Heimskringla - 06.08.1924, Page 6
6. BLAÐSIÐA.
HBIMSKRINOLA
WINNIPEG, 6. ÁGÚST, 1924.
Ekki má sköpum
renna.
SIGMUNDUR M. LONG, þýddi.
Darrel var í það heila tekið, varla fær nm að
hugsa og álikta, en honum fanst það langur tími,
þar til hann var fyrir alvöru kominn í kast við þessa
grenjandi óvini, hann réðist á þá, eins og hálftryltur
maður. Alt í einu hljóp einn Afrídanna á Darrel,
sem einmitt var að hrista annan af sér, og um leið
fékk hann högg á brjóstið. I þeirri svipan, tók hann
ekki eftir því, en augnabliki seinna, sortnaði honum
fyrir augun, hann skalf á fótunum og hné til jarðar
við fætur óvinar síns, sem sparkaði í hann eins og
dautt hræ, og fór á móti þeim næsta. Darrel, þar
sem hann var kominn, lá eins og dauður maður.
Bardaginn hélt áfram. Hann lá sem ekki væri hið
minsta lífsmark með honum. Dagurinn leið til
enda, og kvöldskuggarnir liðu yfir hæðirnar.
Þegar tunglið var komið upp, fékk Darrel með-
vitundina, og fann aðeins eitt — ó]x>landi t>orsta.
Svo kveljandi þorsta, að hann hefði viljað láta líf-
ið fyrir einn munnsopa af vatni. Hann var svo stirð-
ur, eins og hann hefði spilað fótbolta sex daga hvíld-
arlaust. I hvert sinn og hann dró andann, fann
hann mikið til fyrir brjóstinu, það suðaði í höfðinu
á honum, eins og þar væri fult af býflugum. Hann
var mpð blóðbragð í munninum og augun voru heit
og svíðandi. Með afar mikilli þrekraun, hreyfði
hann höfuðið og leit kringum sig til hægri og vinstri.
Ymsir af mönnum hans láu dauðir í kringum hann,
og var það átakanleg sjón. Hann lét aftur augun.
En svo fanst honum — fremur en hann sæi það —.
að eitthvað vera á hreyfingu nærri honum, sem leið
áfram laumlega og hávaðalaust, hann gaf því gæt-
ur með hálflokuðum augum. Það var Afrida kona,
með biturlegan hníf í hendi. Hann sá hana lúta
niður að manni, sem lá onkkra faðma frá, þar sem
Ðarrel lá. Hann sá hnífinn reiddan til stungu, heyrði
undarlegt hljóð, skjálfti fór gegnum hinn hjálpar-
lausa líkama, og svo var því lokið. Afrida-konan
færði sig nær honurn. Darrel sá augun á henni, en
hann gat hvorki hreyft sig né gefið hljóð af sér.
Konan Iaut niður að honum með hnífinn á lofti, og
beindi honum á hjartastað, en hún hlýtur að hafa
verið orðin þreytt, og höndin titrað — því hnífurinn
fór til hliðar, en var þó nóg til bess, að Darrel fqll
á ný í einskonar dauðadá, sem blekti Afridakonuna.
Hún sparkaði í hann með fótunum, og fór svo leið-
ar sinnar.
Hún hneigði sig aftur, og settist á hækjur sínar
við hliðina á honum. Um stund var dauðakyrð,
þarna inni; svo lauk hún upp munninum, er sýndi
skínandi hvítar tennur, og hvíslaði svo á sínu eigin
máli:
“Sahib þekkir mig ekki?”
Darrel hleypti brúnum og starði á hana forviða.
Málið, sem hún talaði, var sem gleðisöngur í eyrum
hans, því hann þekti málið svo mikið, að hann skildi
konuna, og gat nokkurnveginn látið hana skilja sig.
“Nei”, svaraði hann og starði á hana í hálf-
dimmunni.
“Hver ert þú, — ertu Afghani; 'hvaað viltu með
mig; þú hjúkrar mér og gefur mér mat, hver ertu?
“Jeg er dóttir Laf Sefs, Sahib,” svaraði hún ró-
lega. “Eg er kona Abdur manns, Sahib hjálpaði mér
til að verða konan hans”.
“Nú er eg alveg hissa?” hrópaði Darrel.
