Heimskringla - 08.04.1925, Blaðsíða 1

Heimskringla - 08.04.1925, Blaðsíða 1
H VERÐLAUN GEPIN PYItlR COUPONS OG UMnCDlH ROYAt, CROWN SOAÞ " SenditS eftir vertSllsta til — ROYAL CROWN SOAP LTD.( 654 Main Street Winnipeg. VERÐLAUN GEPIN PYKIR COCPONS OG IMBtÐIK ROYAU, CROWN ! j ! — SendiS eftir vertSlista tll — I ROYAL CROWN SOAP LTD.( | 654 Maln Street, Wlnnipeg. XXXIX. ÁRGANGUR. WENNIPBG, MANITOBA, MK)VI KUDAGINN 8. APRÍL, 1924. NÚMER 28. GAÍ I a n * r*t. B. r Howte st. ar hverju fylki, og fylgir heiðursskjal hvérjum bikar. Sá skóli, er fyrst vinnur hvern bikar þrisvar, verður eigandi hans, og þarf ekki að vinna Frá Springhill, N. S., er símað 1. m-> að neyðin á meðal kolanámu- mannanna, er verkfallið gerðu, sé al- Ve? afskapleg. Var nefnd kosin, á al- mennum borgarafundi, þriðjudaginn bikarinn á hverju ári til þess. Ji.fyrri v'ku, til þess að létta undir Skólar þeir er keppa vilja, verða að ormungar námamanna. Voru allir senda Ijósmynd af skólahúsinu og Pr«tar bæjarins kosnir í þessa nefnd, j vellinum, ásamt þátttökubeiðni, til ®samt öðrum fleiri. Samþykt var og nefndarformanns í hverju fylki, eða a lundinum áskovun til stjórnarinnar 1 Mr. L. F. Burrovvs, ritari akuryrkju- um að skipa hlutlausa nefnd, er hefði ráðsins í Ottawa. Sömuleiðis má fá Va'd til þess rannsaka að Vernig námurnar eru reknar. fullu UlUtrtckja í Canada er áætluð að 1 nema 15,111.719 pundum árið 1924 og Vera $3,777,930 virði. Árið 1923 var ullartekjan 15,539,416 pund, og seldist f7rir $3,160,000. Uffgjatekja er áætluð að muni nema 212,648,685 tylftum, árið 1924, er öll sú eggjamergð talin að vera $$0,322,433 virði. Arið 1923 var eSgjatekjan 202,186,508 tylftir, er seldust fyrir $48,770,780. Aaetlað er að uppskeran muni nema PV1 er hér segir: Hveiti, 235,694,000 Island, I. A. Clark, Dom. Experim. ?®lar> af 21,066,221 ekrum; hafrar, Farm Charlottetown, ^.Oló.OOO mælar, af 9,199,426 ekr- um; rúgur, 11,588,000 mælar, af 743, ^ elfrum og hörsæði, 9,577,900 mæl- ar af 1,265,895 ekrum. ma nánari skýringar frá honum, eða frá einhverjum nefndarmanninum, en þeir eru þessir: British Columbia, próf. F. E. Buck, University of British Columbia, Vancouver; Alberta, próf. Geo. Harcourt, Univ. of Alb., Ed- monton; Saskatchcu’an, dr. F. C. Patterson, Univ. of Sask, Saskatoon; Manitoba, próf. F. W. Broderick, Uni. of Mian., Winnipeg; Ontario, próf. A. H. McLemmon, Ont. Agric. College, Guelph; Ncw Brunswick, A. . Turney, prov. Hortic. Fredericton; Nova Scotia, próf. Shaw, Coll. of Agriculture, Truro; Prince Edward Frá Ottawa er símað 7. þ. m., að málafærslumaður North Atlantic Con ference (eimskipaeinokuninnar) geri alt sem í hans valdi stendur til þess að hindra nefnd þá, er sett vat> til ! þess að gera tillögur um Petersen’s | samninginn og rannsaka það að lút- andi málefni. Fór í mjög hart með | honum og H. J. Symington, K. C., ■ sem er málaafærslumaður nefndar- j innar. Málafærslumaður skipasam- ' takanna