Heimskringla - 17.09.1924, Qupperneq 3
WINNIPEG 17. SECPT. 1924
HEIMSKRINGLa
f. BLAÐ8IÐ1
gæti hér komið, en ókunnugt er
mér um afdrif hennar. Pá lagfærði
hann og skoska plóga, svo að hæfir
væru til notkunar hér. ólafsdals-
plógurinn, og smíðaði marga slíka.
Svo og herfi, hestrekur, ristuspaða
o fL, er hann lagfærði og gerði við
hæfi íslenzkrar notkunar. Kerrur
smlðaði hann og töluvert. Yoru
þær hið mesta búmannsþing. Ak-
tygi flutti hann hér til lands og
lagaði við hæfi íslenzkra hesta.
Voru bau síðan smíðuð í Ólafsdal
og hafa úthreiðst haðan, og nú
orðið nota flestir slík aktygi,
(kragaaktygi).
Þótt Torfi, eins og nú var sagt, \
ynni mikið og þarft verk í því að j
smíða og laga verkfæri, svo hæf
yrðu til notkunar hérlendis, þá j
vann hann þó vafalaust enn yfir- j
gripsmeira verk í því, með sífeldri
og óþreytandi elju, að hvetja hænd.!
ur og búalið til þess að rækta I
landið og til þess að auka þekk-
ingu sína og menningu í hvívetna. .. ;
Mjeðan Torfi var enn vinnumað- j
ur í R'únavatnssýslu, samdi hann
ritgerð, er svaraði þeirri spurningu: j
Rvað á að gera til að draga úr hin.
um mikla mianndauða hér? Til-
efnið það, að erlendur mannvinur
er ferðaðist hér á landi, hafði heit-
i verðlaunum fyrir beztu ritgerð-
ina um þetta efni. Voru í rit-
nefdinni þeir, Pétur Pétursson j
biskup, Jón Guðmundsson ritstjóri j
og Jón Hjaltalín landlæknir.
Dæmdu þeir tveim ritgerðum, af
fjórum sem komu, verðlaunin. i
Voru það ritgerðir þeirra síra Pór-
arins Röðvarssonar í Vatnsfirði og
yngismanns Torfa Bjamasonar frá
Ásbjarnarnesi í Húnavatnssýslu, og
voru gefnar út og prentaðar 1867. j
— Munu þeir ekki margir vinnu-
mennimir nú á dögumi, er slíkar rit
smíðar semja. Hér yrði of langt
mál að telja allar ritgerðir Torfa,
en geta skal hins helzta, svo sem:
“Um framfærslu” í 11. árg. Tínmrits
hins íslenzka bókmentafélags, “Um
áburð”, “Um súrhey” f 10. árg. And.
vara. Allar þessar ritgerðir eru
ágætar hver á sínu sviði, og munu
liafa vakið margan mann til um-
hugsunar um jarðræktina og nyt-
semi hennar.
í búnaðarritinu eru og fjöldi rit-
gerða eftir Torfa, um ýmisleg efni.
Einkum var það þó jarðyrkjan og
trygging bústofns bænda, sem
hann ritaði mest um í það rit.
Var honum eins og flestum hugs-
andi mönnum harðæri og þar með
fylgjandi horfellir hinn mesti þym-
ir í augum. Bitaði hann mjög
rækilega ritgerð um þetta mál I
búnaðarritið árið 1909 og einnig
1911. Báðar þessar ritgerðir eru
fulikominn hvatning til bænda um
það að “spara sér horfellinn”. Seg-
ir svo meðal annars í hirtni síðar-
nefndu ritgerð: “Getur nokkur mað-
ur í aivöru búist við verulegu sjálf.
stæði og miklum framförum hjá
þeim mönnum, sem þannig fara að
ráði sínu, — að eyðileggja ávalt við
og við mikinn part, og stundum
meiri partinn af eigum sínum og
verða svo fyrir vikið að svelta sig
og sína á eftir”. Auk þess ritaði
hann mesta fjölda ritgerða um bún-
aðarmálefni, meira.og minna í flest
blöð er út komu hér á landi.
