Heimskringla


Heimskringla - 22.04.1925, Qupperneq 4

Heimskringla - 22.04.1925, Qupperneq 4
4. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA ,WINNIPEG 22. APRÍL 1925 Hdmskrittgla (StofnnQ 1886) Krmur flt á hverjum mlVvlkndefl. EIGENDURi VIKING PRESS, LTD. 853 e* 855 SARGEBÍT AVE„ WIJÍNIPEG. Talnlml: N-65ÍI7 Verí bla53ins er $3.00 árgangurinn borg- lst fyrirfram. Ailar borganlr sendlst THE VIKING PRE6S LTD. SIGPÚS HALLDÓRS írá Höínum Ritstjórl. JAKOB F. KRISTJÁNSSON, Ráðsmaður. UtnnAMkrlft tll blallfilnis THB VIKING l'KESS, Ltd., Boz 8105 UtanAnkrlft tll rltmtjAranMt EDITOK HEI.MSKKI8IGLA, Ilox 3105 WINNIPEG, MAN. “Helmskrlngla ls published by The Vlklng Premn Ltd. and printed by CITV PRINTING A PUBLISHING CO. 853-855 Sareont A ve., Wlnnlpex, Man. Telephwnet N 6537 WINNIPEG, MANITOBA, 22. APRÍL 1925 Kornsalan í Canada. í Monaco er Monte Carlo og “spila- helvítið”. 1 Winnipeg er Kornsöluhöllin (Grain Exchange). Flestir gera sér að sjálfsögðu í hugar- lund að fátt sé líkt með þessum stöðum. Monto Carlo hefir jafnlengi verið illræmt og það hefir verið víðfrægt. Þar vita menn að sama koma árlega fjöldi manna og kvenna af æðri og lægri stigum, með peningaráð meiri og minni, til þess að freista hamingjunnar, og verða ríkir á svipstundu. í kring um spilahöllina, og í sambandi við hana, þjóta upp dýrindis gistihús, með skrautlegum veizlu- og danssölum. Inn- anum þessa sali flökta svo þessi tvífættu fiðrildi nautnalífsins, ýmist til þess að njóta sjaldgæfs vinnings einungis stutta stund, eða til þess að reyna um stundar- sakir að drekkja sorginni yfir vonbrigð- um„ fjártjóni, eignamissi og mannorðs- tapi. Og æðioft rýfur skammbyssuskot næturkyrðina, eða blandast við dagsins hávaða. Það verður fyrir mönnum eina ráðið til þess að binda enda á óslökkvandi spilaástríðu. — í kjölfari þessara við- . burða dorga svo sniðugustu og sleipustu glæpamenn, sem jörðin ber á baki sínu. Komsöluhöllinni er nú eitthvað öðru- vísi varið. í kringum það hús, eða í sam- bandi við það, eru engar gjálífar skraut- hallir, og þaðan heyrast engin skamm- byssuskot. Þegar menn sjá orðið “Grain Exchange”, þá dettur ókunnugum Ev- rópumanni fyrst í hug virðuleg sam- kunda virðulegra borgara, alveg eins og þá, sem hann kannast við frá kauphöll- unum heima. Það er líka rétt til getið. Þessir menn eru alveg eins og fólk flest, eins og þú og ég, að útliti og innræti. Og þeir eru afskaplega önnum kafnir við að gera skyldu sína. Við það að vinna að heill þjóðfélagsins. Rétt er ný það. Og þá virðist eigin- lega ekki vera mikið sameiginlegt með þessum tveim stofnunum: “ájlilahelvít- inu” í Monte Carlo og Komsöluhöllinni í Winnipeg, eða “spilahelvítum” og “kom- söluhöllum” hvar sem er á jörðunni; því þessi tvö eru aðeins hér nefnd vegna þess, að þau munu umsvifamest hvert í sinni röð, en ekki vegna þess, að þau séu að neinu öðru leyti frábrugðin öðrum stofn- unum sömu tegunda. Og samt eru þessar stofnanir alveg samkyns í insta eðli sínu. Báðar eru grundvallaðar á gróðafýsn og gullþorsta mannanna og eiga sér engan annan