Heimskringla - 07.01.1925, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 7. JANUAR, 1925
HEIMSKRINGLA
S. BLAÐSÍÐA
ROYAL
YEAST
GERIR
AFBRAGÐS
HEIMATIL-
BÚIÐ
BRAUÐ.
vi'5 önnur ríki eftir 17. gr. stjornar.
skrárinnar, me5 því a5 honum ei æt -
íiö a5 gera. Af þessu öllu er ljosf,
aö Island veröur aö hafa sinn utan-
Tikisráöherra. Hingað til hefm foi -
sætisráðherra gegnt þessum utanrik-
ismálum án þess aö nokkuö hafi ver-
íö um það ákveöið, hver íslenzkra
ráðherra skyldi fara með þetta mah
kann ekik að skifta miklu máli í
lúta foringja danska varðskipsins. Ef
svo væri ekki, þá yrði að líta svo á,
að ísland hefði tekið að sér fulln-
aðargæzlu á landhelginni á ákveðnu
sviði, sem danska varðskipið þyrfti
ekki að skifta sér af. Þetta er ekki
réttur skilningur. Islenzkt varðskip
siglir undir íslenzkum fána og is.
lenzkri stjórn. Danmörk ber ábyrgð
á gerðum síns varðskipaforingja og
Island á gerðum sinna varðskipsfyr.
irliða. Islenzku skipstjórarnir mega
því alls ekki vera undir boð dansks
foringja eða bann seldir. ísland á
jafnt eftir sem áður kröfu til þess, að
danska varðskipið gæti landhelgi þar
sem mest á talin þörf á því, og hefur
ekki afsalað sér nokkrum rétti á hend
ur Dönum. Foringi danska varð-
skipsins ætti þvi eftir sem á'ður að
fara sem mest eftir óskum íslenzku
stjórnarinnar um sína gæzlu. Enda
mun svo hafa verið í framkvæmdinni,
jafnt eftir að .“Þór” var vopnaður
sem áður. Og víst er um það, að
forstjóri flotamálaráðuneytis Dana
hefur verið íslenzku stjórninni innan.
handar um leiðbeiningar og hjálp
þegar “Þór” var vopnaður. Með sam
bandslögunum hefur íslandi ekki auk
ist réttur á hendur Danmörk um land
helgisgæzluna. En þa'ð hefur sem
fullvalda riki fengið óvefengjanleg.
an rétt til að fara sjálft með það mál
að öllu leyti eða einhverju, eftir því
sem ástæður levfa og þörf krefur.
Og enginn getur haft lögregluvald j
í íslenzkri landhelgi, nema samkvæmt
heimild íslenzkra stjórnarvalda.
Það var auðvitað gert ráð fyrir því
í sambandslögunum, að hvort rikið
hefði sína þegna. En það var ekki
ákveðið þar, hverir verða skyldi ís.
lenzkir rikisborgarar 1. des. 1918 og
hverir verða skyldi danskir. Réttast
hefði verið að gera samning um
’ZiZ' franikvsmd, hvort íkveín. j Þ«t» um lefS og samb.ndslögin kom„
srru?* “i.4"',”5 “f4!^ “mni:?Líí!imda
lhafi sín eigin utanríkismal, og
vegurinn til þessa er að kveða a
emn | létu ýmsir danskir stjórnmálamenn
um þau orð falla um það levti, að ríkis-
ákveðinn ráðherra
á landhelgisgæzl-
Tþað, að einhver
íari með þau.
Þá má minnast á landhelgisgæzi-j
Tina. Eftir 8. gr. sambandslaganna
liefur Danmörk tekið á sig skyldu ti
fiskiveiðagæzlu i landhelgi Islands, þo
með þeim fyrirvara, að eigi þyr *•'
Danir að auka gæzluna frá því, sen’
var, þegar sambandslögin; koniu ti
framkvæmdar. Það var vitað þá. a
landhelgisgæzla Dana hér við 'an
var ófullnægjandi, og fáum mun
yrði
hef-
íiafa komið til hugar, að hun
nokurntíma tíma einhlít. Það
borgararéttur væri sameiginlegur með
Danmörku og íslandi, eða að jafn.
réttisákvæði 6. gr. sambandslaganna
gerði samningagerð um þetta efni ó.
