Heimskringla - 05.11.1924, Side 3

Heimskringla - 05.11.1924, Side 3
WINNIPEG 5. NÓVEMBER, 1924 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA farir í þekkingu, sem spáð er úr ýmsum áttum, munu nú einmitt verða * því fólgnar, og af því leiða, að roenn fara að þiggja sumar íslenzk- ar uPPgötvanir. ®ftir jarðskjálftana kringum 1925 S€£r>r völvan fyrir loftslagsbreyt- ingu svo mikla, að á Þýskalandi verði suðrænn gróöur. Samskonar spa hefi eg heyrt af vörum íslenzks miöils, sem var alveg ókunnugt um hina þýzku völuspá. Var því spáð, hér á landi mundu eftir nokkur ar geta vaxið perutré, og segi ein. hér, og ekki síst fyrir þá, sem vita, að vér jarðanbúar erum ekki einir i heimi hér, og aS viðburðir mann. kynssögunnar fara mjög eftir því, hvort góðir eSa itlir 'rbúar annara stjarna hafa hér fremur áhrif. Og væri nú skemtilegt aS mega jjera rá’ð fyrir því, aS lesendur mínir notuSu svo sína góSu greind, aS miSaSi til aS greiSa fyrir góSum tíSindum, en tefja ekki. En þaS er óhætt aS trúa mér til þess, aS þaS er töf aS þvi aS treysta mér ekki, og halda, aS eg sé svo fávís, aS fara meS staS- leysur í slíku stórmáli, og svo ó- vandaSur, sem eg þyrfti aS vera, til þess aS reyna aS fá menn til aS halda, aS eg hefi þekkingu á efnum sem eg þó vissi ekkert meira um, en áSur hefir vitaS veriS. Og eg vil biSja menn aS íhuga mjög ræbilega, aS þaS er aS vera í liSi meS hinum illu verum, og stySja aS illum viS- burSum, aS meta sannleik sem villu. AS vera á móti sannleikanum er aS vera á móti guSi. 3. okt. Helgi Péturss. ------0------ Frú Sigríður Þorsteinsdóttir. Vér getum ekki annaS en fundiS alla atgerfi, enda mátti kalla aS þær gæti valiS úr mönnum. Elzt þeirra var ValgerSur kona séra Gunnars Gunnarssonar, þá Halldóra, gift bróSur hans, Tryggva Gunnarssyni bankastjóra, en hin þriSja var Hólm friSur, kona séra Arnljóts Ólafsson- ar og síSan SigríSur, gift iSkapta Jósepssyni ritstjóra. BróiSur áttu þær einn og var hann 8 árum yngri en SigríSur, og lifir einn þeirra systkina, séra Jón á MöSruvöllum í Hörgárdal. Þegar í föSurgarSi nutu þær syst- ur meira náms en þá var títt. Lét faSir þeirra t. d. kenna þeim, auk dönsku, bæSi ensku og þýzku, og urSu þær Ibezt mentar kvenna er þá gerSist. Þegar SigríSur var 18 ára, fór hún til Reykjavíkur landveg, samferSa skólapiltum um haustiS. Gisti hún aS Hnausum í Húnavatns. sýslu í þeirri ferS. Er hún reiS þar heim aS bænum, stóS ungur, hávax. inn og óvenjulega glæsilegur maSur úti á hlaSinu. Sá hún þar í fyrsta sinn Skapta Jósepsson. En daginn á eftir slóst hann meS í förina til Reykjavíkur meS skólabræSrum sín. um. Og mun hún hafa heitist hon. um um veturinn. Þann vetur dvaldi hún mest í ViSey, hjá SigríSi, sem hún var heitin eftir, konu ólafs Stephensen, sem áSur hafSi átt Tómas heitinn Sæmundsson. En nokkuS dvaldi hún í Reykjavík um veturinn og nam ýmislegt. MeSa! til þess öSru hvoru, hve mjög hefir | annars lærSi hún þá aS leika á gítar, hver aS sú spá sé ótrúleg mjög, þá þá mun eg ekki mótmæla því. II. Einna merkilegastur þykir mér lokakafli völuspár þessarar. Þar ^gfir, aS viS norSurheimskautiS, þ. hinumegin viS heimskautiS, muni finnast frumþjóS (eSa þjóS af frum ætt: Urrasse). Og svo heldur hún áfram þannig: í nánd viS sjálft heimt4kautiS er stór yfirmannkyna. þjóS, sem fyrir löngu hefir komiS á sambandi viS íbúa annara stjarna. OrSalagiS á þessum niSurlagskafla er mjög eftirtektarvert: Am Nord- P°l, d. h. jenseits