“Dóttir Lal Sefs, snúðu andlitinu að birtunni, —
já, nú sé eg að það er hún. Man eg ekki rétt, að
þú heitir Khasty? — Hvernig hefir þú komið mér
hingað. Og bardaginn, — hvernig endaði hann?
höfum við sigrað, eða — ”
“Sahiles vinir sigruðu”, sagði hún rólega í við-
hafnar tón. “Sahibs vinir eru í virkinu. Okkar fólk
er flúið og sundrað, og konurnar eru líka farnar, sú,
sem þér sáuð Sahib, var hin síðasta af þeim. Okkar
fólk er flúið upp í fjöllin, og hvítu mennirnar elta
ÍL'”
þa •
“Guði sé Iof, að við unnum”. Tautaði Darrel.
En vegna þín, þykir mér fyrir, Khasti, — þú ert þó
af þessu fólki, — er maðurinn þinn lifandi?”
Hún hneigði sig og snerti ennið með sorglegri
hreyfingu, eins og hún þakkaði einhverri guðlegri
veru.
“Já, hann lifir”, sagði hún, það var hann sem
fann yður, og bar hingað, en eg beið hér — ”
Það fór hrollur gegnum Darrel, — hann vissi
lá. Hann fann mikið til í sárinu, og svo var hann
styrður, að hann gat hvorki hrært legg né lið, og
þorstinn var sárkveljandi. Eftir nokkra stund, var
hann kominn svo til sjálfs síns, að hann gat hugsað
umi kringumstæðurnar. Hann lá þarna hjálparlaus.
— Nei, ekki hjálparlaus, það væjri vanþakkladti,
að segja það, — en hann gat ekki hreyft sig, og
varð að vera þar, sem hann var kominn — og hvað
lengi? Félagar hans töldu víst, að hann væri dauð-
ur, — því Afridakonurnar voru ekki vanar að vægja
þeim særðu á vígvellinum, — það var verulegt
kraftaverk, að hann var lifandi. Dauði hans yrði ef-
laust auglýstur, Dunton mundi — að segja, ef hann ;
væri lifandi — taka hringinn, — hann krepti hnef- j
ann í leiðindum, það var klaufalegt af honum, að
hafa afhent Dunton þenna hring. En máske hon-
um heppnaðist að fá hann aftur, áður en það væri
of seint. Hann hugsaði til Cynthiu, og taldi sér
trú um, að það væri það einfaldlegasta, sem hann
gæti gert, að vera að hugsa um hana, og hina von-
lausu ást sína. Það kom skuggi á hellisdyrnar, Khasti
beygði sig yfir hann.
“Líður þér bærilega, Sahib?” spurði hún alvar-
leg.
“Mér líður vel. Khasti”, svaraði hann. “En
maðurinn þinn —
“Hann er ekki kominn ennþá”, sagði hún. “Vin-
þínir, Sahib, fylgja okkar fólki eftir langt upp
stóðu ferðbúnir. Hún tók hönd Darrels og lagði
hana á höfuðið á sér, sem lotningarfull kveðja, en
Darrel tók báðar hendur hennar og þrýsti þær fast
og innilega.
“Vertu sæl, Khasti”, sagði hann með viðkvæm-
um róm.
“Þér og Abdurmahn, á eg Iíf mitt að þakka, og
mig brestur orð til að lýsa því”.
“Við borgum aðeins skuld okkar”, sagði hún
með stillingu.
“Ef þér sjáið Lal Sef föður minn aftur, þá seg-
ig honum, að við gleymum ekki því sem okkur
bar”.
Darrel var hrifinn er hann sneri á burt með
Abdurmahn, sem hafði beðið og horfð alvarlegur
| á kveðjuna. Afridar eru eru eins og Arabar; þeir
bera ekki tilfinningarnar utan á sér. Abdurmahn var
nú að ljúka skuld sinni, og það lét hann sér nægja.
24. KAPÍTULI.
í
Lafði Westlake hafðist við í Lucerne. Nágrann-
arnir voru nú famir að venjast við að sjá hana,
þegar hún ók framhjá, þeir voru hættir að horfa
út um gluggana á þenna afbragðsvandaða vagn, með
ökumann og þjón í einkennisbúningi. íbúarnir í
í fjollin. Sjáðu til, hér er eg með vatn og eítthvkð Lucerne sögðu nýum ferðamönnum með stolti að
til að borða. Drekktu nú og borðaðu, áður en eg Lm háborna greifmna de Westlake, væn svo hnf-
ir
bind um sarm.
