Heimskringla - 11.03.1925, Blaðsíða 5
WINNIPEG 11. MARZ 1925.
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
kveöna, aö römm er sú taug, er rekka
dregur fööurtúna til, heldur er þaS
lika bending um þaö, að þeir höföu
að einhverju aS hverfa, ööru en kot.
ungskap og fásinni heima fyrir. Ef
þaö er satt, aö Gunnar á Hlíöarenda
hafi átt kost á aö mægjast viö Há-
kon jarl SigurÖsson og Kjartan Ól-
afsson viö Ólaf konung Tryggvason,
cn báöir hafnað slíkri upphefö, til
þess aö komast heim til íslands, þá
eru þaö óneitanlega merkileg dæmi
mnan um mörg önnur. En séu þessi
atriöi ekki sannsöguleg þá eru þau
atS minsta kosti vottur þess, hvaö
sagnariturunum þótti sennilegt, eftir
reynslunni á öðrum íslendingum.
Það yrði vitanlega alt of langt mál,
ef ég ætlaði í kvöld aö fara aö gera
ykkur þess grein að fullu, hvert er-
'udi forfeöur vorir hafi átt til Islands.
F*g skal nú aðeins bæta því viö, aö
l)e'r áttu það erindi, að bjarga frá
giötun hinni göfugu tungu, sem töl.
var um öll Norðurlönd á land.
uámstíð íslands og aö færa í letur
k*kur, sem eru jafnungar enn i dag,
°S þegar þær voru nýritaöar — bæk-
Ur> sem sumar geyma í sér saman-
Þjappaðan vísdóm og lífsreynslu ald-
ar sinnar, aðrar ritaöar af svo mikí
'N' Irásagnarsnild, aö þær eru enn í
da? hin veglegasta fyrirmynd —
^®kur, Sem 600 árum eftir aö þær
v°ru ritaðar uröu þjóö sinni sterk.
asta lyftiafliö til nýs gengis, nýrra
v°ua, nýrrar frægöar. Þeir áttu á-
reiÖanlega mikiö og gott erindi, for-
fe®nr okkar, sem námti ísland. Og
kjartanlega óska ég þess, að erindi
^slendinga til Vesturheims veröi ekki
óveglegra.
ætla aö benda ykkur á annaö
'andnám, sem gerist um sama leyti og
Pa® íslenzka. Landar og vinir og
frændur islenzku landnámsmannanna
fara til Frakklands. Þeir kúga keis-
arann til þess að láta af hendi viö sig
r'ki á Noröur-Frakklandi. Þeir gera
^tta riki voldugt og færa þaö út
"nthverfis sig. Þeir drekka í sig alla
tá þekking og alla þá prýöi, sem fyr-
lr var þar í landi, og auka hvort-
tve?gja aö stórum mun. Þeir koma
a stjórnsemi i landinu, sem þar haföi
lengi veriö óþekt. Þeir taka upp
^rönsku sem tungu sína, en þeir gera
"ana að margfalt veglegra máli en
^ún haföi verið. Þeir koma upp
^ýrri löggjöf og nýjum bókmentum.
**eir leggja niður ofdrykkjtina, sem
^r eins og faraldur noröan til í
^orÖurálfunni um þær mundir, og
verÖa glaesilegustu og kurteisustu
r'ödarar veraldarinnar. Þeir veröa
’Uestir piælskumenn' og slýngustu
Samningamenn Noröurálfunnar. Og
^Ugmestu hermennirnir eru þeir.
P'
•'un stofnar konungsriki suöur á
taliu. Annar leggur ttndir sig Eng..
land.
*^*ru vinir minir! Mér finst hugi
na>mt fyrir þjóð, sem er ung í landi,
a® athuga slíkar fyrirmyndir, og þá
ekki
sízt fyrir þá, sem eru ungviði
^eirrar ungu þjóðar. Eg veit það vel,
^vað þ;g eigið ólíkt aöstööu þvi, sem
^orfeður vorir áttu, þeir seni leituöu
Vestur til íslands.
eruö ekki einir í landi, eins og
^eir voru, þegar þeir voru komnir í
Sltt landnám. Það er nú eitthvaö a«n-
a^. í>ið eigiö hér aöall. aö keppa við
^"gilsaxana, sem hafa reynst allri
Veröldinni í meira lagi örðugir keppi-
^atitar. Einn andríkttr maðttr heinta
a íslandi hefir líkt þeim keppileik
ýþkar við þaö aö kveöast á viö
fjandann. Þiö vitiö auövitað, að
|Oenn hafa hugsaö sér hans satan.
