þjóð.^r En þrjátíu —• íslandusar. S> R. Til vinar mins. Opiniberuð rödd anda kærleikans, leggur svo hljóðandi spurningu fram fyrir alla bókstafstrúar dýrkendur: Hvað meinar þú sk^nbæri mað- ur með því, að sökkva þér niður í botnlaust hyldýpi bibliukenning- anna og sveima þar sem blindulr og skyniaus fiskur? Veizt þú ekki, að þér hafa verið ætluð göfugri og æðri störf á lífs- braut þinni hér í heimi, að bók- stafurinn deyðir og andinn lífgar, að þér ber að sýna ávöxt í kærleiks- ríkum verkum mannfélagsheild tll blessunar. — G. J. óiafur Bjamason byggingameist- ari fór héðan úr bæ á fimtudaginn var, sennilega alfarinn, eftir 23. ára dvöl hér í bæ,. ásamt konu sinni, Oddrúnu og syni þeirra, Kjartani. Þau hjón munu setjast að í Seattle, að minsta kosti fyrst um sinn. ósk- ar “Heimskringla” þeim gæfu Og gengis framvegis. ólafur BjaVnason hefir tekið mik- inn þátt í félagsmáluf hér í bæ, sér- staklega innan Good-Templar stúk- unnar og íslendingadagsnefndar. Hann hefir alstaðar getið sér lof og vinsældir með framkomu sinni. Fjármáiaritari Þjóðræknisfélags- ins var hann kosinn á síðasta þingi en verður nú að láta af því starf, er hann fer svo langt, en við því tek- FUNDUR! FUNDUR! FUNDUR! Hinn 18. dag þessa mánaðar, á fram að fara mrkil og vegleg skrúðganga hér um borgina í tilefni af því, að Wrnnipegborg er 50 ára gömul. Einn af elstu og mætustu Islendingum þessa bæjar, hefir látið í ljósi við íslenzku blöðin hér, að ákjósanlegt væri, að Islendingar hér gætu tekið J>átt í þessari skrúðgöngu, sem sérstök heild, svo oss væri bæði gagn og sómi að. Hefir blöðum þessum því komið saman um, að boða til fundar um þetta efni nú á fimtudagskvöldið 5. júní kl. 8. Verður fundurinn hald- inn í Good-templarahúsinu. Vonum vér að fjölment verði sem allra mest á þenna fund. Viljum vér biðja alla þá, er þetta lesa, að segj'a öllum íslenzkum kunningjum sínum og hvetja þá að koma. — Vér höfum gilda ástæ'ðu til þess að vona, að hr. Baldvin Baldvinsson, muni vilja skýra fyrir fundinum, hvemig þátttöku Islendinga ætti að vera varið þennþ dag, ef fundurinn treystir því, að sú þátttaka megi fara sómasamilega úr hendí. FJÖLMENNIÐ! CONCERT* heldur Wrs, J. Stefánsson, fyrir hönd BræSrasafnaðar að Riverton Man. Föstudagskvöldið 13. JUní og byrjar kl. 9 e,h. Inngangur $1.00 PROGRAMME I. Aria, Caro Nomje, Rigoletto.................Verdi II. (a) í svanaííki.........................Lárusson (b) Vögguljóð......................J. Friðfinnsson (c) Gígjan...........................S. Einarsson III. (a) Whether Day Dawns..................Tchaykowsky (a) Song of India...............Rimsky Korsakoff (c) The Dream.........................Rubinstein IV. (a) Eg lít í anda liðna tíð..........S. Kaldalóns (b) Draumalandið................ . .. S. Einarsson (c) .Sönglistin..................B. Guðmundsson V. (a) Sjá roðann af hnjúkunum háu.........J. Laxdal (b) Svanurinn minn syngur..........t. S. Kaldalóns (c) Vor......................... J. Friðfinnsson VI. (a) If I were a Cuckoo...............Wosobkiewycli (b) Twilight...........................7 Chareto (c) Flower Garden ....................Klimkowdky VII. (a) Echo............................Sveinbjörnsson (b) The Nightingale.....................Alabieff VIII. (a) Serenade............................ Schubert (b) Good bye..............