Hún hafði komið með bananas, stappaðann maís.
in af Lucerne, að hún hefði leigt listiskála, og ætlaði
að vera þar. Við verðum að viðhalda lífinu, þó
hræðran út í geitamjólk, og Darrel át og drakk með ekki Ieiki alt í lyndi. Við verðum að sofa og borða
svo góðri list, að það framleiddi bros á Khastis al- , þó manni sé engin nautn í því. “Tíminn Iæknar
varlega andliti.
Þegar Darrel lauk upp augunum aftur, lá hann
meðfram steinvegg í opnu rúmi eða hellir. Hann
starði á það nokkrar mínútur, leit svo á eitthvað,
sem var nærri hinni hliðinni á honum, og sá sér til
mikillar undrunar, hið blakka andlit, og njósnandi
augu, innfæddra konu, sem húkti þar og aðgætti
hann. Hinar IíkamJegu tilfinningar Darrel komu fljót-
ara í Ijós en hinar andlegu. Hann glápti eins og
bjáni á þessa hreyfingarlausu mannveru til hliðar
við hann. Hann reyndi að hreyfa legg eða lið, hann
lét aftur augun, og óskaði að eins að konan vildi
sem fyrst Ijúka af sínu blóðuga ætlunarverki, svo
það væri þá búið. Hann hafði stingandi tilfinningu
í öxlinni, og allur hans líkami var sár. Hann gat
hljðað af kvölum, en svo mikla sjálfstjórn hafði
hann ennþá, að gera henni það ekki til ánægju að
kvarta. Hann beit á jaxlinn og lét sér nægja að
stynja ofurlítið. Litlu síðar heyrði hann skot og há-
vaða, en svo færðist það fjær og þagnaði litlu síðar.
Af þessu hélt Darrel, að orustan væri búin, eða
héldi áfram hinumegin við skarðið. Hann fann að
hönd var lögð á ennið á honum, og með hrylling beið
hann eftir hnífnum. Hann reyndi að rifja upp þessi
fáu orð. sem hann kunni af máli Afridanna, svo hann
gæti beðið hana um að flýta sér. En er hann
opnaði varirnar, lagði hún hendina aðvarandi yfir
munninn á honum. Hann sá nú aðra konu, af sama
kyni, og sú er sat hjá honum; hann sá hina kon-
una læðast upp brekku, hann sá glampa á hníf,
heyrði veikt hljóð, og vissi nú að Afridakonumar
héldu áfram sínu blóðuga verki. Nú var konan
horfin, þar næst færði hin aðvarandi hönd sig frá
munninum á honum. Hann stundi veiklulega:
Dreptu mig fljótt”!
Dauflegt bros fór yfir hið dökka andlit, og hinar
laungu mjóu kaffibrúnu hendur, byrjuðu að hneppa
frá honum einkennisfötin.
“Hún veit hvar hjartað er,” hugsaði hann, "en
vill vera viss um, að henni irtisheppnist ekki”.
Ennþá lét hann augun aftur, en opnaði þau svo
strax, því hann fann, að eitthvað kalt snerti sárið,
sem þangað til hafði verið sem brunablettur, þvoði
hún það líka og gerði það afbragðs vel. — Hinar
innfæddur konur, er u sniilingar að meðhöndla sár,
svo gaf hún honum vatn að drekka, með gætni, stóð
síðan upp og Iæddist út, en gaf honum merki um, að
hann skyldi vera rólegur. Darrel Iá grafkyr, og gerði
sér ótal getgátur um hvað þetta ætti að þýða, eða
hvert það væri að eins stundarfrestur. Innan skams
kom konan aftur hljóðlega, eins og þegar hún fór
hún skoðaði umbúðirnar með mestur gætni, og lag-
færði þær, og hneigði sig með ánægjusvip. Síðan
tók hún úr falli á fötum sínum, stykki af Chapaty;
einskonar pönnuköku, sem hún rétti að honum, með
auðskildum bendingum. Darrel fann ekki til
svengdar, en hélt það væri hyggilegast, að nota sér
góðsemi hennar.
eftir hverju hún hafði beðið, hann sá glampa á
löngum hníf í hálfdimmunni. Hann þekti yður —
það var ómögulegt að hann gleymdi yður Sahibs, og
hann bað mig að gæta yðar Sahib, svo fór hann
með hinum. En hann kemur aftur ef hann getur.”
