Heimskringla - 04.06.1924, Blaðsíða 6

Heimskringla - 04.06.1924, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPBG, 4. JÚNl, 1924. sérfram í það, sem hann á að sjá um. En hann hlífir ekki helchir sjálfufm sér. Hann vinnur eins og negri. Það er bara hlægilegt að mæta honum, þeg- ar hann er ekki í herbiónustu. Þá er hann á fljúg- andi ferð, eitthvað út í bláinn, og svo er hann gervi legur á velli, og útlitsgóður, að manni gæti hug- kvæmst að hann væri úr lífverði drottningarinnar.” “Já, þáð eru kallar í krapinu”, sagði annar Sar- gent. “Eg var með þe'm — þegar herdeildin var . . í Egiptalandi. Þessir ungu herrar, sem heima voru heims er hún ek'ki, vinur mmn. Það ert pu, sem áiitnir landeyður og tízkuloddarar, beir börðust bar ekki fer rétt með , sagði hann. Þú hefur ekki hug e’ns jjdn regiulega eins og ljón”. Ekki má sköpum renna. SIGMUNDUR M. LONG, þýddi. mynd um geðslag hennar. Þú skilur hana ekki. Hún hló á ný. “Ó, ekki bað, við skulum sjá til, og svo gleymir bú gamla varginum, frænku ’hennar, bú telur hana ekki með? En trúðu mér, bað er óhætt. Heldurðu að hún léti bað viðgangast, að stelpan gæfi hertoga- efninu af Torbridge hryggbrot? Nei vinur minn, svo mikið bekki eg Lafði Westlake, að hún stendur á verði að fá frænku sína vel gifta, og hertogainn- an af Torbridge er nafnbót, sem ekki býðst á bverj- um degi”. Northam líkaði þetta hvað öðru ver, hann leit á systur sína rrueð reiðisvip. “Hvaða meining er þessu, Alicia,” sagði hann *‘er það máske áform þitt, að koma, mér til að beita nauðung gagnvart þessari ungu stúlku — með fylgi Lafði Westkke, eg geri það ekki, svo er ekki til að hugsa að eg sým Frayne slíkann ódreng- skap, því hann er vinur mlinn”. “I stríði og ástamálum, er alt leyfilegt”, sagði hún, og lagði engar duhir á, að hún fyrirleit sam- vizku sem hans. “Og svo er nokkuð annað, eða heyrði þú ekki hvað þrjóturinn sagði, sem að slóst uppá Darrel Frayne úti fyrir Savoy”. “Jú, að sönnu heyrði eg það”, sagði Northam kæruleysislega. “En maðurinn var drukkinn, og vissi ekki hvað hann sagði . “Jú, það gerði hann,” sagði hún fljótlega. “Hann hafði í heitingum við Daríel FVayne, og sagðist geta eyðilagt hann. Eg heyrði glögt hvað hann sagði, og er viss um, að honum var alvara . “Það er ekki orðavert”, sagði Northam. “Mað- urinn var fullur, eða finst þér gjörlegt að taka trú- anlegt það, sem slíkar persónur segja, sem er bara þvættingur. Sir Anson Frayne er með ríkustu mönnum þar um slóðir. En á hinn bógmn, væn nu íþetta satt, hvað hefðir þú að gera með Darrel Frayne?” “Hvað eg hefði með hanm að gera, það er eins og þú þekkir mig ekki vel, Northam, — eða kven- fólkið yfirleitt. Þó Darrel Frayne væri svo fátæk- •uur, að hann ætti ékki annað en fötin, sem hann væri í, þá mundi eg giftast honum, þó það ætti að vera á morgun”. Hann 'horfði á hana, eins og honum þætti mið- ur hennar vegna, en hún gaf því engan gaum, en geðæsmg var auðséð í augnatilliti hennar. “Það ert þú sjálfur, sem neyðir mig til að segja sannleikann, Northam”, sagði hún. Eg elska Darr- el Frayne, — eg vil fá hann, — með þínni að- stoð eða án hennar. — Ó, Northam, vertu nú ekki svona einfatdur”. Rómurinn var biðjandi og sannfærandi. “Hún er fríð — það verður ekki annað sagt, og hún er góð — þú hefur adtíð verið viðkvæmur fyrir góðum stúfkum, er það ékki satt? Hún er stúlka, sem hver maður hlyti að vera stoltur