Heimskringla - 11.03.1925, Page 8

Heimskringla - 11.03.1925, Page 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 11. MARZ 1925. n.3000 OCDOCl FRÁ WINNIPEG OG NÆRSVEITUM || LXXX> OOCXII Einar H. Kvaran, rithöfund- ur, flytur erindi um rannsókn dularfullra fyrirbrigða í Lang- ruth aS kvöldi föstudagsins 20. þ. m. Síra Ragnar E. Kvaran að- stoðar á samkomunni m-eð söng og messar á sama stað sunnu- daginn 22. Herra Einar H. Kvaran rithöfund- ur, flutti erindi það, sem birt er á öörum staS í blaðinu, á fundi í ís. lenzka Stúdentafélaginu hér í borg- inni. En svo óheppilega tókst þó til, að hann fékk ekki lokið við flutning þess að fullu. Hann varö skyndilega lasinn undir lok erindisins og varð að hætta tafarlaust. Nú hefir hann legið rúmfastur síðan, og hefir orð. ið að hætta við för sína til Gimli, sem auglýst hafði verið. En nú er hann á góöpm batavegi og vonast eft- ir að verða fær um að flytja erindið í Selkirk á föstudaginn, sem fyrir. hugað hefir veriö. Dr. Tweed tannlæknir verður á Ghnli miðviku og fimtudaginn 18. og 19. marz og i /frborg fimtu-, og föstudaginn 26. og 27. marz. Þann 24. febr. s. 1. andaSist aS heimili sínu í Riverton, Man., ÞórSur Jónsson. Hann var fæddur 15. febr. áriö 1859 aö Uppsölum í Hólasveit, Borgarfjaröarsýslu. Hann fluttist hingaS til Canada 1888. og kvæntist í Winnipeg 1893, Margrétu Jóhanns. dóttur. ÞórSar veröur nánar minst síSar. Magnús Hinriksson bóndi frá Churchbridge, Sask., kom til bæjarins þann 28. febr. síSastl. í heimsókn til dóttur sinnar frú Walter J. Líndal. Hann hefir dvaliö hér i bæ um rúma viku. HeimleiSis hélt hann í byrjun þessarar viku. Magnús er meS fyrstu hændum í ÞingvallabygS og fremstu. Hann er hniginn aö aldri, en samt hinn röskasti og fylgist meö áhuga meö öllum landsmálum. Þjóöræknis. maSur er hann góSur, og hefir jafn. an stutt alt það, sem veriS hefir Isl. hér vestra til sóma. Hr. óskar Ólson frá Churchbridge, Sask., kom hingaS til bæjar á mánu. daginn var meö vagnhlass af naut- gripum er hann seldi hér. Heimleiöis hélt hann aftur samdægurs. Föstudaginn 6. þ. m., andaöist aö heimili sonar síns, Kristjáns Vopn- fjörös málara, konan Sigurborg Vopn fjörö, níræð aö aldri. Hún haföi um mörg ár dvalið hér vestan hafs, fyrst suöur í Bandaríkjum, en nú síðustu 17 árin hér í Winnipeg hjá Kristjáni syni sínum. D«vid Cooper C.A. Preaident Veralunarþekking þýðir til þín Kleefilegri framtíð, betri atðtSu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaglnu. Þú getur ððlaat mikla og »ot- hsefa verzlunarþekkingu með þvi að ganga á Dominion Business College Pullkomnasti verzlunarakóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDO. Portage and Hargrave (nœst vlS Eaton) 8XMI A 3031 Stúdentafélagið íslenzka, er í óöa önn að æfa “Grænir Sokkar” gaman- leikrit í þrem þáttum, sem gert er ráð fyrir aS leikið verSi þriöjudags. kvöldiö 24. marz í Good-Templara- húsinu. — Leikurinn; gengur út á þaö, að sýna hverjar afleiðingar þaS hefir, að stúlka sú, sem er ein aöal- persónan í leiknum, býr þaö til aS hún sé trúlofuö, og skrifar þessum ímyndaöa unnusta sínum ástarbréf. Tólf persónur taka þátt í leiknum. — Nánar auglýst í næsta blaöi. — TIL LOS ANGELES-BÚA Til hægSarauka fyrir alla viS- skiptamenn “Heimskringlu” í