til- verurétt, en að gefa mönnum tækifæri til þess að svala þeim þorsta til fullnustu, á hvern veginn sem það verður. gera fjölmarga menn að fátæklingum, og fáeina menn að auðmönnum. Við því væri lítið að segja, ef þær að- eins væru eins gagnlausar stofnanir og almenn spilahús, eða ef skaðsemi þeirra væri í því einu fólgin, eins og spilahús- anna, að eyðileggja nokkra einstaklinga. Því vel má segja, að njenn þurfi ekki að vera svo vitlausir, að spila fjárhættuspil, hvort sem það er um kom eða beinharða peninga. Þeir um það, sem það vilja. Og það er ekki nema réttmætt og sjálfsagt, er menn fleygja eigum sínum út í veður og vind, að einhverjir verði til þess að hrifsa svo mikið af þeim, sem hönd á fest- ir, og jafnvel veðja um það við nágranna sinn, hve miklu byrinn blási í hendur þeirra. „ En skaðsemi þeirra á sér dýpri rætur en vanalegra spilahúsa. Munurinn er með- al annars sá, að spilahúsin hafa engin á- hrif á framleiðslu nauðsynlegra afurða. Þessvegna gerir tiltölulega lítið til um þau meðan jarðvegur er fyrir tilveru þeirra. Öðru máli er að gegna um korn- söluhallirnar. Þær geta haft, og hafa yf- irleitt, óheillavænleg áhrif á nauðsynja- markaðinn, framleiðanda og neytanda jafnt til áhyggju og óhagnaðar. Þar að auki er ekki hægt með neinum samtök- um þeirra, er að almennum spilahúsum standa, að draga helming spilafíflanna, sem að sér hafa séð, inn að spilaborðinu •aftur, þvert ofan í vilja þeirra, til þess að láta veltufé þeirra ganga spilafíkninni, og þeim sem á henni lifa, til lífsviðurhalds. Þetta er heldur ekki' reynt. En það J er reynt á kornsöluhöllunum. Þar er ein- mitt þessa dagana verið að reyna með ó- beinum tilstyrk þeirra framleiðenda, sem ekki hafa enn séð að sér, svo að þeir selji sjálfir kom sitt, að draga kornið, veltufé þeirra, sem að sér hafa séð, og sameinast til þess að selja sína vöru sjálfir, inn í hringiðuna á kornsöluhöllinni aftur. Það er, að kunnugustu manna frásögn, og eft- ir öllum líkum að dæma, er séðar verða, j verið,að reyna að drepa hveitisamlags- j samtökin meðal canadiskra bænda til þess eins, að þeir sem hepnin fylgir, geti haldið áfram að mata krókinn á viðskift- um, gagnslausum öllum, nema þeim sjálf- um, og skaðlegum fyrir aðalatvinnuveg þessa mikla lands. Menn fá mjög glögt yfirlit yfir þetta við að lesa þessa yfirlýsingu, er D. L. Smith sölustjórf canadisku hveitisam- lagsins, sendi ensku hlöðunum hér- á föstudaginn var: “Eg hefi hikað vib sibustu vikurnar at5 koma met5 nokkra yfirlýsingu viSvíkjandi hinni ákaf- legu óstöbvun, sem er á hveitimarkaöinum, af því ég hefi verib at5 vona at5 stöbvun myndi komast á veröiö, svo hœgt vœri fyrir ábyggilega korn- kaupmenn ab gera ábyggileg kaup. En til allrar óhamingju, hefir ekkert breyzt til batnaöar í þessu efni síöustu dagana eins og verbskráin sýnir dagana 11.