Heimskringla - 07.01.1925, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 7. JANUAR, 1925
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSÍÐA
Gullfoss Cafe
(fyr, Iiooney's Lunch)
629 Sargent Ave.
BLreinlæti og smokkvísi ræöur )
matartilbúninigi vorum. Lítið hét
inn og fáið yður að borða.
Höfum etnnig altaf á boðstól-
ttm: kaffi og aUskon-ar bakninga:
tóbak, vindia. svaladrykki og skyr
er í sjálfu þorpinu — í útjaðri þess.
Það var tveggja herberggja kofi
með aðeins einar útidyr. Þegar inn
var gengið var fyrst komið í eld-
húsið. Þar inn af var aðalherberg.
ið, sem notað var bæði sem setu-
stofa og svefnherþergi. Brunnurinn
er æðispöl frá kofanum, og er bygt
yfir hann dálítið skýli. Vatnið er
dregið úr brunninum með fötu. Yf-
ir brunninum sjálfum er hlemmur, og
opið á brunninum er 18 þumlunga á
lengd og 16 þumlunga á breidd.
Brunnurinn sjálfur er þiljaður innan,
og brunnkassinn er þrjú og hálft fet
á hvern kant að ofan, en mjókkar
þegar niður kemur. Það eru 20 fet
ofan að vatni.
Um Johnson er það að segja, að
eftir að hann hvarf 1. ágúst frá Fort
Saskatchewan spvrst næst til hans 5.
ágúst í bænum North Battleford, sem
er um 250 mílur fyrir austan Edmon,
ton. Fyrstu tvo dagana virðist hann
hafa nóga peninga, þrátt fyrir það að
hann fór peningalaus frá Eort Sask-
atchewan fjórum dögum áður. Hann
er þar við bjórdrykkju á einu hotel-
inu. Það safnast utan um hann
talsverður hópur, og hann borgar
fyrir það, sdm allur hópurinn drekk-
ur. Eitt vitnið gizkar á, að hann
hafi, ef til vill, eitt $100.00 þessa tvo
daga. Þriðja daginn virðast pening-
arnir þrotnir. Þá selur hann úr fyr.
ir $3.00 og yfirhöfn (mackinow) fyr.
ir $4.00 og nisti (locket) fyrir $2.00,
eða alls j$9.00. AJfir þessir hlufci’
höfðu verið eign McDerinotts.
Johnson var tekinn fastur í Battle-
ford (syðri bænum), 23. ágúst og
settur þar inn. Hann var fluttur
þaðan um kvöldið. Daginn eftir fanst
lyklakippa í klefanum, þar sem hann
hafði fyrst verið settur inn. Á
þeirri kippu var lykill að hengilásnum
á kofa McDermotts, lykill að póst.
húshólfi hans og 1yk!ar að kassa t
hankanum, sem hann geymdi $4,000,
00 virði af “bonds” í. Það er við-
nrkent, aðl Johnson Ihafi enga 'til.
raun gert til þess að nota þessa
Jykla, til’ iþe4s að 4(ela (pðsti Mc.
Dermotts, eða þessum “bonds”.
Mál Johnsons var tekið fyrir í Ed-
monton 3. og 4. nóvember síðastlið-
inn, og Johnson var fundinn sekur
trm að hafa myrt McDermott. Sá
dómur var upp kveðinn, að hann
skyldi hengjast 4. febrúar næstkom-
andi. Þessum dómi var áfrýjað til
hæstaréttar Albertafyl-kis, og dómur.
inn staðfestur. Málið er því nú
komið eins langt, eins og hægt er að
fara með það, hvað dómstólana
snertir. Það eina, sem hægt er að
gera úr þessu, virðist því. vera, að
fara þess á leit við dómsmálaráð-
herra Canada (Minister of Justice).
að ný rannsókn (new 'trial) vferði
hafin í málinu eða að líflátsdómn-
um verði breytt í æfilangt fangelsi.
