Heimskringla - 12.08.1925, Blaðsíða 5

Heimskringla - 12.08.1925, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 12. AGÚST, 1925. 5. BLAÐSlÐA t é HEIMSKRINGLA é . viíSvaningiar átti í hlut. Þó vil eg ekki, að lesendur Hleimskringlu haldi, að eg sé meS öllu ófrumlegur. Mér hefir fyrir löngu dottið í hug, aö skrifa maetti langa og ítarlega lýsingu út af þeirri ferð, sem hver siöatSur maöur fer, etSa ætti atS fara, atS minsta kosti einu sinni á hverjum degi; og þetta hefir engum öörum til hugar komið, því annars væri aö sjálfsögöu feröasagan komin í ís- lenzku blööin. En af þessu geta menn séö, aö eg er ekki í neinum vand- ræðum meö efni í ritsmíðar mínar. Af þessum inngangsorðum vonast eg til aö menn skilji, að eg ætla»mér ekki aö apa annara ferðalýsingar, til þess aö koma ár minni fyrir borö. Fyrir þá sök þarf 'enginn aö reiðast mér. Ekki vil eg heldur meiöa neinn mann, en til eru þeir siöir og þau mál og þær stefnur, sem eg vildi drepa; og skeö getur aö þeir, sem hafa gleymt aö þeir hafa skilyrði til frjálsrar hugsunar, en eru bundnir á klafa íhaldsseminnar í einhverri mynd, illsakist viö mig, hvort sem eg tala í g^mni eöa alvöru. (Meira.) Verðlaunaskrá. Islendingadagsins í Winnipeg, 1925. 1. Stúlkur innan 6 ára, 40 yards: 1. Annie Cameron. '2. Bena Anderson. 3. Helen Stephenson. 2. Drengir innan 6 ára, 40 yards: 1. Robert Bruce. 2. Paul Ásgeirsson. y 3. Tom Cameron. 3. —Stúlkur 6—8 árá, 50 yards: 1. Jónína Johnson. 2. Lillian Johnson. 3. Cathy Bruce. 4. —Drengir 6—8 ára, 50 yards: 1. Sedric Bridgewater. 2. Laurence Stefánsson. 3. Frank Cameron. 5—Stúlkur 8—10 ára, 75 yards. 1. Inga Finnson. 2. Gertie Cameron. 3. Fjóla Johnson. 6. —Drengir 8—10 ára, 75 yards: 1. D. Robinson. 2. Daníel Einarsson. 3. Ingimar Björnsson. 7. —Stúlkur 10—12 ára 100 yards: 1. Jórunn Hannesson. 2. Mildred Bingham. 3. Steinunn Björnsson. 8. —Drengir 10—12 ára, 100 yards: 1. O. Johnson. 2. Thorvaldur Sigmundsson. 3. Clarence Grant. 9—Stúlkur 12—14 ára, 100 yards: 1. Clara Björnsson. 2. Aurora Dalman. 3. Lillian Cameron. 10. —Drengir 12—14 ára, 100 yards : 1. Edward Grant. 2. Lorne Jóhannsson. 3. Vernhard Mýrdal. 11. —Stúlkur 14—16 ára* 100 yards: 1. Jóna S^binson. 2. Pearl Olson. 3. Lillian Stephenson. 12. —Drengir 14—16 ára, 100 yards : 1. Cecil Gottfred. 2. Carl Thorsteinsson. 3. Arnbjörn Jóhannesson. 13. —Ógiftir menn yfir 16 ára, 100: 1. Thordur Johnson. 2. H. Eliasson. 3. Grettir Jóhannsson. 14. —Ógiftar stúlkur yfir 16 ára, 75: 1. Unna Goodman. 2. Unnur Jóhannesson. 3. * Aldís Thorlaksson. 15. —Giftar konur, 75 yards: 1. Elsie Ferguson. 2. Rose Bruce. 3. Mrs. B. Hallsson. 16—Giftir menn, 100 yards: 1. Jens Elíasson." 2. O. G. Björnsson. 3. Ben. Ólafsson. 17.—Konur 50 ára og eldri, 50 yards 1. Anna Eiríksson. 2. Mts. M. Byron. 