Heimskringla


Heimskringla - 06.05.1925, Qupperneq 8

Heimskringla - 06.05.1925, Qupperneq 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA VVINNIPEG' MAN, 6. MAI 1925 ! pooo ooocn FRÁ WINNIPEG OG NÆRSVEITUM i ldocx> OOOC I Kvenfélag SambandssafnaSar hef_ ir sína vanalegu vorsölu (Bazaar) þ. 14. og 15. þ. m., á fimtudag og föstu- <lag í næstu viku, í samkomusal kirkjunnar. —4 Um langan tíma hefir veriö unniö aö undirbúningi þessarar sölu, og sérstaklega vel vandaö til. Verður þar því margt eigulegt og þarflegt á boöstófum. — Einnig kaffi og heimatijbúinn matur. — Nefndin vonast eftir góðri aðsókn og árangri af starfi sínu, og býður alla vel- komna inn i sinn hlýja og skemtilega saK — Komið og fáiö ykkur hress- ir.gu og mætið kunningjum og vin- um, til skrafs og skemtunar þessi kvöld. ■— Salan byrjar kl. 2. e. h. báða dagana. Söngflcfkkur Árborgar heldur sam- komu í Riv^rton Hall þ. 15. þ. m., kl. 9 að kvöldi. Það sém verður til sikemtunar og uppbyggingar er fyrst og fremst söngflokkur Árborgar meö mörg lög eftir fræga höfunda, og á- gætlega æfð. Einnig verður þar ung. linga söngflokkur, sem saqyanstendur af 80 unglingum frá Árborg og Víö- ir, með aragrúa af gömlum og góð- um íslenzkum lögum. Islendingar, sem til ná, ættu ekki að leggjast það undir höfuð að veita sjálfum sér þá ánægju að hlusta á svo fagrai) söng, sem þarna verður á boðstólum, eða að hlúa að þessurn efnilega vísi að íslenzkum söngflokki. Snæfeld er faðir Mrs. Jóhannesson. Sögðu suðurvatnið alveg marautt en gróður þó fremur lítinn ennþá, þó svo að skepnur væru komnar á hálfa gjöf. ú WONDERLAND THEATRE Til eða frá ISLANDI Aðfaranótt þriðjudagsins 28. apríl andaðist að Ninette, Man., Guðrún Jóhannsdóttir Stadfeld, rétt 30 ára að aldri. Hún var jarðsungin af séra Rögnv. Péturssyni frá kirkju Sam- bandssafnaðar hér í Winnipeg, föstu- daginn 1. maí. Bræður hinnar látnu, sex, báru hana til grafar. Foreldrar hennar, Jóhann bóndi Guðmundsson Stadfeld og ólína Kristín Jónsdóttir, búa norður við íslerrdingafljót. Hér voru stödd á föstudaginn í fyrri viku við útför Guðrúnar Stad- feld, Sveinn kaupmaður Thorvaldson frá Rivertoti og dóttir hans Anna. Fóru þau heim aftur fyrir helgina. Flér kom fyrir um viku síðan, M'r. Otto W. Johnson, sonur Mr. J. John- son Tantallon, og gjaldkeri Toronto bankans þar í bæ. Mr. Johnson býst við að verða hér um hálfan mánuð, í viðskiftaprindum og býr hjá Mrs. Jackson, 429 Agnes St. : _ ferT' um Kaupmannahöfn, hlnn gullfagra höfuöstaS Danmerkur, met hlnum ágsetu, stóru og hraöskreiöu skipum SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE Fyrir ln*KHta far^jald $122.50 milli hafnarstaðar hér og Reykjavíkur. 