Heimskringla - 05.08.1925, Blaðsíða 7

Heimskringla - 05.08.1925, Blaðsíða 7
WlNNIPEG, 5. ÁGÚST, 1925. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA Aldaraímæli eimreiðanna. ver¥ur hátíðlegt haldið í Bretlandi emhverja fyrstu dagana í júlí n. k. h'or athöfnin fram í bæjunum Stock- ton og Darlington, því þaS var milli þessara bæja sem fyrsta eimreiöin rann í Bretlandi fyrir 100 árum. Var sjálfur George Stephenson eim- reiöarstjóri, en hann hefir, eins og kunnugt er, lagt grundvöllinn undir eimreiSir þær, sem nú tiökast aS nota. Eins og gefur aS skilja, verSur mikiS um hátíSahöId í Englandi þcgar aldarafmælis þessa verSur niinst. Er ætlast til, aS fjöldi eim- reiSa verSi látnar fara “í skrúS- góngu” ef svo mætti aS orSi komast, milli bæjanna Stockton og Darling- tcn. VerSa þaS eimreiSir frá öHutn timum sem settar verSa á staS, og þar á meSal verSur fyrsta eimreiS Geoigs Stephensons, meS sömu vögnunum, sem notaSir voru í fyrstu ferS hans fyrir 100 árum. — Á eftir öllum þessum aragrúa af eim- reiSum, sem verSa mjög mismunandi aS útliti og gerS og sem sýnir einkar vel hina miklu framþróun eimreiS- arinar á þessu 100 ára tímabili, á svo aS koma og reka lestina ein fr.llkomin nútíSareimreiS meS full- kcmnustu vélum og öllum útbúnaSi. ■— ÞaS verSur fögur sjón og stór- fengleg aS sjá allar þessar mismun- andi eimreiSir bruna áfram, hverja á eftir annari; en jafnframt eiga þær aS sýna sögulega framþróun þcssa merkasta samgöngutækis, sem upp hefir veriS fundin til notkunar á landi. (Isafold.) ---------x--------- Heili Anatole France. Þegar andans mikilmenni deyja, vilja vísindamennirnir rannsaka lík- amsbyggingu þeirra sem nákvæmast, ti! þess aS komast aS raun um hvaSa sérkenni verSa fundin á þessum niónnum. Einkum er þaS öll bygg- ing höfuSsins, og þá sérstaklega sjálfur heilinn, sem rannsakaSur er nákvæmlega. Heili Anatole Frances var rannsakaSur af dr. Regault og reyndist heilinn aS vera óvenjulega lítill. Hann vóg 1017 grömm, og er þaS 400 gr. minna en meSalvigt á ír.annsheila. En í heila Anatole Frances voru óvenju margar og miklar heilafellingar, og er þaS álit manna, aS þær sýndu andans yfir- burSi mannsins. ÞaS er eigi ótítt aS heili mikilmenna sé minni og léttari en alment gerist, t. d. var heili Gam- betta talsvert léttari en meSalvigt mannsheila er. (ísafold.) ---------x--------- Bankareikningarnir. Nýlega eru komnir út reikningar bc-ggja bankanna fyrir áriS 1924, þetta farsælasta ár fyrir íslenskan For Asthma ’ and Hay Fever HftíS vlí verMtu tllfellum. Atlferfl nem heflr iilvejr undurMamleg^ar lækningar. REYNID OKEYPIS Ef þér lltsits af illkynjuþu Asthma etSa Hay Fever, ef þér elgiti svo erfitt IhetS andardrátt atS ytSur finnist hver síúastur, þá látit5 ekki hjá lítSa ats skrifa til Frontier Asthma Co. eftir hietSali til ókeypis reynslu. ÞatS gerir ^kkert til hvar þér eigitS heima, eta hvort þér hafits nokkra trú á nokkru thet5aii undlr sólinni, senditS samt eft- ir því til ókeypis reynslu. I>ó þér haf its litsitS heilan mannsaldur og reynt alt sem