Heimskringla - 04.06.1924, Blaðsíða 7

Heimskringla - 04.06.1924, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 4. JÚiNÍ, 1924. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE- o2 SHERBROOKE ST. Höfuðstóll uppb.......? 6,000,000 Varasjóður ...........$ 7,700,000 AUar eignir, yfir ....$120,000.000 Sérstakt athygli veitt viðskift- um kaupmanna og verzlunar- félaga. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innstæðufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9263 P. B. TUCKER, ráðsmaður. Næst kemair getgáta, sem hanm hefir sett spurningarmerki á eftir, og er þannig; “l>að er víst óhugs- andi að einhverjir aðrir haíi soðið saman þessa ritsmíði, og hanni svo sett nafn sitt undir, og að þessi grein eigi að sýna framiúrskarandi son og stjórnarnetndin ber ábyrgð á því, lef slík samvinnia ekki tekst og félagið nú klofnar og líður undir lok”. I>arna kemur fram sami and- inn að reyna til að koma áibyrgð- inni af gerðum sínum yfir á aðra; hver hefði nú getað ímyndað sér, að kænisku og díúpsetta sipeki?” og | þessir 23 muindu komjast svona svo svarar hann því sjálfur ne.it-1 langt, hvílíkt andlegt flug; breið- andi. l>etta finst miér uindariegt, ir hljóta þeir væingir að vera, sem eins og margt fleira í grein hans, en geta borið menn svona í einu vet- Vertíð. í Vestmannaeyj. (Framhald fm 3. síðu) Nú er það svo, að Þór er á sveimi um miðin og þegar menn verða þess varir að eitthvað er að á ein- um hátnum þá reyna þeir að koma þeirri fregn til l>órs og tekur hann þá við. Með loftskeytum er hann svo alt- af í sambandi við allar fregnir er berast til Eyjanna, og fylgist því á- valt með því hvaða bátar eru “komnir að”. Hins vegar getur hann alloft lát- ið fólk í Landi vita hvað iíður þeim bátum, sem seint verða fyrir í stór- viðrum og menn eru farnir að undr- ast um, og sparast þannig mörg vökunótt hjá þeim, sem heima eru. En svo landhelgisgæslan, ,©r hún þá ekki aðalatriðið nú — a. m. k. heyrist mest um hana? “Já, að vísu, segir Jóhann skip- stjóri, því hún er meira áborandi, hún gefur svo mikinn arð og at- vinnu en engin 'getur sagt um hitt hve mörgum mannslífumi við björg um með því að 'hjálpa biluðum vél- bátum og annast um þá á ýmsa vegu. Sjóinennirnir gleyma fljótt hættunum þegar á land er komið. En formennimir gleyma því ekki hvernig togararnir fóru með veið- arfærin áður en 3>ór kom Og þeir finna líka til þess að fiskurinn er nú lengur á hverju ári milli lands Og Eyja. Hvernig er hún þá þessi ‘hagnýta landhelgisvöm” ykkar sem talað >er um? Yið sjáum um að togarar geri ekki usla þar sem, helzt er fisk- von og netaibátarnir hópa sig. Eyrst og fremst er það svðið miili lands (Framh. á 8. bls.) Jóhannes hinn lœrði. í síðasta “Lögbergi", töiublaði 21, i Ibirtbt prein um nlig, efitir 'Jóh- ' annes Eiríksson, hinn lærða, sem er að mörgu leyti undrunarverð; hann byrjar með því, að balla mig Böðvar hinn friðsaina, ,en eg get ekki fund- ið að eg eigi sérstaklega þann heið- ur skilið öðrum frem|ur; mér finst þetta vera oflof um míg, enda þó að mig hafi aldrei hent það, að ráð ast á menn eða málefni með öðrum eins ófriðaranda, ,eins og hinir 23, að Jóhannes'i meðftöldulm', hafa í hyggju að ráðast á Þjóðræíknisfé- lagið, samkvæmt skýringum þeirra í blöðunum; en það get eg full- vissað Jóhannes um, að fátt væri mér