des Poles ..... in <ler Nahe des Poles selbst. ÞaS er ttijög greinilegt, aS þaS er veriS aS herjast viS aS koma einhverju fram, sem þó ekki tekst aS fá völvuna til að hafa rétt. En gerla má skilja, hver sú spá er, sem flytja skal. ÞaS er veriS aS reyna aS fá völvuna til aS segja þaS fyrir, aS mannkyniS fari bráSum aS uppgötva íslendinga, þes9a þjóS, sem ein hefir varSveitt tungumál þeirrar aSalsættar, sem átti að hefja mannkyniS á hærra stig. Og ekki síst fróSlegt, er aS sjá vikiS á þaS, aS hér á íslandi hefir veriS uPPgötvaS sambandiS viS íbúa ann. ara stjarna. En þó mun vera bland- aS nokkuS málum, þannig, aS einn. sé vikiS aS yfirmannkyni því á annari stjörnu, sem er aS reyna aS koma á sambandi viS oss jarSbúa, t'l þess aS afstýrt verSi þeirri glöt- Un, sem svo lengi hefir veriS til- stefnt, og aldrei eindregnar en nú fyrir ekki löngu, þar sem veriS var aS undirbúa ófriS, en þá ægilegri €n nokkurn sem veriS hefir. III. ÞaS eru býsna eftirtektarverS tíS- mdi, sem nú eru aS gerast á jörSu um sneiSst í þjóSfélagi voru síSustu árin, og þykir sem bekkirnir séu auS- ir eftir, eSa því sem næst. MaSur getur því ekki annaS en lát iS hugann nema staSar, þegar maSur sér týna tölunni og falla af þjóS- sitofninum greinarnari, sem mótuSu svip hans og vöxt, beinlínis meS at- höfnum sínum eSa aSstöSu vegna, i hartnær hálfa öld, og meS atfylgi sinu, meSal annars, heimtu og fengu helgaSan þjóSinni hinn arfborna full veldisrétt hennar. Og jafnvel þó aS rnaSur sjái bóla á nýjum frjósprot- um á þjóSarmeiSnum, þá fáum vér vart vikiS úr huganum spurningu ef ans um þaS, hvenær þeir fái jafnast á viS hina, sem hrörnuSu, og breitt út jafn fagrar krónur og þeirra voru. — Þessi hugsun brýzt einn. ig fram nú fyrir þá sök, aS sú kona, sem nú er hnigin aS beSi, var um eitt skeiS ein af hinum laufgu greinum þjóSarmeiSsins, sem hér eiga hlut aS máli. SigríSur sál. var fædd aS Vöglum í Fnjóskadal 18. maí 1841, og því nú rúmlega 83 ára er hún lézt. Foreldrar hennar voru séra Þor- steinn Pálsson, síSar prestur á Hálsi og ValgerSur Jónsdóttir frá Reykja hliS. Þegar SigríSur fæddist, var faSir hennar aSstoSarprestur hjá séra SigurSi á Hálsi og bjó á VögL um, en fékk veitingu fyrir Hálsi fá- um árum seinna og fluttist þá þang. aS. SigríSur var yngst hinna nafn- kunnu Hálssystra, sem þóttu úrval annara kvenna um gáfur, mentun og T ± ♦> IGAS OG RAFMAGN i T t t t ♦!♦ JAFN ODYRT f t t ♦!♦ ÖKEYPIS INNLEIÐING Á GASI I HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Eleetric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • t t ♦;♦ ^♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦i og kom meS fyrsta gítarinn, sem sást í Þingeyjarsýslu, meS sér heim um voriS. Pétur GuSjohnsen hafSi þá samiS nýja kirkjusöngsbók, og kendi SigríSur nýju sálmalögin í Háls- kirkju, er hún kom aS sunnan. Til Kaupmannahafnar fór hún ár. iS 1866, en þar las Skapti lög um þær mundir, og hafSi hann fastnab sér hana áSur, en samt á háskólaár- unum. En áriS eftir, 1867, giftust þau í Kaupmannahöfn, og héldu þau, Jón SigurSsson forseti-og Ingibjörg kona hans brúSkaupiS. Og í Kaup. niannahöfn fæddist þeirra fyrsta barn, Ingibjörg. ÁriS 1869 varS SigríSur aS fara heim til Islands aS læknaráSi sökum brjóstsjúkdóms, og fór þá fyrst aS Hnausum til Jóseps læknis, föSur Skapta, en áriS á eftir aS Hálsi. En Skapti kom ekki heim fyr en áriS 1871. ÁriS 1872 varð hann verzlunarm. í Grafarósi viS