Heimskringla - 07.01.1925, Page 4

Heimskringla - 07.01.1925, Page 4
4. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. JANtJAR, 1925 H^ímskrítt^la ( S t o f n ii 75 188«) Keraur flt A hverjam ranfTÍkudegl. EIGENDUR: VIKING PRESS, LTD. 853 og 855 SAHGENT AVE., WINNIPEO, Tulttimi: N -«537 Vert5 blat5sins er $3.00 Argangurinn borg- ist fyrirfram. Allar borganir sendist THE VIKING PRESS LTD. SIGPÚS HALLDÓRS írá Höfnum Ritstjóri. JAKOB F. KRISTJÁNSSON, Ráðsmaður. UtnnAttkrlft tll blntittlnn: THE VIKING l'KESS, Ltd., Box 3105 Utnn Attkrlft tll rftttt j(5rn n.tt: EDITOR HEIMSKRINGLA, K»x 3105 WINNIPEG, MAN. "Heimskringla is published by The Vlking Prenn l,td. and printed by CITY PRINTING dt PIFBI.ISHING CO. 853-855 Snrjtent Ave„ Wlnnlpegr* Man. Telephone: N «537 WINNIPEG, MANITOBA, 7. JAN. 1925. Dauðadómurinn. Eins og menn sjá á öðrum stað í blað- inu, þá hefir stjórnarnefnd Þjóðræknis- félagsins ekki setið auðum höndum í sambandi við mál það hið sorglega, sem flestum íslendingum er nú tíðræddast um — mál Ingólfs Ingólfssonar. Sam- skotin eru þegar hafin, og hafa efti^j atvik um gengið mjög vel. En nú, er málið hef- ir verið lagt enn ítarlega fyrir almenning, eins og hér er gert í skýrslunni í blaðinu, þá er ekki ólíklegt, að það hafi þau áhrif é> menn, að samskotin margfaldist á næstu dögum. Eins og skýrslan ber með sér, þá hef- ur meginþungi framkvæmdanna í málinu hvílt á herðum Mr. H. Bergmans lög- manns. Vitneskja sú, sem hann hefir aflað sér í Edmonton, er með afbrigðum eftirtektarverð, og er nú lögð fyrir al- menning, án þess að sýnileg sé hin minsta tilhneiging til þess að fegra málstað mannsins, framar því er staðreyndirnar heimila að fullu. Maðurinn, sem sakað- ur hefir verið um glæpinn, er bersýnilega mikill óhappamaður, og á það eru engar dulur dregnar. En það er einmitt vert að hafa í huga, að maður, sem sannað er um að hafi í hótunum við saklausa menn, og auk þess er sannaður að sök að vera ó- frómur, er í margfaldri hættu, saman- borið við aðra menn, fyrir því að verða dæmdur sekur að öðrum stærri glæp. í þetta skifti virðist óhugsandi annað, en að þetta atriði hafi reynst þungt á met- unum, því, eftir skýrslunni frá Mr. Berg- mán að dæma, hefir maðurinn verið dæmdur eftir svo litlum líkum, að furðu gegnir að þær skyldu geta sannfært kvið- dómarana. Atriðin eða líkurnar, sem dómurinn virðist vera reistaur á, virðist í skemstu máli vera þessi fjögur: hótunin að gera McDermott einhvern grikk, hlutimir, sem McDermott hefir átt og Johnson selur, lyklarnir að hurðarhespunni, pósthólfinu og bankakassannm, og að lokum pening- arnir, sem hann eyðir á hótelinu í North Battleford. Um öll þessi atriði má þá segja, að þau séu — að minsta kosti í augum ólærðra manna í lögum — ekki sönnun, og um sum þeirra má segja, að þau séu lítilsvirði sem líkur. Um fyrsta atriðið — hótunina — má það segja, að hún sananr ekkert annað en það, sem annars er sjáanlegt af öllum við- skiftum Johnsons við McDermott, að maðurinn er að upplagi baldinn og ósvíf- inn. Hann er gramur út af því að vera hrakinn burt úr þorpinu, og lætur í ljósi gremju sína, eins og slíkum mönnum er títt, með hreystiyrðum, sem