annað eins gleðiefni, eins og Iþað, að geta tileinkað mér l»ann heiðulr að ve.ra “hinn friðsami”. Svo lætur hann þess getið, að eg hafi auðsjáanlega sterka til- hneigingu til þess að koma nafni niinu á framifæri. Urn þá skarp- skygni hans þýðir ekki að deila, því sjálfsagt er lianrí fær um, vegna lærdóms sins, að vega það og nneta hver okkar hefir sterkari tilhneig- 'ngU í þessa átt, og læt eg honum l‘að starf fúsle>ga eftir. Svo kemur hann mieð þá alvarlegu ásökuni'til mfn, að eg sé að reyna áð bera víur í þessa margnefndU' 23. hetta verð ,eg að bera af mér; eg hef, ekki nokkra minstu tillhneigingu til þesg, og hafi honum fundist, að v*sur falla á ]>ú , þá liggja orsak- h'nar til ]iess ©kki iijá mér, er eg mun bráðloga leiða í ljós; en það v‘l eg benda honuiri á, að séu þeir íarnir að vía, þá mega ]>eir alvar- lega gæita að sér, því þá er liætt vi^> að jafnvel Pílatusar þvottur- dugl ekki. sjálfur hefir hann svarað spurningu sinni rétt; slík aðferð að sjóða sam- an ritsmfð, sem annar setji naifn sitt undir, er of flókin til þess að ó- ómlentuðuin inanni geti komið hún til hugar, og því slður að þeir séu færir um að nota hana. Mig ulndrar það, að J. E. skyldi eitt augnalblik koma slíkt til hugar, en það gerir auðvitað lærdómurinn, og ef til vill hefir hann orðið var við að slík aðferð sé einhverstaðar notuð af þeim lærðu. Svo lfkir hann mér við Böðvar Bjarka, og er það mikill heiður fyr- ir mig, en' þetta finst mér líka vera oflof, eins og “hinn friðsami”, því Böðvar Bjarki var mikill kappi, og þar að auki ibæði vitur Og dreng- lundaður, svo það væri ails ekki leiðum að. lfkjast; eg væri fult eins ánægður með að líkjast honum, eins og Jóhannesi sjálfum, þó að Böðv- ar Bjarki fengi aldrei B. A. nafn- bót fyrir lærdóm sinm. Og Jóhanmesheldur áfram: “Hann feemiur auga á menn líkiega í draumi, sem sitja við þvottafat, og eru iöðrandi í einhverjum Óþveri-a, hann þykist sjá, að svobúið má ekki standa og heitir á ritstjóra “Heimskringlu” að duga nú sem bezt”. l>arna finst mér að Jóhannes vera kominra út af laginii; þannig, að lærdómurinn hafi ekki getað not- ið sín hjá honum fyrir einhverju öðru. Þessar fyrirspurnir mínar i “Hjdiinskringlu” eru ekkert áheit til ritstjórans, heldur bJátt áfram aug- lýsing á fáfræði minni. Þar sem mig skorti líka hyggindi til þess að snúa mér beint til hinna 23ja mieð spurningar mín;(r, ég hejði þó átt að vita, að þeir mundu vera færastir u»m að svara þeim. jþar næst kemur spádómsandi yf- ir hinn.lærða mann, þó lætur hann ekki uppi, í hverju að spádómiur- inn sé fólginn hann segist bara spá góðu einu; og er það gleðilegt, því ekki er gott að viba hvað kynni að ske, ef hann færi að spá illu, svo bætir hann því við, að það vilji oft til að hvorki rítenn eða skepnur hlýði, þegar sá sem skipi, sé ekki þess verður að hlýða homum;. ekki get eg sklið livað hann á við með þessu, hvort það er heldúr, eg, eða hann sjálfur, eða hvort þetta er partur af hinumi góða spádómi lians. Því um það gefur hann.engc ai upplýsingar. Svo kernst hann þannig að orði: “Sjálfur þekki og ekki nieitt þvotta- fat með þessu nafni, se.m Böðvar vlðhefir f “Heirruskringlu”, en liugs- anlegt er, að 'hahn hafi séð ein- hiverni þvo sér úr einu slíku fati í négrenni við sig og dregið þá álykt- u'n, að þegar menn væru sérstaklega óhreinir