af, og hæfilegt konuefni handa þér, og þú þarft ekki nema að rétta út hendina, þá er hún þín. — Ó, Billy”. ' . . . “Það var aðeins við tækifæri svipuð þessu, að Alicia kallaði bróður sinn þessu gælunafni frá fyrri tímum. “ó, vertu ekki svo harðbrjósta gagnvart mér, og þér sjálfum, hversvegna ættir þú að hörfa und- an Darrel Frayne? og hún hefir ekki ást á honum, og þú yrðir ekki lengi að koma þér innundir hjá henni. Legðu það niður fyrir þér; Cynthia sem konan — þín”. Hún hafðijagt handleggina um háls honum, og horfði inn í augun á honum, biðjandi, freistaindi og egnandi. Hann losaði handtökm, og ýtti henni frá sér. “Þú ert ekki með sjálfri þér í kvöld”, sagði hann reiður, en þó var auðheyrt á málrómn- um, að orð hennar höfðu haft áhrif á hann. “Farðu að hátta.” Hún fór orðalaust. En í dyrunum leit hún um öxl sér, og horfði til hans. Hann hafði sezt niður á stól. Stakk höndunum í vasa sinn, rétti fæturna fram á gólfið. Hökuna hvíldi hann á íbrjóstinu kreysti saman varirnar, og ennið var fult af hrukk- Hún visssi að orð hennar höfðu gefið honurn Sargent Crevve hneigði sig. “Herra Frayne er af þeirri tegund, hann hræðist ekkert. I fyrramorgun sat eg þama yfirfrá og var að reykja pípu mína. Hver er það þá, sem kemur yfir sléttuna á óstjórnlegri ferð — herra Frayne. á svarta hestinum hans Lord Northam, það er óvið- ráðanlegur djöfull — eg á við hestinn — og eg sá það á augunum í honum, að hann var í stæmu skapi, þarna kemur hann dansandi, eins og hann vildi inn- leiða Frayne, að hann væri þægur eins og lamb. En Frayne var ekki svo einfaldur, hann klemldi knéin að síðunum á honum, svo það dugði ekki hvernig sá svarti bar sig að. Frayne hafði yfirhöndina, svo eg segi eins og er. Svo sé eg að hann stefnir í skurðinn iþarna, en það vildi hesturinn ekki. Hann stendur upp á afturfótunum, og tók á öllum sínum kröftum, og eg þekki fáa, sem hefðu setið eftir þann að- gang, en það gerði Frayne. Þrisvar lagði hann til fram að skurðinum, og til baka aftur. Fjórða sinni legur hann til með fullri fer^, — og yfirum, sem ekkert væri —. Hann getur mikið svarti skrattinn, ef hann vantar ékki viljann. En um leið og hann kemur yfimml, sýndi hann eitt af sínum kúnststykkj- um, það leit út eins og hanu steypti sér kollhnís, og með sama liggur Frayne þar”. mina. Er hún ekki Vönduð, það eru Brysseler kniplingar, Gwin frænka brúkaði það fyrsta sinni sem hún kom fram við hirðina, sýnist þér það ekki vera aðdáanlegt?” Hún hafði allann hugann á blæjunni, svo hún gæti ekki að hinu astþrungna tjllitá, |Kmv IDaiflrel hafði fest á henni, með lotningarfullri tilbeiðtelu. “Svo”, sagði Cynthia, og roðnaði lítilsháttar. “Já, hann var hér í heimsókn”. Northam sat þögull augnablik. Hann hafði tek- ið eftir að Cyntiha var feimin, svo stóð hann upp. “Eg kem hingað á ballið”, sagði hann fljótlega, eins og siður hans var. “Ó, það þykir mér vænt um”, var svarað glað- “Það er fallegt”, sagði hann. “Eg vildi gjam- lega. an sjá þig þegar þú ert altýgjuð með stríðsmáling- “Er þaS vlVkiIega?” svaraði hann og Ieit itl una, Cynthia , bætti hann við. hen,nar { fyrsta sk;fti “Vildir þú?” spurðir hann, og sneri sér snögg- “Nú, eg má til að fara, þér megið ekki vekja lega að honum. “Já, eg held þú getir fengið það, því frærtka Lafði Westlake”. Það vildi svo undarlega til, að Lafði Westlalke um. ærið umhugsunarefni, og veiklulegt bros fór yfir hennar þreytulega andlit. 