Heimskringla - 11.03.1925, Blaðsíða 1

Heimskringla - 11.03.1925, Blaðsíða 1
VERÐLAUN Gtifj. OOUPONS OO UUBÚÐIR BendlS eftlr vertSltsta tit Boyal Crown Soap Ltd., 654 Maln St. Winnipeg. .tív ,1 ú íautíid tí iqp, ítíaug^Inxd b VERÐLAUN GEFIN FYRIB COUPONS OG UMBUÐIR ROYAV, CROWN SendlTJ eftlr vertJUsta tll Royal Crovrn Soap litd., 654 Main St. Winnipeg. XXXIX. ÁRGANGUR. WENNIPBG, MAIÍÍTbtLAl1 M3DVIKUDAGINN 11. MARZ 1925. tit tinsvn A : ittíi’ NÚMER 24. Eftir þvi sem R. H. Webb borgar- ið 192.\ heföi tapiö numið $88,000, "jtjóri skýrir frá, á nú þegar í þessari áriö 1924 $77,000, og upp að þessum tiku, að fara aö byrja á að koma tima i ár er tapið $10,000. Vairu eng- Pappírsmyllum MacArthurs á laggir/i- ir möguleikar á því að rétta félagið ar- Hafa fjórar framkvæmdar- við. — W. S. Newton & Co., voru csfndir verið útnefndar, og borgar- skipaðir skiftaráðendur, að svo st:jórinn tilnefnt þá formenn þeirra stöddu. cr hér segir: E. F. Hutching's fyrir---------------------------- s'menna viðskiftanefnd; E. H. Mart- ,n, fyrir hráviðar og pappírsgerðar- • nefnd; G. F. Black fyrir fjármála. nefnd og T. Harry Webb fyrir lög- g'lta endurskoðunarnefnd. Aemilius Jarvis, sem dæmdur var í 6 mánaða fangelsi fyrir að svíkja fé út úr fylkissjóði, og dæmdur í $600,- 000 sekt, ásamt Peter Smith, fyrver. •andi fjármálaráðherra í Ontario, sem fékk 3. ára fangelsi, heíir Ixirgað í íylkissjóð $140,000 dali, sem hann f'veður vera sinn hluta af því er þeir félagar drógu sér. Mestur hluti hins hafi farið í hendurnar á Andrevv ^pall, sem nú er í Los Angeles. — Stendur stjórnin í miklu stímabraki cm að fá Pepall framseldan af Bandaríkjunum. Frá Ottawa er símað 7. þ. m.. að M. Bigger, ofursti, frá Ottawa, hafi verið skipaður ákærandi fyrir ^erréttinum í sök ofurstdWautinants 'úny Poussette, frá Winnipeg, sem ^efnt hefir verið fyrir herrétt út af I'uxedo kolamálinu. Yfirheyrslur ^tyrja um miðjan mánuðinn að búist «r við. Síðastliðinn laugardag var á- kveðið að leys? upp The Farmers ^acking Co., samkvæmt beiðni H. M. Mannessonar lögmanns fyrir hönd fimmt hluthafa frá Lundar. Benti Mr‘ Hannesson á, að félagið hefði íaPað stöðugt síðustu þrjú árin. Ár- Frá Ottawa er símað 7. þ. m., að þó ennþá sé ekki fengin opinber stað- festing á þeirri fregn, að Sir William Petersen muni ekki geta staðið við samning sinn við canadisku stjórn. ina, um flutningaskip milli landa, þá um sé þó talið mjög sennilegt að svo muni fara, sökum þess hve leiðitöm Baldwin-stjórnin er við stórskipafé- lögin ensku. Sir William gerði samninginn i tíð Ramsay McDonald stjórnarinnar, sem var mjög vingjarn- lega sinnuð í' þá átt, að létta á flutn- ingsgjöldunum. En stórfélögin ensku eru ekki alveg á því, að það sé þarf. legt að lækka flutningsgjaldið, og hafa þessvegna með hnúum og hnefum harist á móti Sir William, a pen- ingamörkuðum og við ensku stjórn. ina, og það með þessum árangri. Potomac fljótið.L undán Lincoln- minnisvarðahum ’ t?r-Washington. — Afgreidd tilIföcgétá hækkun öldunga. ráðsins á kaúpi! þm^manna frá $7500 —$10.000n&- i - Þessi síðasta löggjöf eykur kaup