6KEYPIS FÆÐI I KAUPMANNAHÖFN 0(i A tSLANDSSKIPItfU. Næ?ta ’fert5 til íslands: E/S HELLIG OLAV fer frá New York 14. maí, kemur til Kaupmannahafnar um 24. maí. E/S GULLFOSS fer frá Khöfn 29. maí, kemur til Reykjavíkur 7. júní Allar uppIýMÍnuar I þenNU snmbaudl Refnar kauplaust. SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE 461 MAIBT STREET SIMI A. 4700 WISTNIPEG FIMTUDAG, FÖSTUDAG LAU6ARDAG 1 ÞESSARI VIKU “CAPTAIN RL0 0D” Aöalleikandi J. WARREN KERRIGAN. MÁNUDA6, ÞRIÐJUDAG og MIÖVIKUDAG I N.BSTU VIKU “THE MAN WHO CAME BACK” CYRIL CHADWICK—GEORGE O’BRIEN. Hinn sthersti sjóbardagi, sem hefir veriö myndaíur. Stórhrífandl mynd. D.—Freyja Olafsson. A.D.—Ólöf Jónasson. F. R.—Josie Arason. G. —Kathleen Lawson. V.—Billy Christie. Ú.V.—Jón Finnsson. Kæru mæður! Sendið börnin á fundi stúkunnar; sum þeirra langar tii að læra íslenziku. Mr. E. Inge frá Foam Lake, Sask., kom hér á sunnudaginn, til þess að heilsa upp á dóttur þeirra hjóna, sem gift er hér í bænum og lengi hefir legið veik af brjósthimnubólgu. Mr. Inge fór vestur aftur á mánudaginn. ELZTI MAÐUR 1 REYKJAVlK DÁINN. Pétur Einarsson, 93 ára, andaðist í Reykjavík 16. apríl s. 1. Þessa, merk- ismanns verður nánar getið siðar hér í blaðinu. TIL SÖLU er indælt hús á ágæt- um stað í borginni; öll þægindi inni og úti, og alt i kring, svo sem barna- skóli og miðskóli, kirkjur og strætis. vagnar o. s. frv. — Ágætir ákilmál- ar. — Frekari upplýsingar gefur B. M. LONG, 620 Alverstone St. Á laugardaginn i fyrri viiku kom hingað frá Chicago frú Sigrún Hann- esson, systir dr. Ólafs Dan í Reykja- vík, stærðfræðinlgsiin^ natjnfræga, á leið að heimsækja dóttur sina, Jó 'hönnu Dalton í Saskatoon, Sask., og Mrs. Paul, dóttir Björns Pétursson ar að 429 Victor St., ásamt börnum sínum tveim. Islenzik kona óskar eftir að fá létta vist. Þrifin, vandvirk og ágætis hús- halds- og matreiðslukona. Menn snúi sér til Jóns Hannessonar á Heimskringlu. Fimtudaginn 23. apríl voru þau "Einar Gíslason frá Árnes, Man., og 'Söffía Snæfeld frá Hnausa, Man. gefin saman í hjónaband af séra Rún. Alfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Á sunnudagskvöldið var voru gef- 1n í hjónaband þau ungfrú Th. Guð- mundsson frá Mozart og Halldór J. Stefánsson barnakennari frá Elfros, Sask. Séra B. B. Jónsson, D.D., gaf jþau saman. Ungu hjónin fóru þegar vestur, til heimilis brúðgumans. Hér kom til bæjarins á mánudag- inn var Jón B. Snæfeld frá Hnausum, ásamt syni sínum Núma, til þess að heilsa upp á Mr. og Mrs. H. Jóhann- esson, 280 Evanson St. Mr. J. B. David Cooper C.A. President Verxlunarþekking þýðir til þin glæsilegri framtið, betri itððn, hesrra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rttta hillu 1 þjóðfélaginu. Pú getur öðlast mikla og not- htefa verzlunarþekkingu með þvi að ganga á Dominion Business College Fullkomnaati verilunarikðli i Canada. 