Heimskringla - 18.03.1925, Blaðsíða 5

Heimskringla - 18.03.1925, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 18. MARZ 1925. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSlÐA vora sem miðpunkt, þá næði jaöar þess vel inn í vetrarbrautina. Þó er fjarlægðin svo mikil, a6 þaS er fyr. ir «jónum jaröarbúa aöeins, sem ský- hnoöri, sem sjómenn átta sig á. # * • Og aö hugsa svo til þess, aö jarö- arbúar, tilbiöjandi þann guö, sem alt þetta skóp, geti fengið sig til þess, aÖ hafa hníf í hvers annars síöu út af því, hvað fáfróöir gyöingar hugs- 11 ð og töluðu um þann guö fyrir þús- tmdum ára! Er þaö ekki dásamlegt! Lesa Vest-íslend- ingar bœkur Dr. Vilhj. Stefánsonar? Af því það er viöurkent aö- íslend. ,ngar séu bókaVinir, sem fróöleik Unna, og draumamenn Ijóöelskir, virð ,s* ekki vera ósanngjarnt aö spyrja, itvaöa fræðibækur lesa Vestur-ís. iendingar —< lesa þeir bækur Vil- hjálms Stefánssonar? Eru þaö ljóöa. h*kur eða skáldsögur? heyri ég efn. ^vern spyrja. Nei; þaö eru ekki IjóÖabækur, ekki eru þaö iheldur skáldsögur, en það eru sagnir um| æf- 'ntýri svo óvanaleg, aö fáfróöir les. ^ndur eru liklegir til þess aö segja: “Þesíu (heföi ég aldrei trúaö, þaö hefi ég aldrei heyrt talað um áöur; þetta sé nú ekki bara skáldsaga? ^ bókum þessum er einstaklega hóf. 'e&a, en skýrt og skipulega sagt frá ®fintýrum umkomulítils bóndasonar, sem var oröinn heimsfrægur fyrir Vlsmdalegar rannsóknir í heims- shautalöndum, þegar hann var þritug- nr. 'Pyrir einum mannsaldri síðan var I*3® alvanalegt í fjalla-dölum á Fróni ~~ noröanlands, aö unglingar ferö- u8ust fleiri bæjarleiðir til þess aö fá lánaða bók. Þeir, sem voru svo lán. ^'nir, aö eiga íslendinga eöa Nor- eSskonungasögur, voru taldir gæfu. "tenn. Þeir voru einstaklega vinsælir, ef þeir voru viljugir til þess aö lána binum bókasnauöu lánleysingjum hin. ar fornu “Alfræðisbækur”. Oröstír ^eirra barst úr einni sýslu í aöra. Sá sem hér “byör sér hljóös” minnist ^ess, aö yfir fjall var fariö í skam. ^eS>, til þess aö sækja Snorra Eddu láni”, var þaö talinn merkis viö- ^nvður í tveim kirkju.sóknum, af þvi 'antakandi var Ijóöhagur unglingur, öðrum fróöari í skáldamálum. í*að er fremur óvanalegt hér í landi, i langferðir sé farið til þess aö *a lánaða bók. Þessvegna er þess Ketið í hverri einustu ræöu sem flutt er um Abraham Lincoln, að hann erðaðist margar mílur — sumir segja hlmtiu, til þess aö sækja bækur, sem unuui voru lánaðar. Á æskuárum ^ncoln’s var ekki úr mörgu aö vélja * Sem hann ólst upp, okkur er sagt a. fyrstu bækur sem honum voru ••aðar, var æfisaga Washington’s og H&rim’s progress. f’jóðræknir alþýðuvinir á Fróni, Se,u athuga dyggilega menningu og mentun — 0g “hvert stefnir” kvafta ^art yfir því, aö bækur þær, sem ís. endingar lesa séu mikið lélegri nú en fyrir einum mannsaldri síðan. vUm,r ganga svo langt aö kenna ^.stUr-Islendingurn um þessa andlegu 'Snum, sem þeir segja að fylgi .. n þessikonar bóka: Neöanmáls- ^SUr vestan.blaöanna áttu upphaf. ga rrúkinn þátt í því, að alþýða anna sækist nú eftir