þér hafitS vitatS af bezta hug, Viti fundltS upp til atS berjast vit5 hin hraitSilegu Asthma köst, þó þér séutS alveg vonlausir, senditS samt eftir því til ókeypis reynslu. f»at5 er eini vegurlnn, sem þér eigitS t» atS ganga úr skugga um, hvatS framfarirnar eru atS gera fyrir ytSur, brátt fyrir öll þau vonbrigtSi, sem þér hafitS ortSitS fyrir í leit ytSar eftir mets- ali vitS Asthma. SkrifitS eftir þessari 6keypis reynslu. GeritS þatS nú. í*essi augiýging er prentutS til þess all- ir, sem þjást af Asthma, geti notitS bessara framfara at5fertSar, og reynt sér atS kostnatSarlausu lækninguna, sem nú er þekt af þúsundum, sem 'hin fhesta blessun er þeir hafa hlotitS i lifinu. SenditS úrklippuna í dag. — tSragiti þatS ekki. FREE TRIAIi COUPOTÍ. FRONTIER ASTHMA CO., Room 954C Niagara and Hudson Sts., Buffalo, N. T. SenditS lækningaratSfertS ytSar d- keypis tll reynslu, til: Studdi margt aö því. Hann eignaÖist rr.ilda idugnaðar^ konu, | GutSrúnu Jónsdóttur frá Gilsbakka í Eyjafirði, og fékk eignarráð yfir einni af bestu bújörðum landsins. Grund i Eyjafirði hefir um lang- an aldur verig eitt af höfuðbólum landsins og höfðingjasetur um lengst ati tíma Islandsbygðar. Það hafði sýnt sig á umliðnum öidum, að í þtirri jörð var alt af nóg til af fólgnum auði þegar dugnaðarmenn höfðu forystuna.. Landið viðáttumik- ið og grasgefið og sveitin ein hin veðursælasta á landinu. Hér bættist þaö svo við, að þar sem jörðin ligg- ur í miju fjölbygðu héraði og greið- ir vegir þangað, að segja má úr öll- um áttum, þá var þar ákjósanlegur staður fyrir verslun. Þetta sá Magn- ús og byrjaði snemma verslun á Grund, og rak hana síðan óslitið á nieðan hann lifði. Með hyggindum og dugnaði, er Magnús hafði hvort- tveggja fengið í vöggugjöf, safn- aðist honum auður, og verður ekki arrnað sagt, en að hann kunni vel með að fara. Hann kostaði miklu til umbóta á jörðinni, mun hún aldrei hafa tekið öðrum eins umbótum og þtnna hálfrar aldar tíma, sem Magn- ús bjó þar.. Má eg fullyrða, að Grund sé nú hið reisulegasta býli á landinu. Árin 1904—5 reisti Magnús mjög veglega kirkju á Grund. Hún er 27 álr.ir á lengd og 14 álnir á breidd, og forkirkja 8x8 álnir með turni. Vegghæð kirkjunnar er 9 álnir, en hæj? frá gólfi upp í hvelfingu 12 á!nir. Þegar kirkjan var vigð voru þar á áttunda hundrað manns, og rúmaði hún þá alla. Fleiri stórhýsi reisti Magnús á Giund, eru þau öll úr steini, íbúðar- hús, verslunarhús og samkomusalur, einnig fjós og hlaða með haughúsi, sömuleiðis fjárhú's og hlöður við þau. A siðastliðnum vetri gaf Magnús 2D þúsund kr. til Heilsuhælis Norð- uriands, og oftar sýndi hann óvenju mikla rausn og höfðingsskap, en þetta nægir til að sýna, að Magnús á Grund var enginn meðalmaður. Hann var atorkusamur starfsmaður, harðfylginn hverju þvi máli, er hann beittist fyrir, án þess þó að vera af- skiftasamur. Hann var lítig við opin- ber mál riðinn, kaus heldur að vera þar fyrir utan. Viss og áreiðanleg- ur var hann i öllum viðskiftum. Guðrún kona Magnúsar er dáin fyrir nokkrum árum. Þau eiguðust 