lsk,u hátign í meira lagi hagmælta,
e,ns °g menn hafa yfirleitt ekki hugs-
^r þann karl sem neinn atgervis-
ausan aumingja. Þaö var ekki
e'glum hent aö þreyta skáldskapar-
íst við hann — allrasízt þegar ttm
PaÖ var kept, hvort skáldiö ætti að
Vera eign kölska aö eilifu, ef þaö
ýr®' undir. Þjóðsögúrnar okkar
^Sja frá tveimur gáfumönnum, sem
^yttu þennan leik. Annar var Kol-
•nn Jöklaskáld. Hiann sat í tungls-
I°si með óvini mannkynsins á hárri
ettasnös. Undir var gínandi brim.
arna sátu þeir og botnuöu vísur,
J|Vor ^yrir öörum, — þangað til Kol-
.e'nn kvaö kölska svo afdráttarlaust
^jkútinn, að óvinurinn steyptist ofan
kjarginu í eina brimölduna, og
það upp frá þvi, aö viö Kol-
. 'n gat hann ekki átt. Hitt skáld-
' Var Sæmundur fróöi. Hann ætl-
. 1 a® komast i hann krappan einu
s,nn', þegar þeir voru aö yrkjast á á
tlnu. ‘Nunc bibis ex cornu”, segir
kölski. Sæmundi hugkvæmdist ekki
neitt latneskt orö, sem rímaöi móti
“cornu”. Svo að hann greip til ís_
lenzkunnar og rímaöi á móti því
“fór nú”. En svo mikill lærdóms-
maöur var hann’ segir þjóðsagan, aö
hann gat sannað kölska þaö, aö “fór
nú” væri latína — sem enginn maður
annar hefir vist getað, hvorki fyr né
síðar.
Eg veit þaö líka, að ykkur hefir
ekki verið fengið í hendur neitt riki,
eins og frændum otkkar í Frakklandi.
Siöur en svo. Islendingar voru ekki
yfir aöra settir, þegar þeir komu
hingaö fyrst. Eg man sjálfur þá
tið, þegar þaö var einkum hlutskifti
Islendinga í þessum bæ, aö vinna þau
verkin, sem örðugust voru og óvirðu-
legust þóttu. Þeir hafa engu haft
fyrir sig aö beita, nema likamlegu og
andlegu atgervi. Mér sýnist margt
benda á þaö, aö þeir ætli að eiga mik.
ið erindi til þessarar heintsálfu.
Þejr eru aö sýna þaö, að þeir eru
Eínigilsaxanum jafnsnjallir, 'eins Jog
skáldin í þjóösögunum sýndu þaö, aö
þeir voru ekki ósnjallari en sjálfur
fjandinn. Og vitanlega er þaö ekki
neitt smáræði. Eg geri ráö fyrir, aö
til séu þeir menn, sem þyki þaö nóg,
og telji Islendinga geta, með þeirri
reynslu og meðvitund, með góöri
samvizku horfiö inn í mannhafiö hér.
Þeim mun þykja þaö rnikið erindi,
aö taka hér upp samkepnina við ver.
aldarinnar dugmestu þjóö, sýna það,
að íslendingar séu færir um þá sant.
kepni, og veröa svo alveg eins og
þeir aðrir menn, sem hér búa. Vit-
anlega er þaö sæmilegt erindi — og
ég kannast viö þaö. En einhvern veg-
inn er þaö svona, aö mér finst þaö
ekki nógu veglegt erindi Vestur-Is.
lendingum. Norðmönnunum í Nor-
mandt fanst þaö ekki nógu veglegt
sér. Eg hugsa mér aö Vestur-íslend-
ingar standi þeim ekkert á baki að
andans atgervi. F.g efast ekki ttm
þaö. aö Vestur.íslendingar muni
koma ýmsu merkilegu til vegar hér,
landi. En ef þau áht'if bera engin
eins og aðrir myndarmenn í þessu
merki uppruna þeirra, ætternis,
gáfnafars, séreðlis, ef þau bera ekki
á sér nokkurt mót hins göfuga kyn.
stofns þeirra, ef þar konta ekki fram
neinar hugsjónir, sem eigi sérstak.
lega ætt stna að rekja til íslendings-
eðlisins, þá finst mér ekki aö íslend-
ingar hafi notið sín i þessu landi að
fullu. Þá finst mér ekki, að erindi
Islendinga til Vesturheims hafi orö-
ið jafh-veglegt og erindi forfeöra
vorra til Islands og erindi frænda
vorra Þl Frakklands.