oftast er sálra- lítið að marka. Að minsta kosti kemur það atriði þá fyrst til greina, ef eitthvað veigameira sannast, sem sýnir að mann- inum hafi verið alvara með að gera eitt- hvað verulega ilt af sér. Um annað atriði er það að segja, að það sannar að minsta kosti ekki annað en að maðurinn er ófrómur. Hann er búinn að búa í húsi McDermott meira en mánaðartíma, og aldrei haft eyri milli handanna. Hann fer þaðan ósáttur við McDermott, og það virðist ekki vera sér- staklega óeðlilegt að hugsa sér, að mað- urinn reyni að stinga á sig einhverju fé- mætu, er hann geti hæglega komið í pen- inga. Að minsta kosti eru engar sann- anir færðar fyrir þvf — eins og getið er um í skýrslunni, — að þessir munir hafi verið í kofanum eða vörzlum McDermotts frá því að Johnson fer 1. ágúst og þar til McDermott er myrtur. Upp úr þriðja atriði virðist heldur ekk> Korn- og fóð- urtegund mikið leggjandi. Lykilinn að kofanum getur hann hafa haft allan tímann sem hann dvaldi með McDermott. Hann get- ur ennfremur hafa stungið honum á sig, áður en hann fór, annaðhvort í því skyni að gera McDermott grikk, eða með það í huga að koma aftur, og hnupla úr kof- anum, eða gera McDermott annan ó- greiða. Og eftir skýrslunni að dæma, eru engar sönnur færða á, að þetta hafi ver- ið eini lykillinn, sem til var að kofanum, né fyrir því, að lykil hafi þurft til þess að loka hespunni að utan. Um pósthólfs- og bankakassalyklana, er það að segja, að þeir styrkja heldur þá skoðun, að þeir hafi ekki verið teknir að McDermott dauðum. Hafi Johnson tekið þá eftir að hafa ráðið McDermott bana, þá hefir hann uppgötvað, að þeir kæmu honum að engu haldi, því ekki væri þor- andi að fara inn í pósthúsið eða bankann í því skyni að komast í þessar hirzlur. Hafi hann uppgötvað það, þá er maður- inn vitskertur ef hann flækist með þá í vasa sínum alla þessa daga. Hafi hann hinsvegar tekið þá áður en hann fór úr kofanum 1. ágúst, þá er ekkert óeðlilegt þó hann sé enn með þá, er hann er tek- inn fastur, því honum hugkvæmist aldrei hvílík hætta vofir yfir honum. Um fjórða og síðasta atriðið er það að segja, að þar hvílir öll sönnunarskyld- an á sa^kjanda en ekki verjanda. Lákur eru færðar fyrir því, að McDermott hafi ekki haft meira en 10 dali í vörzlum sín- um, en engar líkur færðar fyrir því, að hugsanlegt væri, að Johnson gæti stolið yfir 100 dölum frá honum. Eins og mál- ið virðist liggja fyrir þá eru peningarnir, sem Johnson eyðir, því algjörlega óvið- komandi. Flesta, sem skýrsluna lesa, mun furða á eiuu atriði. Hversvegna er ekki sjáan- legt, að verjandi Johnsons hafi gert neina tilraun til þess að sanna, að hann hafi verið annarsstaðar staddur 2. ágúst en í j Smári og hey Fort Saskatchewan? Menn kynnu að , Aðrar fóðurteg. freistast til þess að láta sér detta í hug, að sú vöntun sé ills viti fyrir máflstað Johnsons, ef skýrslan bæri þess ekki vott, að vörnin hefir naumast verið mjög kapp- samleg rekin. Þetta er lögmanninum, Mr. H. Bergman, sýnilega svo einkarljóst. Og þessvegna hefir stjórnarnefnd Þjóð- ræknisfélagsins, vafalaust að hans ráði, ákveðið að halda málinu til þeirrar streitu að einskis sé látið ófreistað, er hugsanlegt sé að