Heimskringla - 11.03.1925, Blaðsíða 3

Heimskringla - 11.03.1925, Blaðsíða 3
WINNIPEG 11. MARZ 1925. heimskringla S. BLAÐStÐA M------------------Wí | Bakið yðar eig- | 1 in brauð með ' \ Fyrirmynd að gæðum í meir en 50 ár. fjórum heimsálfum. Hún þurfti aS vera um stefnur og hreyfingar í trú- arbrögöum, listum, bókmentum, nátt. úruvísíndum, sönglist, sálarfræöi, skólamálum, iönaöi, verzlun, læknavís indum, og um svo margt annaö. Hún þurfti vitaskuld aö vera samin af þeim mönnum, sem mestir voru hver á sínu sviði. Eölilega hefir flestum virst, aö til þess mundu lítil líkindi, aö slíkrar bókar yrði kostur. En verö- rtr þaö er varir, og svo þaö er ekki ■varir. Bókin er til orðin, og þetta bákn er bók sú, sem hér er nefnd aö Þaö gerir enginn i skyndingu, aö tæma og tileinka sér allan þann fróö- leik, sem felst í þessum tveim þykku bindum. Sá sem byrjar í kvöld á fyrra bindinu veröur ekki búinn meö síðara bindiö fyr en eftir þrjá mán. uöi, enda þótt hann lesi aö jafnaöi einn kapítula á kvöldi. En þröngur myndi hafa veriö sjóndeildarhringur þess manns i byrjun lestursins, sem aö honum loknum væri ekki orðinn — ja, ekki einasta “planetary” heldur “cosmic”, eöa a. m. k. rnikiö í áttina til þess aö vera þaö. Bókin tekur lesandann á ystu mæri þeirra landa, sem vísindin hafa numiö og sagan þekkir, og hún leggur opnar fyrir honum hugsanir og skoðanir þeirra manna sem nú eru að móta sögu og marka stefnu þjóöanna um allan heim. Hún er sá sjónarhóll, með útsýni inn á við og út á viö, aftur og fram í tím ann, aö vart mun áður hafa verið kostur á slíkum. Því er miður, aö fæstir einstakling- ar geta ltáið þaö eftir sér aö eign- ast bók, sem kostar yfir 70 krónur, jafnvel þótt hún hafi meiri fróðleik og mentagildi aö geyma en margt sæmiega stórt bókasafn. En þaö cr skylda hvers mentaös manns við sjálf- an sig, aö hann útvegi sér aögang aö þessari undrabók. Húh þarf að komast inn i hvert einasta bókasafn, sem ætlaö er almenn. til afnota. Það er ekki nog aö hana veröi aö finna í hinum stærri söfnum, eins og t. d. söfnunum hér í Reykjavík,-sem vita- skuld útvega sér hana öll, eða hafa ef til vill þegar gert þaö. ' Hún þarf aö ófan. Hún er um 1500 bls. í stóru | vera til í hinum mmm sofnum hka, broti, og auk þess eru í henni 160 j d- sýslnabókasofnum og kaupstaöa. myndablöð og mesti fjöldi af landa- ' söfnum. V.ð Islendmgar erum nogu bréfum og uppdfáttum. Höfundarnir a.ntrjaninigslegir og o unp c eru dreifðir um allan heim, og þaö er | hugsunarhætt. þo aö þe ta triof-n augljóst, aö ekkert hefir veriö til þess t.l að opna gli.gga 7" sparað, aö fá hæfasta manninn til aö manna ut . he.m.nn se ekki. Ht.ö rita um hvert efni. Skrá yfir nöfn notnö. Hvaö hér er a þeirra og viðfangsefni mundi ná langt «r eng.nn gert ser . hugarlund n til þess aö fylla eina síöur i Visi, og: hann kynn. ser bok.na þaö liggur því í augum uppi, aö ekki shku riti mun et . a y.< tjáir aö fara langt út i þá sálma. En urrar hlitar, og eng.nn mund. æt a Tjair ^ s e , , , K h x meg stuttri blaöa- nokkur nöfn verður að nefna: J. L. 