Eg ætla ekki aö fara áð fjölyrða
um þatt verkefni, sem fyrir ykkur
kunna aö liggja í þessu landi, sem
vesturAsIenzkum mentamönnum. Þiö
verðið vitanlega glöggskygnari á þau,
þegar þið fariö að athuga þaö mál,
en ég get verið með mínutn ófull-
komna kunnugleika. En ég vona, að
þið takiö því ekki illa af mér, þó
aö ég minnist á eitt eða tvö atriði.
Eg get ek'ki stilt mig itm aö minn-
ast á vanþekkinguna úti um veröld-
ina á því landi og þeirri þjóð, sem
þiö eigið kyn ykkar til að rekja —
vanþekkingu, sem er eins hér í Vest-
nrheimi og nokkurstaðar annarstað-
ar. Eg geri ráð fyrir, aö þið hafið
orðið vör viö hana, og aö stundum
hafiö þig brosað að henni, og stund-
um hafi ykkur gramist hún.
Eg ætla aö segja ykkur frá einu
atviki, sem fyrir sjálfan mig hefir
komið. Eg var á ferð á einu Atlants.
hafsskipinu. Nálægt mér við borðið
átti sæti fyrirmannleg kona, vel búin.
Við höföunt ekkert saman talaö, en
ég hafði hlustaö á samtal hennar
viö aöra menn, og heyrt á því, að
hún var frá Toronto, og aö bróðir
hennar var þingmaður t Ottawa. Hún
haföi áhuga á stjórnmálum og þaö
var auðheyrt aö hún haföi töluverða
mentun. Einn daginn stóð ég út á
þilfari og var aö horfa á sjóinn. Þá
kom þessi kona til ntín og gaf sig á
tal við mig. Þegar við höföum tal-
aö dálitla stund saman, spurði hún
mig, hvaöan ég væri. — “Frá ís-
landi”, sagöi ég. — “Oh, how inter.
esting!” sagöi konan. “Segið þér
mér, hvaöa mál er talað á IsJandi?”
sagöi hún svo. — “íslenzka”, sagði
ég. —“Oh, of course”, sagði konan.
“En ég á ekki við the natives”. —
“The natives?”1 sagði ég. — “Já,”
sagði konan. “hvaöa mál tala þeir,
sem ráða yfir landinu? Hvaða m\l
taliö þér?” — “íslenzku”, sagði ég.
— Hún fór aö athuga mig nokkuð
alvarlega, eins og hana langaði til aÖ
komast til botns í því, hvers konar
spjátrungur þetta væri sem hún hefði
komist í tæri við og væri aö henda
eitthvert gaman að henni. — “Heyrið
þér”, sagði hún þá nokkuð einbeitt-
lega, “þér misskiljiö mig víst ein-
hvern veginn. Eg veit nokkuð um
Island. Eg veit að the natives grafa
sig inn í hóla og klæðast ekki öðru
en sauðagærum. Þeir tala auðvitaö
íslenzku. Eg er ekki aö spyrja um
þá. Eg er að spyrja um hina”. — Eg
fór þá að reyna að koma henni í
skilning um, að þekking hennar á ís.
landi virtist vera nokkuð í molum.
Þessir “natives”, sem hún væri að
tala um, væri þjóðin, sem í landinu
l>ygg' og yfir því réði alveg eins og
t. d. Englendingar yfir Englandi.
Þessir “hinir” væru engir til. ÍSlend-
ingar græfu sig ekki inn í hóla.og
gengju ekki í sauðagærum. Þeir væru
gömul mentaþjóð. Tunga þeirra
væri engin skrælingjamállýska, eins og
hún virtist ætla, heldur væri hún elzta
bókmentamál Norðurlanda. Og eitt-
hvað fleira tíndi ég til.
Hún hlustaði á mig og sagði ekki
nokkurt orö, meðan ég lét dæluna
ganga. — “Hvaða maður eruö þér?