Nýja rannsókn í málinu virðist naum .
ast vera hægt að fara fram á, því
cngin ný gögn eru fyrir hendi, sem
ekki var vitað tim, þegar málið var
tekið fyrir í fyrstu. Á hinn bóg-
ir.n virðist vera nokkurn veginn sjálf_
sagt að reyna að fá líflátsdómnum
breytt. Mr. Bergman átti tal við
Johnson í fangelsinu 30. desember
síðastliðinn, og fékk sérstakt leyfi til
þess að eiga það viðtal við hann á
íslenzku. þvi enginn fær að eiga tal
við fanga, sem dauðadómur hefir
verið kvetjin upp yfir, nema að
fangavörður sé þar viðstaddur. 1 þvi
samtali lét Johnson það í ljós, að
honum væri það kært að fá að halda
lifi, og að hann væri löndum sínum
þakklátur, ef þeir gætu komið því til
leiðar, að dómnum yrði breytt í æfi-
langt fangeisi. Fyrir Vestur.íslend-
inga að hætta nú að hafa frekari af-
skifti af þessu máli, væri að spilla
fyrir þvi tækifæri, sem Johnson kynni
annars að hafa haft, að( fá dómnum
breytt, því það væri nokkurn veginn
það sama sem að segja, að eftir að
hafa kynt sér öll gögn, álitu þeir
liflátsdóminn réttlátann og vildu
ekkert Hð ]já þessum ógæfusama
landa sintim. Þá hefði verið betur
heima setið i fyrstu.
Réttarskýrslan er komin í hendur
dómsmálaráðherra, og Mr. Berg-
man hefir verið gert aðvart, að á.
kvörðun verði að líkindum gerð 20.
janúar um það, hvort líflátsdómnum
verði breytt eða ekki. Ef samskotin
í styrktarsjóðinn verða þvi nægilega
rnikil til þess að standa straum af
þeim kostnaði, sem það hefir í för
með sér, hefir nefndin ákveðið, að
senda Mr. Bergman til CHtawa um
næstu helgi til þess að vinna að þessu
takmarki þar. Ef mönnum er þvi
nokkur alvara að hjálpa þessu máli
áfram, eru þeir beðnir að bregða við
með fjárframlög sín nú þegar.
Nefndin hefir von um, að þessi
málaleytan um að fá dómnum breytt
ætti að geta borið einhvern árang-
ur. Það er að eins á likum bygt, að
Johnson hafi framið þetta morð. Og
þegar nákvæmlega er ihugað, eru
líkurnar ekki eins sterkar og þær
virðast vera í fljótu bragði. Það
skal hér aðeins vera bent á nokkur
atriði:
1. Enginn sá Johnson i Fort Sask-
atchewan eftir 1. ágúst, og McDer-
mott sást lifandi meira en sólarhring
seinna.
2. Johnson( og McDermott voru
búnir að búa saman í mánuð, áður
en að glæpurinn var framinn. John.
son gat því auðveldlega hafa stolið
öllum þessum hlutum, sem hér er um
að ræða, áður en hann fór frá Mc-
Dermott, eða áður en hann fór frá
Fort Saskatchewan 1. ágúst. F.itt er
víst, og það er, að ekkert vitnið gat
borið það, að nokkur af þessum
hlutum hafi ven'ð í fórum McDer.
mott eftir 1. ágúst.
3. McDermott dró $10.00 út úr
bankanum 2. ágúst og hafði þvi á sér
eitthvað innan við $10.00 þegar hann
var myrtur. Hafi Johnson haft um
$100.00 í North Battleford 5. ágúst,
þá hafa þeir peningar þvi komið ein.
hversstaðar annarsstaðar frá, en frá
McDermott. Þó þetta kæmi í ljós við
undirbúningsrannsóknina (prelimin.
ary hearing), var því miður ekkert að
því vikið við sjálft réttarhaldið.
4. Það er álitið að McDermott hafi
verið myrtur í kofa sínum. og aö
hoftum hafi blætt hei! mikið, og að
morðinginn hafi svo bisað honum út
úr húsinu, og að brunninum og
troðið honum ofan í brunninn. Það
er ótrúlegt, að ekkert blóð hafi lent
á hans eigin fötum á meþan á öllu
þessu stóð. Johnson fullyrðir, að
hann hafi verið í sömu fötunum, þeg
ar hann var tekinn fastur og þegar
hann fór frá Fort Saskatchewan 1.
ágúst, og enginn virðist hafa orðið
var við svo mikið sem einn blóð-
dropa á fötum hans. Því miður var
engin tilraun gerð til þess að sanna
þetta fyrir rétti eða, nota það John.
son í vil.