gera manninum til bjargar. En eins og öllum má vera Ijóst, þá verður ekkert gert, nema eindreginn stuðningur al- mennings sé að baki. Töluverðu fé verð- ur að safna. En það fé er ekki meira en svo, að það er með öllu óverjandi fyrir sóma íslenzku þjóðarinnar hér í landi, ef ekki tekst að hafa upp á fénu. Málið hefir þegar verið lagt til bráðabirgða fyrir hlutaðeigandi yfirrétt, og eins og réttilega er tekið fram í skýrslunni, þá hefir mál- staður mannsins verið veiktur að miklum mun, ef svo gæti litið út, sem jafnvel land- ar mannsins hafi gefist upp við að veita honum liðsyrði, er þeim urðu málavextir að fullu kunnir. Eins og bent hefir verið á, þá er málinu einmltt svo farið, að marg- falt meiri ástæða er nú til þess að fylgja því eftir, en nokkuru sinni áður Er greið- vikni Vestur-íslendinga mjög brugðist til hins verra, ef peningunum rignir ekki of- an yfir söfnunarmanninn næstu tvær vik- urnar. þetta, og þá um leið, að láta sér skiljast að til geti verið lakari staður að búa í, en Vestur-Canada. Nóg er komið af þeirri svartsýni, að öll viðleitni til að kom ast áfram sé til einskis. Það ósannar ölj reynsla liðinna ára. Nýútkomin hagskýrsla Vestur-fylkj- anna segir þá sögu af framörum í Vesturlandinu, sem erfitt myndi vera að trúa, ef ekki væri rökstudd frá öllum hliðum. Svo telst til að í sléttufylkjunum þremur sé 167 miljónir ekra af frjósömu og yrkjanlegu landi. Tæpur helmingur af þessu landi er nú numinn. En af þessu numda landi er tæpur helmingur kominn í rækt. Árið 1900 eru 3,600,119 ekrur sánir akrar (þar með talið land það er notað var til garð og fóðurræktar), en 1924 er ekrurfjöldin komin upp í nær 40, 000,000, ifafa því akurlönd þessara þriggja fylkja færst út um rúmar 35,000, 000 ekra á síðastliðnum tuttugu og fimm árum. Frá árinu 1900 upp að árinu 1910 stígur ekrufjöldinn úr 3,600,119 upp í 13, 607,697 eða sem svarar 1 miljón á ári. Á næstu 5 árum vex hið ræktaða svæði upp í 22,451,330 ekrur. Árið 1920 er ekrutal- an orðin 30,185,404, en 1923 er hún kom- in upp í 37,808,894, — á sjálfum mögru árunum. Er það að líkindum einsdæmi í sögu Ameríku. En þannig skiftist ekratalan milli hinna ýmsu korn- og fóðurtegunda: Ekrur Hveiti........... 21,665,276 Hafrar............ 9,032,621 Bygg.............. 2,180,472 Rúgur............. 1,303,210 Hör........... Aðrar kornteg. Kartöflur . . . . Rófur og Rætur 620,172 54,798 115,852 19,472 740,144 2,068,844 Afurð bush. 452,260,000 391,756,000 59,778,200 20,842,000 7,044,800 18,451,667 3,683,334 1,192,100 920,800 Framfarir Yestur- landsins á síðasta aldarfjórðungi. Þótt oss sem búið höfum hér í Vest,- urlandinu um síðastliðinn aldarfjórðung, hafi fundist fátt til um þær framfarir sem orðið hafa á þessu tímabili, hafa þær þó verið margar og raiklar, þegar til baka er litið. Vafasamt er að um meiri framfar- ir sé nokkursstaðar að ræða en einmitt í Vestur-Canada Það sem vilt hefir sjón- ir, einkum nú hin síðari ár, er hin mikla atvinnu deyfð og viðskiftakreppa, sem landið hefir orðið að þola og hin háu út- svör til sveita og bæja er hvorttveggja stafa af hinni gegndarlausu eyðslusemi og sífeldu lántöku sambands- og fylkis- stjórnanna um