Heimskringla - 07.01.1925, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 7. JANtJAR, 1925
rxxxD
Jj FRÁ WINNIPEG OG NÆRSVEITUM ^
L3000
hversdagslífs og mjög áhrifamikil. Á SlgrítSur Arnason
mánu. og þriðjudag veröur “The E' J' Arnason
, Arab”
Fyrirlestur Einars H. Kvaran,
sem auglýstur hefir verið, að fluttur
yrði í Good-Templars-húsinu á fimtu
dagskvöld, verður fluttur í kirkju
Sambandssafnaðar, á horni Sargent
og Banning, sökum skemda þeirra, er
urðu á Good-Templara.húsinu á
sunnudaginn var. Fyrirlesturinn hefst
kl. 8.15 siðd.
Söra Ragnar E. Kvaran heldur
guðsþjónustu í samkomuhúsi Árborg-
ar, kl. 2 e. h., næstkomandi sunnu.
dag, 11. þ. m. — Síra Rögnv. Péturs.
son prédikar í Sambandskirkjunni í
Winnipeg þann dag, kl. 7 síðdegis.
Islendingar í Saskatchcwan cru
beðt^ir að a.thuga samkomu.auglýp-
ingar Einars rithöf. Kvarans, er birt.
ast á öffrum staff í blaffinu. Eiga þcir
þar von á góffri skemtan og góffum
gesti, sem og flestir hinir eldri bií.
endur þar vcstra munu kannast viff.
og þar eftir “Deger Love”
Ieikin af Jack Holt og “Revelation”
leikin af Viola Dana og fleirum.
Munið eftir sýningunni fyrir hádegið
á laugardaginn.
Islenzku-kenila þjóðræknisdeildar.
innar “Frón.” byrjar aftur laugar.
daginn 10. þ. m., i Jóns Bjarnasonar
skóla.
Á sunnudagsmorguninn 4. þ. m.,
kviknaði í íslenzka Good-Ttemplara-
húsinu hér i bænum. Er álitið að
eldurinn hafi stafað frá rafmagnsvír
um undir leiksviðinu. Skemtir urðu
vonum 'minni; brann leiksveðið að
mestu, og það sem á því var, en gólf
og innanhússmunir að öðru Ieyti eigi
að mun.
Á sunnudaginn var, lagðist ritstj.
“Heimskringlu”, hr. Sigfús Halldórs
frá Höfnum, inn á almenna sjúkra-
húsið, og var skorinn upp á mánu.
dagsmorguninn, Heilsast honum eftir
öllum vonum, er siðast fréttist. Vona
vinir hans að ekki líði á löngtt að
hann komi þaðan aftur, og þá heill
heilsu.
Dr. Tweed tannlæknir verður á
Gimli þriðjudag og miðvikudag 13.
og 14. janúar og á Riverton fimtudag
og föstudag 15. og 16. janúar.
Herra Stefán Finnsson frá Van-
couver, B. C., sonur Finns Stefáns-
sonar hér í bæ, kom skemtiferð til
borgarinnar síðastl. viku. Hélt hann
heimleiðis á laugardaginn var.
VINNiJKONA: — Isienzk stúlka,
sem vön er hússtörfum, getur feng-
ið vist á islenzku heimili. — Um.
sækjendur sími: B. 8096.
Mrs. R. Pétursson, 45 Home St.
Court ísafold I. O. T., heldur fund
í Jóns Bjarnasonar skóla þriðju-
dagskvöldið 12. þ. m. Meðlimir eru
beðnir að fjölmenna.
Einar H. Kvaran rithöfundur, flyt-
ur erindi í Árborg, mánudaginn þ. 12.
þ. m., kl. 8Yi síðdegis, í samkomusal
Árborgar, um rannsókn dularfullra
fyrirbrigða. Auk erindis þessa les
E. H. K. upp úr ritum sínum og
annara á samkomunni.
Hr. Kristj. P. Bjarnason frá Ár-
borg og hr. Sigurmundi kaupm. Sig-
urðsson frá Árborg, komu til bæjar.
ins á þriðjudaginn var og voru að
halda áleiðis til Brandon, til hinnar
almennu ráðstefna “Bændafélaga fylk
isins” er haldast á þar þessa daga.
