Heimskringla


Heimskringla - 24.09.1924, Qupperneq 6

Heimskringla - 24.09.1924, Qupperneq 6
6. BLAÐSIÐA. HKIMS KRINOLA WINiNIREG 24. SRPT. 1924 Ekki má sköpum renna. SIGMUNDUR M. LONG, þýddi. “Veik”? hafði Darrel yfir og brosið hvarf af andlitinu. “Er hún veik, og — einmana hér, nei eg bið afsökunar, Parsons; hún er ekki ein — þér eruð hjá henni “Ungfúin hefir verið mikið veik”, sagði Parsons eem ekki var búinn að ná sér eftir þenna óvaenta viðburð. “En nú Iíður henni betur, og alein hefur hún heldur ekki verið, — Lord Northam — Hún þagnaði, því Darrel varð náfölur í andliti, og hendin datt hálf afllaust af öxlinni. “Er — er — ” stamaði hann með veikum róm, og sneri sér undan. “Eg vil — já býzt við að fara á greiðsöluhús- ið — Parsons blátt áram þreif í handlegginn á honum — og átta daga eftir það var hún feimin, þegar henni datt það í hug. “Og nei, nei, herra Darrel”, sagði hún æf, en samt í lágum róm”, þér megið það ekki, nei aHs ekki. Hún — hún vonast eftir að þér komið — hún vildi ekki trúa því, þegar henni var sagt, að þér væruð dauður, þér irtegið koma inn, herra Darr- el — en eg verð að fara á undan, og undirbúa hana — segja henni að þér séuð hér, bfðið þér hér úti þangað til eg kem að glugganum og gef yður merki um að koma — ” Hún gekk inn um hinar opnu dyr að framstof unni, en hægði á sér, eftir því sem hún kom Iengra inn. Cynthia sat við gamalt og slitið skrifborð og leit ekki upp, iþegar Parsons kom inn í stofuna og staðnæmdist á bak við stólinn sem hún sat á. “Komið þér með blómin; en hvað ilmurinn af Loksins rauf Cynthia þögn Eg vissi að þú mfundir verða enn á ný aðskilin. ina, og hvíslaði: “Eg vissi það Darrel. komia”. Hann þokaði sér og henni yfir að gamla legu- bekknum, en hafði hana samt í faðmi sínum. “Þú vissir það Cynthia — þú vissir það — ” “Já, hún leit til hans og hneigði sig, og brosti drýgindalega yfir hinum leyndardómsfulla vís- dóm sínum og bjargföstu trú á forlögunum “Þeir sögðu mér hver af öðrum að þú vænr dauður, — en eg fann að það var ekki. Eg fann það á mér að þú mundir koma til mjín aftur. En eg gat ekki beðið, eg ætlaði að fara að leita að þe »1 er. “Þú ætlaðir að fara — til að leita að mér, Cynthia, svo þú hefur — hefur altaf elskað m|ig?” “Já”, svaraði hún. “Allan tímann hverja mínútu, Darrel, og aldrei hefi eg elskað þig inni- legar enn það augnablik, sem eg skrifaði bréfið til þín, Darrel. Eg varð að segja þér það — eg hefi lofað sjálfri mér, að segja þér það fyrst af öllu . Svo sagði hún honum um hina misskildu sjálfs- fórn sína, en hún mintist ekki á þátttöku Lafði eir í jörðinni. Eg hefi tekið sýnishorn af því,—sem eg athugaði nákvæmilega eitt kvöld, og einsetti mér að grafa þar ekki meira. Svo var það, að fræn'ka þín kom, og tók þig sem kjördóttur sína, og hafði eg mínar eigin skoðcmir, hvemig það mundi endast, því eg hafði séð meira af mannlífinu, en þú Cynthia mín, og hefi þekkt vonbrigði stærri en þín voru; mér þótti vænt um að eg hafði heiðarblettinn, sem bakhjall ef einhverjir erfiðleikar skyldu mæta þér — eins og líka varð. En áður en eg gerði meira í því, vildi eg afla mér víðtækari þekkingar í þeirri AIiciu í þeim sorgarleik, og Darrel hlustaði þegjandi góða” . ..1 i i i. i T i • »*• ««r “Eg vona að eg komi e'fcki til óþæginda”, sagði hann, en Cynthia gekk til hans, horfði í augun á hofnum), og tók um báðar hendur hans, og hún var sjálf með tár í augunum. Svo tók hún hann með sér til Darrel, gekk þegjandi út úr herberginu og lét hurðina aftur. 