Heimskringla - 06.05.1925, Page 5

Heimskringla - 06.05.1925, Page 5
WINNIPEG. MAN., 6. MAÍ 1925 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA ÞJE R SE M NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. nokkrir kunningjar hans þangað að heimsækja ihann; þar á meSal er En- low húsbóndi hans; enskur greifi, er Arthur Choke heitir, Hortence dótt- ir Enlows og Sara systir greifans. Enlow kynnist Nönnu, sem er dóttir hans), fellur hún vel í geS og býSst til aS kosta hana í skóla. Indian Jim segir Hortence frá leyndarmálinu; henni verSur illa viS, því ef þaS kemst upp hver hún er, þá hrapar hún úr tigninni og verSur bara dótturdóttir vitavarSarins. Hún mútar því Jim til þess aS ná sannanagögnunum, er vita- varSarkonan hafSi fyrir þessu, en Nanna kemur í veg fyrir aS þetta takist. Svo vill til síSar, aS Nanna kemur í jólafríi til þess aS heim- sækja Enlow velgerSamann sinn. Hiortence vill ekki HSa hana á heim. ilinu; hún er stolt og stærilát og fyr- irlítur alla fátæklinga. Um þaS leyti er bún Iíka aS giftast enska greifan- um, án þess aS faSir hennar viti. En Ned Blake er trúlofaSur Nönnu. Hann grunar aS eitthvaS sé ekki meS feldu og sendir eftir vitaverSinum og konu hans. Gamla konan hugsar sér gott til glóSarinnar, og hefir meS sér sannanagögnin, en áSur en hún finn- ur Blake, nær Hortence í hana og borgar henni $500 fyrir skjölin. Hún þeytir þeim í eldinn, en í þvi kemur Blake og nær þeim. Kemst nú alt upp meS barnaskiftin, en Enlow gerir þaS fyrir grátbeiSni Hortence, aS segja ekki greifanum frá því. Þau greifinn og Hortence fara til Eng. lands, en Blake og Nanna giftast. Inn í leikritiS er vafiS allskonar fyndni, sem gérjr þaS mjög fjörugt og skemtilegt. VitavörSinn, sem er regluleg rola og blátt áfram í vasa konu sinnar, lék Victor Hinriksson lyfsali; konu vita- varSarins, sem er afskaplegur vargur og misindis kvendi, lék ungfrú Aldís Magnúsfcon póstliáisstúlka. Nönnu, bráSgáfaS villidýr í vitanum, én siS- prúSa námsmey í skólanum, lék ung- frú Vilborg Bretíkmann kennari; Hortence, þóttafulla stúlku og gjá- lifa, lék ungfrú ÞuríSur Johnson kennari; Ned Blake, siSprúSan mentamann, lék T. Erlendsson banka- gjaldkeri; Indian Jim, þjófóttan ræf. il sem altaf er öSrum þræSi í tugt- húsinu, lék Carl Björnsson verzlun. armaSur; Arthur iChoke, ewska greif- ann, lék Jóhann Breckmann smjör- gerSarmaður; Söru Choke, systur greifans, lék Mrs. H. Sveinsson, og John Enlow, ráSinn og roskinn særnd- armann, lék Guttormur Finnbogason bankastjóri. ÞaS er ekki ofsögum sagt, aS leik. urinn tókst yfir höfuS mæta vel, enda var húsiS svo fult, aS fjöldi varS aS standa, þrátt fyrir þaS aS veSur og vegir voru í versta lagi. Þessi sami leikur verSur sýtidur i Goodtemplarahúsinu aS I.undar á mánudaginn 25. þ. m. S. J. J. -------0-------- Skíðaförin . Viðtal við hr. L. H. MuUer. Þeir skíSamennirnir, setn fóru yf- ir Sprengisand, komu hingaS í. gær heilu og höldnu, og átti Vísir tal viS foringja fararinnar í morgun, hr. L. H. Muller. Hann var þá kominn á skrifstofu sína og var