'Garvin ritar sögu samtíöarinnar og tekur hún yfir 200 bls.; þar af er fjóröungurinn saga styrjaldarinnar miklu. Georg Brandes skrifar um Noröurlönd, Ludendorff um þýzka b.erinn og von Tirpitz um þyzka flot- ann; aömirálarnir Jellicoe og Scheer skrifa um orustuna við Jótland, hvor frá sinni hlið, Sims aömíráll um flota Bandaríkjanna, Iæon Bourgeois um þjóðabandalagið, Sir Horace Plunkett um írsk málefni, svo snildarlega, aö allir dást aö, og hefir þaö veriö eigi lítiö vandaverk. Francisco Nitti skrif- ar um Ítalíu, Madame Curie um Tadium og framtíðarmöguleika þess, Edward M. Hbuse ofursti um viö- skifti Englands og Bandaríkjanna, Maximilian Harden um hrun Þýzka- lands, próf. Arthur Thomson um vís. indin í þjónustu mannkynsins, Well- ington Koo skrifar um Kína og Hani- bara um Japan, Henry Seidel Canbv „m bókmentir tuttugustu aldarinnar, St. John Ervine um leiklist, Sir Oliver Lodge um sálarrannsóknir og Sigmund Freudum “leynikyma hug- skotsins”, próf. J. H. Breasted skrifar um “frumsögu mannsins í ljósi nýrra fornmenjafunda”, og að lokum er svo H. G. Wells, hinn mikli sjáandi, til framtíö þá dul, aö gera þaö meö stuttri blaða- grein. Rétt eftir aö bókin kom út skrifuðu tveir af snjöllustu r.tdómur. um Englendinga heila smáleturssíöu um hana í eitt hinna stærstu Lundúna- blaöanna. Þær greinar mttnu alls ekki nema minna en tveim blööum af Vísir, og þó myndu flestir telja a. m. k. álitamál aö bókinni hafi þar meö verið gerö full skil. Sn. J. - “Vísir”. ATHS.: — Grein þessi var skrifuö á öndveröu síöastliönu haust.. Eitt af því, er Wells þykist sjá fyrir t grein þeirri er aö ofan segir frá, er aö Rússar, Japanar og Kmverjar muni mynda bandalag. Svo er aö sja af síðustu blaöafregnum sem þessi spádómur sé þegar kominn fram. S*. J. fyltist brennandi áhuga á fornsögum vorum. Hann gaf þá út útlegging. ar af þeim mörgum, 3 bindi, og fékk stofnað félag meöal landa í Khöfn til þess að hefja útgáfu sagna á frum- málinu. Byrjað var á Jómsvíkinga. sögu og safnaö áskrifturrt. Uröu á- skrifendur 1000 hér á landi,’ mest bændur og búaliö, og var þetta sómi báðum aðliljum, en jafnframt htnl mesta hugarhvöt og gaf byr undir báöa vængi. Á afmælisdegi konungsins (Friör. VI.) var sett á stofn “Hiö norræpa fornfræöafélag”. Þaö heiti, al-is. lenzkt hefir félagið jafnan haft siö- an, en konunglegt var þaö nefnt frá því er aðstoðarherra konungsins og síðar konungarnir sjálfir tóku aö sér forsetaembætti í félaginu. Meðstofn. er.dur félagsins voru Rask, stofnandi Bókmentafélagsins, séra Þorgeir Guömundsson og dr. Sveinbjörn Eg- ilson. Hinn siðastnefndi starfaöi mjög mikið aö sagna-út-gáfu og annari bókagerð félagsins, ásamt Rafn og próf. Finni Magnússyni, og síðar var Jón Sigurðsson helsti starfsmaöur félagsins aö útgáfu íslenzkra forn- rita, ásamt Ben. Gröndal og Eiríki Jónssyni. Nú er próf. Finnur Jóns. son aöalmaður þess viö útgáfu forn- ritadeildar félagsins, en próf. Valtýr Guðmundsson og meistari Bogi Mel- sted o. fl. eru meö honum í stjórn- inni; jafnframt er prófessor Finnur ritari í aöalstjórninni. Mönnum munu kunnar hér sagnaútgáfur fé- lagsins, orðabækur og ársrit, og ger- ist þess varla þörf aö telja hér fram afreksverk þess. Þaö starfar enn meö miklum blóma og fullu fjöri; hefir fundi á hverjum mánuði að vetrin. um; félagsmenn yfir 600. Þaö er ríkt mjög, á rúm 200000 kr. í sjóöi og fær í árstekjur um 15000 kr. af þeim höf- uðstól sínum, bókasölu og tillögum fé- lagsmanna, en aö auki hefir það þo 2000 kr. ársstyrk úr ríkissjóði, því aö fjrveitingarvaíd Dana hefir skilning á verðmæti starfa slíks félags. — Fé- lagið gefur aö sjálfsögöu út minn. ingarrit nú á aldarafmæli sínu og gef- ur jafnframt út í minningu þess Landnámabók að nýju, vandaöa út- gáfu, en tvisvar hefir það gefið hana út áöur. NAFNSPJOLD PROF. SC0TT, N-8706. N ýkomlnn frft New York. nýjaita vnlaa, fox trot, •* •* frv. Kensloakei* koatar $5. 