Heimskringla - 05.08.1925, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.08.1925, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 5. ÁGÚST, 1925. heimskringu S. BLADSfÐA ROYAL YEAST CAKES GERIR AFBRAGÐS HEIMATIL- 'BÚIÐ BRAUÐ. uítej Jiia rlp; Míí fána. Kvað þá viS lófatak um all- Rcglunnar aðalhrós er þó, hve mörg an salinn. SíSan tók Jón Þorsteins- j hcimili hún hefir getað frelsað frá son að skýra brögðin — en flokkur- fátækt og neyö, og hve niörgum inn sat aftast á sviðinu, utan þeir,1 mönnum, einkum ungum mönnum, sem sýndu sókn og vörn í hinum' hún hefir getað lyft upp úr niöur- ýmsu brögöum. Svo hófst glíman. lægingu og vesaldómi. Tveir og tveir gengu fram, tókust í I ár heldur Stórstúkan einskonar hendur og glimdu af kappi í eina min j júbil-þing. Meö björtum vonum, og miklum eftirvæntingum, sem bygöar hinum unga íslenzka fána hafa þeir gengið fram á leiksviðið, og undir ihcnum hafa þeir hrópað íslenzkt húrra fyrir frændþjóðinni, að lok- inni sýningu. Blöðin hafa öll skrif- að jafnvinsamlega, — og sum blátt áfram ekki vitað, hver orð væru í irálinu, er bezt gætu lýst hrifninni. Þau hafa dáð þróttinn, leiknina, harð fengina og snarræðið. Og víðast hafa staðið veizlur og fagnaðir að loknum sýningum. Mörg' — eða jafnvel flest af blöð- unum hvetja þess eindregið, að Norð menn læri glímur. Er það mjög á dagskrá nú í Björgvin nú að fá ís- lcnzkan glímukennara og stofna glimuflokk. Síðan skal sá flokkur ktnna öðrum Norðmönnum listina. En hvort úr þessu verður, mun ekki ve:ða afgert fyr en síðar í sumar. Glímumennirnir komu til Voss á föstudaginn 5. júní. Kvöldið áður hófðu þeir glímt í Haugasundi, setið veizlu fram yfir miðnætti og síðan ftrðast á sjó og landi það sem eftir va,- nætur og fram til hádegis. Og hér skyldu þeir glima klukkan atta á föstudagskvöldið. Síðari hluta dags hitti eg þá Jón Þorsteinsson, foringja fararinnar, •o,; glímukónginn Sigurð Greipsson. __Hvorugan manninn hafði eg séð áður, en nú hófst fljótt kunnings- skapur. Litust mér mennirnir báðir drengilegir og vasklegir. Þeir létu hið bezta af för sinni, af viðtokum öllum. — Hér þurfið þiö að glima vel, þvi héi eru íslendingar hátt settir, sagði eg við Jón, þá er við gengum upp hliðina og þeir voru kornnir litið eitt á undan, Sigurður og Eskeland, skóla stjóri, er fagnaði gestum þessum, sem þjóðhöfðingjar væru. — Já, eg veit það. Hér þurfum viB að gera okkar bezta - þvi að hér gera menn sér miklar vonir. En nú er eg einmitt hálfkviðinn. Við hóíum haft litla hvild undanfarið. Já’-nbrautarferðalagið fer afleitlega r.ieð okkur og svo er sjóferðin og svefnleysið. En við höfum alstaðar gert okkar bezta — og fólkið hefir , reun og veru verið hrifnara af ghm unni en við nokkurntíma gátum búist við. — Þá er eg og kona mín komum inr í “Ungdomshallen”, kl. 8, var hver bekkur þétt setinn. Við hugð- umst því að standa. En þá kallaði ti! min maður, sem eg þekti ekki: — Það er rúm í instu bekkjunum, minsta kosti fyrir íslendinga ! Þá er þangað kom, lét Eskeland r\ma fyrir okkur. Hann sat þar og horfði eftirvæntingaraugum á tjaldið, sem Niels Bergslien