—16. april: 11. apríl hækkaöi vert5it5 um 11 cent 13. apríl féll verbi® um 7 cent 14. apríl hækkaöi vert5it5 um 5 cent 15. apríl lækkaöi veröiö um 7 cent 16. apríl lækkaöi verbiö um 9 cent. Hit5 afskaplega vert5fall á hveitinu, úr $1.80, var á engan hátt réttlætandi. Hveitiskorturinn um allan heim er þat5 mikill, sem stendur, at5 hver hveitimælir er 25 centúm meira vert5ur, heldur en markat5svert5it5 segir til um sem stendur í Winnipeg og Chicago. Ef dæma ætti eftir því hvernig þessir mark- at5ir haga sér, þá skyldu menn halda at5 vit5 vær- um fastákvet5nir í því, at5 neyt5a Evrópu til þess at5 kaupa hveitit5 vit5 sem lægstu vert5i. Til dæm- is fengum vit5 tilbot5 frá Bretlandi og meginlandi Evrópu 30. marz sít5astlit5inn, um kaup á því nær einni miljón mæla, á $1.62, frá Fort Wiliam. A met5an þessi tilbotS voru at5 streyma inn til okkar var vert5it5 hér á Winnipeg markat5inum kúgat5 nit5ur í $1.49%, et5a meira en 12 centum lægra fyrir mælirinn, en þat5 vert5, sem Evrópa þann sama dag borgat5i fyrir Manitobahveiti. I>etta er at5eins eitt dæmi af mörgum, í þessum mánut5i og mánut5unum næst á undan. En eitthvert allra skat5samlegasta óhappaat- rit5it5 í þessum augljósu tilraunum til þess at5 kúga nit5ur vert5it5 á hveitinu, er at5 mínu áliti þat5, at5 hinir öflugu peningamenn, sem á bak vit5 þær tilraunir standa, gera aut5sjáanlega leik til þess, at5 breit5a út falsfregnir um canadiska hveitisamlagit5. Lítur svo út, sem þat5 sé gert í því skyni atS koma enn meiri glundrot5a á markaöinn, og þannig at5 geta hrifsatS stóreflis ágrótSa, met5 óverjandi fjárbralli. Símskeyti þau, er hér fara á eftir, tala sjálf sínu máli. Þau eru frá einhverjum mesta hveitikaupmanni á Eng- landi, og sýrva. at5 þessi rógburtSur er vítSar í frammi haft5ur, en hér 1 Ameríku: 17. apríl, frá London — “Smlth, Winnipeg: Fregnlr hér Winnipeg fallit5 sökum mikillar Það er í sjálfu sér ekkert við því að segja, að ýmsir óbilgjarnir kornsölu- brallarar, sem vel hafa fiskað og fiska í hinni miklu flugiðu kornsöluhallanna, vilji samlagshreyfinguna dauða, svo þeir geti haldið áfram arðvænlegri atvinnu. Oss myndi fleirum svo fara í þeirra spor- um og þeir eru hvorki verri né betri menn en vér hinir, sem utanvið stöndum. En það sem ergilegt er við þetta, er að nokk- ur bóndi skuli verða til þess að leggja kornsöluhöllunum til veltufé, í stað þess að ganga í samlagið, sjá sjálfir um sölu sinna eigin afurða, og með því treysta búskap sinn á allan hátt gegn áföllum, að því leyti er í mannlegu valdi stendur. Það er lítt skiljanlegt að menn, sem hafa gert landbúnaðinn að lífsstarfi sínu, skuli ekki af sjálfsdáðun reyna að glöggva sig sem bezt á öllum þeim atrið- um, er að framleiðslu og afurðasölu lúta, þar senr nokkurnvegin sömu skilyrði eru fyrir hendi. Ef t. d. bændur hér í Cana- da hefðu eins glöggan skilning á því hvað það er, sem er undirstaðan undir velmeg- un danska bóndans, eins og á því, að til hans sækja allar þjóðir ^búskaparhygg- indi, þá myndi margt hér öðruvísi. Því þá lærðist bændunum hér að skilja það, sem fjöldi þeirra virðist eiga svo erfitt með, að allur hinn framúrskarandi hú- skapur Dana stendur á traustasta grund- vellinum sem hægt er að leggja á, sam- lagsgrundvellinum. Hann er það hellu- bjarg, sem canadiskum bændum er óhætt að