Heimskringla - 07.01.1925, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.01.1925, Blaðsíða 2
2. BLAÐSEÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. JANtJAR, 1925 Dánarfregn. Spetiis Fork, Utah, 20. desember 1924. lEinar H. Johnson, hinn mikli merkis og sómamaður, lést aó heim- ili sínu hér, þann 28. nóvember þessa Samkvæmt læknis.rannsókn, af ars. hjartabilun. Hann var jarðsunginn frá 4.da vards kirkjunni, þann 2. des. ember 1924, sem mun hafa verið hans afmælisdagur, þá réttra 70 ára, og stjórnaði þeirri athöfn biskupinn sjálfur, sem fór fram með mikilli prýði, virðing og sóma, að viðstöddu miklu fjölmenni. Einar lætur eftir sig 3 börn á lífi, öll gift; tvö af þeim hans eigin, drengur og stúlka; þau eru, Einar H. Johnson og Emilía Johnson, hún er ekkja og býr hér með 5 börnum sin. um, hin mesta myndar og sóma kona, vanalega nefnd Emma. Það 3ja er stjúpdóttir. Þau eru öll mannvæn. leg, elskuð og virt af öllum, sem þekkja, og völdu hinn mesta lista. mann sem hægt var að fá hér nær og fjær, til þess að smíða utanum föður sinn, það er Eiríkur Hansson, hann er fæddur og uppalinn í Vest. mannaeyjum á Islandi, hefur áunnið sér í héraðinu eftirtektavert gott hét Árni Einarsson, klausturhaldari á Kirkjubæ, og frá honum er Styr- björnsættin komin, sem getið er að framan. Ingnnn, móðir Einars, lézt 10. des. ember 1901, 71 árs að aldri. Einar H. Jónssion ólst upp að Hjermundarfelli, fyrst með föður og móður, og síðar með stjúpföður, Ól. afi Gíslasyni og móður sinni, þar til árið 1870, að þau fluttu að Brim. nesi á Langanesi, þar var hann í 3 ár. 1876 flutti hann að Bakka á Langa. nesströndinni. 1877 að Hámundar. stöðum í Vopnafirði. 1878 fór hann aftur að Bakka. En árið 1879 þann 1. júlí sigldi hann af Vopnafirði til Ameríku. Lenti við Quebec 19. júlí sama ár, dvaldi svo á ýmsum stöðum í ylur þinn og blær, fjarri dauðans feti — feti lífsins nær. Sigríður Guðmundsdóttir. Samband Islands og Danmerkur, eftir 1. deserober 1918. ingar tókust við Dani 1918. Þeir hafa sumir verið taldir óalandi og ó. | ferjandi af sumum þeim orðgífrum | og fjölmælismönnum, er mest hafa gambrað hér í blöðum og á alþingi hin síðustu árin, og þeim hefur jafn | an verið fundið það til foráttu, að I þeir hafi starfað að eða verið fengnir til að starfa að samningagerðinni við Dani. II. I. Síðan um 1830 og þangað til 1918 hafði stjórnardeila Islands og Dan. merkur >staðiðl. Þessi 80—90 ár höfðu flestir beztu menn landsins tekið þátt í deilu þessari með’einhverj I um Mikið af þeirri orku, sem fylkinu Ontario til 11. t4j annars refg; matt verjaj f^r ; mannorð. Það sem mest prýðir, að hann er svo hárviss og óásælinn í öllum viðskiftum; annars gerðu börn hins látna alt sem þau gátu gert til þess að gera útför föðursins sem veg. legasta. Einar á hér í landi einn bróðir lif. andi, það er Guðmundur Johnson sem býr í National City, California, mynd armaður. Einar \-ar maður vel vaxinn, hinn þægSegasti í viðmóti við alla, enda fróður um margt, og gamansamur, tryggur vinur, gat verið dálítið hag. mæltur, og gert snotrar vísur, hann mun hafa verið með þeim rithæfustu Islendingum hér vestan hafs, á íslenzka móðurmáli, og, nóvember 1884, að hann flutti til Norður Dakota. 