Eins og dómarinn tók fram, þá j
getur Johnson verið þjófur, án þess j
að vera morðingi. Finst mönnum, að |
Hkurnar, að Johnson hafi framið |
þetta morð, séu svo sterkar og á-
kveðnar, að þær bendi vafalaust til
þess að hann sé morðinginn? Finst
mönnum. að það leiki ekki nógu
mikill efi á sekt hans til þess að það
sé sanngjarnt að fara fram að
Hflátsdómnum verði breytt? Eru Is.
lendingar ásáttir með að láta það
afskifta laust, að samlandi þeirra sé
tekinn af Hfi, þegar ekki er um á-
kveðnari sannanir um sekt hans, en
þessar, að ræða ?
I umboði nefndarinnar,
Hjálmar Gídason, Gísli Jóirsson,
Aniljðtur Rjörnsson, Ölson.
og
Ameríku væru þangað boðnir og á það nú, að nokkur kirkja væri hér
velkomnir; og sú var líka einu sinni enn upp komin við hliðina á dóni-
kirkjunni, ef frikirkjan hefði ekki
verið bygð, ef ríkið hefði eitt átt um
það mál að fjalla; og á sama hátt
mundi um prestana, ef ríkið hefði
verið eitt um hituna. — Fríkirkju-
söfnuðurinn hefir lagt Reykjavíkur-
bæ til bæði kirkju og prest um mörg
ár fyrir sína peninga. Allir, sem
unna trú og kristindómi, viðurkenna,
að þetta hafi verið og sé gott verk
og nauðsynlegt; og það þarf meira
en meðaleinfeldni til að láta sér
tíðin, að sami fríkirkjupgestur
fríkirkjumenn með honum voru af
prestvígðum manni á synódus allir
kallaðir “uppreistarmenn”; en óþægi
lega vafðist þeim góða manni tunga
um tönn, er liann átti að gera grein
fyrir, í hverju að fríkirkjumenn
befðu landslögin brotið. —
En sæzt er nú á þetta mál fyrir
löngu.
Rjeykvákingar eru þúnir að sýna
það fyrir löngu, að þeir hafa kunn-
að að meta það starf, sem fríkirkju. detta í hug, að þetta mál sé alt mein-
söfnuðurinn hefir beitt sér fyrir hér
í bænum.
Kirkjan er sjálf fædd í stormi og
eldi, og reynslan hefir sýnt á liðnum
timum, að þau fyrirtæki hafa ekki
orðið öðrum skammlífari, sem kent
hafa að einhverju leyti storms og
elds á sinni fæðingarstund og upp.
vaxtarárum.
Þó fríkirkjan ( Rvík væri beina.
smá, er hún fæddist, þá hefir hún
með tímanum hlotið vöxt og þroska;
og nú þegar hún heldur 25 ára
afmæli sitt, þá er hún orðin annar
langstærsti söfnuður ilandsins, og
hefir yfir höfuð “vinsældir af ölluin
lýð”; svo er guði og góðum mönnum
fyrir að þakka.
Fríkirkjan hér í Rvík hefir ver.
ið svo lánsöm, að margir þeir menn,
sem stóðu að stofnun hennar, sem
héklu henni undir skirn, að segja má,
hafa á þessum aldarfjórðung, sem
hún er búin að lifa, lagt sitt Hf við
hennar líf, og hvorki sparað sig né
efni sín í baráttunni fvrir tilveru
hennar. Og svo er hitt, að á hverri
erfiðri stund hafa henni bæst nýir
liðsmenn og starfsmenn, sem unnið
hafa henni gagn eftir mætti, hver
upp á sina vísu, og engu látið sig
skifta um dómana út í frá.
Það reynist jafnan svo i öllum
greinum, að dagdómarnir og þvaðrið I
deyr eftir litla stund og verður að
engu; en dáðrík starfsemi lifir og
ber þvi meiri og betri ávexti sem
hún er af einlægari og betri toga
sptmnin.