‘................Tosti Mrs. B. H. Olson aðstoðar. gangu. Og venjulegast gegna þeir aðvörunum okkar, ,'einkum Þjóð- verjar. Það var ekki laust við að von- leysi kendi í þessu “venjulegast” skipstjórans, svo oss datt í hug kanónan og spurðum hvað væri með hana. Þá birti yíir umtalinu pr skip- stjóri skýrði frá nauðsyn hennar — og ein togarasekt borgaði Ihanja, því eigi myndi þurfa neitt nýtísku her- gang til að hleypa úr og gera há- vaða í eyru þeirra sem vildu dauf- heyrast við venjulegum aðvörun- um Þórs. Eigi laus við að vopnlaus Þór kafni undir nafni og vonandi að þing og stjórn geri sitt til að sjá um að þessi vísir til íslenzks land- heigiseftirlits, verði iátinn njóta alls þess stuðnings sem hægt er, og þá einkum að útbúnaður skipsins hvað eftirlitsáhöld snertir verði gjörður sem bestur. ------------d)-------------- xo ANNAÐ ÞING HINS SAMEINAÐA KIRKJUFJELAGS verður haldið í samkomusal Sambandssafnaðar í Winnipeg dagana 28. —30. júní 1924, og hefst kl. 2. e. h. hinn 28. Oddvitar safnaða þeirra, er í Kirkjufélaginu eru, eru beðnir að tilkynna undirrituðum eigi síðan en 20. júní nöfn og tölu þeirra fplltrúa, er söfnuðirnir ætla að senda, og kosnir hafa verið á safnaðarfundi samkvæmt lögum é félagsins. Winnipeg 26. maí, 1924 Ragnar E. Kvaran, forseti Kirkjufélagsins. ur hr. Klemens Jónsson, Selkirk. Eru menn því um leið beðnir að snúa sér til hans, frv. þeir er er- indi eiga við fjmr. — Látið hreinsa gólfteppi yðar með Ný vísindaleg aðferð, gerír þau a5 útliti eins og ný. tæ* PH0NE N 7787 ^ Við sækjum þau og komum me‘5 þau til baka. Ef þér komið með þessa auglýs- ingu þá gildir hún sem 50c af- borgun til oJckar. 387V2 Portage Ave., WINNIPEG. Sjáið hinar framúr- skarandi góðu myndir, sem verða sýndar á W0NDERLAND næstu viku. MANITOBA PHOTO STJPPLT Co. Ltd. 353 Portage Ave. Developing, Printing & Framlng Yið kaupum, seljUm, lánuan og .. skiftum myndavélum. — TALSÍMI: A 6563 — KJ0RKAUP Til flölu-Til flölu. Nokkur hundruð tunnm með mís- munandi stærðum, eins og hér segir: 40 gal. 30 gal. 20 gal. 10 gal 5 gal $4D0 $3.50 $3.00 $2,50 $2,00 ALLAR í GÓÐU LAGI HJÁ GALISSANO CO. LTD. . O. Box 2938 — — Tals. N 7675 330 Main St., Winnipeg, Man. I Winnipeg er hljóðfærabúð sem mætir þörfum yðar. Stofnsett J 88j Vörabyrgðir og skipulag — miklir kostlr — úrval, verð og þjónusta, sem ekki er við jafaast annarsstað- ar.\ Heintzman & Co. — Weber og Kelmonros Píanó. — Victor, Sonora og Brunswick hljómvéiar. Sönglaga- og smávörudeild. Alt sem músík kennarinn, nem- ^ndinn eða söng-elskandinn þarfn-l ast, er hér fáanlegt. Hljómsveita j og smá hljóðfærl, sem koma beina | leið frá beztu verksmiðjum 1 Evrópu og Ameriku. Það borgar sig að skifta við Mc- LEAN verzlanina — nafnið ^r á- j byrgð ánægju. J. J. H. McLean & Co. LIMITED 329 Portage Ave., Winnipeg. Samvinnu verzlun Eruð þér að styðja hana? Ef ekki? —— Hví ekki? Er 'það af því, að aðferðin er ékki heil- brigð, eða er það af hirðuleysi um yðar eig- in HAGSMUNI ? Hugsið þetta alvarlega og breytið samkvæmt yðar beztu dómgreind. Ef þér gerið það, erum vér óhraeddir um af- leiðingar. — SENDIÐ RJÓMA YÐAR TIL — The Manitoba Co-operative Dairies Ltd. 846 Sherbrooke Street Winnipeg, Man. SUMAR Fargjöld FRA 15. MAÍ TIL 30. SEPT. Afturkomu takmörk 31. okt. ’24 AUSTUR CANADA KYRRAHAFS-STRÖND FAEINIR DAGAR 1 JASPKR NATIONAJL, SKEMTIGAIIDINUM — KI.ETTAFJ01,I,ISÍ — / ' MARGAR LEIÐIR UM AÐ VELJA MEÐ | r.&wDiwl CANADIAN NATIONAL OG ÖÐRUM 1 BRAUTUM — Á .JÁRNBRAUT, .VATNI liMlOBM EÐA SJÓ. / Við stilnm farseðla TIL' HVAÐA STÖÐVAR í HEIMI SEM ER. • Með járnbraut og skipurn alla leið. Ef þér eigið í Evrópu vini, sem yður langar til að ' komist til Ameríku, komið og talið við okkur. T0URIST andTRAVEL BUREAU N. V. Horni Main & Portage 667 Main St. Tals. A 5891 Tals. A6861 Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið geilgið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undlrbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, Iram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUOCESS BUSINESS OOLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetanlega gagn, sem hann hefir unnið, hafa orðið tll þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í ðllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn áriö í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.