þingmanna um $1,376,000 á ári. Fyrst höfðu þingmenn 6 dali á dag, svo 7, þá 8, þá $1500 á ári, þá 8 aftur, þá $3,000 á ári. Árið 1866 var það hækk- að upp í $5,000 á ári. Árið 1872 varð það $7500, og töpuðu margir þingm. sætum við næstu kosningar, og lækk- aði næsta þing þá kaupið ofan í 5000 aftur og hélzt það svo til 1907. Siðastliifinn föstudag var fnaðivr að nafni Daniel Zator, skotinn til bana. um 8 mílur vestur af Árborg, Man. — Maður að nafni Wasyl Podoba vann þar aff viðarhöggi fyrir Zator. Krafðist hann viku- kaups sins þenna dag, en hinn var ekki viðbúinn að láta það af hendi. Dró Rodoba þá upp skammbyssu sina og skaut tveim skotum i gegn- um höfuðið á Zator, án þess að hann gæti nokkutri vörn við komið. — Maðurinn var handtekinn. Zator lætur eftir sig heilsulausa konu og 8 börn. Hann var einna nezt kvnt- ur sinnar þjóðar manna meðal Is- lendinga í Árborg. Takmörkifn vopnabúnaðar: Flota. málaráðunéyjið hefir gefið skýrsu um hvernig fýlgt hafi verið samningun- um takmörkun vopnabún- aðar, sem gerður var fyrir 18 mánuðuin síðan. Til þess að fullnægja samningnum hafa Banda- ríkin selt og eyðilagt þau brynskip og bryndreka, sem hér segir, hálf og full- gerð: Kansas, Minnesota, South Carolina, South Dakota, Michigan, Indiana, Del-aivare, Maine, Missouri, Ncbraska, Gcorgia, Rliodc Island. Connecticut, Louisiaua, Vermont, New Hampshire, Montana, North- Carolina, Iowa, Massachusetts, Con- stituion, Unitcd States, ConsteUa- tion, Ranger. Til þessara skipa var búið að kosta $197.418.620; stjórn. in fékk $2,257.474 fyrir þau. — þar að auki hefir brynskipunum Virginia, New Icrscy og IVashington verið sökt við skotæfingar, og 'North Dakota er aðeins ófarið sömu leiðina. STJORNMALAFRETTIR Skaðabœtur. S. Parker Gilbert, aðalumsjónar- maður skaðabótagreiðslunnar, skýrir frá að honum hafi verið greidd 108,- 317,807 gnllmörk ($27,079.431) í janúarmánuði. Þeim var skipt niður sem hér segir: Bretland $4,839,366; Frakkland $11,818,909; ítalia $2.239,- 734; Belgía $2,333,721; Yugo.Slavía $519,190. Afgangurinn skiftist á milli Japan, Portugal, Rúmeníu Grikklands. °S FRÁ ÝMSUM LÖNDUM BANDAftlKlN. «f°LYl MÁLIÐ. •»,. ^r,r ttokkrum .vikum siðan kom aeI Karolyi greifi, fyrverandi ^ fsaetisráhijerra, og fyrv. forseti ngverjalands, til Bandaríkjanna, frá nglandi, þar sem hann hefir dval- n^urn tima. Erindið var, að vera s addur sjúkrabeð konu sinnar, er LÍ°ganh!-fÍr Ver.ÍS Þungt .haldi^. U,T,| hundurinn, steypti honum af stóli, segja Bandaríkjarmönnum fyrir um það, hvernig þeir skuli taka á móti gestum sinum. — . •Karolyi greifi var síðasti forsætis. ráðherra Karls Austurríkiskeisara, í Ungverjalandi. Hann yarð forsætis. ráðherra Ungverjalands, í janúar 1919, og byrjaði á ýmsum frelsis um. bótum, veitti t. d. almennan kosninga. rétt. Bela Kun, kommúnistiski blóð- blað Þma af taugaveiki. Fjöldi anianna og félaga leituðu á fund Sf.eifans, sem er einn af merkilegustu °tinum sinnar samtíðar, og vildu fá nn til þess að tala * "" "m og rita um ^ynslu shia '^ðan á dögum Karls 1Sara. Fn þeir fengu það svar, að agnn ekkert segja, hefði