Voru þeir kjörnir fulltrúar fyrir
hönd bændafélagsins í Árborg.
HLJÓMBROT
Ljóðabók Magnúsar Markússonar, er
nú til sölu hjá eftirfylgjandi mönn-
um: Finni Jónssyni 666 Sargent Ave.
Hjálmari Gíslasyni, 637 Sargent Ave.
og Birni Péturssyni, 853 Sargent Ave.
Allar pantanir að bókinni, ásamt and-
virði hennar, sendist til höfundarins,
Co. B. Pétursson, 853 sargent Ave,
Winnipeg, Man.
Fundur St. Heklu, verður haldinn
í Jóns Bjarnasonar skóla á reglulegu
fundarkvöldi stúkunnar í þessari
viku.
F jölmenniff!
YFIRLYSING.
Hr. Andrés Skagfeld frá Oak Point
kom hingað til bæjar á þriðjudaginn.
Sagði hann nýbrunna verzlunarbúð
Jóns Árnasonar á Oak Point, skaði
orðið töluverður.
Laugardaginn 27. f. m. gekk Frið-
rik málari Sveinsson undir uppskurð
á almenna sjúkrahúsinu, við innvot-
is meinsemd. Tókst uppskurðurinn
ágætlega og hefir honum heilsast vel.
Hann var fluttur heim til sin á þriðju
dagskvöldið var eftir tæpa 2 vikna
dvöl á sjúkrahúsinu.
Fulltrúartefnd 9tt. “Heklu” og
“Skuldar”, tilkynnir hér með, að öllu
fólki sem viðskifti, hafa haft við
Goodtemplara-hús vort á Sargent
Áve., fyrir mörg undanfarin ár, að
við Goodtemplarar urðum fyrir þvi
tjóni, að eldur kom upp í byggingunni
þ. 4. þ. m., sem olli mjög miklum
skemdum. En þegar byrjað verður
á að endurbæta húsið, verður verkinu
hraðað sem möguleikar leyfa, og þá
strax fólki tilkynt, þegar húsið verð-
ur fullgert til allra afnota, sem við
vonum að verði ekki margar vikur.
í
Virðingarfýlst,
umboði fulltrúanefndar
Goodtemplara,
Sig. Oddleifsson, ritari.
David Cooper C.A.
President
Verslunarþekkíng þýðir til þín
glæsilegri framtíð, betri stöðu,
hærra kaup, meira traust. MeB
henni getur þú komist á rétta
hillu i þjóðfélaginu.
J>ú getur öðlast mikla og not-
hæfa verzlunarþekkingu með því
að ganga á
Dominion
Business College
Fullkomnasti verslunarskóll
i Canada.
301 NEW ENDERTON BLDO.
Portage and Hargrave
(nsest við Eaton)
SZMI A 3031
Laugardaginn 27, des. sí&astk
fluttu hingað til bæjar þau hjónin
Hallgr. G. Sigurðsson og kona hans,
frá Leslie, Sask. Gera þau ráð fyr.
ir að dvelja hér í vetur. Með þeim
kom fósturdóttir þeirra,'ungfrú Hlíf
Pétursson (dóttir síra Péturs heit.
Þorsteinssonar frá Heydölum). Stund
ar hún hjúkrurjarfræði í vetur við St.
Eoniface spítalann.
Þriðjudaginn 30. des. síðastl. höfðu
þau Mr. og Mrs. Hannes Pétursson
mjög rausnarlegt heimboð að ííótel
Marlborough hér í bænum, til að
fagna komu þeirra hjóna hingað til
bæjar, Einars H. Kvarans rithöfund-
ar og frúar hans. Um 40 manns voru
að boðinu.
Islendingadagsnefndin heldur fund
á skrifstofu Hkr., þriðjudagskveldið
þ. 13. þ. m. Nýtt mikilsvarðandi mál-
efni liggur fyrir fundinum, og eru
því nefndarmenn ámintir um að
sækja fundinn.