byggja á, og þeir byggja aldrei vel, sér og niðjum sínum til frambúðar fyr en húsið er reist á því bjargi, en ekki á foksandsvelli fjárbralls og spilafýsnar. En svo óskiljanlegt sem það er, að bændur skuli ekki sjá hvað til síns frið- ar heyrir með samvinnustefnuna, þá er þó enn óskiljanlegra og fáránlegra að nokkrum bónda skuli nokkurntíma hafa getað dottið í hug, að það væri gróða- vegur og farsældar fyrir sig og land sitt, að fá öðrum mönnum framleiðslu sína í hendur til þess eins, að nota hana sem gjaldmiðil í fjárhættuspilum. -----------X----------- Skugga-Sveinn. Eins og áöur var auglýst var Skugga-Sveinn, hinn gamli vinsæli æfintýra- og hetjuleikur Matthíasar, leikinn í Goodtemplara.húsinu, 6. og 7. þ. m., fyrir fullu húsi. Skugga-Sveinn hefir marga galla, sem leikrit, en þann mikla kost, sem aö likindum gerir hann ódauölegan, líkt og “Alfhól” (Elverhöj) hjá Dönum, aö þar er sleg- iS á strengi, sem óma djúpt í þjóSarsálinni. — LeikritiS er öllum svo kunugt, aS því verS- ur ekki lýst nánara hér. Aöeins drepiö á meö- ferö einstaklinganna á hlutverkunum. Sigurö bónda í Dal lék Ragnar Á. Stefáns- son. Fór hann mjög vel meö hlutverk sitt. Hann talaöi mjög skýrt, yfirleitt meö réttum áherzl- um, "fas hans var mjög geröarlegt og framkom. an eSlilega, og mjög vel sæmandi meiriháttar bónda íslenzkum, á þeim tímum er leikritiS gerist. Astu dóttir hans lék frú SigriSur Patterson. Hún er fríö sýnum, og ihefir einkar laglega rödd meö þýöum hljómblæ, sem nauösynlegt er fyrir þaö hlutverk. En annars dró frúin mynd Ástu eS nokkuö daufum litum. Sama er aö segja um hr. Ottó Hallson, er lék Harald. Hann hefir mjög laglega tenórrödd, sem einnig er nauösyn- leg, en leikur hans var nokkuS daufur lika. Nutu þau Haraldur og Ásta sín þvi ekki sem bezt á sviöinu, er þau léku saman, aS undanteknum söngilum. Er ekki ósennilegt aö þau hafi fariö dálitiS hjá sér, af óvana við leiksviöiö. Einkennilegt var aö sjá Harald hjálmprýdd- an og glófaskrýddan upp á öræfum. SömuleiSis aö sjá Ástu hanga í klettunum á grasafj., meS j möttul sleginn um herSar, eins og hún væri aS fara á skemtigöngu upp aö Skólavöröu. En ein. kennilegast var aö sjá Harald enn meö hjálminn og glófana, eftir fangelsisvistina í Dal. Þeir glófar áttu auösjáanlega ekki af honum aö ganga. Annars eru þetta smáatriSi, en vert þess aS benda á þaö, svo samræmi veröi meira í leiknum. Lárenzíus sýslumann lék Páll Hallsson. Hann var yfirvaldslegur, en buldraöi nokkuö hátt sum. staSar. Þaö er stundum tómhljóö í þeim mönn- Allir munu sammála um, að þetta sé rétt sagt um spilahúsin, en sjálfsagt finst mörgum fáránlegt að segja hið sama um komsöluhallirnar. Einkennilega margir virðast standa í þeirri röngu trú, að þær séu nytsamar, já, ómissandi stofnanir. Og þó er sannleikurinn sá% að þær gera ekk- ert minsta gagn nokkrum manni, nema þeim örfáu mönnum, sem hepnast að auðgast á fjárhættuspilinu um kornið. Bóndinn, sem komið framleiðirV hefir ekki hinn allra minsta hagnað af tilveru þeirra, og heldur ekki vér, sem brauðsins neytum. Það mætti þess vegna þurka þær gjörsamlega út af jörðunni, að með þeim færi ekkert verðmæti forgörðum. — Þær eiga að því leyti algjörlega sam- merkt við spilahúsin, og við öll fjárhættu- spil, “baccarat” eða “poker”, að þær sölu canadiska hveitisamlagrsins.M Þessu skeyti svöruöum viö á þessa lei?5: “Nokkrir hveitimenn hérnamegin reyna af al- efli at5 koma enn meiri grlundroöa á markaíinn, meö bölvuöum lygum. Vit5 seldum ekki hveiti- pund á markaöinum í gær. — Smith.