ættu niemn að sjálfsögðu að nota þvílík föt” Mér þykir l»að lejtt, að getgáturnar sem, eru nátt- úrlega eitthvað í ætt við spádóm- inn, hafa þarna hlaupið með lær- dóminn í gönutr :hjá Jóhannesi, því þó eg hafi oft séð menn þvo sér, þá hefi eg aldrei séð Pílatusar-þvott- inn, en aðeins lesið um hann í ritn- I ingunni, eg hélt að ]>að væri eins- i dæmi að royna að þvo af sér á- byrgðina af gerðum símum, þar til cg sá ritsmíði hinna 23ja í blöðun- utm nú fyrir skemstu. Hinar áðurnefndu spurningar míniar, sem eg setndi “IIeiin)skr.”, komu mér í hug við að athulga þessi tvö, að sufmu loyti hliðstæðu dænni, sem nú skal greina. f ritniingulnni ,stendur skrifað: “Þegar nú Pílatús sér að hann keinur engu tiil leiðar, en að upp- námið varð aðeins meira, tók hanni vatn, þvoði hendulr sínar í augsýn maninfjöldans og mæ.lti: “Sýkn er eg. af iblóði þessa réttláta manns þér verðið að sjá fyrir því”. En í áskorun ihinna 23ja til stjórn- a rne f n d a r Þ j óð r ækn i sf él a gsi ns stondur skrifað: “Að síðustu viljum vér taka það fram, að séra Rögnvaldutr Péturs- Boðsbréf. Á síðari árum hefur áhugi á Græn- landj og ræktarsemi við fornar land náms- og minningar-stöðvar íslend- inga þar sí-aukist og magnast. Landafundir og landnám íslendinga vestan hafs ihafa varpað irueiri náttúruauðugt stóriðmaðarland; að orka fossa vorra verði útflutnings- vara, falin í vörum úr grænlensku efmi. álíkt mundi umtuma efna- 'hag, lífbkjörum og atvinmivegiini manna á Islandi, svo land og þjóð yrði gersam'le.ga óþekkjamlegt við . það, sem nú er, vegna stórkosblegra I framfara og auðlegðar allra íslend- j inga. — Án endurmáms Grænlands vang nærri tvö þúsund ár aftur í timann. — Já, lengra ©n það, því við nánari athugun feemur það í ljós, að þeir muni hafa komist drjúgan spöl aftur fyrir Pllatus, því ritningin getur um, að þess hafi verið krafist af honiim, að hann framseldi Krist til lífláts; en það hefir ekki enn koinið í ljósi að hin- ir 23 séu á neinn hátt tilneiddir að gera tilraun til að kljúfa Þjóðrækn- isfélagið, en handa-þvotturinn er hinn sami. Jóihamnes álítur, að með því að birta fyrirspumir rnínar, hafi eg verið að reyna að bera víur á hina 23, en tilganguirinn var ekki sá, heldur hitt, að vekja athygdi manna, og þó sérstaklega hinna 23. á því, að mikils miundu þeir með iþurfa Ihæði af vatni og sápu, áðu.r en þeim tækist að þvo af sér þann blett, sem á þá félli, ef Þjóðræknis- félagið liði baga fyrir aðgerðir þeirra. Eg hélt að þegar þeir skoð- ulðu ]>að frá því sjónarmiði ]>á sæu þeir, að ekki borgaði sig að halda lengra í þá átt, eg þóttist vita, að sumir þeirra að minstakosti væru svo hygnir menn, þrátt fyrir það, þó þeim yrði það á, að rita nöfn sín undir þetta óhappa-skjal. 8vo kemur nú . mesta undrið i grein Jóhannesar, og er víst óhætt að kaila það heims-.u)ndur. Hiann kemst þannig að orði: “Eg held mér sé Óhætt að lofa því fyrir mína hönd, og minna, að við getum dregið við okkur hæði vatn og sápu svo að nægilegt verði' af- gangs fyrir Bo'ðvar til að þvo sér, ]>egar hanm kemur til sjálfs sín aft- ur, Og svo framvegis”. Ætli fleiri en eg hafi, ekki orðið forviða, þegar þeir lásul þetta. Hann skriifar “fyri.r mína hönd og minna”, og á þar við hina 22, því ekki hefi eg gefið það f skyn, að neinir aðrir en þessir 23 þyrftu mikills með af vatni og