nokkuS veSur- bitinn og bar þess merki, aS hann hefSi kaliS örlítiS á andliti; sagSi hann, aS sér hefSi veriS svo heitt á göngunni einn daginn, aS hann hefSi ekki gætt þess aS skýla andlitinu. Hann sagSi, aS 'för þeirra hefSi frestast um einn dag úr EyjafirSi, vegna snjóflóSsins á Úlfá. Þeir fóru þangaS til hjálpar á miSvikudags. morgn, snetnma, og var þá fólk ekki risiS úr rekkju á CJlfá, og vissi ekki um snjóflóSiS, fyrr en þeir komu. Svo var þaS mikiS, aS snjórinn var 16 faSma djúpur sumstaSar á túninu. Þeir lögSu af staS á fjöllin fyrra fimtudag, og gengu þá upp á fjalla. brún i EyjafirSi og tjölduSu þar í 3000 feta hæS. Næsta dag var ágætt veSur og skínandi fjallasýn, alt suS- ur til Vatnajökuls. Gengu þeir þá 24 km. og tjölduSu undtr Laugafelli. Þá var 23ja stiga frost. Þeir drógu tvo sleSa og voru 200 pund á hvorum. Áttu þeir 10 daga vistir og 8 daga eldsneyti óeytt, þeg- ar þeir komu til bygSa. Prímtts höfSu þeir, og elduSu hafragraut á hverju kveldi, þegar þeir komu í tjaldstaS. Laugardaginn var 9 stiga frost um morguninn og gengu þeir þann dag allan. Fóru 23 km. VeSur stóS af norSri (vindhraSi 9) og vonsku veSur allan daginn. Á sunnudaginn var aftakaveSur, svo aS ekki var viSlit aS halda áfram. KvaSst Muller oft hafa veriS úti i vondum veSrum en aldrei komist í verra. HarSast var veSrig frá kl. 7 á sunnudagskveldi til mánudagsmorg- uns kl. 6. Bjuggust þeir félagar viS. aS tjaldiS sviftist af þeint á hverju augnabliki og bjuggu allan farangur sinn i kassana, fóru t öll hlífSarföt og sátu svo á kössunum á tjaldskör- unum, til þess aS halda þvt niSri, og tókst þaS meS naumindum. Á mánudaginn var stytt upp. Héldu þeir-þá tafarlaust af staS og komust 23 km. Þá fóru þeir yfir sporSinn á Hofsjökli í bliSviSri og sólskini og var þaSan aS sjá ógleymanlega fjalla. sýn, alstaSar blasti viS mjallhvít fannbreiSan,-jafnt á láglendi og jökl_ um, glitrandi í sólskininu fjær og nær. Ekki blakti hár á höfSi og hit> ttSu þeir kaffi úti á víSavangi. Um kvöldiS tjölduSu þeir ekki langt frá Arnarfelli. A þriSjudag var sama ágætis- veSriS. Þá komust þeir aS Kisá og tjölduSu þar. Þann dag fóru þeir yfir Baulakvísl, og var þaS eina á, sem þeir urSu aS vaBa. Hinar voru allar undir snjó. Þeir höfSu meS sér | vöSlur, sem tóku undir hendur, — höfSu látiS gera þær hér, og vógu þær ekki nema 200 gr. Á miSvikudag var versta veSur; norSan blindhriS. Gekk þá einn maS- ur á undan meS taug en hinir á eftir. Var þetta tafsamt. Fóru þó 25 km. og settust aS um kveldiS á Kamba- brún fyrir ofan Laxárdal. TjaldiS var þá svo frosiS, aS þeir urSu aS gera sér snjóhús og lágu í því. Sváfu í ágætum hvílupokum. ÞaSan komust þeir í bygS til Lax. árdals í Eystrihrepp, en fóru þaSan eftir litla hvild aS Birtingaholti. ÞaS. an gengu þeir aS Húsatóttum, fóru þaSan i bifreiS aS Kömbum, gengu svo aS KoIviSarhól og þaSan niSur aS Lögbergi en þangaS kom bifreiS i móti þeim. L. H. Muller lét ágætlega í alla staSi yfir ferSinni, lofaSi mjög dugn- I aS félaga sinna en þeir voru Sören- | sen, Tryggvi Einarsson