Heimskringla - 18.03.1925, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.03.1925, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 18. MARZ 1925. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA arangur bökuninnar er trygður er þér notið MAGIC BAKING POWDER Ekkert álún er í þvíogor- sakar því ’ei beiskjubragð rolegann blund — síSasta og lengsta blundinn — eins og þreytt barn ,ró- Jeg og brosandi, þann 6. ágúst 1924, og var jörSuS í Portland Oregon. Um jarðarför hennar sáu þau hjón, GuSrún svistir hennar og maSur, Jónatan Steinberg í Seattle. Helga var engin hversdagskona. Hún var stór í öliu, nema ab lík- amsvexti. Þar var hún meöalkven. maöur. En þrátt fyrir þaö mátti vel um hana segja, aö hún væri '‘þétt á velli og þétt í lund”; vinföst og trú- föst mönnum og málefnum, enda prýö|ilega vel ,gi|eind, einsi \ og bún átti kyn til. Augun voru grá, djarf- leg og staöfestuleg. Hugurinn stór og skapiö líka. Þó hún færi vel meö hvorttveggja. Hún var ráödeildar- söm og verkmaöur hinn mesti aö hverju sem hún gekk. Hjálpsöm og full af samhygö rneö þeim, sem bágt áttu. Þoldi engum yfirgeng, enda vel fær um aö sjá um sig. En hún þoldi hann ekki heldur öðrum, sérstaklega þegar hann kom fram I gagnvart fátaeku og ósjálfstæöu fólki. I þesskonar tilfellum gat hún orðið beisk og bituryrt. Fanst mér oft, sem þekti hana um fleiri ára skeiö, hún oft minna mig á hina fornu íslend- inga, aö flestu því, er maöur myndi helst kjósa sér frá þeim aö erfa. — Alt þaö stóra, góöa og göfuga í þjóð. erni okkar s. s. drengiskap, orðheldni, skyldurækni og vinfesta. Eg sem til aö vera reglulega röggisamur for. seti. Sögöu sumir að frúin væri bet- ur kjörin til þess starfa, því þaö er alkunnugt, aö hún er skörungur hinn mesti og sópar að henni. Samt kom ekki þetta að sök, þvi alt var spakt og ekkert “homebrew” nema í ímynd- unarafli eins skemtandans. Fyrst kvaddi forseti Sigfús Hall. dórs frá Höfnum til einsöngs. Steig hann innar eftir gólfi, og upp á þrepið undir dynjandi lófaklappi, því hann hefur hér áður sungið. Ekki veit ég hvaö því veldur, aö í þau skiftin, sem ég hefi heyrt Sigfús syngja, minnist ég minna gömlu sjó- ferða, og hefi ég ekki orðið þess var undir söng neins manns annars, svo ég muni, Vil ég leitast viö aö lýsa þessu ögn nánar, ef ske kynni, að ein. hverjum þætti gaman aö. Þeir, sem í förum hafa verið landa á milli, munu kannast viö þaö, hvern. ig ægir hefur stundum komiö þeim fyrir sjónir, eins og einhver undra- verð hetja liggjandi upp í loft í hvílu sinni, og réttir úr öllum öngum, sem mest hann má eins og til að hvíla sig sem allra bezt eftir aflokin stór- virki, og til undirbúnings annara nýrra. Hversu þrálátlega sem sólin þá reynir aö vekja hann með því aö hrista sína gullnu hárlokka framan í hann og kitla hann í nef og eyru, þá PROF. SCOTT, N-8706. Nýkomlnn frft New York* nýjastu valftR, fox trot, •. •> frx. KenaluakeiV koitar 15. 290 l'ortaae Avenue. (Uppl yfir Lyceum). HEALTH RESTORED Lækningar án lyfj« Dr- S. G. Simpson N.D., D-0. D,0, Chronic Diseasea Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Mobile. Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phone B 1900 A. IIERGMAN, Prop. KREE SKUVICE ON RUNWAY CUP AN DIFFERENTIAL GltEASE Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bia. Skrlfetofusiml: A 8(74. Slundar .(r.takl.sa luncaa.jek- ddma. Er aV flnn- i .krlfstotu kl. 1-—II t k. ob 2—6 .. h. HelmiU: 46 Alloway Av«. Talsimi: Sh. 316*. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullamiftin Selui glftingaleyfisbrét •arstakt atnycil veltt pöntnnua. 