26. nóvember gekk hann að eiga ungfrú Guðrún Hall, Hallgrímsdóttir bónda ÓlafssoHar og Sigríðar Jónsdóttir, hjóna á Fremsta Eelli í Köldukinn; alsystur Jónasar Ha1l að Garðar, og þeirra systkina. Einar og Guðrún áttu tvö börn, Emilíu og Villis Harrison. Guðrún dó af taugaveiki 19. september 1889. Eftir tæpa 4 ára sambúð. Einar gift. ist í annað sinn 26. júni 1890, Ingi. björgu Árnadóttir frá Stóra Sánd. felli í Skriðdal, Sveinssonar bónda Péturssonar prests að Berufjarðarströnd. Þau hjón eign. uðust einn son, Einar Hermann að nafni. Konu sína, hina, síðari, misti Einar 10. janúar 1913. Eftir fárra daga legu í heiftugri nýrnaveiki; var hún þá 54 ára að aldri. I umboði vina og barna hins látna biðjum við að Guðs blessun, náð og friður fylgi þér, heiðraði vinur, hinumegin skýlunnar, þar sem þú ert lhystur frá allri sorg og andstreymi þessa jarðneska lífs. Líka óskum við að Guðs blessaða vernd sé yfir þín. um jarðnesku leyfum. Það mælir þinn og þinna aldraði vi»ur. var lengi fréttaritari “Heimskringltt” og útsölumaður. Gestrisinn og glað ur heim að sækja. En það varð hans hlutfall í lífinu, sem fleiri góð. ir menn hafa mátt reyna, fyr og síð ar, að vera jafnan fremur fátækur efnalega, sem mun hafa orsakast vegna hans erfiðu heilsu, sem hindr aði hann frá að þola harða vinnu, fáir eða jafnvel engir hafa vitað neitt um það, nema hans nánustu vandamenn og vinir, því hann var svoleiðis maður, að einungis fáir gátu að ytra útliti séð, hvort honum mætti sorg eða gleði. En hann stríddi svo aðdáanlega vel í gegnum sína erfiðleika, að hann var jafnan sjálfstæður, og meira til hjálpar en byrði í héraðinu. Samkvæmt ósk barna hans, kemur bér eftir, afskrift af æfisögu og nokkurskonar ættartala tekið frá hans eigin minnisbók: Einar Hermann Jónsson, var fædd. ur að Hermundarfelli í Þistilfirði, Þingeyjarsýslu á Islandi, 2. desember 1854. Faðir hans var Jón hrepp- stjóri Einarsson, bóndi á sama stað, Gíslasonar, Benediktssonar, Þor. steinssonar bonda í Laxárdal sömu sveit, á síðari hluta 18. aldar. — Jón Einarsson andaðist 20. ágúst 1865; móðir Einars, en kona Jóns, hét Ing. un Guðmundsdóttir, frá Hafurstetöð um í Þistilfirði, Þorsteinssonar á Sæfarlandi, Þorsteinssonar, Styr. björnssonar bónda á Ketilstöðum í Jökulsárhlíð í Norður .Múlaáýslu. Segja svo ættfróðir menn, að móður. ætt Einars megi rekja til Ólafar ríku Loftsdóttur á Skarði, sem átti Björn riddara Þorleifsson af Vatnsfjarðar aett, og eru það sextán liðir, Áður en Olöf giftist Birni, átti hún barn með Illuga svarta, sem var þénari Lofts ríka föður hennar; það var svein. barn, og hét Sigvaldi, hann var kall. aður langa.lif af hæð sinni, því hann var 7 fet og 4 þumlungar á hæð. Ólöf Loftsdóttir dó 1484, þá há. öldruð ekkja. Sigvaldi átti Þuríði Einarsdóttr hirð- stjóra Þorleifssonar, bróðurdóttir Ólafar. Hann fluttist vestur á Siðu í Skaftafellssýslu, og bjó þar allan isinn aldur. Og var álitin mesti at. gervismaður. Sonur Sigvalda hét Einar, og bjó hann þar á Síðunni. Hét kona hans Gunnhildur, en synir þeirra Gissur Einarsson, fyrsti biskup Lút. erstrúar í Skálholti, frá 1540—1548, og