12. KAPÍTULI. Eins og Northam gerði Darrel Frayne lítið úr hótunum Sampsons Burridges. Darrel komu þær í hug. þegar hann vaknaði morguninn eftir. En hann skoðaði það sem annað drykkjuhjal, og hugsaði ei meira um það, eða Sampson Burridge. Hann var önnum kafinn um daginn við heræfingar. — En hefði hann augnabliks næði, var hugurinn hjá Cynthiu. Meðbræður hans, þóttust verða þess var- ir, að hann væri breyttur. — Tommy er allmikiil mannþekkjari — og gerði innbyrðis athugasemdir um hann. “Hann er einn af hinum færustu Kðsforingjum, sem við höfðum”, sagði Sargent Cewe inní yfir- mannaskálanum. “Hann kann að fara með fólkið sitt, hann hlífir þeim ekki, og líður engum að sletta ædar að halda dails sama Kveldið, sem eg hefi venð vaknagj £ Sama augnabliki og Lord Northami fór úr við hirðina, þar koma fleiri ungar stulkur, til að herbergmu. Er Lord Northam farinn”, spurði hún láta sjá sig. Þu mátt til að koma, Darrel. Ö, Qg gejSpaöi. “Það er myndarmaður, hafðu það hug- það væri gaman . ^ fast, að vera æætíð heima, þegar nokkur líkindi eru “Já, en mér verður ekki boðið,” sagði Darr- til að hann komi, Cynthia. Eg veit ekki hvert eg el hnugginn. Lafði Westlake þekkir mig svo lítið ^ Kefi sagt þér það, að hann er tilvonandi hertogi af að það er óvíst að hún bjóði mér. Torbridge? og mÉkilhæfur maður í öllu tilliti. Tor- Cynthia leit til hans og brosti. bridge er enginn smáeign. Það er afar gamalt, og “Eg held eg geti lagfært það,” sagði hún, “það ^lrín m\ iraðuf, verðuir éinn <aff jþ^Im fríkrtStu er eg sem sendi boðsbréfin út, og eg gét — ” a EEnglandi. Eg vona því — að þér lítist á hann , “Þér er mikið gefið, Cyntiha”, hrópaði hann, faSði h,ún strön'^ og í þýðingarmiktum róm. En og varð glaðlegri á svip, og í vongleði og ánægju P6551 athugasemd, verkaði ekki mikið á Cynthiu, hún þegar hún gerði eitt eða annað, sem honum þótti hnSsaS‘ uni Darrel1 °§ boðsbrefið, sem hun ætlað. mikilsvert, tók hann um hönd hennar,—eins og í að ser|da honum. gamla daga. ! Hinn 12. síðdegis, var breiða gatan hjá höllinni Hún tók ekki 'hendina til sín, án þess hún hugs- hennar Lafði Westlake, þétt sett með dýrindis kerr- aði um það. En hann varð að sleppa í flýtir, því ™ hlfreiðurn' bað varð að hafa auka verka- dyrnar hrukku upp, og Lafði Westlake kom inn, '™cnn' tú að hafa hemi1 a mannfjoldanum, sem af og studdist við stafinn sinn, unglingamir höfðu svo f°rvitni> safnaðist að ínnganginum, ttl að sjá gest- mikið að hugsa, hvert um annað, að þau tóku ekki inu koma- Hmn ferknaston danssalur var fullur af Lafði Westlake var að folkl- Herrar og fru, þeir í hirð-einkennisbunmgi. eftir þegar vagninn kom. sjá þreytt og ólundarleg. Hún starði á þau til skift- þær í brakandi siliki og hlaðnar gulli og gimstein- i • • i - i r-v- '* i_ i r . • « ^ .1 •.* um. Á hinum breiðu tröppum, langt útí fram- ís, eins og nun heroi seð þau harast eitthvað oheiðar , • • , .S r . ^ , „T, f, . , , i , •,, jr• c 11 . ^ l • l v i' n í -v -v í . ' holhnnni, voru margir, sem biðu emr að'komast inn a, eg kannast við þessa hnykki , sagði oar- legt að, og tyrir pað la Uarrel við að skammast srn. - .• , , . r , , ,1, i / | “M'” •* • l- ji i * r ' i -v , 1 salinp, þar sem svo margar þektar og natnkendar gent role. / ! Nu , sagði hin elskuverða tru, um leið oig . •, . * , £*,- w .i i .'