'Eins og fyr segir. var lítið um
bókakost fyrst eftir að búnaðar-
kensian hófst f Ólafsdal. — Varð
þá Torfi að seinja bækur í ýms-
um fræðigreinum, eem, væru ívið
hæfi nemanda. Urðu svo nemend-
ur að rita þessar bækur jafnhiiða
náminu. Skal hér nefna þær helztu,
t d. Hagfræði, Um fæðuefni, Um
vntnsveitingar. Um fóðurjurtir
Um verkfæri o. fl. 3>ess var og get-
ið hér að framan, að engin voru
bókasöfnin til að byrja með. En
brátt efndi Torfi til bókasafns,
bæði fyrir nemendur og kennara
og voru það allálitleg söfn, er
skólanum var hætt, ' enda hafði
amtsráðið veitt iítiisháttar stýrk
til þeirra.
Ólafsdalur var, eins og áður seg-
ir hið masta fyrirmyndarheimili og
umgengni húsráðanda og allur
heimjlisbragur á þá lund, fer ís-
lenzku höfðingsheimiii sómdi. Var
Torfa menningin svo í brjóst lag-
in, að þann var langt um fram
flesta sína samtíðarmenn að prúð-
endum verzlimarfélags Dalamanna, dh
og lengi formaður þess. Má óhætt | .
mikið þakka honum vöxt og við- É
| gang þess félags, Einnig stofnaði ; J
hann árið 1899 kaupfélag Saurbæ- jj
inga. Var það með nokkrum öðr- j ▼
um hætti en títt var um slíkan |
félagsskap. Vildi Torfi taka hin
skozku félög til fyrirmyndar. Eórst
því félagi og vel rneðan Torfa naut
við. Hvort það enn heldur sömu
stefnu sem upprunalega, er mér ó- i
kunnugt. Þá gekkst hann fyrir því
að stofna til tóvinnu með vélum í
Óiafsdal. Höfðu fáir næmari skiln-
ing en hann á því, hversu naðsyn
legt það er hverju þjóðféiagi, og
þá einkum þeim sem fámenn eru
og fátæk, að nota sem mest og
bezt sínar eigin afurðir. Var heim
ilið í Ólafsdal og hin mesta fyrir
mynd í þeim hlutum. Var þar
hver maður í heimagerðum fatn-
aði, bæði að efni og vinnu. Voru
árlega unnjn þar feiknfn öll |a|f
vaðmálum fínum og grófum, auk
alls prjónless og nærfatnaðar, er
með þurfti á svo margt fólk, sem
þar var. Til þess að reyna að koma
slíkri heimavinnu á rekspöl sem
víðast um Dala, Barðastrandar og
Strandasýslu, gekkst Torfi fyrir
því að koma tóvinnufélögunum á
stofn. Kostaði það mjög mikið
erfiði og fyrirhöfn. Stóðu þær svo
um nokkur ár, og voru til mikils
hagræðis fyrir nærliggjandi sveitir
og héruð. Var það því mikið tjón,
er þær brunnu til kaldra kola, og
voru þá ekki reistar aftur.
Eg hefi þá drepið á helztu atriði
í æfi Torfa í Ólafsdal. Má segja,
að æfi hans hafi verið ein óslitin
barátta til hagsbóta fyrir almenn-,
ing og þá einkum þá, er stunda
landbúnaðinn, sem hann áleit
undirstöðu allra sannra þjóðþrifa.
Laun hans urðu þau, að hann sá
að vfsu ekki þá ósk sína rætast,
sem hann helzt hefði kosið, sem sé
að búnaðarskólamálunum yrði
komið f það horf, sem æskilegast
hefði verið og hann hafði bent á.
En hann fékk þau laun, sem
hverjum góðum dreng eru míest
verð, sem sé vitnisburð sinnar eig-
in samvizku um það, að hann hefði
unnið trúlega þau störf er honum;
var trúað fýrir. Nú viðurkenna
og allir ósérplægni hans og óeigin-
girni. Munu nú og flestir skilja
hversu honum hefir í raun og veru
fallið þungt, er hann sá fram á, að
alt mannvit, um'hyggja og erfiði,
er hann hafði lagt í að bæta og
prýða býli sitt, Ólafsdal, og aðrar
jarðir, er hann hafði lagt til hans,
mundi verða á mestu á glæ kastað.