Hvað gerið þér yður að atvinnu?”
sagði konan þá. — Eg sagöist vera
rithöfundur. — “Hverskonar bækur
skrifið þér?” spurði hún. — “Hinar
og aðrar bækur”, sagöi ég. “Mest
samt skáldsögfur”. — “Oh” sagöi hún
með kuldalegu skilningsbrosi. Hún
sagði ekkert annaö en þetta Oh ! En
þaö Ieyndi sér ekki fyrir mér, hvaö
í þeirri upphrópun var fólgiö. Hún
var eins og heil ræða. Nú hafði hún
Bandaríkjunum muni ekki vera jafn.
miklir örðugleikar á að fá þvi fram-
gengt eins og flestir gera sér aö lík-
indum i hugarlund, og aö ef til vill
standi mest á því, aö prófessorsefnin
vanti. Einn maður hefir sagt mér
það, að honum hafi verið boðið pró-
fessorsembætti í Bandaríkjunum, ef
hann vildi fara til Islands og taka próf
í íslenzkum fræðuni í Reykjavík. Eg
leyfi tnér að benda á þetta, sem at.
hugunarefrili fyrir vestur-ísjenzka
mentamenn, því að ég sé, aö það er
sannarlega þess vert, að gætur séu
gefnar áð þvi.
Eg fór héðan vistferlum fyrir 30
árum. Eg kom aftur eftir 12 ár, og
ég sá, að miklar voru breytingarnar.
Síöan. eru liðin 17 ár, og enn er ég
hingað kominn, og enn sé ég, aö
breytingarnar eru mjög miklar, og
yfirleitt gleöilegar. Eg ætla að koma
aö minsta kosti einu sinni enn. Þaö
er nú farið að síga svo á seinni hlut.
ann fyrir mér á þessari jörð, að ég
geri ekki ráð fyrir, aö ég komi í
þessum jarðnesku umbúðum. En
ég hefi svo oft til Vestur.IáLend-
inga hugsað á Islandi, að ,eg get
ekki annað hugsað mér, en aö hug-
urinn hvarfli einhverntíma til þeirra,
eftir aö ég verö kominn inn í annan
heim. Og hafi ég þar það farfrels|,
j sem ég vonast fastlega eftir, þá ætla
1 ég aö koma til ykkar frá þeim bú-
•stöðum, sem ég verð þar í. Þó aö
þið getið þá ekki séö mig, og þó aö
ég geti þá ekki ávarpað ykkur, þá
vona ég aö fá þá mikið gleðilegt að
sjá hjá ykkur, þvi aö ég efast ekki
ttm framfarir ykkar og gengi i þess-
ari heimsálfu. Meðal annars, sem
r v , - • ... mér þætti gaman aö sjá, væri þaö,
fengtð skýrtnguna a öllum þeim ó- „ ,
. , , e | að þtð væruð sem flest orðtn protes-
sanntndum, sem eg hafö. yfir hana I . -s,enzku yig háskdla j þessari
helt Og , sama btl, hvarf brostð af heimsálfu> og aS yfirkitt hefSi Vest.
andhtinu a konunn, og sv.pur.nn ur.ls]endingum auSnast a« fara með
varð allttr að vanþoknttn. Mttnnurinn 1 . .. f l;. - __ c,~nA
_ I stnn ættararf eitthvað ltkt og tfæna-
sagð, ekkt nokkurt orð. Eni svip. j um yorum . Normandi tókst að fara
ttrtnn sagð, metra en mörg orð hefðu ^ þann arf> sem þeif hofSu haft
x Han" Sag?,i mér Þafí’ aö heiman með sér frá Noregi -
að þo að það kunn, að vera sæmilega auSnast ag margfaIda hann og láta
’ hann lyfta ser upp til þetrrar gang-
alltr vita, að aldret haft gerst, þa se! , , „„ ,
, * ••• --•„, .v„ ^ I semdar og þess gengis og þetrrar
það mjog otilhlýöilegt og tlla til 1 , „ .
, . f . . ! frægðar, sem engan getur dreymt um
ftindtð aö vera uti a regtnhaft að
fylia tneinlattsa farþega með ósann.
indum. Og hún sneri sér frá mér og
leit aldrei við mér, þar sem eftir var
ferðarinnar.
Eg gæti fylt hjá ykkttr heilt kvöld
af sögum um slíka vanþekking á þvt
landi og þeirri þjóö, sem þið eigiö
uppruna ykkar aö rékja til, ^ögum,
sem gerst hafa í minni viðurvist, í
ferðum mínum hér og þar ttm lönd-
á þessum tímum.
Ur bréfi.