* ' “Já, sýningarriddari hefði ekki gert það betur, hún hvíldi báðar hendur á stafnum, og skaut fram Pei1sonur f010 1 S f, a[‘, & 1 es a e s o 1 nú, eg stóð upp, og ætlaði að vitja um Frayne. En áður en eg hafði stigið tvö spor, var hann kominn á bak aftur, og var jafnrólegur. Hann hló svo hátt, áð ey heyrði það glögt, þið hefðu bara átt að sjá hvað gott vald hann hafði á hestinum. Hann reið marga hringi yfir skurðinn og til ibaka aftur, og það án þess að snerta hann með sporum eða svipu. Að lokum var sá svarti orðinn þægur eins og lamb, og þegar herra Freyne reið framhjá, og eg heilsaði hon- um, hló hann eins og skólapiltur.” “Afbragðs hestur, Sargent”, hrópaði hann. “Já,” svaraði eg, “ef maður kan nað fara mieð hann, og það kunnið þér, Lautenant”. “Að nokkru leyti,” sagði hann. “En hann er ekki nærri eins vóndur og Exmore-hestur getur ver- ið”. x “Hann er frá Devonshire”, sagði Sargent Pole, “það eru piltar sem kunna að fara með hesta”. Morguninn eftir var D^rrel ekki í sem beztu skapi. Það var dagurinn, sem hann ætalði að sjá Cynthiu, og við æfingarnar fyrrihluta dagsins, fanst honum han nsjá Cynthiu af og til milli hermann- anna. Loksins var hann frí. Hann fór úr hermanna- búningnum og svo af stað til borgarinnar. Hann var óþolinmóður og með hjartslætti, þegar hann hringdi dyrabjöllunni í höllinni og dyravörðurinn sagði með ófyrirgefanlegu kærileysi, að Darrel fanst, að hennar náð væri ekki heima. Það var voðaleg opinberun fyrir Darrel, það var sem hinn bjarti ljómandi heimur, yrði á augnar bliki heldimmur og hryllilegur, svo spurði hann með veikri von, hvert ungfrú Drayle væri heima og hjart að hækkaði stórkostlega, þegar dyravörðurinn svar- aði játandi og fyigdi honum svo inn í dagsstofuna, þar var enginn. En í litlu herbergi, aftast við dag- stofuna, og aðskilið með' tjaldi, sem var dregið til hliðar, sá hann stóra hvíta blæju, — og ýmsar hann- yrðir, er lágu á tvíst og bast, eins og þær hefðu ver- ið yfirgefnar í flýti. Hann áræddi að færa sig nær og athugaði hlutina með ánægju. Sjálfsagt tilheyrðu þeir Cynthiu, og af þeirri ástæðu meira virði fyrir hann, en alt annað. 1 sömu svifum var dyrunum lokið upp, og Cynthia kom inn. Andlit hennar Ijómaði af ánægju. “Þú kernur þó loksins”, sagði hún með bams- legri gleði. “Eg vonaðist eftir þér miklu fyrri, það líður að te-tíma og þá er von á frænku. Það liggur illa á henni í dag, og því efcki tilhugsandi að þú verð- ir hér”. * “Hvað gengur að henni?” spurði hann, og hélt stöðugt hendinni á Cynthiu. “Eg á að mæta við hirðina í naöstu viku”, sagði Cynthia og hló. “Já, frænka hefur alt í einu á- kveðið, að svo ikyldi vera. Hún sagði það, þeg- ar eg kom heim í gærkvöld. En hvað við höfðum það skemtilegt, hún sagðist meiga til að sýna mig sem fyrst, því eg væri ein af þeim ungo stúlkgm, sem fljótlega gengju út”. “Eg er líka hræddur um það,” sagði Darrel hálr hnugginn. Cynthia statði forviða á hann, og hló svo á ný. “Nei, það var alls ekki hennar meining, hún var hrædd um að eg fölnaði — sýndist vera eldri, enn eg er svo — ” “Hún er verulega skrítin kelling”, sagði Darrel. “En eg reiði mig ekki á það sem hún segir, og vin- áttu hennar, og nú áttu að koma fram við hirðina, Cynthia, — þá verðurðu svo fín, að maður má naumast líta á þig”, sagði hann og stundi við. “Svo verðurðu altaf á fartinni. — Miðdagsverðir, dans- ar, heimboð, og eg fæ aldrei að sjá þig”. “Þetta er ekki annað en