200 PortnRe Avenne. (Uppi yfir Lyceum). HEALTH RESTORED Lœknlngar án 1y f 1 • Dr- S. G. Simpson NJD., D-O. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. M. B. Halldorson 4411 Bojd Bldff. Skrlf.tofusiml: A SS74. Slundar *4rstakle,a lun,na*Júk- dðma. Br at> finna A akrlfstofu ki. lí—tl f k. ð( 2—I *. h. Helmili: 46 Alloway Ava. Taloiml: Sk. 816*. Mobile. Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phone B 1900 A. BERGMAN, Prop. FREE SERVICE ON RUNWAY CUP AN DIFFERENTIAL GREASE TH. JOHNSON, Ormakari og GulUmiftui Selui glfttngaleyfiabrdl a.ratakt atnyali voitt pöntnnun og vlHffjörttum útan af landi. S64 Main St Phona A. 4tWt Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bld«. Cor. Graham and Kennedy 81. Phone: A-7067 VitStalstiml: 11—12 o« 1—8.19 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Franska kend í þrjátíu lexíum. Ábyrgst að þú getir talað og skrifað. Prof. C. SIMONON 205 Curry Bld. Ph. A6604 MANITOBA PHOTO SUPPLY Oo. Ltd. 353 Portaga Avo. Developlag, Prlnting & Pramtag Vit5 kaupum, aeljum. lánutm og .. skiftum myndavélum. — TALSÍMI: A 6563 — DR. A. BLÖNDAL 818 Somerset Bldg. Talsíml N 6410 Stundar sérstakleg’a kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. Ati hltta kl. 10—12 f. h. og 8—S e. h. Heimill: 806 Victor St.—Simt A 8110 ISLENZKA BAKARIIÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og veL — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKINC CO. Sargent & McCee — Sími: A 5638 — FOOTE AJAMES Ljósmyndasmiðir. Margra ára sérfræðingar. Sérstakur afsláttur veittur stúdentum. Sími A 7649 282 Main St. Cor. Graham Ave. Winnipeg. TALSÍMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlæknlr Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími: B 4894 WINNIPEG, MAN. .4 r=n r Tal*ta*l, DR. J. G. SNIDAL TANNLíICKNlE •14 Someraet Bloek Portaftc AWINlflFl Hið konunglega nor- rœna fornfræðafélag. 1825 — 28. janúar 1925. 'Faöir þessa merkilega félags, hins afreksmesta í útgáfu tslenzkra forn. rita og öðrum nátengdum fræöum, stofnandi Landsbókasafnsins, Carl Christian Rafn. Hann var aö. Þakkir og heillaóskir mega Islend- ingar senda Fornfræðafélaginu við aldaskiftin. Þeir munu margir á einn eða annan hátt hafa haft gagn af störfum þess og þjóö vor í heild sinni mikinn sóma. M. Þ. jiess kvaddur að spá um var mannkynsins. Hefir merkur ritdómari ondi en Þa„ ern í Þ.«a I M,Bnús»n»r nm .v.œ)» »» bn «* * ------ — JAFN | 0DYRT | x T x t i i t t T t i i T T T T X T T ♦:♦ CÁSÖC RAFMACN ÓKEYPIS INNLEIÐING A CASI f HOS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Cefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunar. tækjum og öðru. f t i i T T T T t t t T T ♦> Winnipeg Electric Co. t ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) * t f T f Svifheimur. Andstœða viS kvœði skáldsins Steflians G.. í “Hkr." 18. fcbr. þ. á. I Eg syng þér alla söngva, þér, Svifheims manna bygö I Þar unir — útflutt héöan — hin ástum búna dygð; því heimsbörnunum hérna er höndin rétt svo góö, og ljóðurn Guðs er letruð hin langa, bjarta slóð. Úr hafi lífs og huga, og hljómum yöur frá, er unniö efnið dýra, sem allir mega ná, Sá gimsteinn glitrar fegurst, sem Guð og lífiö bjó þeim unaö og því ljósi, er öllum skyldi fró. v Þó hugþækt hérna finnist, aö hafk eigin tjöld; og vitrir sé og vænir, að vefa’ á tímans spjöld, hiö stutta eigin óöal frá æsku grafar til, þá fer nú enn sem fyrrum: þar finnast engin skil. Frá heimum Guös, í