34. KAPÍTULI. Cynthia og Darrel vom komin aftur úr giftingar grein; þess vegna ferðaðist eg til annara landa, til j ferðinni, og höfðu þegar dvalið nokkrar vikur á að kynna mér námarekstur. Það er mlargbrotið j herragarðinum,’ þar sem ait var fágað og prýtt, — og umhugsunarvert efni. Eins og þú veist, fór eg j nema máske ekki í hinu gamJa vinnuherbergi “höl- til Suður-Ameríku, Asralíu og Indlands. Á þessu unni” sem í augum Darrels var “helgur staður”. flakfci mínu, kynntist eg mönnum, sem bæði unnu Það var seinni hluta dags að þau sátu úti, Cynthia í námum og höfðu það fyrir atvinnuveg. I og Darrel, og hlustuðu á herra Drayle, sem sagði Cynthia horfði á hann með eftirtekt mikilli. j frá hinum margbrotnu æfintýmm, er höfðu rnætt “Og grófst þú náma og fanst gull”? hrópaði honum á ferðalagi hans, þá gætti Cynthia að vagni hún. sem< kom akandi og stefndi heim að höllinni. “Já, — nei, ekki beinlínis”, sagði hann og neri “Gestir” sagði Darrel og stundi við. á sér augabrúnina. “Eg keypti aðeins hlut í ýmsum; Sfðan að ungu hjónjn ,komu heim> hafði verið namum. Gull, s.Ifur og eir og hvað semvera skyld. óstansanlegu straunWr af ferðafólki á herragarðin- og at sumum þeim eignum, heh eg haft mikinn a- á sögu hennar, — og skyldi. Hann hneigði sig og kysti hana. Er það ekki upp á þenna máta, að elsk- endum lætur bezt að gefa til kynna, að þeir skilji hver annan. Svo hló hann beiskjublandið. “Eg er hræddur umi, að fólk sem vemlega er inn í mannlífinu, muni halda að þú hafir breytt skyn samlega, er þú skrifaðir þetta bréf, og nú breyt- urðu einfaldlega”, sagði hann alvarlegur, “því eg er enn jafnsnauður og eg var þá”. “Og eg er Iíka fátæk”, tók hún fram í, og hló ánægjulega. Auðurinn var henni nú einskis virði þegar hún hafði Darrel. Og svo ertu komin heim, sem milljóner”, sagði Cynthia. “Ekki milljóner, Cynthia”, sagði hann. “Eii j ut um. ‘Eg fer heldur inn og skrifa bréfin m|ín”. Og eg fer að sjá hvernig nýju hesthúsin líta sagði Drayle fljótlega. það er samt ekki svo lítið, sem eg hefi náð saman. “Nei, viljið þið ekki gera svo vel og vera kyrrir Eg hefi ekki fyrr minst á þetta við þig, Darrel, af báðir tveir”, sagði Cynthia og hló. því eg var hræddur um, að þú myndir taka á þig “Jú, gerið svo vel, — ó-já, þið hafið máske haft þenna svip, sem þú hefur nú.” , það fúllhart. En þið ^erðíð að flýta ykkur, ef “Darrel reyndi að bæla niður uppburðarleysi gestirnir eiga ekki að sjá ykkur fara inn. sitt. “Það er líka náttúrlegt, að stundi hann upp. Já, svo er það”, sagði Drayle. “Flestir ungir . Hinir tveir herramenn hættu við flóttann, og , . i “Hvað, það er Lord Spencer” tók hún sjálf fram mer bregði við, { fyrJr sér Lafði 'Westlake' arfleidcli Percy Standish að menn myndu hafa