08 viti8jcrtium útan at l&ndi. 164 Main St. Phone A 4«T Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bld8- Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 ViStalstími: 11—12 og 1—B.SO Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. s'num látnum, Birni Sigurðs- -vn> Heiðman, ættuðum úr Vopna. '• Bjuggu þau hjón okkur ár aö ^rtnótarseli á Jökuldal. Þar mun Jl>Srún hafa dáiö. Fluttist Björn þá estur um haf( og jjýr n£ meg oeinni °nu s'*ni, Guðrúnu Hallgrímsdótt. > *ttaðri úr Þingeyjarsýslu, að ^bor°, Manitoba, Canada. e'ga sál. átti 5 syskini, einn al. 10 lr> Halldór, sem getið er hér aö 111411 — nú dáinn fyrir löngu, og er eins og honum veitist of þungt aö vinur bennar, uni því vel aö hun fekk ]osa svefnböndin> m brosir ageins aö fara, svo skömmu á eftir vinkonu sinni, og áöur en heilsuleysið lam. aöi um of .stóru sálina hennar, og aö stríöiö síðasta varö ekki lengra, því þannig veit ég aö hún> haföi kosið sér þaö. Landnámiö hefir Ihúnj þá hyrjaö hinumegin, og ég trúi því, aö stór. hugur hennar finni þar greiðari og betri vegi, en þeir voru aö veröa henni hér. Þangaö fylgja hugir ættingja og ástúðlega, eins og hann vilji gefa til kynna, aö aldrei sé svefninn ljúfari eöa meira endurnærandi en, einmitt þegar þessi undraverðu lokka.föll liggja mjúklega um allan likamann. Sólin reiöist. Henni finst sér vera stórkostlega misboðið, að ægir skuli ekki vilja taka ástaratlotum hennar og hyggur nú á hefnd nokkura. Hún lyppar upp hár sitt í skyndi og fer snúöugt í burt, langt, langt í burt á bak viö skýin og þarf hún þá eigi ^ bálHystkini, lifa aöeins tvö þeírra. VÍ"a h?“r; henHÍ’ meS þakklætÍ °g andlitsfarfa aö lita sig meö, því hún Guö rnn Gift Jónatan K. Steinberg, ''sasmið og “contractor”, og Jón B. 'nman, einnig smiöur, gifturi ^ annveigu Sigtryggsdóttur — bæöi Heimili hamingju óskum. Síðu hs í Seattle, Wash. lustu árin var Helga heilsutæp, JaíSist af bæsi og þyngslum fyrir rjóstinu, sem ágeröist meö hægð. nndi þag j gamia daga hafa ver. kallað lun “brjóstveiki” var ef til vill að Suatæring. Samt gekk him oftast Vlnnu, og sinti öðrum kröfum aö'^nilis'08’ ^an^a® *■'' ' nóvember 1923 g v,nkona hennar og félagssystir, ■l°rg Lúðvíksson lagðist. Stundaöi e Sa hana með óþreytandi alúð og nabvæmni, þar til hún dó 17. marz > eftir Ianga og þunga legu. Sjálfsagt hefir Helga tekið sér !,*rri missi vinkonu isinnar, og i veik. n<Ium hennar lagt meira á sig en hún la^^ ^ Um’ var® Þess Þa e'£' n£t að biða, aö einnig hún lyki sinni er þá rauð sem eitt blóöstykki. Vita þá skýin strax hverskyns er, aö sólin er reiö. Verða þau óttaslegin og hrökkva saman i smáhópa, sem styggt fé, eins og vildu þau búast til varnar gegn ofurbræöi sólarinnar, en hversu kænlega, sem skýin reyna aö verjast því, aö vera rekin áfram, eru þau sem máttvana fyrir ofurafli sólarinnar, sem rekur þau á undarí sér, aðeins þó með sínu eldlega augnaráði. Af þess. um rekstri veröa dunur miklar og Franska kend í þrjátíu lexíum. Ábyrgst að þu getir talað og skrifað. Prof. C. SIMONON 205 Curry Bld. Ph. A6604 MANITOBA PHOTO SUPPLY Oo. Ltd. 353 Portage Ave. Developing, Prlntln* & Praming Við kaupum, seljum, lánujm og .. skiítum myndavélum. — TALStMI: A 6563 — DK. A. BI.6NDAL 818 Somerset Bldg. Talsimi N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. Aó hitta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Helmill: 806 Victor St.