Heimskringla - 18.03.1925, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
i
WINNIPEíG, 18. MARZ 1925.
Guösþjónustan í Sambandskirkj-
unni á sunnudaginn kemur (22.)
verður, eins og auglýst var í síðasta
blaði, undir umsjón ungmennafélags
safnaÖarins. Tvær stuttar ræður veröa
fluttar, af Bergþór E. Johnson, sem
þegar er þektur af söfnuðinum, sem
ágætis ræðumaður, og Edvald Ólson.
Þetta mun vera í fyrsta sinni sem Mr.
Ólson flytur ræðu opinberlega meðal
Islendinga (i Winnipeg, og ættu þeir
ekki að láta hjá Hða að heyrá mál
hans, því hann hefir getið sér góðan
orðstír fyrir mælsku sína.
Skuggasveinn verður leikinn fyrir
Goodtemplara-stúkurnar, mánu- og
þriðju-daginn, 6. og 7. apríl. Er mjög
vandað til leiksins að þessu sinni.
Löndum ætti að þykja góð skemt-
un að sjá Óskar Sigurðsson leika
Grasa Guddu og Egil Fáfnis Skugga
svein.
Kappræða um Brandson’s.bikarinn
'fer fram á næsta fundi Stúdentafé-
lagsins, sem verður haldinn 21. marz
í samkomusal Sambandssafnaðar kl.
8.15. — Kappræðuefni er: “Er nokk-
ur frjáls vilji til ?’’ Með jákvæðishlið
inui tala: Miss Ruby Thorvaldsson og
Agnar Magnússon; með nei.kvæðu.
hliðinni: Miss Salome Halldórssón og
Miss Nielsína Thorsteinsson.
Samskota leitað. — Allir velkomnir!
Guðrún Eyjólfsson, ritari.
Á ársfundi Jóns Sigurðssonar fé-
lagsins, hlutu þessar konur kosningu,
í stjórnarnefnd félagsins á næst.
komandi ári:
Hon. Regents — Mrs. F. J. Berg.
mann, Mrs. B. J. Bfapdson. t .
Regent — Mrs. J. Thorpe,
lst Vice.Regent — Mrs. H. Lindal,
2nd Vice-Regent — Mrs. J. K. John.
son,
Secretary — Miss G. Magnússon,
Corresp. Secretary — Mrs. G. Jðnsson
Educational and “Echoes’’ Sec. —
Miss E. Thorvaldsson,
Treasurer — Mrs. P. S. Pálsson,
Standard Bearer — Mrs. E. Hansson.
CohnciIIors: — Mrs. Finnur John.
son, Mrs. J. J. Bíldfell, Mrs. Th.
Johnson, Mrs. W. G. Simmons, Mrs.
J. Smith.
Mrs. Mike Swords, frá Hensel
kom hér til bæjarins á þriðjudags-
kvöldið í fyrri viku, að leita Dr. M.
B. Halldórsson til lækninga. Sagði
hún þá hafa verið stórhríð þar syðra
eins og hér.
Mrs. Th. G. Sigurðsson frá Hall-
son, sem hefir dvalið hér í bænum
nokkrar vikur sér til heilsubótar, og
húið hjá Mr. og Mrs. Hjannesi’ Pét-
urssyni, fór heim til sin á laugardag-
inn var, betri en áður.
David Cooper C.A.
President
Verxlunarþekking þýðir til þín
fflaesilegri framtíð, betrl stððu,
hærra kaup, meira traust. MeS
henni getur þú komist á rétta
hillu í þjóðfélaginu.
Pú getur öðlast mikla og not-
hæfa verslunarþekkingu með þvl
að ganga i
Dominion
Business College
Fullkomnasti verzlunarskóli '
I Canada.
301 NEW ENDERTON BLDO.
Portage and Hargrave
(nsest við Eaton)
SZMl A 3031
Mr. Ólafur Pétursson fór vestur til
Kandahar, Sask., á miðvikudaginn/
var og býzt við að dvelja þar viku.
tíma.
Þorsteinn Ásgeirsson fór héðan úr
bænum síðastliðinn miðvikudag suð-
ur til Chicagó, og býst hann við að
dvelja þar fyrst um sinn.
Mr. Guðmundur Björnsson frá
Selkirk, Man., kom hingað á fimtu-
daginn í síðustu viku í viðskiftaer.
indum.