“ Vit5 þessu skeyti fengum vit5 þetta svar: “Smith, Winnipeg: — Kærar þakkir fyrir svar yt5ar. Ráögáta a?5 markaöur ykkar er svo ótraustur. Hver er á- stæðan? öll Evrópa reibubúln at5 kaupa, en þib veröib fyrst aö treysta markaöinn. Vekjum at- hygli, þrátt fyrir stóreflis farma til Evrópu, a^lar hafnir, nema Italíu, sama sem galtómar.” öllum evrópeiskum kornkaupmönnum er þab ljóst, at5 munurinn á kornbirgt5unum og eftir- spurninni er ákaflega lítill. Þessvegna væri ebli- legt at5 búast vít5 at5 hveitimarkat5urinn væri langt um ábyggilegri, og at5 vert5it5 væri mun hærra en nú er.” Því er bætt við, að nú selji samlagið hveiti til níu þjóðlanda í Evrópu: Þýzka- lands, ítalíu, Frakklands, Noregs, Dan- merkur, Svíþjóðar, Belgíu, Hollands og Bretlands. . um, sem mestan hávaSa gera, líkt og í Jóni sterka, og þá ekki í yfirvöldum síSur en öSrum mönnum. ÞaS færi betur á aö gera Lárenzius dálitið kyrlátari, en um leiö einbeittari og harö- ari. Líkt var og þar sem meö Harald og Ástu, aS mörgum þótti kynlegt aö sjá sýslumann rifinn upp úr svefni un$ hánótt, og birtast í fullum ein- kennisbúningi, meS sverS viö hliö og húfu á höföi, úr glóövolgum dúnsængunum. Annars sátu höföuöfötin fast á höfSum manna í leiknum. T. d. tekur hvorugur stúdentinn ofan, þegar þeir ganga í stofu til Lárentzíusar. Allir þrír skeggræSa þeir þar yfir vininu meö húfurnar á höföinu. HöfuSpaurinn, sjálfan Skugga-Svein, lék Egill H. Fáfnis. Hann er ungur íþróttamaöur, mjög stórvaxinn og karlmannlegur, óg sýndist jötunvaxinn á leiksviöinu, í loökufli Skugga. Sveins. ÞaS er erfitt aö ná þeim feikna þunga, og þeirri drynjandi heipt, sem í Sveini sýöur og Fáfnis tókst ekki aö ná hreimnum úr ljónsöskrinu í röddina. Hún varö meira urgandi en1 drynjandi. Rödd- in kom ekki titringi á taugar áhorf- er.danna. En hann hreyfSi sig oft á- gætlega á leiksviöinu, þrátt fyrir hinn mikla vöxt hans voru hreyfing- arnar fimar og skjótar. Mönnum fanst, sem þettai gamla villidýr myndi eiga þaS til, aS stökkva hæö sína, eöa margar lengdir sínar, í einu kasti, ef á þyrfti aS halda. Ketil fóstra Sveins, Iék Th. Beck. Gerfiö var ágætt, og vaxtarmunur þeirra fóstranna var alveg eins og maSur haföi hugsaö sér frá barn- æsku. Ketill var nokkuö tilbreyt- ir.garlitiS skrækróma. Annars lék hann margt laglega, en einna sízt tókst honum þar sem hann iiggur hundinn, eftir bardagamr viS stú- dentana. Hann reyndi ekkert veru- lega til þess aö komast á fætur, kút- veltist aöeins. ögmund fóstra Haraldar lék Björn Hallsson Ijómandi vel. GerfiS heföi aöeins mátt vera betra. En rólegt hugrekki og festu Ögmundar