8 börn, af þeim lifa tvær dætur, Jón- ína, kona Ólafs G. Eyjólfssonar um- boðssala, og Valgerður, kona Hólm- geirs Þorsteinssonar, bónda á Grund. Magnus hafði síðustu árin minkað við sig búskapinn og bygt tengda- svni sínum nokkurn hluta jarðar- innar. Magnús kvæntist i annað sinn, Margréti Sigurðardóttur frá Snæ- bjarnarstöðum, eiga þau eitt barn á fyrsta ári. Síra Þorsteinn Briem, fyrverandi prestur til Grundarþinga, fór norður til að jarðsyngja þenna fallna höfð- iugja; mun sú för farin samkvæmt gamalli beiðni. E. H. (Visir.) -----------x---------- Frá íslandi. Fyrsti síldarvottur í reknet var í fyrri viku á Kolmúlagrunni. Állinn? fékk í gær 60 strokka á Bakkafjarð- arílóa. Síldin er nú kr. 80.00 strokk- urinn. Sildveiði þessi bætir nokkuð úr beituleysi, er var mikil hindrun fiskveiðunum. Annars ágætis afli á nýja beitu. Maður slasaðist nýlega á Héraði á bryllilegan hátt. Stóð hann rétt hjá rr.anni, er kastaði úr mógröf. Stakst kvíslartindur djúpt inn i annað auga hans. Tvísýna er á lífi hans. Smyrill, strandvarnarbátur Færey- inga, kom hingað í dag með 80 fær- eyska fiskimenn, til Borgarfjarðar, Langaness og Bakkafjarðar (flest þf.ngað). Flutti einnig 50 strokka af beitusíld hingað. —Þegar rektor G. T. Zoega hafði úlhlutað verðlaununum og stúdents- skirteinum, mintist hann látins kenn- ara, Dr. Helga Jónssonar, en allir, sem við voru, stóðu upp. — Því næst ávarpaði rektor hina ungu stúdenta og árnaði þeim allra heilla. Að síð- ustu veik hann máli sínu til annara stúdenta, sem þar voru staddir, en það voru sex 25 ára stúdentar, átta 40 ára stúdentar, einn 50 ára stúdent og einn 55 ára stúdent, præp. hon. Sigurður Gunnarsson. Eftir það tók tii máls Páll Sveinson, Mentaskóla- kennari, og hafði orð fyrir bekkjar- bræðrum sínum. Fár hann hinum hlýjustu orðum um rektor, fyrir kenslu hans skólastjórn, en veik þá að forntungnanáminu, sem honum er mjög hugfólgið mál, svo sem kunnugt er. í ræðulok lét hann af- hjúpa málverk af Dr. Jóni Þorkels- syni, rektor, eftir Jón Stefánsson, listmálara, og þá var útbýtt latnesku kveðju til skólans frá 25 ára stú- dentum. Afhenti Páll málverkið með latneskum formála, og bað rektor að þiggja þáð fyrir skólans hönd af þeim 25 ára stúdentunum. Rektor s\araði á latinu, og þakkaði gjöfina fögrum orðum. Þótti gömlum latínu- mönnum hátíðlegt að heyra hina fornu tungu talaða sem íslensku. — Hæstaréttardómari Lárus H. Bjarna- son kvaddi sér þá hljóðs og árnaði skólanum og rektor állra heilla í naíni 40 ára stúdenta, og þakkaði rektor ræðu hans. Síðan var sálmur sunginn og skóla slitið, en stúdentar og gestir gengu inn til rektors og sátu þar um stund í goðum fagnaði við söng og samræður. Síra Brynjólfur Jónsson prestur á Ölafsvöllum, andaðist hér i bæn- um i morgun á heimili dóttur sinnar. Hann kom hingað til bæjarins fyrir skömmu, en varð innkulsa á leiðinni og tók lungnabólgu, sem varð bana- mein hans. Sira Brynjólfur var fullra 75 ára, fæddur 12. júní 1850. 