Heimskringla - 24.09.1924, Side 3

Heimskringla - 24.09.1924, Side 3
BLAÐ8ÍÐA WIMNTPEG 24. SEPT. 1924 maöur, Pétur Zóphoníasson, benti mér á Þá frásögn. Helgi Péturss. ----.--0------— jT--------- W | Bakið yðar eig- | S ín Kraii^i mPfS S g Kapitola I.elkin fi Glmll, I nýju lelkhfisl. “Orðin eru til alls fyrst”, segir gamalt máltæki; má Það oft til sann.s vegar færast, Þv'í umtal og ráðagerð fer á undan framkvæmd, en áður en orðin voru töluð, heíur hinn skai>andi hugur verið að verki. Skömmu eftir að síra Eyjólfur J. Melan stofnaði Sambandssöfnuð- inn á Gimli, fór hann að ala á Því, að söfnuðurinn ætti að eiga sam-1 komuhús, nægilega stórt til að rúma allar væntanlegar samikomur safnaðarins. Pyrst var talað um, að byggja kjallara undir kirkjuna, en brátt var frá Því horfið. Byggingar- luefnd var kosin á safnaðarfundi, og henni falið, ásamt prestlnum, öll meðferð Þessa miáls. Árangur af Því er nú orðinn sá, fyrir dugn- að og áræði séra Mtelans og nefnd- arinnar, að búið er að koma upp mjö.g myndarlegu samlkomuhúsi, á næstu lóð við kirkjuna. Húsið er 72 feta langt, 36 feta breitt, með stóru og laglegu fordyri; í Því eru klæðaskápar til Þeggja hliða og dyr í Þá úr samkomusalnum. Sal- urinn er klæddur að innan m|eð "ceiling” hvelfingin og neðri hJuta veggja, en efri hluti veggja mleð hvftmáluðu “plastur”borði. Pyrir enda salsins er stór leikpallur með bronzd|súlum og Þita se mmlynda ramlma fyrir framan leiksviðið, með honum að innanverðu fellur leik- tjaldið af nýjustu gerð 0;g skilur leiksviðið frá áhorfendasalnum. íAð kveldi Þess 15. ágúst sl 1., var “Kapítóla” leikln í Þessu nýja húsi fyrir troðfullu húsi af fólki, sem etTeymdi að úr öllum áttum, enda var vteður og færð hið ákjósanleg- asta. í>að var einróma álit áhorfenda. að leikurinn hefði tekist miæta vel. Að leikendurnir hefðu allir farið vel með hlutverk sín, en Þezt Þó Þeir, sem höfðu örðugustu og vandasömustu etykkin; Þau hefðu verið leikin af snild, svo sem Kapftóla og FelliÞylur. Warfield sveitaforingja eða Felli- hyl, lék Helgi Hansson; var unun að fylgja Því samræmi, geðÞreyt- ingum, orðum og tilburðum, sem hann sýndi gegnum allan leikinn, og sem hver áhorfandi skildi, að evona hlaut Fellibylur að vera og onganveginn öðruvísi. Enda er Helgi búinn að fá orð fyrir að vera leikari góður. (Kapítólu lék Mrs. Blanche Val- garðsson. Fór hún meistaralega með hlutverk sitt í gegnum allan leikinn, en sérstaklega fórst henni vel að sýna viðeigandi sviphrigði, Þegar hún verður vör við liðsmenn Kvarta-Donalds undir rúminu sínu, og hve náttúrlega og djarflega hún vindur sér úr Þeirri klípu. 'E. Wostman lék Svarta-Donald vel, einkum Þeffar Donald leikur prestinn Gray, og kemst með Því uióti inn í fangelsið, til að hjálpa niönnum sínum út. Th. G. Thórðarson lék Wool svert- fngja afhragðsvel, Því fremur, sem hann hafði lítinn tfma til æfinga, Þar eð hann tók við Þessu stykki af öðrum. sem sökum forfalla gat ei orðið með í leiknum. G. B. Magnússon lék fantinn Gabriel Le Noir, og var snild að sjá hvað góðmennið, hann Guð- mundur, gat leikið náttúrlegan fant. 19. ágúst lék leikflokkurinn Kapítólu aftur, á sama stað. Var hérumÞil eins mikil aðsókn, eins og fyrra kvöldið, og Þútt Þeinu sem við voru staddir Þæði kvöldin, að jafnvel, ef ekki Þetur, hefði verið leikið. Er Það mjög skiljanlegt Þeim, sem kunnugir voru, Þvf margt af leikendunum voru allan daginn við að koma öllu f lag og Ijúka við hússmíðið fram að Þeim tfma. sem leikurinn byrjaði fyrra kveldið. 