WONDERLAND
“The Hoosier Schoolmaster”, er
myrtdin á Wonderland miðviku- og
fimtudag. Sem mynd er sagan enn
skemtilegri, en hin fjöllesna bók eftir
Edward Eggleston. Wm. De Mille
hefir gert myndina sem sýnd verður
á föstu- og laugardag, sem heitir
“Icebound”. Aðalleikendur eru Lois
Wilson og Richard Dix. “Icebound”
er ekki Norðurlanda.mynd, heldur
Frá Islandi.
Aíengismal allmörg■ hefir lögregl. iS. Jónasson
A. J. Halldórsson ...
Jón Jónsson ..........
Margrét Thomson ......
'Thorlákur Thorlákss.on
Vilborg Thorláksson ....
Ónefndur .............
Andrés Johnson .......
W. G. Johnson ........
J. B. Johnson .......
J. T. Árnason .......
Thórdur fsfjord ......
í Jón Sæmundsson .....
tG. H. Thorkelsson ...
N. Sveinsson .........
VH. Thorvaldsson .....
I Th. Thordarson ......
E. Borgfjörb .........
an hér í bænum haft til meðferðar
,Sam. Thordarson ....
XS. Borgfjört5 .....
undanfarið og hefir bæjarfógeti nú, s. Borgfjörts .......
dæmt í þeim. Hafði.verið gerð all. ' si^Eyfjör^ .........
rík gangskör að því að klófesta ýmsa Emiiy skagfeid ......
bannlagabrjóta .einkum leynisala, *em, m„J'A^SkaKfeid
mikill ófögnuður hefir veriö að hér, ,'Ciara Skagfeid ....
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
0.50
1.00
2.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
0.50
1.00
1.00
0.25
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
0.50
eins og áður hefir verið á minst hér
í blaðinu. Dómarnir eru þessir: Sig-
urÖur Berndsen dæmdur i 80
Dóra Skagfeld ................. o.50
1.00
Mundi Breckman
{ Óskar Thorgilsson ............ 1.00
i «11 rlao-a GuSrún Rafnkelsson .......... 1.00
I ÖU daga , F FritSfinnsson ....
fangelsi og 1500 kr. sekt, Einar Ein. ; Mundi i. Goodman
arsson (áður veitingamaöur í Bár- j
unni) 1500 kr. sekt og 30 daga fang- j Eiríkur Rafnkeisson
elsi, og hefir honum verið refjað !g' E' Snædal
tvisvar áður, Ólafur
1500 kr. sekt og 30 daga
Skagfeld'
Jóhannsson ; B. Byron ....
Be^si Byron
Jón Freeman .........../...
G. Gu'ðmundsson ..........
Jón Jóhannesson ...........
Jón Rafnkelsson ...........
Helgi Árnason .............
V. Freeman og: fjölskylda .
Halldórsson .............. i.oo
1.00
........... 1.50
Skúlason
;Dan.
fangelsi. (Sveinn Johnson
'A. Stefánsson
B
fangelsi,
refsað 1 sinni áður. Ásgeir Ás-
mundsson frá Seli 1000 kr. sekt og 30
daga fangelsi, hefir sannast brotlegur
tvisvar áður. Gestuiy Guðmundsson
2000 kr. sekt og 45 daga
Björn Halldórsson 1000 kr. sekt, brot
legur einnig áður. Ólafur Lárusson
Fjeldsted 2000 kr. sekt og 30 daga
fangelsi. Hefir hann 4 sinnum áður
verið tekinn fyrir ýmiskonar bann.
lagabrot, m. a. fyrir að hafa verið við
riðinn áfengisbrugg (við að skiljaj
pólitúr), sem að einhverju leyti varð‘,Mrs. s. a. Heigason
þess valdandi, að húsbruni varð. Við;®' B,arnason .......
G. Thorleifsson . ,
sama mal var einnig riðinn Guðm. ( ónefndur
\ John
0.50
0.50
0.25
1.00
0.50
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
0.50
0.50
0.50
1.00
Katrín Skúlason
Kári Johnson ....
C.
F.
S.
V.
Frá IiBTlRTII<h,
F. Lindal ............
Erlendson ...........