—Siml A 8180 1 ÍSLENZKA BAKARUÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og . vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent <t McGee — Sími: A 5638 — FOOTE & JAMES LjósmyndasmiSir. Margra ára sérfræðingar. Sérstakur afsláttur veittur stúdentum. Sími A 7649 282 Main St. Cor. Grabam Ave. Winnipeg TALSIMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlœknlr Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medlcal Arts Ðldff. Heimasími: B 4894 \ WINNIPEG, MAN. Talafuil t I8BW DR. J. G. SNIDAL TANNLfUKNlft •14 8omemet Bleek Portasc At«. WINNIPMtí gnýir. Þau eru full angistar út af Riverton: Pyrsta fimt***Ug í hv«rj- því, aö bráöum muni ægir vakna, en Ulr þaö vita þau líka, aö veröur þeirra Fyrsta Mith'ikudag kvers bani, þó hann sé faöir þeirra og sól j mána8ar. móðir, og þau séu meö éllu saklaus. Pine5"1 Þriöja föstudkg i ro^nuli Þau tárfella út af þessu ranglæti. hverjutn. Þau fá ákafan ekka. Sl«ustu manni inngangseyririnn endurgoldinn, þar sem nokkur hluti skemtiskrárinn. ar hafði veriö auglýstur i blöðunum, og sumir þeirra manna, er þátt skyldu ?ist Húritil P0rdand7oregon> "til |taka '> aS skemta> hafa áKur veri® hjónanna Lúövíks og Margrétar!Þektir <a* Þvibéraö vera<neðal }****, máske í von um hvíld og, Þeirra er bezt hafa skemt °kkur’ hata- <Lúövik þessi og Björg sál. I . Oft er spurt á þeasa leiö skuld. Seint í júlí s. á. ferð- i 'u<5viksson voru systkina börn, og m.Un Helga hafa kynnst þeim Laxdals J°num gegnuim samveru þeirra Íargar). Batann og hvíldina fékk eiSa líka,. þó nokkuð á annan hátt en vinir hennar höföu gert sér vonir lrn- Átta dögum eftir aö hún kom ? T T T T T T T T T T I I 1 t t t ÖKEYPIS INNLEIÐINC A GASI í HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Cefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Electric Co. UXCTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyr,U gólfi.) • Anægjuleg kvöldstund. Eins og auglýst hafði veriö, var haldin samkoma í Árborg, þann 6. þ. m. Var til hennar stofnaö af Sam- bandssöfnuði bygöarinnar. Veður var bið ákjósanlegasta og færi gott. Eru þaö þau skilyrði, sem mest er undir komiö, aö samkomu- höld geti oröiö ánægjuleg og arö- vænleg út um landsbygðirnar, og þá einnig, hvernig til þeirra er stofnaö. Máttu me»in í þessu tilfelli ganga aö j j,au f^ ákafan ekka. Ekkinn veröur því sem vísu að margfaldlega yröi ag óstöövaadi • gráti, sem hrynttr í fossafö>llum niöur t andlit ægts. I Hann kipptist viö strax og fyrsta tár. I iö féll á kinn hans, og eftir því sem 1 fleiri tár féllu, var þaö eins og vöðv- j arnir fengju þróttkippi til og frá um j líkamann, svo hann aö lokum vakn- | aði til fulls viö bið hrynjandi tára. ; flóö. Hann ris upp viö olnboga og j hyggur að hvaö múni hafa vakið bann af svefni. Fa'lla þá- niðttr um j bringu hans nokkrir farkostir hinna ýmsu þjóöa. Hyggur hann þá valda J aö öllum þessum óspektum og verö- J ur afarreiður og vill grípa þesisa yrmlinga. En þeir hafa allareiöu fengið nokkurt skriö við falliö og fjarlþegjast skjótar en svo að hremmdir veröi. Verður nú ægir 'hamslaus af reiöi og orgar á dætur sínar þrjár aö fara hið skjótasta eftir féndum þessum, og færa þá innundir -brekán sitt til biösdóms og laga. Bára er minst þeirra systra og þvælist fyr. ir, ganga þær þá yfir hana Alda og Bylgja, og fára all ófriölega og ná skjótt yrmlingunum, er öillum aöilj- um þaö ljóst, aö nú verðut háö striö um líf og dauða, engin vægö er veitt á bvoruga hliöina. Alda er sterkust þeirra systra og hamrömust. Rís bún nú í öílum sínum mikilleik, há og þrekvaxin. -Hærri miklu en nokkur farkostur, og sterk aö því skapi. Færir hún sig nær og nær vettvangi og.veröur æ ógurlegri til aö sjá. Þaö er eins og hún sé alt af aö hnykla brýrnar meira eins og W. J. Lindal J. H. Linda' B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar 706—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur atl | Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eÞirfylgiandi tímum: Lundar: Annanhverr, miövikudag. Dubois Limited EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HOSIÐ 1 BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrav* Alt verk fljótt og vex að hendi ieyst. Pöntunum utan af landl sérstakur gaumur geíinn. Einl staðurinn í bænum tsem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. DR. J. STEFÁNSSON 21« MBDICAL ARTS BLBA Horni Kennedy 08 Oraksa. Standar net- 08 kverka-ejakdé! V« kltta frá kl. 11 tU •8 kl. I tl 9 <• I Talefmt A 3031. ><«»«►»■ V Rl«r A«. U 1 k DR. C- H. VROMAN Tannlaeknir Tennur yðar dregnar eða lag- aðar án allra kvala. Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg að af- staöinni samkomu, — hvernig var nú samkoman? o. s. frv., og er sá til- gangurinn meö þessu, aö svara mörg- um spyrjerxdum t einu. Meiri hluti fólks kom nokkuð stund víslega, og aö minsta kosti uröu eng- in spjöll aö trampi og skarkala i Sn8nr þangaö, af þeim var hún aö- . framhúsinu, eftir aö hyrjaö var. e,ns brjá daga í rúminu, og þó aldrei1 Forseti safnaöarins stýröi samkom- PÍáö, leið hún út af í fastann og unni. Hjonum liggur of lagt romur ? T ♦!♦ CAS OG RAFMAGN odyrt I —-- aT& Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. KINC GEORGE HOTEL Eina íslenzka hótelið í baeoion. (Á horni King og Alexander). Tk. BjiruiM RiSamaöcir KF HG VANTAR FLJÓTANN OG GÓÐANN FLUTNING, SÍMAÐU N 9532 P. SOLVASON 659 Wellington Avo. Aral Auderaoa B. r. Oarlaad GARLAND & ANDERSON L6GFR.VBIJIGAR Pkoae i A-313T 841 Blectrle Rallnar Chambera A Arborg 1. og 3. þriðjudag h. m I ÁRN I G. EGERTSSON íslehzkur löfffrœðingur, hefir heimild til þess aö flytja mál bæöi i Manitoba og Saskatchenmn. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. J. J. SWANSON & CO. ToUitm A 6340. 611 Poris Building. Eldeábyrgöarumboðsmeap Sdja og annast fasteignir, vega peningalán o. l írv. T ? T ? T ? ? ? ? T ? ? t ? ? ? ? ? ♦> ♦*♦ ♦♦♦ ♦*♦♦*♦ ++• ♦*♦ ♦$► ♦*♦ ♦*♦ ****** ♦♦♦ *X**++K* FOH SERVICE GVALITY «id low prlcea IjIGHTNING SHOE REPAlll. 398 B Har- fravf St. Phonfi N 0704 NOTEÐ ‘O-SO-WHITE Hið mak&lausa þvottaduft viTJ allan þvott i heimahúsum; þá fA- it> þér þvottinn sem þér viljitJ. Enga liarwmlhl Enga hlftkku % Ekkert nudd Allar jfóflar matvKrubfllflr iHJa þaV* • o-ao” PRODUCTS co. 240 Young Street. — N 7591 — AJSur Dalton Mfg. Co. NOKOMIS BUX5. WINNIPEQ Phonet A4462. — 675-7 Sarseat Ave. Electric Repair Shop ð. SIGURUSSOX, HAfi.maRur, Rafmagns-áhöld til sölu og viö þau gert. Tinsmíði. Furnace.aögerðir. ara. Yrmlingar hafa unnið sigur. Þeirra vörn var vitið, en Hafaldan er heirrtsk og beið því ósigur. Eg hefi lýst þessu nokkru nánar, heldur en það kemur mér fyrir sjón. ir á þvi tímabili, sem söngurinn fer fram, en í stuttu máli finst mér ég vera að sigla ýmist í gegnum stór. A. S. BARDAL selar llkkistur og annaat um *t- farlr. Allur útbúnaíur >á beatl Ennfremur eelur bann aliekoaar mtnnlavarba #8 le8»telna—1—I 848 SHERBROOKB 8T. Phoaet B ««07 WINIflPRQ DA/NTRY’S DRUG STORE Meíala sérfræðingw. ‘VörugaeíSi og fljót afgreií»U” eru einkunnarorS vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 116é, BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN sjóa eöa þá ég renni inn á fagra og hún hyggist aö hremma.hráö sína og lygna höfn Eg get þe$sa til> sem or_ _4___ _ t „í:- 1 „ V ”31 .. sakar: Sem unglingur var ég mjög steypa ,sér vfir hana meö öllum þeim þunga og öllum þeim krafti sem í henni býr. Alt er i kafi um stund. Alt nötrar og skelfur eins og í sundur æt1i aö slitna. — þaö er heöiö meö óþreyju eftir úrslitunum. Þá smá- rýrnar krafturinn, farpö veröur létt- heillaður af sjó, og þó mörg ár séu nú liðin síðan ég hefi veriö í förum þá er endurminningin lifandi. Aftur á móti hefi ég verið einna mest heill- (FYh. á 7. bls.) Aufnbekmar. 904 ENDERTQN BUTLDINO Portage aao HaigTave. — A 6646 MRS, SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvdU- birgðir af nýtírku kvenhöttuna. Hún er eina ielenzka konan eetn alikA verxlun rekur 1 WlnalpoQ. íslendingar, íátið Mra. Swain- son njóta viðskifta y8ar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.