þarfa, því að engu skifti, hvort maður
væri íslenzkur ríkisborgari eða
danskur, af því að þeir nyti jafnrétt.
;s hvorir við aðra. Þessi ranga skoð.
un var bráðlega kveðin niður bæði
hér á landi og svo af mótstöðumönn.
um sambandslaganna í Danmörku.
En alt um það hefur þessu máli ekki
verið skipað með samningum milli
landanna. Islendingar tóku þann
borgarar, og íslenzkir ríkisborgarar
sama réttar í Danmörku sem dansk-
ir ríkisborgarar. Þó eru borgarar ann
ars ríkis aldrei skyldir til herþjón.
ustu i hinu. Andstæðingar sam.
bandslagafrumvarpsins töldu þessi fyr
irmæli 6. gr. svo háskaleg, að eigi
mætti ganga að frumvarpinu fyrir þá
sök. Menn sögðu, að danskir ríkis-
borgarar gætu þyrpst hingað í skjóli
jafnréttisákvæðisins og gert landið
danskt. Þeir héldu því og fram, að
íslendingar gætu ekki, án þess að
brjóta sambandslögin, sett i lög sín
nokkrar skorður við eða skilyrði um
réttindanautn danskra ríkisborgara.
En þetta var mikill misskilningur.
Vér getum sett og höfum sett marg.
háttaðar takmarkanir um réttinda-
nautn þessa. Takmarkanir og höml-
ur í þessa átt verða einungis að
ganga jafnt yfir danska sem íslenzka
rikisborgara. Vér höfum t. d. gert 5
ára búsetu á íslandi að skilyrði kosn_
ingarréttar og kjörgengis til alþingis,
1 árs búseta er skilyrði til þess að
geta látið skrásetja skip sitt hér, bú
seta hér á landi er skilyrði til þess að
mega eiga og eignast hér fasteignir
o. s. frv. Rétt til fiskiveiða í land-
helgi má 'þó ekki binda því skilyrði,
að maður sé búsettur hér. Samskon.
ar er auðvitað um fiskiveiðar við
Danmörku. Það hefur ekki borið á
því, að danskir menn þyrpist hingað
þótt þeir hafi þessi réttindi. Þeir
hafa annars haft þau 2 hundruð ár,
°g aldrei neytt þeirra í miklum mæli.
Gg ef sambandslögin hefði ekki verið
sett 1918, þá hefði þeir haklið “jafn-
retti þegnanna” eftir gamla skipulag-
inu, og við því hefði Island verið
varnarminna, er 'það var skoðað hluti
Danmerkur, en nú, er það er full-
valda ríki. Danir búa í góðu landi
og munu vera menn heimaspakir, enda
mun hugur þeirra sízt standa til land-
oams hingað norður.
Að endingu skal fám orðum minst
á eitt mál: Fjárviðskifti landanna
samkvæmt sambandslögunum. 60 þús.
und króna árgjaldið, sem Danmörk
hafði greitt til Islands samkvæmt
stöðulögunum svonefndu, féll niður,
forréttindi íslenzkra stúdenta til
Garðsstyrks slíkt hið sania, og loks
hætti Danmörk að kosta skrifstofu-
hald Islands í Kaupmannahöfn. I
NAFNSPJOLD
PROF. SCOTT, N-8706.
Nýkomlnn frft New Vork.
nýjusfu válna, fox trot, o. ■.
frv. KenslimkeiS kostnr $5.
Zi>0 Portage Avenue.
(Upp) yftr Lyceum).
_ IL
HEALTH RESTORED
Lœkningar án lyfja
Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D,0,
Chronic Diseases
Phone: N 7208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG, — MAN.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Hld*.
Skrlfetofusímt: A 3674.
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Kr aO flnna & skrlfstofu kl. 12—11
f h. og 2—6 e. h.
Helmlll: 46 Alloway Ara.
Talsimt: Sh. 8168.
Mobile, Polarine Olía Gasolin.