B. ólson ............
Bjarnason .........
Mar
John Nordal
daga fangelsi og .',í.FhnA.Thorsteinsson
° ,W. ólson ...............
Peter Jacobson ....
: Sig. Ingimundsson
Carl Bjarnason
Ing. Erlendsson ....
Ivar Jónasson ....
Mrs. A. Baker ....
Peter Jónasson ....
Gestur Eastman ....
J. Helgason .....
Nordal og fékk 30
500 kr. sekt. Einnig voru þrír ís-
lenzkir hásetar á Qslandi dæmdir fyr.
ir bannlagabrot og fengu 500 kr. sekt
hver og 5 daga fangelsi við vatn og
brauð. Loks eru Marian.málin svo-
nefndu, sem fyr er frá sagt hér í
blaðinu. Var skipstjórinn á þýzka,
skipinu dæmdur í 30 daga fangelsi og, „ . 1 r<1
1000 kr. sekt, formaðurinn á strand- Th. insímarsson .....
varnarbátnum í 1000 kr. sekt og 2X5
daga fangelsi við vatn og brauð og
hástetarnir i 500 kr. sekt og 5 daga
fangelsi við vatn og brauð hver. Að
síðustu er svo að geta þess, að í á„.
fengisverzluninni sjálfri hefir einn
starfsmannanna á skrifstofunni ver.
ið tekinn fyrir það, að hafa mislieitt
stöðu sinni til þess að selja áfengi
eftir fölskum ávísunum. En það mál er
ekki fullrannsakað ennþá. Er þetta í;
annað skifti sem óregla í vínverzlun.
inni kemur fyrir dómstólana, og verð-
ur vikið að þeim málum hér síðar.
Sfiak.:
strand- Th.
\ S. Kolbeinsson ...........
J. Kolbeinsson ............
N. Kolbeinsson ............
E. T. Kolbeinsson ..........
Mr. og Mrs. Th. Kolbeinsson
Frá Arborsr, Mnn.:
‘ Mr. og: Mrs. A. Bjarnason ....
Rúna Hanson .......... ....
GuðLrún Johnstone .........
Halldór Vigfússon .........
Gunar Sæmundsson ..........
Aöalbjörg Sæmundsson .......
Salbjörg Sigurðsson .......
BötJvar Jakobsson .........
S. M. Sigurb&son .......... .
1.00
0.25
2.00
1 1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
0.25
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
0.25
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00 (
2.00
1.00
1.00
5.00
1.00
1.00
0.50
0.50
2.00
25.00
Eldsvoði. — Nýlega brann gisti-
húsið i Stykkishólmi, eign J. Guð-
mundsonar, til kaldra kola. Eitthvað
bjargaðist þó af matvælum og mun-
um.
Eklgos. — Frá Langanesi og
Vopnafirði hefir sést eldbjarmi í suð-
vestri þaðan og orðið vart öskufalls,
og er talið að eldsumbrot séu þar i
óbygðum og vita menn ekki nánar um
það.
--------0-------
Samskot
í VARNARSJÓÐ
INGÓLFS INGÓLFSSONAR
ASur auglýst .....
G. Thordarson ......
Sig. Sigurösson ....
S. Ó. Sveinson ....
Magnús SigurBsson ...
S. Brandsson .......
S. Pálmason ........
Mrs. Pálína Belk ...
G. Guömundsson .....
Matthías Björnsson ...
Barny Vilborg ......
Jón Pálmason
Carl Malmqvist .....
G. Hermannson ......
Mrs. J. Christjánsson
Miss S. Johnson ....
Jón Eggertsson
Swan River
Frli Dafoes
Kristján Johnson ......
Björn Johnson ...... . ..
B. J. ólafsson ........
B. Björnsson ....,......
J. Morrison ............
Spoit Elíeff ...........
S. F. Samson ..........
Mrs. E. D. Reid ........
H. Emerson .............
Res. Muil ..............
G. J. Sveinbjörnsson ....
Margrét B. Nupdal ......
G. J. ólafsson ........
,C. Th. Jónasson .......
B. Hanson .............
E. J. Laxdal ....... ....
J. S. Sveinsson ........
Krft Oflk Polnt, M
Gutimundur Arnason ....