hegðaði sér. eins og hann væri ■ að verja sakamál, þvældi alt fyrir nefndinni, sem hann gat, og taldi það rg>. klæðlitlar og hálf-hungur- engri átt ná að skjólstæðingar sínir n,or8a. Hún brá upp fyrir áheyr. þyftu að leggja fram gögn áöur en e»dum sínum hryggðarmynd kven- búið væri að fara yfir skýrslu og mannsæfinnar þar: — stutt æska. P-ögg W. T. R. Preston (að hvers harnafjöldi, fátækt, elliglöp og aldur. j ráði stjórnin gerði samninginn við t'H fyrir tímann. Sir William Petersen). _____________ Symington neitaði þessu harðlega Frá Ottawa er símað, að Eskimó- kva* »efndina vera algerlega ó- ar»ir nyrðst í Canada séu svo aðfram Hlutdræga og alla rannsókn e.ga að Homnir af Vtiinm-; u;, >.u I fara fram á þann hátt, — og þanmg gera henni starfið sem auðveldast, — en ekki til þess að verja einn eða annan, stjórnina, Preston, eða skipa- samtökin. En hinir voru sem þver. Frá Ottawa er símað, að Miss gnes Macphail hafi hrifið svo neðri málstofuna með mælsku sinni, | er hún lýsti hörmungarástandinu í | °|anámunum við Cape Breton, að i all>r flokkar gáfu henni svo gott hljóð.; a® þess eru fá dæmi, er aðrir en Aokksforingjar Halda ræður. Hún ysti Hrörlegum húsakofum, þar sem 6 nianna fjölskyldur sváfu í einu her ber; ln>r af hungri, að þeir séu tekn- >r að gerast mannætur. Hafa fregn. >r þessar borist bæði að norðaustan norðvestan. Rev. Walton, sem knnnugur er um allan aðfallanda ^lackenzie fljótsins, er nú i Ottawa °? hvetur stjórnina til þess að hjálpa skjótlega. Ræður hann mjög til þess kenna þeim hreindýrarækt, þar eð V>H hreindýr séu nú svo sjaldgæf, aS þeir fái ekki haldið við lífinu með Þv> er þeir geti veitt af þeim. Á ^affinslandi og Ellesmere eyjunni er» Eskimóarnir einnig teknir upp á tessum hryllilega sið. Er Knútur Fasmussen, danskur maður, heim- skautafari, og allra manna kunnug- astur Eskimóum (móðir hans var Eskimói) á leiðinni til Ottawa til þess a® ráðleggja stjórninni hvað gera skuli. — j?n þyj reynjr Canadastjórn- >» ekki að leita álits Vilhjálms Stef- ánssonar ? Er hann ekki Canadamað- Uri> Eða er völ á öðrum hæfari ? BA NDA RIKIN. monnum astir, unz A. R. McMaster, for. maður nefndarinnar lét þá vita, skýrt og skorinort, að ef þeir ekki legðu spilin á borðið strax og nefndin krefðist þess og hættu öllum vífi- lengjum, þá skipaði hann þeim að gera það, að viðlögðum sektum. Mála færslumenn skipasamtakanna eru þeir A. W. Atwater, K. C., og að- stoðarmenn hans, þeir E. P. Flintoft, aðalmálfærslumaður C. P. R. > Montreal og G. H. H. Montgomery, K. C., allir frá Montreal. Garðyrkjuráð Canada (Canadiati Horticultural Council) stofnar til ver®launakepni milli sveitaskóla í ^anada, um það hver prýtt geti feg- 1,rst °g haganlogast velli og grundir akólans. Er til þessa stofnað með það ^yrir augum, að glæða áhuga manna fyrir því, að gróðursetja til skjóls og Prýðis í kring um skólana þau tré °g runna, sem eru svo harðgerðir, að staðist geti canadiska veturinn án