síðastliðin tíu ár. Virtist svo sem ekki þyrfti um annað að hugsa, en að eyða og að skulda. En órjúfanleg lög virðast það vera, að seinna komi að skuldadögunum, og lúta lögum þeim, svo þjóðir sem einstaklingar. En jafn- vel þetta hefir þó ekki geta haldið fram- förunum til baka. Þrátt fyrir hin auknu skattþyngsli hefir landinu miðað stöðugt áfram, og það meira en flestum myndi koma til hugar. Nú við þessi áramót, er gott að íhuga Þó miklar séu framfarir f akuryrkju, eru þær þó eigi minni er kemur til kvik- fjárræktarinnar. Má segja að þar fyrst kasti tólfunum. Árið 1900 framleiða smjörgerðahús vesturfylkjanna, 2,302,144 pund af smjöri. Árið 1910 er pundatal- an orðin 5,748,304. Árið 1920 hefir fram- leiðslan nær því fimmfaldast og er þá orðin 26,038,496 pund. En á næstu þrem árum — mögru árunum — vex hún hvað mest, svo að árið 1923 er hún komin upp í 39,347,160 pund. Við þetta bætist svo heima-tilbúið smjör er nam 1923, 38,608 375 pundum. Alls er því smjörframleiðsla vesturlandsins það ár 77,955,036 pund! Er það sæmilegt viðbit við brauðinu eða hinum 452 miljónum bushela af hveiti er framleidd voru það ár. Aðrar búsafurðir hafa vaxið að sama skapi. Árið 1900 voru send til markaðar 7,235,299 tylftir af eggjum. 1920 er tylfta talan komin upp í 41,946,660, en á þrem faldast svo að árið 1923 eru sendar til ur árunum næstu hefir hún nær því tvö-‘ markaðar 78,813,982 tylftir og þó ótalið það sem notað hefir verið til heimafæzlu. Þá hefir og hunangs framleiðslan vax- ið alveg óskiljanlega á þessu tímabili. Árið 1900 eru framleidd 20,182 pund af hunangi. Árið 1920 er pundatalan orðin 131,187. 1922, 2,000,000; en 1923 3,163. 312 pund- Skýrslan um skepnuhöld sléttufylkj- anna er ef til vill bezta skýringin á þess- ari stórkostlega auknu framleiðslu á þess um síðasta aldarfjórðungi, sem unt er að finna. En hún er á þessa leið: O: CW C a p os p CP p g oi •< cr 8 c c- c c p> c pr o c -t p> p> p OI p •-* p Oi c ■“I p 2. p Oi cr p c+ p p o cn p> V a> m C O: P a pt p o c cr p a 2. o g a Oi p p Ui rt- P g o> c c c h-> O: Oi ** 6 B •a (V s. 5* cp CP p o p o s c 3 3 c vo K) OJ VO LO 8 w p c Oi c a 8 pt pr p Oi v a w Ui C c Oi p Ui a C ^ w p f 5 v a H o 'cr p> a p Oi o> *-í a B c -i p> nt C c £ bo oj VI 4- VI VI Ní UJ £ vo bi vi Cv ON VI VJ VI 00 VO o ö LO 4^ VO OJ s Cn 5S fe U\ vi LO VI VO o Cn Cn 4^ Cn vi On O vo OO o Oj OJ o VI tvj $ tZ 00 V C*J Kí OJ VO o OO vo On ÍNJ Cn 00 vo & vj o X o '2, 5' g •S -o ” 3 t/j u c GK w °s. u Vegir og samgöngutæki hafa og ver- ið bætt á þessum aldarfjórðungi að sama skapi sem framleiðslan hefir vaxið. Ár- ið 1900 eru í öllum sléttufylkjun- um aðeins 3,716 mílur af járn- brautum. Árið 1910 er mílna- talan komin upp í 7641. Árið 1920 upp í 15,097, en 1924 15, 820. Með járnbrautum þes^um er flutt árið 1923, 20,776,288 tonn af alkjkonar landsafurð- um, timbri og málmi. Hlaðnir akvegir teljast nú að vera í öllum þremur fylkjunum 264,410 mílur. Að réttum hlut- föllum verður það ein míla á hverja 7.4 íbúa, og má þar til samanburðar benda á, að fyrir 20 árum síðan voru hlutföllin ein mfla á hverja 20 íbúa. Árið 1907 voru aðeins 109 mótor- vagnar til í öllum fylkjunum til samans, en 