orðið 0 a utanríkisráðaneytimt því. til s að fá að komast inn i landið. Það sendiherra Ungfverja í Bandaríkj- urn> Szechenyi greif, sem hefir afist þessa, fyrir hönd afturhalds. s J°rnarinnar, sem nú ræður Ung. verjalandi með Horthy aðmirál við ^týrið. Hefir Karolyi greifi það eitt tU saka unnið, að hann er frjálslynd- ?r a®alsmaður. Fyrir það er hann Jafnhataður af afturhaldsmanninum orthy 0g kommúnistanum Bela Kun. ru aoterisk blöð afskaplega harð- yfir þessum tilmælum um að mýla aro,yi, °S spyrja hvað orðið sé af ^álfrelsinu og kenningafrelsinu, sem aridarikin með réttu hafi verið svo sto't af. Qg sömuleiðis, hvar það standi skrifað, að stjórnmálasnuðrarar ^vrópiskra alræðismanna eigi að nokkrum mánuðum síðar og varð hann þá að hröklast úr landi, sem útlægur, af því að hann var aðals- maður. Og þegar Horthy aðmiráll, auðlegur frændi Bela Kun braust til valda með afturhaldið, staðfesti hann útlegðardóminn, af því að greifinn er frjálslyndud. HELZTU LÖG NÝ. Vikuna 23. febr. — 2. marz, voru þessi lög merkust samþykt: t öldungaráðinu' Undirskrifaður samningur við Finnland, um afhend- ingu sakamanna. — Samþykt að auka kaup þingmanna, frá $7500 — $10.000. — Staðfest útnefningu William M. Jardine, forstjóra búnaðarháskólans í Kansas, til landbúnaðarráðherra, og George A. Parks, landsstjóra í Al- aska. — Samþyktu að veita $1,200.000 til þess að byggja hús fyrir sendi- sveitina í Tokyo, í Japan. Sam. þykt að banna útflutning á sólgasi (helíum). 1 neðri málstofunni: Afgreidd lög um að veita $15,000,000 til að brúa Þjóðbandalagið. Eftir 3. mánaða umræður,- rifrildi og deilur, gerðiv Belgía, Bretland, ÁstraMa, Grikkland, Japan^ Luxen- bourg, Holland, Persía, Portúgal og Síam ópíumsamning og skrifuðu undir hann. 40 þjóðir tóku1 þátt í rmræðunum. Búist er við að fleiri þjóðir skrifi undir. Höfuðatriði samn ingsins eru þessi: 1. Samningsaðilar semji lög um framleiðslu, sölu og útflutning ó- blandaðs ópíums. 2. Þjóðbandalagið skipi mið.nefnd, er starfi gegn nautn sæfandi meðala. Bandaríkin og Þýzkaland skuli eiga kost á því, að hafa rnenn í nefndinni. 3. Samningsaðilar geri alvarlega gangskör að því, að koma í veg fyrir ópíumsmyglun, innan 5 ára. 4. Yfirlýsing frá þjóðum, er leyít hafa ópíumreykingu, að þær skuli sjá um áð þessi löstur verði alger. lega upprættur 15 árum eftir að smyglunarhættan er um garð gengin. stjórnin ekki í hyggju að gera út sendiherra til Rússlands. Baldwin forsætisráðherra bar fram þá nýlundu, að leiðandi japanskir stjórnmálamenn hefðu ekkert á móti því að Bretar bygðu flotastöð í Singapore, eins og altaf hefði ver- ið sagt. Fyrverandi f jármálaráðherra Ph. Snowden fór afskaplega hörðum orðum um $5,500,000 fjárveitingu á fjárlögunum, til þess að hjálpa stjórn inni á Norður.