Sýnir það og betur en flest annað,
stjórnmálav
NAFNSPJÖLD
1
LÆKNAR: ^
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Blds.
ðkrifstofusimi: A 3674.
Stundar sérstaklega lungnasjtkk-
dóma.
Er a?J finn<* á skrifstofu kl. -3.1
f h. 0« 2—6 e. h.
Heimili: 46 Alloway Ay#.
Talsími: Sh. 3168.
Di. A. Dlöndal
818 8ÖMERSET BLDG.
Talsími N 6410
Stundar sérstaklega kvensjúk-
dóma og barna-ajúkdóma. AÍS
hitta k!. 10—12 f.h. og 3—5 e.h.
Hetmili: 806 Victor St
Sín;i A 8180......
DR. C- H. VROMAN
Tannlæknir
Tennur yðar dregnai eða lag-
aðar án allra kvala
TaUími A 4171
505 Boyd Bldg. Winnipeg
mannlegri framkomu og skörungs-
skap að íslenzkum sið. Var og
heimilið í Ólafsdal órækur vott-
ur þess. Að vísu má ekki/eigna
Torfa einum aila heimilisstjórn
þar, því auðvitað átti húsfreyjan,
frú Guðlaug, sem fyr er getið, sinn
góða þátt )þar í. Enda er það
ekki oflof um þá konu, þótt sagt
sé um hana, að hún er í hvern
Vtað sem íslenzkri höfðingskonu
sæmir. skörungur hinn mesti um
a'la bústjóm, rausn og prýði inn-
anstokks, önnur hönd manns síns
í hvívetna og hinn bezti drengur
öllum, er hún hafði nokkuð saman
við að sælda.
Sjálfur var Torfi hinn mjesti í-
þróttamaður um vinnubrögð Öli.
Hefi eg marga heyrt taka til þess
hversu hönduglega honum fórust
öll verk og kunnáttusamlega. Var
og hinn iagnasti í því að kenna öðr
um rétt vinnubrögð, og svo mik
ill áhugamjaður um vinnuna að
hverjum, •sern með jhonum va(nn,
fanst sem aldrei væri of vel unn-
ið. Var það því hinn bezti skóli
ungum mönnum að vera í verki
með honum. Hann var smiður
góður bæði á tré og jám. Síkátur
var hann og glaður í viðmóti og
hafði ávalt spaugsyrði á reiðum í hv«T»u skilningssljóir
höndum. Hann var hinn mesti elju j m'onn okkar eru stundum á það, er
maður, s\To honum féll aldrei verk j th þjóðþrifa horfir. Og ráðlegging
úr hönd, er hann var heima. En j herra Þórhalls um ólafsdal, sem
oft þurfti lieiman að fara. því i hér afí ffaman greinir. hefir heldur
rrrikla þurfti aðdrætti til jatnfjöl- ekki- sv0 eg viti t!1' verið tekin tiJ
menns heimilis. Munu fáir eða j athugunar.
engir hafa jafnast á við hann urn j h>eim hjónum Torfa og Guðlaugu
þol og kappsamlegt áframhald á varð tólf barna auðið. Dóu þrjú
landferðum. Má í fám orðum segja 1 þeirra þegar í æsku, en hin náðu
að Torfi hafi verið fyrirmynd annl ! fuilorðins aldri. Vora þau öll hin
ara manna um flesta hluti, er bann j mannværilegustu og líkleg tii
lagði hönd að. Enda hafði hann J þroska. En ekki var þeim iangt iff
eins og áður er sagt, bæði mikla ætlað. Létust fimm þeirra á fáumi
þekkingu og reynslu um öll þau árum, Ingibjörg, ógift, Ástríður,
mál , fer til framfara og framl! gift Ellert Jóhannessyni, Þórdís og
kvæm'da horfðu. j Sigríður, báðar ógiftar og Karl
Það rná óhætt taka undir það ; stúdent. Má nærri geta, (hvílíkur (
með herra Þórhalli, að frá ólafs- j barmur hefir vérið að þeim kveð- j
dal hafi borist um land alt sérlega ! inn um missi harna sinna.. Fi-ú ;
hollur og hlýr straumur”. Og það Guðlaug er enn á lífi og býr í ölafs !