hiS fyrsta frjálsa verzlunarfélag hér á landi, er SkagfirSingar höfSu stofn. aS. Tveimur áruS síSar, 1874, var hann settur sýslumaSur í Þingeyj- arsýslu. En 1875 fluttust þau til Akureyrar og þá var blaðiS “NorSl- ingur” stofnaður, sem Skapti var rit- stjóri aS. Og áriS 1891 fluttust þau hingaS til SeySisfjarSar og endur. vöktu “Austra”, og var Skapti, sem kunnugt er, ritstjóri hans til dauSa- dags. Börn eignuSust þau 3 alls, Ingi- björgu sem áður er getiS, Þorstein, er varS ritstjóri Austra eftir lát föS- ur sins, dáinn fyrir tæpum 9 árum, og Halldór, fyrv. ritsímastjóra á Akureyri. Þrátt fyrir þótt Skapti væri dug- legur blaSamaSur og mikilhæfur rit. stjóri, mun honum ekki hafa aS litlu liSi komiS gáfur og mentun konu sinnar, og mun hún ekki hafa átt lítinn þátt í svip blaSsins, blæ og málvöndun, enda hafSi hann all.oft í spaugi talaS um aS skjóta til “hæstaréttar”, þegar hann jvildi fá álit hennar og úrskurS um eitthvaS þess konar. Á íslenzkri tungu hafSi hún mikla þekkingu og sérstakan smekk fyrir fögru og hreinu máli. Á skáldskap og IjóSagerS hafSi hún miklar mætur eins og öllum listum, enda skáldmælt sjálf. Og var þar sem á öðrum sviSum á þekkingu og listnæmi aS taka glöggskygni og feg urSar-tilfinningu. GuSm. Magnús- son (Jón Trausti) mun ekki litiS hafa átt henni aS þakka í þessum efnum, er hann var aS byrja aS yrkja og var prentnemi í Austra- prentsmiSju. Enda kunni hann siS- ar aS meta hve mikils virSi fræSsla bennar og leiSbeiningar höfSu veriS sér. íEftir lát manns síns 16. marz 1905, mun hún þó hafa látiS sig enn meir skifta ritstjórn blaSsins en áSur, enda Þorsteinn sál. samtímis hlaSinn öSr. PROF. SCOTT, N-8706. Nýkomlnn frfl Ncw York* nýjuMlu valan, fox trot, o, n. írv. KcnMluakelð kosfar $5. l’orfasre Avenue. (Uppi yfir Lyceum). Mobile. Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og: Sargent. Phone B 1900 A. BERGMAN, Prop. FREK SERVICE ON RUNWAY CUP AN DIFFERENTIAL GIIEASE I ÍSLENZKA BAKARIIÐ selur bestar vö.rur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — W. J. Lindal J. H. Linda' B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Taleími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Rivcrton, Gimli og Piney og era þar aC hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- un? mánuBi. Gimli: Fyrsta MiSvikudag hver* mánaðar. Piney: ÞriCja föstudag í mánuði hverjum. Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winn'peg. KING GE0RGE HOTEL Eina íslenzka hótelið í bænusa. (Á homi King og Alexander). Tk. BjamaMB V RáBsinaBur FOIl SEnVICB QCAliITY *nd low priees LIGIITNING SHOE REPAIR. 328 B Har- grave St. Phone: N 0704 um störfum, svo sem póstafgreiSslu, ráSið um stjórnmálastefnu þess, sem eindregin var í þá átt, aS ísland fengi sem fyrst fult sjálfsforræði í öllum sínum málum, sem skírast kom í ljós 1908. |Sem húsmóSir var hún ráðdeild- arsöm og atorkumikil, ástrík og nær. gætin eiginkona og móðir, og svo við hvern sem var. ÁriS 1917 veiktist hún og lá þunga og langa legu, og síðan altaf las- burða, og á síðasta vori varð hún al- blind. Hefir Ingibjörg dóttir hennar ann. ast hana í ellinni og gert henni æfi- kvöldið svo friðsælt sem föng voru á. MeS SigríSi sál. má því fullyrða aS sé til hvíldar gengin ein merk- asta og mentaðasta kona, ekki einu sinni þessa landsfjórSungs, heldur og þessa lands. ----,---0-------- HEALTH RESTORED Lækning&r á n 1y í J • Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D,C, Cbronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. TH. JOHNSON, Ormakari og GulLmiðui Selur glftingaleyfisbréi S6rstakt aihyg:lt veltt pöntanuB. og vlögicröuin útan af landl. 