Los Angeles, geta þeir fundir aö máli G. J. Goodmundson, 4655 Cassatt Str., Los Angeles, og borgaö fyrir blaöiS til hans. Þeir, sem nú kynnu aS skulda blaSinu, eru vinsamlegast beönir aö athuga það sem fyrst. Skuggasveinn veröur leikinn fyrir Goodtemplara um næstu mánaöamót. Allur útbúnaður kvaS vera hinn bezti. Þann 24. þ. m. (febr.) andaöist aö heimili sinu í Riverton, ÞórSur John. son. Banamein hans var innvortis meinsemd. — Hans verður nánar minst stöar. Páll Bjarnason, fasteignasali frá Wynyard, hefir dvalið hér í bænum i atvinnuerindum um hálfsmánaðar. tíma. Mr. Bjarnason sat Þjóðrækn- isþingiS, þá dagan^, sem þaS var haldiS hér. WONDERLAND. “Hearts of Qak”, mynjduS undir stjórn William Fox og ér gerS eftir leik James A. Herneog, veröur sýnd á Wonderland fimtu-, föstu. og laug- ardaginn í þessari viku. Myndin sýn- ir greinilega hreysti og æfintýri sjómanna frá Nýja Englandi í Ishaf. inu og víðar. Minnir hún víöa á sögu sæfaranna fornu, sem unnu hvert hreystiverkið ööru frábærara. Hobart Bosworth, sem leikur aðal- hlutverkiö vogaöi Iífi síu til að gera myndina, ekki síöur en landkönnun. armennirnir voguöu sínu til aö kanna ókunnar leiðir. Herberth Bosworth leikur hlutverk Terry Dunnivan. ÞaS sama, sem var leikiö af höfundinum Mr. Herne. Mr. Fox hefir valiS ágætis leikara honum ti! aSstoöar, svo sem Theodore Von Eltz, sem leikur Ned og Pauline Starfc sem leikur Chrystal. Al. Kilgour, sá sem þér hafiö heyrt i firösímanum, skemtir á hverju kvöldi. “A Sainted Devil”, hin nýja mynd Rudolph Valentino, gerð af Para- mount félaginu, og leikin af honum, Nita Nialdi, Helen D’AHgy, Loui.4e Lagrange, Dagmar Godowsky og fleirum, verður sýnd á Wonderland Mánu-, þriöju, og miövikudag í næstu viku. Sagan er eftir Rex Beach og myndin er gerö undir stjórn Joseph Henabery, þess er stýröi gerS “The Stranger”. • Hljómöldor við arineld bóndans. Verslun sem vor, byggist og helst við, einungis meö þvi aö veita þeim, sem afurSit senda, sanngjarqt verö og góöa afgreiSslu. Vér gerum hvoru- tveggja. Saskafckewan Co-Operative Creameries Limited WINHIPEG MANITOBA EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viögerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og rel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 “A Sainted Devil”, gæti hugsast aS vera blöndun af “The Sheik” og “Robin Hood” ef sú mynd væri spönsk, hrífandi ástarleikur, og sýn. ir aðalhlutverkiS ungan Spánverja, sem ráfar um SuSur.Ameríku í leit eftir nafntoguðum bófa, sem rændi brúöur hans á giftingardaginn. Sem Don Alonzo Castro er Valen. tino í essi sinu; líkur því sem hann var í “Blood of Sand”. Sem dular. fullur, óþektur maöur varpar hann hræöslu yfir landiö í leit sinni eftir bófanum — og hefnd. Enginn annar en Valentino gæti gert þessu hlutverki slík skil. Eng. um öðrum er fært aö elska o’g berjast eins og hann. Og Nita, hún er ágætari en nokkru sinni fyr. Miss D’ Algy er áreiðanlega efni í fræga leikkonu að dæma af þessari mynd, og ekki farast Louise Lagrange eöa Miss Godowsky siSur með sín hlutverk. GuSsþjónusta, undir umsjón ung- mennafélagsins í All Souls Unitara kirkjunni, fer fram kl. 7. e. h., sunnu. daginn 15. marz. Miss Puttee flytur ræöuna, og er umræöuefni hennar “Starfsemi