1slandsglíman var háð í gær í burnasjíólaportinu. Veður var ágætt og áhorfendur fjölmargir. Áður en Islandsglíman hófst, sýndu Noregs- fararnir glimuna, eins og þeir sýndu hr.na í Noregi og heilsuðu með ís- lcnska fánanum, þegar þeir komu á glímupallinn. Var þetta 25. glímu- sýning flokksins á 5 vikum. Þegar glimu þeirra var lokið, ávarpaði Sigurjón Pétursson þá nokkrum orð- um og þakkaði þeim framkomuna í Noregi, sem verið hafði íslandi til rr.ikils sóma, meðal annars vegna þess að þeir hefðu verið í fullkomnu víns og tóbaksbindindi. — Þessir sex menn keptu um glímubelti I. S. 1.: Sigurður Greipsson (5 vinninga), Ágúst Jónsson (4 vinninga), Þorgeir Jónsson (3 \jinninga) \ ’Þorstónn Kristjánsson (1 vinning) og Pétur Bergsson (0 vinning). Sigurður Greipsson v^ann nú beltið í fjórða sinn og glímukonungs-titilinn. — Stefnuhornið hlaut Ágúst Jónsson, bróðir Þorgeirs, fyrir fegurðar- glimu. — Forseti I. S. I., A. V. Tulinius, afhenti sigurlaunin að leikslokum og hélt stutta ræðu, og fögnuðu áhorfendur úrslitunum. — Eítir glímuna var glímumönnunum haldið samsæti hjá Rosenberg, og sóttu það um 50 manns. Ræður fluttu: A. V. Tulinius, Sigfurjón Pét- ursson, Magnús Kjaran, Jón Þor- steinsson, Sigurður Greipsson og Ben. G. Waage, og skemtu menn sér fram yfir miðnætti. H. (Vísir.) Bókm\entafélagiffí ■— Aðalfundur þess var haldinn 17. þ. m. Páll E. Olason prófessor tók að sér að sjá urr áframhald útgáfu Fornbréfa- safnsins. Heiðursfélagar voru kjörn i- skáldin Einar H. Kvaran og Ein- ar Benediktsson. Háskólinn. — Rektorsval fór þar fram, að venju, 17. þ. m., og var Magnús Jónsson jrófessor valinn rektor fyrir næsta háskólaár. Dáinn er 23. þ. m. merkisbóndinn Jón Jakobsson á Eyri við Seyðis- fjörð vestra. þjóðarbúskap, sem komið hefir. Fyrir | bankana hefir þetta ár einnig verið gott. Hvað gott það hefir verið, sést þó ekki af bankareikningunum. Gróði bankanna hefir ef til vill fult eins mikið legið í því, að vafasamir skuldunautar eru orðnir tryggir, eins og i beinum arði. Landsbankinn. Reikningi hans fylgir formáli með yfirliti um allan þjóðar- búskapinn árið sem leið, af- komu atvinnuveganna, útfluttar og innfluttar vörur, verðlagið, íslensk- an gjaldeyri, útlent viðhorf og rekst- ur bankans . Reikningslega hefir árið ekki verig sérlega farsælt, því aý það endar með tekjuhalla, sem minkar varasjóð um hérumbil 400.000 ki. Þess ber þó að gæta, að töp mógru áranna koma-oft reikningslega fram eftir á, og sennilega munu þeir skellir, sem Landsbankinn hefir orð- ið fyrir nú, að mestu leyti afskrif- aðir. Jafnaðarreikningur bankans hcfir þó vaxið um 4J milj. kr., og stendur hann því á veikari fótum hvað stofnfé snertir en áður. Er það áminning til löggjafanna um að ekki megi dagast of lengi, að ákveða endanlega um framtíðarfyrirkomulag bankans. Vöxtur jafnaðarreikningsins kem- ur aðallega af þvi, að bankanum hcfir á þessu ári verið falin aukin seðlaútgáfa, samkvæmt lögum 4. maí 1922, og er það merkilegasta nýjung- in, sem gerst hefir í bankamálunum á þessu ári. Þar með er lögð á herðar Landsbankans ábyrgðin á peningamálunum og islenskum