að- hiynningar. Kept verður um alt Canada, en arið eftir fylkjum, svo að t. d. Mani- 0 askólar eiga aðeins keppinautum a mæta úr því fylki. Verða 9 silf- urhtkarar veittir að launum, einn bik, J. D. McArthur, sá er- keypti við- arhöggsleyfið, sem boðið var upp í haust sem leið, er nú í Ottawa til að reyna að fá stjórnina til að fram- lengja tímann, sem ákveðinn var til undirbúnings, sömuleiðis að lækka verðið sem u-m var samið. Líklegt telja blöðin að hann muni fá sínu framgengt, með þvi að hann hafi einhver meðmæli þess efnis frá Bracken forsætisráðherra, og að Stewart innanríkisráðherra liti svo á, að Dominion.stjórnin fari með þessi mál fyrir hönd Manitobastjórnarinn- ar. SENDIHERRASKIFTI. Kellogg utanrikisráðherra hefir á- samt forsetanum verið að flytja nokkra sendiherra um reit á stjórn- málaskákborðinu undanfarið. Merk- asta breytingin, sem gerð var, var sú, að Dr. Jacob Gould Schurman ráðgjafi í Kína, var skipaður sendi- herra í Berlín. Hinar breytingarnar voru þessar: Pctcr Augustus Jay, ráðgjafi í Rúmeníu var skipaður sendiherra í Argentínu (i stað John W. Riddle, sem sagði af sér nýlega). Ulysses Grant Smitli, ráðgajfi i Albaniu, var skipaður ráðgjafi í Uruguay. Nú standa auð þessi sæti: 1) ráðgjafasess í Kína, 2) ráðgjafasess í Rúmeniu, 3) ráðgjafasess t Albaníu, 4) undirræðismannssess i Tangier. Þar að auki eru engir skipaðir tii þess að gæta hagsmuna 'Bandaríkj- anna i Moskva á Rússlandi, né Con, stantínópel á Tyrklandi. Bandarikin hafa engin opinberlega viðurkend viðskifti haft við þessi tvö ríki, síð- an ófriðnum lauk. Margir hugsa misjafnt til þess hvef árangur muni verða af því að senda dr. Schurmann til Berlín. Hann er af hollenzkum ættum og var afar- óvinveittur Þjóðverjum á ófriðarár. unum, ehis og svo margir er þýzkt nafn báru. Hann hamaðist þá af svo miklu hatri á móti Þjóðverjum, að það vakti eftirtekt. Og margir eru smeikir um að Þjóðverjar muni ekki hafa gleymt því, og að það muni sitja í þeim. Alanson B. Houghton, sem þar var áður, en fluttur var til Lon- don i stað Kelloggs, er hann varð j utanríkisráðherra (Secretary of, State) gat sér þar allra manna hylli og er því vandfetað í fótspor hans. UTANRlKISSAMNINGAR. Áður en hinni 69. öldungaráðs- stefnu var slitið um daginn, lýsti Borah öldungaráðsmaður yfir því, að frá 12. des. til þess dags, hefði öld- ungaráðið afgreitt 19 samninga. Vin- áttu- og verzlunarsamning við Þýzka land; tvo ákvæðissamninga við Hol- land og Kúba, um Httai^töðu Palmas- og Pines-eyjanna ; þrjá samn inga við Bretland, tvo um landamæri Bandaríkjanna og Canada, og einn um réttindi Bandaríkjanna í Palestínu; tvo samninga við Dominíkanska Iýð- veldið, um afstöðu þess til Banda- ríkjanna; gjörðardómssamning við Svíþjóð; samning við Guatemala um sérstaka rannsóknarnefnd;þrjá samn- inga um framsal glæpamanna, þar af tvo almenna við Rúmeníu og Pinn- land, og einn við Bretland, er sérstaklega sertir þá er ólöglega selja sæfandi