1924 er talan kom- in upp í 175,000. Eins og gefur að skilja, hefir fbúatalan vaxið að stórum mun á þessu tímabili. Er gizkað á, að hún muni hafa fimmfaldast á þessum aldarfjórðungi, en ná- kvæmar skýrslur eru ekki til, yngri en frá árinu 1921, er manntal var tekið síðast. Þá var íbúafjöldi sléttufylkjanna 1, 956,082. Árið 1901 er íbúatalan 419,512 manns. Eftir mann- talsskýrslunni greinist fólks- fjöldinn milli þessara þjóð- flokka. Enskar þjóðir (þar með talin Bandaríkin) 1,103,228. Skandinavar, (Danir Svíar, ís- lendingar og Norðmenn) 129, 125. Þjóðverjar 122,979. Erakk- ar 113,703. Ukranar 96,053. Austurríkismenn 90,203. Rúss- ar 80,564. Póllendingar 31,927. Ýmsar Suður-Evrópu og aust- urálfu þjóðir 187,800. Margt ílelra mætti tilfæra, er hið sama sýndi, en þess gerist ekki þörf. Áfram hefir miðað og áfram miðar. Ekki hefir alt staðið í stað. Aðal og stóra at- riðið er, að seift flestir skipi sér í þá fylkinguna, sem áfram sækir, en fylli ekki þann flokk- inn, sem sífelt stendur í sömu sporum, og vegna kyrstöðu sinnar finst framsóknin, undan- hald og flótti og öll framför aft- urför. Ef þeir, sem á undan- förnum árum hafa ekkert séð nema óáran og afturför, gerðu nú sitt til á þessu nýbyrjaða árí til að bæta hag sinn og þjóð- félagsins, yrði framfarasaga þessa vesturlands enn iglæsi- legri við næstu áramót, en hún var við árslokin síðustu. Það er haft eftir Þórhalli heitnum biskup, að hann átti einhverjusinni að hafa sagt: “Það tel ég gott guðsorð, að gera jörðunni til góða”. Það spakmæli ætti gjarna að lifa. Að gjöra jörðunni til góða, :og að gjöra hugsunarhættín- um til góða, er að líkindum happasælasta verkið er unnið verður fyrir land og lýð. --------------x------------ Mál Ingólfs Ingólfs- sonar. JÍinS og getið var um í síöasta blaði, lagöi Mr. Ujálmar Bergman af stað til Edmonton á laugardags- kvöldið, þann 27. desember síðastl. í sambandi við mál þetta. Hann kom aftur til borgarinnar á nýársdag. Á. laugardaginn var, 3. janúar, hélt stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins fund á skrifstofu hans, og á þeim fundi skýrði hann mjög ítarlega frá öllum málavöxtum. Vegna þess, að mál þetta varðar alla Vestur.Islend. inga, finst nefndinni viðeigandi og sjálfsagt að leggja fram fyrir al. menning upplýsingar þær, sem hún þegar hefir aflað sér. Maður sá, sem hér er um að ræfja, gengur >undir nafninu Hlans Johnson, en heitir réttu nafni Ing. ólfur Ingólfsson. Hann er Islend- ingur. Um það er engum blöðum að fletta. Eftir því, sem hann segir sjálfur frá, kom hann upprunalega til 'þessa lands fyrir 32 árum. Nokkrum árum seinna fór hann heim til ís- lands og dvaldi þar í nokkur ár, en kom svo aftur til þessa lands og hefir dvalið hér síðan. I fangelsis- skýrslunum, sem bygðar eru á hans eigin frásögn, er hann talinn að vera nú 59 ára gamall. Eftir útliti hans að dæma er hann nokkrum ár- um yngri. Hann sagði Mr. Berg- DODD’S nýrnapillur eru bezta nýrnameðaliS. Laekna og gigt, bakverki, hjartabilun, þvagteppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pilfe kosta 50c askjan, eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf* sölum, eða frá , The Dodd’s Medicina