huga, oss hugsun góö er léö, en ei frá einum heimi, svo aöra tökum meö; því veraldlegar verur, sem vöndust dygöum hér, nú hugsanirnar hlýju þær hafa hvar sem er. Og vaxi veröld gengi, svo vel sé hennar sal, þá mun aÖ marki skýrast um megin.djúpan ál, W. J. Lindal J. H. Liad«* B. Stefánssou lalenzkir lögfræðingar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Talaími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aB Lundar, Riverton, Gimli og Piney of eru þar aö hitta á eitirfylgriandi timum: Lundar: AnnanhVerr. miövikudaf. Riverton: Fyrsta fimt**dag í hrerj- um mánuBL Gimli: Fyrsta MiBrikudaf hrers mánaöar. Piney: Þriðja föstudag i mVnuði hrerjum. Dubois Limited EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrav* Alt verk fljótt og vei að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gofinn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubota Limited. DR. J. STEFÁNSSON 21« MBDICAI. ARTS BI.BA Hornt Kennedy og Grthua. Stnndar eln((n(* RngiR-, tjn nef- og kTorka-aJtkMnea. V« kltta tr* kL II tU 11 1 o( kl. 8 tl 5 e- k. Talalml A SSIL iKmL 'V Rl«r Are. V, DR.CH. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnai e?5a lag- aSar án aQra kvala- TaJsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St* Winnipeg. KING GE0RGE HOTEL Eina íslenzka hótelið í bemnh (Á homi King og Alexander). Tk. BjamaswB RáBanaBur EF ÞIG VANTAR FLJÖTANN OG GÓÐANN FLUTNING. SIMAÐU N 9532 P. SOLVASON 659 Wolllngton Avo. Aral Anderaon B. P. Gnrkaad GARLAND & ANDERSON L6GFRÆÐIN G AR Pkone i A-219T M1 Bleetrle Rallway Ckaml K Arborg 1. og 3. þriBjudag h. m. A R N I G. EGERTSSON íslenskur lögfrœSingur, hefir heimild til þess aö flytja mál bæöi í Mankoba og Saskatchewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. J. J. SWANSON & C0. TaUítnt A 6340. 611 Paris Building, EtoeábyrgðarumboBsmeas* Sdja og annast fasteignir, ét- rega peningalán o. l írr. dJ | FOH SERVICE (UIALITT tad low prlce* j LIGHTNING SHOB REPAIR. SM B Har- grrave St. Phone: N 0704 NOTIÐ “O-SO-WHITE Hi5 makalausa þvottaduft vlB allan þvott i heimahdsum; þá fi- iO þér þvottinn sem þér vilji'B. Enga barMmfðl Enga hlákku Kkkert nudd Allar KðBnr matvdrubftWIr aeljn “O-SO” PRODITCTS CO. 240 Young Street. — N 7591 — A5ur Dalton Mfg. Co. NOKOÍMIS BLiDG. WINNIPEG Phonei A4462-«75-7 Sarcent Are. Electric Repair Shop O. SIGURÐSSON, RdSamaSnr. Rafmagns.áhöld til sölu og viö þau gert. Tinsmíði. Furnace.aögerðir. og blys á bökkum lýsa svo bjart sem sól um dag; þá verður gott að gleðjast við Guöi helgað lag. Því vont er hverjum veikum, aö vera hjálpar án, er heimi skilaö hefir því hér var aöeins lán. Og réttar mun þaö reiknað, aö ratlýst veröi þeim, meö ötulleik og afli, í öörum Drottins heim. J. Frítnmn. A. S. BARDAL solnr llkklatur o* »onut u *i- farlr. Allur dtbdnABur »á b*stl Bnnframur **lur hann alUkonar mlnnUvarba o( leratelna—■—i 848 SHKRBROOKB ST. Pkenei B «607 WIMSIFRO DAINTRY’S DRUG STORE MeSala sérfre'Siogv. ‘Vörugaeði og fljót afgreiBsla" eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166, BETRI GLERADGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnlaekmkr. 904 ENDERTON BUXLDZNS Fwtart isa Haígravo. — A 6*45 MRS. SWAINSON 627 Sargent Avt, hefix ávalt fjrrírliggjandi úrvala- birgðir af nýtízkti kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan aeaa ■Uka venlun rekur 1 Winalpa^ Islendingar, iátiS Mrs. Swalo- oon njóta viðokifta ySar. Uz.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.