264 Main St. Phone A 4637 MANITOBA PHOTO SIJPPLY Co. Ltd. 353 Portage Ave. Developlng, Printlog & Pramlng VlS kaupum, seljum, lánum og .. skiftum myndavélum. — TALSÍMI: A 6563 — Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you sucb a loan. EXCHANGE House for farm or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg Dubois Limited ÉINA ÍSLENSKA LITUNAR- HOSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gofinn. Elnl staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Gnodman R. Swanson Dubois Limited. NOTIÐ “O-SO-WHITE HiS makalausa þvottaduft vlt5 allan þvott í heimahúsum; þá fá- ÍB þér þvottinn sem þér viljitJ. Enga bar.Hmíhi Enga blflkku NOIÍOMIS BLDG. WINNIPEG A. S. BARDAL s.lur llkklstur os annast um út- farlr. Allur útbúnaöur sA b.itl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvaröa og lesstelna—1_I 843 SHERBROOKE ST. Pbon.l N 6607 WIÍflllPBO BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnlækaar. 204 ENDERTON PUILDINO Portage ana Haigrave. — A 6645 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldar. Skrlfstofuslml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aö flnn^ & skrlfstotu kl. 1-—13 f h. og 2—6 e. h. HelmiU: 46 Alloway Ave. T&lsiml: Sh. 3168. 1 i ' Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 Vtötalstími: 11—12 og 1—6.30 Heimlli: 921 Sherhurn St. WINNIPEG, MAN. • DR. A. BLÖNDAL, 818 Somerset Bldg. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. AtS hltta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimill: 806 Victor Stfc-Sími A 8180 — ——1 1 TALSIMI: A 1834 Dr. J. OL.SON Tannlæknir Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasíml: B 4894 WINNIPEG, MAN. 1 li Ttlllnll 188» DR. J. G. SNIDAL TANNIiŒitNIB •14 Somemet Blnck Fortagt Ave. WINNIPBa n DR. J. STEÁNSSON 216 MEDICAL AHTS BLDB. Hornl Kennedy og Graham. Stondar elngöngn nngnn-, eymn-, nef- o( k verkn-ajúkdömn. V« hlttn frk kl. 11 til 11 t 1 og kl. 8 tl 5 e- k. Tnlelml A 8S2L •letmti 1 Kiver Ave. K. Mtl DR. C. H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnai e8a lkg- aSar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg lr — 11 “• ARN! G. EGGEPTSON í«len/&ur lögfræðingur. hefir hernuld til þeaa »8 flytjB máJ bæSi í Manitoba og Sa»k- atchewan. Skrifatofa: Wynyard, Saak. 1 ll Arnl Anderaon K. F. Garlnnfl GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR Phone í A-219T 8D1 Electrlc Railnay Chnmhem K Arborg 1. og 3. þriSjudag k m. 1 11 J. J. SWANSON & C0. Talsimt A 6340. 80S Poris Building, Winnipe§, m EldsábyrgSarumboSsmenr Selja og annast fasteignir, ái- vega peningalán o. s. írv. i DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræðingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsla" eru einkunnarorS vor. Horni Sargent og Lipton. Pfione: Sherb. 1166. MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval*- bírgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konaui aem slflca vertlun rekur í Wlnnlpa*. Islendingar, kátið Mrs. Swam- son njóta viSskifta yftar. *-—■ ■ ■ ■ —M Ekkert nndd og fullyrða má, aS mestu hafi hún Allnr K«»nr matv»™bo«ir seija Þa«- ' O-SO” PRODUCTS CO. — N 7591 — ^ ÁSur Dalton Mfg. Co.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.