verið meira á Iofti en þú, ef þeir Lord Spencer sem nú hafði komið auga á þau kom Latði westlajke ^rrieiocn rercy oia sn . VQn á að ei„nast ve] fiáða konu”. UPP troPPumar. Hann for afar hægt, og Cynthia mestum hluta auðssms. En hun skildi nöer þo ef ir ^ mátt ekkj hugsa það um Darrel”, , íok eftir Því’ aS hann var mikið breyttur orðinn, þeim er indæíl”, sagði Cynthia. “Láttu þau á hitlluna, og yrkjum jörðina, þú og eg, og faðir minn. Hann svo eg sjai þau. Eg hefi mikið að gera, Parsons. “Já, ungfrú”, sagði Parsons, og var eins hvers- dagsleg í rómnum og henni var mögulegt, “þér skrifið bréfin ungfrú, en læknirinn sagði — ” “Nei, heyrðu mig, eg er orðin dauðþreytt, að heyra þetta endurtekið stöðugt frá morgni til kvölds — “Iæknirinn sagði” — þér vitnið til hans á hverri stundu”, sagði Cynthia og brosti. “Eg þarf að skrifa nökkur bréf, og enn fleiri sem eg þarf að yfir- fara, og þessu verður að vera aflokið sem allra fyrst áður en við förum að búa okkur undir ferðina”. “Já ungfrú Cynthia”, tautaði Parsons. “En mér datt ekki í hug að þér færuð svo bráðlega.” “Eins fljótt og þess harðstjóri, læknirinn, leyfir mér að fara,” svaraði Cyntiha. “Viljið þér þá ekki heldur — viljið þér ekki bíða þar til þér — þér fréttið eitthvað — það er •ómögulegt-------- Cynthia tók eftir hinu óvanalega samhengisleysi ? orðum herbergisþernunnar. Hún leit upp og sat hreyfingarlaus, sem snöggvast. Svo stóð hún upp 'og var mjög föl í andliti, þreif handlegginn á Par- sons, og horfði fast í augu hennar. Nokkrar m)ín- útur var dauðaþögn í herberginu, svo sagði Cynthia með þeim róm, sem kom Parsons til að skjálfa á beinunum: “Mér bregst ekki, þú hefur heyrt eitthvað. — Hann er lifandi, ó svarið mér — segið það afdrátt- arlaust — segið það — “Það hefur komjð frétt”, stamaði aumingja Par sons, sem ekki þorði að tala hreint út. En Cynthia tók enn fastara um handlegginn á henni, augun urðu undarlega fjörleg er hún spurði ákaflega Iágt: “Hvar er hann?” Parsons ætlaði að fara yfir af glugganum, en Cynthia hamlaði henni frá því. “Nei, nei, vertu róleg”, hvíslaði hún um leið og hún lét augun aftur og klemdi saman varirnar. “Lofaðu mér — lofaðu mér að sansa mig ofur- íítið — svona farðu nú”. Hún ýtti við henni hægt og Parsons flýtti sér fram að glugganum, o gCynthia sté nokkur fet á leið til dyranna. Darrel var jeiður orðinn jað /híða, því hann mætti henni í dyrunum. Hann stóð þar og horfði á hana með allri sinni ást og eftirlöngun, sem var bvo greinileg í því augnatilliti, sem hann sendi henni og þó var eins og sorgarský á enni hans, og rauna- svipur yfir öllu andlitinu. eitt þúsund pund sterling. Við kaupum okkur. — Ja hvað eigum við að kaupa Darrel?” bætti hún við, alt af hlæjandi. “Við kaupum landstykki?” “Já, það skulum við gera; við kaupum litla jörð sagði Cynthia i hann’ var nn ekki rauður í andliti og fötin voru “Nei nei, það dettur mér ekki í hug. “Afsakið snjáð’ °g foru ilH’. hann var orðinn lotinn í herð- herra Drayle sem fljótast. “En hvað ætlið þið svo U,m °S uPPllt,ð ekkl e,ns dJarfle»t *>að hafðl ven* að taka fyrir.” 