Heimskringla - 08.04.1925, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.04.1925, Blaðsíða 2
2. BLAÐSEÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. APRÍL, 1924. Til hvers eru vötn- in í Vatnabygð? Kæri ritstjóri “Heimskringlu”! Eg er hálfsmeykur viS þaS, að biðja yður um rúm í heiðruðu blaSi ySar, fyrir svo sundurleitan samtín- ing, sem þann, er hér fer á eftir. En vegna þess hve lítiS ég hefi áreitt yS. ur og lesendur blaSsins nú um langt skeiS, vænti ég þess aS mér fyrir. gefist í þetta sinn. Þar sem ég er nú aS kveSja þetta mikla meginland og býst viS aS verSa fjarverandi um nokkra mánuði, og vegna þess, aS ég hefi haldið mig, um þrjú síðastliðin ár, í grend við vötnin í VatnabygS, langar mig til aS láta fljúga fáeinar meinhægar hugleiðingar um þessi vötn — svona eins og í kveSjuskyni. Þessar hugleiðingar eru samt ekki alveg nýjar af nálinni. Þær eru tveggja ára gamlar fyrningar, sem ég rakst á, þegar ég var aS taka til pjönkur mínar til ferðarinnar — Fyrsta haustiS, sem ég var í Vatna- bygS var ég einu sinni sem oftar beS. inn “a8 tala” á samkomu, er halda. iskyldi, þar sem kallað er “norSur á milli vatna”; þar er semsé einn af söfnuSum mínum. Eftir fulla tíu mánaSa dvöl í landinu var ég nú orðinn svo lífsreyndur, a5 ég vissi vel, að meS þessu "að tala” var ekki átt viS það, aS ég skyldi flytja neitt reglulegt erindi um eitthvert torskiliS og merkilegt mál, heldur aðeins þaS, aS ég spjallaði stundarkorn viS sam- komugestina, helst til gamans ef hægt væri*). Eg hafSist því Htt að undirbún. ingi fyrir samkomuna norður frá. Snemma nokkuS, sjálfan samkomu- daginn, mætti ég kunningja minum að norðan og bað hann ráSa um hvaS ég skyldi tala. Hann hugsar sig um, og segir svo eftir stundarkorn, mjög >bygginn ásýndum: “TalaSu um: Til hvers eru vötnin í VatnabygS ?” Hann átti viS Litla Quill (fjöður) og Stóra Quill. “Vötnin I” Var hægt aS hugsa sér óárennilegra. Já, “vatnsbornara” um. talsefni I ÞaS fór hrollur um mig eins og ég hefði steypt mér í stóra Quill í miSjum nóvember. En timi var ekki mikill til stefnu. ÞaS varS úr að ég þá heilræSið og hoipaði niSur eftirfarandi hugiIeiS- ingar um — vötnin í Vatnabygð. (dat, heima á íslandi, er aS velta vöngum yfir því, hvorumegin At- lantshafsins hann eigi aS leggja út á hina glæsilegu embættisbraut, þá get. ur þetta hljómþýða, al-íslenzka nafn ráðið heilmiklu um niSurstöðuna. “Eitt er víst”, segir hann við sjálfan sig, “þaS hljóta að vera ágætis land. ar í bygð, sem heitir öSru eins nafni og þessu”. Og, hann af stað! Ekki veit -€g hverjum ber að eigna heiSurinn fyrir þessa fallegu nafngjöf — sjálfsagt einhverjum nýútfluttum landa? En, hver sem hann var, er ég honum sammála um þaS, að vötnin öllu öSru fremur, setji svip á bygð- ina og eftir þeim eigi hún að nefn- ast. i i “Fagurt er nafniS”,, sagði ungur mentamaður viS mig um áriS, þeg. ar ég sagði honum frá þvi, að ég væri aS hugsa um að fara vestur um haf og gerast prestur í