Heimskringla - 08.04.1925, Blaðsíða 6

Heimskringla - 08.04.1925, Blaðsíða 6
«. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINl^ÍPEG, 8. APRlL, 1924. A læknisheimilinu. — E F T I R — GRACE S. RÍCHMOND. Jóhannes Vigfússon þýddi. Hann þrýsti hendi hennar og leit alúðlega til alúðlega til hennar, því hann virti hana mikils. En hann grunaði ekki hvað það þýddi fyrir hana, að vera í jafn nánu sambandi við hann og hún var. Hún kvaddi hann róleg, óskaði honum heppilegrar ferðar og bað hann að gæta vel handleggsins, sem nú hafði að eins silkiumbúð- irnar til sinnar varðveizlu. “Vertu ekki kvíðandi, vinur minn”, sagði hann brosandi. “Gættu þess að Amy Mathew- son líði vel, á meðan ég er fjarverandi, — vilj- ið þér gera það? Mér sýnist hún vera dálítið þreytuleg”. Hún brosti, en þorði ekki að líta í augu hans. R. P. Burns stalst af stað með Johnny og tröllinu, án þess að nágrannar hans vissu um ár form hans. Hann brosti þegar hann ók fram hjá Chester. Á stöðvarpallinum í bænum rakst hann á* Chester. “Ætlar þú að líta eftir utanbæjar-sjúklingi um þetta leyti nætur?” spurði Chester brosandi. “Af hverri annari ástæðu ætti ég að vera hér á ferðinni?” “Það veit ég ekki — en ég efast um að þú sért í slíkum erindum nú. Þú hefir ekki þinn vanalega læknissvip. Þú ferð líklega til Wash ington? Þar er enginn núna.” “Nei, nei — aðeins stjórnin, embættismenn og þingið — en þar er enginn samt. Vertu sæll, Ches”! “Láttu mig bera töskuna þína. Spáný og falleg — hve lengi verður þú í burtu, Red?” “Nógu lengi til þess að njóta andrúmslofts nmbreytingar. Hér er ofmargt af spyrjandi mönnum, sem kalla sig vini annara. Þú þarfn- ast hvíldar, Ches. Farðu heim og legðu þig”. “Þú segir alt af: “farðu heim og legðu þig”. En ég ætla að sjá með hvaða lest þú ferð. Hef- ir þú tekið farseðil til South Carólína? Máske ég viti hvort þú ætlar. Vertu ekki reiður”. Bums krefti hnefann að Chester, greip töskuna og þaut inn í vagninn. Þegar hann var kominn inn, tók hann ofan hattinn og veif- aði honum til Chesters. “Þér ættuð ekki að nota hana ennþá. Ger- ið svo vel að leggja hana í umbúðirnar aftur”. Hún dró sína hendi blíðlega úr hans. Honum fanst að hann hefði ekki munað hve ósegjanlega töfrandi hún var; hefði hann gert það, þá hefði hann komið fyr. / “Loksins stend ég þá frammi fyrir yður”, sagði hann. “Það bprgar fyrirhöfnina.” Mér þykir leitt að Lucy frænka er ekki fær Hann talaði spaugandi en í raddhreimnum fólst alvara. Hún var ekki eins róleg og hún var vön að vera. “Hvers vegna ætti ég að vilja fresta því? Eg þrái að heyra um Bob og Mörtu og alla aðra, sem ég þekki, og um starfsemi yðar”. “Eg hélt að við hefðum talað nóg um þau. meðan við átum. En ég get endurtekið það aftur; það lengir tímann um fimm mínútur, og um að sjá yður í kvöld”, sagði hún, — “nema ef i það er dálítið”. hún vill leita ráða yðar sem læknis. — Hún ætti; Hann hélt hendinni á loft. sé mjög veik”, bað hann. Hún vissi ekki hverju hún átti að svara | þessari ásökun, að hún reyndi að lengja tím- “Ekki nema hún ann. Hún var feimin, en leit þó á hann kjark- lega. Og þá las hún alt á andliti hans. Nú vildi ‘Látið mig gleyma í kvöld, að ég er læknir. hann engan frest lengur, hann leit í augu henn- Nú er ég aðeins maður, sem hefi ferðast langa ar, og hún gat ekki fengið sig til að líta undan. leið til að sjá yður. Eruð þér þetta í raun og veru?” Hann laut á<fram og rannsakaði andlit henn- j ar; augun voru næstum svört af viðkvæmni. “Já, það er sannariega ég”, svaraði hún roðn- “Það er undarlegt”, sagði hann hægt, “hvernig ég er dreginn hingað, eins og af seg- ulmagni-------------”. Þau stóðu bæði hreyf- ingarlaus langa stund; en það var talandi þögn. Loksins dró hann hægri handlegginn úr um- andi. “Og þar eð húsmóðirin er veik, verð. búðunum