unga fólksins”. Söngnum verður stjórnaö af Miss Norah Hawkins. GuSsþjónusta, undir umsjónt ung- mennafélagsins i Sambandskirkjunni fer fram kl. 7 e. h., sunnudaginn 22. marz. — RæSur flytja Bergþór E. Johnson og EdVald Olson. Leikfélag SambandssafnaSar er aS æfa leikinn “Tengdapabbi” eftir Gustav af Gejerstam. VerSur vandaS til hans, ekki síður en annars er leik- félagiö sýnir. FYRIRLESTUR. Koma eySileggiragar síysfarir cg eymdir yfir heiminn orsakalaust, eða er ástæSa fyrir þvi? Þetta veröur hiö mjög svo fræðandi efni fyrirlestursins í kirkjunni, nr. 603 Alv^stone stræti, sunnudaginnl 15. marz, klukkan sjö síödegis. Vanræktu ekki að koma og fá vissu þina fyrir þessu. — Mun. iS einnig eftir fimtudagskveldinu, nr. 737 Alverstone St. — ALlir boðnir og velkomnir! — VirSingarfylst. Davíð GuSbrandsson. -------0------- Stórviðrið Reykjavik, £. janúar 1925. Fáir muna meira veSur en hér var í fyrrinótt og gær. Mun þaö hafa veriö einna harðast laust fyrir kl. 2, en úr því fór smátt aö hægja. Skemdir miklar uröu af veörinu víösvegar um bæ. Járnplötum svift viSa af húsþökum, t. d. ísbirninum, Bárunni, Málleysingjaskólanum, og víSar. Þá lyftist þak af húsi Magn. úsar kaupmanns Matthíassonar í Tún götu og flevgSist það langar leiöir norður á tún á LandakotshæSinni. Vestur í bæ rauf þak af öSru húsi, nýlegu, en þakhellur fuku af sumum húsum. Rúður braut víösvegar um bæ. VíSa braut girðingar, en alt laus Iegt, sem lá á bersvæði, feyktist um allar götur, svo aS Iífsháski var að vera á ferli. Þó er þess ekki getið aö menn hafi slasast, en margir sluppu nauðulega. — Reykháfar hrundu á nokkurum stöðum. og lá nærri aö ilögregluþjónn yröi fyrir einum jeirra. — Simastaurar brotnuBu viöa, einkum hér innan viö bæinn, og helmingur bæjarsima slitnaöi úr sam. bandi viö miðstöð. — GirSingin um. hverfis íþróttavöllinn brotnaði aö miklu leyti. Skúr tók upp hjá ls. birninum.og feyktist hann út á tjörn. Þar var einn hestur inni. StóS hann eftir og sakaöi ekki. Sjórok var svo mikið á höfninni, aö skip hurfu í hvössustu rokunum. Skip iö Stefnir lá á innri höfn og rak vest. ur á GrandagarS. íslendingur og Ulfur voru bundnir viS norðurgarö- inn, mannlausir, og voru hætt komn. ir. Olfur mun hafa laskast eitthvaS en íslending sakaöi ekki. — VeiSi- bjallan lá á RauSarárvík, mannlaus, og rak hana nokkuð út á Engeyjar. sund. Gullfoss var og á ytri höfn, en sakaöi ekki. Farþegar komust á land í gærkveldi. Netiö á loftskeytastöðinni slitnaSi nokkuö, en féll þó ekki niður, og loftskeytanet sleit niður af einu skipi á innri höfninni. Vísir átti tal viS Þorkell Þorkells. son í morgun, og taldi hann þetta mesta veöur, sem hér hefði komiS, síðan hann tók að gera veöurathug- anir. / Hafnarfirði urðu nokkurar skemdir af veðri þessu, rauf járn af húsum og braut giröingar. Vélskipið GuSrún rak þar á land, en Rán hrakti nokkuö, en sakaSi hvergi. Var hún dregin út á höfn i gærkveldi. En hitt er mis. hermi, sem hingaS fréttist í gærkveldi — að hún hefSi strandað. Frá Eyrarbakka kemur ^ú fregn í morgun, aS ó- brotinn sjór hafi gengiö þar yfír Sjávargaröinn, og (haf>. (hann , víöa hrundiö, meira og minna. Steinolíu- port Heklu hefir fokiö að miklu leyti og skemdir orðið nokkurar. Heyskaðar höföu orSiS þar í