Jón F.inarsSon prófastur í Reyk- holti, dáinn 1592. Þriðji bróðurinn Gísli B. Bjarnason. — “Lögberg” og blöðin á íslandi eru vinsamlega beðin að taka upp þessa dánarfregn. G. E. B. Bréf. Oak Point, Man., 28. des. 1924. Herra Sigfús Halldórs frá Höfnum, ritstjóri Heimskringlu. Eg sendi yður hér með peningaupp hæð, sem skotið hefir verið saman af íslendingum hér á Oak Point til hjálpar Islesdingnum í Edmonton, sem til dauða hefir verið dæmdur. Þeir, sem fyrir söfnuninni gengust, voru þeir herra Guðm. Jónsson frá Deildartungu og herra Árni O. And erson. Varð þeim prýðilega vel á gent, jafn fámennir og Islendingar etu hér. Þeir æskja, að nöfn gef enda verði birt, svo að séð verði, að þeir hafi komið fénu á réttan stað. Hér fylgir þá með nafnalistinn og póstávísan fyrir $51.75, sem er upp. hæðin. Vildi óska að alstaðar gengi jafn vel. Vinsamlegast, Guðm. Arnason. Til nýja ársins Æ rís þú nýjárs röðull úr rökkurdjúpi geims, ög Iýs þú auðnir allar um álfur þessa heims. Og lífsfræ hvert sem lifir lifgi geislinn þinn, og lifi öllu yfir andi himininn. Og tímans guð það gefi að geislar anda og máls ieyði heljarhúmi iharma böls og táls. Og hvar sem Ijósfleyg lifir lífsrödd kærleikans, vakni háleit hugsun — hugsjón mannsandans. Já, kom þú árið unga með árdags skin um brár, og vek oss nýjar vonir — veit oss sannleiksþrár. Svo leiði oss í anda þessa deilu. Hún var löngum harð. sótt, því að danska stjórnin var fast. heldin á réttindi íslands. Kröfur Is. lands voru og nokkuð mismunandi. Síðara hluta deilunnar kröfðust ls. lendingar þess, að Island yrði full. valda riki í konungssambandi við Danmörku. Auk þess gerðu menn lengstum ráð fyrir því, að einhver fleiri mál kynni að verða sameigin. leg með löndunum fyrst um sinn. Danir vildu lengi vel ekki við þess. um kröfum líta. Þeir héldu því . , fram, að danska ríkið væri eitt, og eru ír í a fs]an(j vær; þar þag skyldi það framvegis verða. Þeir máttu ekki heyra það nefnt, að rask. að yrði “einingu rikisins”. Það var því lengstum langt á milli þess, er Islendingar kröfðust, og þess, er Danir vildu veita. En svo gerðist það áriö 1918, sem fáa mun hafa órað fyrir: Danska stjórnin og danska ríkisþingið — 3 flokkar þess — samþykkja að senda hingað nefnd manna til þess að semja við íslendinga um réttarsamband landanna. Og Danir senda hingað 4 ágæta menn til samninga við alþingi, sem þá var háð í Reykjavík. Lyktir þeirra samninga verða svo þær, að sendimennirnir dönsku og fulltrúar alþingis 4, sem kjörnir höfðu verið til að semja við þá, urðu sammála um frumvarp að lögum um samband Is. lands og Danmerkur. Þetta frum. varp er síðan samþykt óbreytt í hvoru landinu, og fær síðan konungsstgð- festingu 30. nov. 1918. Komu sam. bandslögin til framkvæmdar þegar daginn eftir, 1. des. 1918. Og er sá dagur fullveldisdagur Islands. Með Sambandslögunum viðurkendi Danmörk berum orðum fullveldi Is. lands og skuldbatt sig til að tilkynna það erlendum ríkjum. Engin mál urðu sameiginleg, nema konungurinn. Er samband landanna algert þjóð. réttarsamband. Þau eru bæði jafn. rétthá, bæði fullvalda ríki. Kon. ungssambandið er samningum trygt næstu 25 ár, frá 1. des. 1918 til 1. des. 