301 NEW ENDERTON BLDO. Portage and Hargrave (nsest vi8 Eaton) SXMI A 3031 “SYNDIR ANNARA’’ Eftir E. H. Kvaran verða leiknar á Gimli föstudagskvöld. ið 8. þ. m. kl. 8.30, og í Riverton mánudaginn 11. þ. m. kl. 9 síðdegis. Leikflakkur var æfður af séra R. E. Kvaran og þykir leika vel, svo vandasamt leikrit sem þetta er. Inngangur 50c fyrir fullorðna, 25c fyrir börn. Dans á eftir. Veitingar seldar. FYRIRLESTUR. Hvað er samvizkan? Er hún ætíð áreiðanlegur leiðtogi ? Eða er þörf á að stilla hana eins og eitthvert úr? Þetta verður hið fróþlega efni fyrir- lestursins í kirkjunni, nr. 603 Alver. stone stræti, sunnudaginn 10. maí, kl. | 7 siðdegis. Vanræktu ekki að heyra þetta. Allir boðnir og velkomnir. | Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson.! BAZAAR heldur kvenfélagið, Björk í Goodtemplarahúsinu á Lund-' ar 15. maí kl. 2 e. h. Þar verða til sölu húskjólar, barnaföt, ýmiskonar hannyrðir og fleira. Kaffisala og dans að kvöldinu. Til sjómannsins. Eg heyri ljóða hörpu slag, Sem huga laðar minn. Það eru sjómanns áratog við andhreim sólsnortinn. Þar augað festir enga nótt, Sem alt er bjart og hlýtt- Því vonin er þín vöggugjöf og vegaljósið frítt. Engin skuggsýn er þar gröf, og ekkert dánarlín, Þó siglir einn um svarta Rán> er sólbjört höfnin þin. Þau undra djúp í eigin sál, er áttu sjálfur til, Þar hrynja skugga skilrúm öll við skálda þýðan yl. Hvert geislabrot sem andinn á, Því æðra helga ber. Að fanga bæði líf og ljós. Eg leitarmaður er. YNDO. WONDERLAND. Á föstudagskvöldið kemur 8. þ. m. verður systrakvöld í stúkunni Heklu. Óskað er eftir að Goodtemplarar fjölmenni á fundinn. Þar verður á- gætt sýógram og veitingar og ekkert sparað til þess, að allir fari glaðir og vel ánægðir heim til sín. Komið því allir og 511. Egill H. Fáfnis. Þessi ungmenni voru sett í embætti iaugardaginn 25. april í stúkunni Gimli nr. 7: F.Æ.T.—Freda Sólmundsson Æ.T.—Evangeline Ólafsson. V.T.—Josephine ólafsson. R.—Sigga Beck. A.R.—Kristrún Arason. K.—Fríða Finnsson. J. Warren Kerrigan Ieikur aðal- hlutverkið Captain Blood í samnefndri niynd, sem ér gerð eftir sögu Rapha- e) Sabatini, og sem verður sýnd á Wonderland fimtu-, föstu. og laug- ardaginn í þessari viku. Sagt er að Kerrigan hafi séð mik. ið eftir að láta klippa hár ’sitt, svo hann gæti verið sköllóttur á þessari mynd, en sem hann altaf gerir, þá lætur hann ekki slíkt standa fyrir, ef myndin krefst þess. í mestum parti af myndinni er hann samt með stóra krullaða hárkollu, eifis og tíðkaðist á þeim tímum, sem myndin gerist. Það er um 1685. Var þá alsiða að karlmenn gengju með hárkollur. Sá siður mun hafa átt upptök sín á ' Frakklandi á tímum Lúðvíks XIII, i þegar hann lét búa sér til hárkollu til að hylja skalla sinn. I tíð Lúðviks Mrs. D. E. Haven frá Cincinnati, XIV. var það viðtekinn hirðsiður, dóttir Magnúsar Markússonar skálds,1 að karlmenn notuðu hárkollur. Hár- skrifar föður sínum nýlega, að þar kollur eru enn notaðar af dómurum hafi gengið afskaplegir hitar. Maður og lögmönnum á Englandi, og þykir Á fundi stúkunnar Heklu, 1. maí 1925, setti umboðsmaður eftirtalda meðlimi í embætti fyrir næsta árs- fjórðútig: F. Æ.T.: Jón Marteinsson. Æ.T.: Guðbjörg Sigurðsson. V.T.: Stephanía Eydal. K.: Mrs. Sigurðsson. R.: Egill H. Eáfnis. A.R.: Árni Goodman. G. : Jóhann Vigfússon. F. R.: B. M. Long. D.: Mrs. Patterson. A.D.: Vala Magnússon. O.V.: Þóra