22. ágú$t fór Gimli leikflokkurinn norður til Riverton, og lék Þar Kapítólu. Var Þar vel sóttur leik- Fyrirmynd að gæðum í meir ei 5) ir. urinn, Þó lítill tími Aræri til að auglýsa. Frést hefir, að Riverton-Þúar hafi verið hrifnir af leiknum og meðferð hans, og margir Þeirra ósk^ að eftir að fá að sjá hann leikinn Þar aftur, innan skamms. 28. ágúst hafði Sambandssöfn- uðurinn ágætis samkomu. Skemtu Þar síra Ragnar E. Kvaran mteð söng og upplestri, og hafði fólk unun af að hlusta á hann. Mjss Ásta Hermanson, með fíólín-spil, og Mrs. B. E. ísfeld með píanó sólo; Mrs. Alex Johnson og Mrs. AL Hope báðar með einsöng. Var alt Þetta fólk klappað fram aftur, og virtust allir hlusta hugfangið. Hannes Peterson flutti snjalt er- indi, um íslandsferð síns í sumar. Sagði hann skýrt og sköruglega frá ýmsu Því, sem fyrir hann bar á ferðinni yfir höfin, í Parísarborg, I.undúnum og íslandi. Hann bar bræðrum vorum heima vel söguna, hældi Þeim fyrir gest- risni, og lagði áherzlu á hvað hreinlæti væri mikið, jafnt á fá- tæklegustu kofunum upp til sveita, sem í fögrum húsum kaupstað- anna. SamÞandssöfnuðurinn á Gimli hefur gert sér far um að vanda samkorour sfnar, jafnframt Þvf, að vera skemtandi, gætu Þær og orðið andlega upplyftandi, og hefur hon- um heppnast Það vel. Áhorfandi. Framtíðarsaga. i ingarnir á jörðu hér, allra stærstu I mennimir í vitkunarsögu mann- j kynsins, PyÞagoras, Platón, Plótín, Brúnó, Nowton, Swtedenborg og Kant, sem á undan mér hafa talað | um lífið á öðrum stjörnum og sam-, J band við Þ»ð. Mun eg seinna rita 11 nánar um Þetta mierkilega efni, sem 11 heimspekissögufræðingarnir hafa ]>ví miður veitt svo litla eftirtekt; athygli Þeirra hefir heldur Þeinst að Því sem tómfræðilegast (keno- logikendast) var í kenningum Þess ara spekinga. Menn hafa, á jörðu ! hér verið sannleikanum svo frá- hverfir, jafnvel Þeir, sem ekki voru honum Þeint fjandsamlegir. En undir Því er framtíð mannkynsins komin, hvort Það tekst að átta sig á sambandinu við aðrar stjörnur. Að gera Það, verður sama sem að vaxa upp úr allri hjátrú, og fram til Þekkingar, sem duga mun til að fá Þau yfirráð yfir öflum náttúr- unnar, að endir geti orðið á allri mannlegri eymd, og í sannleika verði farið að lifa á jörðu hér. Pví að Það er röng ímyndun, sem tíðk- ast hér á útjaðri vitheims, að aftur för, Þjáning og dauði sé Það sem á að vera, og er óumflýjanlegt. Tak- ist ekki að fá menn til að færa sér f nyt uppgötvanir, sem gera Þar vísindi, sem áður hefir verið myrk ur og misskilningur, Þá mun m(eð engu móti verða afstýrt Þelm ósk- öpum, sem nú vofa yfir, og svo óg- urleg eru, að aldrei hafa verið ná | iægt Því aðrir eins hörmungartímar . í sögu mannkynsins, og verða mundu á síðari hluta Þessarar ald ar, ef ekki næði fram að ganga sú | stefnubreyting, sem hér á landi er j hafin. Sumt í Þessum ofnum, er i hverjum hugsandi mannj auðveld- loga skiljanlegt, eins og Það, að | liinar fullkomnari mörðvélar sem menn hafa komið sér upp á síðustu ; árum, mundu taka a. m; k. 10 mannslíf fyrir hvert eitt, sem tek-1 ið var í ófriðnum síðasta. Hitt vita menn síður, að veðrátta nrnindi spillast nærri Því eins og segir í Völuspá og að tugir miljóna mundu láta lífið á herfilegan hátt í drep- sóttum, sem engin leið væri að verj ast, af Því að Þær kæmu Þannig upp, að áður óskaðlegir gerlar, sem hver maður gengur með í sér, mundu umhverfast, og verða að háskalegustu drepsýklum. Upp- götvun sem danskur læknir, dr. Claudius hefir gert fyrir ekki löngu, er góð bending um Það, á hverju er von. og hvemig Þetta gæti orð ið. Dr. Claudius hefir nefnilega fundið geril, sem hefir Þonna hæfi lteika til að breytast Þannig að hann verði háskalegur. Menn munu nú skilja, vegna hvers mér Þykir hinu Þýzka skáldi NAFNSPJ OLD £§?” LÆKNAR: Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bld*. Skrifstofusíml: A 3674. Stund&r sérstaklega lungnasjúk- dóma. Kr afJ finnu á skrifstofu kl. 1£—11 f h. og 2—6 e. k. Heimili: 46 Alloway Ara. Talslmi: Sk. 8168. Di. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. AÖ hitta kl. 10—12 f-h. og 3—5 e.h. Heímili: 806 Victor St Sínri A 8180............. DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur y«Sar dregnai efta lag- aSar án allra kvala- Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Dr. J. StefánssoD 21« MRDICAL ARTS BLЫ. Hornl Kennedy o* Grnham. Stnndar elnKQecii annrn*-. net- o( kTfrkK-oJtkdími. VS hltta trd kl. 11 tll 11 t k. oc U. 8 tl 5 e* k. Tal.tmt A 3521. . V Rtv.r Ave. *■- HEALTH RESTORED Lækningar &n lyf. j» Dr- S. G. Simpson H.D, D-O. D,0, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such & loan. EXCHANGE House for farm or Farm for house Insurance of all kinde WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor Graham and Kennedy Sts. Phone: A7067 ViðtalstímJ: 11—12 og 1—5.30. Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. MANITOBA HOTEL Main Street. HOTEL, sem gefur þér alt, sem þig vantar. íslenzka töluð hér. P. J. McDEVITT, ráðsmaSur. MILBURN Puncture Proof Tube Með öllu óbilandi. Loftheldar og lekalausar. Þú getur þotlti um allar jarSir á blfreitSlnni og heim aftur, án þess gjartilrnar bili. Ekki þarf ati óttast nagla, glerbrot og járnrusl á götunum, er þú notar MILBURN PUNCTURE PROOP TUBE. — Skrifiö eftir veró lista til: Couture & More, Distributors KING GE0RGE HOTEL Eina íslenzka hóteliS í baenu*. (Á horni King og Alexander). Tk. Bjarnaton v Riösmköur ISLENZKA BAKARÍIÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og veL — Fjölbveyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — 104 Cadomln Bldgr. Main & Graham, Winnipegj, Man. BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN sá eg Fyrir ekki allfáum árum Þvzka skábbögu, Þar sem verið spámánnlega tekist hafa, Þar sem sem. j hann setur jarðfræðinginn dr. H. í nokkurt samhand við hið end AugnLselocar. 204 ENDERTON BUILDING Portage anu Haigrave. — A 6646 LYFSALAR: ^ Daintry’s Druj Store Meðala sérfræíingiir. “Vörugæði og fljót afgreiðíla eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. Skrifstofusíml N 7900 HelmAslml B 1858 J. A. LaROQUE v klæðskeri FOT BCIN TIli EFTIR MÆLINflt Sérstakt athygll veitt lögun, vlS- gerti og pressun fatnaTSar. 219 Montgomery Bldg. 215Va Portage Ave- var að (lýsa Þeirri framtíð fyrir höndum væri. Segir Þar frá! ófriði hins Þýzka ríkis við BandaDk I in f Ameríku, mjög stórkostlegum. | Dýzkaland Þíður ósigur, keisarinn | hrekst frá völdum, og á skömmurn j tíma er Þýzkt vald og velgengni hrunið f rúst. Verður Því ekki neitað, að mjög hefir eftir Því far | ið, sem í sögunni segir. En sagan nær fram yfir Það, sem enn ©r orð- ið. Skáldið segir frá Því hvernig Þýzkaland réttir við, og á ótrú- lega skömmum tima, verða ótrú- lega miklar breytingar til batnað- ar. Jarðfræðingur, sem einkuml hefir lagt stund á rannsókn ísalda- menja (glacialgeolog), dr. H. P. er foringi tendurreisnarinnar. Dvf miður man eg ekki nema fyrstu i stafina í nafninu. Dogar- eg sá hvernig ófriðarlokin urðu, og Þeir tím,ar sem síðan hafa verið, fór mig að langa til að lesa sögu Þessa ibetur en hafði Þá gleym^. hæði fyrirsögn og höfnndarnafni, og tllraunir mínar til að ná í hana, Þessvegna orðið árangurslausar. Og eg hefi litla von um að einhver kunningi minn kynni að verða til að senda mér hana P urbætta aldarfar, sem hann segir fyrir, jafnvel Þó að mér Þvkir Það með öllu ólíklegt, að nokkur jarð fræðingur fari að Þeita sér fyrir stjórnmál á Dýzkalandi. Og hafi nokkur af lesendum mínum í hönd I um hók Þessa — sem hefir verið I til hér í bænum í danskri ÞýÖingu I__ þá mun eg vera Þonum Þakklát ' ur fyrir að lána mér Þókina eða sel.ia, eða láta mig vita höfundar nafn og fyrirsögn. Helgi Péturss. Talsími: A1834 DR. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham & Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími:B 4894 WINNIPEG — MAN. Arnl Andcrcon K. P. Gnrlnnd GARLAND & ANDERSON LöGFRÆÐINflAB Phone i A-21ÖT »91 Klectrlc Rallway Chancbera A Arborg 1. og 3. þriöjudag h. m Frá Islandi. Seyðisfirði 21. ág. iDr. Jón Helgason, Ibiskkup, for héðan, eins og áður er getið á Goðafossi. Biskupinn ætlar sér að mæta á prestaÞingi í Lundi í SvíÞjóð, sem á að hefjast 2. sept. Og er hann á dagskránni fyrir Þann dag einn af ræðumönnunum, svo öllu má til skila halda, teð hann verði kom Talatmli ASSSS Dr. J. G. Snidal TANNLCKKNIR 614 Somercet Blm*k Portagt Ave. WINNIPEG Kunningjar ■ inn Þangað í tæka tíð fyrst að mfnir í Þrem heimsálfum, og sumir , Goðafossi seinkaði. sem mér eru alve,g ókunnir, senda i iSíðan. 4. sept., hefst biskupafund mér stundum bækur og blöð, en 1 ur í Vedby á Sjálandi, Þar sem Þvf miður er Þar sjaldan nokkuð hann og aðrir Norðurlandabiskupar Það, sem snertir mfn mestu áhuga- j frá Noregi, Danmörku, SvíÞjóð og mál, framtfð mannkynsins og sam Finnlandi koma saman. Stendur sá Þand við aðrar stjörnur. Vmsir hafa ^ fundur til 8. sept. Að honum lokn haldið að Þessi áhugi eitthvað firrukendur, en mtold- vörpuháttur er slíkt og hörmuJeg vanÞekking. Dað eru höfuðspek- MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 353 Portage Ave, Devoloping, Prlnting & Framlng Vlð kaupum, seljum, lánum og .. skiftum myndavélum _ TALSÍMI: A 6663 — minn væri um hverfur Þiskupinn heimleiðis með fyrstu skipsferð. Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste. 17 Emily Apts. EmilySt. Winnipeg W. J. Lindai J. H. Lmda* B. Stefánsson lalenzkir lögfraeSingar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aC Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aC hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuBi. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hveri mánaðar. Piney: ÞriBja föstudag í m^nufli hverjum. MRS. SWAINSON 627 Sargent Avt. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvala- birgðir af nýtízku kvenhötfcum. Hún er eina íslenzka konan aem allka verrlun rekur 1 Winnlpa*. Islendingar, tátiS Mrs. Swaln- son njóta viSskifta ySar. Dubois Limited EINA ISLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargravc Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gofinn. Einl staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. ARNT G. EGGERTSON íslenakur lögfraeSmgUT- hofir heimild til «S ftytja mál bæSi í Manitoba og Sask- atchewan. Skrifatofa: Wynyard, Saak. Saml Strong Endurskoðari reikninga. Endurskoðar Þækur verzlana og annara félaga. Phon6 A2027—607 Lombard Bldg. WINNIPEG. TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSui Selur giftingaleyfiíbríl Bérctakt athygrll veltt pöntuaoac og vtfcgjöröum útan af lanót. 264 Main St. Phone A 4«*T V. BST FASTEIGNARSALAR: ^ J. J. SWANS0N & C0. Taítími A 6340. 808 Poris Building, Winnifieg. EldsábyrgtSarumboSsmear Selja og annast fasteignir, frt vega peningalán o. s. írv. A..S. BARDAL selur llkkistur or annast um *t- farlr. Allur útbúnaíur sá bsstl Knnfremur selur hann allskonar mlnnlsvarBa og lsgsteina—i—l 848 SHERBROOKE ST. Phonei V ««OT WINNIPHO

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.