hefir málað á, eina af hinum frægustu þjóðsagnamyndum sínum. Inni á lciksviðinu heyrði eg íslenzku talaða — og brátt var tjaldið dregið upp. Stóð þá flokkurinn á leiksviðinu, djarflegur, þróttlegur og drengileg- ur. Fremstur var glímukóngurinn, og hóf hann hátt hinn þrílita íslenzka útu án tillits til falls. Dundi salur Ir.n af hrópum og lófataki — en á milli var sem menn stæðu á öndinni. En voru glímumennirnir verðir þessara góðu viðtaka? Því svara eg öhikað játandi. Eg sá glimt af kappi i verstöðvum vestan lands, og eg sá o't glímt i Reykjavík. En eg sá aídrei glímt jafn prúðmannlega, en þó kappsamlega, sem þarna — af svo mó'rgum mönnum. Glíman var þarna líkamsmentun á háu stigi. Mjög var fagnað af áhorfendum, ef illa horfð- ist fyrir glimukónginum. En ef hon um lá við falli var klappað lof í lófa ui.i allan salinn. “Hann er svo tröll- stór,” heyrði ég sagt fyrir aftan mig. Mjög var dáð vörn Viggós Nathan- aelssonar. Hiann er minstur glirnu- mannanna, en snildarlega frækinn. Ætlaði fögnuðurinn aldrei að taka erda, þá er honum var slengt út í lcftið, en fætur komu fyrst niður. Glima hans og Þorsteins Kristjáns- sonar var sérstaklega snildarleg — og ætla eg þó ekki að lasta hina. Þeir ghmdu allir ágætlega. En eftirsjón þótti mér að Þorgeiri Jónssyni. Hann hafði meiðst í Haugsundi svo, að hann gat ekki tekið þátt í glímunni þetta kvöld. Hann var merkisberi meðan glímt var. Að glímunni lokinni hélt Lars Eskeland ræðu. Var hún stutt, en hlý og máttug. Var hann bæði hátíð legur og svipmikill, og var sem þetta væri merkisdagur í lífi þessa norska höíðingja. Var að lokinni ræðu hrópað húrra fyrir glímumönnunum cg íslandi, og síðan hrópuðu þeir ís- lenzkt húrra fyrir Noregi og Norð- mönnum. — Brá Sigurður Greips- son fánanum yfir hópinn er tjaldið féll. Þá er út kom, stóð hópur manna a götunum, og umræðuefnið var alstað ar hið sama. Sumstaðar voru strák- hnokkar teknir að glíma af miklum móð. Seinna um kvöldið gekk eg með Sigurði og Jóni um bæinn. Og viö heyrðum hvíslað: Þetta eru íslendingar! Og sjaldan hefir það orð látið svo ve! i eyrum sem þetta kvöld. Daginn eftir hélt flokkurinn áfram för sinni til Oslóar Glimumennirnir hafa unnið landi sinu og þjóð gagn og heiður. En ísltndingar, sem til Noregs koma, verða að gæta þess, að nota sér ekki á óheiðarlegan hátt velvild og vináttu Norðmanna. Eg hefi því miður séð þess dæmi. Maður gekk hér nýlega undir nafninu “íslenzkur ptestur”. Sá var hvorki landinu né íslenzkri prestastétt til sóma. Nú eru það meðmæli í Noregi að vera ís- lendingur. Eg kom á samkomu í Ev- ar.ger fyrir fáum dögum, og fékk eg ekki að borga inngangseyri — og ekki heldur neinn greiða — og var það vcgna þess, að Gullvaag ritstjóri í Björgvin kynti mig sem íslending. Væri illa ef f«iti íslendinga hér t Noregi væri spilt af óhlutvöndum mönnum. Voss 8. júní 1925. G. G. Hagalín. —Isafold. etu á 41 árs reynslu bindindisstarf- scminnar hér á landi, er óhætt að segja að þessir 80 fulltrúar sitji hið 25. Stórstúkuþing. höfn annarsstaðar. Hvert gagn hefir verið að Regl- unni og hennar baráttu, — það vita allir, setn vita