Magnússon. V.: Guðm. Jónatansson. G. U.T.: Jóhann Th. Beck. Að vísu hafa austurferðir aukist talsvert á árinu, en á sama tíma hafa hin svokölluðu hlutfalls innflutninga- lög hamlað vesturflutningum mjög' svo að þeir, eins og hjá öllum öðrum línum, sem halda uppi ferðum til Bandaríkjanna, eru talsvert minni en t fyrra. Takmörkun Bandaríkjanna á innflutningum hefir orðið til þess að þéir hafa aukist að mun til Can- ada, og hefir linan, til þess að af- greiða þá betur, tekið viðkomustað í Halifax, og hefir það reynst sér- lega hagkvæmt. Þó að tðkjurnar af farþegaflutningum hafi lækkað af ofangreindum ástæðum, hefir línan haldið sínu, mjög lofsamlega- í sam- kepninni um skandínaviska flutninga til Ameriku. Hinu stóra mótor-farþegaskipi lín- unnar, “Gripsholm”, var hleypt af stokkunum 26. nóvember s.l., og var gert ráð fyrir, að það myndi byrja ferðir sínar milil Göteborg og New York strax t júní, en sökum deila milli verkamanna og Burmeister og Wein í Kaupmannahöfn, sem smíðar og setur vélarnar í skipið, hefir það verk tafist, svo “Gripsholm” mun ekki geta byrjað ferðir sínar fyr en með haustinu. Með því að farþegaskipin- sem sigldu milli Finnlands og Svíþjóðar, voru jekki vel jútbipu tfl fhrþega- flutninga í álórum stíl, hefir línan nú sett sitt éigið sjkip “Borgsholm” í þessar ferðir, og fullnægir það þar nú þörf, sem lengi hefir verið til. finnanleg. Vöruflutningarnir hafa . eins og í fyrra, vA-ið arðsamir, og til að full- nægja þörfinni fyrir lestarrúm, hefir , félagið Iátlð byggja nýtt farmskip, | “Korsholm”, sem nú þegar hefir I byrjað siglingar. | Með þvi að byggja þessi skip t (Korsholm er þegar borgað að fullu) hefir félagið að mun aukið mögu- leikana á að fullnægja hinum sívax- andi verzlunarviðskiftum milli Ame- ríku og Svíþjóðar- og þannig einnig á stærri umsetningu og ágóða. i Eftirfylgjandi skýrsla sýnir útkom- | una eftir starfsárið og fjárhag fé- lagsins. ( ! EIGNIR: Skipastóll .... ... kr. 19,083,070.85 Ný skip: “Gripsholm” kr. 4,369,4^3.44 “Korsholm” kr. 1,000,046.90 Hutabréf annara fél. Peningar ............. Aðrar eignir ........ 1 bönkum ......... .... Ymsir skuldunautar 4,184,254-85 5,369.540 34 1,733,801.00 6-650.77 100,00 6,826,697.53 Kr. 37,204,115.34 SKULDIR: Hlutafé .......... kr. Viarasjóður .... Veitusjóður .... Verðfallsjóður Eftirlaunasjóður W. R. Lundgrens sjóður ArðgreiðslusjóSur .... Ymsir kröfunautar .... Ágóða- og hallarpikn.: Eftirst. ágóði frá 1923 kr. 315,197.38 Nettó ágóða 'kr. 779,151.20 24,000,000-00 2,400,000.00 700,000.00 6,148,400.79 350,000.00 71,232.99 68'159.00 2,371,973.98 1,094,973.98 Kr. 37,204,115.34 Af þeirri upphæð, sem hluthöfum var handbær1 til ráðstöfunar, kr.l,- 094’348.58, borgast til hluthafa 4% af hlutafé, eða 960,000.00, og til næsta árs færist því afgangurinn, kr. 134,348.58. HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MAL.TIHIR, KAFFI o. n- frv. ftvnlt tll — SKYR OG RJÖMI — OplS frft kl. 7 f. h. tll kl. 13 e. h. Mra. G. Andermon, Mrs. H. Pétursson