má sjálfsagt fullyrða, að sá holli, daI- ásamt syni þeirra Markúsi, sem.
straumur hafi einkum átt rót sína ! er kvæntur Sigríði Brandsdóttur.
að rekja til hinna óvenjumiklu ' Ank bans lifa tvær dætur þeirra,
liæfileika skólastjórans og hins yf- Bagnheiður, gift Hirti Snorrasyni j
irgripsmikla skilnings lians um ! bónda og alþingisnranni í Arnar-1
öll þau mál, er hann starfaði að. holti í Borgarfirði, og Áslaug gift
Hanrr var og hinn jijóðlegasti og Hjálmari Jónssyni bónda á Kall-
þjóðhollasti maður. Gat því ekki, dórsstöðum í Laxárdal í Þingeyjar
hjá því farið, að hann hefði mjk- j sýslu, en Ásgeir efnafræðingur and
il og góð áhrif á alla þá nemendur aðist hér í Beykjavík. Hann var
sfna, sem á annað horð nokkurt lifir hann ásamt þremur bömum
manntak var í. Er og óhætt að full þeirra.
yrða, að allur fjöldinn af nemtend-1 Torfi andaðist í ólafedal 24. júní
um hans. háru hina mestu virð- 1915. Fór jarðarförin fram 2, júlf
ingu fyrir honum og hinn hlýjasta að viðstöddu miklu fjölmenni. Töl-
hug til hans og heimilisins yfirleitt. j uðu þeir prestarnir Sveinn Guð-
Þótt stofnun ólafsdalsskólans, mundsson, Jón Brandsson og Jón
viðhald hans og aukning væri aðal ^ Þorvaldsson yfir moidum hans
æfistarf Torfa, þá starfaði hann þó giftur önnu Asmundsdóttur, er
Dr. J. Stefánssor
216 MEDICAL ARTS BLDd.
Horni Kennedy og Graham.
Stundar elngönau aufna-, eyraa-,
nr f- ok kverka-njðkdðma.
W hltta frfl kl. 11 tll 13 f. k.
og kl. 3 tl 5 e' k.
TalMlml A 3521.
»*.*■ ^ Rlver Ave. F’. Mtl
HEALTH RESTORED
Lækningar án lyfja
Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D,0,
Chronic Diseases
Phone: N 7208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG, — MAN.
Money to Loan.
If you require a loan on your
furniture, house or farm we
can arrange for you such a
loan.
EXCHANGE
House for farm
or
Farm fot house
Insurance of all kinde
WM. BELL CO.
Phone: N 9991
503 Paris Bldg., Winnipeg
DR. B. H. OLSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor Graham and Kennedy Sts.
Phone: A 7067
Viðtalstími: 11—12 og 1—5.30
Heimili: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
MANITOBA HOTEL
Main Street.
HOTEL, sem gefur þér alt, sem
þig vantar. íslenzka töluð Kér.
P. J. McDEVITT, ráðsmaður.
BETRI GLERAUGD GEFA
SKARPARI SJÓN
Augnlæluiar.
204 ENDERTCN BTJILDING
Portage ant. Ha.grave. — A 6646
MILBUftN
Puncture Proof Tube
Með öllu óbilandi.
Loftheldar og lekalausar. Þú getur
þotiö um allar JartSir á bifreihinni
og heim aftur, án feess gjartSirnar
bili. Bkki þarf ah óttast nagla,
glerbrot og járnrusl á götunum,
er þú notar MILBUEN PUNCTURE
PROOP TUBE. — Skrifiö eftir verö
lista til:
Couture & More,
Distributors
104 Cndomin Bldg.
Main «& Grnham, Wlnnipeg;, Man.
KING GE0RGE H0TEL
Eina íslenzka hótelið í bænum,
w
(Á horni King og Alexander).
Th. BjarnaMD \
RiSsmaður
ISLENZKA BAKARIIÐ
selur bestar vövur fyrir lægsta
verð.
Pantanir afgreiddar fljótt og
veL
— Fjölbreyttast úrval —
— Hrein viðskifti. —
BJARNASON BAKING CO.
Sargent & McCee
— Sími: A 5638 —
LYFSALAR: ^
Daintry’s Druf Store
Meðala sérfræðingnr.