meðul; fjóra samninga um vínsmvglun við Panama, Frakkland, Niðurlönd (Holland) og Bretland (um smyglun yfir landamærin í Canada', og loks tvo samninga við Suður-Ameríkuríki, annan um lög- gilding vörumerkja og hinn um heil- brigðisráðstafanir. ísalög eru nú á Akureyrarpolli svo að sjaldgæft mun, að svo sléttur ís komi á pollinn. Er hann óspart not- aður af bæjarbúum. J gær gekst U. M. F. Akureyrar fyrir því að ljósa- j leiðsla var sett á ísinn og bekkir fyrir fólkið að hvíla sig á. í gærkveldi fékk svo félagið lúðrasveit bæjarins, til þess að spila á irmri bryggjunni. Bretaveldi. NEÐRI MÁLSTOFAN. J. Beckett, (verkam.fl.) gjörði fyr- irspurn til Austen Chamberlain ut- anrikisráðherra, hvert nokkrir samn- ingar væru milli flotaráðuneytanna í U. S. A. og Bretlandi, og hvert rætt hefði verið um möguleika á því, að Bandarikin fengju að nota flota- stöðina í Singapore. Chamberlain svaraði, að hann skildi ekki fyrir- spurninguna vel, (meinar að ráðu. neytin geti enga sérstaka samninga gert) en vonaði að samkomulag yrði altaf gott, o. s. frv. En síðari spurn. ingunni svarið hann, afdráttarlau^ neitandi. Flotamálaráðherrann, William Clive Bridgematt', varði aðgerðir stjófn- arinnar í Singapore málinu. Hann kvað það ekkert gera Japönum þó bygð væri flotastöð i Spore. Ráðu- neyti Ramsay McDonald’s hefði að- eins drepið frumvarpið um flotastöð- ina í því skyni að fá aðrar þjóðir frekar til þess að afvopnast. (Hlát- ur). Aðrar þjóðir væru lika að búa sig til sjós. Var ekki laust við, að ýmsa grunaði, að ráðherrann sneyddi að Bandaríkjunum, og gerði Sir Alfred Mond, fjármálamaðurinn mikli, (liberal), fyrirspurn um það, hvert hann væri að gera leik til þes^ að móðga Bandaríkin. Nertaði ráð- herrann því. A eftir honum töluðu Ramsay Mc- Donald, fyrv. forsætisráðherra, Sir Alfred Mond og vísigreifinnan Astor. Réðust þau öll harðlega á Mr. Bridgeman. McDonald kvað engum vafa bundið, að glotastöðin í Singa- pore hefði mjög ill áhrif á Japana, er álitu hana bygða í ógnunarskyni við sig og myndu aðeins stælast. Búist er við að Manitobaþinginu verði slitið þesfea viku. Flestum ágreiningsmálum er nú lokið að blöð- in segja. Alls hafa rúm 140 frumvörp verið lögð fyrir þingið; af þeim hafa 88 verið samþykt, 33 feld, og eru því að- eins rúm 20, sem ekki hefir verið gengið frá. Fyrrir nokkuru sprakk benzíntunna i vélaverksmiðju hér, einn maður slasaðist talsvert. Allar rúður í verk- smiðjunni brotnuðu. “Tengdapabbi” heitir leikritið, sem Leikfélag Sam- bandssafnaðar ætlar að leika 16. og 17. þ. m. Þeim, sem línur þessar rit- ar, þykir ástæða til þess að vekja at- hygli á leiksýningu þessari af tveim orsökum. önnur er sú, að alt það, sem Leikfélag þetta hefir sýnt, hef- ir verið fyllilega þess vert, að því væri gaumur gefinn. Leikrit eins og ‘Syndir annara”, “Tengdamamma” °fT “Augu Ástarinnar”, eru áreiðan. lega gjaldgeng vara, hvar sem er