lélegum skáld- Uin?,?1 ^rehar en nokkrun^ öörum bók ^ ' Segja þeir. — Sá veldur miklu Upphafinu veldur”, þessl^onar 'e£ fæða var litiö þekt á Fróni, í)j?ar ves(:an.blöÖin byrjuöu aö senda Ur það góögæti? Ef , ‘ n- p Það er rétt, aö Islendingar á 1 lesi mikið lélegri bækur nú en an/’ ^a er þaö þeim mun tilfinn- að sem nu er nr svo mikiö fleiru þjóX6^2’ Sem sannan fróöleik hefir aö a’ en fyrir hálfri öld síöan. lar»i- , . ritag r esa h'nar ágætu bækur sem "jj ar hafa veriö af Islendingum. legg.'llnlr eru þó miklu fleiri, sem betrj^ ^s'enchngasögurnar og hin^ir reif ')a2kur á hilluna fyrir útlendar j)ykiaa’sögur”, Segja ^eir’ sem beir S' athuga “hvert stefnir”. Og Vest S^‘.rja' “HvaÖa fræöibækur lesa ^Ur-Islendingar ?” Vestu V'" Svo vel til, aö einn af slendingum, sun iyrir löngu er orðinni heimsfrægur fyrir jland- könnunarferöir, og vísindalegar rann- sóknir í heimskautalöndum, er nú einnig aö ná maklegri viöurkenn- ingu, sem rithöfundur. Vilhjálmur Stefánsson, ritar nú eina og tvær bækur á ári, er nú ver. iö sem ákafast aö útleggja verk hans á mörg önnur tungumál. “The friendly Arctic” var gefiö út á þýzku fyrir ári síðan af Brockhaus bóka. útgáfu félagi í Leipzig. Þessi bók seldist svo vel, aö nú er verið aö gefa út allar bækur Vilhjálms á þýzku. Þegar Sviar uröu þess varir, að bækur Vilhjálms voru aö koma út á þýzku, þá báöu þeir um útgáfu- rétt. “Hunters of The Great North”, hefir veriö gefið út i vandaðri útgáfu, af Geber bókafélagi í Stockholm, heitir bók sú á svénsku “Snöhydd- omas Folk”. Sama félag er nú aö gefa út My Life With The Eskimo, sú bók er einnig aö koma út á frönsku. Vilhjálmur hefir einnig verið beð- inn um útgáfurétt frá bókafélögum á Spáni og Czecho.Slovakia. Vilhjálmur tilfærir mörg dæmi til þess, aö sýna hversu erfitt það er að útrýma hjátrúarkreddum, en hann gerir þaö oftast svo vingjarnlega, og meö svo mikilli lipurö, að vafamál er hvort aö þeir, sem lesa bækur haús, eöa hlusta á hann þegar hann er aö flvtja fyrirlestra, eru vissir um hvort heldur hann er að fækka eöa fjölga trúarjátningum forfeðra okkar. Vilhjálmur er ekkert aö hlífa mentamönnum eöa vísindafélögum, • eins og eftirfylgjandi dæmi sýnir: hann segir aö 9/10, af hugmyndum háskólagenginpa manna í Aineríku og Evrópu, á heimsskautalöndunum, séu rangar. Prófessor Ellsworth Huntington við Yale háskóla, vinur Vilhjálms, sendi fyrirspurnir til httndraö visiindafé- laga og vísindamanna víösvegar um heim. Á meöal spurninga, sem hann óskaði aö yrði svarað var: “Á hvaða menningarstigi standa Islendingar?” Svör viö spurningum þessum voru mörkuö meö tölum, 1—10 hæðst. Svör viðvíkjandi menningu ís. lands: Frá Austurlöndum............. .... 3 Hinar latnesku þjóöir í Evrópu 4 Ameríka .......................... 5 Bretar ........................... 6 Danir, Norðmenn, Sviar og Þýzkaland ................... 