og Axell Grimsson ; sagSi hann, aS þeir hefSi I aldrei kent' þreytu. — Ekkert slys hendi þá og engin óhöpp, nema þeir mistu einu sinni snjógleraugu og öSru sinni sokk niSur í sjóSandi hafra- súpupott! En þaS var veitt upp úr og súpan reyndist jafngóS! Snjóþyngsli voru mikil á öræfun. um, svo aS hvergi sá á vörSu. Lífs. mark sáu þeir hvergi, Viema slóS eftir eina rjúpu og eina tófu nálægt Arn- arfelli. “Eg ætla aS biSja ySur aS segja þaS”, mælti hr. Muller aS síSustu, “aS skiSaíþróttin er perla allra i- þrótta og þroskar hjá mönnum kjark og karlmensku, þrautsegju og snar- ræSi”. --------0-------- Ritfregn. Nýju skólaljóSin. — Úrval halda börnum og unglingum. — Akureyri 1924. — BókafélagiS gaf út. — Jónas Jónsson, alþm. og skóla- 'stjóri, hefir safnaS ljóSum þessum og búiS undir prentun. I kveri þessu eru saman komin IjóS eftir 20 íslenzk skáld- frá 19. og 20 öld: Bjarna Thorarensen, Jónas Hallgrímsson, Jón Thoroddsen, Bene dikt Gröndal, Stgr. Thorsteinsson, Matt. Jochumsson, Kristján Jónsson, Ðólu.Hjálmar, PáJ! Ólafsson, Gísla Brynjólfsson- St. G. Stephansson, Grím Thomsen, Hannes Hafstein, Einar Benediktsson, Þorstein Erl- ingsson, Þorstein Erlingsson, Þor- stein Gíslason, Einar H. Kvaran, Sigurö Nordal, Jakob Thorarensen og Jóhann Sigurjónsson. Ennfremur eru þarna þýöingar á ýmsum ljóöum eftir 14 erlend skáld. Allir eru þeir höfundar víöþektir og sumir heimsfrægir. Þessir eru hinir helstu; Goethe’ Schiller, Byron, Heine, Tegnér, Longfellow, Björn. son, Runebeíg og Wergeland. Lang- flestar þýöingar eru eftir Jórtas, Matthías og Steingrím. Efstir á blaÖi með frumsömdu kvæðin eru þeir Jónas, Matthías og St. G. St. Þá koma þeir Bjarni Thorarensen og Einar Benediktsson og síöan hver af öörum. Valið á Ijóöum þessum er sýnilega ekki miðaö viö þaö fyrst og fremsb hvaö listdómarar kunni aö telja hin allra beztu kvæöi, heldur er leitast við að velja þaö, sem stálpuð börn og unglingar eru líkleg til að veröa hrifin af og eiga auöveldast með að læra og muna. — Samt mun það al. veg óyggjandi, að þarna eru saman komin ýmis hinna beztu ljóða, sem orkt hafa verið eða útlögö á vora tungu. — En eins og gefur aö skilja, kemst ekki nema fátt eitt af því bezta í svona lítið kver. Meginhluti kvæöanna er frá róm- antiska tímabilinu og sum eru sögu- legs efnis, og á þaö jafnt viö hin frumsömdu og þýddn kvjeði. Má hik- laust ætla, aö bókin veröi börnum og unglingum kærkomnari þess vegna. — En af sömu ástæöu er það’ að þarna vantar sum hin mestu og máttugustu kvæði íslenzk, svo sem Pundið og fl. slík afburöakvæði Einars Benedikts- sonar, Veturinn eftir B. Thor. o. s. frv. F.n þvílíkur kvetfskapur verö- ur tæplega metinn að verðleikum né skilinn til hlítar, nema af þroskuöum lesendum. Ganga rná aö því visu, að ýmsir telji þaö heldur galla á bókinni, að víöa eru ekki tekin nema brot úr kvæÖum. Hefir safnandinn felt er. indi. eitt eða fleiri, úr sumum kvæð- unum, vafalaust til þess, aö geta komiö að sem fjölbreyttustu efni í þetta litla kver> og birt sýnishorn af kveðskap sem flestra skálda