B. Stefánsson, Mr. G. Thorsteinsson, Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum, Mr. A. Goodman, Mrs. M. Anderson, Miss R. Ölson og Miss L. Ólson. Slíkur flokkur verður ekki nefndur öðru nafni en einvalalið. Völundur. Dánarminning. Níu vikna bardagi fyrir lífinu end- aði með dauðanum. Clarence A. Halvorson, 19 ára gamall piltur frá Scotland Farm, Man., veilcfist á nýprsdaginn. Fjórða dag janúarmánaðar var hann fluttur á opnum brautarvagni frá Fisher Branch til Winnipeg. Hjúkrunarkona Rauða krossins í Fisher Branch, ungfrú Lytton, móðir drengs- ins og tveir brautarmenn fluttu hann þessa leið. Honum var komið á Mis- ericordia sjúkrahúsið og þar geröur á honum holskurður og gerði það dr. Tisdale. En — það var um seinan, þvJ hann tók þegar lifhimnubólgu. Hann barðist vonlausri baráttu við dauðann, og þjáðist ákaflega Iengst af. Læknar gátu ekkert gert. Bar- meðal mentaðra leikvina. Og með ferðin á leikritum þessum öllum hef- daginn varð því einhliða, og 9. marz ir verið á þá Iund, að sómi hefir ver- vann dauðinn sigur. En Clarence var ið að fyrir “amateurs”. En hin or- hugprúður drengur, þrátt fyrir all- sökin til þess, að ég vil mæla með ar þjáningarnar, og dauðinn vann þvi við fólk, að það verji kvöldstund sigur á likamanum aðeins. Sálin lét til þess að horfa á leik þennan er sú, ekki bugast. " að ég hefi átt kost á að lesa leikrit- Þegar læknirinn, sem skurðinn >'ð. Það á það sammerkt við hin leik- gerði, var orðinn vonlaus um bata, ritin, er félagið hefir hingað til sýnt, 'bað hann, í samráði við móður að það er ágætlega ritað. Höfund- drengsins, annan lækni að líta á urinn er Gustaf af Gejerstam, einn af hann. Kom þeim saman um að gera þektustu skáldum Svía á síðari tím- annan skurð á honum, og linaði það urn. En að öðru leyti á það lítið þjáningar drengsins um hríð. En sammerkt við leikrit þau, er nefnd viku síðar snerist mjög til hins verra, hafa verið. “Tengdapabbi" er fyrst og þá sendu vinir drengsins eftir Svíþjóð. Khöfn, 2. mars. Símað er frá Stokkhólmi, að jarð- arför Brantings hefði farið fram á sunnudaginn. Áttatíu þúsundir manna fylgdu líki hans til grafar. Jarðarförin var einhver hin mikil- fenglegasta, sem sézt hefir á Norð- urlöndum og var því líkast, sem kon- ungur væri til grafar borinn: Hundr- að og tíu manna hljóðfærasveit og [ ráða öllum, sem hætt er við hlátur- og fremst gamanleikur. Enginn skripaleikur, en óvenjulega hnittinn og skemtilegur. En auk gaman- seminnar er frábærlega vel gengið frá mannlýsingunum. Sérstaklega eldra fólksins. Afbrýðisemi konunn. ar um fertugt, og skilningsleysi fimt- uga mannsins á því, að hann sé ekki ungmenni, er með afbrigöum vel lýst. Qg ekki þætti mér ólíklegt þó mörg- um fyndist, er kyntist Pumpendahl, yfirdómaranum, sem þar væri sú sannkimnasta fígúra, sem mynd hefði nokkuru sinni verið dregin af. Eg vil ekki spilla ánægju áhorf- enda með því, að gefa þeim neitt í skyn um atburði eða gang leikritis- ins. Nægilegt er að geta þess, að hver kómisk