sápu. Hann er sem sé, eig- andi að hinum 22, en þetta getur ekki minn skilningur gripið. Allir vita, að mansal er stranglega bann að í öilumhinuim svoködlulðii siðuðu löndm, svo ekki hefir hann getað keypt þá, þetta hlítur því að hafa gerst á einhvern yfirnáttúrilegan há'tt, og er þvf sjálfsagt mlerkasti viðburðurinn sem skeð hefir í þess- ari álfu. Nú vil eg reyna að 'bæta úr þeirri yfirsjón minni, að eg ekki sneri mér strax til hinna 23ja með ]>essar fyr- irspurnir mínar, sem komiu f “Hjeimis kringlu” 14. m.aí, og igera það nú, og þá sný eg mér náttúrlega til eigand ans, úr því að eg var svo heppinn að fá að vita hver hann er, og veit að haqn munar ekki mikið um að svara þeim, og víst mum það gera honum gott að eitthvað af þeim iærdómi sem B. A. nafnbótin inni- hindur, fái útrás, eg ætia eg að bæta einmi spulrningii við í þetta sinn, sem eg ibið hann að svara um leið og hinum, þó inargt sé nii fleira, sem eg þyrfti að fræðast um af hinum: lærða m]anini: Hvernig hefir hann náð eignarrétti yfir hin- um 22? 8vo getur Jóhannes uim, að sér hafi dottið vísa f hug, sem hanm ætli að geyma þar til hann sjá hvernig ritstjóra “Heimskringlu” verði við. Ef hann hefir eiruhverja andiegia fjársjóði í bundnu eða ó- .bundnu’ máli, þá ætti hann ekki að vera að liggja á þeim, þvf það gæti orðið langa biðin, óvíst að rit- stjórinn vilji eýða fíma til þess, að eita ólar vð hann, úr því að hann skiildi ekki orðið “taglhnýtingur”, því að það mundu þó flestir ís- londingar skilja; — hann ætti að" láta vísuna koma sem allra fyrst, svo að ihún víi ekki hjá honum. Að endingú lætur hann það í ijósi, að liann hefði gaman af að kynnast mér, eg vona að sú ósk hans sé nú að uppfyllast, því sjálfsagt kynnast menn eitthvað við það, að skrifa hver um annan í blöðin. Böðvar H. Jakobsson. -------------0------------- frægðarljóma yfir land vort og Sjó hetjumar fiornu, en nokkuð ann'ieru ekfcj nokkrar minstu líkur til að. Svo miundi og verða enn um þesg> að ísland g,eti orðið iflnaðar- nýja landnámsöld. - Sönnum Græn, land & yfirsjáaniegri tíð. landsvinum fjöigar stöðugt og get-j En ísilenzk stórútgerð og stóriðn ur eikkí annað eni sí-fjölgað, )'ví aöui', iinnanlandsmarkaður íslenzkra stórlborga, skapar möguleika fyrir síðan sögur fara af, nálega ætfð argvænlegri jarðræk’t og gróðavæn- náð fram að ganga og landnáms-, ].egllrn búsjcaj) — er einastj mögu- málið verður með hverjum degi er^ jeijjinni fyrir þvfj ag pugsjónin um lfður, stærra og stórfenglegra l>jarg ræ,jjtun jandisins geti rætst. ræðismál fyrir íslenzku þjóðina: Undirritaður hefur nú um nokk- u!r ár lagt kapp á að kynna sér sem rækilegast alfar heimildir um Grænland, bæði að fornu og nýju — landskosti þess o,g náttúru -, ga ði á og í landi, vötnum og sjó. Við rannsókn þessa hefir mér orð GIGT, Merkileg: heima-lækningr gefln af mauni er reyndi hana sjftlfnr. Árií 1893 fékk eg slæma gigt. Kvaldist egr af henni í 3 ár. iíg reyndi hvert lyfiS á fætur Ö«ru. En bati sá, sem eg hlaut vitS þat5, var altaf skammvinnur. Loks rakst eg á at5fert5, sem læknaði mið með öllu ogr sjúkdómur minn aldrei áreitt mig síðan. Hefi eg nú ráðlagt mörgum, ungum og göml- um, aðferð mína og hefir árang- uinrn ávalt ferið sá sami og eg sjálfur reyndi, hpað veikir sem sjúklingarnir hafa verið. Eg ráðleg^ hverjum, sem liða- gigtar eða vóðvagigtar kennir, að reyna “heimalækningar aðferð” mína. í*ú þarft ekki að senda eitt einasta cent fyrir það. Láttu mér bara í té utanskrift þína og þér skal sent það frítt tij reynslu. Eftir að þú hefir reynt )þið og ef að það bætir þér, þá semoirðu mér einn dollar fyrir það.