írlandi að halda uppi lögregluliði. Væri þar nú einn lög. regluþjónn fyrir hverjar 6 fjölskyld- ur, og vildi hann vera svo harðorður að segja að Belfast stjórnin hafi á ólöglegan hátt verið að prakka pen. inga út úr ensku stjórninni. Frakkland. Mannrétltindafélagið í Paris, ihélt mikla veizlu nýlega til þess að fagna Joseph Caillaux; sem iTtlægur var gerður af Clemenceau og Poincaré; eftir 5 ára útlegð. Hann hélt þar ræðu, og ávitaði Poincaré og Clem. enceau harðlega fyrir skammsýni í stjórnmálum. Hefðu þeir unnið hersigur, en beðið fjármálaósigur. Væri Frakkland nú að selja sig í hendur Engilsaxa og “verðum vér vel að athuga, að verða ekki fangar í því ramgerða fangelsi (Bastille), sem hefir engilsaxneska fána við húna”. — Caillaux hefir altaf verið mót- stöðumaður Englendinga, en vitveitt- ur í garð Þjóðverja. — Þýzkaland. Foringi jafnaðarmanna, Hertz, réð. ist injög á stjórnina nýlega í ríkis- þinginu, fyrir að hafa greitt $175,000, 000 dali til stóriðnaðarmannanna þýzku í Ruhr, meðan stóð á verk- fallinu sem hafið var gegn Frökk- um þar, árið 1923. Hefði þetta fé verið greitt án vitundar jafnaðar. manna, og rikisþingsins og ætti því að endurgreiðast stjórninni. — Luther varði aðgjörðir Stresemanns, sem þá (1923) var kanzlari. Kvað stjórnina hafa haft allan rétt, stjórnarfarslegan, sem siðferðislegan, til þessarar fjár. veitingar, því án hennar hefði ekki verið hægt að halda í Ruhrhéraðið fyrir Þjóðverja. En þá hefði ekki mátt láta neitt uppskátt um þetta, vegna Frakka. jöfnum höndum og afrek hans og þeirra. Er honum þar lýst, lyndis- einkennum og þoli, andlega og líkam- Iega, þau tvö árin, sem þeir hröktust um íshöfin, í blíðu og stríðu. Hvernig •'hann kemur félögum sínum fyrir sjón ir ætti að vera hverjum góðum ís. lending forvitnisefni. * * * Noice, einn af færustu og tráust- ustu förunautum Vill>jálms, og sem síðan hefur getið sér góðan og mik. inn orðstir fyrir rannsóknir sinar i norðurheimskautinu, er hiklaus, þeg. ar hann lýsir Vilhjálmi. Honum er alt fært, í augum Noice. Alt verður undirgefið hyggju hans, svo auðug- ur er hann af ráðum. Raunir eru á alla vegu, en hvergi ofraunir. Ekk- ert nægir til að yfirvinna hyggjuvit- ið, þó ótrúmenska manna, og ó- blíða náttúrunna leggist á eitt með að tálma honum farar. Þeir hrekj- ast þúsundir mílna, mánuð eftir mán- uð, á ísflökum, í hálfauðum sjó, á hrjóstrugu, líflausu landi; dag eftir dag ösla þeir upp undir hendur i jökulköldu vatni ofan á ótraustum- ís, sviknir aí undirmönnum. en reið- ir þó af. Er það saga elju, sem all- ir íslendingar megp miklast af, og fáir mundu færir í slíkan sjó. Þarna er Stefánsson í “essi” sínu, enda kanrtast Noice við, að um slíkan full- huga sé að ræða þar sem Stefánsson er, að vart sé að finna hans jafningja í veraldarsögunni. Þó fær hann kanske aldrei fulla viðurkenningu þess, fyrir þá einu sök, að svo eru æfintýri hans ótrúleg, að þau ganga næst raupi óvita, og lesandinn ó- sjálfrátt “dassar” í vantrú. Þó mun þeim, sem þekkja manninn, sizt komið til hugar að þar sé hallað máli, eða með öfgar farið. En svo eru það tiltölulega fáir af Islend- ingum, sem þekkja hann að nokkrum mun, hvorki persónulega, eða af verkum hans. . » * Það, sem einkennir lýsing Noice af Vilhjálmi, er undrun hans yfir þeirri óþrjótandi stilling hans, sem aldrei bregst. I þau tvö ár, sem þeir voru saman, sá hann Vilhjálmi aldrei 'bregða í iskapi, né heyrði' honum