VatnabygS. Hon. um fanst þýður aSlaSandi hreimur í þessu nafni. HiS sama fanst mér. Svo vel lætur þaS í eyrum íslenzkra ipanna, aS þegar nýbakaSur kandi. •)T11 þess aS gefa hugmynd um hve fljótur ég var aS átta mig á hérlend- um slSvenjum skal ég, rétt tll saman. burtlar, segja stuttlega frá því, sym kom fyrlr f fyrsta eba annab slnnlb, er ég var betiinn “atS tala” vestan hafs. Þat5 var nokkrum vikum eftir komu mína hlngati. ókunnugur mati- ur úr ðkunnugri bygti fann mig ati máli og bati mig “aS tala” á safn- atSarsamkomu. Eg gaf kost á mér. Eg tók beltini þessa geysilega alvar- lega — vartsi miklum tfma og erfitSi j þatf, ati semja fyrlrlestur um eitt hit5 allra háfleygasta og í mínum augum, allra merkllegasta efnl, sem i hug minn gat komit5. Á tilteknum tíma komst ég á tiltekinn stat5, og flutti þar mál mitt metS sigurvegarafasi í klukkiitfma og tfu mfnótur; sumir sögtiu hálfan annan kiukkutíma; en þati held ég atS hafi verits ýkjur; þeim bara fanst þetta. En — þegar þess er gætt, atS á undan mér haftSi stétt- arbrótSir1 minn, Jónas A. SigurtSsson frá Churchbridge talatS, metS þeirri mælsku og get5ró, sem honum er lag- !n — og þegar þess ei<, ennfremur gætt, atS þarna var Björgvin, vinur vor, metS fílefldan söngflokk, sern án afláts gat sungitS, (ats minum dóm, ágætan, eftirtektavertSan söng) — og þótt því sé slept, atS þegar kom atS síra Haraldi Sigmar atS flytja sína rætSu, þá £Ieit hann nðg af rætSum komitS, — og þótt öllu ötSru á skemti- skránnl sé slept, þar á metial sein- lætinu atS byrja, sem var slæmt, og kaffi kvenþjótSarinnar, sem var gott, — þá — hlýtur hver heilvita mat5ur atS láta sér skiljast atS samkoma þessi muni alveg ógleymanleg öllum þeim, er þar voru staddir. Eíka mér. En Siunctum saliens” er þetta: AP álykt- unum sem ég dróg af vitStali vit! sam- komugesti, þá um kvölditi og næstu daga, gertsi ég þá heildarályktun, atS mér væri eins gott atS “tala” avona aidrei framar! Eg held ég hafi aldrei verítS langortSur á samkomu sítSan. Mér er þati ekki unt. Undir eins og mál mitt fer atS lengjast, kvetia vítS innan úr geymsluskottm endurminn- ingarnar, langar, svefnþrungnar «tun- or. ÞatS eru stunurnar í ungu stúlk- unum hans Björgvins, sem sátu i bópnum fyrir aftan mig þegar ég var "atS tala” kvöldítS gótSa. Eg gleymi þeim aldrei (stununum). Miklu ráða augun um yfirsvip manna og kvenna. Og eru ekki vötn- in einmitt augu bygðarinnar hér ? Visslulega I Blikandi blátærum aug- um horfi hún í hæðirnar. Satt er það — ofurlítið eru þau misstór, þessi augu, og ekki þætti þaS fallegt — á fólki. En þessi miseygS gerir Vatna. bygð ekkert til. Hún fær næga biSla. Til hennar streyma jafnt hákynjaSir Bretar sem Islendingar “og aðrir Galizíumenn”, eins og sagt er, • og margir fleiri.. Og hvernig sem þau svo eru þessi augu hennar — þá er ég fyrir mitt leyti þakkjátur fyrir þau, og þykir vænt um þau. Bjarni Thorarensen yrkir eftir. minnilega um “neflausa og augna- lausa ásýnd” Danmerkur. Ekki veit ég