.... “I Madison, Wiscounsin er
bókmentafélag (Literary society), sem
Yggdrasil heitir. Félagsmenn eru
norðurlandamenn, mest Norömenn. Á
in. Eg geri ráð fyrir, aö ykkur þvki j f'tndi sínum þann 14. febrúar, hafði
slík vanþekking óþolandi hér í álfu. S fé,aS Þetta bók Laru Salverson, The
Og mér finst það sajmdarhlutverk I Viking Heart, til umræðu.
fyrir ykkttr að eýöa henni. ! Mr- Thorkelsson, ver.kfræöingur,
Eg ætla að minnast á eitt verkefni j s^öi utdrátt ur sögunni. Sagöi hann
annað, sem mér finst bíða vestur. ! einni? frá nokkrum atriðum úr land-
íslc^zkra mentamanna — og svo ætla > námasö^> Islendinga hérna megin
ég ekki aö þreyta ykkur á fleirum.
Það má deila um það, hvað lengi sé
hafs. Honuni fórust vel orð um-ís-
lendinga, og kvað söguna snertir, gaf
hugsanlegt að tslenzkan geti haldið bann öllum sem viðtsaddir voru hug-
sér hér sem dagleg tunga þeirra
manna, sem af íslenzku bergi eru
brotnir. Það kann jafnvel að mega
mynd, sen> mun hvetja til lesturs bók
arinnar.
iÞar næst las Mr. Barten, fyrrum
deila um þaö af nokkurri skynsemd, j r'tstjóri dagblaösins “Ihe Wiscounsin
hvort fyrir því sé hafandi aö halda State Journal, upp frumsaminn rit.
henni viö hjá almenningi, þó að ég j (,óm um sögitna. Ritdómurinn var
sé ekki í neinum vafa um, hvernig i mjög ítarlegur um bókina og lista-
eigi aö svara þeirri spurningu. En H'Idi sögunnar. Hann lauk lofsorði
um hitt verður ekki deilt, að íslenzk
an er göfug tunga, og að það er Vest
1 á bókina, og taldi hana jafnast við
beztu nútíma skáldsögur i þessu landi.
Þar sem fyrrihluti bókarinnar er rit-
aður t Iíkum anda og norðurlandabók.
ur-Islendingum sæmd, aö forfeður
þeirra hafa talað og ritað, og aö
frændur þeirra á íslandi tala og rita j mentir, en siöari hlutinn líkari Vest
svo veglegt mál. Það liggur þess j urheims hókmentum, taldi ritdómar
vegna þráðbeint viö, að vestur-ís. j inn bókina brúa þann mismun sem
lenzkir mentamenn vinni aö því af • á Evrópu og Ameríkönskum bókment-
öllum mætti, aö gera hinum miklu um er.
Félagsmenn, sem á fundipum voru,
eru flestir mentamenn og meiriháttar
borgarar þessa bæjar. Borgarstjórinn
læknar og lögmenn voru viöstadd.
ir. En eins fundarmanna finst mér á-
stæða til aö geta frekar þessi maður
er prófessor Qlson, forstöðumaöur
Noröurlanda tungumála og bókmenta-
deildar Háskólans í Wiscounsin. I
fyrsta sinn er ég hitti próf.i Olson,
heilsaði hann mér meö aö bera fram
“Eldgamla Isafold” og “Þú nafnkunna
landið”. Próf. Olson talaöi á fund-
inum og mintist nokkra íslendinga,
sem hann hafði kynst. Þessir íslend-
þjóðum, sem þeir eiga daglegt sam-
neyti viö, þetta kunnugt, og^beita orku
sinni til þess að koma íslenzkunni
hér í landi til þess vegs og þeirrar
viröingar'; sem hún á skilið.
Eg veit, að þetta er vestur.íslenzk-
um mentamönnum mjög hugleikið. Eg
er ekki að nota þetta tækifæri til þess
að skofa á menn hér í þessu efni.
Þess þarf ekki. Eg er aö nota tæki-
færiö til þess að þakka fyrir þann
hug, sem menn bera til þessa máls.
Eg heyrði þaö á þingi Þjóðræknis.
félagsins, aö það félag er að vinna
að því að koma íslenzkunni inn í
hina æðri alþýöuskóla. Eg veit aö j ingar voru: síra Jón Bjarnason og
jafnframt vakir þaö fyrir mönnum aö j frú Lára, Jón Ólafsson og síra Hans
fá stofnuð prófessorsembætti við sem
flesta háskola til þess aö þar verði
tslenzka kend og önnur íslenzk fræöi.