RecTs Service Station
Maryland og Sargent. Phone B 1900
A. BERGMAN, Prop.
PREE SERVICE ON RUNWAY
CUP AN DIFFERENTIAL GREASE
TH. JOHNSON,
Ormakari og GullamitVui
Selui giftlngaleyfisbrét
Serstakt athygll vettt pöntuttu*
of vltJgrjcr'öum útan af landt.
264 Main SL Phona A «31
Franska kend í þrj’átíu
lexíum. Ábyrgst að þu
getir taiað og skrifað.
Prof. C. SSMONON
218 Curry Bld. Ph. A6604
MANITOBA PHOTO STJPPLY
Co. Ltd.
353 Portage Ave.
Developing, Printing & Framlng
Vig kaupum, seljuin, lánuim og
.. skiftum myndavélum.
_ TALStMI: A 6563 —
ISLENZKA BAKARIIÐ
selur bestaf vörur fyrir lægsta
verö.
Pantanir afgreiddar fljótt og
vel.
— Fjölbreyttast úrval —
— Hrein viðskifti. —
BJARNASON BAKINC CO.
FOOTE & JAMES
Ljósmyndasmiðir.
Margra ára sérfræðingar*
Sérstakur afsláttur veittur
stúdentum.
Sími A 7649 282 Main St.
Cor. Grabam Ave. Winnipeg.
■ kostinn vorið 1919, að gera sjálfir
rir víst verið mörgum ljóst, að a ‘'61 j ]agafrumvarp um það, hvernig menn
fengist viðunandi skipun í þvi mal1’ | ^ fá og missa íslenzks ríkis.
fvrr en íslendingar hefði sjálfir nægi i ran„s 0g hverja ísland skyldi helga
ega mörg skip, mönnuð íslenzkuni | ^ a£ mönnum þeim, sem voru sam.
skipshöfnum, til að gæta landhelgi; eiginlegir ríkisborgarar Islands
sinnar. Þess verður aldrei að vænta’! Danmerkur 1. des. 1918. Var
S a r g e n t
— Sími:
& M c G e e
A 5638 ~
að erleijdir menn
hafi slikan áhugaj
þetta
bæði borið undir
og
mál
dansk.ís.
því máli sem íslenzkir menn. Gg | lenzku ráðgjafanefndina og dönsku
eitt varðskip hlýtur jafnan að verða j st.órnina> Qg urðufyrirmæli íslenzku
allskostar ónógt. Islendingar hafa iíiganna uni ríkisborgararétt og um
ónógt.
■því um hríð gert sjálfir út báta tii
fiskiveiðagæzlu á ákveðnum svæðuni.
Og nú í sumar hefur “Þór”, skip
þeirra i Vestmannaeyjum, veri'ð vopu
að, og getur þvi tekið sökudólga næö
svipuðum hætti sem danska varðskip-
ið. Af Dana hálfu hefur kent ofur-
lítils misskilninigs á landbelgisgiezl-
unni. Danski hluti ráðgjafarnefndar-
ínnar heldur þvi fram, eða gerði þaö
í fyrra, að íslenzk varðskip ættu að
i X hverir verða skyldi íslenzkir rík.
isborgara, ' fullu samræm' óskir
0t álit þeirra. Hefur og aldrei kom
jg nokkur athugasemd frá Danmerk.
|,r hálf" ' Þá att’ aS íslancl hafi ehh'
skipað þvi mal' aS °llu le>rti f"lln*gj-
andi fvrir hana.
£ftir 6. gr- sambandslaganna
sl ulu danskir ríkisborgara njóta sama
S - Islandi sem islenzkir
,-éttar
ríkis-
—---------—
t _______—rrTnTi jafn I
ICAS OG RAFMACN odyrt x
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
f
f
❖
f
f
ÓKEYPIS
, /%>ci f HÚS YÐAR.
INNLEIÐING á GASI
. . , r crnseldavélum, sem við
Við höfum ágætt urval af &■ gir með.
ábyrgjumst að þér verðið
á Gas-Vatnshitunar.
Gefið auga sýningu okkar a
tækjum og o.8ru.
Winnipeg Electric Co.
ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta go\h.)
f
|
f
❖
stað þess alls greiddi ríkissjóður Dan
nierkur 2 miljónir króna eitt skifti
fyrir öll, og voru stofnaðir 2 sjóðir
af Því fé, af einni miljón hér og af
annari í Kaupmannahöfn. Iláskóli
Isiands fer með sjóöinn hér og sér.
stök nefnd manna í Khöfn ræður
sjóðnum þar, en lagður er hann þar
°g til háskólans.
I’að er auðvitað, að ríkissjóði Is-
iands ber að sjá islenzkum stúdentum
þeim, er erlendis þurfa að stunda
nám, fyrit* námsstyrk. Vextir is.
lenzka sjóðsins hrökkva ekki til þess
ef hann á að inna nokkurt þeirra
hlutverka af hendi, sem annars hvíla
á honum. Enda hefur hann létt af
"kissjóði mörgum byrðum, er á hon.
um hvíldu, svo sem bókakaupum til
Háskólans, útgáfu kenslubóka, rann.
sóknarstofu Læknadeildar, ýmsum rit-
styrkjum, sem ríkissjóður nuindi tæp-
lega hafa komist hjá að veita o. s.
frv. Það var sjálfsagt, að Danmörk
bætti að kosta skrifstofuhald Islands
' Kaupmannahöfn, og varla gat
heldur komið til mála, að Danmörk
héldi áfram ársgreiðslum til íslands
samkv'pnit ct-xíc v * j for service
mKvæmt stoðulogunum. i <lUALITY
’.kki er óhugsandi, að sumum þyki nn)i iow priccs
dýrkeypt fuilveldi landsins. I>eir I mghtning
munu ''eikna svo: Island hefur mist:j s,IOK
ÁrgjaldiS eftir stöðulög-' j Repaiii.
unum ............... kr. 60,000.00 j
2' K°stnað til skrifstofu í
Khofn (samkvæmt fjárl.
fHir 1925) ......... kr. 17,000.00
3- Styrki námsmanna er.
lendis (fjárl. 1925) .... kr. 15,000.00
Eorðfé konungs....... kr. 60,000.00
Til ríkissjóðs Dana fyrir
nieðferð utanríkismála
Islands
W. J. Lindal J. H. Linda’
B. Stefánssou
Islenzkir lögfræSingaT
708—709 Great West
Permanent Building
356 MAIN STR.
Talsími A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur aö
Lundar, Riverton, Gimli og Piney og
eru þar að hitta á eftirfylgjandi
tímum:
Lundar: Annanliverr, miðvikudag.
Riverton: Pyrsta fimb’dag í hverj-
um mánuði.
Gimli: Fyrsta MitÞrikudag hvers
mánaðar.
Piney: Þriðja föstu.Vg \ tnCnuBi
hverjutn.
Phonei A4462. — 673-7 Snrgrent Ave.
ELECTRIC REPAIR SHOP
ö. SIGURHSSON, llftftsninhiir.
Rafmagns-áhöld til sölu og við þau
gert. Tinsmíði. Furnace.aðgerðir.
Dubois Limited
EINA ÍSLENSKA LITUNAR-
HÚSIÐ I BÆNUM.
Sími A 3763—276 Hargrave
Alt verk fljótt og vel að hendi
ieyst. Pöntunum utan af landi
sérstakur gaumur gefinn. Elni
staðurinn í bænum sem litar og
hreinsar hattfjaðrir.
Eigendur:
A. Goodman
R. Swanson
Dubois Limited.
Stefán Sölvason
Teacher of Piano
Ste. 17 Emily Apts.
Emiiy St. Winnipeg.
EF t*IG VANTAR FLJÓTANN OG
GÓÐANN FLTJTNING, SIMAÐU
N 9532
P. SOLVASON
659 Wellington Ave
KING GE0RGE H0TEL
Eina íslenzka hótelið í bænum.
(Á horni King og Alexander).
Th. BjaraaMÐ
JRi.Bsma.8ur
328 B IJar-
grrave St.
Phone: N 0704
NOTIÐ
“O-SO-WHITE
Hið makalausa þvottaduft
vltS allan þvott i heimahúsum; þá fá
13 ‘þér þvottinn sem þér vlljit5.