myndin rekur aðra með nægilega miklum hraða til þess að maður jafni sig ofurlítið á milli hlát- urskastanna. Þó er þar stundum mjórra muna vant. Sjálfsagt er að 500 fánaberar gengu í broddi sorg- arfylkingarinnar. Sorgarhátíðin stóð yfir frá kl. 2—7. — Stórkirkjan var full blóma að kalla. Um þrjú hund- uð manna báru blómsveiga. Konung- urinn var viðstaddur jarðarförina. Söderblom erkibiskup, sendimenn framandi ríkja og þingmenn allir. Við gröfina héldu margir merkir menn ræður, t. d. fulltrúi frá Alþjóða. bandalaginu. Þegar dimt var, var kveikt á kyndlum við gröfina og þar söng eitt hundrað og fimtíu manna flokkur úr hópi verkamanna. krampa, frá því, að horfa á leikinn. Leikendur eru þessir: Mr. Jakob Kristjánsson, Miss Guðbjörg Sig- urðsson, Mr. P. S. Pálsson, Mrs. H. J. Lindal, Mrs. S. Jakobsson, Mrs. S. þriðja lækninum. En þá var alt um seinan, svo hann gat ekki hjálpað. I þrjár nætur samfleytt vakti móðir drengsins við sjúkra- beðinn, en þá voru kraftar hennar einnig þrotnir, og hún lagðist hættulega veik. Dr. B. H. Ólson stundaði hana unz hún var ferðafær og þakkar hún og maður hennar honum alt hans mikla og góða starf. A. S. Bárdal sá um útför Clarence, og var líkið flutt i Brookside graf- reitinn 12. marz. Kvöldið áður tal- aði síra Rovig yfir líkinu. Mr. og Mrs. Halvorson þakka af alhug Bár- dalsbræðrum fyrir alla þá alúð og hjálpfýsi er þeir sýndu. Og sömu. leiðis þakka þau Miss Snidal, sem svo vel hjúkraði Clarence síðustu dagana sem hann lifði, og Miss Thomson, sem hjúkraði honum næstum tvær vikur. Og ykkur, sem þau kyntust á spítalanum, og sem voruð eins og sól- argeislar á langri og þungri lifs- braut í tvo mánuði, þakka þau af öllu hjarta. Sömuleiðis Misericordia- spítalanum fyrir alla góða umönnun. Foreldrar hans syrgja hanm sárt, en “máske; fer beztí eins og sökin stár — og, Guð, þér sé þökk fyrir alt!” Frá fslandi. Rcykjavík 11. marz. Samskot voru hafin í gær handa ekkjum og aðstandendum þeirra, sem fórust i ofviðrinu 7.—8. f. m. Söfn- uðust þá tæpl. 39 þúsund kr. Voru bankarnir opnir í þessu skyni einu frá kl. 4]/2—7. 1 Islandsbanka var tekið á móti 27.500 kr. og í Lands. banakanum 9.560 kr. En i Hafnar- firði söfnuðust um 900 kr. Ennfrem- ur kom skeyti um það frá Monberg hafnarverkfræðingi að hann gæfi 1000 krónur. — “Lögr.”. Vcstmannaeyjum 13. mars. Björgunarskið “Þór” hefir nú bjargað tveimur mótorbátum úr sýnilegum sjávarháska, auk þess, sem hann hefir orðið bátum að miklu liði á ýmsan hátt það sem af er vertíð inni. Hluthafafundur The Viking Press Ltd. Hluthafafundur verður haldinn í hluta- félaginu The Viking Press Ltd., á skrifstofu félagsins, 853 Sargent Avenue, Winnipeg, þriðjudaginn.14. apríl. Stjórn fyrir yfirstandandi ár verður kosin. Mál viðvíkjandi hag félagsins verða rædd og eru hluthafar áminntir að mæta. Winnipeg, 31. marz 1925. S. Thorvaldsson, Rögnv. Pétursson, forseti ritari.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.