1943. En þá getur hvort ríkið um sig sagt samningnum upp, og kon. ungssambandið er þá eigi lengur samningum bundið, en gæti staðið á. fram, ef hvort landið um sig leyfði konungi að halda konungdómi í 'hinu. Annars kostar hlyti konugssamband. ið einnig að falla niður og ríkin myndi þá skilja. Það orkar ekki tvímælis, að mest. um hluta íslenzku þjóðarinnar þótti góð þau málalok, sem urðu á stjórn. ardeilu Islendinga og Dana 1919. Samkvæmt 21. gr. stjórnarskipunar. laga 19. júni 1915 skyldi leggja fruni varp það til sambandslaga íslands og Danmerkur, sem áður getur, und. ir þjóðaratkvæði. Skyldi allir al. þingiskjósendur eiga heimilt að greiða um það atkvæði, já eða nei. ÍJrslit þeirra atkvæðagreiðslu uirðu að um 12000 greiddu atkvæði með frumvarpinu, en einir 1000 kjósendur móti. Munu fá mál hafa hlotið sam. þykki jafnmikils meiri hluta. Og á alþingi greiddu að eins 2 menn at- kvæði móti frumvarpinu, sinn í hvorri deild. Er þetta full sönnun þess, hversu landslýður var yfirleitt frumvarpinu fylgjandi. Síðan Sambandslögin komust á hafa að vísu heyrst hér á landi radd. ir um það, að fullveldi landsins væri tildur og pappírsgagn, að það væri Islandi dýrara — og eflaust ábyrgðar meira — að vera sjálfstætt ríki en dönsk hjáleiga, eins og það hafði ver. ið í verki og raun til 1. des. 1918. Og það hefur ekki heldur skort á óhróð. ur og svívirðingar um þá menn, sem hér áttu mestan þátt í því, að samn. Hvernig hafa sambandslögin reynst? Hefur Islandi orðið hagnaður að þeim? Þannig munu ýmsir spyrja. Þótt margir muni eflaust vera fyrir fram sannfærðir um það, að Islandi hafi orðið og hljóti að vera hagnað ur að Sambandslögunum, þá er rétt að reyna að gera sgr grein fyrir því, hvenig þau hafi reynst og hversu Is. Iand sé betur komið með þvi að hafa þau í stað ástands þess, sem var áður en þau komu til framkvæmdar. Því skal alls ekki neitað, að marg. ir danskir menn báru góðvild til Is. lands áður en samningar tókust um réttarsamband landanna. Jafnvel ýmsir hægrimannanna dönsku, t. d. menn eins og Goos og Nellemann, sem báðir voru íslandsráðherrar, voru vafalaust mjög góðviljaðir í garð Is. lands og Islendinga. Og það er mælt, að þeir hp.fi oft verið góðir fulltingismenn íslenzkra manna, er leituðu til þeirra. En alment var þó kvartað undan því, að Dani skyrti mjög skilning á íslenzkum málum. Og það var sannfæíring nær allira | málsmetandi danskra manna, að Is. land væri að réttum lögum “óaðskilj. anlegur hluti” danska ríkisins, það ætti að vera það framvegis og að því 1 væri það líka fyrir beztu. Af þessu leiddi það, að Islendingar í Dan. 1 mörku, sem annari skoðun héldu I fram, þóttust stundum kenna all- mikils kulda frá Donum. Það gat ekki hjá því farið, að þekkingar. leysi það og skilningsleysi, sem al. ment var í Danmörku á íslenzkum högum og kröfum íslendinga hlyti að 'hafa í för með sér kulda á báðar bliðar. Þott það kunni að vera of. 1 mælt, að Danahatur væri á Islandi, þá verður því ekki neitað, að mikill flokkur manna taldi Dani halda með rangindum og ofríki réttindum landsins. Það er tvímælalaust óhætt að full. yrða það, að kuldinn, sem var sambúðinni milli þjóðanna dönsku og íslenzku, er