Misskilningurinn í mörgum grei'n- j
um, sem hvíldi eins og dökkur skuggi |
yfir Fríkirkjunni framan af, og auð- j
sjáanlega gerði fríkirkjumönnum
marga hluti erfiða, er nú yfir höfu$ j
horfinn. Sambúðin milli fríkirkjunn. !
ar °g þjóðkirkjunnar hér í bænum,|
hefir einlægt farið batnandi. Fjölda. I
margir þjóðkirkjumenn hafa á ölltim J
ingarleysa.
Nú er fríkirkjusöfnuðurinn að
byggja kirkjuna sína í þriðja sinn á
þessum tuttugu og fimm árum, sem
hann er búinn að lifa. Færir hann
enn út kvíarnar, bæði stækkar kirkj.
una og prýðir hana á þessu afmælis-
ári, og er gengið og unnið að þvi
verki með dæmafáum dugnaði og
fórnfýsi af mörgum beztu mönntim
safnaðarins.
Þá er söfnuðurinn og að láta
semja dálítið minningarrit á þessu
ári, sögu fríkirkjunnar hér i Reykja-
vík um liðin tuttugu og fimm ár,
með myndum af kirkjunni á hinum
ýmsu æfistigum hennar, og mörgum
helstu starfsmönnum og styrktarmönn
um safnaðarins, konum og körlum.
Mun það koma út undir hátíðarnar
í vetur, á sama tima og kirkjan verð.
ur vigð og tekin til notkunar.
Að svo mæltu óskum vér fríkirkj _
unni í Reykjavík guðlegrar náðar og
blessunar í framtiðinni.
Reykjavík, 19. nóvember, 1924.
Ólafur Ó\afsson.
taka muni við. Sérstaklega á þetta
við þá tegund af guðfræðingum, sem
álykta, að verið sé að kippa fótunum
undan allri trú. I þeirra augum eru
jarðfræðingarnir handhægir þjónar
djöfulsins. Svo var sagt um þá
Galileo og Copernicus. Ef þeir sönn
uðu að jörðin væri knöttur, þá sönn.
uðu þeir um leið að ritningin væri
ekki ábyggileg. Og ef hin helgu rit
reyndust ósönn, þá væri líka kristin-
dómurinn fals og tál. Auðvitað
sýnir sagan að þetta var óþarfa ótti;
en svo eru sumir — ekki allfáir —
með þeim hætti gerðir, að veraldar-
sagan sýnir og sannar þeim ekki neitt.
Svo þeir halda áfram að trúa, að
heimurinn hafi verið skapaður á sex
dögum, og að trúa nokkru öðru í
þeim efnum sé algjörð trúarvilla.
undur, sem reit fyrir þúsundum ára:
“I upphafi skapaði guð — ”.
L. F.
Salmagundi
(Framh. frá bls. 1.)
ekki miðpunktur alheimsinp, |helldur
aðeins ein af tugum þúsunda slíkra
sólkerfa. Nú er þetta kunnugt flest-
um skólabörnum, og veldur fáum á-
Hyggjn- Hræðsla guðfræðinganna
gömlu hefur reynst hégómi einn. Nú
er sá sannleiki viðurkendur, aðl sá
guð sem hefði getað skapað heiminn
með jörðina sem miðdepil, hafi einnig
getað skapað þetta stórkostlega al
heimkerfi sem nú er viðurkent.
Þó megum við ekki gleyma því, að
enn eru tvær ríkjandi stefnur i þessu
máli, ekki aðeins um stærð og lögun
timiím, og ekki sízt á síöari timmn. j heimsins, heldur og unt aldur, og með
sýnt Fríkirkjunni velvild og sanna j hvaða hætti heimurinn er til orðinn.
vináttu, bæði í orði og verki. Sam. j Önnttr er sú, að öll vegalengd
búðin og samvinnan við þjóðkirkju- j
prestanna hér í Rvík hefir verið hin
Tilgangurinn með þessum línum er
ekki sá, að sýna eða sanna hver af
þessum stefnum sé rétt. Hitt værí
mér í huga að segja, að til séu tveir
flokkar af hugsandi mönnum, sem
þessar tvær stefnur séu eiginlegar
— cataclysmic og cvolutionary types
of mind. Þessir tveir flokkar sjá
ráðs viðburðanna frá mismunandi sjón
arhæðum. Fyrir öðrum er sagan að_
eins kippir og rykkir. Fyrir hinum
er sagan sem rennandi lækur. Annar
kennir Gttðs að eins í storminum, jarð
skjálftanum og Ireinum afskiftum
hans af mönnunum; hinn kennir guðs
í lögum náttúrunnar, í hintt stöðuga
streymi lifsins, í framþróuninni.