GuCm. Jónsson ..........
Arni O. Anderson .......
$96.00
$ 5.00
1.00
1.00
1.00
5.00
1.00
1.00
2.00
1.50
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
0.50
1.00
1.00
1.00
2.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
0.50
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
I
!
1.00
1.00
1.00
Frá P. O., Mnn.:
Ragrnheibur Bjarnason .........
Thordur T. Bjarnason .........
Stefanía Bjarnason ......^
Bjarni G. Bjarnason ..........
Thordur Bjarnason ......
Gubmundur Sturlaugsson .......
ónefndur, Linton, N. Dak....
Jónatan Jónsson ...............
Mrs. J. J. Westman, Elfros, ....
Hannes Westman ...............
Mrs. M. Egrilsson, Brandon . .
Bjarni Bjarnason, Geysir .....
S. Sölvaso*>, Westbourne .... *....
S. Hjaltalín, Tantallon ......
Mr. og Mrs. Jakob B. Johnson,
Cardston ..................
Jónas Bjarnason, Marengo ....
Thor. Freemansson, Marengo ....
Sveinn Brynjólfsson, Cresent,
B. C.......................
Albert E. Kristjánsson
Sveinn Pálmason, Wpeg Beach
Mr. ogr Mrs. H. Sigur?5sson,
Westbourne, Man............
Rannveigr K. G. Sigurbjörnsson,
Leslie, Sask......
Einar Tómassort, Wewtbourne
G. Gottskálksson, Ivanhoe,
I Minn ........................
FrA VVinnfpeKr:
Miss L. Féldsted, Wpeg
Gubbjörg Kristjánsson \
Vilborg Thorsteinsson .....
Stefán Pétursson ..........
Jóhanna Jónasson ..
G. Goodman ................
Chr. ólafsson .......... A..
Tryggvi Hinriksson ........
J. Austman ................
Jón Halldórsson ...........
J. Jósephsson ...........
Frft Winn
H. A. Bergman .............
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
10.00
5.00
1.00
1.00
5.00
10.00
5.00
1.00
2.00
3.00
2.00
$10.00
1.00
2.00
1.00
5.00
2.00
10.00
1.00
2.00
2.00
1.00
25.00
Thos. H. Johnson ........... 25.00
Ra-gnar E. Kvaran ....
Jón Tómasson ..................
A. S. Bardal ..................
J. J. Bíldfell ............
E. ólafsdóttir ................
SigríSur Bjarnadóttir .........
Margrét Vigfúsdóttir .... .. .
Mrs. Anderson .................
Sveinn Sigurt5sson ............
Gubm. Sigurbsson ..............
Steinunn Magnúsdóttir .... ,...
Árni Freeman ..................
Mrs. Dickie, Hamilton, P. O.
Man.........................
Mrs. ólafsson, Piney, P. O. Man
J. Björnsson, Innisfail, Alta...
Trausti Vigfússon, Bifröst ....
Jón Gubmundsson „
S. J. Westdal, Snug Harbor ....
J. J. Henry, Petersfield, Man.
Jónas Danielsson, Bowsman
River, Man .................
Snorri Jónsson, Justice, Man.
Fribf. Jónsson, Glenboro, Man.
Mr. og Mrs. G. J. óleson,
Glenboro, Man. .... ........
J. J. Anderson, Glenboro, Man.
Jóhann Stefánsson, Gull Lake,
Sask...........................