8 Vilhjálmur notar þetta dæmi til þess að sýna, aö eftir þvi sem landið og þjóðin er fjíer okkur, eftir því er þekkingin ófullkomnari. Til skams tíma þá'var þekking íslendinga á mentun og menningu Austurlanda- þjóða, ekkert fullkomnari, en þekking þeirra er nú á íslandi. Það eru enn. fremur fáir, sem kunna aö meta gáf- ur gula kynflokksins; væri óskandi að hinar vestrænu þjóðir röknuðu úr þeim dvala áður en það veröur um seinan. Það er svo margvíslegur fróöleik- ur í bókum Vilhjálms, sem gaman væri að vitna til, en þetta átti ekki að vera lengra en meðal sendibréf; svo eru líkur til þess aö Vestur-ís. lendingar lesi allar bækur hans, og að þær verði áður langt um liöur gefn. ar út á islenzku. Þegar Vilhjálmur er að reyna að sannfæra okkur um framtiö Norður. Canada, þá minnir hann á friöar. samninga milli Englendinga og Frakka 1763. Þá vildu Englend- ingar mikið heldur kjósa svolitla eyju i (Suðurhöfum (Guadeloupe) sem varla nokkun maöur kann að nefna, heldur en Canada. Frakkar vildu mik- iö heldur gefa Englendingum Cana- da, en þessa fjarlægu eyju, af því aö þar var dálitil sykurrækt. Benja- mín Franklin, spekingurinn heims- frægi, kannaðist viö það, að sykur- evjan væri meira, viröi en Canada, en hann vakti athygli Englendinga á því, “að þar sem Canada væri landflæmi mikið, þá óttaðist hann að þaö mundi valda styrjöldum í Ameríku, ef það væri framvegis í höndutn Frákka”. Af þeirri ástæöu er sagt, aö Eng- lendingar hafi tekið þaö, þrátt fyrir þaö þótt þeir teldu þaö einskis virði. Vilhjálmur minnir lika á það, að fyr. ir hálfri öld síðan, þá var það alment álitiö, að aldrei yröi annað aö finna en aðsetúr veiðimanna, þar sem nú er hin voldúga Winnipeg-borg. Hann dregur fram ótal mörg dæmi til þess að sýna það og sanna, aö mönnum geti liðið alveg eins vel jafnvel fyr. ir norðan Norðurheimsskautsbaug, eins og nokkursstaðar annarstaðar á hnefctinum, /þegar menn] eruJ orðnir því vanir. Hveiti og rúgur og banka- bygg hefir verið ræktað i Mackenzie dalnum fyrir noröan Ishafs.línu, sem svarar 200 enskum mílur fyrir norðan Island. Vilhjálmur segist hafa tal. að við áreiðanlega menn, sem hafi ræktað kál og gulrófur 100 mílur fyr. ir norðan heimsskautabaug, hann seg. ist einnig hafa séö “strawberries” ræktuð skamt þar'frá — það er ná lægt þúsund mílur fyrir noröan Win. nipeg. Grasafræðingar hafa fundiö 762 blóma. og grasategundir fyrir noröan heimsskautsbaug. Vilhjálm. ur tilfærir ekki þessi dæmi til þess aö sanna aö akuryrkja muni borga sig i heimsskautalöndum, heldur til þess að sýna aö sumarið er þar lengra og jarðargróöur mikið fjölbreyttari en alment hefir verið álitiö, og rækt þeirra gripa sem hentugastir eru fyr- ir þaö loftslag muni geta orðiö þar arðvænleg þegar samgöngufæri eru oröin betri. Frh. ---------X----------- Síðustu stórviðrin (Framh. frá bls. 1.) ÍMeð bátstapa þessum er enn höggv- iö skarð í sjómannahóp Vestfjarða. Fara nú enn þrir menn í sjóinn það- an í viðbót viö hinn mikla hóp Vest- firöinga sem fallið hefir í viðureign. inni viö Ægir í haust og vetur. HÖFNIN Á SUNNUDAGINN. 