og lagði þá báða utan um hana. Og ég að vera gestgjafi. Hún bað mig að sjá um, þegar seguimagnið er komið í vissa nánd þess, að vel færi um yður. Nú skal ég fyrst kalla á gamla Sam, sem fylgir yður upp í gestaher- bergi og kemur pieð volgt vatn til yðar”. sem það dregur að sér---------------- Hafi yinstri hendi Reds þrýst hana fastara, þá gerði sú hægri meira en það; það var hún, Hún tók í bjöllustrenginn, og gamli negrinn sem hægt og seinlega lyfti höndum hennar upp, kom inn aftur.” hvora á eftir dnnari, og gaf í skyn, að þær “Eg hefði átt að setjast að í hóteli”, sagði ættu að liggja utan um hálsinn á honum. Burns, “en ég fann ekki neitt”. I í “Hér er ekkert hótel. Og þó það væri, þá * * * hefði Lucy frænku mislíkað að þér leituðu skjóls ! þar. Hvar er farangur yðar?” ! Gamall garður í South Carólína er hentugur “Á stöðinni. Eg get aðeins verið eina nótt til að tæla mann frá norðrinu út undir bert loft. og einn dag, svo ég hefi meðferðis aðeins litla' Á undan morgunverði daginn eftir, gekk Burns VII. KAPÍTULI. Burns opnaði hvíta hliðið og gekk heim að sólbyTginu. Þetta var í rökkrinu. Dyrnar voru opnaðar af gömlum svertingja, sem leit undrandi á þenna háa, óþekta mann með handlegginn í umbúðum. Jú, frú Elmore var heima, en hún er ekki frísk og getur ekki tekið á móti ókunnum í kvöld.” “Er frú Lessing heima?” “Já, hún er. En hún tekur líklega ekki heldur á móti neinum. Hún stundar frú Eílm- ore”. Burps rétti honum nafnspjaldið sitt og bað hann að spyrja hana samt sem áður. Svert- inginn fór með hann inn í langt og dimt her- bergi. Þjónninn kveikti á stórum lampa. Burns sat kyr litla sund, stóð svo upp til að hugga sig með því að ganga um gólf, og gekk að glugga, sem náði niður að gólfi. Svo sneri hann sér við og sá hana. Hún var næstum komin til hans, þó hann hefði ekki heyrt til hennar. Hún var hvítklædd og birt- an frá gamla lampanum féll á han^leggi henn- ar og andlit. Hún fétti honum báðar hendur sínar — svo dró hún snögglega þá hægri til sín aftur, þegar hún sá handlegginn í umbúðum og rétti honum brosandi þá vinstri. En hann dró handlegginn rólegur úr umbúðunum og rétti henpi hann. “Gerið þér svo vel að taka þessa hendi líka”, sagði hann. “Máske það Veki ofurlítið fjör í henni, því enn þá er hún mjög vanmagna”. Hún lagði hendi sína með varkárni í hans og leit niðuf á hana, þegar fingur hans með hægð lokuðust um hana. “Það lítur út fyrir að henni sé að batna”, sagði hún. “En það er líklega of snemt að láta hana vera stuðningslausa.” “Nei, það er einmitt á viðeigandi tíma. En hve hlý og mjúk yðar hendi er. Hægri hend- in mín er búin að gleyma, hvernig það er að snerta hendi annara.” tösku.’ út í garðinn, sem var svo auðugur af ýmiskonar “Ungi Sam getur sótt hana. Látið nú gamla blómum. En hann gleymdi ekki að líta til allra Sam fylgja yður til herbergis yðar, svo skal dyranna, og þegar hún kom í ljós í einum af ckki líða langur tími þangað til kvöldmatur er 'öngu gluggunum í dagstofunni, var hann þar tilbúinn”. “Skeytið þér ekki um kvöldmat um þetta leyti. Eg þarfnast að eins---------- á sömu sekúndunni. “Eg held ennþá að mig dreymi”, sagði hann, þegar hann hafði leitt hana inn í gömlu, kyr- “Þér þarfnist þes s,sem þér skuluð fá — látu stofuna aftur nógu lengi til að sann- sýnishorn af Sues góða suðurríkjamat”. Hún færa sjálfan sig um í verkinu, að eign þýðir brosti til hans þegar hann leit aftur, um leið réttindi. ^fig dreymir, að ég geti verið hér hjá og hann fór út með Sam. “Hún hefir verið í Þér { Þessari unaðslegu Paradís,’ og þurfi ekki fjölskyldunni í fjörutíu ár, og hún e srvo glöð að snaa aftur til míns gamla þrælalífs”. Jþegar einhver kemur, sem kann að meta ^ú veizt að þú munt aldrei verða ánægð- matartilbúning hennar. Sam, þú verður að ur an