10.00
10.00
5.00
5.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
2 00
2.00
1.00
0.50
0.50
5.00
1.00
1.00
1.50
5.00
1.00
2.00
5.00
2.00
1.00
3.00
Paul Paulson, Leslie, Sask.... 1.00
J. P. Borgfjörb, Leslie, Sask.. 5.00
Frft Tnntallon, Snsk.:
*Tryggvi Þ»orsteinsson .......... 5.00
Gubmundur ólafsson ............ 5.00
Th. Árnason ............, ..... 3.00
H. Vigfússon ................... 1.00
N. Vigfússon ................... 2.00
G. Eggertsson .................. 2.00
H. Eiríksson ................... 2.00
Júl. Jónsson ................... 1.50
O. G. ólafsson .... ...........• 1.00
Kristján Jónsson ............... 1.00
S. Magnússon ................... 1.00
J. J. Jónsson .................. 1.00
S. Vopni ....., ............... 1.00
B. Einarsson ................... 0.50
G. Eiríksson ....., ........( .... 1.00
D. Magnússon ................... 0.50
E. Arngrímsson ................. 1.00
S. S. Jónsson .................. 1.00
G. B. Jónsson, Gimli ........... 1.50
S. Thorne, Foam Lake, Sask. 5.00
Mrs. E. J. Shomaker, Canton,
Ohio ....................... 1.00
Mrs. H. M. Halldórsson, Leslie 1.00
H. Gíslason, Gerald, Sask. .... 1.00
Gísli Gíslason, Gerald, Sask... 1.00
Mrs. GubríÖur Hansen,
Riverton, Man. ............ 1.50
T. H. Eyvindsson, Westbourne,
Man...................... 3.00
Frft Lnndar, Mnn.
Jón Thorkelsson ................ 1.00
Gubjón Thorkelsson ............. 1.00
Kristinn Thorkelsson ..... 0.50
Gubni Thorkelsson .............. 0.50
Júlíus Eiríksson .... .......... 1.00
Mrs. Júlíus Eiríksson ...... 1.00
Hallgrímur Eiríksson ........... 1.00
Björn J. Eiríksson ............. 1.00
Jóhann Einarsson, Foam Laké 1.00
Abalst. Halldórsson, Lundar .... 1,00
Frft Higlt I'rairie:
Sveinn J. Reykdal .............. 5.00
J. S. Reykdal .................. 1,00
John Halldórsson ............... 2,00
G. Halldórsson ................. 1,00
Joe Halldórsson ................ 1,00
Árni Halldórsson ............... 2,00
EMIL JOHNSON — A. THOMAS
Service Electric
524 SARGENT AVE-
Selja rafmagnsáhöld af öllum teg-
undum.
Viðgerðir á Rafmagrisáhöldutn,
fljótt og vel afgreiddar.
TaLsími: B-1507. Heimasími: A-7286
MHS B. V. tSFELD
Pianist & Teacher
STUDIO:
00(1 Alverstooe Street.
Phone: B 7020
0NDERLAN
THEATRE
D
MIDVIKUDAG OG FIMTUDAfti
“The Hoosier School-
master”
FÖSTUDAG OG LAUGAKDAO'
AN ALL STAR CAST
in
“ICE B0UND”
Samtals:
$539.75
Fólk er bebií ab athuga, a$ þessi
listi endar meb deginum 5. janúar, og
ab fyrir þá peninga, sem inn hafa
komib síban, veróur kvittatS í næsta
blabi.
IVAR HJARTARSON,
OOS liipton Street,
W innipeg, Man.
CHILDHEN’S SPECIAL MATINEE
Saturday Mornlng 11 o’clock
The New Serlal
“In the Daya of Daniel Boone”
nnd Tvvo Coniedlew.
AdnilNMÍon for Everybody 5 CCÁA'
MANIIDAti OG ÞRIÐJUDAQi
*‘THE ARAB”
A STR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
385yi PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.
HANS HATIGNAR
GEORGB KONUNGS V.
íadiaN ©jb:
WHISKY
Fullkomlega staðið í eikarkútum.
Það er engin nauðsyn fyrir neinn mann
í Canada, að kaupa illa staðið whisky.
Stjórnin í Canada, leyfir að láta whisky
í flöskur með eigin eftirliti og umsjón,
og ÁBYRGIST ALDUR þess whiskys
sem svo er í flöskur látið.
Líttu eftir stjórnarinnsiglinu á stótnum,
ÞAÐ SEGIR TIL UM ALDURINN.
Bruggað og látið í flöskur af
Hiram Walker & Sons, Ltd.
WALKERVILLE, ONTARIO.
beir hafa bruggað fínt Whieky siðan 1858.
MONTREAL, QUE. LONDON, ENGLAND. NEW TORK, U. S. A.