1 norðanveðrinu varö minni skaöi hér viö höfnina 6n búast mátti við, því hiö mesta fárviðri var. Vind- styrkurinn var 8, en varð mestur hér í austanrokinu á dögunum 10. Var höfnin öll eins og mjallrok og fauk sjolöðrið hér inn yfir miðbæinn. Tvö skip, “ísland” og “Björkhaug”, lágu við vesturuppfyllinguna og skemdust bæði allmikið, þó “ísland” ekki meira en svo, að það fór héðan í gær. Þá skemdist og uppfyllingin nokk. uð, brotnuðu tré framan í henni, á alllöngu svæÖi, og eins laskaöist brú. in að ófanveröu. Viö kolabryggjuna austur við eystri hafnargarðinn lá “Gaupen”, kola. skip. Rak það upp í fjöru, en er tal- iö óskemt, og komst á ílot í gærkvoldi. Kolabarkur, sem kol höföu verið losuð í, sökk og austur við garöinn. Vélbátur “Kol og Salt”, sökk vest. ur við Loftsbryggju. Sú bryggja ó. nýttist algerlega, og sömuleiðis önnur hr}rggja þar nálægt, Geirsbryggjan. SKEMDIR f BÆNUM. Skemdir í bænum munu ekki hafa orðið miklar. Þó fauk þak af húsi á Laugaveginum, hús Jónasar Ey. vindssonar. tók þaö af í heilu lagi. Skemdir urðu engar af þakinu. Á einstaka stað í bænttm svifti upp járnplötu af þaki, og aðrar smá. skemdir munu hafa orðið á nokkrttm stöötim. SKIP VANTAR? t Vestmannaeyjum höfðii ytÍT 20 bátar róiö á sunnttdaginn. Heyröist hingaö, að síðast ttm kvöldið hefÖtt 5 af þeim veriö ókomnir. En í gær. mofgun barst loftskeyti um það, að þeir heföu allir náð landi heilu og höldnu. Óljósar fregnir hafa borist um þáö hingaö, að skip af Eskifirði, sem stundar þorskveiðar með lintt, heföi vantað tvo síðustu sólarhringa. En að svo stöddu er ekki hægt að fullvrða neitt ttm þaö, nema þaö kttnni aö vera heilt á húfi einhverstaðar. FRÁ MÝRUM OG BORGAR- FIRÐI. Samkvæmt simtali viS Borgar- nos 9. febrúar 1925. LfK REKIÐ Á MÝRUM. I fyrri viktt fundu menn frá Tröö- um ; Hraunhreppi, ljk rekið á skeri skamt frá landjf. Fór ðæknirjinn í Borgarnesi þangaö vestur fyrir helg. ina var, til þess að rannsaka Iíkiö, m. a. hvort hægt væri aö fá nokkrar bendingar um það, af hverjum lík þetta væri. Læknirinn fann ekkert það auökenni á Hkinu, er gæti leitt ti! vitneskju ttrrf þetta. Aö öllum lík- indum hefir þaö aöeins veriö stuttan tíma í sjó. Föt voru lítil á því, að- eins nærskyrta og prjónapeysa, og lít. iö annaö. Var alt útlit fyrir, aö maö. urinn hefði ekki haft ráörúm til að klæðast, áður en hann fór í sjóinn. Einskonar björgunarhringur var um háTsinn á likinu. Var Jumbúnþöur hans og með þeim ummerkjum, að viökomandi mun ei hafa getaö komiö honum fyrir í þær skorður, sem út. búningur hans bendir til að vera eigi. Helst er giskað á, að lík þetta sé af togaranum, sem gtrandaði undfr Hafnarbjörgum á dögunum. Reykjavík 11. febrúar 1925. Oft hafa sjómennirnir okkar kom. ist í krappan dans á hafinu, svo að stundum hefir veriö mjórra muna vant, að lyki yfir. En sjaldan munu þeir eins margir í einu og eins jafnt hafa háð baráttu við stórsjó og storm eins og nú um siðustu helgi á tog- urunum. Ef menn efuðust um það, þyrfti ekki annað en sjá sjálf skipin — öll meira og minna brotin, öll klök. uö frá þilfari til siglutopps, svo að út leit, þegar þau sigldu inn á höfn- ina í gærmorgun, a þar færi fremur hraöskreiöur ísjaki noröan frá pól