Co.f Ltd.f Toronto, Ontario. man, að hann væri 55 eða 56 árat gamall. Samkvæmt réttarskýrslunni er sagæ þessa máls í stuttu máli á þessa leið : Það er lítið þorp í Albertafylki, sem nefnt er Fort Saskatchewan, tæpar seytján mílur austan við Ed_ monton. í því þorpi var búsettur maður að nafni Hugh McDei;mott_ Hann var 62 ára gamali og einbúi. Tif þessa þorps kom Hans Johnson (Ing_ ólfur Ingólfsson) uni byrjun síðast- liðins júlímánaðar. Hann var þá allslaus og átti hvergi höfði sínu a5 að halla. Hann og McDermott höfðu þekst i 20 ár. Þeir hittust þarna, og þegar McDermott veit, hvernig á- statt er fyrir Johnson, býður hanri honum heim til sín. Johnson þigg- ur boðið og heldur til hjá McDer- mott til júlíloka. Á því tímabili verður enginn var við að þeim hafi sinnast, nema lítillega einu sinni- Þeir voru þá að spifa saman “pool”. Johnson tapaði og bar því að borga fyrir báða, en hafði enga peninga til að borga með. Hann bað McDer. mott að borga, en hann neitaði, og Johnson hafði þá í héitingum, að ef McDermott ekki borgaði, þá mundl hann sjá eftir því. Það endaði meS því, að McDermott borgaði. Þegar Johnson er búinn að vera ;t mánuðinn hjá McDermott, heimtár hann kaup, sem McDermott neitar a5 borga. Fyrsta ágúst fer Johnson til friðdómara í Fort Saskatchewan, tii þess að stefna McDermott fyrir kaupinu, sem hann þóttist eiga að fá- Friðdómarinn sendi eftir McDermott. og eftir að eiga tal við báða, neit- aði hann ekki aðeins að taka kæru Johnsons til greina, heldur hótaðf hann Johnson, að hann yrði tekinn fastur sem flakkari, ef hann væri ekki búinn að hafa sig í burtu úr þorpinu fyrir klukkan hálf.fjögur þann sama dag. Johnsort sagðl tveim mönnum þá um daginn, að hann ætlaði sér að fara í burtu, en að hann kæmi aftur og skyldi þá jafna um McDermott. Alt sýndist benda til þess, að hann hafi farið t burtu þann sama dag (1. ágúst) með járnbrautarlestinni, sem fór þaðan á- leiðis til Edmonton, klukkan tæp- lega fjögur um eftirmiðdaginn. Hann hvarf um það leyti og sást aldreí framar í Fort Saskatchewan. Dag- inn eftir (2. ágúst), sást McDermott i siðasta sinn lifandi klukkan 10 urtt kvöldið. Þetta var meira en sólar. hring eftir að Johnson hvarf. McDermott var daglegur gestur æ “pool room”_i þar í þorpinu. Hans var því fljótlega saknað, og á mið- vikudaginn (6. ágúst) fóru þrír menn heim til hans, til þess að grenslast eftir, hvort nokkuð væri að. Þegar þeir komu að húsinu, fundu þeir úti- hurðina læsta að utan með hespu og hengilás. Þeir litu inn um gluggæ og sáu þar inni hund og kött, sem McDermott átti, en sáu um leið a5 McDerniott sjálfur var ekki í húsinu. Þeir tilkyn»y svo lögreglunni þetta. Hún sinti þesstt fyrst 8. ágúst, og að kvöldi næsta dags (9. ágúst) fanst Itk McDermotts í brunni hans skamt frá húsinu. Hann var al- klæddur, að öðru leyti en því, að hann var skólaus, en skórnir fund- ust einnig í brunninum. Það var rigning í Fort Saskatchewan 2. á- gúst, og McDermott var í regnkápu það kvöld, 'þegar hann sást seinast lifandi. I þeirri sömu regttkápu var hann, þegar líkið fanst í briinninuin. Hús það, sem McDermott bjó í,

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.