1 er kominn heim, Darrel, — ó, eg vildi óska — ” Hún þagnaði, því skuggi af manni, sem stóð í dyrunum féll inn á gólfið, og glaðleg og viðfeldin rödd blandaðist inn í samtalið. “Eg vona að þið álítið það ekki ókurteisi, þó faðir bjóði góðan daginn dóttur sinni, sem hann hef ur ekki séð í langíui tíma — ” “Faðir minn”! hrópaði Cynthia og hljóp til hans og lagði handleggina um háls honum, en tárin streymdu niður vanga hennar. “Þá hefi ég ykkur báða”, tvítók hún, “það er næstum eins og það væri tvöfaldur afmælisdagur.” “Hvernig líður yður, Lord Spencer?” sagði hún “Mér er það ánægja að sjá yður”. Og það var alvara, þrátt fyrir að Lord Spencer hafði ekki verulega gott orð á sér, hafði þó Cynthiu ætíð þótt talsvert f hann varið. “Þetta er faðir minn, — Darrel þekkið þér”. Lord Spencer hneigði sig til hinna og hélt í hend ina á henni, áður en hann talaði nokkuð, Ihann “Um hvað ertu að tala?” spurði Cynthia. “Er horfði beint á hana, og var alvarlegur. það svo að skiJja, að þú sért búinn að kaupa búgarð „r. . .. , , , handa okkur, faSir i ,E« VO,,a y3"-.fM ,ftkl "«'*0"*'* þo Ne. — nei, allls ekk.^Mer yrð. fyrst fyr.rað röddin hafðj mist ?i skæra hljóm. En, _ en Percy er kominn heim”. “Taka fyrir, — Já hvað heldur þú?” spurði Cynthia. “Við flytjum eitthvað burt, og setjumist þar að, sjálfsagt út á landi. Eg hefi fengið nóg af London fyrir lengri tíma”. “Ójá, en einn eða tvo mánuði um skemtuna- tímlann. Hvað sýnist þér um það?” tautaði herra Drayle. “Heimili, eins og þetta hér, kærir maður sig ekki um að yfirgefa að staðaldri”. 33. KAPÍTULI. Cynthia sat á gamia Iegubekknum, mitt á múlli Darrels elskhuga síns og föður, og horfði á þá til skiftis. “Það er lakast”, sagði Drayle, þurrlega, “að þú getur ekki hlustað og talað við okkur báða í einu. Það væri máske einlæigast að þú segðir frá, en við værum tilheyrendur, Cynthia, og sú tilhögun er Jíka einföldust og kvenfólkinu oft geðfeldust”. “Já, en góði pabbi, eg hefi helzt ekkert sérlegt að segja frá”, svaraði hún. Aðeins get eg þess, að •eg erfði ekki Lafði Westlake, og það er eg búin að segja Darrel.” Hún tók hönd Darrels og lagði hana við vanga sinn. “Eg á ekki nema þúsund pund, það er afc”. “Hum”, sagði Drayle. “Já, þúsund pund, er ekki mikið, þau eru ekki Iengi að hverfa, þegar þau eru eydd, sé eg ekki að þið getið gert annað en að fara á hreppinn”. “ónei,” sagði Cynthia og hló við. “Við kaup um ökkur Iítinn garð og búum þar — ” “Má er spyrja hvernig þið hafið hugsað að hafa það?” spurði Drayle stillilega. “Það heppnast vona eg”, sagði Cynthia, og horfði einarðlega framaní föður sinn. “Sannaðu til, við klárum það ágætlega, þú held ur reikninginn, eg annast húsverkin, og Darrel — Darrel sér um kýr og kindur, svín og — “En hver á svo að sjá um okkur?” spurði Drayle með ánægjusvip. “Ó-já, litla Cynthia mín, þú ert ekki ennþá vaxin upp úr því, að þig dreymi um há daginn, það lætur allvel í eyra, þetta með bújörð- ina, og gæti verið efni í snotra skáldsögu, — en nei, Cyntbia, — fyrir eina tíð neitaði eg Sir Anson . . ; um að selja honum heiðarblettinn minn, en veiztu Hafð. hann erfiðað sig éfram heimleiðis, þenna j af hverju það