en togari. Það eitt, aö sjá einn togara koma þannig inn í höfn gefur betri hugmynd en nókkuö annað um þaö, hvað gert hefir sjómennina okkar aö einhverjum dugmestu, röskustu og þolmestu sjómönnum heimsins. Togararnir komu meira og minna brotnir, eins og áður var drepið á, og verða hér taldar upp helstu skemdirnar. NJÖRÐUR. Hann mjsti annan bátinn, loft- skeytastengurnar brotnuðu og 68 lifr arföt tók út. Þar að auki er ýmislegt annað brotiö og eyöilagt á skipinu. Mjög nærri lá aö skipið misti einn manninn — skolaði honum út í ein. um brotsjónum, en barst inn aftur á alt öörum stað á skipinu. Um tíma stóðu þeir, sem á stjórnpalli voru, í mitti í sjó, og geta menn af því einu ráðið, hvaö á hefir gengið. ÞÓRÓLFUR. Fremur lítið hafði orðið að á því skipi, loftskeytastengurnar þó brotnar og bátarnir laskast. EGILL SKALLAGRÍMSSON Aftur á móti varð hann fyrir stór. kostlegu áfalli, þó alt kæmist af. Sjórinn rústaöi á honum allan báta- pa-llinn og tók báða bátana. I ein. um brotsjónum komst sjór í vélarúm. iö, og svo mikill, aö hann slökti undir kötlunum, og varð þá skipið eins og reiöilaust flak í ofviörinu. 1 nær. felt sólarhting voru skipverjar aö veltast þannig fram af Isafjarðar. djúpi, meðan verið var að ausa úr vélrúminu og kynda upp aftur. Má nærri geta, hvernig verið hefir um. horfs á ganglausu og stjórnlausu skipi í því foráttuveðri sem var. Sjór kom og allmikill í vistarveru skips. hafnarinnar framan á skipinu. En að lokum tókst aö koma vélinn í gang, og voru þá mestu erfiöleikarnir úr vegi. DRAUPNIR. Hann misti bátinn og bátspallinn aö miklu leyti. Rúmum 30 lifrarföt. um vörpuðu skipverjar í sjóinn til að lægja hann. Skipstjóri, stýrimaður og bátsmaður stóöu 15 kl.stundir sam. fleytt á stjórnpalli, og var aldrei hægt að skifta um vaktir á þeim tíma. Þótti óðsmanns æði, að fara á miili háseta. klefa og stjórnpalls. I stjórnarpalli stóðu þeir i mitti í sjó löngum stundum. Það er nokkuð til marks um veðurhæðina, aö fyrst eftir að Draupnir ætlaði til hafnar, hleypti hann, án þess að vélin væri í gangi, undan veðrinu, og fttllyröir einn af skipverjum við Morgunblaöið, að þá hafi skipið gengið um 6 milur. En svo var stórsjórinn mikill, að skip. stjóri treysti skipinu ekki til að þola þá sjóa, sem komu á skut þess, og sneri því þessvegna upp í. ÁSA. . Hún kom með loftskeytasitengur brotnar. Annað hafði ekki orðið að á henni. Haföi 40 föt lifrar. HILMIR. Hann kom með brotið stýri, misti báöa bátana, aftursigluna og bátapall. inn, og svo ýmislegt smávegis eyði- lagt. RÁN. Hann kom til Hafnarfjaröar í gær; hafði mist annan bátinn. GULLTOPPUR. Gulltoppur kom seint í gærkveldi, meö brotinn bát og loftskeytastengur. Af öðrum togurum er það að frétta, að Valpole sendi skeyti i fyrra kvöld, Var þá fyrir sunnan land, og hagg- aði ekki um neitt á honum. Skalla- grímur var og líka fyrir sunnan land á sama tíma og leið öllu vel á honum. Um Snorra goöa gekk sú fregn hér í bænum i gær, aö menn væru orðnir hræddirHmi hann. En togarinn ligg- ur í Englandi, og átti ekki að fara