rugl, Darrel”, sagði hún, “komdu, eg skal sýna þér andlitsblæjuna neðri vörinni — kækur, sem Cynthja vissi gerlega hvað þýddi. Svo hér finn eð yður, og hvað — því liggur andyrinu á salnum. Hvjldi aðra hendina á stafnum, i en heilsaði gestunum með hinni. Öllu Var tjaldað, svo samlkvæimið skyldi verðia LI • , ' .. • v , , * i i i eins tilkomumikið og mest mátti verða, og Lafði blæjan her? ma e gspyrja, eruo þer að leika ikven- W/ í i l • L ' ul' l * lL v | Westlake var regulega heima hja ser. Hun hafði saumara, eða herbergisþernu? £ „ . , , • r , • . . , r..., T f - i\ i ' , , unga stulíku rallega í husmu, ar hinni virðulegu rjol- Ungfru Drayle var svo goð að syna mer — j Westlake, og hún var ákveðin í að láta hana byrjaði hann hikandi. fara fyrjr Kæðsta boð, og það mundi ekki verða ^Ungfrú Drayle hefði getað gert eitthvað þarf- neitt smáræði, og það vissi Lafði Westlalke. Sama ara, svaraði Lafði Westlake. Og einnig þér,’ því dag hafði Cyntiha komið fram við hirðina, og ver- eruð þér ékik við herdeildina yðar? ið sérlega heppin. Allir vektu henni athygli, og “Eg hefi Ieyfi”, sagði Darrel auðmjúkur. konunglegu persónurnar brostu til hennar vingjarn- “Mér virðist þeir vera furðu örlátir á leyfinu le8a- Lafði Westlake þótti næstum nóg um dálætið, um þessar mundir”, sagði Lafði Westlake hörkulega.1 henni hlotnaðist, því í augum hinnar gömlu frú- “Það gekk ekki svoleiðis, þegar eg var ung, Cynthia ar» hafði Cynthia töluverðann sveita-svip á sér, en —Taktu þetta dót þitt með þér uppá þitt herbergi. hvr sem var hlaut hún að beygja sig fyrir, og fegurð Eg ér hrædd um að hin athugalausa frænka ipín Cynthiu og frjálslega framigangsiriáta, urðu allir að hafi tafið yður helst of Iengi, herra Frayne’” viðurkenna. Darrel skyldi bendmguna, honum fannst Lafði Þetta kvöld var gamli vargurinn sigrihrós- Westlake í því skapi, að hún væri vís til að kalla andi I hvössu auguln þentiar, undiir hinum þykku á vinnumennina til að fleygja sér út. Cynthia varð augnalokum, hlógu og glömpuðu. 1 anda sá hún lafhrædd og flýði, en hafði þó í laumi sent honum sjálfa. sig, sem frænku og móðurlegan forverja Her- hlýlegt augnatillit. Lafði Westlake rétti honum einn togainnunnar af Torbridge, það gékk alveg fram af fingur, sem hann tók um og hafði sig svo af stað hennar gömlu vinum, sem aldrei höfðfu séð hana tafarlaust. • eins ástúðlega og yfirmáta glaða, eins og þetta kveld. Fimm mínútum síðar, kvað þjóninn að Lord , . Cynthia ’heh trl 1 danssalnum, þar var hún um Northam væri kominn. Lafði Westlake var búin krln«d ff herrum. frum'’ sem umfram alt vildu að hagræða sér í eftirlætisstólnum sínum og nýbúin koma ser 1 nanar! kynm v,lð Pfssa nyuPPrunnu að láta augun aftur. Næsta tíma þar á undan hafði srD°rnu 1 felagshfmu 1 .London. , Hun var ljomandi hún ráðfært sig við kvennsaumara, og embættis- falleg °§ virtlst vera gloð- en I>° hra fynr ahyjgju- menn við hirðina, — en er hún heyrði Lord Northam SV1P a andlltl hf narr Af °S.1,1 leit hun yhr mann' nefndan, varð hún glaðvakandi. Lord Northam f]oldann’ einkum fram að Hmganginum.^Otal smn- kom inn, stirður og þunglamalegur, hennar náð um var bu!ðað se?a henni Mja kvold’ að hun værl heilsaði honum hjartanlega. fa le|.°? htl vef ut’ huf, §af >v! en8an 2aum’ m Þer komið alveg matuiega til að fa bolla af te-1 með okkur”, sagði hún, “við höfum annríkt þessa „ Hversvegna kemur hann ekki ? Það var gott með daga, Cynthia — við Northam sagði hún Cynthia, al,ar Pessar Personur’. Sem daðust aðhenn!’