-> En mis- skildu það ekKÍ, að nemá því að- eins að þú sért ánægður með lækninguna, sem það hefir veitt þér, fer eg ekki fram á að þú sendir borgun. Er þetta ekki sanngjarnt? Dragðu ekki að skrifa. Gerðu það í dag. Mark H. Jackson, No. 149 K. Durs-I ton Bldg., Syracuse, N. Y. Mr, Jackson ber ábyrgð á, að hið ofanskráða sé satt. íslausar hafnir Vestur-Grænlands li.ggja rétt andspsenis inynni Húd- sonssundisins, sem er aðeins sjó-' — ___ fært fyrir ís 2-3 mánuði að sumrinu. I eldj Qg örv-urn Skrælingja. Þegar hin geysi-miklu skóglönd og ' Auk ^ fylgja bókinni 5 landabréff sléttur Kanada byggjast, verðiur allur ,þunigavöru|flutningur þessara miklu landa fiuttur út gegnum ið ljóst, að hér er um auðugan Húdsonssund, á smánm skipum, yf- garð að gresja, að þessar fornu, ís-! jr á vesturströnd GrænlarwLs, því ienzku sveitir eru víðáttumikið og auðulgt land frá náttúrunnar her.di, að Grænland ber í skauti sínu þaðan er hægt að flytja vörurnar til Norðurálfu, Bandaríkjanna, eða i hvert semi vera skal, allan ársins lífsmögulieika og hamingju handa þús-undum og miljónuim íslenzkra1 bari>a, og að brýna nauðisyn bæri til, að gera fróðleik bann um nátt- úru Grænlands, sem geymdur er í hring. Við þessar einustu íslauþu hafnfr við norðanverða auistur- og norðurströnd NorðurtAmeríku eiga heiins-verzluTiarborgir Kanada óum- flýjanlega fyrir höndum að rísa upp. vfsindahókum á eriendum málum, Endurnám þessarar strandar er aðgengilegan fyrir íslenzka alþýðu, sama og að íslenzkir kaupmenn og svo hún geti sjálf séð og — skoðað. I siglingamenn eignist eina af ágæt- Á GrænLandi eru geysi-mikil og ágæt beitllönd, þar sem fénaður getur gengið sjálf-ala alt árið. Kýr, kindur og hestar geugui þar vilt, ettir eyðing Vestri-bygðar, og kýr og kindur ganga enn í dag vilfar og sjálf-ala allan ársins hring í Eystri- bygð. Þar sem raki er í rótinni í fjarðasveitunum, nær grasið manni bæði í hné og undir hönd. 1 ám og vötnum er gnægð af sil- ungi og laxi, og í fjörðunum liggja | óhemju loðnutorfujr upp í fjörum að vorinu, svo þar má ausa upp ó- hemjudyngjrtyni af ágætasta kraft- fióðri handa skepnum, lönigu fyrir heyskajiartíma og áhurðarefni. Við vesturströnd Grænlands er, að sögn fomhóka vorra, meira fiski en við nokikra aðra strönd. Þetta staðfestist og af seinni tíma rann- sóknum. Mestu skiftir það. að, fiskið við Grænland er bezf á þeim tím|u|m árs, sem það er rýrast eða ekkert við ísland. Grænland er íslendingum ómiet- anlegt sem stöð fyrir íslenzka út- gerð við Nýfundnaland og Labra- dor, sem liggur rétt þar fyrir veet- an. Fiskurinn byrjar ekki að hrygna við Nýfundnaland og Grænland, fyr en vorvertíðinni er Lokið við Suður- og Vestufrland á Islandi. Við I Græmlaind eða við Nýfundnaland j frá Grænlandi gætu skip vor tek-1 ið nýja vertíð — fiskimestu vertíð ! heimsins — í sumarblíðri veðráttu j og hjartri nótt, eftir að vetrarver-1 tíðin er úti við íslanid. — Endur- j nám Grænlands niundi gera íslend-' inga að lanigbest settuj fi.ski]>jóð I við Atlantshafiö og geribreyta öllum j