Annar leitar að vilja og tilgangi
Guðs í snöggum breytingum; hinn í
þvt, hvort mannkynið þokast áfram
eða afturábak um lengri tíma. Hann
veit, að oft sýnist breytingin snögg
og umferðamikil, en sé þó ef til vill
einungis afleiðing af löngu starfi og
ótal smáatvikum, sem gætir þó hvergi. sinu-
Hjugsandi manni er ekki nauð-
synlegt að útiloka Guð með fram-
'þróunarkenningunni. Honum er eðli-
legra að heyra rödd Guðs í hinum
blíða vindblæ, heldur en i hinum log-
Dóra Sigurðsson.
Ummali danskra blaða,
Snemrna i fyrra mánuði söng frú
Dóra Sigurðsson opinberlega í
Kaupmanna'höfn, með aðstoð manns
síns, Haraldar Sigurðssottar, píanó.
leikara. Hiefir Morgunblaðið átt
kost á að sjá uminæli helstu Kaup-
mannahafnarblaðanna um hljóm.
leik þeirra hjóna, og eru þau svo lof.
samleg, að Mogunbl. finst ástæða til
að birta það helsta úr þeitn, því rnarg
ir eru vinir frú Dóru og Haralds hér
heima, sem mun þykja gaman að sjá
ummæli blaðanna.
H. S. segir í “Politiken:”
“Yndislegir tónar Schuberts voru
inngangurinn að ágætu og samræmu
söngkveldi. Með heitum og þýðum
leik sinum fékk Haraldur Sigurðs-
son þá til að hljóma hátíðlega og
svo sem úr fjarska, og þegar mild og
hrein rödd Dóru bar þá fram, þá
hljómuðu þeir einmitt jafn. “freund-
Hch und klar”, eins og Schubert sjálf
ur hefir ætlast til . Það eru ekki
ýkja.margir hér heima, sem eru
henni jafnsnjallir í þessu efni. En
bestu áhrifin af kvöldinu voru þau
að maður fann, að hún óx með því,
sem hún söng. H,ún lifði það. Af
þvi keniur sú mýkt og sá fínleiki, sem
var í öllu því, er hún söng eftir
Schubert .... Eftir þetta söngkveld
er frú Dóra Sigurðsson í fremstu röð
söngkvenna í hinu nýja föðurlandi
stu.”
I “Dagens Nyheder” skrifar A.
“Með náinni samvinnu að sjaldgæft
er. söng frú Dóra Sigurðsson með
aðstoð rnanns sins, Haraldar Sigurðs
sonar, í gærkvöldi. Það var þvíbkt
samræmi söngs og undirspils, að það
gaf þessum hljómleik sinn sérstaka
svip. Hver hljómbreyting naut sín
sérein-
andi runni. Deilan er ekki um það,1 svo meistaralega, og hvert
hvað guð hefði getaö gert, heldur kenni svo smekklega borið fram, að
se
rnæld við stærð heimskringlunnar, og
að jörð, sól, tungl og stjörnur hafi orð
ákjósanlegasta. Þeir hafal báðir áj ið til úr engu fyrir 6 þúsund árum.
þessum árurn kontið fram í garð frí
kirkjuprests og frikirkjusafnaðlar,;
sem góðir og 'vitrir menn, tneð góð- !
gjörnum og skynsamlegum skilningi j
ÖUu sambandi
Alt það skeði innan sex daga, og
hefði sennilega getað eins skeð innan
j sex mínútna, eða sex augnablika.
Mt var sjálfsagt rneð ljúfri löð
a ouu samftandi ReykjaHkurprest-! mefian þessi skiIningur r!ktj einvaI(,
anna innbyrðis. I'eim ber á þessu
afmæli fríkirkjusafnaðarins heiður og
25 ára afmæli
Fríkirkjusafnaðarins t Rvík.