þrælalífs”. hjálpa dr. Burns; hann hefir brotinn handlegg’U “En heldur þú að þér líki það? Þegar Burns kom ofan aftur, eftir að hafa j — mundu það laugað sig vel, fann hann svo freistandi ilm,1 einhver annar slæpingur þarfnast mín, sem minti hann á.hve svangur hann var. Gamli j er ég hans”. Sam fór með hann til borðstofunnar, þar sem j “En þú kemur alt af aftur til mín”, sagði mahóniborðið var þakið porsellíni og silfur- hún. Eg er þinn þangað til Joe Tressier eða - þá borðbúnaði. Ellen Lessing sat þar beint á móti j hans sæti. Sam hvarf fram í eldhúsið. “Mér finst einá og mig dreymi”, sagði Burns lágt, án þess að líta af hinu indæla, roðnandi andliti. “Fyrir fjörutíu og átta stunftum síðan var ég á« ferðinni til að líta eftir fjölda mörgum “Og þú ætlar að vera ánægð með það?” "Á meðan þú ert fús til að koma aftur til mín.” Hann leit í augu hennar, og ástin logaði í hans augum. Fús til að koma aftur! Eg hefi beðið lengi, þangað til ég fann þá stúlku, sem manneskjum, sem virtust vera ákveðnar í því, úg gat verjg viss um að ég þráði alt af að að hindra mig að fara. Nú er ég umkringdur homa aftur til! Eg hélt að ég mundi aldrei finna ró og friði — og hefi yður til að horfa á — og þann kvenmann---en nú------nú furðar engin manneskja getur krafist neins af mér. 1 eg mjg agejns yfir því, hvernig ég gat þolað að Þetta er of gott til að vera satt”. “Mér finst það undarlegt líka”, svaraði hún. “Mér datt sízt í hug, að eg fengi að sjá yður í kvöld”. “Eg hefi líklega verið jafn langt frá huga yðar og vonir yðar”. “Hvernig gat ég hugsað um mann, sem ekki hefir skrifað mér svo lengi, að ég hélt hann væri / búinn að gleyma mér?” spurði hún, óg þegar | missa sjón af henni svona lengi. að vitja “Red, það er þó ekki áform þitt sjúkra í dag?” “Því ekki? Það eru enn þá nokkurar stund- ir þangað til ég gifti mig”. “Heyrðu, lofaðu mér að vera með þér. Mig langar til að verða samferða þeim manni, sem hann hló, varð hún eins rauð og rósirnar og | hefir næga 8tiningu til að yjtja sjúkra> fram var sjáanlega glöð, þegar Sam kom inn með; að síðugtu mínútunni áður en hann er giftur». nokkuð af yndislega matnum. Steiktir hænuungar, nýbakaðar kökúr og ilmandi kaffi féll Burns betur í geð, en nokkur natur er hann hafði áður neytt. Hann át eins og hungraður maður, en gleymdi samt ekki eitt augnablik borðfélaga sínum. Þegar þau stóðu upp frá borðinu, sagði frú Lessing að hún yrði að líta inn til frænku sinn- ar, bað og Burns bíða í dagstofunni á meðan. Honum fanst biðtíminn vera langur og mætti henni við dyrnar, þegar hún kom aftur. “Er nú öllum skyldum gegnt?” var spurn- ing hans. “Já, nú sem stendur. Eg held frænka sofni bráðum”. “Eg vildi að hún gæti sofnað svefni hinna réttlátu. Og er þá ekkert annað, sem yður finst þér geta gert fyrir mig? Á ekkt Sam að hjálpa mér meira eða á ég ekki að éta meira af þess- um freistandi mat. Hafið þér enga ástæðu til að fresta samtali okkar?” “Mér finst það þurfa meiri stillingu til að sitja kyr og bíða eftir þessari þráðu stundu. Vertu samferða, ef þú heldur þig hafa nægan tíma til að hafa fataskifti, þegar þú kemur aft- ur”. “Ætlar þú ekki að hafa fataskifti?” spurði Chester og settist í vagninn hjá/vini sín- um. “Eða ætlap þú að ganga að altari í hvers- dags jakka og með aprílbleytu á skónum?” “^leldur það — en komast ekki þangað. En ég er helmingi fljótari en þú, að hafa fataskifti. Það hefir nauðsynin kent mér. Hér er engin aprílbleyta, vegirnir eru ágætir.” “Ó, ég býst við, að ef ég væri á brúðkaups- ferð í græna trölhnu, þá mundi ég heldur ekki sjá bleytu. Eg þekki ekki litinn á bifreiðar- klæðnaði brúðarinnar, en ég býst við að hann verði samkvæmt ásigkomulaginu. Eg hefi ald- rei séð hana án þess að hún sé viðbúin kring- umstæðunum. Það er hæfileiki, sem