Heimskringla - 08.04.1925, Blaðsíða 8

Heimskringla - 08.04.1925, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. APRIL, 1924. Páskadags.guðsþjónusta í Sam- bandskirkjunni fer fram kl. 11 f. h., en eng-in guðsþjónusta verður að kvöldinu. Þess er vænst að sunnudagaskóla. börnin verði viðstödd messuna. glím/Ffundur. Að tilhlutun Þjóðræknisfélagsins, verður fundur haldinn, mánudaginn 20. þ. m., á skrifstofu “Heims- kringlu”, horni Banning og Sargent stræta, í þeim tilgangi, að stofna fé- lag til iðkunar íslenzkri glímu hér í Winnipeg. — Fundurinn byrjar kl. 8. e. h. — Allir þeir ungir menn meða! Winnipeg-Islendinga, sem unna is- lenzkri glimu, eru beðnir að láta ekki sakna sín á fundi þessum. Skugga-Sveinn var leikinn hér á mánudag og þriðjudag, og var hús. fyllir bæði skiftin. Verður nánar minst á leikinn i næsta blaði, og þá um leið tvo aðra leiki: “Danslíf”, eftir ungfrú Jódisi Sigurðsson, sem alt of lengi hefir dregist að minnast á, sökum anna, og “Grænir sokkar”, sem stúdentafélagið lék nýlega í Goodtemplarahúsinu. Föstudaginn, 27. marz, var undir umsjón kvenfélagsins “Framsókn” að Gimli, leikinn þar í bæ leikurinn “East Lynne’.’. Leiðtogar leikflokks. ins voru þau hjónin Mr. og Mrs. Helgi Benson. Léku þau og ýmsir fleiri, ekki sízt Baldur N. Jónasson afbragðsvel,. Leikurinrn er áhijifa- mikill tilfinningaleikur, og ekki á- reynslulaust að sýna hann svo vel fari, en flokknum í heild sinni tókst það fram yfir vonir. Aðsókn var á- gæt og áþorfendur nutu leiksins vel. Þessi leikur verður aftur sýndur, af sama flokknum, norður við River- ton, fimtudaginn 16. þ. m. (apríl). Fólkið þar annast um “music”. Sann- gjarnt er að búast við húsfylli. Hér var á ferð Mr. Gísli Árna- son frá Brown. Kom hann norðan frá Riverton, þar sem hann hefir dvalið hjá skyldfólki sínu og ættingjum í heimsókn um mánaðartíma. Miðvikudaginn, 25. marz voru þau Wilfred Armin Bradley frá Lundar, Man., og Sigrún Mýrdal frá Clark- leigh, Man., gefin saman í hjóna- band af síra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verð- ur að Lundar. Þann 28. marz, andaðist að heimili tengdasonar síns og dóttur, Mr. og Mrs. E. Hallsson að Mary Hill, kon. m Ingibjörg Ólafsson er lengi bjó að Efra-Skúfi í Norðurárdal í Húna- iratnssýslu. Mesta skírleiks kona. Hún fluttist hingað 1900. Hennar verður lánar getið síðar. David Cooper C.A. Freiident Verslunarþekking þýðir til þin glasilegri framtíð, betri ■tððtt, hærra kaup, meira traust. MeB hennl getur þú komist á rétts hillu í þjóðfélaglnu. Pú getur öðlast mikla og uot■ heefa verslunarþekkingu með þvi ati ganga 4 Dominion Business College FuUkoxnnaati verslunarskóll í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDQ. Fortage and Hargrave (næst við Eaton) SXMZ A 3031 Hér var á ferðinni fyrri hluta vik- unnar, Mr. Jón Sigurðsson frá Ken. ora, Ont., á kynnisför til Winnipeg- borgar. Fyrirlestur. — Hinn dýrðlegi morg- un upprisunnar. Sigur yfir dauða og gröf. Hvernig munu hinir dauðu rísa upp? — Þetta verður hið fróð- lega efni fyrirlestursins í kirkjunni, nr. 603 Alverstone stræti, sunnudag- inn 12. apríl, klukkan sjö síðdegis. Allir boðnir og velkomnir. Virðingarfylst. Davíð Guðbrandsson. TIL SÖLU er indælt hús á ágæt- um stað í borginni: öll þægindi inni og úti, og alt í kring, svo sem barna- skóli og Midskóli, kirkjur og strætis- vagnar o. s. frv. — Ágætir skilmálar. Frekari upplýsingar gefur B. M. LONG, 620 Alverstcme Str. RIT ÞJÓÐRÆKNISFELAGSINS. Tengdapabhi. LEIKRIT f 4 ÞÁTTUM Eftir Gustaf af Gejerstam, VERÐUR LEIKIÐ AF LEIKFJELAGI SAMBANDSSAFNAÐAR í SAMKOMUSAL SAFNAÐARINS Fimtud. 