Það eru liðin 25 ár í dag síðan frí
kirkjusöfnurinn hér í Reykjavík var
stofnaður, 19. nóvember 1899. —
Flestir sanngjarnir menn munu nú
kannast við, að stofnun hans hafi
verið merkur og þýðingarmikill við-
bitrður í sögu Reykjavíkurbæjar. En
ekki er hægt að draga fjöðttr yfir
þann sögulega sannleika. að hann
fæddist í ónáð frá heudi sumra
manna; htigsuðu líka margir þá. að
þessu barni mundi skömm æfi ásköp.
uð. — En — barnið reyndist lífseig
ara en margir hugðu.
Tvenna má muna tímana. Sú var
einu sinni tíðin, að synódus var lok-
að fyrir fríkirkjuprestinum i Reykja
vík, enda þótt fríkirkjuprestarnir frá
ur. Svo komtt óróaseggirnir, sent
engu er óhætt fvrir, og sem ekki
rortt frentur ánægðir með þenna við.
urkenda aldur heldur en þeir vortt
með Ptolemy hugmyndtna um stærð
heimsins. Þeir héldu, og halda, að
sex þúsund ár sétt aðeins sem stund,
miðað við þann óratima sem ef-nið
hefur grassérað í geimnum. I>eir
halda fram, að aldur jarðarinnar sé
eios og fjarlægð yztu stjarna ofar
skilningi. Þeir athuga og skrásetja
hvað fram er að fara í smiöjum nátt-
úrunnar, og af álvktunum ttm hvað
lengi það hefur tekið jarðskorpuna
að kólna og komast í það lag, sent hún
er í nú, geta þeir þess að httndrað
miljónir ára sé alls ekki tilhæfulaus
tímalengd að nefna, sem aldur jarð-
arinnar. Að færa fram ástæður fyr.
ir þessari áætlun þyrfti að fara út
í jarðfræði, sem er ekki tilgangur
þessa erindis. Hitt er meira um vert,
i að einlægt fjölgar þeim, sem geta
I séð guð og verk hans í reglulegri I
framþróun eigi siðttr en i stundav j
sköpun. og sem telja það sjálfsagt, að j
alheimurinn hafi varað um óteljandi
aldaraðir, og muni enn vara um ótelj-
andi ókotnnar aldaraðir.
* * *
Þó verður þvi ekki neitað, að enn
hjarir tiltölulegur fjöldi, sem með
þökk fyrir þeirra góðu og vingjarn- |
legu framkomu. Þjóðkirkjan og
fríkirkjan búa nú saman i þessum
mannmarga bæ eins og systur eða
sambýliskomtr í eining og friði,
standa báðar á sama trúargrundvelli,
og ertt báðar jafnréttháar að lands-
ins lögum; þær hafa báðar sama þýð-
ingarmikla verkið að vinna, hafa báð
ar nóg starfssvæði og hafa enga á-
stæðu til að reka olnbogana hvor í
aðra. — Og þess má ennfremur getá,
síðast en ekki síst, að kirkjustjórn
Iandsins sýnir frikirkjunni, bæði
presti og söfnuði, sanna velvild og
vináttu í öllum greinum. — Þessa er
sjálfsagt að minnast með virðing og
þakklæti á aldarfjórðungsafmælisdag j
frikirkjunnar.
' 'Fríkirkjan i Reykjavik getur ör_ i
ugg gert þá játningu, að tilgangur |
hennar hefir verið og er sá, að vinna j
Guðs verk hér í bænum, enda þótt
hún líka játi, að kraftarnir hafa oft
verið veikir og alt starf hennar ver-
ið 'háð mannlegum veikleika; ttm á-
vextina af starfsemi hennar i hjört-
um mannanna á annar að dæma.
Siðan frikirkjusöfnuðurinn kom
sér upp kirkju hér í -bænum, þá hef-
ir hann haldið uppi opinberum guðs.
þjónustum á hverjum helgum degi;
verður þvi ekki neitað, að hún bætti j dattðahaldi faðtnar hinn úrelta skiln.
hvað hann hafi virkilega gert. Sjálf
sagt gæti hann skapað fullkomin
mann á augnabliki. Þannig skapar
hann þó ekki manninn. Hver og
einn er framþróun í sjálfum sér,
í fyrstu aðeins fruma sem sameinast
við aðrar. Meðvitundin kemur fyrst
eftir langan tíma, og dafnar aðeins
fyrir umönnttn foreldra. Oft er sú
vaka, af foreldranna hálfu, ekki ein-
vörðungtt sæla.