tókst honum mjö.g vel aö sýna, bæöi meö látbragöi og málrómi. Gaidra.HéSinn lék Arinbjörn S. Bárdal. Hann fór þar mikiö vel meS lítið hlutverk. Geir og Grana, kotungana, léku þeir bræSur Jón og Helgi Marteinsson. Þeim tókst allvel meS hlutverk sín, voru nægilega sligaSir, kúgaöir og kaghýddir, eins og bændaræflar voru á þeim tímum, útsognir af höfö- ingja-, kirkju. og konungsvaldi. Margréti, vinnukonu Lárentzíusar, lék ungfrú Þóra Sveinsson. Hlut- verkiS er ekki stórvægilegt, mest undir því komiS aS hafa góöa rödd. Og þaö hefir ungfrúin. Jón sterka, vinnumann Siguröar bónda í Dal, lék Benedikt Ólafsson. SagSi hann ýmislegt vel af snjallyrö- um Jóns, en var máske helzt til “sterkur” yfirleitt. Grasa-Guddu gömlu lék Öskar Sig. urösson ágætlega. GerfiS var fyrir- tak, látbragS eSlilegt, og leiknum stilt mjög til hófs, svo hvorki var of né van. ÞaS eina sem aS varS fundiö var þaö, aö gamla konan var vonum fremur prúSbúin á grasa. fjallinu. Mr. SigurSsson lék einnig Hróbjart vinnumann Lárentziusar, og má alveg sömu lofsyrSi um meöferö hans á því hlutverki segja. Gvend bjálfann, smala, son, eöa dótturson Guddu, lék ungfrú Elfa Paulson. Hún geröi ,þaö yfirleitt mjög laglega, sumstaSar ágætlega, og er þaö því fremur vert viöurkenning- ar, sem auöheyrt var aö hún átt mjög erfitt meö íslenzka tungu. ÞaS er á- reiöanlega leikaraefni í þeirri ungu stúlku. Stúdentana, Grim og Helga, léku þeir SumarliSi Matthews og Jóh. Peterson. Hversvegna hr. Matthews talaöi íslenzkuna, á syngjandi Kristj. aníu-norsku, er ekki vel ljóst, en þaö gerSi hann svo snild var á. Jóh. Pet- erson lék Helga ágætlega. Hann var fríöur og karlmannlegur á leiksviö- inu, bar sig vel, djarflega og frjáls- mannlega, hefir fallega rödd, og sagSi margar setningar fyrirtaksvel, og eölilega, sérstaklega í samtalinu viö Margréti vinnukonu. Leikur hans gaf áhorfendum ágæta hugmynd um röskan norölenzkan skólasvein frá Hólum. Leiktjöld þau, sem Fred Swanson haföi málaö fyrir leikinn, voru yndis- lega falleg. Alveg sérstaklega falleg var jöklasýningin af grasafjallinu. ÞaS býr undursamlegur listamaöur í Swanson, aö geta leyst svona verk af hendi, og hafa þó eiginlega enga æf- ingu í tjaldmálaralist fengiö, eöa svo sáralitla aS hún er ekki teljandi, boriö saman vig æföa listamenn. En enginn æfSur listamaSur og ekkert fyrsta flokks leikhús hvar í heimin- um sem er, þyrfti aS skammast sín fyrir grasafjallstjaldiS. Hinn frægi Carl Lund í Kaupmannahöfn geröi ekki fallegri fjallasýnir en Swanson þarna hefir af hendi leyst. Tilgangurinn meS þessum linum, hefir ekki veriS sá, aö dæma fólk þetta, sem leikur í hjáverkum sínum eftir mælikvaröa þeim, sem leggja verSur á æföa leikara. Þær hafa aöeins átt aS vera vinsamleg bending utn eitt og annaö, sem vafalaust má lagfæra, meS frekari æfingu. S. H. f. H. DODD’S nýrnapillur eru bezta nýrnameðalið. Lækna og gigt, bakverki, hjartabilun, þvag- teppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan, eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyfsögum, eða frá The Dodds Medicine