16. og Föstud 17. apríl Leikendur: Theodór Klint, prófessor i dýrafræSi . Mr. Jakob Kristjánsson Cecilía, kona hans ....... Miss G. SigurSsson Klísabet 1 .... ... Mrs. S. Jakobsson Karín ' dætur þefrra ...... Mlss R. ólson Eisa V .......... Miss L. ólson Lovisa Engström, rnóBir Cecilíu Axel Fahrström, lautinant ..... Otto Norstedt, málarl ......... Agapon Pumpendahl, yfirdómart Emilia, þerna hjá Klint ....... Amanda, fyrirmynd (málara) .... ókunnur maöur ................. Kt. 8.15 .......... Mrs. H. J. Líndal Mr. S. Halldórs frá Höfnum .. .... Mr. G. Thorsteinsson ....... Mr. P. S. Pálsson .. ....... Mrs. M. Anderson ... .... Mrs. E. B. Stefánsson ........... Mr. A. Goodman Inngangur 50c Dr. Tweed, tannlæknir, verður að Gimli, fimtudag og föstudag 23. og 24. apríl, að heimili Mr. Bergthórs Thorðarson, nálægt lyfjabúðinni. öllum þjóðræknum Islendingum ber að kaupa það. Það kostar að eins $1.00, en gerir hvern, er kaupir, góðan og fróðan. Aðalútsölu þess hefir Arnljótur Björnsson Ólson, 594 Alverstone str., Winnipeg. ^ Utsölumenn í öðrum bygðum eru þessir: Björn B. Ólson, Gimli. Björn S. Magnússon, Árnes. Guðm. ó. Einarsson, Árborg. Th. J. Gíslason, Brown. Sigpirður J. Magnússon, Piney. Miss Inga ísfeld, W.peg Beach. Árni Björnsson, Reykjavik. Guðmundur Jónsson, Vogar. Trausti Isfeld, Selkirk. Ágúst Eyjólfsson, Langruth. Ágúst Jónsson, Winnipegosis. G. J. Oleson, GlenIx>ro. Jósef Daviðsson, Baldtir. Sig. Sigurðsson, Poplar Park. Sig. J. Vidal, Hnausa. Halldór Egilsson, Swan River. Ólafur Thorlacius, Dolly Bay. Jón Hjalldórsson, Sinclair. Björn Þórðarson, BeckviIIe. Þorb. Þorvaldsson, Saskatoon. Mrs. Halldóra Gíslason, Wynyard. Tómas Benjamínsson, Elfros. Sira J. A. Sigurðsson, Churchbr. Guðm. Ólafsson, Tantallon. Mrs. Anna Sigurbjörnss., Leslie. Jónas Stephensen, Mozart. Sig. Stefánsson, Kristnes. Magnús Tait, Antler. J. J. Húnford, Markerville. Mrs. C. H. Gíslason, Seattle. Halldór Sæmundsson, Blaine. . Thor. Bjarnason, Pembina. Jónas S. Bergman, Gardar. Þorl. Þorfinnsson, Mountain. Jósef Einarsson, Hensel. J. K. Einarsson, Hallson. Kári B. Snyfeld, Chicago. J. E. Johnson, Minneota. Þörfin kallar fyrir fleiri afbragðs- útsölumenn, i þeim bygðarlögum, sem hér eru ekki nefnd. Komið án tafar. A. B. Ó . Mr. Einar Sveinsson, frá Gimli, var staddur hér um helgina, til þess að heilsa upp á kunningjana. Leiðrétting. I greininni “Fáein orð um látinn vin”, sem “Heimskringla” Jlutti 4. febr. þ. á., í 19. tölublaði, hafði misprentast endirinn á annari síðustu málsgrein. Þar stendur: “ .... .... þó munu flestir, sem fæddir eru á gamla landinu sakna hins hreina hug. ar, o. s. frv.”, en átti að vera: “hans hreina