hve sanngjarn hann er þar í garS Danmerkur, en Ijóst er mér, að með þessu orðaIag|i heggur |hann hlýsna nærri mörgum preriu.bygðunum í Vesturheimi. Og heldur finst mér nú okkar ástkæra Vatnabygð flatnefjuð, ég meina neflaus — varla nokkur- staðar hól að sjá hvað þá almenni- legt fjall I Ykkur dettur ef til vil! i hug, tilheyrendur, að halda því fram, að ekki sé mikið verra að vera nef- laus, en að hafa önnur eins ofvaxta kóngqnef og íslenzku sveitirnar heima. b-11 ég get ekki verið þar á sama máli. Og þess vegna finst mér að við meg- um vera þakklat fyrir það, að okkar bvgð var þó ekki augnalaus líka, eins og svo margar systur hennar hér vestra. Það mætti meira að segja kalla hana “Bygðin með jugun”, eirws og fyrirkemur að fagureyg stúlka er kölIuS “Stúlkan með augun”. Og hér kemur nokkuð skáldlegt: Þegar vetrar er sagt að vötnin leggi. En í raun og veru er hún Vatna bygð að draga ístær og snjóvguð augnalokin yfir þreyttu augum sin. Hún er að leggjaast til svefns og hvíldar, eftir ys og erfiði sumar- dagsins. Og hún sefur föstum, þungum svefni fram á vor. Börnum hennar þykir hún stundum nokkuð morgunsvæf. Ishöfug augnalokin eiga erfitt með að ljúkast upp. Um þetta ætti Jakob, ég eða Tobías að gera kvæði. séð? Eg skal segja þér hvaS það minnir mig á. ÞaS minnir mig mjög svo á — sjálft mannfélagið — ástand þess, eins og það í aðalatriðunum kemur mér og mörgum fleiri fyrir sjónir. Vér lifum á efnis- og auðs- hyggjuöld. Æ meira sækir í það hoi+f að mannverurnar verði að 1 eins- konar sugdýrum, (sbr. krabbatrogiS legt líf. Og slíkt Hf lætur náttúran ekki viSgangast til lengdar meSal barna sinna, án þess aS taka í taum- ana. Náttúran er náttúrunnar læknir. Og erfiSIeikana og sársaukann notar hún til þess að þjálfa oss, og alt, sem lifir, í listinni aS lifa heilbrigðu og sannfarsælu lífi. ViS getum bann- sungið erfiðleikana, sem á vegi okkar hans Steingríms). Hver sýgur sig|verða. Frá vissu sjónarmiði séð eru fastan í hinn; hver sýgur annars | þeir þó hollir vinir, sem til vamms merg og blóð; með fádæma geðró' og vanmáttar segja: gengur hver af öðrum dauðum, fjár. Lítum á: Vandkvæðin, sem stafa hagslega og siðferðilega séð. 1 fé- af byltingum tíðarfarsins knýja bónd- lagslífi, þar sem öll stig mentunar, I ann og sjómanninn og ýmsa fleiri, til öll þekking, allar listir, jafnvel hátt- prýði og ráðvendni, — alt er fyrst og fremst metiS til fjárs og nautna þar sem yst og inst og efst og neðst í öllum þorra mannlegra hugskota er fíknin eftir “success” — og þar sem “success” táknar eiginlega ekkert ar.naö en heppni í fjármálum — þar eru þau öfl að þverra, sem hingað til hafa helst þótt miSa til menning. ar og velferðar; þar er sann.lífræna þróunin að staðna. Já, sem þú sagð- ir: “Stöðupollar, þar sem sugfisk- urinn einn þrífst.” — Stóru sugfiskarnir háma í sig litlu fiskana. Mest er borðaö af bændum. Þeir eru einskonar smásíld, — og stórhvelin vaða i gegnum torfuna. Á bóndanum standa allir munnar ______ prestar, læknar, lögfræðingar, fast- eignasalar, vátryggingarfélög, bank. ar, járnbrautarfélög, kaupmenn og verzlunarhringar. Allir. Sagt er að bóndanum leiðist þetta með köflum, einkum þegar “hart er í ári”, eins og nú. Harfn hefir oft. ar en einu sinni heyrst hafa orð á þessu, og jafnvel byrsta sig yfir því — við sjálfan sig; litið lengra hefir geðríkið náð — enn sem komið er En svo hafa líka sumir fyrir satt, aö sugfiskseðli bóndans sé engu minna en annara, — aö hann mundi yfirleitt ekki slá hendinni á móti þeim vellystingum, sem því eru samfara, að geta sogið eins og stóru “sucker”- arnir. Þykir einkum mega marka þetta “af innbyrðis viðskiftum sjálfra bændanna. En vandi er að vita hvað satt er . þess að athuga grandgæfilega eöli vinda, regns og snjóa. Smámsaman verður til heil fræðigrein í þessum efnum og veöur-vísindin reisa sér stórar stöðvar, sem hagnýta lögmálin, sem kunn eru oröin, og halda rann- sóknunum áfram. Erfiðleikarnir t. d., sem stafa af “alkalium”-remmunni í sáðlöndum bóndans, geta, fyr en variö, vakið einhvern snillinginn til þess að finna upp ráð gegn alkalium, eða jafnvel tl þess að breyta því í frjós(amasta gróöurefni jaröárinnar. Þannig ýta erfiöleikarnir við rann- sóknareðli mannsandans, — já, gjör. valls lífsandans, — hvernig sem hann svo birtist holdi klæddur á jörð. — Og sama lögmál ræður í félagslífi mannanna. Einnig þar er náttúran náttúrunnar læknir. Þegar ein stétt manna misnotar mátt sinn og tæki- færi, kemur að lokum að tilfinnanleg- um skuldadögum. Nú skilst mér að Hvað lengi sem þú hefir þjáðst af bakverkjum, höfuðverkjum, bólgn um liðamótum og öðrum merkjum nýrnar., eða blöðru-sjúkdóma, eyða Gin Pills vissulega þjáningum þín. um. 50/ hjá öllum lyfsölnm og kaupmönnum. National Drug & Chemical Company of Canada, Umited. Toronto — — — Canada. 82 gorgeirinn og hernaðaróhæfuna, sem roeð allar sínar blekkingar hefir tek- ið fræöslumálin og úrkynjaða kirkju í þjónustu sína. — Og um alt þetta eru vötnin í Vatna- bygð og umhverfi þeirra að fræða oss. En þar með er ekki alt upp talið. E^ á m. a. eftir að minnast á þetta mesta tilhlökkunarefni sumarsins hér, að geta svalaö sér í steikjandi hitan. . um, með því að kasta sér í hina tæru flestir auðhrokar vorra daga lifi miög’ -1 . .. . , 6 mjuku arma vatnanna. Við votnin otömdunj og óþörfum lifnaði — gangi á undan í öllu því, sem ónátt- úrlegast er og hættulegast, svo sem gengdarlausu tískuprjáli og lysti. Tvær eru hliðarnar á sérhverjum hlut og flestum málum. Það sem Bjartsýnn sér í sólskini, það sér Böl. sýnn i myrkri. Þaö gæti litið svo út að hann hafi þetta betri sjón en sá fyrnefndi. En svo er þó ekki altaf. Misjafnlega liggur mönnum orð til vatnanna i Vatnabygð. Bölsýnn hefur upp raust sina og- segir: ífICðeru vinir! Þess vildi ég óska, fyrir mína og ykk. ar allra hönd, sem í Vatnabygð búið, að vötnin þau arna væru ekki til I Hugsum okkur þau ógrynni af fyrsta flokks hveiti, sem rækta mætti á því svæði, sem