Sveinn kaupmaður Thorvaldsson
frá Riverton dvaldi hér í bænum
nokkra daga í síðustu viku, í við-
skiftaerindum, og fór heim til sin aft.
ur á föstudag. /
Sf’ILAFUNDUR. — Nokkrar kon.
ur úr kvenfélagi Sambandssafnaðar
hafa stofnað til spilafundar til arðs
fyrir útsölu félagsins, sem haldin
verður í vor. Spilafundúr þesi verð-
ur haldinn í samkomusal safnaðarins
á föstudagskveldið í þessari viku.
Byrjað verður að spila kl. 8.15 stund-
víslega. Að samkepninni lokinni verða
verðlaun veitt þeim, sem til þeirra
vinna, og síðan öllum gestum veitt
kaffi og annað góðgæti. Allir boðnirt'
og velkomnir. — Fjölmennið !
Dr. Tvveed, tannlæknir verður í Ár.
borg fimtu- og föstudaginn 26. og
27. þessa mánaðar.
Þeir Islendingar, sem ætla sér að
byggja í vor, ættu að festa sér lóðir
á Sherburn str., milfí' Sargen't þg
Ellice Ave. Verðið er óhugsanlega
lágt.' Lóþunum er skift í mismun-
andi stærðir, 25, 30, fet og s’tærri ef
æskt er. Símið eftir frekari upp-
lýsingum: N. 0907.
WONDERLAND.
Þejr, sem dást að Tom -Mix, hesti
hans, Tony, og hundi, Duke, fá
tækifæri að sjá þá í undramyndinni
“Teeth’’, sem verður sýnd á Wond-
erland, fimtu-, föstu- og laugardag-
inn í þessari viku. I þessari mynd
leikur hann Dave Deering — léttúð-
ar námaleitarara. Ejfníð þnjýst !að
mildu leyti um ást hap* á .hesti sih-
um, Tony, og hundinum Duke. Sum.
ar sýningarnar eru sérlega hrífandi,
t. d. af skógareldi o. s. frv. “Teeth”
var gerð undir umsjón J. G. Bly-
stone fyrir William Fox félagið.
Efnið er úr sögurini “Sonny”, eft-
ir Virgina Hudson Brightman.
'Hið fræga leikrit “Checkers” eft-
ir Henry M. Blossom Jr., hefir ver.
ið kvikmyndað af William Fox fé-
laginu í Hollywood, og verður sýnt
á Wonderland undir nafninu “Gold
Heels”, mánu-, þriðju^ og miðviku.
daginn í næstu viku. Myndin er
gerð undir stjórn W. S. Van Dyke.
I aðalhlutverkinu “Checkers” Camp-
bell, leikur Agnew einkennilegan
knapa.
Peggy Shaw leikur “Pert” Barlow
á móti honum. Með hennar hjálp
* Hljómöldur við
arineld bóndans.
Vér erum stærsta rjómakaupafélag í
Vestur.Canada. Þessi verzlun kom
ekki af tilviljum — þér getið getið
ástæðuna.
Saskalcliewan Co-Operative
Creameries Limited.
WINNIPEC MANITOBA
EMIL JOHNSON — A. THOMAS
Service Electric
524 SARGENT AVE-
Selja rafmagnsáhöld af öUum teg-
undum.
Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum,
fljótt og vel afgreiddar.
TaLsimi: B-1507. Heimasími: A-7286
tekst “Checkers” að koma hesti sín-
um á skeiðvöllinn, þar sem honum
hlotnast $10,000 verðlaun.
Sagan af “Gold Heels” er svo vel
þekt, að ónauðsynlegt er að skýra
hana til hlítar. John Stone, sem um.
skrifaði hana til myndunar hefir
fylgt hugmyd höfundarins nákvæm.
lega, og eins má segja um Mr. Van
Dyke, sem stýrði myndatökunni.
Hingað kom til bæjarins á firntu-
dag í fyrri viku, Mr. Carl Malmqvist,
frá Keewatin, og fór samdægurs vest-
ur á strönd, þar sem hann ætlar að
dvelja um mánaðartíma sér til skemt-
unar. Ætlar hann meðal annars að
sjá þá Mr. Gustav Iversen, á Point
Roberts og Mr. Westmann í Belling-
ham.
Hér var staddur i bænum Sigvaldi
Baldvinsson frá St. Claude, Man.
á leið til Riverton í Nýja-Í^landi, að
heimsækja foreldra sína, sem búa þar
hjá börnum sínum.
ári. Einnig $5.00 frá djáknanefnd
Fyrstu Lúth. kirkjunnar. Síðast en
ekki síst þakka ég af alhug Dr. M. B.