3. Mrs. S. Johnson. 18. —Karlmenn 50—60 ára, 75 yards: 1. W. Thorarinsson. 2. Th. Johnsón. 3. A. S. Bardal. 19. —Karlmenn 60 ára og eldri, 75 y.: 1. Th. Reykdal. 2. Ásm. Jóhannesson. 3. J. Jóhannesson. 20. —Horseback Race, 50 yards: 1. Thordur Johnson. 2. Jens Eliasson. 3. S. B. Stefánsson. 21. —Boot and Shoe Race, 50 yards: 1. Iona Robinson. 2. Mrs. H. Jóhannesson. 3. Aurora Dalman. 22. —Wheelbarrow Race, 50 yards: 1. Jens Elíasson og Mrs. B. Hall- son. 2. C. Hallsson og Iona Robinson. 3. Th. Johnson og Unnur Jó- hannsson. 23. —Three Legged Race, 50 yards: 1. S. B. Stefánsson og Unnur Goodman. 2. Alex Johnson og Aldis Thor- láksson. 3. C. Hallsson og Iona Robinson. 24. —Barnasýning: 1. George Bramley. 2. Bruce McGregor. 3. Grace Matthews. JþrótiasamkcpHÍn um bikarittn og skjöldinn. 25. —Kappsund: 1. Mike Goodman. 2. Wm. Jóhannsson. 3. Frank Taylor. 26. —Hlaup, 100 yards: 1. Garöar Gíslason. 2. E. J. Thorláksson. 3. R. F. Pétursson. 27. —Spjótkast: 1. R. F. PéturSson. 2. Mike Goodman. 3. Garöar Gíslason. 28. —Kúluvarp. 1. Frank Fredrickson. 2. R. F. Pétursson. 3. Mike Stephenson. 29. —Hálfrar mílu hlaup : 1. B. Eiríksson. 2. J. Jóhannesson. 3. E. Johnson. 30. —Hástökk: 1. O. J. Þorgilsson. 2. H. Pétursson. 3. S. Stefánsson. 31. —Hlaup, 220 yards: 1. Garöar Gíslason. 2. E. J. Thorláksson. 3. R. F. Pétursson. 32. -—Langstökk, standandi: 1. P. M. Pétursson. 2. R. F. Pétursson. 3. O.. J Þorgilsson. 33. —Discus: 1. F. Fredrickson. 2. K. Sigurösson. 3. Mike Goodman. 34. —Langstökk, meö tilhlaupi. 1. Garöar Gíslason. 2. O. J. Þorgilsson. 3. S. Stefánsson. 35. —Hlaup fyrir alla, 100 yards: 1. W. Herringshaw. 2. J. Richards. 3. L. Cohen. 36. —Þrístökk. 1. S. Stefánsson. 2. O. J. Þorgilsson. % 3. Garðar Gíslason. 37. —Hlaup, 440 yards: 1. G. Gíslason. 2. R. F. Pétursson. 3. Agnar R. Magnússon. 38. —Mílu hlaup: 1. J. Jóhannesson. 2. B. Eiríksson. /3. E. Johnson. 39. —Islenzk glíma: 1. Jens Elíasson. 2. O. J. Þorgilsson. 3. B. Ólafsson (einnig feguröar- glímu verölaun.) ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi? Bank of Hamilton VERÐ ‘ GÆÐI ÁNÆGJA. Hanssons bikarinn hlaut því Garð- ar Gíslason, er náöi 14 stigum. Næst- ur var Rögnv. F. Pétursson meö 11 stig, og þriöji O. J. 'Þorgilsson, Lund ár,'meö 10 stig (fyrsti maöur fær 3 stig, annar 2 stig, þríöji 1 stig'. En Oddsons skjöldinn hreptu Winnipeg- menn, með 57 stigum, Lundar fékk 18 stig og Steep Rock 5. Frá íslandi. Þjóðvmajélagsbœkurnar komnar.