þau taka upp. Hugsum okkur ennfremur hversu miklu fljót- ar hveitið okkar tæki vöxtinn á vorin, ef ísinn á þessum vötnum héldi ekki kuldanum við fram eftjr öllu.' Eg sé ekki gagnsemi þessara vatna. Hvað eru þau annað en megnir, brimsaltir og ólífrænir stööupollar, sem ekkert kvikt fær lifaö í nema óætur “suck- er”-inn (sugfiskurinn) ? Þetta eru af- rennslislausir pyttir, sem senda út frá sér "alkalium” og allskonar jarð- remmu, landbúnaði vðrum til hnekk- is I” Hr. Bölsynn I Hörð er þessi ræða, og sjálfsagt eru röksemdir þínar ó- hrekjandi. En þeim ætla ég ekki að sinna i bili. Um hitt get ég ekki orða bundist, að mælska þin bregð- ur upp Ijóslifandi myndum í huga mér af merkilegum hlutum. “Megnir og ólífrænir stöðupollar, þar sem alt drepst — nema sugfiák- urinn”! Eitthvað likt þessu hagaðir þú orðum þínum. Minnir þetta þig | ekki á eitthvað, sem þú hefir marg- Eins og skáldið kvað: “Fyrir leikmann sem prest ísérhvert lag er þá bezt •' þegar léttan saman “mollið” og . “dúrinn” stiga sporið. Eins og svanröddin djúp hljómi dreymin og gljúp gegnum dillisöngva . þrastanna um sólbjart unga vorið”. Svo er oft um ræður og ritgerðir, sem um hljómlög, að vel fer á að þar semdum og umfram alt i fölsku mati mamtgildis. Og fólk þetta má mjög gæta sín — ef ekki sjálfs sín vegna þá barna sinna vegna. Lúðvík XV. Frakkakonungur huggaði sig forðum við það, að “syndaflóðiö kæmi ekki fyr en hann væri frá”. Hann átti kollgátuna, þótt hann hagaði ekki spádómsorðum sinum beinlinis þann. 'g, “syndaflóðið” mundi skola syni hans og vandamönnum undir öxina. Líkt og á timabilinu fyrir stjórnarbyltinguna frönsku ey nú “iifað hátt” á kostnað iöjumannanna. En iðjulausu, ófórnfúsu stéttirnar gefa spillingunni vængi um allai; jarðir. Þetta hefir að vísu altaf ver- ið svo í stórum stíl. En vitrum mönn um og kritiskum, þykir ástand vorra tíma sérstaklega viðsjárvert, vegna hins mikla máttar, sem núlifandi kyn- slóð er fengið í hendur, með hinni stórauknu þekkingu. Vondur maður er þeim mun hættulegri, sem hann veit meira og er sterkari. Sama á um, skotin ranghalarnir, útihúsiö, sléturnar þúfurnar, hólarnir, hvamm- | arnir, lindir, lækir, ár, úthaginn, all- ir hlutir frá efstu tindum fram á fremstu annes og fiskimiöin með — hétu sínum nöfnum, og svo er enn*)- Heima á “gamla landinu” lifir nátt- úran hálfpersónugjörð í hugskotuni fólksins, alla æfidaga þess. Hún er stór hluti af daglegu vitundarlift landsins barna. Og þau heimskast ekkert við það. Þessvegna hygg ég að um tjón sé að ræða fyrir fjöl- marga íslendinga vestan hafs, sem fara á mis við þetta náttúrusamlíf- F En ástæðan til þess er í fyrsta lagi ; sú, að sá hendingshraði, sem hér er á mönnum og hlutum girðir mjög fyrir slíkt nátíúnulif, og í öðru lagi má eflaust álíta að á stóruirv svæSum hér vestra sé náttúran að mun fá- I breyttari en víðast hvar heima. Þar með er ekki það sagt, að hér sé ekkí á mörgu góðu völ, sem ekki fyrir- ; finst heima. Nú fer ég að Ijúka máli