vilja. Og mjög furðar þann, sem þetta skrifar á því, et Rej kjavíkurbær hefir ekki efni á þvt, aö bjóða 25. Stórstúkuþinginu upp á Sódavatn. —Visir. Stórstúka íslands koni saman i gær, og byrjaði með kirkjugöngu, sem hún er vön. Séra Gunnar Benedikts- sot á Saurbæ í Eyjafirði hélt ræðu í kukjunni, en þaðan var haldið til Coodtetnplarahússins og þingið sett. Öll yfirstjórn reglunnar hefir ver- ið fyrir norðan siðasta ár. Höfuð- stiður Reglunnar hefir verið á Ak- ureyri, þótt nokkrir af stjórnendum hd'nar hafi verið annarsstaðar, t. d. á Siglufirði, Sauðárkróki og t Saur- b,c. Öll framkvæmdanefndin, 11 manns, var konrin til þingsins nú við þii gsetninguna, nema Sigurður kaup maður Kristjánsson á Siglufirði, senr var forfallaður sakir verzlunaranna, og skáldið Einar H. Kvaran, sem nú er vestur i San Francisco, eða á leið þaðan. Stórtemplar Brynleifur Tobíasson, kennari við gagnvisindaskólann á Akureyri, setti þingið. Fulltrúar voru mættir hvaðanæfa af landinu, og voru við fundarsetningu 75, en nokkrir ókomnir, og er búist við að fulltrúarnir verði uppundir 80 tals- ins, þegar allir eru komnir. Stór- stúkuþingið í ár verður því eitt hið fjólmennasta þing, sem Reglan hefir haldið, enda fer vel á því, þar sem það er 25. þingið, og þess vegna júbilþing. Ekki er þeim, sem þetta skrifar, kunnugt, hvort nokkur ann- ar félagsskapttr hér á landi getur sýnt slíkan áhuga, og haldið svo fjölment fulltrúaþing. 1 þingbyrjun lögðu embættismenn stórstúkunnar fram skýrslur sinar prentaðar. Þar er nákvæm skýrsla ut" athafnir þeirra siðasta arið og hag reglunnar. — Hún hefir verið að festast, þróast og dafna siðan 1919, og áframhaldið siðasta arið hefir vetið hið bezta. Fullorðnum félög- um hefir fjölgað um 200, og í ung- lit gadeildunum hefir fjölgað um ann að eins. 10 stúkur hafa verið stofn- aðar síðustu 14 mánuðina. Eélaga- tala fullorðinna er nú 3700, og í ung- lingadeildunum 2750, samtals 6450 manns. NAFNSPJOLD Arið 1907, í febrúar; hafði Reglan 6740 félaga. Það hefir hún komist hæst hér á landi, og þá voru 900 fletrt fullorðnir ntenn í henni en nú. Einnig segja skýrslurnar að fjár- hagurinn hafi lifnað. — Það heitir betri fjárhagur í Stórstúkunni, ef skuldirnar eru minni. Allar tekjur stórstúkuntTar ganga ávalt strax, og svc fljótt sem auðið er, til að halda uppi Reglunni, og útbreiða bindindi á ýmsan veg. Skuldirnar erú í ár 2000 krónum lægri en i fyrra. nnd __ Einstakar stúkur og einstak- LOw prices ir félagsmenn hafa gefið 3600 kr. á | lightning árinu, og þeir starfsmenn, sem laun- i 6 BE aðir eru, taka laun, sem eru einn þt iðjungpr eða fjórðungur þess, sem greitt mundi vera fyrir sömu fyrir- Skákmeistari Islands. Eggert G. Gilfer. , Hinu 13. Skákþingi íslendinga var lokið snemtna í síðastliðnum mánuðt og urðu úrslitin þau, að sigurvegar- iun varð í fyrsta-flokki, herra Egg- crt G. Gilfer, píanóleikari hér i bænurn, og ber hann á þessu árt skákmeistaratignina í 5. skiftij aður hcfir hann borið hana árin 1915, 1917 _ 1918 og 1920, og eru því nú 10 ár síðan hann vann hana í fyrsta skiíti. Enginn hefir jafn oft bortð skákmeistaratignina, og