Thorgrímsen. Hann hafði verið
hjá síra Jóni og frú Láru, er þau voru
hér í Madison. Þessara manna mint-
Það er sannarlega göfugt verkefni | ist hann með virðingu og vinsemd.
og óumræöilega mikils vert. Fullyrt j Frá atviki sagöi hann er hann og síra
hefir verið viö mig, aö sumstaðar í Hans höíöu verið saman í skrúð-
göngu, þegar mannfjöldinn söng “My
Country ’Tis of Thee”, þá sungu þeir
“Eldgamla Isafold”.
Við vorum tveir landar þarna, fé.
lagi minn, Jónas Sturlaugsson og ég
Það var okkur ánægja að heyra hvaöa
álit Islendingar njóta á meðal þess-
ara manna. Sumir af fundarmönnum
höföu aldrei séð Islending fyr, en
aðrir voru persónulega kunnugir
nokkrum af eldri kynslóöinni. Er
ég las The Viking Heart var ég
Mrs. Salverson þakklátur fyrir hvað
hún hafði gert meö sögunni fyrir
landa, en jsúðan ég var iii þjessum
fundi hefur mér fundist, aö hún eigi
sérstakan heiður skilinn af íslend-
ingpim.
University of Wisconsin.
1. marz 1925.
Árni Helgason.
MKS B. V. ÍSFELD
PlanlNt A Teacher
STUDIOt
606 Alverstone Street.
Phonet B 7020
SULTUR.
Hefirðu séð han sitja við dyrnar
— sultinn?
Hann glápir grænum
glyrnunum
á ólánsins örvasa grey,
eins og úlfur á skelkaða bráð.
Hann læðist um híbýlin hráköld og rök.
Hann hímir í skotunum. •
Hann vælir og orgar um andvaka ngetur.
Hann urgar í maganum
og klónum læsir í kvið,
eins og köttur, sem stekkur á mús.
Hann læsir hrömmum um lémagna skrokkinn,
svo linast hver vöðvi og taug
og hrollköldum svita um hörundið slær
og hrygla um brjóstið fer.
Svo eltir hann aumingjann
eilífan daginn.
Hann s'væfir alt siðferðis þrek.
Hann særir fram lægstu hvatir.
Hann elur á öfund og heift
til alls —
til alls, sem á málungi matar.
Og svo kemur óskin ill og flá
um uppreist gegn hégóma réttvísi,
að stela, að myrða, að ræna og rupla
þá ríku.
En samvizkan segir: Nei!
Heldur skal falla með heiðri
úr hor,
en raska mannlegu réttlæti.
Réttlæti! Ha! ha! .. .. Heyrum á endemið!
En þráreyndin þurlega hvislar:
þetta er vegur lífsins. —
Sá, sem leggur fram alt sitt lið,
mun launin hljóta um síðir.
Hvert pund, sem var aflað og eflt,
skal ávaxtast við hverja þraut.
Ó, aflsins guð, þú lífsins lind,
ó, legðu þyngsta krossinn
á herðar mér, og höfuð mitt
með heljar-þyrnum krýndu
og skírðu ungan anda minn «
í eldi, svo ég verði frjáls!
og hlutdeild fái í veldi og valdi þínu.
Það stáQ, sem hamrast steðja á,
það stinnist við hvert biljungs högg.
Svo harðna skyldi‘ og heilbrigð sál
við hverja raun.
Hafirðu1 ei séð hann sitja við dyrnar
— sultinn,
þá vona ég drottinn vægi þér *,
frá voðanum, kæra sál.
S. F. 2 ág. ’24. Magnús Á. Árnason.
Vinnuhjú fyrir bændur
Nú er verið að gera sérstakar ráðstafanir til að útvega
þeim sem vilja
Hjú til bændavinnu frá
ÞÝZKALANDI.
UNGVERJALANDI.
PÓLLANDI.
og öðrum löndum í Mið-Evrópu.
Ef þér biðjið um vinnuhjú frá Bretlandi eða Skandinav-
isku löndunum, væri gott áð þér segðuð um leið hvort
þér mynduð taka fólk frá Mið-Evrópu, ef hitt væri ekki
fáanlegt.
Fáið eyðublöð til notkunar hjá næsta stöðvarstjóra, eða
skrifið á íslenzku til
DAN. M. JOHNSON,
Western Manager,
Colonization and Development Department,
Room. 100, Union Station, Winnipeg-