Hún talaði stilt og endurtók eða útskýrði það,
sem hún hélt að eg skildi ekki, og meðan hún talaði
tók hún af honum stígvélin, og baðaði annan fót-
inn, sem hafði fengið smávægilegt skot-sár.
“Þvílík heppni”, tautaði hún og hneigði sig í
áttina til hans. “Þetta er forsjónin Saib”, sagði
hún með stillingu. “Allah hefur hjálpað okkur til
að borga yður það, semi við skulduðum”.
“Já, það er satt, Khasti”, svaraði Darrel, “það
er forsjónin, sem eg má vera þakklátur. En eg
er víst mikið særður? Get eg ekki bráðum komist
inn í virkið til vinar minna?”
I svipinn ansaði hún engu, svo hristi hún höfuð-
ið með áhyggjusvip.
“Nei, Sahib, þér getið ekki komist til þeirra”,
svaraði hún hikandi.
“Já, en hvers vegna?” spurði Darrel ákafur.
“Okkar menn eru ekki allir famir héðan”, sagði
hún. “All-margir af þeim Iiggja í leyni hér og þar
í nágrenninu, þeir komast að því, að þú ert hér
**
°g
“Já, víst — auðvitað — það var of mikil eigin-
girni af mér að hugsa þannig”, tautaði Darrel. Ef
þeir kæmust á snoðir um, að þér hefðuð frelsað mig.
þá væri lif yðar ekki mikils virði. En getið þér ekki
komið boðum til virkisins?”
Hún hristi aftur höfuðið.
“Njósnarmenn eru hér í kring”, sagði hún.
Darrel dró niðri í sér stunu.
“Vinir mínir telja víst að eg sé dauður”, sagði
hann meira við sjálfan sig en konuna.
“Það er þó betra, en að vera dauður, Sahib”,
sagði hún.
“Þú hefur rétt, Khasti”, svaraði hann, því nú
— og hann skildi það ekki sjálfur — langaði hann
ekki til að deyja. Lífshættan, sem hann hafði verið
í, hafði breytt skoðun hans, eða það hlaut að vera
svo.
“Hvað ætlarðu nú að gera? Eg sé að þig langar
til að frelsa mig”.
“Sahib verður að vera hér, þangað til Abdur
mahn kemur. Hann getur sagt hvað við eigum
að gera, því ráðin eru hjá honum. En Sahib má
ekki tala meira, annars fáið þér sárasótt. Sárið
Iítur vel út, og er hreint — og kúluna get eg tekið
út þegar Sahib sýnist”.
“Nú, nú takið hana þá strax”, sagði Darrel fljót-
mæltur . Hún lagði hendina á enni hans — þannig
mældi hún blóðhitann, og svo tók hún hnífinn
fram. og með æfðri og nettri hendi skar hún kúl-
una út., en á meðan leið yfir Darrel. Þegar hann
raknaði við aftur, sá hann Khasti sitja sem fyr, með
hendurnar í kjöltunni, og með dökku augun sín
fest á honum. Það var Ieiðinlegt.
“Það leið víst yfir mig”, sagði hann af sak-
andi. Hann vissi, að iþarlendar he'rmenn imuhdiu
hafa þolað þetta, án þess að missa meðvitundina.
Hún sýndi honum kúluna, og lét hana svo nið-
ur í Fall á kjónum sínum, sem var henni í vasa-
stað.
Sahib verður bráðum frískur. En nú verðið
þér að sofa”, sagði hún, svo tók hún sjal, sem hún
hafði haft um sig, og hlúði vel að honum með því.
Darrel kom með einhverjar mótbárur, en hann
var svo máttvana eftir alt sem hann hafði liðið,
að augun hnigu aftur, og hann steinsofnaði. Þeg-
ar hann vaknaði aftur, var hann aleinn.
öll sár” segir gamalt orðtæki, og þó ofsagt væri,
“Hvað langt burtu fer þitt fólk, Khasti?” spurði | að Cynthia væri batnað, þá var sorgin ekki nærri
því eins bitur. Hún var eins og persóna, sem snögg-
lega hefir mist skilningarvitin. I fyrstu virðist það
svaraði hræðilegt og ólíðandi, en maður venst því með tím-
| hann.
Hún benti með hendinni.
“Til þorpanna hinumegin við skarðið,
hún.