kom? Getið þið gizkað á það? Cynthia langa og hættulega yeg, aðeins t.I að komast að hristi höfuðið, en Darrel brosti neitandi. raun um að hún væn topuð honum. Það yar e.ns | »það var af því< að eg hafði uppgötvað, að og hún læsi efasemd.na ur augum hans Hægt og' þar er kopar f jorðu, og svo þarf eg ekki að segja hægt gekk hun t.l hans, og le.t ekk. af honum, og njeJra” svo þrengdi nafn hans sér hvíslandi yfir varir henn- ar: “Darrel”! hvíslaði hún, og breiddi út faðm- »nn á móti honum. —- Á sama augnabliki hafði hann tekið hana faðm sinn og þau stóðu nú í faðmlögum, eins og þau gætu ekki slept hvert öðru. Parsons laumaðist út, svo ekki bar á, þessar manneskjur sem þarna voru í föstum faðmlögum, eftir Iangann og þungann aðskilnað, og einveru, voru nú á þessu augnabliki, hvert öðru afc f öllu, hvorugt þeirra talaði orð, meðan þau stóðu þarna þau aðeins horfðu í augun hver á öðru, og þrengdu sér sem fastast saman, eins og þau kviðu fyrir að Cynthia varð alveg hissa, en svo oll þessi nýung henni umhugsunar. “Já, en pabbi, hefirðu ásett þér að grafa náma eða hvað það er kallað — á heiðinni?” spurði hún ekki ánægð með þá hugmynd. “Nei alis ekki”, svaraði hann rólegur. “Og mér hefur ekki heldur komið til hugar, að láta neinn annan gerá*það til dæmis ekki herra Burridge”. “Nei, en hvað svo — ” “Já, það skal eg nú segja ykkur, ef þið viljið vera róleg á meðan, og ekki taka fram í, það þola mínar taugar ekki, eftir allan minn flæking kringum meiripart hnattarins. Eg hefi lengi vitað að hér var kaupa hatt handa þér Cynthia. — Nei, eg átti auð- vitað við eign Darrels, Summerleigh Court.” Blóðið þaut frami í andlitið á Darrel, og hann beit á vörina. “Eg er hræddur um að þér vitið ekki að sú eign heyrir mér ekki til nú”, sagði hann stillilega, “Ójá, mér þykir vænt um að heyra það. Við vorum leið yfir því að hann vegna veikinda, gat ekki verið í brúðkaupinu ökkar. Eg vona að hon um Iíði nú betur, og hafi haft gott af ferðalaginu”, “Einmitt í dag, er það selt til herra Burridge, I sa8^’ Cynthia alvarleg. Hún hafði einhvem óljós- sem hafði allar skuldakröfurnar í sinni hendi. Hann ann &rUn unl að það væri eitthvað sorglegt, sem hefur sjálfsagt heyrt það og flytur svo hingað”. hafði komið Lord Spencer til að takast þessa löngu “Eg held þér hafi ekki verið sagt rétt frá dreng- fer° a uendur t.l Summerleigh. ur minn,” sagði Drayle glaðlega. “Eg var á upp- “Nei”, svaraði Lord Spencer, “Percy líður ver. boðinu og heyrði gerla að uppboðshaldarinn, gaf Eg er hræddur um — hann langaði svo mikið til mannfjöldanum þá uplýsing, að Sir Darrel að ta]a við yður — eg veit ekki hvert eg hefi rétt Frayne væri kaupandinn” Þau störðu á hann bæði, orðlaus og sem nær agndofa af undrun, svo hljóp Cynthia til og lagði handleggina um háls föður síns. “Ó, faðir minn, blessaði góði faðir minn”, hróp aði hún. “En hvað eg þykist af þér; hvað eg er stolt af þér”. “Þakka þér fyrir Cynthia, — þakka þér fyrir Cynthia”, sagði Drayle með sínu vanalega brosi. En gastu ekki geymit þessi faðmllög handa öðr til að Cynthia leit til Darrels og hann hneigði sig al- varlegur. “Iá, sjálfsagt