tná nærrt geta, að á þessum 10 árum heftr Egert ntarga hildi háð á skákborð- inu„ enda verið ntanna áhugasamast- ur í þeint efnunt. Leikur Eggerts er rnjög skemti- legum og þróttrújkill, leikaraðirnar gjórhugsaðar í aðdáanlegu samræmi, sem flestum hefir reynt ofurefli að rcska. Aðdáendur á Eggert marga, enda munu sum bestu töfl hans þola allan samanburð við það, sem best er talið hjá erlendum skákmeistur- Ultt. Skákþing íslendinga var fyrst stofnað af Taflfélagi Reykjavíkur árið 1913, og hefir félagið jafan síð- an haldið þingið árlega, og geftð cllum kost á að keppa þar. Þesstr hafa orðið sigurvegarar í fyrsta- flokki undanfarin ár: 1913 Pétur Zóphoníason, 1914 Sami. 1915 Eggert Guðmundsson. 1916 Pétur Zóphoníasson, 1917 Eggert Guðmundsson. 1918 Sami. 1919 Stefán Ólafsson. 1920 Eggert Guðmundsson. 1921 Stefán ölafsson. 1922 Sami. 1923 Frímann ölafsson. 1924 Sigurður Jónsson. Eftir að tvær umferðir hofðu ver- iö tefldar, þurfti Egert að há skák- einvígi um skákmeistara tignina vtð Sigurð Jónsson ölgerðarmann, þann, sem skákmeistari var í fyrra, og íauk því einvígi þannig, að Eggert vann hinar tilskyldu 3 skaktr, en - urðu jafntefli. Þeir, sem áhuga hafa a skakmal- um, munu fagna einhuga hverjum þeim taflmanni, sem treyst.st að virna hina torsóttu skaktign, og þúsundir 1 slendinga munu e.gt her eftir bera brigður á, að hann se dtókmdstari Island,. PROF. SCOTT, N-8706. Nýkominn frfl New York. nýjustu valsa, fox trot. o. s. frv. KensluskeiíJ koatar $5. 290 Portage Avenue, (Uppi yflr Lyceum). Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blds. Skrifstofusíml: A 3674. Stundar airstaklega lungnasjdk- d4ma. Er au flnna & skrlfstofu kl. 12—11 f b. og 2—6 e. h. Heimill: 46 Ailoway Are. Talsiml: Sh. SA6li. HEALTH RESTORED Lækningar á n 1 y f j • Dr- S. O. Simpson N.D., D O. D,0, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 VIt5talstiml: 11—12 og 1—».»0 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. TH. JOHNSON, Úrmakari og Gullbmi&ui Selur glftlngaleyflsbrél. Berstakt athygli veitt pöntunum og vlUgjcröum útan af landl. 264 Main St. Phone A 4UT 1 UIl. A. BLðNDAL 818 Somerset Btdg. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdðma. AU hltta kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Heimili: 806 Victor St.—Siml A 8130 ■ ---- .r—=jj 328 B Hargrave St. PHONEs X 0704 Stórstúka íslands. Þessa dagana hafa drifið hér að iw öllum áttum af landinu fuiltrúar reglunnar til að halda stórstúkuþing- iö? sem verður sett í dag, þann 29. júni. Hér áður voru þingin rnann- wörg, einkum frá 1900—1910, en ekki niunu fulltrúarnir hafa veriö yfir 70 aö jafnaði, en 1909 voru þeir áreiö- anlega 70. Nú er álitið að fulltrúarn- ir verði 80 talsins, þótt það sé ekki vist fyr en öll kurl komá til grafar. 