“Svo safna þeir sér saman, og byrja stríðið á
Fyrstu dagsgeislarnir sáust yfir hæðirnar og
gullitaða hálfbirtu lagði niður til hans, þar sem hann
ny f
“Það getur vel verið, þessir menn eru hugrakkir.
En þeir hafa máske mist altof marga í stríðinu, það
er ekki gott að vita, þeir eru hraustir, og elska ó-
friðinn, það er þeim meira virði, en matur og drykk-
ur, Sahib”.
“Eg veit það,” sagði Darrel.
“Heldur þú, að þeir hafi drepið margt af okkar
fólki?”
Hún hneigði sig, og svaraði alvarlega:
"Já, Sahib, þeir drápu Sahib Óberstann —
Darrel leit undan og beit á jaxlann.
i anum.
Hún var umkringd af hinni fegurstu náttúru,
| hafði skemtilegt vinnufólk að þjóna sér, var afar
; vel klædd og gat verið búin allskonar djásni dag-
lega; hefði hún viliað. En ekkert af þessu gladdi
hana. Ekkert af því sem menn erfiða fyrir og
slíta kröftum sínum var henni nokkurs virði. Það
j var eins og hún ætti von á einhverju, sem. þó aldrei
kæmi. Ef hún las skáldsögu — og hún las mikið —
fanst henni þær flestar lítilsvirði. Hennar eigin æfi
og forlög, var tíu sinnum skáldlegra —og mjeiri
sorgarleikur — en hugsanlegt var að rúmast gæti
j í nokkurum skáldheila.
Hún þráði nú einveru, meira en nökkru sinni
“Og marga fleiri — það var hræðilegt, hvern- en það var ekki svo auðfengið. Percy Standish hélt
ig þeir myrtu, þannig er það ætíð”, bætti hún við þar til sem stöðugur, en miður kærkominn gestur, og
í einkennilegum róm, meðan hún gerðji við um- virtist vilja vera í kringum hana, sem allra oftast.
búðirnar og Iþvoðíi Ihonum í framlan”, og svona Hann sýndi Cynthiu svo mikla vinsemd að henni var
verður það — nú verður Sahib að sofa
Darrel lá, hugsaði og lagði niður fyrir sér all-
ann daginn. Af og til færði Khasti honum chas-
paty og geitamjólk, og gætti hans í það heila tek-
ið, eins og margæfð hjúkrunarkona.
Þannig liðu dagarnir þó hægt færi. Sárið smá-
greri og Darrel gat ofurlítið gengið um. En Khasti
það óskiljanlegt, því hún vissi, að Percy hafði jafn-
an sína eigin hagsmuni í huganum.
Hann hélt áfram að vera þar, en leið þó ekki
vel, hann var orðinn magrari, og svo fölleitur að
líkindi voru til að hann væri ekki heilbrigður.
“Þú ert eins og dauðinn frá Lybekk”, sagði
Lafði Westlake einn morgun, hann sat á bekk úti
vildi ekki leyfa honum að fara út úr hellirnum, og * garðinum, með krosslagða handleggi niðurlútur,
Darrel var frá sér af óþolinmæði, að vera þannig ( °§ starði fram undan sér.
innibyrgður. Hann var næstum búinn að gleyma. £ sömu svipan varð andlitið hýrt og ástúðlegt.
hvað lengi hann hefði verið þarna, og hugsaði að Eg fullvissa yður frænka, mér líður mæta vel ,
hann yrði þarna það sem eftir væri æfinrþr. En Uýtti hann sér að segja og brosti. Eg sat hér bara,
einn morgun var hann vakinn af hendi, sem var
harðari en Khastis, og þegar hann opnaði augun,
sá hann 'hálfnakinn Pafihaner, sem ilaut ofan áð
honum. Darrel þekti hann einnig og settist upp,
Abdurmahn heilsaði honum, með virðingu, en
Darrel tók vingjarnlega í hendina á honum.
“Loksins hrópaði hann og stundi við af fögn-
uði:
“Eg hélt þú kæmir aldrei. Eg er þér innilega
þakklátur, þú ert sannur lífgjafi minn, Abdurmahn.
Hvað er að frétta? hvar er herinn? Get eg komist
til minna manna?”
Abdurmahn hristi höfuðið.
“Nei, Sahib, þeir eru farnir. Sahib yrði að fara
margar mílur, til að ná þeim. Mitt fólk mundi
þekkja yður, og —
Hann þagnaði með þýðingarmiklu tilliti.