En í þessu, að finna mynd alföð-
ursins, sem um óteljandi aldir hef-
ur vakað yfir þesstt afkvæmi — heim
inum — kvíðafullur yfir því, hvern-
ig útkoman verður ? Að hugsa svo,
er að efast um almætti og alvizkti
hans. En tint þetta segja vísindin
ekki neitt, þó að einstöku hálfment.
aðir sjálfbvrgingar slái oft um sig
með stóryrðum. Sannur visindamað-
ttr hefur lært varúð og auðmýkt
hjartans. Hann er, ttmfram aðra,
þess megnugur að finna til mikil.
leiks ilverunnar. Setjum svo, að hann
rekji óyggjandi sögu sólkerfisins ti!
gasmóðtt í geimnum. Hverjtt er hann
þá nær um tilgang alls? Þó þreytist
hann ekki á leitinni.
Og mikið hefur sú leit leitt i ljós,
og mikinn heiður ber þeim mannanna
börnum, sem sifelt leita nýrra sann-
leiksntola. Þeir hafa víkkað sjón.
deildarhring okkar, gert okkur lífið
þægilegra og aukið velferð okkar á
alla vegu. En svo litum við til baka,
að upphafi alls, gegnum miljónir
alda, og segjum, eins og óþektur höf
heildarsvipurinn varð hinn fegttrsti,
bæði fyrir söngkontt og píanóleik.
ara”.
K. F. segir svo um hljómleikinn i
“Berl. Tid”:
“Þegar frú D. S. söng í kvöld “Die
Liebe had gelogen” með undirspili
manns síns, var það meira en hjú-
skapar. og hljómlistarsamband, sem
leiddi huga manns að Terese og
Arthur Schnabel Behr. Þvi svipað-
an innileik í samstarfinu og svipaða
listræna alvörtt í meðferðinni fann
maður hjá þeim, eins og hjá þessum
ungu listahjónum.”
í “Köbenhavn” skrifar Einar
Forchhammer á þessa leið:
“Þetta er söngkona með dásamlega
fagra og mjúka rödd, og þetta er lista
kona, sem vann hjarta tilhejyrenda
sinna með eðlileik og kvenleik sín.
ttm. Frú Dóra Sigtirðsson er ó-
venjulega fíngerð og samúðarverð
listakona, og maður hennar er í sann
leika töfrandi píanóleikari.”
Að lokttm segir Hedvig Qviding í
B. T.:
“Frú Dóra Sigurðsson líkist blóm.
inu “Drotning nætlurinnar”, (s^m
breiðir út blöð sín eitt kvöld og
hverfur svo þar til næsta ár. Unga
frúin, sem fædd er í Þýzkalandi, er
gædd yndislegum, hreimmjúkutn sop-
ran, og hefir ágæta söngmentun. Hún
hafði valið hið fagra lag Schumans
Frauenlieb und Leben að aðallagi.
Rödd hennar, björt og mjúk, átti und
urvel við þessa “örlagasöngva”, og
samfara var næmur skilningur á
texta og undirspili.”
n=
hér í bæniint bæði úr prestsleysi og
kirkjuleysi; hafa á þessum tíma allir
prestar bæjarins haft ærið nóg að
starfa, og stundum meira eW 'það.
Mtm enginn heldur geta fært sönnttr
ing um snögga (cataclysmic) sköpun
heintsins, þó skyrtsemi þeirra bendi
þeim á, að öll gögn leiði að því gagn
stæða. Þeir þora ekki að gefa upp
'þenna trúarhjalla, og hræðast hvað
JON RUNOLFSSON:
ÞÖGUL LEIFTUR.
Þessi nýútkomna kvæðabók er hin PRÝÐILEG-
ASTA JÓLAGJÖF. Bókin er nær 300 bls. og inniheld-
ur þýðingu á hinu heimsfræga kvæði Tennysons Enoch
Arden. Pappír, prentun og allur frágangur er hinn
prýðilegasti. Bókin kostar aðeins $2.00, og verður send
kaupendum fyrir það verð, burðargjaldslaust, hvert á
land sem vill. Aðalútsölumaður bókarinnar er:
SKÚLI HJÖRLEIFSSON,
Riverton, Man.