kem eg”, sagði hún stilíi'lega. “Þakk -— þakk”. — Hann þagnaði. “Eg er hræddur um — að það irtegi ekki dragast. Svo ef þér gætuð komið — fljótt — strax — ” Aftur leit Cynthia til Darrels. Hann leit á klukk' una, hneigði sig og gekk um) fljótlega. » um nærverandi herra, sem fúslega mundi hafa tekið á móti þeim. Já,”, hélt hann á fram og tók vin- Eg skal koma undir eins”, sagði hún. Darrel fór gjarnlega í hendina sem Darrel rétti að honum. — j a^ síá um vagninn, og eg get verið tilbúin á svip' já, eg var sérlega heppinn, sem kom á uppboðið, j stundu. Viltu faðir minn sjá um að Lord Spencer aðeins nógu snemma til að þvergirða veginn fyrir fái eitthvað að borða. þá herra Burridge og son hans”. j hord ^pencer Eristi höfuðið “Hvernig get eg þakkað yður, Sir?” sagði Darr Nei, þakk, eg borðaði á Iestinn. Aðeins einfl el miög lágt. Hvað á eg að segja?” whisky, annað þarf eg ekki “Já, þú gætir sagt heilmikið”, svaraði herra Drayle. “Þú gætir sagt að hefði frelsað ættaróðal- ið —” “Það hafið þér gert” sagði Darrel. “Alveg rétt, en sem endurgjald, gæti eg líka sagt að þú hafir frelsað líf mitt — áreiðanlega hef- urðu gert það, og svo jafnar það sig upp”. “Frelsað þig frá dauðum, faðir minn — ó, segðu mér hvernig það gekk til, Darrel hefur ekki nefnt það á nafn”. “Þú mátt vera viss um að hann hefur ekki komið sér að því”, sagði Drayle þurrlega. En hvert honum líkar það vel eða illa, þá segi eg frá því.” Hann sagði svo hvemig þetta atvikaðist, Cynthia hlustaði á og festi augun á Darrel á meðan, svo tók hún hönd hans og þrýsti vörunuml á hana, en tcilciði ekkert “En nú”, hélt Drayle áfram. “Verðið 'þið að Ieyfa að eg snúi mér að öðru hversdagslegu efni, — eg er orðinn svangur”. “Ó, aumingia Pabbi”. Cynthia hljóp fram og kállaði á Parsons, og er hún var að biðja hana að bera matinn á borðið, þangaði hún snögglega því hún sá Lord Northam út í garðinum, og á næsta augnabliki kom hann inn í stofuna. Herra Drayle bauð honum inn, setti fyrif hann whisky og vindla, og Lord Spencer sat o% horfði ut í Ioftið, niðursofckinn í sínar eiginn hugsaá ir. “FaJIeg eign þetta”, sagði hann og stundi- Cynthia náði í góða höfn. Já, það gerði hún, o$ það var yður að þakka herra Drayle, það gladdj mig stórkostlega og hún sannarlega verðskuldaði það. Mér fannst til um hana, frá því fyrsta a’5 við sáurnst. Eg er mannþekkjari, já og Frayne —' það er ekkert út á þau að setja, þau eru saifl* valin. Um eina tíð leit illa út fyrir þeim, en þa$ hafði furðanlega góðan enda — þér sáuð um þa$ herra Drayle og komuð föntunum fyrir kattarnef- eg vona þau verði farsæl — já, sannarlega.” Það er vel sagt af yður”, sagði herra Drayle það er Ieiðinlegt að sonur yðar skuli vera veikur,,■ Lord Spencer var orðinn léttari á svip en vw þessi orð var eins og skuggi færi yfir andlit han5 og hann beit í vindilinn. “Já, hann hefir Ient út af leiðinni”, sagði haná önugur. “Eg er hræddur um, að hann Iifi ekk' lengi. Hann er eini sonurinn minn, eina barnið mitl M Hann tærndi glasið og hóstaði, það var eins c$ vínið vildi ekki fara niður.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.