Co., Ltd. Toronto, Ontario. “Grænir sokkar” Ungfrú Alla Johnson þýddi gaman- leikinn “Grænir sokkar”, fyrir stú-- dentafélagiö, og léku stúdentar þaö 24. marz, í Goodtemplarahúsinu fyrir fullum sal. Enskur herramaöur (Jón Laxdal) á fjórar dætur. Ein er ekkja. Tvær eru þegar útgengnar, lady Trenchard (Guörún Bíldfell) og Mrs. Rocking- ham (Ástrós Johnson). ÞriSja dótt- irin (GuSrún EyjólfsSon) trúlofast ungum stjórnmálamanni, (Sigtr. Sig- urjónssyni). FjórSu og elztu dóttur- inni, Celíu (Alla Johnson) ber þá a& bregSa sér í græna sokka, til merkis um ag hún sé laus og liSug. Hún er mesta myndarstúlka og sér alveg um heimiliö. En henni leiSist þetta, aö þaö er eins og enginn- vilji hana, nema afgamall afdankaSur aömiráll (Victor Jónasson), svo hún tekur1 upp á því aö segjast vera trúlofuö Smith, kapteini í hernum á Egyptalandi,; sem enginn veit nein deili á, og ekki held- ur hún. Þá bregöur svo viö aö tveir ungir heldri menn, sem áöur hafa litt um hana skeytt, taka aö draga sig ákaft á eftir henni (Ed. Bald- winsson og Jón Bildfell). Celia hef- ir skrifaö þessum óþekta Smith, til þess aö gera sögu sína sennilegri, ^eymir bréfiö í bók, og ætlar aö eyöileggja þaS, en systur hennar blaöa í bókinni í millitíö 0g senda þjóninn (Hermann Marteisson) meS þaS á pósthúsiS. Celia fær nú frænkit þeirra systra Mrs. Chisholm-Fara- day frá Chicggo (Mattie Halldórs- son) í vitorS meS sér, til þess aS veröa af meö Smith, koma andláts- fregn hans í Times 8 mánuöum seinna. Alt gengur vel; allir bera Celíu nú áhöndum sér. En bréfiS hefir rataS i hendurnar á Smith, kap- teini í Egyptalandi (Kári Bárdal), og hann kemur heim til þess aB sjá þessa stúlku, sem upp á þessu hefir tekiS. Hann gerir boS fyrir Celíu, rétt eft- ir aS þær frænkur hafa sett andláts- fregn hans í Times og þykist þá heita Vavasour kapteinn og vera bezti vinur hins látna. Celía lætur blekkj- ast fyrst og kemst í örgustu vand- ræSi. En hún uppgötvar fljótlega hvernig í öllu liggur, og þareS þait hjónaleysin fella skjótt hugi saman, þá endar alt meö brúökaupi og ham- ingju. ÞaS er skjótt af aS segja, aö ung- frú Alla Johnson bar af öllum. hinum leikendunum, sem sól af öörum him- intunglum. , Yfirleitt var leikur hennar eSIileg- ur. Máliö var lýtalaust og margaf setningar ágætlega hnittilega sagöar. ÞaS er annars næstum því ekki ein- leikiS hve þangtum fegurra vald ung- frú Johnson hefir á iselnzku máli, en flestir eöa allir jafnaldrar hennar í þessu landi, á liku reki. ÞýSing hennar bar einnig vott um þaö. Ekki einungis var máliS ágætt, heldur var þaö og svo blátt áfram og daglegt, aö þar mættu margir af læra. Ef hinir aSrir leikendur hefSu leikiö jafn eSlilega, heföi veriö mjög gam an aS leiknum. En hann var óneit- anlega dálitiö, daufur meS köflum. Af hinum stúlkunum fór GuSrún Eyjólfsson einna bezt meö hlutverk sitt. — Af karlmönnunum lék Her- mann Marteinsson^ bezt. Hlutverk hans var aS visu lítiö, en jafnvel hin minstu hlutverk má leika bæSi vel og ■ illa. Næstur honum gekk Kári Bár-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.