eijgendur. terx: Hljómöldur við arineld bóndans Verzlun vor eykst í hverri viku. Vér erum yður þakklátir og munum halda áfram að veita yður þá af- greiðslu, sem þé eigið rétt á. Saskalcltewan Gi-Operative Creameries Limited. hennar selur ísrjóma í heildsölu. Hafa þau hjón dvalið þar í 5 ár og farnast ágætlega. ATHUGIÐ. Allir þeir, sem ennþá ekki hafa borgað Ijóðabók mína “Hljómbrot”, eru hér með vinsamlega beðnir að senda mér andvirði nefndrar bókar í póstávísun, við fyrsta tækifæri, in C.o. The City Printing and Publish- ing Co., 853 Sargent Ave., Winni- peg- M. M^rkússon. WINNIPEC MANITOBA EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja raftnagnsáhöld af öllunt teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 TANNLÆKNING. — Dr. Hjough- ton, 200 Birks Bldg., Winnijteg, verð- ur að Lundar til að gegna þar tann. lækningum, frá því á laugardaginn 16. þ. m. til þriðjudags þess 19. Dr. Houghton er mjög áreiðanlegur og ágætur læknir. Hr. Jakob Vopnfjörð, fyrv. mjólk- ursali, biður þá sem eiga bréfavið- skifti við hann, að athuga, að heim- ili hans verður framvegis að 876 Dominion St. tslendingur, sem ætlar að fara til ættlandsins í sumar, vildi gjarnan verða öðrum samferða. — Upplýsing- ar hjá ráðsmanni Heimskringlu. Fjögur björt og góð herbergi á baðherbergisgólfi eru til leigu við mjög sanngjörnu verði, að 626 Tor- onto St. það gera réttarfærsluna hátíðlegri. Allir beztu leikendur í Hollywood voru sameinaðir til að gera mynd William Fox, “The Man Who Came Back”, sem verður sýnd á Wonder- land mánu-, þriðju. og miðvikudag- inn í næstu viku, eins góða og mögu. legt væri. George O’Brien leikur að- al karl-hlutverkið, og Dorothy Mac- kaill 'kven.hlutverkið. Aðrir leikend- ur og hiutverk þeirra: Cyril Chad- wick, Captain Trevalan; Ralph Lew- is, Thomas Potter; Emily Fitzroy, Aunt Isabel; Harvey Clark, Charles Reisling; Edward Piel, Sam Shu Sin, og David Kirby, Gibson. Walter Wilkinson mun leika Henry Potter fjögra ára og Brother Miller leikur sömu persónu 12 ára. Annar partur af “The Go-Getters” verður einnig sýndur. Sænska-Ameríska línan. gcfur skýrslu yfir starfsárið. Rekstursskýrsla sænsku.amerísku línunnar sýnir sérstaklega góðan á- rangur yfir árið 1924. Skipin hafa flutt á 29 hringferð- um milli Göteborg og New York 14,125 farþega á vesturleið (7058 Cabin og 7067 þriðja farrýmis) og 8714 farþega á austurleið (3360 Cab- j in og 5354 þriðja farrýmis), alls | 22,839 farþegar. MATVÖRUSALINN selur brauð. Ef hann selur Superior Braud selur hann það bezta. Spyrjið hann eftir því. M0THERS BAKING C0MPANY SfMAR:—A 3254 eðaN 6121 ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in where employment is at its best and where you can atténd the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business Cöllege, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38SJÍ PORTAGE AVE. == WINNIPEG, MAN. . --------------

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.