Ensa har»míííl
Enga hlftkku
Ekkert nudd
Allar Kftílnr mnívíírubftfilr nelja þal
“O-SO” PRODUCTS CO.
240 Young Street.
— N 7591 —
Áður Dalton Mfg. Co.
NOKOMIS BLDG.
WINNIPEG
kr. 12,000.00
Kr. 164,000.00
, fra "Já í raun réttri draga
rumar 50,000 kr., sem íslenzki
. , árlega vöxtu og
ganga hér til nytja, og auk þess höf-
n.mxVtl nohl<rar nytjar danska ríkis.
sjoðsms, að þvi leyti sem ísienzkir
menn hafa fengig styrk úr honum.
Fullveldi landsins kostar þá á ári
rúmar 100,000 kr. Má vera að til séu
þeir menn, er þyki meþ þessu af mik.
En þar
þær
sjóðurinn gefur
ið unnið til að fá fullveldi til handa
landinu, en líklega verða þeir þó
miklu færri en hinir. Og ekki væri
ofdjarft að ætla, að sjálfstæði lands-
ins skapaði því ýmsa möguleika til
að vinna upp þenna aukakostnað efna
lega, möguleika, sem það hafði ekki
áður, meðan það var skoðað hluti
annars ríkis. Svo bjartsýnir verða
menn að vera, enda hefði menn ald-
rei átt að keppa eftir fullveldi land-
inu til handa, nema þeir hefði trú á
því, að það yrði því til hamingju. Og
til hamingju verður fullveldið von.
andi Islandi, ef landsmenn kunna til
að gæta.
Einar Arnórsson.
— Eimreiðin.
A. S. BARDAL
selar Hkklstur og annast um út-
farlr. Allur úthúnahur sá. beatl
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnlsvarha og legstelna—:—:
843 SHERBROOKE ST.
Phos.t N 6607 WINNIPBQ
BETRI GLERAUGU GEFA
SKARPARI SJÓN
Augnlækmar.
204 ENDERTON BUXLDING
Portage ana Haigrave. — A 61
Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy St- 1 Phone: A-7067 1 VltStalstimi: 11—12 og 1—6.80 J Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG. MAN. |
DR. A. BIONDAL 818 Somerset Bldg. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og harna-sjúkdóma. A6 hitta kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Helmili: 806 Victor St.—Sími A 8180
TALSÍMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasímt: B 4894 WINNIPEG, MAN. — 1|
Ir Talslmli »88« DR. J. G. SNIDAL TANNBíEKNlK 614 Someraet Block Portavc Ave, WINNIPUw »i
DR. J. STEFÁNSSON 21« MEDICAL ARTS BLDft. Horni Kennedy og Graham. Stondar elnKÖnnu anfni-, eyraa-, nef- og kverka-ajflkdftma. V« kltta frft kl. 11 tU U t k •K kl. 3 tl 5 e‘ k. Talalml A 3.121, • ipimtl t RWer Ave. V. tMl — |
DR. C- H. VROMAN Tannlaeknir Tennur yðar dregnar eða lag- aSar án allra kvala Talsímí A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg .—ii
ll— 1 ÁRN I G. EGERTSSON íslenskur lögfrceðingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæði í Manitoba og Saskatchcwan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK.
Il - ' Arni Anderaon K. P. Garland GARLAND & ANDERSON LöGFRÆÐINGAll Phone i A-21DT W)1 Klectrlc Rallway Ckamben K Arborg 1. og 3. þrittjudaf h. m .... . ii
ii J. J. SWANSON & CO. Talsimt A 6340. 611 Paris Building. H EldsábyrgðarumboCsmenp Selja og annast fasteignir, «t- vega peningalán o. s. írv. M
DAINTRY’S DRUG STORE MeÍala sérfræ5ingur. “Vörugæði og fljót afgrei3*la” eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1 166.
Il “ MRS. SWAINSON i 627 Sargent Avt. r hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaG- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan »em sllka verzlun rekur 1 Winnlpog. IsIendingaT, iáti<5 Mrs. Swain- 45 son njóta v'Sskifta y8ar. ■ — 'I