grend. — í’Vísir”. SKJALDARGUMA ARMANNS. ÞORGEIR JÓNSSON FRÁ VARMADAL VINNUR SKJÖLDINN. f Itcykja vík 2. fehrftar 1 ] Skjaldarglíma Ármanns var þreytt í IÖnaSarmannahúsinu í gær, og uröu þau leikslok, að Þorgeir Jónsson frá Varmadal vann skjöldinn og allar glímpr, sem hann glímdi. Næstur hon um gekk Magnús SigurSsson, lög- regluþjónn, sem unnið hefir skjöldinn tvívegis að undanförnu; hafði 7. vinninga; þriðji var Þorsteinn Krist. jánsson, hafði 6 vinninga. — ASrir keppendur voru: Sigurjón Guðjóns. son (5 v.), Árni Helgason (5. v.), Vagn Jóhannsson (3 v.), Ragnar Lár. usson (2 v.), Ragnar Kristinsson (1 v.), Pétur Bergsson (o v.). — Glíman fór vel fram og meiddist enginn. ------0------ Opið bréf. Point Roberts, IVash. 2. tnors 1925. Herra ritstjóri! Mig langar til .aS biöja ,;þig að lofa “Heimskringdu” aí( Jflytja fá- ein orð frá mér til þeirra, sem mér hafa srkifaö síðan bréf mitt var birt í “Heimskringlu” s. 1. janúar. Þeir eru svo margir, að ég endist ekki til aö svara hverjum einum út af fyrir sig, en allir biöja mig um meiri upp- lýsingar viövíkjandi Point Roberts, og íbúum þeSs Iwejar. En til! að veröa lítillega viS tilmælum þeirra, sem mér er Ijúft. því bréfin eru svo hlýleg í minn garS, þá leyfi ég mér að benda þeim á góða ritgerö í Almanaki Ólafs Thorgeirssonar þ. á. eftir M. J. Benedictson; þar er rétt sagt frá íbúum tangans og ástæöum þeirra frá þeim tíma, að þeir námu landið, og til þess sem yfir stendur; en af ávöxtunum má bezt þekkja, hvað eina. — Loks kvaö “æfintýra- maðurínn” hafa sent út — nijög laum- lega — ljót og ljúgfróö skrif um sak- lausa menn. Eg hefi séð eitt slíkt, og sannar þaS ótvíræðilega, aö at- hafnir hans hafa brjálast að nýju. Að síðustu leyfi ég mér að birta hér stuttan kafla úr bréfi'mínu sem ruglast hefur viö prentunina. En hann var svona: “Gleðimot af ýmsu tagi fyrir utan hin reglulegu heimboS eru (hér oft, svo sem: afmælisv«|iz1ur, spilagildi, söngæfingar. bændaLélags. fundir og “hviltaparty”; en þau heyra til hlessuðum konunum, sem æf- Inlega vilja láta menn ltöa vel í rúm- inu”. Og svo mörg eru þá þessi orS. ' Með vinsemd. Ingvar Goodtnan. --------0------- SAMSKOT 1 VARNASJÓÐ INGÓLFS INGÓLFSSONAR. ÁSur auglýst .. $4.111.50 Ingv. Gíslason, Rvik T. O. 3.00 Frá Stcep Rock: H. Finnsson 2.00 P. Stefánsson 2.00 Th. Mýrman .... 2.00 J. Mýrman 0.50 F. Mýrman .... 1.00 Samtals $4,122.50 WONDERLAND THEATRE FIMTU- FÖSTU- OG LAUGARDAG í ÞESSARI VIKU \HEARTS 0F OAK” Klnkkan 8.S0 A hverju kveldi Al,. K I I, O O U It Maffurlnn «em þér hnfi^ heyrt f fÍrífNfmanuni MÁNU-, ÞRIÐJU- og MIÐVIKUDAGINN í næstu viku RUDOLPH VALENTINO í “A SAINTED DEVIL” Sökum ruglings, sem orðið hefir á nöfnunum á eftirfygjandi lista er hann birtur aftur, samkvæmt ósk hr. S. Einarssonar, sem upphæöina sendi. Sömuleiöis hefir hr. Klemens Jónas. son bent mér á, aö úr SelkirkJist- anum hafi fallið nafnið Friöfinnur K. Austdal. IVAR HJARTARSON, 668 Lipton Str., Wpeg. Frá Victoria, B. C.: Mrs. G. Thomson $2.00 Mrs. E. Brynjólfsson .. 1.00 Mr. E. Brynjólfsson , .. .. 0.50 Mr. E. Brandson ;. .. . 1.00 Mrs. E. Brandson . 1.00 Miss E. Brandson 1.00 Mr. B. Brandson 1.00 Mrs. J. Riley 1.00 Mrs. J. Breiðfjörð . 0.50 Mrs. J. A. Lindal .. 0.50 Mrs. Peden . 0.50 Mr. S. Johnson .. 