nú horfinn. Islendingar hafa virt það við Dani, að þeir hafa svo orðið við kröfum íslands sem raun er j orðin. Og Danir hafa ekki getað gengið þess duldir, að íslend. , ingar hafa nú nokkuð annan hug til þeirra en áður. Að vísu hefur síðan stundum andað kalt til Islands frá þeim stjórnmálaflokknum, sem ts. landi hefur lengstum verið erfiðast. ur, Hægrimönnum, og ekki tóku þátt í samningagerðinni 1918. En þessir menn eru í miklum minni hluta, enda munu þeir nú farnir að sætta sig við það, sem orðið er. Danir, sem til Is. lands koma, munu alstaðar fá hér góðar viðtökur, og Islendingar þurfa fráleitt yfir öðru að kvarta í Dan. mörku, enda starfar öflugur, en þó ópólitiskur félagsskapur að því að auka viðkynningu þjóðanna og efla samvinnu milli þeirra, og er hér átt við Dansk.íslenzka félagið (“Dansk. islandsk Samfund”). Hér má þá líta fyrstu og auðsén. ustu ávexti sambandslaganna: Fult bróðerni og yfirleitt góða samvinnu milli sambandsþjóðanna. Og þeir á. vextir eru áreiðanlega mikilsvirði, svo framarlega sem það er víst, að mönnum líður betur og þeir njóta sín betur til allra góðra verka, ef þeim er kalalaust til þeirra, sem þeir eiga við að skifta, og eiga ekki óvinum að verjast. Ekki er ólíklegt, að ein. hver kunni jafnvel að líta svo á sem þessi breyting á sambúð Dana og Is. lendinga sé bezti ávöxtur sambands. laganna. Þá er hitt ekki síður víst, að mikil orka hlýtur að hafa gengið til stjórn ardeilunnar við Dani. Allar þær ræð ur, sem haldnar hafa verið, og öll þau rit, sem skráð hafa verið um sam. bandsmálið, og allar þær æsingar, sem óhjákvæmilega hafa leitt af sambands deilunni, hafa tekið sinn hluta af kröftum þjóðarinnar. Mætti gera ráð fyrir því, að þeim tíma og þeirri orku mætti verja til annara þarflegra hluta. Hugðu og ýmsir gott til þess, að nú mættu menn snúa sér óskiftir að innanlandsmálunum, þegar sam. GIN PILLS Höfuðverkir, bakverkir, þvagteppa eða þvagmiss. ir eru viss merki um nýrnaveiki. Gin Pills lækna fljótt og vel. 50c hjá öllum lyfsölum og lyf sölubúðum. • National Drug & Chem. • Co. of Canada, Ltd.. Toronto Canada bandsdeilunni væni til lykta (ráðið: Ekki skal dæmt um það, hversu vel sú spá hefur ræzt. Afleiðingar styrj. aldarinnar miklu og friðarsamning. arnir svo kölluðu í Versölum 1919 hafa valdið því, hér sem annarstaðar, að flest hefur staðið í stað innan. lands eða jafnvel rekið. En síst er ástæða til að halda það, að betur hefði tekist, ef sambandsmálið stæði enn óleyst. Því hefur reyndar verið fleygt, að sögn, að gengi íslenzkrar krónu mundi aldrei hafa orðið annað en dönsku krónunnar, ef Island hefði verið til þessa dags í framkvæmd- inni sami hlutinn af danska ríkinu, sem það hafði verið til 1. des. 1918, eða ÖIIu heldur, að þá hefði íslenzk króna aldrei heyrst nefnd. Þetta er þó alveg ósannað mál. Iljtt er held. ur, að sérstakt gengi mundi alt að einu hafa komið á íslenzka krónu, þvi að Island hafði sérstakan fjárhag. Gengi gat þvi komið á islenzka krónu eins og t. d. á kanadiskan dollara. Ekki mundu atvinnuvegir landsins heldur hafa veríð betur stæðir, þótt ísland hefði haldið áfram að vera hjálenda Danmerkur, sem hún hefur staðið í með nýja