mínu í þetta sinn. Þegar á alt er litið, og þótt bara sé litiö á sumt, þá verður að mínu vi.ti spurningin þessi: “Til hvers eru Vötnin” í alla staði sæmi- iegt og tímabært viðfangsefni. — Þetta “vatnsborna” verkefni, sem mér í fyrstunni ægði við. Kæru til.heyrendur. Óhætt er aÖ fullyrða að til þess skynjar manns- andinn hin margháttuðu fyrirbrigöí láðs, lofts og lagar, að hann skerp* eftirtekt sína og spyrjj: “Til hvers eru allir þessir dásamlegu hlutir? Til hvers eru vötn jaröarinnar með hinu margvíslega eðli sínu til lífs og efn- iðka ungir og gamlir hreinlætis- og heilsuböð. Vatn þeirra er í því til- liti álitið mjög holt. Hér mætti hafa ágætustu sundstöð. Er einkennilegt' is? Til hvers 'eru"gnCnar^ grundir að sundiþrottin, svo göfug og heilsu- j reginhá fjöll og djúp, víðáttumikil samleg sem hun er, skuli ekki vera í úthöf? Til hvers er svo lífið og þú meiri heiðri höfð á slíkum stöðum, einkum kóróna hins jarðneska lífs, á. Nei, ekkert nema mannsandinn, og til hvers er honunr fengið að fást við svo óteljandi ráð- en raun er “baseball”! — og svo auðvitað anda- og gæsaveiðin á haustin, mest í sam-| gátur ?•> Þannig spyr athugu„ og al„ bandi við vötnin ! Eg hefi aldrei ^ vörugefinn hugur við hvert tilefni — 'skotið af byssu sjálfur, það ég man og tilefnin eru mörg. tii. Og ég hefi ýmislegt að athuga I Fyrst er að spyrja, þá að svara. Sá við þenna drápgleðskap skotmann- sem aldrei lærir að spyrja verður anna. En, andakjöt þykir mér fyrir. J trauðlega vitur né fróður. Sá, sem ár tak Qg svo má alls ekki gleyma því, eftir ár; horfir á helsta náttúruein- skiftist á “moll” og “dúr”. Þetta I v*ð um mannfélagið. síðasta um “stöðupollana” og “sug- fiskana” var í lágum og drungaleg um “moll”. Mestalt það, sem eftir ei verður í glöðum og hughreystandi dúr”, — hvað vötnin í Vatnabygð snertir, Bróðir vor, Bölsýnn, benti á hvim leiða erfiðleika, sem vötnin valdi bóndanum. Þetta getur satt verið. En hér blasir við merkilegt ihugun. arefni. — Vitanlega eru erfiðleikar æfinlega í sjálfu sér neikvcett fyrir- brigði, og vekja andúöar tilfinningu mönnum og skepnum. Oss er því náttúrlegt að forðast þá. I reynd- inni eru þeir þó ekki með öllu illir. Þeir eru í því tilliti dálítið svipaðir syndinni. Henni er ekki á nokkurn hátt bót mælandi. En, ef ekki væri synd til, væru heldur ekki til heil- agir menn og dýrðlingar. Án erf. iðleikanna hefðu aldrei neinir stór. sigrar verið unnir á framsóknar- braut mannkynsins. Og það er sann- ast bezt að segja, að á því stigi, sem mennirnir eru flestir ennþá, virðist andstreymi þeirra vera þeim öllu gagn legra en meðstreymið. Með öðrum orðum, þeir hafa ekki ennþá 'nógu sterk bein til þess að þola góða daga. Þessvegna er hin mikla eftirsókn nútímans eftir þægindum töluvert varhugaverð. Ef minni væru þæg- indin en meiri skynsamleg áreynsla væri ltka minna til af meltingarvand- ræðum, taugaóstyrk, svefnleysi, slapp- leika o. s. frv. En þetta getur Stein. grimur utlistað ennþá