0.50 Mr. J. Stephanson .... 1.00 Mr. S. Einarsson 1.00 Mr. P. Kristjánsson .. 1.00 Landi . 1.00 Mr. J. Ha1l . 1.00 -O Frá íslandi. Akureyri 11. febr. — SíSastliSinn ’sunnudag brast á norSanstórhríð. Og hafa hríöar haldist síðan meS litlum upprofum. Simabilanir hafa veriö miklar síðan og örðugt aS fá fréttir. Heyrst hefir að í HafnarfirSi hafi farist bátur meS 6 mönnum. í Svarf- aSardal varð úti drengur ættaður hér úr bænum, Halldór Grant að nafni. Talið er aö úti hafi oröiö maður frá Blönduós, en eigi veit blaöiö nafn hans. Þá fréttist aö úti heföi orSiö karlmaður o£ kvenmaður frá SvaSa- stöðum í Skagafirði, en reyndist ósatt sem betur fór. — “Dagur”. ; Mannalát. — Nýlega er látin í Litla-Dunhaga í Möðruvallasókn hús freyjan Rósa Jónsdóttir, kona Jóns Arnfinnssonar bónda þar, greind og góS kona á sjötugs aldri. Hér í bæn- um andaðist á miðvikudagsnóttina Helga Einarsdóttir, kona Steingríms Pálssonar, beykis, 54 ára gömul. 11. þ. m. uröu þau hjón Sæmundur Páls- son klæðskeri og kona hans fyrir þeirri sorg aö missa sveinbam, tæpra tveggja ára gamalt, úr 'lifhimnubólgu. Þá er og nýlátinn hér í bænum, Ól- afur Þorsteinsson ökumaður, er fyr bjó á HrappstöSum, i atorkumaSur hinn mesti og vel látinn. — “ísl.”. f—------------------------------ HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MÁLTUMR, KAFPI o, m- frv. Avalt tll — SKYIl Ofi HJÓMI — Opl* frA kl. 7 f. h. tll kl. 12 e. h- Mr§. G. Andernon, Mr». H. PétumMon elgendur. ______________________________/ ÆTLIÐ ÞÉR að SENDA PENINGA TIL ÆTTINGJ A I EVROPU? Ef þér hafið þa?5 í hyggju, þá farifc til White Star-Dominion Linu skrifstofunnar, og kaupit5 ávísan. Hún er ódýr og tryggir yt5ur gegn tapi, og er gjaldgeng án affalla hvar s^m er í Evropu. Ef frændur yt5ar et5a vinir ætla at5 koma til Canada, þá ættuó þer at5 kaupa farbréf þeirra hér, þeim at5 kostnat5arlausu, et5a a einhverri annari skrifstofu Whie Star-Dominion Línunn- ar. Ver afhendum þeim farbréfin beint frá næstu skrifstofu í Ev- rópu. Vér hjálpum yt5ur at5 bit5ja um og fá landgönguleyfi handa skemtilega penii?^um’ °s útvegum þeim í alla stat5i hættulausa, og fljóta fert5. A hinum stóru nýtízku skipum White Star-Dominion Línunn- eru ME'flPtlS m I t ÍTS I r r\tr hæ(riloo-lr i.i.Af., 1 . „ _-w : uinum sioru nyuzKu SKipum White Star-Dominlon Línunn- eúi aeætis maltiBir og pægilegir svefnklefar á lægsta verBi. WhH. Þa.r æUitS sendTa- PenLn«a 111 ættingja i Evrópu, kaupiB tTyigja fsur’^LfXi. ^vísanlr; þær eru ódýrar, og KomiB eóa skrifiS eftir upplýsingum og ókeypis aBstoB til No. 4. 286 Main St., Winnipeg Red star Line , 1\ WHITE STAR-DOMINION IINE IVANHOE MEAT MARKET E. COOK, EIGANDI. PHONE A. 0603 764 WELLINGTON AVENUE. Hét5an af mun ég a*tlt5 hafa blrgt5lr af iigtÞtla ISr’ HANGIKJÖTI auk annara tegunda af kjöt- mutvöru af ber.tu grebum. — Æaki vihMklfta fMlendlnga MérMtaklega. — A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL It will pay you again apd again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as youé course is finished. The Success Business College, Wmni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 3SS-A PORTACE AVE. — WINNIPEC, MAN. D. F. FERGUSON Principal President *

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.