vorra. — Eg fyrir mitt leyti tel þetta engan galla, heldur jafnvel þvert á móti. — Ljóðelskir unglingar, isem sakna hinna vantandi erinda og kvæðabrota, leita þá aö þeim þar, sem þaú er að finna, i ljóöabókum höfundanna sjálfra, en við það opnast þeim nýir ljóðheimar, sem þeir — ef til vill — heföu aldrei kynst aö öðrum kosti. — Og þar geta börnin lesið margt og numið, sér til gagns og yndis. — VmlurMamleiEt veltt af manni aem beflr haft hnna. AritS 1893 hafSi ég ákafa vöíva. gigt. Eg þjáöist ákaflega og reyndi meSal eftir meSal, en þœr bætuV, sem ég fékk, voru aS eins um stundarsakir. Loks fann ég meSal, sem gaf mér algjörSan bata, og veikin hefir aldrei komiS aftur. Eg hefi veitt þaS mörgum, sem hafa þjáSsv hræSilega, jafnvel sumum, sem hafa legiS rúmfastir, sumum af þeim 70—80 ára göml- um, og afleiSingarnar voru altaf þær sömu. “Eie; hafSI flknfn kvallr nem Mtungllr uni llSlnn. Eg vil aS allir sem þjáSst af liSa- og vöSvagigt reyni hltt end- urbætta húsmeSal mitt, sem kvala- bót. SendiS ekki cent, aSelns nafn ySar og heimilisfang, og ég sendi ySur þaS ókeypis til reynslu. Eftir aS þér hafiS reynt þaS og fundiS aS þaS er einmitt þaS, sem þér haf- iS leitaS aS viS gigtinni, þá megiS þér senda verSiS. Einn dollar, en skiljiS, aS ég vil ekki peninga ySar nema þér séuS ánægSur. Er þaS ekki sanngjarnt? Því aS þjást lengur þegar ySur er boSinn bati þannig. LátiS ekki dragast. Skrif- iS í dag. Mark H. Jackson, 149 K. Durston Bldg., Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ber ábyrgS á aS of. anskráS sé rétt. Eg held því, að einmitt þessar úr- fellingar geti oröið ýmsum bömum og unglingum hvöt til frekari lest. urs og Ijóðanáms. — Bókin er vönduð að pappír og prentun og flytur óvenjulega vel geröar myndir af ýmsum hinna eldri skálda vorra. Talsverða athygli mun vekja hugmynd Ríkarðs Jónssonar um Bólu-Hjálmar og þætti mér gam- an að vita, hversu rosknuni Skag- firöingum geðjast aö henni, en þeir ^muna Hjálmar vel. Skólaljóö þessi hin nýju eru mjög ódýr, ef miðað er við hina miklu bóka-dýrtíö nú. Kosta kr. 2.50. Safnandi Ijóðanna á miklar þakkir skildar fyrir verkiö, og er vonandi, aö hann láti ekki hér staðar numið um útgáfu góöra bóka handa börn- um og unglingum. 5. J. S. — “Vísir”. ------0------ Ný bók. Island i fristatstiden heitir bók, sem fyrir nokkru er komin út eftir próf. Valtýr Guömundsson. Er hún skrifuð fyrir Udvalget for Folkeoplysningens Fremme og á að koma í stað svip. aðrar bókar, sem út kom í sama safninu fyrir einum 50 árum, eftir Rosenberg! En það þótti góö bók á sínum tíma, en úrelt nú. Þessi bók er 186 bls. og lýsir þjóðfélagsástandi, háttum manna og högum á þjóðveld- istímanum- stuttlega, skipulega og fróðlega. ---------x---------- Dr. Helgi Péturss. Fáum mönnnum hér á landi, hefir á seinni árum verið veitt meira at. hvgli, en dr. Helga Péturss. Og' er þaö eigi að furða, þegar athugað eru verk þessa merka vísindamanns. Þá hefir og hin frumlega bók hans, Nýáll, átt sinn þátt i því, aö menn veittu verkum hans athygli, og viö- urkendu