betur en ég. Annar læknir, sem talinn er einn bezti yfirsetulæknir Winnipegborgar full- yrðir, að auknu þægindin séu orsök t því, að konur *fæða börn sín nú orðið yfirleitt, með meiri harmkvæl- um en áður var. Flestum eru þæg. indin aðeins areynslulitið ónáttpr- Eitthvað mun hæft í þvi, að alþýð- an sé svolitiÖ að rumska. Og vakni hún, má búast við tiöindum. ' Ut í þjóðlikömunum bifast jötunkraftar. Herra Omnes (allir) — svo kallaði Marteinn Lúther alþýðuna — kann að fara að sýna á sér sinaberar kruml umar. Ef hann sjálfur fengi fullan skilning á því hve máttugur hann er, mundi ekkert réttlaust vald halda honum framar í kúgunarviðjum Ef til víll finst þér, ítilheyranidi ■góður, að staðhæfingar þessar lykti svolitið af jafnaöarmfcnsku og Bolsi. visma! Jæja, verra gat það þá veriö. An»ars held ég að ég gerðist fúslega jafnaðar- og sameignarmaður ef ég gæti komið auga á nógu skýr merki þess, að sjálfir hinir játuðu fylgjend- ur þessarar hreyfingar séu þeim veg og vanda vaxnir að fara með þann rétt, sem þeir heimta — og sem þeir eiga fulla heimting á, eftir þvi scm mér skilst. En ég er hálfpartinn van. truaður á að þeir verði þeirri með- ferð vaxnir, a meðan þeir yfirleitt eru í þeirri haskalegu mótsögn við sjálfa sig, að gera mannréttindakröf- ur á efntshyggju grundveUi. Þegar á það er litið, hve mörgum vitrum og rökföstum mönnum þeir eiga á að skipa, sætir það furðu, að öllum þorra jafnaðarmanna virðist ekki ljóst að — réttur — mannréttindi — jafnrétti — eru hugtök, sem með engu móti eiga heima í hugsanakerfum efnishyggjunnar. En víst er um það, að allar vonir sínar um velfarnan framtíðarinnar hlýtur maður að byggja nú, eins og áður, á alþýðunni. Skilji hún sjálfa sig, og verði hún góðum hug- sjónum trú, getur maður farið að bú. ast við að sja vigi helstefnunnar hrynja hvert á fæfur öðru — þar á meðal þeningamamgildið, föðurlands. að sugfiskurinn, sem mikið má veiða kennið hér, og finnur aldrei til þess, af i votnunum, er al.s ekki óætur! að það sé neitt sérstaklega umhtigs- jarri fer þvi. Komið þið til “Joe” unarvert er í þessu Filliti fremur sljór- og fáið ykkur soðinn sugfisk, sem Margs er að spyrja, mörgu að nýlega er saltrunninn, borðið hann svara. En þeir hygg ég ag haf; með góðiim kartöflum, sem soðnar ( ið vitrastir og beztir, og hæfastir til hafa venð í hýðinu, með góðu svara, er af mestri trúmensku lifðu bræddu smjöri út á, að íslenzkum sið, sem börn náttúrunnar og lásu hennar og segið svo ef þið hafið kjark til fræöi af sönnustu hvötum. Vísaff — að sucker” se óætur! Eg er þess þessi, sem telja má með andlátsorð' alveg viss, aS mörgum svöngum maga | um Matthíasar Jochumssonar, líður hefir orðið gott af honum síðan Vatnabygð tók að byggjast. — Þannig skilst mér þá að vötnin hafi margþætt og þarflegt hlutverk að inna af hendi fyrir bygðarbúa. Eins og áður er drepið á eru þau helsta náttúrufyrirtækið hér, og þannig lík- legust til þess að laða hið mannlcga nagrenni sitt í faðni