æðruorð um munn fara. Eitt blóts- yrði heyrði hann hrjóta af vörum jyrir hárri raustu, þó að slíkt væri til einskis. » * » Höfundur fer ekki í iaunkofa með aðdáun sína á Vilhjálmi. Það er skýru letri skráð alt í gegnum bók- ina. \rilhjálm álítur hann vera and- legt jötunmenni, svo stóran, að hann verði ekki metinn, eins og Matter- horn nema í langri fjarlægð. Það er einnig álit þess, sem þetta ritar. Er þess því nokkur von, að hann skipi stærri sess hjá komandi kynslóðum en hann skipar nú. En leiðinlegt er það. hve lítið íslendingar miklast yf- ir afrekum hans, sem orðið hefur þeim til svo mikils sóma, um gjör- vallan heiminn. L .F. Frá Islandi- Reykjavík 6. febr. 1925. í tilefni af 100 ára afmæli forn. leifafélagsins er var hátíðlegt hald- ið með mikilji viðhöfn, fara blöð- in lofsorðum um stofnendurna, Dan. ann C. C. 'Rafn og Islendinginn Sveinbjörn Egilsson. Hátíðarathöfn fór fram og stjórnaði konungur henni. Sveigar voru lagðir á grafir stofnenda. Prófessor Finnur Jónsson varaforseti, var gerður kommandör af annari gráðu. I “Natiönaltidende er grein og mynd af myndhöggvaranum Nínu Sæmudsson, sem er nýkomin frá Par- ís. Er farið lofsorðum um list hennar, einkanlega hina fögru styttu hennar, Móðurást, sem er á hausts. sýningnnni. Hafa þektustu gagnrýn. endur á listum í Frakklandi farið hinum mestu lofsoaðum um listaverk þetta. ----0----- Skiptapar. ÞÝZKUR BOTNVÖRPUNGUR FERST MEÐ ALLRI ÁHÖFN. ANNAR SEKKUR. Bretaveldi. Lady Astor fékk sa.mþykt frum- varp í neðri málstofunni, um að leyfa konum, er jgiftust ritletndinigum, jað halda þegnrétti sínum. Frumvarp verkamannaþitigmanns eins, bygt á loforði Baldwin forsætis- ráðherra í kosnin|garbaráttunni, um að veita konurn kosningarétt að jöfnu við menn, var felt með 67 atkv. mun. Sir William Joynson-Hicks gat þess fyrir hönd stjórnarinnar, að hún væri enn ekki viðbúin, að efna þetta lof- orð, en það yrði þó efnt. — (Konur verða að vera 30 ára í Engl. til að fá kosn.rétt. Karlar aðeins 21). Austen Chamberlain. utanrikisráð- herra lýsti því yfir að sem stæði hefði Finnland. I Helsinki (Helsingfors) höfuðborg Finnlands áttu 300 kjörmenn úr öllum héruðum Finnlands, mót með sér, undir forystu Lauri Ingman, forsæt- isráðherra, til þess að kjósa nýjan for seta til áranna 1925—1931, í stað Dr. Kaarlo Juho Stahlberg, sem ekki vildi gefa kost á sér aftur þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir. Kosningu hlaut Lauri Relander, landshöfðingi Viipuri (Viborg) með 172 atk. gegn 109, er féllu í hlut M, Ryti, ríkis. bankastjór? — Ryti er framsóknar- flokksma«"' fej> Re. lander einn af helztu mönnum bænda- flokksins (agrarian). Hann gaf ekki kost á sér fyr en undir það síðasta, og komst að fyrir fylgi alls íhalds- flokksins, sem frekar hallast bænda- en framsóknarflokknum. [Reykjavfk 2. febrúar 1925.] Aðfaranótt 27. f. m. varð það hörmulega slys undir Hafnabergi, að þýzkur botnvörpungur, sem Bayern hét, fórst þar með allri áhöfn. Veður hans, en það var þegar líf lá við var óvenjulega dimt þennan dag, og snöggu og ákveðnu handtaki, og i nokkurt brim- Mun