skipulaginu á sam. bandi landanna. III. Þá skal víkja nokkrum orðum að þeim skiftum, sem stjórnarvöld Is. Iands og Danmerkur. hafa átt saman eftir að sambandslögin komu til fram kvæmdar. Verða þá fyrst fyrir utan. ríkismálin. Eftir 7. gr. sambandslaganna fer Danmörk með utanríkismál íslands i umboði þess. Fyrsta verk Danmerk. ur á því sviði var að tilkynna erlend. um ríkjum, að hún hefði viðurkent Island fullvaldariki samkvæmt sambandslögunum. Jafnframt þurfti Danmörk einnig að leggja fyr. ir umboðsmenn sina — sendiherra og konsúla — að fara með málefni Is- land jafnframt malum Danmerkur. Ennfremur átti það að koma fram hið ytra, að ísland væri orðið viður. kent fullvalda ríki. Því var auðvitað, að setja ætti skjaldmerki landsins, er ákveðið var með konungsúrskurði nr. 2, 12. febr. 1919, á skrifstofuhús sendiherra Danmerkur og ræðis. manna, og að dreginn væri þar upp íslenzkur fáni samhliða danska fán. anum. Þessu hefur utanríkisstjórnin danska öllu ráðstafað óaðfinnanlega, eftir því sem kunnugt er. Það er ekki heldur annað kunnugt, en að danska utanríkisstjórnin hafi farið vel og vit. urlega með umboðið. Mun hún hafa kostað kapps um að rækja vel þau mál* er úrlausnar hafa þurft, t. d. toll. samningana við Spán. Er áreiðanlegt, að mikil áherzla var lögð á það frá danskri hálfu að leysa það mál sem bezt eftir ósk islenzku stjórnar. innar. Sérstakir sendimenn voru líka, sendir, eins og kunnugt er, frá Is. landi til að leitast fyrir um samninga um tollmál þetta. Er ráð gert fyrir þvi i 7. gr. sambandslaganna, að Is. land sendi menn úr landi til að ann. ast sérstök íslenzk málefni, og var för sendimanna þessara í samræmi við þetta fyrirmæli. Eftir sömu gr. sambandslaganna skal skipa eftir ósk íslenzku stjórnarinnar og á kostnað Islands sendiherra eða konsúla á stöðum þeim, þar sem enginn sendi. herra er fyrir frá Danmörku eða sendikonsúll. Ekki hefur enn orðið úr þessu, enda hefur ekki verið fult samkomulag um skilning á þessu á. kvæði. Hin leiðin hefur verið far. in, að senda mann eða menn héð. an samkvæmt því ákvæði sambands. laganna, er hér var áður nefnt. Og hefur sendiför eins erindrekans Itil Miðjarðarhafslandanna staðið árum saman. Það hefur aldrei orkað tví- -mælis, að þessir sendimenn væri aL islenzkir sýslunarmenn. En hina, er skipaðir yrði sendiherrar eða konsúl- ar eftir ósk íslands, hafa Danir tal- ið danska embættismenn, en íslenzka stjórnin mun ekki cnn hafa tekið á- kveðna afstöðu til þessa atriðis. Dönsk utanrikis.stjórnarvöld geta enga samninga gert fyrir íslands hönd við önnur,' ríki. Umboðið; er þann veg takmarkað. Eftir 17. gr. stjórnarskráarinnar gerir konungur — auðvitað á ábyrgð íslenzks ráð- herra — þessa samninga. Getur kon ungur því veitt dönskum embættis- manni eins og hverjum öðrum sér_ stakt umboð til að gera slika samn. inga. Og þetta hefur stundum verið gert. En jafnan er það látið koma fram, ef danskur embættismaður fer með íslenzkt utanríkismál, að hann komi fram fyrir Islands hönd. Stund. um hefur íslenzkur maður fyrir Islands hönd gert samninga við stjórnarvöld erlendra ríkja án þess að seð verði, að umboðsmaður landsins í utanríkismálum, hafi komið