náttúrunnar' . “Hverfum aftur til náttúrunnar!” var hróp, sem skömmu fyrir frönsku byltinguna heyrðist um mestallan h[eim hvítra I manna. Það (hróp heyrist oft endurtekið. nú á dögum, er.da ástand vort að ýmsu leyti svip- að því, sem var þá, er hróp þetta kvað fyrst viö af vörum Rousseaus. En sú hætta virðist mér nærri að orð þessi megi misskilja og þnisínota. “Náttúrlegur” er ekki alveg sama og “dýrslegur”, eins og sumir halda fram í alvöru. Þannig megum vér gæta vor, að missa ekki sjónar á þeirn ávöxtum menningarinnar, sem varan. legan rétt hafa á sér, — megum ekki hverfa frá rangstreymi menn- ingarinnar til menningarleysis ______ megum ekki kasta kjarnan- undir ‘náttúrleg. um með skurninni — því yfirskyni að gerast ir”! Hitt er víst að náttúrunnar brjósta- börn erum vér öll og eigum að nota vit vort til þess, að vera það í sann- asta skilningi. Við hennar ldæða- fald er oss hollast að lifa, þar er oss eðlilegast að vaxa til visku og mátt- ar. Heima a Islandi, hefir hingað til verið lifað meira í skauti náttúrunn- ar, en hér virðist tíðkast. Islending- ar heima hafa áreiðanlega mjög opið auga fyrir tilbreytni láðs, lofts og Iagar. Þeir eru æfinlega með nöfn a takteinum, sem mörg eru mjög haglega gefin. Sbr. “Vatnabygð”! Þið, sem eigið minningar að heim- mer vart úr minni: Alt hiö sannastg, alt hið helgasta, birtist oss börnum á blómsturmáli. Það las Jesús á Jórdansbökkum, og guðvitringur við Gangesfljót. A blómsturmáli, — á fjalla., dala- °g vatnamali birtist oss, börnum lífs" ins, sjálfsopinberun náttúrunnar.Vötf* in okkar hérna eru tvær stuttar máls- greinar í hennar miklu alfræðiorða- bók. Og letrið er skýrt og læsilegrt öllum þeim, sem þótti það ómaksins vert að Iæra að Iesa það. Það er einS og með íslenzkuna okkar; svo fög- ur og fróð, sem hún er, verður hún ekki lesin án þess að maður hafí lært að lesa hana! Og ef fyrirbrigð* náttúrunnar í allri sinni tilbreytní mæta oss án þess að þau yfirleitt veki hjá oss spurningar og löngun eftii" svörum, þá er það vegna þess að oss vantar viljann til að læra að lesa hið mikla frummál allra mannlegr3 tungna. öll könnumst vér við þetta Ijóð: "Guð, allur heimur eins í lágu og háu. er opin bók um þig er fræðir mig. Já, hvert eitt blað á blómi jarðar smáu er blað, sem margt er skrifað á unt þig- *) f því sambandi mætti ég; skjóta ]>ví ínn í, ats óvitsfeldíts fanst mér fyrst eftir atS ég kom í þetta land, atS bænð' urnir skuli ekki gæfa búgörtSum sín- um nafn. Mér fanst atS ég heftSi haV meiri ánægju af því, at5 fara vestur atS "Djúpagili” atS heimsækja V0 Eyjólfsson, finna Magnús á “Vestri' ökrum” og ólaf á “Eystri-JSkrum’,|( Gunnlaug Gíslason á “BreitShóli”f Einar á "Grund”, Stefán á "Steinum”' Sigfús í “Skógum” et5a “Fagraskógi”’ o. s. frv., heldur en at5 leita þá upP* eftir númerum einum etSa tölumerkj' um. Annars þarf afburtSareikningsVÍ* til þess atS láta segja sér til vegar ’ «” í teinn- iST™ ““

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.