kemur sér vel, þegar hún er gift Redfield Pepper Burns — er það ekki satt, vinur minn?” Tröllið var á ferðinni allan morguninn. Það var búið að laga það og skreyta margvíslega, sem benti á, að það mundi verða notað á ann- an hátt en vanalega. Þeir óku til sjúkrahússins. Chester leit á úrið sitt í tuttugasta og sjöunda skifti. “í ham- ingjubænum, flýttu þér, Red”, sagði hann. “Hún er tíu mínútur yfir ellefu. Leyfðu mér að minna þig á----------”. Burns kinkaöi kolli. “Vertu rólegur”, sagði hann. “Maður má ekki vera æstur á undan vandasömum holdskurði.” Burns þaut inn og kom svo hlaupandi út aft- ur eftir langa stund, eins og hann hefði enga mínútu að missa. “Mér þykir vænt um að þú hefir mist dá- Iítið af jafnvæginu”, sagði hann, þegar tröll- ið þaut af stað eins og ör. “En við höfum næg- an tíma, ef þú þarft ekki að koma við annar- staðar. Hvað er að? Nei, maður. Þeir taka þig, ef þú setur meiri hraða á en þetta. Þú — ”. Talaðu ekki. Eg verð að flýta mér”, var svarið. Þegar þeir nálguðust heimilið, sagði Burns: “Farðu inn og segðu þeim að ég verði að gera holdskurð í sjúkrahúsinu, undir eins og ég er búinn að ná áhöldum mínum. Eg skal koma hingað aftur kl.------------ “En — -----------”. “Eg get komið hingað aftur kl. tvö. Ellen skilur það eflaust.” “Heldur þú það? Bið þú mig ekki að segja henni þetta”. Tröllið rann að skrifstofudyrunum. Burns hljóp inn og kom strax út aftur með áhalda- töskuna og Amy, þaut svo inn til Macauley og heimtaði að finna Ellen. “Þú getur það ekki, Red! Hún er — — auk þess-------hvemig getur þú — ”. “Bið þú hana að tala við mig fáein orð. Flýttu þér!” “En hún----------?” Nú kom Eljen að stigaopinu í fjólubláum og hvítum fatnaði. Burns sá hana og hljóp upp stigann til hennar. “Bezti vinur minn, til þess að geta frelsað líf manneskju, langar mig til að fresta vígsl- unni um tvær stundir. Það er enginn annar, sem getur það. Van Horn er veikur og Grayson er ekki í bænum”. “Ger þú það auðvitað!” hvíslaði hún. “Og mínar kærustu óskir fylgja þér”. Burns sagði henni, að hann hefði vitað að hún vildi, að hann gerði skyldu sína, og var á> sama augnabliki þotinn í burtu. “Ellen!” sagði Marta niðra í ganginum, hef- ir þú nokkuru sinni heyrt nokkuð jafn vitlaust? Eg hélt að Red mundi gefa sér tíma til að gift- ast. Svo koma gestirnir----------”. “Þeir eru svo fáir, að þú getur fónað þeim að við verðum að bíða dálítið”. “Og morgunverðurinn er þegar tilbúinn”. “Hann skemmist naumast.” “Ert þú ekki svo hjátrúarfull, að þú alítir leiðinlegt að fresta vígslunni?” spurði Marta. Brúðirin hristi höfuðið. “Marta — þér getur ekki verið þetta alvara? Ætti ég að láta mann eskju deyja, af því að ég væri hrædd við að bíða tvær stundir?” “Eg held ekki að neinn mundi deyja”, svar- aði Marta. “Þeir hefðu getað náð í annan. Eg hefi altaf sagt, að hann vill heldur gera hold- skurð en éta. Og ný lítur út fyrir, að hann vilji heldur gera holdskurð en--------”. Á þessu augnabliki var hendi lögð fyrir munn hennar af manni hennar. “Skeyttp ékkert um þetta, Marta, því verður ekki kipt í lag, og þegar Ellen sárnar það ekki, ætti okkur ekki að gera það — nú skál ég telefóna Harding. Framdyrnar voru opnaðar og inn kom frú Warburton, yngri systir Bums með hlægj- andi augum á hópinn. “Er þetta ekki líkt Red?” hrópaði hún. “En Ellen skilur það, er það ekki, góða? Pabbi er hreykinn yfir því, að hann getur fónað sjálfum sér og mamma grætur og brosir á víxl.” “Það er óvíst nær hann kemur aftur”, sagði Marta. “Amy lofaði mér að telefóna á sama augna- bliki og þau færi þaðan. Eg skil annars ekki að hann skyldi geta yfirgefið þig, Ellen, jafn- töfrandi og þú ert núna. Eg hefi raunar alt af sagt, að þegar Red gifti sig, yrði það með perlu”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.