.hatt °? en við aumingja Darrel var það ætíð ungfrú Drayle !agt'. ,hn meðfanæ«u hefðl hun Vlhað sklfta alln — það á nú að kynna Cynthiu við hirðina, ein-; Peirn lofgerð Tf að ,heyra hann segJa: Cynthia’ hvern daginn”. | Pu ert yndlsleg 1 kvold’ “Er það ekki heldur snemt”, sagði Northaim 1 Nú kom Lafðl Allcia trI hennar’ á eftlr henni kom og starði á hattinn sinn, eins og hann hefði aldrei séð hann áðulr, og undraðist yfir að hann væri þarna. “Já, það er nú satt,” viðurkendi Lafði West- lake. “En eg hefi nýlega orðið þess áskynja, að' , .,. , , ,, ... , ... hún er orðin vaxinn kvenmaður, — sem jafnvel tek- tala v,ðLPlg; amr * yfm^emmæst þer j Md Her ur boð til miðdagsverðar á matsöluhúsi”. Lord Northam. “Gott kvöld, Cynthia mín góð,” hrópaði hún. — Eftir miðdaginn á Savoy, höfðu þœr fundist nokkr- um sinnum og Lafði Alicia verið eintóm gæði. —- ‘Það eru fullkominn vandræði að fá tækifæri til að er Northam. Eg kem til að biðja þig um einn dans honum til handa, sjáifur kemiur hann sér ekki að ,1 '** pvi . Cynthia hneigði sig fyrir Northam. f, i L 'iii r r.v- ii' • “Eg hefi ekki nema tvo eftir, sagði hún og brosti afbragsvel, það kvold, sem eg ma þekka La ði Al.ciu dauf,ega ««ó hvað varð af Darrel?” “Þér eigið við á Savoy nýverið?” “Já, einmitt það”, sagði Lafði Westla'ke og glotti “Það er tími til að hún komi út. Hún skemti sér og yður — ”. Hún fagði sérstaklega áherzlu á orð ið “yður”, og Northam tók eftir því. “Það var vel gert af yður báðum, það er satt, eg ætla að hafa hér dans, sama kvöldið og hirð kynningin á sér stað. Eg er nýbúin að senda yður og Aliciu boðsbréf.” “Margfaldar þakkir. — Eg hlakka til þess”. Þjóninn bar inn teið, og Lafði Westlake sagði; “Segið ungfrú Drayle, að teið sé til, og biðjið hana að koma ofan.” Cynthia kominn, augnablik seinna. Hún heils- aði Lord Northam glaðlega og þakkaði fyrir kvöld- ið á Savoy”, meðan hún skeinkti teið. Talaði hún um hið ógleymanlega kvölld, sem þau 'hefðu haft. Á meðan hallaði Lafði Westlake sér upp að stólbakinu og sofnaði — eða leit svo út, — eftir áreynslu dagsins. Northam var fátalaður — eins og hann var vanur. — Hann heyrði hvað Cynthia sagði, án þess að líta upp. “Mér fannst eg sjá herra Frayne þegar eg kom”, sagði hann fljótlega. Þér veriðið að gefa mér annan”, sagði Northam “En það segi eg yður, að eg er lélegur dansari.” Hann skrifaði nafn sitt á dansspjaldið hennar, um leið og hún var færð burt af einhverjum sendi' herra. Lafði Alicia horfði á eftir heni, og hvíslaði: “Hættu við dansinn, en fáðu hana heldur með þér út á svalirnar”. Northam möldraði eitthvað, en sá þó, að þétta var gott ráð. Sendiherrann harfði fengið sinn dans, og Cynthia stóð hjá honum og veifaði kringum sig demantsettum blævæng, sem Lafði Westlake íhafðí gefið henni. Alt í einu varð henni hálfhvert við, þvl hún kom auga á Darrel meðal gestanna, fram VI° dyrnar. Margir fallegir og fínir menn voru þarna samankomnir, en í hennar augum var enginn ao neinu leyti svo mikils virði, sem hinn gamli leikbroo- ir hennar. Hún aðgætti hann áköf og kvíðandi, þar sem hann ruddi sér braut gegnum mannfjöldann, o? horfði til beggja hliða. Hana lcUigaði til að hrója ha' stöfum: “Eg er hérna, Darrel, komdu — komidu .

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.