— Núverandi forseti Þjóðvinafélags- ins, dr. Páll Eggert Ólason prófessor, heldur dyggilega sínum uppteki»a \ liætti, að láta bækurnar koma út tim- v ar.lega á árinu, sem er fyrir margra hluta sakir ákjósanlegra og því þakk arvert. I þetta sinn eru bækurnar fjórar, auk Almanaksins 52. árg., Andvari 50. árg. og 2. hefti af Bókasafin Þjóðvinafélagsins, Sókrates og Mátt- ur rnanna. Söluverð þessara fjögra bóka er samt kr. 7.50, en árstillag fé- lagsins aðeins 5 kr. Þaö mun því ó- hætt aö fullyröa aö mörgum “5-kall- inum” er ver varið ööruvísi. Andvari flytur þessar ritgeröir: “Séra Magnús Andrésson” eftir sr. Magnús Helgason skólastjóra; “Fiski rannsóknir 1923—1924” eftir Bjarna Sæmundssón; “Landhelgi íslands” eftir Einar Arnórsson og “Fornstaða Grænlands” eftir Einar Benediktsson, og er hver annari fróölegri og betur skrifuö. A A A A A .♦. .4. A .♦. .♦. .4. A .4. "t ♦♦♦ ♦> T ____________________________________ X X t HALIFAX eða NEW YORK ♦!♦ £ Swedish American Line I 40.—Verðlaunavalz: 1. Miss Alma Stephenson og Mr. Stefán Stephenson. 2. Mr. og Mrs. J. W. Jóhannsson. 3. Mrs. B. Hallsson og Mr. John Július. Y E/S DROTTNINGHOLM TIL ♦> E/S STOCKHOLM > *? Cabin og þriðja Cabin 15LAINU5 2. og 3. Cabin Y ÞRIÐJA CABIN $122.50 X KAUPIÐ FARBREF FRÁ NÆSTA UMBOÐSMANNI EÐA | SWEDISH AMERICAN LINE | ♦> 470 MAIN STREET. f A 4^4 474 4^4 4% 4^44^4 4^44^44^44^44^4 4^4 A^A 4^4 A 50 ára landnamsminningar hatid ad Gimli 22 Agust 1925 Program 1. Ávarp lorseta, 2. Söngflokkurinn, 3. Minni trumbyggjanna, 4. Söngflokkurinn 5. Kvæði til frumbyggjanna, 6. Söngtlokkurinn 7. Minni Canada, 8. Barnakór Mayor Einar Jónasson söngstjóri, Brynjólfur Thorláksson ' séra B. B Jónsson D. D. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson og Jón Kernested Joseph Thorson dean of Manitoba Law School Prof. Skuli Johnson og Sv. Björnsson M. D. i c I i i i i i 9. Kvæði til Canada, 10. Lúðrasveit og Barnakór 11. Minni Vestur íslendinga, með kveðju frá stjórn og þjóð íslands, Einar H. Kvaran 12. Söngtlokkurinn, Barnakór og Lúðrasveit 13. Minni Islands með kveðju frá Þjóðræknisfélaginu, séra Ragnar E, Kvaran 14. Söngtlokkurinn 15. Kvæði til Islands, séra Jónas ASigurðsson 16. Barnakór Avarp trá væntanlegum heiðursgestum God Save the King Jubilee nefndin hefir leigt sérstaka vagnlest af C. P. Ry félaginu til að flytja Islendinga frá Winnipeg og Selkirk til Gimli og heim aftur á hátíðisdaginn. Lestin fer frá Winnipeg kl. 9,15 að morgni og frá Gimli kl. 9,30 að kveldi. Fargjöld báðar leiðir eru $1.30 fyrir fullorðna og 65c fyrir börn innan 12 ára Nefndarmenn í Winnipeg hafa tekið að sér farseðla sölu alla með þessari lest og óska að Islendingar snúi sér til þeirra sem allra tyrst, svo að allir haíi farseðla áður en þeir koma á vagnstöðv- arnar á laugardaginn 22. þ.m. Nefndin óskar svo margra farþegja að gjöld þeirra nægi til að borga leigu lestarinnar. Farseðlar verða til sölu á föstudaginn 14. þ.m. ogsvo daglega þar til föstudagskveldið 21. þ.m. hjáÓ. S. Thoigeirson 674 Sargent Ave frá kl,9að morgni tilkl. 6 að kveldi \ | V

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.