núverandi hugmyndum um tap og gróða á útgerð. Á Grænlandi getur verzlunar- og fiskifloti vor fengið sár-ódýrt rekst ursafl, bæði til útgcrðar og sigl- inga frá Grænlandi og íslandi. Það að þuirfa ekki að vera upp á aðra komámn með rekstursafl hknda fiota vormn, er ekki aðeins fjár- munalegt, heldur og jvólitfskt sjálf- stæði fyrir ísland. Jarðfræði Grænlands bendiir til þess, að l>að sé stór-auðugt að ínálm- um. Þótt landið sé að heita niá órannsákað f /þesisii tilliti, hefur ]>ar þó fundist mrkill fjöldi af málmum og nytsömum steinefnum og af sum um í mjög stórum stíl, einis og til dæmis kopar, krýólíti, asl>esti, graf- íti, marmara og mörgum fl. Mestu skiftir þó ]>að, að þar hafa fundist ó’hemjuniikil járn- og kolalög; sem eru hyrningarsteinar stóriðnaðar aiþ'a landa. Endurnám efnivöruauðlegðar Græn Lands er sköpun möguLeika fyrir því að hið tröllaufkna vatnsafl Islands geti einhverntíma komið að notum — jafnvel í nálægri framtíð, og að Island, frá því að vera ber og blá- fátækur basalthólmi, breytist i ustui perlum heimsverzlunarinnar og heims-siglinganna í framtíðinni og að Islendingar tryggi sér fram- tíð, isem miikii heim|s--verz]un-ar- og sig'linga-þjóð.—En landnámið verð- ur að gerast strax. Þegar skóglönd Kanada fara að byggjast, verður ei lengur hljótt um íslausu hafnir Grænlands. Það verða margir um boðið. lUtm þetta ait og nokkur náskyld mái, hefi eg ritað bók, eigi all-litla, og lokið nú í vetur við samning hennar. I bókinni verða á annað hundrað myndir og teikningar af því, er bókin fjallar um; svo og frá sögu íslendinga, er féllu þar fyrir mynd höfundarins, listaverk af Bröttujhlfð, höfuðbóli Eiríks rauða, þar sem flestar Vínlandsferðir, þar á meðal Vínlandsför þorfinns Karls- efnis, voru ráðniar og gerðar út. Lík- loga verður bókin alls undir Ö00 hlaðsíður í allstóru broti. Allur frá- gangur hinn vandaðasti. Geta menn fengið bók þessa — eftir vild — í kápui ©ða góðu bandi, gyltu á forsíðu og kjöl. Verðið er kr. 15.—í kápu og kr. 18—í bandi, I Vesturheiini 5 dali-r i kápu, 6 í bandi Af jafnvandaðri skrautútgáfu og iþessari, er verðið ekki helmingujr af verði því, sem verið hefur á b-ókum í Heykj-avik á síðari árum. — Fáist ekki 1000 áskrifendur, er þvf óvlst, að nokkuð geti orðið af útgáfunni, vegna þess, hve útgáfukostnaðuJrinn er hár. Vænti eg þess, að Grænlands-, ibóka- og menta-vinir ,geri sitt hið bezta til að safna áskrifendum. Bregði menn skjótt við og starfi ötullega að áskrifenda-söfnun, er 'búist við að bókin verði send út- sölumönnum næsta haust. Kaupmannahöfn, Admiralgade, 21, á Nýársdag 1924. Jón Dúason, cand. polit. GAS OG RAFMAGN JAFNÓDÝRT ÓKEYPIS INNLEIÐINC Á CASI f HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunartækj- um og öðru. WINNIPEG ELECTRIC CO. Á FYRS7A GÓLFI Electric Raihvay Chambers. KOL! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæíi til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. 'AIlur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nýjar vörubirgðir Timbur, Fjalvfður af óHuna tegundum, geirettur og afls- koaar aðrir strikaðir tiglar, hurSir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér <*rum setfÖ fúsir að sýna, þó ekkert íé keypL The Empire Sash & Door Co. L i m i t e d HENRY AVE EAI5T WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.