þaðan fyr en í fyrsta lagi á rúorgun, og hefir ekkert skeyti komiö um það að þaö hafi breyst. ------0----- “Slys á Gullfossi” Reykjavík 10. fcbfúar 1925. Á sunnudagsmorguninn varö það sorglega slys á Gullfossi, aö Einar Einarsson, kyndari, varð fyrir brot'- sjó á þilfarinu og beiö bana af. Gull. foss var skamt undan Peterhead, þeg. ar slysiö varö. Einar var aö koma upp úr hásetaklefanum, þegar sjór- inn skall yfir, og kastaöist hann nið- ur á þilfarið, og var þegar meðvit- undarlaus. Skipiö fór inn til Peter_ head, til þess að leita læknishjálpar, en Einar var látinn, þegar læknir kom út á skipið. Einar heitinn átti heima á Hverfisgötu 101 hér í bænum. Hann lætur eftir sig ekkju og tvö börn. -------x------ * Ur bænum. > Þjóðræknisdeildin “jFrón”, heldur fund mánudagskvöldiö 30. þ. m. Auk þess, sem Mr. B. E. Johnson flytur fyrirlestur- um íslenzkar vísur, veröur margt fleira til skemtunar og fróö- leiks. I LANDNEMARNIR. Eg finn það eykur anda minn og þrótt Að yrkja brag um landnemana fyrstu, Sem höfðu gegn um auðn og örbyrgð sótt En aldrei sjón á hlutverkinu mistu. I skjóli þeirra hetju andans afl Endurfæðing tók á nýjum brautum, Þeir hræddust ekki þrumu-skúr né skafl, Þeir skulfu ekki fyrir neinum þrautum. Þeir brutust gegnum flóafen og skóg, Við flwguvarginn áttu í hörðu stríði, Þeir höfðu hvorki herfi eða plóg En hugdirfskan þeirra mesta prýði. Kona og maður, stóðu hlið við hlið Með hjörtu trygg, en logga-kofann auðan, Með ró og stilling, þurftu við og við Að venjast á að friðmælast við dauðann. Þau kvöddu máské eina soninn sinn Við sorgarinnar margraddaða óminn, Hinn síðsta koss á föla og kalda kinn þau kystu þar og dáin vona-blómin. En þar var eins; í hörmungunum hlíf Þær hetjur vildu ei eðli sínu týna, Og skapið var að láta heldur líf En láta halla á karlmenskuna sína. % Þeir áttu þessa óbilandi trú, Sem eygir gróður strax og nokkuð hlýnar, Með hug og dug á kind og einni kú Þeir kunnu að byggja margar vonir sínar. Sú virðing núna hyllir hugarsjón, Að hér þeir skyldu festa djúpar rætur, Sem innst við hjartað geymdu gamla “Frón” Grasahlíð og bjartar sumarnætur. Eg finn það andar yfir þeirra bein Svo unaðslega friðsæl töfra-minning, Trúin þeirra og Ástin, há og hrein Var heiðríkasta lífsins-sigurvinning. Eg heiðra þeirra stóra og mikla strit Hin sterku tök, er reistu merkin þungu, Eg elska þeirra vilja og þeirra vit Og vestur-íslenzkt mál frá þeirra tungu. G. O. Einarsson. Vinnuhjú fyrir bændur Nú er verið að gera sérstakar ráðstafanir til að útvega þeim sem vilja Hjú til bændavinnu frá ÞÝZKALANDl. UNGVERJALANDI. PÓLLANDI. og öðrum löndum í Mið-Evrópu. Ef þér biðjið um vinnuhjú frá Bretlandi eða Skandinav- isku löndunum, væri gott að þér segðuð um leið hvort þér mynduð taka fólk frá Mið-Evrópu, ef hitt væri ekki fáanlegt. Fáið eyðublöð til notkunar hjá næsta stöðvarstjóra, eða skrifið á íslenzku til DAN. M. JOHNSON, Western Manager, Colonization and Development Department, Room. 100, Union Station, Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.