íslenzka, sem Pétur sýndi í allri framkomu sinni”. Hér voru staddir um miðja vikuna, þeir Hörður Bergsveinsson og Hjálmar Johnson frá Hayland, til þess að heilsa upp á kunningja. Hinn fyrnefndi ætlaði heim aftur um hæl, en Mr. Johnson ætlar sér ef til vill að dvelja hér nokkurn tima. enn dó rétt á eftir. Hinir fjórir höfðu allir beinbrotnað, en enginn þeirra er í lífshættu. Vírar höfðu slegið mennina. Afli frekar tregur. Nokkurt veið- arfæratap vegna veðra. Mr. Kristján P. Bjarnason frá Árborg var staddur hér í bænum snemma í vikunni. Hljómöldur við arineld bóndans Góð 'afgreiðp^a eru ejlnkunnarorð vor. Þér eigið heimtingu á því, sem yður ber — hvorki meira — né minna. Þér fáið það hjá, Saskalcliewan Co-Operative Creameries Limited WINNIPEC MANITOBA WONDERLAND Aðalmyndin á Wonderland, fimtu-, föstu- og laugardaginn í þessari viku, er hin nýja mynd Jackie Coogan’s, gerð af Metro-Goldwyn félaginu, “Little Robinson Crusoe”. Sagan var umkrifuð til myndunar af Willard Mack, höfundi að mörgum leikjum Belasco’s, meðal annars “Tiger Rose”. Mr. Mack virðist hafa tekist undarlega vel, sértaklega þegar á það er litið, að þetta er fyrsti leikurinn, sem hann semur fyrir Coogan. Sagan af Robinson Crusoe er tek- in til fyrirmyndar, en í stað þess að láta söguhetjuna lenda á eyðiey, lendir hann þar sem mannætur eru fyrir. Mörg eru æfintýri Coogan’s, og ekki sízt þegar mannæturnar fá þá hugmynd að hann sé gpið, og hon- um lánast þannig að bjarga lífi hvítra manna sem þar eru. Meðal annara leikenda eru Tom Santschi, WiII Walling, Gloria Grey, Bert Sprotte, Noble Johnson, C. H. Wilson. Eddie Boland og Tote Ducrow. Myndin var góð undir stjórn Jack Coogan, Sr. Ed. Oddleifsson Ieikur á Saxaphone og Violin á hverju kveldi. Seyðisfirði 13. marz. Goðafoss hrepti í fyrri viku fár- viðri á milli Færeyja og íslands. Komst sjór í skipið og reyndist skil. rúm að forlest óþétt og skemdist tals. vert af vörum. Fór hér fram sjó- próf og vörurannsókn. Á að giska 15 tonn af vörum var selt hér, en nokkuð af hinum skemdu vörum var sent áfram. — Frönsk fiskiskúta frá Gravelines kom hingað í gær. morgun. Hafði komið leki að henni. Var hún skoðuð hér og er álitið ó- víst, að hún verði dæmd sjófær. — Hér tóku menn þátt í minningarat- höfninni með almennri vinnustöðv- un. Flögg voru í hálfa stöng um all- an bæinn. fsafirði 14. marz. Tíðarfar hér er nú hagstætt, blíð- viðri í gær og í dag. Reitingsafli á útmiðum. * Sýslufundur stendur yfir í Norður.ísafjarðarsýslu. Rætt er um kaup á flóabát í stað “Braga”. — Knútur Kristinsson héraðslæknir í Nauteyrarhéraði hefir sagt af sér. EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 Hin nýja mynd Metro.GoIdwyn félagsins “Tess of the D’Urbervilles”, verður sýnd á Wonderland, mánu-, þriðju. og miðvikudaginn i næstu viku. Er hún gerð eftir hinni stór- frægu sögu Thomas Hardy’s. Þessi mynd er sú merkasta sem Marshall Neilan’s hefir ráðist i að gera, og hefir honum tekist vel að velja Blanche Sweet til að leika Tess. Aðrir leikendur eru Conrad Nagel, Stuart Holmes, George Fawcett, Courtenay Foote, Victory Bateman, og Joseph J. Dowling. Myndin er gerð