Halldórsson, fyrir langs tíma endur.
gjaldslausa læknishjálp. Þessu fólki
og öllum öðrum, sem hafa sýnt mér
hjálp í veikindum, bið ég guð að
launa af ríkdómi hans og gæzku.
Winnipeg 12. marz. 1925.
Guðrún Sigurðsson.
WONDERLAND THEATRE
FIMTUDAG, FÖSTUDAG oK LAUGARDAG í ÞESSARI VIKU
TOM MIX i TEETH
IKI S.SO ö hverju kveldl — 1 annnfi HÍnni
MILHEARN BRÆÐIR — XYLOPHOMSTS
MltS B. V. ÍSFELD
Pianint Teacher
STUDIO:
066 Alveratone Street.
I'hone: B 7020
MÁNUDAG, ÞRIDJUDAtí oK MIDVIKUDAG 1 NÆSTU VIKU
GOLD HEELS
VEÐREIÐALEIKUR
Eg votta með þakklæti $50.00 gjöf
frá Jón Sigurðsson félaginu á síðastl.
HEKLA CAFE
629 Sargent Ave.
MALTIÐIR, KAFFI o. ». trv. '
ftvalt tll
— SKYR OG RJÖMI —
OpiB frft kl. 7 f. h. til kl. 12 e. h.
♦
Mrn. G. Andemon, Mrs. H. PéturHnon
eigendur.
ÍSLENZKA STÚDENTAGJELAGIÐ
—S Ý N I R ----------
UGRÆNIR SOKKAR”
Sjónleik í þrem þáttum.
í EFRI SAL GOODTEMPLARA-HÚSSINS
ÞRIÐJUDAGINN 24. MARZ 1925.
Aðgangur 50c. — Byrjar stundvíslega kl. 8 e. h.
DANS Á EFTIR
AISKönKumitlnr fyrlr börn innan 12 fira Neldlr vH5 dyrnar A 2."5c
. *
-
A STR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a góbd position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
38SK PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.
►<o
“FREYR”
MánaSarblað: 8 bls. að stærð. Verð $1.50 árg.
Útg.: S. B. Benedictsson, 760 Wellington Ave., Wpeg.
Gleymi* ekki aö senda inn áskriftir y!5ar aö “FREY” og met5
því flýta fyrir því, atí hann geti stækkaö at5 mun.
í»at5 byrjar í honum gót5 saga met5 næsta tölublat5i. 1 “Frey’*
birtast at5eins þær sögur, sem einhverja J)ýt5ingu hafa og einhverja
kenningu flytja, — eru bæt5i stuttar fjörugar og sannar.
ÚTGEF.
ÆTLA ÆTTINGJAR EÐA VINIR
YÐAR AÐ FLYTJA TILCANADA
Leyfit5 oss at5 sýna yt5ur hve aut5velt þat5 er at5 koma þeim
met5 Whíte Star-Dominion Línunni.
Þ*ér borgit5 farbréf þeirra hér; vér ábyrgjumst at5 afgreit5a
þau met5 got5um skilum frá einhverri af 100 skrifstofum vor-
um í Evrópu. Vér hjálpum yt5ur at5 bitSja um og fá landgöngu-
leyfi handa þeim, sömuleitSis veitum vér þeim einnig aöstoö vit5
utvegun vegabréfa ræöismanna undirskrifta, járnbrautafar-
fíjóta f>^rIJ5in&avixlun °£ ábyrgjumst hættulausa, skemti\ega og
stai*-Dominion Línu ávísanir þegar þér sendit5
peninga til Evrópu. Þær eru ódýrar og tryggja yt5ur gegn tapi,
vfiriívPi?4?!’ f^ia skrifií5 eftir upplýsingum og ókeypis at5stot5 vit5-
víkjandi flutningum til No. 5.
★
286 Main St., WinnipeS
RED STAR LlNE '
1\
white star-dominion line
.... Hversvegna Ford
er alheims bíllinn
EIíI N F E L D I
Ford bíllinn er einfaldur að
gerð—laus við ónauðsynlega
hluta.
Hann hefir enga parta eða út-
búnað sem eyða vélaraflinu
að óþörfu. Hann hefir engaó-
nauðsynlega parta sem auká
þyngdina—og verðið—án þess
að auka gagnkvæmi. Hann er
fyllilega hagkvæmur áð öllu
leyti.
Yfir tiu miljón hagsynir eig-
endur hafa kosið Ford til hag-
kvæmra flutninga.
FINNIÐ NÆSTA FORD SALA.
BILAR
VÖRUBILAR
DRÁTTARBILAR.