21 júní 1886 var Stórstúkan stofnuð af 16 fulltrúum. Reglan er í mesta uppgangi nú. Eftir að Good-Templar Reglan kcmst á fót, þroskaðist og fékk út- lirtiðslu, hafa allir menn, sem henni hr.fa kynst, dáðst að fyrirkomitlagi hennar. Eftir því hafa öll félög með mötgum deildum, sniðið fyrirkomu- lag sitt og byggingu, og álitið það sigurvænlegt fyrir félagsskapinn. — ♦> JAFN | 0DYRT X ♦> 1GAS OG RAFWIAGM i f f f f ❖ f f ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI I HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. GefiS auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar. tækjum og öSru. Winnipeg Eleetric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • Dubois Limited EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ í BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vei að hendl leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur geflnn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Llmited. TALS2MI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlœknir Cor. Graham and Kennedy Bt. 216 Medical Arts Blda. Heimastmi: B 4894 WINNIPEG, MAN. EP ÞIG VANTAR FLJÓTANN OG GÓÐANN FLUTNING, SIMAÐU N 9532 P. SOLVASON 959 Wollington Avo. Talefasli DR. J. G. SNIDAL TANNLŒKME •14 Someraet Blaok Portacc Ave. WINNIPBU DR. J. STEFÁNSSON 21« MEDICAL ART9 BLBA Hornl Kennody og Graham. Stnadar rlngltito ai(ia-, ■ oí- og kvrrka-eJAkdéama. V* hltta M kL 11 tU U t h •rn kl. 8 tl 5 o* h. Talalmi A SB2L Heiiuii 4 Rlver Ave. P, ÁRN I G. EGERTSSON ídemkur lögfrceðingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæði í Mankoba og Saskatchcwan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. DR. C. H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar e8a lag- aSar án allra kvala- Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg T f f ♦:♦ X f f f ♦:♦ W. 3. Lindal J. H. Linda' B. Stefánsson Islenzkir lögfraeðingar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Talnmi A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aö Lundar, Riverton, Gitnli og Piney og eru þar að hitta á eltirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtndag í hrerj- uru mánuBL Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag i mVnuði hverjum. Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. KING GE0RGE HOTEL Eina íslenzka hóteliS í beeniatt. (Á homi King og Alexander). Tk. Bjaraastw v Ráðsmaður J. J. SWANSON & CO. TaLsímt A 6340. 611 Paris Buiiding. Eld*ábyrgöarumboðsmeni> Sdja og annast fasteignir, vega peningalán o. s. frr. Phonei A4402-- 673-T Saraent Ave. Electric Repair Shop ð. SIGURÐSSON, RAffamalfur. Rafmagns.áhöld til sölu og við þau gerL Tinsmíði. Furnace.aðgerðir. DA /N TR Y’S DRUG STORE Meðala sérfræÓingvr. “Vörugæoi og fljót afgreiðsla' eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoo. Phone: Sherb. 1166, BETRI GLERATJGU GEFA SKAKPARI SJÓN MRS. SWAINSON 627 Sargent Avt, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvnln- birgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan lem ■llks vertlun rekur I Wlnnlp**. IslendingaT, iátiíS Mrs. Swaln- son njóta vlSskifta ySar. Augnlaúouir. 904 KNDERTON BUXLDZNa Portage ana Hai jrrav*. — A M46 A. S. BARDAL selnr itkklstur og nnnast um út- fnrir. Allur úibúnetiur >1 benti Ennfremur selur hann allskonw mlnnlsvarha og lesatelna_I_I 848 SHERBROOKE ST. Phonei N 6607 WINIflPBS

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.