skiPið hafa moiast tækifærið krafði óvenjuorða. Fnda sundur á skammri stundu- Annar þýzkur botnvörpungur Wil- helm Jurgens frá Geestemunde, sigldi nýlega á Eindrang vestur af Vest. mannaeyjum og laskaðist svo, að hann sökk litlu síðar. Vélstjóri skips ins beið bana, en hinir komust í skips- bátinn og bjargaði þeim annar þýsk. tir botnvörpungur og flutti þá hing- að. dugði, þó litlu mætti muna. Þegar Noice hitti Vilhjólm fyrst var hann (Noice) óbrevttur sjómaður á hvalveiðara í norðurhöfum. Vil- hjálmur og félagar hans (Anderson og Storkerson) höfðu þá verið týnd- ir mönnum svo mánuðum skifti, úti á ísnum á Beaufort hafinu, og tald- ir af. Skipið lagði upp að Banks Is. land vestanv., og hitti Noice þar fyr- ir sér Vilhjálm, sem honum fanst i 1 engu því líkur, sem hann hafði gert sér hugmynd um, að heimsskauta- fari ætti að vera. Prúðmannlegur. Málið hreint og röddin lág og þýð, hendurnar hvítar — alt ósamboðið stund og stað. Hann var þyrstur og svahgtir, en aðeind í fréttir. Þenr sögðu honum um byrjun striðsins. Svo gáfu þeir honum “manna. að rnat”, en hann gekk að sem maður í matsal, eins og þetta væri ^‘daglegt brauð”. Salmagundi. Bók, sem ætti að vera öllum ensku- mælandi Islendingum kærkomin, er nýkomin á markaðinn, og heitir ‘With Stefánsson in the Arctic’, eft- ir Harold Noice. Segir þar frá ferðalögum þeirra félaga þau tvö ár. in, sem Noice var með Vilhjálmi, og er því samstæð siðari helmingnum af “The Friendly Arctic”, eftir Vil- hjálm. En þessi bók er að þvi leyti merkilegri en “The Friendly Arctic”, að hún er um Vilhjálm — manninn — Svo kaupif Vilhjálmur skipið og ræður til sín alla skipshöfnina. Þetta þótti Noice við sitt hæfi. Nú hann orðinn meðlimur canadiska leiðangursins, undir forystu hins fræg- asta heimskautafara. Eri jekki var hann alskostar ánægður með formann inn, og þá runnu alvarlega á hann tvær grímur, er hann sá hann gariga í káetu og fara að lesa skáldsögu, þegar skipið klemdist í ísnum, og við sjálft lá að alt færist. Að vísu varð ekki að gert, en þó fanst hon. um þá, sem formaður ætti að æða Einn mannskaðinn enn á Islandi. Frá London er símað 9. þ. m.: “Sjötíu og sex manns, flestir fiski- menn er sagt að farist hafi i afskap. legum stormi við íslandsstrendur, samkvæmt skeyti frá Central News, í Osló, í Noregi. Þrjátíu botnvörpungar fötluðust. Sex eru enskir”. — Vér erum að vona, að hér kunni eitthvað að hafa misfarist og málum blandast við mannskaðaveðrið ógur. lega, 16. febrúar, sem engar greini- legar fréttir eru enn af komnar. En hamstola um, rifa hár sitt og skipa 'ar þvi miður er það mjög ólíklegt, að nálægt mánuði síðar, sé verið að síma urc það frá Noregi til Englands, eins og það hefði skeð samædgurs. Þvi miður benda allar líkur á, að þetta sé nýtt voðatjón, — samsvarandi þvi að hálft áttunda þúsund úrvalsmanna færust hér í Canada á einum degi. Sé þetta rétt mun þessi vetur hafa valdið voðalegra manntjóni við ís- landsstrendur en þar eða annarsstað- ar séu nokkur dæmi til hlutfallslega í veraldarsögunni..........

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.