þar nærri. Má þar til nefna póstsamn. ing við Noreg og Bretland. Það mun enn sem komið er mega se&Ja, að meðferð utanrikismála Iandsins hafi verið fullnægjandi. Qg það mun mega gera ráð fyrir þvi, að svo verði framvegis, ef sæmilega er áhaldið af hálfu vorra manna. Danmörk og Island hafa auðvit- að skifti sin á milli. Löndin eru bæði jafnhá ríki og þvi eru þjóðréttar- skifti þeirra á meðal. Skifti ís- lands við Danmörk eru einn þáttur utanríkismala landsins. I sambands. lögunum, 15. gr., segir, að hvert land ið ráði, hvernig það gæti hagsmuna sinna i hinu. I fyrstu heyrðist því haldið fram i Danmörku, að ísland gæti ekki sent “diplomatiskan” sendi- mann til Danmerkur, af þvi að Dan. mörk færi með utanríkismál íslands. En þessa röngu skoður. hafa stjórnir landanna ekki aðhylst. 1920 var héð. an sendur til Danmerkur sendiherra, er naut þar sömu réttinda og aðrir ’jþesskonar umboð-smenn. Isilending. ar hafa að visu ekki umboðsmann með sendiherra.nafnbót nú i Dan. mörku, en þeir hafa þar þó ennþá ‘ diplomatiskan” ttmboðsmann með embættisheitinu: Chargés d’affaires. Danmörk sendi hingað siðla ársins 1919 umboðsmann með sendiherra. nafnbót (“overordentlig Gesandt og befuldmægtiget Minister”). Sendimað ur þeirra er þvi líka “diplomatisk- ur . En sá er þó munur á honum og öðrum sendiherrum Danmerkur, að ráðuneytisforseti (“Statsminister”) ber ábyrgð á skipun hans og lausn og að hann lýtur þessum ráðherra, í stað þess, að utanríkisráðherra Dan- merkur undirritar með konungi skip_ unarbréf annara sendiherra, og þeir lúta honum i hvivetna. Það er að visu ekki i verkahring Islendinga, að segja Dönttm fyrir um það, hver af stjórnarvöklum sínum 'þeir skuli láta fara með þetta mál eða hitt. En það hefur ýmsum þótt óviðkunnanlegt, að Danir skvldi fara öðruvísi með þetta utanríkismál sitt en önnur. Hvers vegna var ekki þessi sendiherra lát. tnn lúta utanrikisráðherra Dana eins og hinir. Var það af þvi, að danska stjórnin vildi sýna með þvi, að skifti íslands og Danmerkur væri ekki þjóðréttarskifti, heldur rikisréttar, að skiftin við ísland væri ekki utanrik- isskifti? Eða var það af þvi, að ó. viðkunnanlegt þótti, að utanrikisráð- herra Dana, sem fer með umboð Is. lands í utanríkismálum þess, færi hér með danskt utanríkismál, þar sem Is- land, umbjóðandi hans, væri annar aðilinn ? Eða var það ef til vill lika fyrir það, að Islandi, sambandslandi Danmerkur, væri enn meiri sæmd í því, að hafa við ráðuneytisforsetann að skifta í þesstt máli? Þessttm spurningum skal hér látið algerlega ósvarað, því að gögn brestur til að svara þeim. Island hefur sjálft utanríkismál sin, þó að Danmörk hafi umboð til að fara með þau. íslenzkur ráðherra ber ábyrgð á þeim nteð sama hætti sem á öðrum stjórnarathöfnum. Alþingi getur einungis snúið sér til islenzku stjórnarinnar vegna íslen'zkra uta|i. rikismála. Og íslenzkttr ráðherra hlýtur að fara sjálfur með utanrik. ismál þau, sem Island hefur við Danmörku, þar á meðal samninga- gerðir, og hafa gætur á þvi, að Dan. mörk fari vel með utanrikismál Is. lands. Ennfremur verður íslenzkur raðherra að annast samningagerðir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.