pau. Menn hafa lengi veriö í vafa um hvert hann stefndi, með sinum mörgu blaöagreinum, um and- leg efni, sem birst hafa víðsvegar. En eftir að Nýáll koin út, vita menn hvert stefnir, og hvaö hann álítur landi og þjóö til mestrar farsældar. Nú hafa menn kynt sér hinar frum- legu heimspekiskenningar hans, og hafa þegar nokkrir aðhylst þær, hér á landi; og er þó landinn seintekinn, eins og kunnugt er. í dag er dr. Helgi Péturs 53 ára að aldri. Þegar hann var fijntugur, var hann hyltur hér aö makleikum og honum ýmislegur sómi sýndur. Ví^indastarfi hans hefir þó *igi veriö eins mikill sómi sýndur, og æskilegt væri. Enn verður hann aö lifa við erfið kjör. Styrkur sá, eða viðurkenning, sem hann hefir hlotið frá hinu háa Alþingi, er eigi svo mik- ill, aö viðunandi sé fyrir slíkan af- reksmann í andlegum efnum. Þar sem nú standa yfir umræður um fjárlögin á Alþingi, vildi ég leyfa mér að skjóta því að háttvirtum þingmönnum, hvort þeim fyndist ekki eiga vel við aö hækka fjárveitinguna « til dr. Helga Péturss. Þeir mega vera vissir-um það, aö það eru fleiri menn, en Hornfiröingar, sem vilja mæla fastlega með því, að þessi fjárveiting til dr. H. P. yrði hækkuð aö mun. Viö íslendingar erum svo fátækir, aö viö megum ekki við þvi, aö svelta, eða því sem næst, okkar fáu afreks- menn. B. — “Visir”, ---------X------------- Ur bœnum. Islendingadagsfundur var haldinn á mánudaginn var í Goodtemplara. húsinu á Sargent, og var vel sóttur. Skilaði fráfarandi nefnd af sér, og I kom mikill áhugi í ljós til þess að J halda áfram deginum. Nýir nefndar- menn til tveggja ára voru kosnir þessir: Einar Páll Jónsson, Grettir Jóhannsson, Stephan Eymundsson, Ólafur Björnsson, Friðrik Kristjáns- son og Agnar Magnússon. Þeir nefndarmenn, sem í fyrra voru | kosnir til tveggja ára, og sem þvi énn eiga þar sæti ásamt þeim sex, sem nefndir hafa verið, eru þessir: Fyrv. forseti Th. Johnson, varaforseti B. Pétursson, dr. M. B. Halldórsson, Ásbjörn Eggertsson, Ben. ólafsson og S. B. Stefánsson. Fimtudaginn í fyrri viku komu’ vestan frá Elfros, Sask., Mrs. og dr. Jóhannes P. Pálsson, og J. Magnús Bjarnason skáld. Öll fóru þau norð- ur til Nýja Islands, til þess að sitja þar tvöfalt silfurbrúðkaup. Silfur. brúðhjónin voru þau Mrs. og ,Mr. Baldvin Halldórsson, Riverton, og Tómas Sigurðsson í Árborg og kona, hans María H(alldórsdóttir, systir hins silfurbrúögumans, Baldvins Hall dórssonar. Þau Mr. Halldórsson og 'Mrs. Sigurðsson eru föðursystkini dr. Pálssonar. Séra Albert Kristjánsson frá Lund ar og. Mrs. Kristjánsson, hafa bæði verið hér í bænum nú um síðustu helgi. Miss Thorstína Jaokson biöur þá menn, sem lofað hafa aö senda ýmsar upplýsingar viövíkjandi Dakota-sögu Islendinga, sem nú er hér um bil fullger, og sérstaklega myndir, sem i bókina eiga aö fara, að koma þess- um hlutum til sín sem allra fyrst. — Utanáskrift hennar er: Apt. C. 24, 531 W. 122nd St„ New Yonk. ------------X---------- Dansk-ísl. féfagið. OG LEIKHÚSSTJÓRI OG LEIK- ARI ADAM POULSEN. Dansk-isl. félagið réði hér um ár. ið Wilhelm Andersén til