“Nei, fahib, þér komist ekki til vina yðar. En
það er til vegur yfir fjöllin til Bhareli. Eg fer með
hættu, það er eini vegurinn. Sjáið til Sahib. Eg
kom hér með föt, sem þér verðið að fara í, svo
eruð þér eins og við, og eg er bróðir yðar------”
“Já, það er einmitt það, sem þú ert” tók Darr-
el fram í, “þú hefir reynst mér sem bróðir í neyð-
inni, Abdurmahn. En þú og Khasti er það ékki á-
hætta fyrir yður.”
“Við erum ekki vön að gleyma”, sagði Abdur-
mahn með áherzlu, “það eruð þér, sem gáfuð mér
Khasti, þess vegna er það eg, sem þér eigið þakk-
lætisskuld hjá. Hér eru fötin og hnífurinn”.
Darrel tók Khaki-búninginn af sér og klæddi
sig í fötin, sem Pathanerinn hafði fært honum, og
var nú líkastur Indverja.
Abdurmahn horfði á berar fæturnar á honum
með tortryggni, svo tók hann einskonar duft, og
blandaði því saman við vatn og neri því um fæt-
urna á honum til að gjöra þær blakkar.
“Sólin bætir um þetta, Sahib”, sagði hann upp-
örfandi. “Við leggjum af stað, þegar fer að dimma,
uiri heiðina rata eg blindandi. Darrel fannst hver
tími eins og eilífð. Loksins gekk sólin undir, og
þá skygði fljótlega.
Khasti laumaðist ofan í hellirinn þar sem þeir
og — og mig var að dreyma
“Hum”, sagði Lafði Westlake og horfði á hann
meðkaldhæðni og tortryggni. “Svo er líklega viss-
ara að lýta kringum sig. Eg átti einu sinni apa,
Cynthia, og þegar hann var vienju fremur hæg-
fara og svipillur, sem Percy er nú, þá fór eg að
svipast um í stofunni, til að sjá hvað það gæti verið,
sem hann væri að búa sig undir að gera til ills. Hæg-
fara api er verri en alt annað”.
Percy brosti, En í hinum hálf lokuðu augum,
var glampi, skarplegur og tortryggilegur, kringum
munninn mynduðust drættir líkir því, sem hann
væri að tapa sinni vanalegu sjálfstjórn, en hann
þvingaði sig og reyndi að svara glaðlega:
“Eg hefi sannarlega ekki aðrar óspektir í huga,
en lítfsháttar fióðrartúir á 'sjónum, kæria frænka,
viltu vera með, Cynthia” ?
“Já, við getum róið ofan í bæinn”, svaraði hún.
“Eg hefi bréf sem eg þarf að koma með póstinum”.
yður þá leið, Sahib. Við verðum að hafa það á P€rcy tök árarnar og reri í hægðum sínum meðfram
ströndinni, þau þögðu bæði. En hún aðgætti hann
venju femur, því það Ieit svo út, að í seinni tíð,
væri hann enn meira hugsandi og grublandi, en
hún sjálf.
“Ef þú vilt heldur vera kyr í bátnum, Cynthia,
skal eg taka bréfið og pósta það fyrir þig,” sagði
hann, þegar þau lentu. En Cynthia svaraði, að hún
vildi gjarnan ganga þenna litla spöl, og svo flýtti
'hún sér f stað með bréfið.
Percy batt bátinn vel, kveikti í vindlingi, og
hallaði sér út af í skutmn. En andhtið var skugga-
legt, og það dó í vindlingnum. Hann vr að hugsa
um, hverjum Cynthia mundi hafa verið að skrifa.
I seinni stíð — eða frá þeim degi, er hann upp-
götvaði eiðuna í erfðaskrá Lafði Westlake, hafði
hann haft nákvæmt eftirliti með öllu sem fram fór í
kringum hann, meira að segja hversu smávægilegt
sem það var, eins og hann væri hræddur um, að
eitthvað gæti gerst þar honum óafvitandi.
“Komstu bréfinu af stað?” spurði hann Cynthiu,
þegar hann hjálpaði henni aftur upp í bátinn.
“Var það svo áríðandi þetta bréf, að þú gætir
ekki trúað iriér fyrir að koma því í póstkassann ?”
bætti hann við og brosti.