“Vörugæði og fljót afgreitJsla’
eru einkunnarorð vor.
Horni Sargent og Lipton.
Phone: Sherb. 1 166.
Talsími: A 1834
DR. J. OLSON
Tannlæknir
Cor. Graham & Kennedy St.
216 Medical Arts Bldg.
Heimasími:B 4894
WINNIPEG — MAN.
TaUlnli anhn»
Dr. J. G. Snidal
TANNLŒKNIR
614 Somcraet Block
Portagc A.ve. WINNIPB«.-
MANITOBA PHOTO SUPPLY
Co. Ltd.
353 Portage Ave.
Developing, Printing & Eraming
Við kaupum, seljum, lánum og
.. skiftum myndavélum.
— TALSÍMI: A 6663 —
Arnl Anderaoa B. P. Garlantf
GARLAND & ANDERSON
LtttiFRÆÐINGAR
Pkone t A-219T
WU Rlectrlc Rallway Ctaamhen
A Arborg 1. og 3. þriöjudaj k m
Skrlfstofuslml
N 7000
Helmastml
B 1S5S
J. A. LaROQUE
klœðskeri
FÖT BCIN TIL. EFTIR MÆLINOC
Sérstakt athygll veltt lögun, vltJ-
gertl og pressun fatnatSar.
219 Montgomery Bldg.
215Vá Portage Ave-
MRS. SWAINSON
627 Sargent Ave.
hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaU-
birgðir af nýtízku kvenhöttum.
Hún er eina íslenzka koním sem
»lík» verzlun rekur í Winnip##.
Islendingar, ,áti<S Mrs. Swaín-
son njóta viSskífta y8ar.
að ýmsum fleiri stórmálum, og var
þar forgöngumaður. Voru honum
verzlunarmál hænda hið mesta á-
hugamál. Var hann einn af stofn-
Grímúlfur Ólafsson.—“Andvari”.
Stefán Sölvason
Teacher of Piano
Ste. 17 Emily Apts.
EmilySt. Winnipeg
W. J. Lindai J. H. Linda'
B. Stefánsson
Islenzkir lögfræðingar
708—709 Great West
Permanent Building
356 MAIN STR.
Taltími A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur að
Lundar, Riverton, Gimli og Piney og
eiu þar að hitta á eftirfylgjandi
tímum:
Lundar: Annanhvern miðvikudag.
Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj-
urr rnánuðL
Gimli: Fyrsta Miðvikudag tevers
mánaðar.
Piney: ÞriCja föstudag í nrVnuBi;
hverjutn.
ÁRNI G. EGGERTSON
íslenzkur lögfræðingUT
hefir heinú'Id til þe»s að flytja
mái bæði í Manitoba og Sask-
atchewan.
Skrifstofa: Wynyard, Sask.
Dubois Limited
EINA ÍSLENSKA UTUNAR-
HÚSIÐ I BÆNUM.
Sími A 3763—276 Hargravt
Ait verk fljótt og vel að hendl
leyst. Pönturrum utan af landi
sérstakur gaumur gefinn. Einl
staðurinn f bænum sem litar og
hreinsar hattfjaðrir.
Eigendur:
A. Gnodman
R. Swanson
Dubois Limited.
Saml Strong
Endurskoðari reikninga.
Endurskoðar bækur verzlana og
annara félaga.
Phone A2027—607 Lombard Bldg.
WINNIPEG.
V..
TH. JOHNSON,
Ormakari og Gullsmiðui
Selur giftingaleyfisbrtí.
Sérstakt aihygll veltt pöntunuiw
og vlTJgjcrttum útan af lanðl
264 Main St, Phons A 4637
UST FASTEIGNARSALAR:
J. J. SWANSON & CO.
Talsimi A 6340.
808 Paris Building, Winnipeg.
Eldsábyrgðarumboðsmear
Selja og annast fasteignir, át-
vega peningalán o. s. írv.
A. S. BARDAL
selur llkkistur og annast um ttt-
farlr. Allur útbúnaöur sá bestl
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvaröa og legsteina_:_t
843 SHERBROOKE ST.
Pbonei N «<107 WINflIPKÖ