gjald- eyri. Önnur mesta breyting, sem orðið hefir á jafnaðarreikningi' Ibankans, e,‘ að Landsbankinn hefir tekið 200, 000 sterlingspunda lán í London, sem er bókfært með 5,600,000 kr.. í stað þess hafa skuldir við aðra banka (það mun vera eingöngu erlenda banka) minkað um 7\ milj. kr. og er nú því sem næst horfin. Aftur á móti hefir innieign hjá öðrum bönk- un: hækkað úr 3,6 up í hérumbil 7 milj. kr. Skuldajöfnuður bankans við útlönd hefir þannig batnað um 5—6 milj. kr. á þessu ári. 1 slandsbanki. Ágóðinn af rekstrinum hefir á liðnu ári verið hérumbil ein milj. króna, eða rúmlega 60% hærri en átið á undan, og hefir því bankinn ■lagt rúmlega 600,000 kr. til hliðar fyrir tapi. Jafnaðarreikningur bank- ar.s hefir á árinu minkað um héruni- mil 2\ niilj. kr., og leiðir það fyrst og fremst af seðlainnlausninni, þar sem bankanum ber að leysa inn 1 miilj. kr. árlega af seðlum sínum fvrst um sinn. Skuldajöfnuður ís- lar.dsbanka við útlönd hefir einnig bieyst mjög til batnaðar á þessu ári. Skuldir við erlenda banka hafa ininkað úr 6\ ofan í 1 milj. kr., en innieign orðið rúm \\ milj'. kr., en var því sem næst engin árið áður, því sem næst engin árið áður. Skuldajöfnuður bankans hefir því batnað um 7 milj. kr. á þessu ári, eða skuldajöfnuður beggja bank- anna um 12—13 miljónir. Ef annars' ætti að segja í fáum orðum, hvað helst einkennir þróun og viðskifti bankanna á seinni tím- i’i'ii, er það það, að í íslandsbanka er kyrkingur, þar sem hann verður að draga inn seglin, en Landsbank- inn nálgast það meira og meira, að verða viðskiftabanki á sama hátt og Islandsbanki, með aukin innlán á hlaupareikning og fljótari umsetn- irgu X -----------x----------- Magnús Sigurðsson, bóndi á Grund í Eyjafirði, andaðist 18 júní. Hann var kominn hátt á átræðisaldur, hafði búið á Grund fuil 50 ár; byrjaði þar búskap 1874. Magnús var sonur Sigurðar bónda á Jórunnarstöðum, kominn af göml- tnn og góðum eyfirskum bændaætt- utn. Fátækur var Magnús í byrjun, eins og flestir aðrir, en hinn eigna- lausi unglingur mun snemma hafa valið sér það mark, að komast úr lcútnum, og það lánaðist honum ó- ver.julega vel.. hann varð auðugur maður á mælikvarða vor Islendinga. Mentaskólanum var slitið i gær kl. 1 og hófst sú athöfn með sálmasöng Stúdentaprófi við Mentaskólann er nft lokið og útskrifuðust 39 stúdent- ar. KAUPID HEIMSKRINLU. LESID HEISM- KRINGLU. Innköllunarmenn Heimskringlu: BORGID HEIMS- KRINGLU l í CANADA: Amaranth.......... Ashern.............. Antler............ Árborg ........... Baldur............ Beckville........... Bifröst............. Brendenbury .. .. Brown............. Churchbridge .... Cypress River .. , Ebor Station .. .. Elfros............ Framnes........... Foam Lake .. .. Gimli............. Glenboro ......... Geysir............ Hayland........... Hecla............. Howardville .. .. Húsavík............. Hove.............. . Icelandic River .. ísafold .......... Innisfail......... Kandahar ......... Kristnes.......... Keewatin.......... Leslie............ Langruth.......... Lillesve.......... Lonley Lake .. .. Lundar ........... Mary Hill......... Mozart............ Markerville .. .. Nes .. . ^........ Oak Point......... / Oak View........... Otto........... Ocean Falls, B. C, Poplar Park .. .. Piney............. Red Deer.......... Reykjavík .. .. , Swan River .. .. Stony Hill........ Selkirk........... Siglunes.......... Steep Rock .. .. Tantallon........... Thornhill......... Víðir............. Vancouver ........ Vogar ............ Winnipegosis .. . Winnipeg Beach . Wynyard........... Narrows .... . . .. .. ólafur Thorleífsson .. .. Sigurður Sigfússon ..........Magnús Tait .......G. O. Einarsson , .. .. Sigtr. Sigvaldason ........Björn Þórðarson . .. Eiríkur Jóhannsson . .. Hjálmar Ó. Lofsson .. Thorsteinn J. Gíslason .. .. Magnús Hinriksson .........Páll Anderson .............Mag. Tait .. .. J. H. Goodmundsson .. .. Guðm. Magnússon ........John Janusson ............B. B. Ólson ............G. J. Oleson .......Tím. Böðvarsson .......Sig. B. Helgason .. .. Jóhann K. Johnson . r. Thorv. Thorarinsson ........John Kernested .......Andrés Skagfeld .......Sv. Thorvaldsson ............Árni Jónsson .. .. Jónas J. Húnfjörð ...........A. Helgason ...........J. Janusson ..........Sam Magnússon .. .. Th. Guðmundsson .. .. Ólafur Thorleifsson ........Philip Johnson ........Nikulás Snædal ...........Dan. Lindal .. Eiríkur Guðmundsson ....... Jónas Stephensen .. .. Jónas J. Húnfjörð ...........Páll E. ísfeld ........Andrés Skagfeld ,. .. Sigurður Sigfússon ........Philip Johnson x.........J. F. Leifsson .........Sig. Sigurðsson .........S. S. Anderson ......Jónas J. Húnfjörð ........Nikuláls Snædal ........Halldór Egilsson. .........Philip Johnson . .. Sigurgeir Stefánsson ........Guðm. Jónsson ........Nikulás Snædat ........Guðm. ólafsson .. .. Thorst. J. Gíslasofl ........Jón Sigurðsson Mrs. Valgerður Jósephson .........Guðm. Jónsson ........August Johnson ........John Kernested ........F. Kristjánsson .. .. Sigurður Sigfússon í BANDARÍKJUNUM: Akra, Cavalier og Hensel Blaine................. Bantry................. Edinburg.................. Garðar.................... Grafton................ Hallson................ Ivanhoe ............... , Los Angeles............ Mílton................. Mountain............... Minneota............... Minneapolis............ Pembina................ Point Roberts.......... Spanish Fork........... Seattle................ Svold.................. Upham.................. .. .. Guðm. Einarsson .. .. St. O. Eiríksson .. .. Sigurður Jónsson .. Hannes Björnsson .. .. S. M. Breiðfjörð . .. Mrs. E. Eastman . .. Jón K. Einarsson ......G. A. Dalmaún .. G. J. Goodmundsson ......F. G. Vatnsdal .. Hannes Björnsson .. .. G. A. Dalmann ........H. Lárusson .. Þorbjörn Björnsson .. Sigurður Thordarsbn .. Guðm. Þorsteinsson Mrs. Jakobína Johnson .. .. Björn Sveinsson . .. Sigurður Jónsson The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba. P. O. BOX 3105 853 SARGENT AVE.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.