aö Iesa upp eftir ýmsa danska höfunda, og halda fræöandi fyrirlestara um þá. Reyk- víkingar tóku þeþssu'svo vel, að fé. lagið var innilega ánægt meö að hafa ráöist í fyrirtækið, og hefir nú aftur ráöiö nafnkunnan mann til að gera þaö sama og Wilhelm Andersen gerði áður. Þessi nýi maður er leikhússtjóri og leikari Adam Poulsen. Hann er son- ur Emil Póulsen, sem lengi var einn hinn ágætasti meðali danskra leik- enda. Hann var mörgum kunnur meðal eldri Islendinga í Höfn, og af íslenzku bergi brotinn fram í ættir. ! Adam Poulsen var einn af aðalstoð- um Dagmarletkhússins úm tíma. Hann hefir verið í Helsingforsi á Finnlandi, og verið einn af þeim, sem 'hafa hjálpað upp sænska leikhúsinu þar. Hann hefir verið leikhússtjóri við Útileikhúsið (Frilufts Theatret) i Danmörku; hann er einn af fyrstit upplesurum Dana- og mun Roose vera hinn. Adam Poulsen er væntanlégur til Reykjavíkur þann 9. þessa mánaðar. Hann byrjar upplestra sína annan t páskum (13. apríl), og les upp í sex kvöld. Hann les upp: 1. kvöldiö : 1) Ludvig Holberg: “Jule- stuen”, 2) Kvæöi eftir Skjoldborg, Aakjær, Bergstedt, Juul og Wilden. wey; 3) Æfintýri eftir H. C. And- ersen o gsögu frá Himmerland eftir Johs. V. Jensen; 4) “Island” eftir Otto Lagoni. 2. kvöldiö: Adam Oehlenschleger: 1) Kafli úr “Erik og Abel” (atriðin í grafhvelfingunni); 2) Kvæði: “Hakon jarls Död” og “Freyjas Rok”; 3) Þættir úr “St. Hans Aften. spil” með formála);' 4) “Gnldhor- nene” meö formála. Leikiö undir lag eftir J. P. E. Hartman. 3. kvöldið: Johan Ludvig Heibergr Þættir úr “En Sjæl efter Döden”. 4. kvöldiö: Chr. Winther: Kaflar úr “Hjortens Flugt”. 5. kvöldið: Holger Drachmann: Kaflar ýir “Völund Smed”. 6. kvöldið: Sænsk-finsk ákáld: 1) Erindi um Alexis Hivi; 2) Alexis Hivi: 1. þáttúr úr “Hedeskomager. en”; 3) Topelius: “Mælkevejen”. Þaö mun engan furða, þó Dansk- ísl. félagiö þykist hafa verið hepp- ið, að fá slikan leikara og upplesara- sem Adam Poulsen er, hingað til þess aö koma oss í kynni við danska málfegurð og danska snild. — Hann hefir áformað að leika hér í Reykja- vík, en aðeins í einú leikriti. I. E. —Vísir. For Crafty Fishermen Your old fisherman knows why he gets more fish with an Evinrude clamped to the stem of his boat. Without touching a hand to the oars he can move from one weed bed to another, from the deepest hole to marshy shallows. He can travel along at 7 or 8 miles an hour or slow down to ideal trolling speed. No loss of time or energy in tedious rowing. Take this handy, portable motor with you on your next fishing trip. Special refinements are Evinrude Magneto, built-in-flywheel type, and Automatic Reverse. SotJ by HELGI EINARSS0N. LAKE ST. MARTIN, MAN EVINRUDE fSWEDISH AMERIGAN LineI ♦> _ _ _ ___ __ T T t T T t t ❖ HALIFAX eða NEW YORK E/S DROTTNINGHOLM \'tincE/S STOCKHOLM Cabin og þriðja pláss lbLANDo 2. og 3. pláss ÞRIÐJA PLÁSS $122.50 és GRIPSHOLM , 1., 2. og 3. PLÁSS KAUPIÐ FARBREF FRÁ NÆSTA UMBOÐSMANNI- EÐA SWEDISH AMERICAN LINE 470 MAIN STREET,

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.