undir umsjón Louis B. Mayer, en sagan er umsamin af Dorothy Farnum. Frá Islandi. Vestmannaeyjum 16. mars. Franskur botnvörpungur kom í gær með slasaða menn. Var einn þeirra dáinn, er læknir gekk á skipsfjöl. Fimm voru fluttir á spítalann, en I “Nationaltidende” er grein um frumvarp það um íslenzka skiftimynt, sem nú liggur fyrir Alþingi. — I sama blaði er grein eftir frú Tove Kjarval um starf það, sem unnið hefir verið, til þess að koma á fót þjóðleikhúsi í Reykjavík. Dr. Phil I. L. W. Jensen, fyrv. yfirverkfræðingur hjá Talsimafé- lagi Kaupmannah., er dáinn, 66 ára gamall. Hann var mikill stærðfræð. ingur og frægur um alla Evrópu. Dönsku blöðin hafa birt ítarlegar símfregnir um leitina að togurunum, sorgarathöfnina, sem fram, fór, þ. 10. þ. m., fimm mínútna stöðvun allrar vinnu og umferðar til þess að láta í ljósi samúð og hluttekningu, og fjársöfnunina til bágstaddra ættingja hinna látnu sjómanna. I viðauka-sunnudagsblaði “Na- tionaltidende” eru nú birtar þýðing- ar á gömlum íslenzkum þjóðsögum, eftir frú Tove Kjarval. I viðtali, sem birt er i blaðinu, skýrir frú Kjar- val nánar frá íslenzkum þjóðsögum, uppruna þeirra og hvernig þær hafa varðveist kynslóð til kynslóðar. Forsætis- og utanríkisráðherra Nor- egs, Mowinckel, hefir í símskeyti 10. þ m. sérstaklega falið aðalræðis- manni Norðmanna hér, að votta ís- lenzku ríkisstjórninni samhrygð sína út af mannskaðanum mikla. HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. HÁLTIÐIR, KAFFI o. Itv. fivalt tll — SKYR OG RJÓMI — OpHS frft kl. 7 I. h. tll kl. 12 e. h. Mr». G. Anllernon, Mr«. H. P«tur»»on elsendnr. MRS B. V. ÍSFELD Planlnt A Teacher STUDIOt 666 Alveratone Street. Phonet B 7020 WONDERLAND THEATRE FIMTUDAG, FöSTUDAG oB LAUGAHDAG t ÞESSARI VIKU JACKIE COOGAN I ‘LITTLE ROBINSON CRUSOE’ EXTRA! EXTRA! Cross Word Puzzle Mynd. MÁNUDAG, I-RIÐJUDAG ok MIDVIKUDAG 1 NÆSTU VIKU TESS OF THE D’UBBEHVILLES Leikin af Blanche Sweet og Conrad Nagel Kaupið Heimskringlu f f f f TILKYNNING. Sökum þess að rrwgir viðskiftavinir vorir hafa farið fram á, að vér sendum vörur vorar heim til þeirra, höfum vér nú byrjað á því. SUPERIOR BREAD VERÐUR HJEÐAN AF SELT BEINT Á HEIMILIN, Á SVÆÐINU MILLI f Y f f f f f f f f f ♦> £ Sherbrooke St. og Arlington St- og % % Notre Dame Ave. og Ellice Ave. *S* ♦!♦ 1 ? f f ♦;♦ f f ♦;♦ f Y f f ♦!♦ Maðurinn, sem annast söluna er vel þektur fs- lendingur, WALTER SAMSON. Látið hann njóta viðskifta yðar. SfMIÐ OSS, EF MATVÖRUSALI YÐAR HEFIR EKKI VÖRU VORA. T f f f t Mother’s Baking } Company Símar: A 3254 N 6121 T f f f ♦♦♦ ♦;♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ER ALLIR ISLENDINGA R LESA VIÐURKEND FROÐASTA, SKEMTI- LEGASTA OG BEZT SKRIFAÐA ISLENZKA BLAÐ ( HEIMI GERIST ASKRIFENDUR —STRAX! .. —* - A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Princlpal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where empíoyment Í9 at its best and where you can attena the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business CoTleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38Syí PORTAGE AVE. = WINNIPEC. MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.